Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 1
Air-Tigbt Ofnar ^ fyrir vi<J vDJ.OO «g "PP- Red * Blue Trading Stamps. ANDERSON & THOMAS, 538 Nain Str. W l^%f%i+*>%*>+%S%*%>%S%**%W%'+ré ^%^%%%^%^%%.%.%.-%%.'%'%^.'t. %.t - Lampar i Vi<) h"tfain fengid nHt up ',w nm fyrir jtott verd, « ii, ódýrt Komið og skoðiá þá. :if nýjuiu ftltnp- Jm tsMir ii j'g /?erf <8 fi/we Trading Stamps. ANDERSON&THMVIAS, 0 Hardware Merchants, - 538 Main Str, # á^% %%.%.%. %%/%/%%/%/%%.%^% %%-%^'%^» 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 1. nóvcmbcr 1900. KR. 43. Mið-Winnipeg-kosningin. Eins og vér höfum áÖur skýrt fra, fer fram kosning til fylkisþings í dag í Mið-Winnipeg-kjördæminu. Stjórnarnefnan hefur notað sér það, a8 hugir almennings eru sem stend- ur fastir viC samhandsþings-kosning- arnar, svo aö kjósendur gefa fylkis- málum Ktinn gaum. Fylkisstjórnin álítur, aö með því aö skella þessari kosningu á svona undirbuningslaust, þá sleppi hún viS ásakanir þær sem hún verBskuldar fyrir svik sín við kjósendur og hina skammarlegu ráBsmensku sína, síöan hún tók viö völdunum fyrir nál. 10 mánuðum. Afturhalds-fiokkurinn lofaSi aö koma jöfnuði á tekjur og útgjöld fylkisins meS sparnaBi, en i sta8 þess hefur Macdonald-stjórnin lagt beina og óbeina skatta á fylkisbúa. Skattar þessir á lb'ia Winnipeg-bæj- ar nema um $9,000, auk þess a8 bærinn hefur, eins og önnur sveita- félög, veri8 sviftur þeim rétti a8 leggja nokkra skatta á jarnbrauta- félög og gróðafélög. En hi8 versta af öllu er, a8 1 staðinn fyrir a8 koma jöfnu8i á tekjur og útgjöld fylkis- ins, þá er nú au8sé8 a8 tekjuballi fylkisins á næsta nýári nemur um fjór8ungi úr milj. doll. þrátt fyrir þessa nýju skatta. Macdonald- stjornin lézt ( fyrstu ætla a8 leggja skatta á járnbrauta-félögin, er gæfi af sér $100,000 tekjur á ári, en svo þor8i hún ekki a8 gera þa8 þegar til kom og breytti frum- varpinu þannig, a8 skattar þessir gefa einungis um tfu þús. dollara af sér! HræBileg eySslusemi og spill- ing hefureinkent Macdonald-stjórn- ina sI8an hún tók vi8, eins og vant er a8 vera um allar afturhalds- stjórnir, og þa8 er enginn vafi á, a8 fylkisstjórnin heimtar á næsta þingi leyfi til a8 taka til láns hálfa miljón doll. í viSbót vi8 þá halfu miljón, er hún þegar hef ur tekiS til láns siðan hún komst til valda í síSastl. janúar. Og í staðinn fyrir aS útlitiS batni vi8 þaS aS Mr. R. P. Roblin taki viS formensku stjórnarinnar, þá versnar þaS miki8, því hann er þekt- ur a8 því aS vera enn bruSlunar- samari og óprúttnari meS opinbert fé, en Mr. Macdonald. þetta eina mél—fjárhags-spurs- máliS og svik Macdonald stjórnar- innar viSvíkjandi því—ætti aS vera nóg til aS fordæma hana og þing- mannsefni hennar, Mr. Taylor. En svo hefur sú stjórn aSra ogjafn þunga syndapoka á bakinu, svo sem falsiS í vínbanns-málinu, svikin um a8 leggja járnbrautir sem séu eign fylkisins, kosningalaga-hneykslið, friBdómara-farganið. Hún lofaSi að setja enga aSra sem friSdómara og lögreglucMmara en menn sem væru lausir vi8 flokka-pólitfk, en hefur í þess staS rekiS þvínær alla heiSar- lega frjálslynda menn úr þessum embættum og sett 1 staSinn römm- Ustu afturhalds tiokksfylgis-durga sem margir eru algerlega óhæfir sökummentunarleysis og hlutdrægni og hafa ekki traust sveitunga sinna. Macdonald-stjórnin hefur 1 stuttu mftli sviki8 þvíuær hvert ein- asta loforS sitt og troðiS undir fót- Um stefnuskrá afturhalds-flokksins. Kjósendur í MiS-Winnipeg ættu aS s^na þaS í dag meS atkvæSum sín- Um, a6 þeir láta ekki þannig a8 sér hæSa. þeir ættu að greiSa eindreg- jC atkvæSi me8 Mr. Robert Muir, sem mótmæli gegn hinni skammar- legu ráðsmensku Macdonald-stjórn- arinnar. A8 endingu viljum vér sér- stakl. minna ísl. kjósendur í