Lögberg


Lögberg - 28.03.1901, Qupperneq 2

Lögberg - 28.03.1901, Qupperneq 2
2 LOGBERG, FlMTUDAGnTN 28. MARZ 1901 J>örf á nýrri isl. oríTabók. Eftir Jón Thorortrsson, í Spanish Fork, TJtah. Fyrir stuttu siðan hirtist í ððrn fsl. blaðinu i Winnipeg grein um samningu nýrrar íslenzkrar orðabókar, og er það eitthvert mikilrœgasta málefnið, sem hreift hefur verið um hríð. Samktæmt áliti hinna mestu forn- fræðinga og málfræðinga, t. d. Max Mullers og fleiri, er hin íslenzka tunga móðurtunga allra hinna tevtónsku* mál- lýzkna, sem innibinda í sér allar hinar þýzku, saxnesku, engil-saxnesku og skandínavisku mállýzkur eða tungur. Hinn mikli fræðimanna-öldungur Jakob Grimm viðurkennir, að ef það væri eki i fyrir islenzkuna, þá væri næstum ó mögulegt að rita tevtónska máifræði. í stuttu máli eg voga mér að fullyrða, áð það er ómögulegt að fá fulla visindalega þekkingu á nokkurum þessum mállýzk- um, sem eg hef nefnt, án þess að skilja islenzkuna. Hún má með réttu áiítast gríska Norðurálfunnar. Hvernig skyldi enskumælandi þjöðir geta gefið oið- stofnafræðis útskýringar yfir jatnvel hin algengustu orð, t. d.: hend, hand, svn, en/rth, ef það væri ekki fyrir islenzkuna? Lesendum Lögb»rgs fellur máske betur i geð, að eg tilfæri orð merkra út- lendinga viðvikjandi gildi og mikilvægi isleiizkunnar, en að eg noti einungis mín eigin orð. og set eg hér þessvegna þýð- ingu af stuttri, en jafriframt m kilsverðri grein, eftir ptóf. R. B. Andersen. Hún hljóðar svo: ,,Það var árið 860, að ís- land fanst Arið 874 flýði hinn tevtónski andi þangað, til að leita sér hælis fyrir grimd harðgtjóranna, og var stjórnar- fyrirkomulag, grundvallað á atriðum hins tevtónska frjálsrœðisanda, stofnað þar. Þaðan voru hinir hugdjörfn vík- ingar, sem fundu Giænland og Vínland, og visuðu Columbus leiðina til Ameríku. Frá Islandi voru hirðskáldin, sem sungu lofkvæði nm hreystiverk konunganna i Norrgi, Sviþjóð, Danmörk, Englandi og Þýzkalandi. Á íslandi voiu rituð lögin og sögurnar, sem veita oss þekk ngu á hinum fornu tevtónsku stofnunum. Þar var varðv> itt hið forna norska mál, og á þvi máli ritaðar frásagnir um háttsemi, stofnanir, stjórnarfyrirkomulng og trú- arbrögð feðra vorra. Hinar íslenzku bókmentir tilheyra ekki einungis þeirri eyju,—þær tilheyra öllum hinum tev- tónska ættbálki. ísland er hinum tev- tónsku mannflokkum hið sama cg Grikkland og Róm eru suðurhluta Ev- rópu, og hefur framkvæmt ákvörðuu og skyldu sina engu verr.“ Þá skai eg se'ja hér stutt yfirlit yfir það sem hinn mikli og nafnfuægi enski mál og foriifræðingur Geoige Webbe Dasent segir viðvíkjandi íslenzk-enskri og ensk-íslenzk'i orðabók, og viðvíkj- andi islenzkum bókmentum yfir höfuð: ,,Það á sérstaklega vel við1', segir hann, ,,að stór íslenzk orðabók sé prent- uð. og að orðasafn þess göfuga máls sé þýtt og útlistað á ensku Það er nú kunnugt að íslenzkan, sem hefur verið varðveitt næstum óbreytt á hinni merki- legu eyju, hefur öldum saman veiið hirzla bókmenta, sem eru sameiginleg eign allra hinna skandínavisku og tev- tónsku kynflokka, bókmenta, sem ella hefðu tapast,) eins og þær hafa týnst í Noregi, Danmörku, Svlþjóð, Þýzkalandi og Englandi. Sú var tiðin, að öll þessi lönd höíðu hina sömu goðafræði, sú tið, þegar konungaættir sérhverrar þessaia þjóða röktu ætt sína til Oðins og goðanna i Ásgavði—goðafræði, sem er engu síðri eu nokkur önnur, sem þekkist i heimin- utn, en sem hefur alls6taðar, nema á Is- landi, tapast úr hinum tevtónsku mið- alda-bókmentum. Með innteiðslu kristn- innar voru allir hinir görulu guðir út- reknir, og búnir til úr þeim djöflar og púkar!