Lögberg - 14.02.1901, Síða 4

Lögberg - 14.02.1901, Síða 4
4 LCxöBBflO, FíMTftö VOWíS 14. FiEBBtíAR tóOl. .■.' LÖGBERG. er.’oteflð fit bver»> flmtnd*? »f THK LÖGBKRO BINTING k FUBLI8HING CO . (1'gKl’t), nó 309 lfrm Av« v ulnDipeg, Man. — Ko*tar $2 0 » árlo & Ulnndl 6 kr.]. Borgíst Grirfrnm. Kfnst'Mc nr 6c. VnMUhel every Thnrsd’«v hy THE I.ðGBERO PKINTING fc Pl BL18HINO COM lncon>'»rated .. at ÍW Elgin Ave., Wii.nipeg.Mwn — 8.<hscr1i)tton price $‘Á00 p«r yeur. payable ln advance. Singíecopies 6c Kitstjóri (Editor): Siotr. JAnasson. Busídcss MaDa^er: M. Paulson. aUGLYSINGARj Sm&.anglýsingar í eltt skífti cJf>c tyrír 30 ord e<3a 1 þml. dfllkslengdar, 76 cts am mánnðlnn. A staerri anglýsingnm nm lengri tima, afliláttur eflir sammngl. BUSTAD \-8KIFTI kanpenda verðar að tllkynna skriflega óg geta uro fyrverandi bústad jafnftram Utenáskrlpttil afgreidslnstoflibladains er t fRe Logberg Printing & Publishlng Co. P.O.Box 1888 Wtnnlpeg.Msn. 7toniit rt jxtti 1 rltat)órani «r > Edltor LDftbgrr, P *0. Box 1808, Wlnnlpeg, M»n. — 8»mkv»mtl»ndBlðgnin »r nppsflgn kanpsnda & t>Udlðglld,n.niB banneé sknldlana. l>egar hann seg f npp.—Kf kanpandi,sem er f sknld vld bladldflytn ▼tstltorlnm, 4n þesa ad tilkynna bslmilasklptln, þá er ed yrtr ddmstdlnnnm &lltlc sýnlleg sönnnmfyrlr prettvfBnm tllgangl. — FIMTUDAGINN, 14. FEB. 1901. — Klaðanienska á tuttugustu öldinnl. Mr. Alfred Harmsworth, hinn nafntogaði enski blaðamaður, tók sér feið á hendur til Bandankjanna f siðastl. desembermánuði, og eins og nærri má geta hafa blaðabræður bans hér í Ameríku haft ýmislegt um hann að segja og um skoðanir hans á ýmsum málefnum. En það sím blöðunum hér f landi hefur orð- ið tíðræddast um er sú skoðun Mr. HarmsWorth’s, að á tuttugustu öld- inni muni myndast stórkostlegt fréttablaða fólaga samband (Trustý sem muni í raun og veru ráða yfir útgáfu allra fréttablaða í Banda- ríkjunum. þessari skoðun Mr. Harmsworth’s hefur verið gefinn sérstakur gaumur sökum þess, að honum sjálfum hefur orðið fjarska- lega mikið agengt í þá átt á Eng- laudi, að ná tangarhaldi ú ýmsum blöðum og tímaritum þar. Auk þess að vera einhver allra nafntog- aðasti og ríkasti blaðatnaður f ver- öl linni, þá er Mr. HarmsWorth mjög merkur maður að öðru leyti. Hann er öflugur stuðnÍDgsmaður ýmsra þartíegra fyrirtækja og vísindalegra rannsókna. það var Mr. Harms- worth sem getði út leiðangurinn til Franz Josefs-lands, undir forustu Jackson’s kapteins, er bjargaði Frið- þjófi Nansen og felaga hans—eftir að þeir höfðu reynt að komast frá skfpi s'nu „Fram'' til norðurpólsins, en orðið að snúa aftur og haft vetr- arsetu á ey nokkurrí fyrir austan Franz Josefs-land. Oss þykir þvi líklegt að lesendur Lögbergs fýsi að heyra nokkuð um þenna merka blaflamann og um skoðanir hans við- víkjandi t'ramtíðar - blaðamensku, svo vér birtuua hér fyrir neðan nokkurn samtíning af því, sem Bandaríkja-blöð hafa sagt um hann nýlega: Chicago-blaðið Tribune sagði mcðal annars: „Mr. Alfred Harms- wortf/á þrj»tiu ensk tímarit, auk hins mikla fréttablaðs Daily Maií, í London. Fyrir tveimur mánuð- um síðan var sagt, að hann væri að semja um að kaupa hið alþekta stór- blað Times, t London. Mr. Harms- worth byrjaði blaðamensku-feril sinn sem vikapiltur við blaðið Tid- Bits (t London) fyrir 20 árum síðan, og var kaup hans 10 shillinns ($2.40) um vikuna. Tveimur