MiS- Wpeg á eitt atriSi, og þaS er, aS Macdonald stjórnin hefur rekiS úr embætti hinn eina íslending, sem var á skrifstofum fylkisstiórnarinn- ar— sérlega hæfan mann, þótt hann sé of fatlaSur til aS geta unniS al- menna vinnu—og veitt stöSuna 6- hæfum, enskumælandi manni. Aftur- haldsmenn lofuðu ýmsum ísl. stöBu viS síSustu alm. kosningar, ef þeir kæmust til valda, en stjórnin hefur gersamlega svikiS þetta loforS og sýnt þjóðflokki vorum þannig dýpstu fyrirlitningu. Muni8 eftir „the Maine," sögSu Bandaríkjamenn. Munið eftir A. Freeman, segjum vér, og greiðiS atkvæði meS Mr. Muir en á móti Taylor og afturhalds- farganinu. Sambandsjdngs-kosnlng- arnar. Alt bendir til, aS friálslyndi flokkurinn vinni kosningarnar 7. þ_ m. meS miklum meirihluta og a5 Laurier-stjórnin haldi áfram a8 stjórna Canada næsta kjörtímabd Afturhalds-málgögnin guma, og ýkja fréttirnar a8 custan uin fundi þeirra Tuppers og Macdonalds, en hin helztu þeirra játa samt, aS f und- ir Sir Wilfrid Lauriers f Montreal, Toronto og annarsstaSar þar eystra hafi veriS miklu fjölsóttari og stór- kostlegri. öllum, sem skyn bera & máliS og sanngjarnir vilja vera, kemur saman um, aS frjálslyndi flokkurinn fái 15 til 20 þingsæti umfram f Ontario-fylki, 35 til 40 sæti umfram ( Quebec-fylki, 6 sæti umfram f New Brunswick, 7 sæti umfram í Nova Scotia og 2 sæti umfram á Prince Edwards-ey. þá eru eftir 17 kjördæmi hér fyrir vestan stórvötnin, nefnil. 7 í Mani- toba, 4 í Norðvesturlandinu og 6 í British Columbia. þótt Laurier- ^tjórnin ekki ynni eitt einasta af þessum 17 sætum, þá mun hún hafa fult svo mikinn meirihluta og hún hefur haft í þinginu, nefnilega um 50. En þa8 fer aldrei svo, a8 hún vinni ekki yfir helminginn af þess- um 17 sætum. Nú skulum vér meS fáum orS- um minnast á þingmanna-efni frjáls- lynda flokksins í þeim kjördæm- um hér vestra, sem fslenzkir kjós- endur eru fjölmennir í. í Brandon-kjördæmi er innan- ríkis-ráðgjafi Clifford Sifton, og er enginn vafi Á sfi hann er langtum mikilhæfari og sjálfstæ8ari maSur en Mr. Hugh J. Macdonald, sem er einungis tól í höndum Sir Charles Tuppers—hins hættulegasta manns fyrir hagsmuni Canada. ísl. ættu aS greiSa atkvæSi eindregiS me8 Mr. Sifton, sem ætíS hefur verið þjóð- flokk vorum sórlega hlyntur. í Selkirk kjördæmi er Mr. W. F. McCreary, sem er alþektur sem gáfu- og dugnaSarmaSur, og sem æfinlega hefur veri8 ísl. hlyntur, sem bæjarrá8smaSur og borgarstjóri hér 1 Winnipeg og sem innflutninga- „commissioner". Hann hefur þar aS auki lofaS aS taka að sér kvartanir fiskimanna hér í fylkinu gegn hin- um ríku einveldis fólögum, og er manna líklegastur til að rétta hluta fiskimannanna. MótstöSumaSur hans virSist byggja vonir sfnar á hinum gömlu afturhalds-meSulum, ósann- indum, fé og whiskey, sem er hiS sama og aS svívirSa fsl. kjósendur í kjördæminu. Vér vonum aS ísl. sjái svo sóma sinn og hagsmuni, a8 þeir greiði W. F. McCreary atkvæ8i sem me3t eindregið þeir skaSast á aS láta afturhalds-smalana ósvífnu tvístra sér. 1 Macdonald-kjördæmi er dr. J. G. Rutherford, sem hefur veriB þingm. undanfarin ár og reynst mjög hæfur maSur. Hann hefur ætfS veri5 ísl. mjög hlyntur og er bezti drengur. Motstöðumaður hans varS aS segja af sér eftir sfSustu kosningar fyrir allskonar kosninga- svik, sem höfS voru í frammi. Vér skornm þv( á ísl. í kjördæminu aS greiða eindregið atkvæði me8 dr. Rutherford. í Lisgar-kjördæmi er A. E. Winkler, og er hann hæflleika maS- ur og góSur drengur. Mótstöðu- maður hans er liðhlaupi úr frjals- lynda flokknum og á ekki skilið fylgi kjósendanna, því hann siglir undir fölsku flaggi og er eitt af verkfærum Tuppers. Vér vonum aS fslenzkir kjósendur greiSi ein- dregið atkvæði með Mr. Winkler. I Assiniboia East er