Lögberg - 15.01.1901, Page 7

Lögberg - 15.01.1901, Page 7
ALDAMÓTABLAÐ LÖGBERGS 1901. 7 Flýum ekki, flýum ekki, flýum ekki þetta land ! þaö er aö batna, böliö sjatna, báran enn þó knýi sand. Bölvan öll er blessan hulin, bíöum, meöan þverrar grand. Flýum ekki, flýum ekki, flýum ekki þetta land ! Neytum kapps aö nema’ í tíma, nauösyn vor sem heimtar kent: nýjan búnaö, nýja verzlun, nýjan iðnaö, list og ment. Fyrir alt, sem bregst og bilar, býðst oss aftur tvent og þrent, Neytam kapps aö nema’ í tím-e, nauðsyn vor sem heimtar kent. Hafa’ ei otal hundraö raddir heillar aldar fram oss h v a 11 ? ótal spáný öfl og meöul anda mannsins goldiö skatt? Hvaö er þaö, þó margur missi margt sem hefir stutt og glatt, reynist oss og bjóöist betra, — bara vari rétt og satt! Flytjum saman, byggjum bæi ! bæir skópu hverja þjóö, einangriö er auönu-voöi, etur líf og merg og.blóö. Strjálbygöin er stefnuleysi, steypir lýð á feigðarslóð. Flytjum saman, byggjum bæi, bæir skópu hverja þjóö. Fjölmenniö er fóstra þjóöa, færum saman kotin strjál; borgarlíf er brunnur dáöa, borgir kveikja líf og sál, leysa fólk úr deyföardróma, dumbum gefa heyrn og mál. Fjölmennið er fóstra þjóða, færum saman kotin strjál. F'lýum ekki, flýum ekki fóstru vora Garðarsmey ! aldrei sólu sigurvænni sá né heyröi Snælandsey. Hver, sem móöur sína svíkur, sífelt er og. verður'grey. Flýum ekki, flýum ekki, fóstru vora, Garöarsey ! Lofum guð vér héldum heila, heila þeirra, er voru menn ; vart mun gamall kraftur köggla klakalandsins bila senn. Meöalmanni meiri þjóöa mæta þorir frónskur enn. Lofum guð vér höldum hreysti, hreysti þeirra’, er voru menn. Vonarglöö hin mikla móöir mælir nú sitt hinsta kvöld : ..Gefðudærin, gefðu færin, góöa dóttir, nýja öld!“ Færin gefast, fólkið.þiggur frelsi, þekking, dáö og völd. þökkutn guöi skarpan skóla, skömm er aö flýja býlin köld ! hast viö merkið, fast viö merkiö,frjálsir sveinar, leggjum bein. Fram til sigurs, sveitir íslands, sveitir íslands, hver og ein ! Lf vér landiö sjálfir svíkjum, sveltum vér viö skömm og mein : Fast viö merkiö, fast við merkið, frjálsir sveinar, leggjum bein ! Flýum ekki, flýum ekki, flýum ekki þetta land ! h lóttinn, óttinn einmitt sannar afturför og þrældómsband. Mesta lán og lífsins yndi lands síns er aö hefja stand : flýum þvf ei fóstru vora, flýuin ekki móöurland. Áttafflt, JoclutmöBon. l’m Nítjándu öldina. Miklaréru þær breytingar er orðid b:« fa i h liminum á hinni útlíðandi 19. ölil; að visu hafa bieytiiiaarnar orðið inikilfeiugastar meðal stórþjóðanna, en bær hafa einnÍK verið að sínu leyti eigi litlar ú hinu fámenna og afskekta sett- landi voru. Svo má heita að um lok 18 aldar væru horfnar hinar siðustu leyfar af sjálfsforræði því, er landsmenn áður höfðu, og framan af öldinni vh ðast menn lítið hafa saknað þess, en undir miðbik aldarinnar var alþing endurreist og um samaleyti fór að vaknatöluverður áhugi á alnaennum málum. Með sveitarstjórn- arlögunum og stjórnarskránni hefur al- menningur svo fengið rétt til að ráða miklu um þau. I'raœan af öldinni mátti heita, að latmuskólinn væri hin eina mentastofn- un landsins, en um miðbik aldarinnar var prestaskólinn stofnaður og síðar læknaskólinn; enn fremur hafa verið settir á fót búnaðarskólar, gagnfræða- skólar, kvennaskólar og fjöldamargir barnaskólar, en aftur hefur heimilis- kenslan víða farið minkandi á síðasta mannsaldri. Allan fyrri helming aldar- ínnar var að eins ein prentsmiðja til á landinu, en nú eru þær 8, og það sem prentað er, hlöð og bækur, hefur þó til- tölulega vaxið miklu meira. Framan af vöru að eins 6 lærðir læknar í landinu, en nú eru þeir orðnir yfir 40; aftur á móti hefur prestum fækk- að að mun. I byrjun aldarinnar voru engir vegir til, nema