árum síðan varð hann ritstjóri vikublaí's nokkurs, sem gefið var út f sam- bandi við The Illustrated London Newa. Á sjö árum sparaði hann saman $7,000, og með þeirri upp hæð stofnaði hann fyrsta blaðið, er hann átti sjálfur, vikublaðið Ans- wers. Bræður hans gerðust þá sam- verkamenn hans, og siðan hefur hann smátt og smátt aukið tölu rita þeirra, er hann gefur út, þar til sam- anlögð útbreiðsla þeirra nú nemur 15 miljónum eintaka ú viku. Eitt af tímaritum þeim, er hann gefur út, er Harmaworth Magazine, sem út af fyrir sig hefur útbreiðslu er nemur 1 miljón eintaka. það, hnað honum befur hepnast vel, er því að þakka, að hann tók upp Bandaríkja- aðferð við útgáfu tímarita sinna. Mr. Haransworth er sonur lögfræð- ings á Englandi. Hann (Harms- worth yngri) er nú 34 ára að aldri, og á 21 ári hefur hann grætt 20 miljónir dollara á ttmaritum þeim og blöðum, er hann hefur gefið út“. Mr. Harmsworth fianur það einkum að fréttiblöðum—dagblöð- um—vorra daga, hvað þau eru „frá- munalega klunnaleg f laginu, mælg- isfull hvað efnið snertir, og sérlega ófullkomin sem saga viftburðanna". í grein, er hann ritaði f janúar-núm- erið af North American Review, heldur hann því frarn, að „með því að nota umbættar vélar mundi vera mögulegt að gefa framtíðar-frétta- blöðin út í þvf sem augsýnilega er , hið rétta snið þeirra—útgáfur sem væru f smáu broti, meðfærilegar aS öllu leyti og með þægilegu efnis- yfirliti, væru í svipuðu broti eins og North American Review, en að( þykt og útliti likar New York-tíma- irtinu Outloók". Hnnn hælir Out- look um leið og kallar það hið „bezta vikulega viðburða-yfirlit". Mr. Harmsworth heldur því fram, „að nú sé að byrja þv'lík framþróun f fréttablafta fyrirtækjutn, að hið um- liðna muni verða smávaxið í saman- burði við hið komanda". Að þvf búnu bendir Mr. Harmsworth á hin þrjú fróttablöð Mr. Hearst’s (sem gefin eru út f New York, Chicigo og San Francisco), hin tvö blöð Mr. Pulitzt-r’s, (sem gefia eru út í New York og St. Louis), hin tvö blöð Mr Bennet’s (sem gefia eru út I New York og París), á Galveston-blaðið News (sem gefið er út alveg á sama ttma bæði í Galvoston og Dallas), og á hin tvö b!öð sjálfs sín (sem gefin eru út á sömu stundinni bæði í London og Manchester á Englandi. Um þetta efni farast Mr. Harms- worth orð sem fylgir: „Eg get látið hugmynd mfna um fréttablöð 20. aldarinnar í ljósi í stuttu máli þannig : Hugsum oss eitt af hinum miklu frettablö^um Bandaríkjanna — t. d Sun, í New York, sem að mfnu áliti hefur el' til vill haganlegri niðurröðun en nokkurt annað blað í Ameríku — undir stjórn manns er heföi jafn- mikla blaðameusku-hæfileika og Mr. Delane, hinn mesti af fyrverandi ritstjórum Times í London, vissu- lega hinn mesti pólitiski ritstjóri f sögu blaðatnensku heitnsins, og að blaðið hefði að baki sér jafn full- komið félags-skipulag eins og Stand- ard Oil-félngið og að það væti gefið út jafnhliða á hverjum morgn'.segj- um í New York, Boston, Chicigo, Pittsburg, St. Louis, Philadelphia og öðtum helztu stöðum Bandaríkj- anna; eða í London, Liverpool, Man- chester, B'istol, Edinburgh, Belfast og Newcastle á Bretlandi. Er ekki augljóst, að áhrif sliks blaðs gætu orftið svo mikil, að vér höfum ekki séð neitt þvilíkt í sögu blaðamensk- unnar? Og mundi eícki þvílíkt blað endurreisa að fullu hin rénandi á* hrit' fréttablaðanna