Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 7
LÖQBKHÖ F1MM.TUDA0INN 1. NOVEMBER 1900. 7 ,,Liest we forget“. (Svo vér gleymum ekki). Eftir Bandaríkja ísl. Ef tveir smiðir koma til yðar og bjóðast til aö byggja fyrir yður hús, annar hefur haft margra ára reynslu en hinn svo að segja alls enga, [>á munuð pér ti^plega vera í iniklum vafa ara pað, hvors tilboði [>ér eigiö heldur að taka. I>au hús, sem hinn reyndi og æfði smiður hefur bygt, hafa verið bygö á traustum grund- velli, til að byrjameð, vandað til með efni, máttarviðirnir traustir, innrétt- íngin haganleg, ytri og innri frá- gangur vandaður, [>akið f>étt og vatnshelt og stormar • g fellibyljir hafa ekki getað svift [>ví úr stað. Smiðurinn hefur verið viðurkendur um allan hinn mentaða heim, sem meistari 1 sinni list, um næstliðin fjöru- tiu ár. Hinn smiðurinn berst miklu meira á. Hann J>ykist geta smiðað yður miklu fallegra, [>ægilegra og betra hús, úr miklu minna efni, með miklu minni kostnaði, eftir einhverri nýrri og óþektn byggingar- aðferð. En nú vitið pér að hinn siðarnefndi hefur, eftir [>essari nfju aðferð, klöngrað upp að eins einu hrófa- tildri, sem var til athlægis og hneyksl- is og hrapaði ofan i hausinn á honum sjálfum áður en hann gat afhent [>að. Ef [;ér [>yrftuð að byggja hús, mund- uð pér ekki vera í neinum vafa um, hvorn smiðinn [>ér tækjuð; [>ér mund- uð taka J>ann fyrri. Hin ameriska [>jóð er altaf að byggja upp framtíðai-velmegun sína. Republikana flokkurinn hefur verið byggingar meistarinn i nærfelt fjöru- tíu ár. Hinar stórkostlegu framfarir Bandarikja-[>jóðarinnar, á pessu tima- bili, bera vitni um hans byggingar list. Demókratar voru einu sinni yfir- smiðirnir, og voru reknir frá fyrir sinn klaufaskap, fyrir fjórum árum siðan; annars hefðu [>eir sett húseigandann á höfuðið. Nú sækja [>eir um að fá að vera yfirsmiðirnir aftur. Aður en vér gefum vort sampykki til [>ess, [>á látum oss lesa eftirfylgjandi kapitula úr byggingar-sögu [>eirrs. Hann stendur í „American Cyclopedia ‘. ók „hkakfalla-bXi.ki“ clevblands STJÓRNAKINNAK. (Dagbók). 1. april 1894.—Stór hópur af Suður Carolina-rikis liðinu sendur til að stilla til friðar i brennivins striðinu í Darlington og Florenca. 1 Ohio befja verkfallsmenn róstur í Austur-Liverpool og margir menn eru meiddir. 2. apríl.— 5000 malarar i Chicago gera verkfall. 2. april.—í Connellsville Penn- sylvania: 5000 kolabrenslu-menn gera verkfall. 3. april.—Rikisstjórinn í Suður- Carolina gerist yfirstjóri lögreglunnar og setur herlög yfir alt ríkið. 4. apríl. — Kolabrenslu-menn hefja r óstur, sex menn drepnir og einn særður. 13. april.—Verkfall á Great Northern járnbrautinni. Sama dag. 8000 námamenn í Alabama gera verkfall. 21. april.—150,000 námamenn f Pennsylvania gera verkfal). 28. apríl.— Coxey herinn kemur til Washington. 29. aprl'.— Kelly herinn, 200 að tölu, komtil Des Moines i Iowa. 30. april.—2000 málarar i Chica- go gera verkfall. 1. maf.—Coxey-herinn ætlar að umkringja pinghúsið í Washington. Fyrirliðarnir settirí varðhald. 2. mai—Italskir og pólskir róstu- seggir ráðast á járnverkstæðin. Lög- reglan sundrar peim eftir illan leik. 4. maí.—Meiri blóðsúthellingar meðal kolanáma-manna i Pennsyl- vania. 9. maf.—Kelly-herinn siglir á flatbátum frá Des Moines i Iowa. 10. maí.— Coxey-menn skjóta nokkra borgara og lögreglu[>jóna. 11. maf.—Pullman verkfallið í Chicago. 12. mai.