götur þær, er hestarnir tróðu, og að eins tvær eða þrjár ár brúaðar; póstskip fór allan fyrri hlut aldarinnar að eins tvisvar sinnum á ári milli landa; póstferðir voru þrjár á ári, en burðar- gjaldið var svo hátt, að þær voru lítið notaðar fyrir annað en embættisbréf. Nú eru miklar vegabætur komnar á öll- uui alfarajeiðum, þrýr eru komnar á margarstórár landsins og fjöldamargar af hinum sroærri; gufuskipaferðir eru í tíðar bæði með ströndum fram og til út- landa og þess utan 15 landpóstaferðir á ári. Peningastofnanir voru engar til, og beir sem peninga áttu geymdu þá arð- lausa, þangað til þeir áttu kost á, að kaupa jörð; hinn fyrsti sparisjóður var settur á fót á síðasta þriðjung aldarinn- ar, en 1897 var eign manna í sparisjóðum orðin 1742 þús. kr. Árið 1886 var Lands- bankinn settur á fót, Um næstliðin aldamót var mann- fjöldi hér á landi talinn 47 þúsund manns. en 1898 var hann rúmar 76 þúsundir. I vei-zlunarstöðunum hefurfólkinu fjölgað mest, svo að það nemur næstum helm- ingi þess, sem mannfjöldinn liefur vaxið í landinu; í Reykjavík hefur fólkstalið átján-faldast á öldinni. Um 1870 hófust mannflutningarnir til Norðurameríku og munu þeir, sem farið hafa, vera alt að 20 þús. að tölu. Séu íslendingar í Yest- urheimi taldir með, muneigi fjærri fara, að þeir sem íslenzka tungu tala séu tvö- falt fleiri nú við lok aldarinnar. en við byrjun hennar. Um tölu kvikfénaðar i landinu eru eigi prentaðar skýrslur til fyrri en 1804 og eigi síðar en fyrir 1898.—Af þeim má sjá, að tala nautgripa hefur vaxið að eins úr 20 þúsundum upp í 22 þúsund, og að tiltölu við fólksfjöldann hefur þeim reyndar fækkað að mun, en þess má geta, að meðferð á kúm hefur stórum batnað á þessari öld, og gjöra þær því meira gagn nú en áður. Sauðfénaður hefur aftur á móti fjölgað mikið, því að 1804 var hann að eins talinn rúm 200 þús- und, en 1898 yfii-500 þúsund; hestar voru 1804 taldir 26 þúsund, en eru nú 41 þús- und, þeim hefur því f jölgað hér um bil jafn-mikið og fólkinu. Opin skip og bát- ar voru i byrjun aldarinnar rúm 2000 að tölu, og er það nokkuð meix-a en nú er til, en þá gekk ekkert íslenzkt þilskip til fiskiveiða; 1897 vox-u þilskipin aftur á móti 128 að tölu. Garðyx-kja var svo litil, að 1804 voru eigi full 300 kál- og Gudrídur Agústa Tliovdarson. v6 ára gamalt barn Guðm. Thordarsonar 1 Winnlpeg). Hví er yndið föður síns ástfólgnast og augasteinn móður sinnar nú hnept niðri’ í kistu hai-ða fast í helörmum jarðarinnar? Hví er blómi við ástar ljúfa lind ei leyft sig mót eygló að teygja? Og henni’ ei vissi af vonzku og synd alls varnað nema’ eins—að deyja? Hví viðkvæmur faðir og ástríkur á með angri við verk sitt að standa, en móðir dauðhrygg í djúpi" að sjá og dulinna mæna til stranda? Yér skynjum svo litið, og skiljum ei neitt hví skella’ okkur hörmungar yfir. Vér vitum það fagnaðar erindi eitt, hver engill, sem hverfur oss, lifir. Þeirri eilífðar von verðurialdregi breytt vér öðlumst það bezta er við þráum, og engin er mannssál er unnum vér heitt að aftur vér hana ei sjáum. E. H. Þetta seinasta erindi hefur verið grafið á legstein litlu stúlkunnar. kartöflugarðar til á landinu, en þegar kom fram um miðbik aldarinnar voru þeir orðnir nær því tuttugu sinnum fleiri. Framan af öldinni var búskaparlag- ið yfir höfuð það, að hver bóndi bjó sem mest að því, sem búið gaf af sér, og forð- aðist að verzla mikið í kaupstað; afrakst- urinn afbúummanna hefurþvíeigi vax- ið að sama skapi, sem útfluttar vörur hafa aukist, en eigi að síður hefur hann vaxið mikið; það er fyrst fyrir árið 1806 að til eru prentaðar skýrslur um verzlun landsins; þá var útfluttur saltfiskur og harðfiskur til samans rúm 4 þús. skpd., en 1897 78 þús. skdp. Útflutt ull var 1806 260 þús. pd., en 1897 1707 þús. pd. Aftur á móti voru 1806 útflutt 181 þús. pör af sokkum og 283 þús. pðr af vetling- um, en 1897 var það orðið mjög lítið. 