á líf og hugsun- arhátt þjóðarinnar?" Siðan gerir Mr. Harmsworth ráð fyrir, að afl það, sem þvilíkt blaðfélag hefði f hendi sór að selja lægra en aðrir útgefendur, „mundi reka mörg blöð inn í félaga-sam- bandið, og smátt og smátt mundu útgefendir, sem væru að keppa við fólaga-sambandið, verfta svo kraft- lausir, að þau af blöðunum, sem ekki vosluðust algerlega upp, mundu fást keypt fyrir tiltölulega lágt verð og renna þaunig inn f sambandið." Afleiðingin yrði auðvitað sú, segir hann, að „forkólfar félaga-sam- bandsins næðu fréttablaða einveldi í öllu landinu". þegar þetta væri komið í kring, færu menn að finna verkanir þessa fjarskalega áhrifa* mikla blafis. Um þetta atriði far- ast Mr. Harmsworth orð þannig: „Með þvf að gefa sama blafiið út á ýmsum stöftum t landinu á sömu stundu, jiá stæ^u kaupendur þess í fjarlægum landshlutum jnfnt að vígi eins og þeir sem' báa í höf- ufistaönum. Eins og nú h«gar til, ver^a þeir sem búa í fjarlægum landshlutum annafthvoit að gera sér að góðu lólegri blöð, sem gefin eru át í nágrenni þeirra, efta bifta þangað til soint á daginn, að stór- hlöðin koma með járnbraata-lestun- ura. þegar hitt fyrirkomulagið væri komið f gang, fengi menn a'nl frótt.ablað land-ius með morgun- matnum sinutn. „Að minu áliti getnr fréttiblað það, sem eg er að tala um, verið í göfugri snda og fylgt hærri bók- mentalegmn mælikvarða en vana- lega er mögulegt að gera nú. þvð gæti staftið við að sleppa þvf sem kalla mætti ,non-news‘ (fréttleys- um). Eg á við hinar smasmuglegu og þýðingarlausu fréttagreinar og hið óuppbyggilega rusl, sem sér- h'>ern hei'arlegan ritstjóra sárlang- ar til að útiloka úr blaði sínu, en getur ekki fleygt eins og sakir standa nú. Rttdómarar, sem ó- kunnugir eru blaftnmensku, spyja oft, því þes«u ónauðsynlega efni sé ekki fieygt í bréfarusls körfnna. Svarið er innifalifi ( hinni núverandi samkepni milii blafianna. Ef ein- hver ritstjóri t. d. s’eppir að mtnn- ast á eitthvert æsandi efia kitlandi lögregluréttar inál, en sem er langt frá að vera uppbefjandi í efili sfnu, þá veit hann vel að keppinautur hans muni taka þafi í blaft sitt, og muni á eftir grobba af, að frétta- dálkar hans séu fullkomnari! Eng- inn ritstjóri getur staftið við að lata jafnvel hinn grunnristasta blaða- dómara ímynda sór, að hann hafi ekki verið vel vakandi. Á hinn bóginn gæti blað sem hefði emveldi algerlega útilokað allar þe^sháttar fréttir. Eg legg sterka flherzlu á þetta atrifti vegna þess, að í því er ffllin ráðning gátu, sem hefur lengi ollaft vanda öllutn blaðamönnum er bera bina sönnu hagsmuni þjóð- arinnar fyrir brjóstinu." Menn munu eftlilega spyrja, hvaða þátt þannig lagað blaft mundi taka t pólit k hluta'eigandi lands. þessu atriði svarar Mr. Harmsworth á þessa leið: „Eg álít, aft þannig* blaft hefði enga ástæfu til að vera tíokksblið. ... .Eg álít, aft eitt af hinnm góðu áhrifutn þvíliks blað einveldis yrði þaft, aft þaft ynni í þá átt, aft minka pólitiskt ósamlyndi og að sameina hugi manna og starf. Mikið af flokka rígnum og beiskjunni beggja vegna Atlantzhafsins staf ir af þvi, að þetta er nært og uppfóstrað af vissum æsinga-blöðum, sem eiga útbreiðslu sína eiungis undir þvf að geta haldið uppi pólitiskum æsing- um. þetti útbreiftslu-spursmal mundi ekki snerta stórblað, sem gef- ið væri út á sömu stundinni á raorg- um 8töðura; þaft heffti fríar hendur að berjast fyrir beztu hagsmunum landsing, og hefði miklu meiri og víðtækari áhrif í þá átt en nokkurt blað hefur hingað til haft, .. .