Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 3
LÖGBKRG, FIMM.TUDAGINN 1. NOVEMBER 1900 3 Bandaríkj a-pólitík. (Eftir BaudaríkjH ísl.) Tölur sem tala. „Bai!daiíkjan)aður“ ritaði Dýlega prein í rauðbieika blaðið I Bathorate^ ineð fyrirsögninni „Tölurnar ljúga ekki,“ og er hann að leitast við að syna bændum fram á p>að með tölum, að ha |>eirra hafi hnignað á núver- andi stjórnar-tímabili republikana. Tölurnar, sem hann tilfærir, eru fress- ar: 1893. Hestar. Nautgripir. Sauðfé. Svín. 18,500,000 54,400,000 47,300,000 46,100,000 1898. 16,200,000 45,100.000 37,700,000 39,800,000 Verðhæð pessarar kvikfjáreignar segir „Bandaríkjamaður“ að hafi, árið 1893, verið $2,484,000,000, en árið 1898 verið $1,889,000,000. eða raeð öðrura orðum, bwndur hafi tapað í kvikfjáreign $595,000,000, á piessu timabili. Ég geng inn á p>að með „B tnda- rikjamanni,“ að „tölurnar ]júgiekki,“ og að bændurnir I Bandaríkjunum hsfi tapað þessari upfhæð á f>essu tima- bili. En nú skulum við gá betur að. Árið 1893 var fyrsta ár af seinoa stjórnar-tímabili Clevelands, og f>að var republikana stjðrnin, undir Benja- min Harrison, sem skildi bændum eft- ir f>enDan höfuðstól $2,484,000,000 í kvikfé. Árið 1896 var f>essi sami höfuðstóll bænda $1,765,198,000. Rýrnun f>essa höfuðstóls frá 1893 til 1890 er J>á $718,802,000. Með |>ess- um tölum er f>á sannað, að á f>remur fyrstu Btjórnarárum demókrata, frá 1893 til 1896, töpuðu bændur í kvik- fjáreign $718,802,000. „Baudaríkja- maður“ segir, að rýrnun kvikfjár bænda frá 1893 til 1898 hafi verið $595,000,000. Nú var f>essi verð rýrnun á kvikfjáreign bændafrá, 1893 til 1896, $718,802,000. Drögum frá veiðrýrnunina frá 1893 til 1898, $596,000,000, og |>á sér maður að bændur hafa frá 1896 til 1898 grætt i kvikfjáreign $123,802,000. Með f>essu reikningsdæmi „Banda- ríkjamanns“ er f>ásannað, fyrst, að alt tapið var undir demókrata-stjóm Clevelands; og annað, að strax árið 18í)8, undir stjórn MoKinley’s, voru bændur farnir að græða aftur í kvik- fjáreign, og höfðu grætt $123,802,000. Nú, árið 1900, er f>essi sama kvikfjáreign bænda virt á $2,449,- 000,000. Drögum frá virðÍDgu sömu kvikfjáreignar árið 1896, $1,765,198,- 000, f>á hafa bændur grætt mismun- inn, $684,802,000, frá 1896 til 1900. Þó tölur ljúgi ekki, f>á reikna sumir rangt og setja upp skökk dæmi, og f>að er einmitt f>að sem hefur hent „Bandarik jamann.“ Hann hefur sett dæmi sitt upp skakt og paraíleiðandi komist að rangri niðurstöðu, fært tap- ið á kvikfjáreign bænda frá 1893 til 1898 inn í skakkan reikning. Hann befur fært f>að inn í reikning Mc- Kinley’s, sem hann átti að skrifa í reikning Clevelands. En ég get ekki verít að taka hart 4 manninum fyrir þtð, f>ví samskonar yfirsjón hefur hent svo margan flokks- bróðir hans. Pær tölur, í framanrituðu dæmi, sem ekki eru teknar upp eftir „Banda- ríkjamann,11 eru teknar úr „Orange Jud Farmer.“ Bryan og Ckokkr. Mr. Bryan neitar f>vi, að hann hafi lofað að gera Croker að fjármák- stjóra sínum, ef hann yrði kosian, og Croker segir einnig að það sé ekkert hæft í f>vi; en á samatfma hefnr Crok- er sagt Tammany-piltunum sínum, að „hann og Bryan skilji hver annan,“ og að ef Bryan bara verði kosinn, f>á verði alt „all right.