1806 voru fluttar út 3 þús. tn. af salt- kjöti, en 1897 næstum 9 þús. tn., auk þess sem 22 þús. kindur voru fluttar útlif- andi. Útfluttur æðardúnn var 1806 rúm 2 þús. pd. en 1897 næstum 7 þús. pd.— 1806 voru útfluttar 2500 tn. af lýsi, en 1897 55 þús. tnr , en mestur hluti þess var reyndar hvallýsi frá hvalveiða- stöðvunum. Auk þess var 1897 ýmis- legt flutt út. sem ekki var verzlunai’vara 1806, svo sem síld, lax. hestar o. fl. Þegar á hinn bóginn er litið á að- fluttar vörur til latidsins, þá má sérstak- lega geta þess. að aðfluttar kornvörur voru 1806 16 þús. tn., en 1897 71 þús. tn. Ölföng voru 1806-160 þús. pt , en 1897 yfir 600 þús. pt. Kaffi aðflutt og kaffirót 1806 var eigi full 9 þús. pd., en 1897 yfir 840 þús. pd. Sykur og síróp var 1806 rúm 23 þús pd. en 1897 2157 þús. pdj Trjáviður sem til landsins fluttist 1806 hefur eigi þótt teljandi í skýrslum, en 10 árum síðar voru aðflutt borð, plankar og spírur samtals 16 þús að tölu, en 1897 yfir 300 þús. og auk þess var þá fluttur til landsins unninn viður fyrir 121 þús. kr, og þakjáx-n fyrir nær því annað eins. Sýnir þetta bezt, hvað margfalt meiru er kostað til bygginga nú, heldur en fram- an af öldinni. 1897 var til landsins flutt vefnaðax vara og tilbúlnn fatnaður fyrir hér um bil 960 þús, kr , en 1806 var það ekki teljandi að neinu, og líkt má segja um maigt annað.—Þetta bendir til þess, hvað margfalt meira menn nú geta lagt i kostnað en áður. Tekjur manna lxafa aukist stórum, síðan í byi-jun aldarinn- ar, en mestur hluti þeii-ra verður eyðslu- fé, og því hefur efnahagurinn ekki batn- að að sama skapi sem þær hafa aukist, Á hinni útlíðamli öld hafa hin ytri kjör manna batnað að mun og ýmis kon- ar menning stórum aukist, en menn una þó eigi betur hag sínum; menn heimta meira af lífinu en áður og finna vanmátt sinn til að ná því; menn þrá meiri lifs- gæði, meiri menning og fullkomnax-a félagslíf.—Gefi guð, að mönnum lærist á Þessi mynd er af Assiniboine-ánni, fyrir vestan Main-strætis brúna í Winni. peg Brúin, sem sést. er Osborne-brúin, er iiggur suður yfir ána skamt fyrir vestan fylkis-þinghúsið. hinni komandi öld, hvers fyist ber að leita til þess að alt þetta veitist þeim. E. Bkiem. [Úr Almauaki pjódvinafél. fyrír áríd 1901). Vöxtur Bandar.—N’íöurlag. „ Að endingu birtum vér hér skrár yfir íbúatölur, hinna ýmsu ríkja Bandaríkjanna, eins og síðasta manntal sýnir hana, og fleirí skrár í því sambandi. Og neðan við þær prentum vér skrá yfir fólks- fjölda í nokkrum löndum heimsins til samanburðar: Ríki og ,,territory“ Bandaríkj- anna, talin í röð eftir fólksfjölda: New York................7,26$.009 Pennsylvania............6,301,365 lllinois...............4 821,550 Ohio ................. 4,157.545 Missouri................3,107,117 Texas.................. 3,048,808 Massachusetts.........'.‘,805,346 Indiana.................2,516,463 Michigan...............2,419,782 Iowa....................2,251,829 Georgia................2,216.329 Kentucky................2,147,174 Wisconsin...............2,068,963 Tennessee...............2,022,723 North Carolina......... 1,891.992 New Jersey..............1,883,669 Virginia ..............1 874,184 Alabaraa...........•... .1,328,697 Minnesota...............1,751,395 Mississippi.............1,551,372 Califoi-nía........ .. .1,485,053 Kansas..................1,469,496 Louisiana...............1,38Í,627 South Caiolina..........1,340,312 Ai-kansas...............1,311,564 Maryland...............'. 1.189,946 Nebiaska................1,068,901 Wekt Virginia............ 958,900 Connecticut.............. 