dr. J. M. Douglas, sem að undanförnu hefur verið þingmaSur fyrir kjördæmið og i eynst ógætlega. Hann kom því í kring, aS útsæSis-skulda abyrgö var létt af bændum þar vestra, og hefur sérílagi reynst Isl. hinn bezti drengur í fjöldamörg ár. Vér von- um því aS ísl. stySji hann eindregið til endurkosningar. í Alberta er Mr. F. Oliver, og hefur hann verið þingm. aS undan- förnu. Hanner agæturmaSur, berst íyrir hag bændanna og er mjög sjálfstæSur og óháSur í skoðunum. Vér vonum að ísl. í Alberta fylgi Mr. Frank Oliver eindregið. í Winnip eg er Mr. A. W. Puttee, og komu verkamenn honum á þing sem sérstökum fulltrúa sínum, en hann hefur fylgt Laurier-stjórninni &S maluni vegna þess, aS hann sá, a8 frjálslyndi flokkurinn er verkalýSn- um miklu hlyntari en afturhalds- flokkurinn. Vér vorum á móti Mr. Puttee þegar hann bauð sig fram i fyrstu, en framkoma hans t þingi hefur veriS þannig, a8 vór höfum al- gerlega breytt skoðun vorri og mæl- um óhikað me8 Mr. A. W. Puttee vi8 alla ísleozka kjosendur í Wpeg. Vér vonum aS þoii greiSi honum eindregið atkvæði sem sérstökum verkamanna-fulltrúa, án tillits til hvaSa pólitískum flokki þeir hafa W- ____ €kbert borgar si% búut fgrir urtQt fotk Heldnr en tið ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leitid nlIrB upplýslnga bjá gkrifara akðlans G. W. DONALD. MANAGER THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. V *%&*¦¦%'%>'%,'%. ¦%¦'%'%.'%.' ¦%^%^%.^%.'%^%.^%.'%.-%'%.-%.'%.-%.-»V%. %%< **************************** Miss Bain's FLOKA HATTAR OG BONNETS. Lljómandi upplag af spásér-höttum frá 50c. og upp. Rough Riders, puntaöir með Polka Dot SilkT, á «1.25. Hœzt moðlns puijtaðir hattar æfin- lega á reiðum höndum fyrir $1.50 og þav yfir. Fjaörir hreinsaðar. litaðar og krull- aðar. TRADING 8TAMPS. 454 Main St. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adai.-skrifstoka: London, Oní'. Hon- UAVID MILLS. Q C, Dórosmálarádgj.ifl Canada, forseti. LORD PTRATHCONA, meórádandi, JOHN MILNE, ySramajduarmadur. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. * * * * * * * Lífsál>yrg*arskíneini NORTIIERN LIFE féhgsins ábyrgja hindhöfuni albn þann HAGNAÐ, öll þau RETTINDI og alt |>aö UMVAL, scm nokkurl lélag ge ur f taSið viS aS reita. Félagið gefur öllum skírteinishofum fult andvirði alls er }>eir borga J>ví. Áfur en þér tryggið lif yfar ættuS þér aS biSja undirskrifaSa um bæk'ing fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER, Provincial Manager, 507 McIntyrk Blocr, WINNIPEG. TH. ODDSON, Ceneral Agent SELKIRK, MANITOBA. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * %**X%*%X%^%^^^^^%%^%% The Trust & Loan Company OF CANADA. LÖOGILT^MKD KONUNGLKGU BREFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada i hálfa öld, og í Minitoba í sextán ár. Peuingar lánaðir, gegn veði í brfjörðum og bæjalóðum, með lægstn vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Mar«r af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn fél-igsins og þeirra vi"5skifti hafa æfinlega reynst vel. Umsóknir um lán me^a vera stilaðar til The Trust & Loan Company of Canad^. og sendar til starfstofu |>ess 4 Portage Avenue, nærri Main St. Winnipeg, eða til viröingamanna þess út um landið:. Fred. Axtord, Glenboro, Frank Schultz, Baldur. wmmmmwmmmmmmm J. B. Gowanlock, Cypress River. J. Fitz Ray Hall, Belmont. IIIMiiiiiiinnv.. Eldividar- verzlun mín er nú byrjuð, ogég ertilbúinn að taka á móti pöntunum í smaum og stórum stíl. Komið að . . . P.W.Relmer's stable 326 ElginAve. A. W. REIMER, - - Vidarsali. íMrs. Björg Anderson hefur byrjað verzlun a EUico ave. nr. 559 Hún selur pnt /msar parfar vörur fyrir láj^t vcrð. Opið til kl. 10. Komið og kaupið!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.