—Bandaríkja- hermenn fiytur handtckna Coxey menn til Leav- enworth herstöðvanDa, par sem sterk- ur hervörfur er settur um pá. 13. maí.—■ Bvndaríkja-marskálk- ur handtekur húsgangs herinn við Green River, Wyoming. 19. maí.—Nokkrum hundruðum af stjórnar prenturum, i Washington, sagt upp vkinu. Sama dag. Fjölmennur hópur af húsgargs-hernum liður af kulda og hungri, nálægt Cincinnati, Ohio. 25 mai.—Bardagi milli lögreglu- pjóna < g tifttnaverkfalls-manna I Ohio. 26. maf.—Rikisstjórinn í Penn- sylvama gerir sér ferð til pess að koma á reglu hjá kolabrenslu mönn- unum. Sama dag. Rlkisstjórinn í Col- orado kallar út her til að bæla niður námsmanna-róstur hjá Cripple Creek. 27. maf.—Rfkisstjórinn i Illinois kallar út her til að bæla niður róstur f Minok. 30. maí.—Rikisstjórinn í Penn- sylvania aðvarar kolabrenslumenn um að halda sér i skefjum. Sama dag. Rfkisstjóri McKin- ley, i Ohio, kallar út herinn I Wash- ingtoD, til pess að vernda kolalest- irnar. Coxey-herinn „marsérar” um götur borgarinnar. Saga a g durtekur sig sjálf. Eft- irfylgjandi er kapftuli úr iðnaðarsögu seinustu demókrata-stjórnarinnar. Ef demókratar ná stjórnartaumunum aft- ur á sitt vald, pá megum vér eiga von á svipuðu ástandi i iðnaðarmálum Bandarfkjanna. ÚK IIKAKFALLA BÁLKI CLEVELANDS- STJÓKNAEINNAK. (Úr American Cyclopedia.) I. júní 1894.—1000 trésmiðir gera verk fall. Sama dag. „General“ Kelly, með sinn húsgangsher fer úr borginni. 4. júnf.—HúsgaDgsherinn bjarg- arlaus 1 Washington. 5. júni.—Herinn kallaður út til að bæla niður róstur á meðal náma- manna. 1 Idaho. Margir húsgaDgs-hér- menn dæmdir i betrunarhúsvist fyrir jirnbrautar pjófnað. 7. júni.—í Öhio. Herinn kallað- ur út til að verja járnbrautarlestir. Sama dag. Kelly húsgangsher- inn stfgur af skipum i Cairo, 111. og leggur upp 1 leiðangur tilWashington. 9. júní.— Nftján húsgangsher- menn settir i fangelsi fyrir ymisleg afbrot. 10. júní.— Nokkrir kolanáma- verkfallsmenn særðir og drepnir i bar- daga við lögreglupjóna i Lemont. Sama dag. Verkfallsmenn gera árás á herliðið, báðum megin við Ohio-fljótið. II. júnf.— Eign r járnbrautafél- aga eyðilagðar i rfkjunum Ohio og Alabams. 17. júní.—23 menn úr húsgangs liðinu settir í fangelsi fyrir járnbraut- ar-þjófnað. 18. júnf.—Wisconsin. Húsgangs- hershöfðingi Cautwells rænir járn- brautarlest og feröast 200 milur. Sama dag. 121 húsgangs-her- menn dæmdir i fangelsi í Leaven- worth. 20. júnf.—2000 námamenn gera verkfall i Gogebis, Michigan. 21. júni.—Ríkisstjórinn I Penn- sylvania kallar út herinn til að bæla niður róstur f Jeff ;rson-county, I 111- inois. 25 verkfallsmenn teknir fastir. 25. júnf.— 500 Pullman-„oar“- verkamenn i St. Louis og Ludlow, Ky, gera verkfall. 26. júnf.—„Boycott“á móti Pull- man sampykt. 27. júni.—Pullman ,,boycott-ið“ nær ti’’ allra járnbrauta sem 1 ggja inn til Chicago. Húsgangsher-æsingar í 14 rikjum og 2 territórium. 28. júnf.—Járnbrautar-verkfallið nær til nærri allra stærri járnbrauta milli Kyrrahafsins og Mississippi- fljótsins. 