“ Próf. Max Muller segír: „Að eins á íslandi var hin kristna prestastétt hlynt Biðum og háttum þjóðarinnar, sem óéfað var mikils góðs ollandi; synir og dætur voru ekki þvinguð iil að kalla þá guði, sem feður þeirra og mæður höfðu tilbeö- ið, djöfla, og þeim var leyft að brúka nafn Alfoðurtint, sem þau höfðu tilbeðið i barnæsku sinni, þegar þau sendu ujp bænir sínar til hans, sem er vor faðir í himninum." George Webbe Dasent telur upp ís- lendinga-eögurnar, og nefnir séi staklega Egil, Njál. Gunnar, Gisla Súrsson, Grettir og fleiri, og segir svo: ,,Ekkei t annað land í Evrópu liefur miðalda- bókmentir, sem koinast í nokkurn samjöfnuð við ísl. sögurnar. Þaö ær.ti heldur ekki að gleymast, að hin fornu lög og siðvenjur ís- lands eru mjög mikils virði fvrir Eng- land. Jafnvel þó lögvitiingar vorir hafi þreytt, sig á að reyna til að finna u,pp- runa kviðdóma juriis;, albrigðis (de murrer) og fleiri lagakróka, sem ern skjóL-arðar einstaklmgs réttinda Eng- lendínga heima, og eigna þá Aified kon- ungi. þá sjáum vér að allar þessar laga- aðfeiðir tiökuðust á Islandi á tíundu öldinni. sem lesa niá i Njálssögu og víð ar. Það'gíldir einu fiá livað sjónai miði gá skyldleiki, sem er á milli Englands og íslands, er skoðaður, hvort heldur frá ætteinis-nppiuna, siðferði, lögum, trúartirögðum, hrey-sti. sigui vinningum, v-erzlun eða göfuglyrndi. þá getum vér kki annað en fundið til þess. að tungu- iiálin og fólk ð er sco nákomið hvoit iðru, að hvað hetzt sem liefur upplýs- ngu uiu trú ubiögð, breytni. siðferði og itofrianir annars. gjörir hið sama fyrir nitt. Heldur ekki skyldi það gleymast, að á 10. og 11. öldnnnm voiu Islending- ar merkastir í sögu tíðarinnar, því þeir voru bæði hinir lærðustu og áræðis- mestu á þeirri tíð“. Dr. Dasent lætur sér ekki nægja að útlista,hvað mikill hagnaður það sé fyr- ir enska vísindamenn, að íslenzk-ensk orðabók sé pientuð, heldur fer bann svo langt að segja, að það sé ekkert tungu- mál annað en enskan til sem sé hæft til að kynna hinum mentaða heimi islenzk- ar bókmentir, með því enskan sé töluð af þriðja hluta alls hins mentaöa heims. Eg viðurkenni, að eg er orðinn tals- vert fjölorður um þetta efni, en eg vona samt að mér fy-rirgefi.-t það, þar eð eg 'mvnda mér að það séu margir af lönd- um vorum, sem ekki hafa fyr heyrt svo greinilega í hvaða hávegum hið göfnga móðnrmál vor Islendinga er á meðal há- Teutunie á enskú, sem þýðir forn- þýzkt. mentaðra þjóða, og þess vegna gefur þetta þeim máské nýjar hvatir til þess ekki einungis að halda bví við sjálfir, heldur einnig að kenna hörnum sínum íslenzku, því það er hlutur sem allir geta gert. Mig hefnr oft lirylt við að heyra íslenzka foreldra vera að tala af- skræmda ensku við börnin sín, sem er að sínu leyti mjög oft ekki eins góð og islenzkan hans Narfa heitins. Næsta umtalsefnið er, i hvaða sniði orðabókin skyldi vera. Að minu áliti ætti hún að vera svo, að almenningur geti haft fult gagn af henni. Því allur fjöldinn af oss íslendingum er ólærður, og máské óvanur að brúka orðabók. Eitt er víst, það sem sé, að fæstir af norskum og dönskum mönnum hafa mikið gagn af Bi ynildsens norsk ensku orðabók, því hún er hreint ekki ólærðra meðfæri. Auðvitað þarf mikið fé til að fá þess- ari orðabókar-hugmynd framgengt. og er nauösynlegt að byrja á því svo fljótt sem mögulegt er. Mér hefur dottið í hug, hvort það væri ekki óskaráð. að ritst;óri Lögbergs og einhverjir nieð hon- um gerðu ágizkun um hvað stór bókin mundi veröa, gefa dálitið sýnishoin af lienni f blaðinu, pera áætdun um hvað mikill kostnaðurinn mundi verða og hvað bókin mundi kosta; láta síðan menn, bæði heimaá Islandi og í Am r- íku, fá áskrifendur, og ley’fa þeim að borga veið bókarinnar í árstillögum, þangað til hún er fullgjör Líka er mögulegt, að ef vér íslendingar gerðum alt sem oss er unt í þessu efni, að ein hver af rikismönnum Bandarikjanna, t. d. Andrew Carnegie, rétti o.