“ Peir sem eru kunnugir bakvið tjöldin segja, að f>etta J>ýði f>að, að f>egar Bryan sé orðinn forseti, f>á fái Croker að iáða mestu um embætta-veitingar í New York ríki. „Tammany boss“-inn hyggur að hann geti á f>ann hátt út- breitt þjófafélag sitt yfir alt New York-rikið, og álítur að hann geti síðan ráðið kosningum í rikinu, síds og hann nú ræður bæjarkosningum í New York-borg. Croker vill verða Bandaiíkja-senator, og ef hann hefur allar embættr-veitingar í New York- ríki í hendi sér, f>á hefur hann góða von um að geta orðið eftirroaður Platts seaators. Svo ef Bryan tekst að útvikka þjófafélag sitt um alt New York ríki, J>vi pá ekki um öll Binda- ríkin? Croker er einbe'ttur útvikk- únarstefnu-roaður J>egar pað gildir TammaDy-hringinn. oDeir skilja hver annan,“ Bryan og Richard Croker! Brtan-blí'd í austurríkjunum VIÐURKENNA, AÐ BRYAN MUNI TAPA KOSNINGUNUM. Blaðið „Minneapolis Tribune,“ dags. 10. október, tekur f>að upp úr “Washington“ Post sem fylgir:,, Ef Mr. Bryan (eftir að hann var búinn að halda „acceptance“-ræðu sína) hefði f>á dregið sig í hlé og neitað öllum tilboðum um að ferðast í kring og halda kosninga-ræður, f>4 stæði hann nú í dag tíu sinnum betur í alroenn- ings álitinu í Bandaríkjunum, en hann gerir eftir hirn hamslausa kosn- inga-leiðangur sinn og ótal skaðlegar æsinga-ræður.“ En Bryan lítur samt öðruvísi á málið. Þótt líkurnar fyrir J>ví, að hann verði kosinn forseti, minki stöð- ugt, f>4 var engan veginn víst að hann hefði verið kosinn f>ó hann hefði setið heima. En f>að er sagt, að hann fái svo sem svarar $10.00 á mínútuna fyrir ræðuhöld sín í þessum kosninga- leiðangri, og Bryan er ekki láandi f>ó haun vilji be'dur hafa eitthvað meira en ósigurinn upp úr kosning- unum, ú<- f>ví hann fór að bjóða sig fram sero fo-setaefni i anmð síqd. DR. CHAES LÆKN- AR GYLLINIŒD. Hættulaust — Kvalalaust— Sir- indalaust — Eina ábyrgsta lækn- ingin. Ur f>vi nær hverjum bæ og f>orpi í Canadi koma bréf frá mönnum, sem læknast hafa af hinni þreytandi Gyll iniæð með f>ví að btúka Dr. Chaso’s Ointroent. Mr. F. Stokes, 116 Dun’op Str., Birrie, O it., skrifar: „Eg þjáðist af lokaðri og ískrandi gylliniæð svo á-- um skifti, og g&t ekkert meðal fengið, sem bætti mér kláð. Ég var með sí- feldum þrautum þangað til vínur roiun sagði mér frá Dr. Chase’s Ointment, sem á svo undraverðan hátt hafði læknað kunningja hans. Ég varð albata »f einni öskju. Sem frakklætis vott fyrir h’na undra- verðu lækningu, og 1 i 1 leiðbeiningar f>eim, sem f>jást eins og ég, sendi ég yður upplýsingar þessar. I>egar uppskurður og alt annað bregzt, f>á er yður óhætt að grípa Dr- Chase’s Ointment í fullri vissu um að J>að lækni yður. t>að hefur engum brugðist og mun ekki bregðast yður. 60 cents ask'an í öllum búðnm, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS and DESICNS. Send your businesa direct to W usbiiiKton, saves timo, costs less, better serviee. My offlce cloao to U. S. Patent Offlce. FREE prelimln- ary examinations made. Atty’s feo not due until patent ia secured. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARE ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patenta," etc., eent free. Patents procured through E. G. Siggera receive special notíce, without charge, in the INVENTIVE ACE illustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. Ca AIAArnn Late of C. A. Snow & Co. G SIGGFHS 9i8 fst.. n. w.f jWASHI NGTON Northppa Paeifle By. Saman dregia áætlun frá Winnipeg ___________MAIN LINF.______________ Morris, Enserson, St. Paul, Chicagö, Toronto, Montreal , . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4J e. m. Kemur daglega 1.36 e. m. POKTAGE BKANCII_____________ Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.3o e,m. Kemur:—manud, miövd, fost: 11 59 í m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 í m MORRIS-BKANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern Uridjud. Fimmt - og Laugardag 4.3o e. m. CIIAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Winnipe De Isaval Slziil'viixd.a.ii. Níiði Hííum VerÚlamnim (Grard l’ri/e verðlauimnefndinni á Parí.«arsyniniunni í suni- ar, og voru þar til að k ppa um verðlaun ski'- vindur frá öllum löndum. De Laval skdvindan var viðurkend aö taka ölluiR öðrum fram í öilu verulegu. Skrifiö eftir ritlingum o. s. frv. til T«! CANABIAN BAIRY SRPPLY Cfl. 236 KING ST., WINNIPEG. ESa til Á. EGGERSSON, Genvrai. Agent, 680 Ross Ave., WINNIPEG, CHR. JOHNsON, Agent Baldur, Man. S. LOFTSSON, Agent, Churchbridge, Assa Otto P. O., Man., 19. ok*. 1900. Mr. A. Fggeitsson, Winnipeg, Man, Kæri hbrra, Viðvíkjandi Alpha Biby sí-ilvindunni sem ég keypti af |>érí vor, þá er ég árægður mcð aö getr lá'ið þig vita að mér hefur reynst hún ágætlega. Hún tekur meira smjörefni úr ,mj6 k- inni, er léttari að saúa henni og mikið sterkara verkfæri en Alexandria skilvindurnar. Ég segi þetta af íeynsiu, því e.ns og þú veist, hafði ég Alexandria skilvindu í tvö ár. f>inn einlægur, Magnus Kristjanson. Alexendpa Silvindurnar eru hinar beztu. Vér höfum jselt meira «f Alexardra þelta sumar en nokkru sinni áður og hún er enn á uudan öilum keppinautum. Vér gerurn oss í hugarlund, að salan verði enn meiri næsta *r, og vér afgreiðum tijótt og skilvíslega allar pant- anii sendar til umboðsmanns vois IVJr. Gunnars Sveinssonar og eins |>ær sem kunna að verða sendar beina leiðtilvor. R. A. Listep & Co„ Ltd. 232 King Str, WINNIPt.G. X X X x X X X \u X X X X X X * X X X X o: ðttb kenuti og nú er því tíminn til að kaupa HAUST= oq VETRAR VARNING. 200 kvennmanna og ungiinga ytirhafuir af öllum litum og af ölltim stærð- nm. Vandaðra og ódýrara npplag hefir aldrei til Selkirklnejar koin- ið. Verð frá $1.75 til $11.25. Kjó’adúkar af öllnm litum og af mismnnandi gæðum, Yerð frá l'c. til $1.30 yardið. 250 Karlmanna- og drengja fatnaðir úr bezta efni með nýjasta sniði. Verð frá $3.25 til $15.00. öll matvara ný og ljúffeng. Komið sem fyrst á meðan er úr miklu að velja. Við gefum Trading Stamps. X Skótau og margt fleira alveg með gjafverði. X X X X X f X ROSEN & DUGGAN Selkirk, Man. %XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXx X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X 275 „Mig langar til að biðja yður að hlusta á mig með athygli f>ar til ég er búinn, Miss Dora. Ég í- mynda mór að f>ér vitið, að ég elska yður“. Hann stanzaði eitt augnablik, en hún titraði ofurlítið við orð hans, roðnaði og lét höfuðið hníga. Hann hélt svo áfram og sagði: „Ég hef að vfsu aldrei áður sagt yður f>etta með orðum, en f>ér eruð kvennmaður og hljótið pví að hafa lesið í hjarta mitt fyrir löngu. Dið, kvennfólkið, eruð ætíð svo fimar í öllu f>ess- háttar. Ég er bara karlmaður, og J>es8 vegna hefur inér ekki tekist að lesa í hjarta yðar. Ég veit í rauninni alls ekki hvort yður f>ykir nokkuð vænt um mig. Ég hélt einusinni, að f>ví væri þannig varið, eu í seinnitíð — jæja, pað geiir nú ekkert til, svo ég ætla ekki að fara út í f>að. í stuttu máli er f>að, sem óg vildi segja, f>etta, að j>að mandi gera sj álf- an mig afar-sælann, ef pór vilduð verða konan mín einhvern tlma. A móti lofa óg, að elska yður og f>jóna alla æfi mína. Og svo—held óg—að f>etta só alt, sem ég'hef að segja- Dora—litla unnustan mín- viljið pér, f>orið pér að trúa mór fyrir sjálfri yður?