þann- ig mundum vér í rauninni komnir á það stig að blöftin stjórnuðu, en á meðan þaft. væri hift sama sem að fólkið stjórnafti, þarf enginn að ótt- ast þær horfur'*. Hvort sem að þessi spi Mr. Harmsworth’s, að stórkostleg blafta- félaga sambönd myndist á þessari öld, rætist efta ekki, þ.í bendir margt t l að svo geti farið. Stefna vorra tíma er sú, aft samvinna í afar-stór- um stíl eigi sér Stað í hverju sem er, og er þaft afleiðing af samgöngubót- um og telelgraf-sambflndi votra daga. það væri auðvitað hægt að vanbrúka þau feikna-áhrif, sem því- likt blaða-sambarid eðlilega befði, en þó virftist oss að minni hætta sé á að þaft yrði gert, en tneð sum önnur félaga sambönd. Og eins og Mr. Harmsworth bendir á, hlyti slíkt blaftafélaga samband að hafa ýmis- legt gott f för með sér, sem ef til vill meir en vægi upp á móti því sem viftsjárvert yrði við þetta fyrir- komulag. það væri regluUgasta landhreinsun að því að fjöldi af blöðum, sem nú eru getin út, liðu undir lok—blöð, sem hafa ekki ann- að markmið og lifa einungis á að kitla og æsa upp þaft sem verst og skaftlegast er í eðli manna, og bjófia lesendum sínum Utið annaft en ó- þverra og ósannindi dagsdaglega, bera á borð fyrir menn spilta og eitraða andlega fæðu, í staðinn fyrir óspilta og heilnæma fæftu. Mikið af binu núverandi illendi I hinutn mentafia heimi er að kenna sarn vizkulausum blafia útgefendum, enda er svo komið, að almenningur er farinn að sjá, að hann getur ekki treyst fjölda af blöftum, en þetta hefur haft það í för með sór, að áhrif blafa á skoðanir almennings hafa stórum minkað, þvf þar sem tor- trygnin einu sinni kemst inn, drekka saklausir menn oft af þvf jafnt sem hinir seku. Röksemda- færsla fjölda margra er sem sé þossi: , Eg h.ef rekið mig ft, að blaftið H—lygur, þess vegna ljúga öll blöð“. þessi röksetndafætsla er reyndar ekki samkvætn hugsunarfræði þeirri sem kend er f skólum, en það er ekki til neins að tala um hvernig menn œttu að hugsa og álykta; menn verða að taka hlutina eins og þeir eru Og eitthvert ráð verfiur að ttnna til að hefja blaðamenskuna upp úr þeirri fyrirlitningu, sem|ó- vaadaðir og samvizkulausir menn hafa að nokkru leyti þegar dregið haaa niður f, og eru daglega að draga hana dýpra niður 5. dS tumtr sögtu sð hanti væri kvennhatari, en aðrfr ■ögðu að þetta væri ósatt og staðhæfðu, að hann sneiddi sig hjá kvennfólki vegna þess, að hann hefði beðið stúlku, sem hann vildt fyrir hvern mua giftast, en hún neitað honum. Hvað sem um þetta var, þá var pað vfst, að hvenær sem ofurstanum þóknaðist aft heiðra einhverja samkomu með nærveru sinni, þá var hann ætlð viss um að boaum yrði vel fagnað. Hann eyddi vanalega kvöldunum & klúbb sfnum, og bar þ&r ætíð & honum við whist borðiðj og hvort sem hann kom sér vel eða illa bj& kvennþjóðinni, þ& er það áreiftanlegt, að hann naut virðingar karlmann. anna, og þeir sóltust jafnvel eftir að vera með hoo. um gem ágætum lagsbróðir og manni, er segði sðgur óvanalega vel. „Mér er mikilgleði í aðhitta yður, Mr. Mitchel“, hiópaði ofurstinn strax og hann kom auga á h&nn. „Eg hélt að þér væruð hinumegin við hafið?