908,355 Maine.................... 694,366 Colorado................. 539.700 Texas................... 813,305 Massachusetts........... 566.403 Ohio.................... 485,229 Minnesota .............. 447.701 New Jersey............ 438 736 Missouri................ 427,933 Wisconsin............... 380,426 Georgia..... ........... 378’976 Iowa................... 339,983 Oklahoma. Territory .... 330,484 Michigan................ 325,893 Indiana................. 323,959 Alabama................. 315,680 Kentucky................ 288.539 California.............. 275,374 North Cai-olina......... 274,045 Louisiana............... 263,040 Mississippi............. 261,772 Tennessee............... 255.205 . Vii-ginia............... 198,204 West Virginia........... 196,106 South Carolina...........189,163 Ai-kansas............... 183,385 Washington............ 165,751 Connecticut........... 162,097 Indian Teri-itoi-y...... 155,745 Maryland.............. 147,556 Floi-ida................ 137,120 Noi-th Dakota......... 131,629 Colorado................ 126,945 Montana............ ... 100,384 Oregon................... 99,765 Rhode Island ............ 83,050 Idaho.................... 75,039 Utah..................... 67,188 Hawaii................ 64,011 South Dakota............. 61.809 Dists ict of Columbia.... 48,326 Kansas................ 42 400 Arizona Territory..... 37,938 New Mexico Territovy.. 37,247 New Haxnpshire .......... 35,068 Maine ................ 33 280 Wyoming.................. 31.826 Delaware................. 16,242 Alaska.................. 12,00<1 Vermont.................. 11,219 Nebi-aska................. 9,991 Nevada (decrease) .... 5,'92 Skrá er sýnir íbúatölu Banda- ríkjanna, eins -ogjhin tíu’’manntöl á undan þessu síðasta hafa sýnt hana: Oklahoroa Territory... Indian Tei-ritory...... North Dakota..... .... District of Coiumbia ... 528,542 Ar. Fólkptala. e Fj’Mgun. , Fjdlg.anoi) 517,672 1790... . .3,929.214 * 428,556 1800... . .5,308 483 1,379,269 35.10 413,532 1810... . .7.239.881 1,931,398 36.38 411.588 1820... . .9,653.822 2,393,941 33.07 401,559 183Q... . 12,866,020 3,232,198 33.65 398.245 1840... .17,069,453 4,203,433 32.67 891,960 1850... .23,191.876 ■ 6,122,4 ‘3 35.87 343,641 1860... .31,443,321' í 8,251,445. s 35.5S 319,040 1870... .38,i 58,371 7,115,050 22 63 278,718 1880... .50,155,783 11,597,412 3o.08 276.565 1890... . (53.060,756 12.913,973 25.75 243,289 1900... . 76 295,220 13,225,464 20 96 193,777 181.735 Skrá er sýnir íbúatölu hinna Idaho.................. 161,771 Hawaii................. 154,0(1 Arizona Terrltory...... 122.212 Wyming.................. 92,531 Alaska (estimated) .... 44,000 Nevada.................. 42.334 Ríki og ,,territory“ Bandaríkj- : anna, talin í röð eftir fólksfjölgun, sem orðið hefur í þeim síðasta j áratug sem er: New York..............1.266,445 Pennsylvania..........1,043,351 Illinois............... 995,199 annara helztu ríkja heimsins, eins og íbúatalan er sýnd.í World Al- manac fyrir árið 1900: Austurriki*(og Ungarn)!. ."41,827,700 Kína....................402,680,900 Frakkland.................. 88 517,975 Þýzkaland..........,....... 52.270,901 Stórbi-etaland (og írland). 137,888,439 Indland (hiðbrezka).....287,223,431 Italía.................. 29,699.785 Japan...................41.08!),940 Rússland ..................128,932.173 Spánn ................ 17,550,216 Tyrkland................ 33,559,787 Þessi mynd sýnir einn hinn elzta af gönxlu g-nmnristu Rauðár-gufubátunum, ,,Cher enne“, í lendingu sinní við norðurbakka Assiniboine-ávinnar, rétt fyrir ofan ármótin' Brúin sem sést, er Aðalstrætis-brúin, sem tengir samau Wianipeg og Fort Rouge,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.