“ Hann hafði tekið hönd hennar blíðlega 6 meðan hann var að tala, og pað, að hún hafði hvorki varnað f>ví né dregið höndina til baka, hafði aukið honum hug til að viðhafa blíðuorðin, er hann viðhafði í enda biðils-ræðu sinnar. Hún liikaði sér dálitla stund, en svo dró hún hö dina hægt að sór og leit á hann—og var ekki laust við, að tár blikaði í augum hennar— og sagði ofur lágt: 282 og f>ó er Dora systir hennar alveg eins töfrandi, og ennf>á ríkari“. „Miss Dora er vissulega töfrandi.“ sagði Tbaur- ei, „en f>>ið gerir mig ekki heppinn sem biðil hennar. En hvað meinið f>ér tr.eð f>ví að segja, að hín sé rík- ari?“ „Gætið f>ér nú að,“ sagði Mitchel; „systir Doru ann henni mjög mikið, og hefur lofað að gefa henni tíu f>úsund dollara daginn sem hún (Dora) giftir sig, með vissu 8kilyrði.“ „Hvaða skilyrði er f>að?“ sagði Thauret. „Að húu (Emily) verði ánægð með mann Doru,“ sagði Mitchel. Dað varð f>ögn í nokkrar mínútur, en svo tók Thauret altur til máls og sagði: „Jæja, f>egar f>ess er gætt, að J>ér ætlið bráðlega að giftast Emily Remsen og verðið f>annig eini karl- maðurinn í fjölskyidunni, f>á býst ég við að áhrif yðar hefðu mikla þýðingu. Ef ég skyldi vilja gift- ast Miss Doru, J>á býst ég við að J>ér munduð mæla með mér?“ „Dað er ekki ný hugmynd fyrir mig að f>ér biðl- ið til hennar, f>að get ég fullvissað yður um,“ sagði Mitcbel. „A)t, sem nauðsynlegt er að ég segi, er f>að,að f>egar pór fáið samf>ykki. Doru sjálfrar til ráðahagsins, f>á fáið f>ór sampykki mitt.“ „Dakka yður fyrir“, sagði Thauret, og var auð- sóð að hann sagði pessi orð í geðshræringu, sem hann pó reyndi að bæla niður. Eftir pað talaði hvorugua 271 í New Orleans var leynilögreglumaðnr að leita að sönnunum, er hann vonaðist eftir að gera ssnnað raeð að viss maður væri sekur um hryllilegan glæp, oin- mitt á sama tíma sem fögur stúlka var að binda trygðir við manninn og treystt honum takmarkalaust, en margar hendur unnu að f>ví að útbúa brúðarskart- ið, sem hún ætlaði að vera í J>ennan ánægjulega dag. Maðurinn sjálfur bar sig eins og hann væri algerlega ábyggjulaus. H«nn virtist álíta sig lausan við alia hættu, og hann tók á móti hamingju sinni eins og hann verðskuldaði hana. í sambandi við f>á atburði, sem voru óðum að nálgast, er fróðlegt fyrir lesarann að fá að vit i, hv .> sérlega Dora Remsen hagaði sér á f>essu ttmabn . Eins og lesarann mun reka minni til, hafði Rard lph forsómað tækifæri, er hann fékk til að tjá henni áófc sína, og að hann varaði hana við Mr. Thauret. setu manni er ekki mætti treysta. Dað má ætla, að J>eir sem gefa f>annig ráð hafi einhverja hugmynd utu, f,ð J>eim verði fylgt. En fjöldamargar æfisögnr m trdn pó sýna, að fessháttar ráð liafa sjaldan verið f egin eða peim fylgt. Sannleikurinn er, að f>að má s*gj >, að margt fólk hefur svo gott verið rekið 1 faðtuinu hvort á öðru með f>ví, að vitringar f>cssa heims hafa verið að blanda sér inn í ástamál J>ess, fólk, s :m ef f>að hefði verið látið afskiftalaust, hefði annars ef ti.l vill borist burt hvert frá öðru á straumi tlmaos. Að minsta kosti virtist r&ðlegging Randolphs h t?a alt önnur áhrif en hann ætlaðist til. Mr. Thaurct vif

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.