“ „Eg kom til bska rétt nýskeð með gufuskipinu Pari*1', sagði Mitchel. „Eg sé að þér eruð á hinu vanalega ferðalagi yðar. Dér eruð að skoða eina af uppáhalda liknarstofnunum yðar?“ „Nú, það er varla hægt að segja það“, sagði ofurstinn hlnjandi. „Eg læt ekki lfknarstofnanir, ema og þér nefnið það, eyða öllurn tfma mfnum. Eo bér er sórstakt tilfelli, sem eg ætla sjálfur að lfta eftir. Dór hafið ef til vill lesið í blððunum í morgun Vim binn hryllilega atburö?“ þér litla, nakta ungbarpið, sem fanst I 47 Detta barn hafði samt einhvern veginn dregið foratöðukonuna að sér meir en nokkurt annað barn, ef til vill fyrir þá sök, að kringumstæðurnar við fund þess voru óvan»lega sorglegar, svo að hún þyktist jafnvel við að því væri hælt, ef hólið var ekki óhóflegt. Húu lyfti þvf bnrninu upp í fang sór og hélt þvf stðan út frá sór þannig, aö þeir gætu eem b zt séð það. „Hafið þið nokkurn tlma séð svona fallega fæt- ur?“ sagði hún um leið. „Lltið á tærnar á henni; þær eru eins fullkomnar eins og nokkuft sem drott inn hefur skap&ð. Og lltið á spékoppana á andlitinu. Eru þeir ekki elskulegir?“ Hún kysti spókoppana, hvern fyrir sig, áfergislega, og hólt slftan áfram ræðu sinni: „Lftið bara á hendurnar á henni. Pær eiu nógu fallegar til þess að hún væri komin af stór. ættuðu fólki. Dað er skoðun mín, að hendurnar ■egi betur til um kyn en nokkuð annað, og annað- hvort foreldra þessarar lftlu stúlku er af góCu kyni, •f eg ber nokkurt skyn á þessháttar hluti“. Forstððukonan leit í kring um sig með þannig ■vip, að hún ögraði hverjum sem væri til að mðt- mæla þvl, er hún sagði, en hvoruguj karlmannanaa kærði sig um að þræta vift hana um þetta atriði, svo framburður hennar stóð óhrakinn, eins og framhurð- ur allra sérlega æfðra manna ætti að vera. „Hún hefur vissulega fallegar hendur“, sagði Mr. Mitchel, I þvf akyni að ná vinfengi forstöðukon- unnar. „Lttið bara á þær, ofuisti“. 42 foreldrarnir kynnu að heimta bðrnin aftur, þá mundu foreldrarnir ekki bera þau tit. Ef vér einnig réttum foreldrunum hjálparhöod, útveguðum þeim atvinnu sem borgaði BÍg betur, gerðum þau vonbetn, þá fengju þau meira starfsþrek og mundu brátt læra að sjá fyrir börnum, sem þau nú láta fljóta út f straum- inn. Börnin mundu þá einuDgis eyða fyrstu æeku. árum sfnum & lfknarstofnunum, og yrðu þá tekin heim aftur þegar þau væru orðin nógu gömul til að kunna að meta hvað heimili þýddi “ „Oi? hver er hinn flokkurinn?“ spurði ofurstinn, og nú var enginn hæðni* hljómur f röddinni. „Ahl Dað er flokkurinn bem erfiðara yrði að halda 1 akefjum, og sem þess vegna vssri nauðsynlegt að gera enn harðari ráðstafanir á móti“, sagði Mit- ohel. „Dau börn, sem sá flokkur ber út, eru óskil. getin börn. Hegniogin ætti að vera sú, að neyða föðuiinn til að giftast móðurinni og orsorga hana og barnið sfðan. t svona tilfellum geta mæðurnar ver. ið, og eru oft, jafn áfellisverðar sem feðurnir, en karlmennirnir eru samt freistararnir. En börnin eru vissulega saklaus, og r kið ætti að veita þeim fulla vernd. Fyrst og fremst ættu þau að vera gerð skil- getin fyrir lögum, á þann hátt að foreldrarnir giftist, og I öðrm lagi »tti að skylda föðurinn til að leggja sinn skerf til uppeldis barns síns.“ „Ah, þetta er nú mjög fallegt sem kenning“, hrópaði ofurstinn. Honum þótti v»nt um, að hann fann veikan blett 1 rökeemdafærs! u Mr. Mitobels

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.