80. júní. Astandið ffljög fskyggi- legt i vestur og norðvestur rikjuuum. Verkfallsmanna róstur fara sivaxandi. AFFAIRS. BANKRUPT. STOCK BUYING CO TILBOÐ UM MJÖL. LOKUÐ TILBOÐ, merkt „Tenders for Flour“ og send til undirritaðs, verða meðtekin par til á hádegi 22 október 1900, um að leggja til og flytja, fyrir 15. nóvember næstkom- andi, pá sekkjatölu af mjöli sem hér á eftir er tilfærð, eða nokkuð af henm', á pá staði sem hér eru tilteknir, ásamt viðbót peirri af mjöli sem komið get- ur fyrir a' á purfi að halda á fjárhags árinu sem endar 30 júní 1901. Mjölið á að vera af peirri tegund sem pekt er með nafninu „Strong Bakers“, og geta menn fengið að sjá syoishorn af pví á skrifstofu Depart ment of Indian Affairs i Ottawa, skrif- stofv Indian Commissioner’s i Winni- peg, á skrifstofum Indiána agentanna I Battleford, Duck Lake og Birtle, á skrifstofu Inspector of Indian Agenc- ies f Portage la Prairie og á Dom- inion land skrifstofunum i Brandon, Calgary, Regins, Edmonton, Prince Albert og Yorkton. Mjölið verður að vera nymslað, í pokum sem inni- halda 100 pund netto og pokar tvenn- ir á hverjum sek'í. I inri pokinn á að vera úr gráum baðmullardúk er vegi eitt pund hver 3 yards. í>oir séu hreinir, vel gerðir og vegi hver um sig sex únzur. Ytri sekkurinn sé úr jute, saumaður með sterku garni og vegi tilbúinn 14 únzur. Hver poki sé af peirri teguud og stærð sem verzlunarmeon kalla „two bushel b.g.“ Og á ytri pokinn að vera greinilega merktur með nafni malar- ans, eða verksmiðjunnar par sem mjölið var búið til, og sömuleiðis á hann að vera merktur með peirri pundatölu af mjöli sem I honum er. SKYKSLA YFIK Mjöl PAÐ SEM ÞARF: Umboðs»krif- Afgreiðslu- S ekkja- stofur. staðir, tala. Swan River....Yorkton Station, M. & N.W.Ry. 200 Birtle.........Birtle „ „ 50 MooseMountain.Moosamin , C.P.Ry. 50 Crooked Lake. ,Broadvie>v „ „ . 180 Assiniboine.... Wolseley „ „ . 60 Muscowpetung. Qu’Appelle,, „ , 100 TouchwoodHills. „ „ „ . 150 for Knistino Band. Prince Albert „ . 20 DuckLake.... ,. „ , 75 „ ....Duck Lake „ . 75 Carlton...... „ „ . 160 Battleford...Battleford I.D.Ware- liouse. 200 ,, School „ „ „ . 300 Onion Lake......„ „ „ . 400 Saddle ., ....Saddle Lake „ . 275 Edmonton.......Edmonton Station 250 Hobbema........Hobbema „.... 125 Stony..........Morley ...... 350 Sarcee..... ...Calgary .......... 114 Blackfoot, North Gleichen 325 „ South Cluny „.... 325 Blood..........KippStati nC. P. Ry. 1700 Peigan.........Macleod Station.... 460 Avfsan á löggiltan banka i Canada, sem sampykt hefur verið af bankan- um til útborgunar, eða peningar sem svara 5 prócent af upphæð peirri sem tilðoðið hljóðar upp á, verða að fylgja hverju tilboði, og fyrirgerir frambjóð- andi rétti sfnum til pessa fjár, ef haun eftir að tilboð hans hefur verið pegið hættir við að gera samninga, eða ef verkið, eftir að samningar hafa verið gerðir, er ekki forsvaranlega leyst af hendi. 565 og 567 Main Street. ALTAF FYRSTIR -%/%-%.%/%%. Sérstök sala }>essa viku, á 40 karlmanna- fötum úr serge, svörtum eða dökkbláum O g sömuleiðis á al- ullar fötum, inn- fluttum,bæði ein og tvíhneptum, sem kosta að réttu lagi $6.50, en verða nú sett niður í $4.00. Fyrstxi dyr suöur af Bruus- wick Hotel. Aiiir ^ Viija Spara Peninga. Þegar þið l>urflö skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm, — Við höfum islenzkan verzlunarþjón, Spyrjið eftir Mr. Oillis. The Kilgour Bimer Co„ Cor. Main & James Str., WINNPEG DR- J. E. ROSS, TANNL^KNIR. Hefur orö á aér fyrirp* nteÖ þeim beztu I bæn >•". Telefoq 1040 B’8'4 Maln St. I. M. Clflgliiifii, M I). LÆKNIR, og 'YFIRSETl 'IAÐT it, Et Hefur keypt lyfjabóSina > í> ’ Ui o,- helur |>vf sjálfur umsjon á öllum met am, st hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur tnlkur við hendinu hve nmr börf o»r int. SBTMOUR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföue og vindl- ar. Okeypis keyrsia aö og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. usrxosr braud. Hcfur Svona lllcrki Haupid Eliíi i nititb Braud Phycisian & Surgeon. Ctskrifaöur frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum ( Canadf. Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, - 1 t r i á . I Cenadian Paeifie Railway Tlme Tatale. Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, dai'y.... Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tucs.,Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun. Portagela Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate poínts, dally ex. Sunday............ Gladstone, Neepawa, Minnedosi and interm. points, dly ex Sund Shoal 1-akc, Yorkton and inter- mediate points.... Tue.Tur.Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points. . ..Tues. Thurs. and Sat.............. Can. Nor, Ry points.....Mon, Wed, and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk.. Mon., Wed., Fri. West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat LV, AR. 21 50 6 30 2l lo 6 30 8 00 18 00 7 15 20 2o 19 10 i5 8 30 lo 8 30 10 8 3' I9 lo 7 15 2l ‘2o '4 Io 13 3í 18 30 lo 00 12 'io 18 60 7„4° 17 10 7 30 2o 20 8 5ojl7 30 7 15 21 20 7 121 2o W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager. Traffic Managcr, Eyðublöð fyrir ti'b iðin eru fáanleg 4 öllum [>eim stöðum sem skyrt var frá að sýn’shornin af mjölinu væru geymd. Tilboð sem miðuð eru við önnur sýnishorn en (>au sem hér eru nefnd verða ekki tekin til greina. Engin skuldbinding um að [>yggja eitt eða nokkurt tilboð. J. D. McLEAN, Ritari. Department of Indian Affairs, Ottawa, 3rd October, 1900. P. S—Tfminn til að veita tilboð um raóttöku er hér með lengdur par til á hádegi á mánudaginn pann fimta nóvember næs komandi, og timinn til að flytja mjölið á þá staði sem til eru teknir I pessari tilkynuing »r lengdur par til á laugardaginn pann 1. desem- ber næstkomandi. J. D. McLEAN, Ritari. Department of Indian Affsirs, Ottavva, 22nd October, 1900. Eidividar- verziun mín er nú byrjuð, ogég er tilbúinn að taka á móti pöntunum í smáum og stórum stil. Komið að . . . P.W.Reimer’s stable 326 ElglnAve. A. W. REIMER, - - Vidarsa/i. ♦♦♦ Hntnl Rewvc Fmid Lifc ::: ♦ S O S’tt «vs « i M i* 8 S g 1 ■ l-l A. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ASSOGIATION. Assessment System. © Mutual Prinoiple. Er eitt af hinum allra stærstu ljfsábyrgðarfélögum beimsins og hefur starfað meira en nokkuvt annað lifábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Tekjur (.ess frá upphafl numið yflr.$ 58,000,0(0 Dánarkröfur borgaðar til erflngja (um 70 /° af allri inntektinni) ........ 42,000,000 Arlegar tekjur bess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 Arl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafn.... 4,000,000 Eigmr á vöxtum..................... 3,600,000 Lifsábyrgðir nú í gildi ......... 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir |>rjátíu mismunandi fyrirkomulögum, er hafa ÁBYRGT verðmæti eftir tvo ar, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framiengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Reserve Fund Life- felagsins fullkomlega. Leitið frekari upplýsinga bjá R. McNICHOL, SewMDePTr' 411 Mclntyre Block,Winmpeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn, Chr, WINNIPEG, MAN. . . Olafsson , Gen. Agcnt. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦♦ ♦♦; ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.