-,s lijálpar- hönd hvað kostnaðinn snérti. * * * Vér minnumst á efni gr°inarinnar hér að ofan áður en langt um liður. Ritstj. Lögbergs. Sjálfmentað tónskáld. Það hefur þráfaldlega klingt f ferða- sögum út.lendinga frá Islandi, að Islend- ingar hefðu lítirin söngsmekk og væru yfirleitt engin söngþjóð. Þessi dómur er eðlilegur, þegar litið er til þess, á hverju stigi sönglistin stóð á íslandi fram um miðbik 19. aldar og jafnvel enn. En léttur mun hann þó varla f í aun og veru, Að margir fslendingar eru góðir raddmenn, er alkunnugt, enda er slíkt einkenni fjalla þjóoa. llvort söngsmekk- urinn er að sama skapi, er erfiðara um að dæma, tn hinar skjótu framfarir i sönglistinni hin síðari árin virðist þó benda i þá átt. Það mun því óhætt að segja, að eins hafi verið ástatt meðsöng- smekkinn eins og svo marga aðra hætí- legleika og náttúrugáfur hjá íslendmg- um, sem liggja í dái og ekkert ber á, af því enginn ntanað komandi andvari hreifir við þeim og vekur þá upp úr lognmollumókinu. Reynslan sýnir líka, að ýmsir íslendingar, sem þó að eins hafa fengið litla nasasjón af söngment- un hjá öðrum, hafa á hinum síðari árum sýnt mikinn áhuga á sönglist og söng- f .æðum, og hafa þó allir orðið að stunda þetta i hjáverkum og auka þekkingu sma af sjálfsdnðum og tilsagnarlaui-t. Svo mikið hefur meira að segja kveðið að áhuganum og við'eitninni, að all- margir hafa fengist við að semja sjálfir sönglög og mörgum tekist það öllum vontim fremur. Einn af þessum svo að kalla sjálf- mentuðu söngfræðingum er séra Bjarni Þorsteinsson, sem nú- mun mega telja einna fremstan islenzkra tónskálda, þeiira er búsettir eru á íslandi. Séra Bjarni er fæddur 14. okt. 1861 og ólst upp hjá bláfátækum foreldrum á kotbæ einum f Hraunhrepp f 'lý asýslu. Árið 1877 komst hann inn f latínuskól- ann og útskrifaðist þaðan 1888. Lék honum þá mjög hugur á að sigla til há- skólaiis og lesa þar annað hvort lög eða málfræði, en gat það eigi sökum fé- skorts. Næstu þrjú árin fékst liann við skrifstofu- og kennarastö'f, en er ekkert greiddist úr með féföng til utanfe'ðar. fór hann á presta'kólann hatistið 888 og útskrifaðist I aðan otr vígði«t uð Bvann- eyi i í JSig ufirði haustið 1888, og þar < r hann enn prestur. 26 ágúst 1892 kvænt- ist hann Sigiíði dóttur Lái usas sýslu- manns Blöndals. Undireins og séra Bjarni var kom- inn til Reykjavíkur, tók hugur hans mjög að hneigjast að sönglistinni, og hin síðari árin f skóla (1881 — 83) naut hann tilsagnar lijá Jónasi Helgasyni f aðleika á harmóníum. Mun það — að undanskildri söngkenslunni í latinu- 8kólanum — vera sú eina tilsögn, sem liann hefur notið í sönglistai fiæðum. En hann bætti drjúgum við þekkingu sina upp á eigin spýtur, euda var hann þegar á skóla- og stúdent'árum sínum farinn að fást við að raddsetja lög. Fyrsta lagið samdi hann 1883, annað 1884, þriðja 188 < og úr þvf fór þeim að fjölga. 1890 samdi hann 2 lög, er syngja átti á 1000 ára minningarhátíð á Akur- eyri það ár, og önnur 2 („Eitt ei landið ægi girf' og ,,Enn er lítil lands vors saga") fyrir þjóðminningai dag Eyfirð- inga 1898. Aðalverk hans, enn sem komið er, eru þó .,ísli*nzkur hátlðasöng- ur‘‘ og „Sex sönglög", sem hann gaf hvorttveggja út í K h fn 1899 (sbr. Eimr. VI, 185). Þykir hvorttveggja prýðilega vcl af hendi leyst og þótti hinu fræga tónskáldi Dana prófe-sor Haitmana, er höf. hafði sent handritið til yfirlestrar, það furðu gegna, að maður, som notið hefði jafnlítillar sönglegiar mentunar, skyldi hafa getað gert það svo vel úi gaiði. Hann segir svo í b éfi til höf. '2. apr. 1998 : ..DersOm Deikkeselvhavde sagt, að De aldrig har modtaget nogen Vejledning i Ha>moielære, vilde jeg ikke have troct det. Med saa faa cg ubetydelige harmoniske Ukorrektheder, som jeg end ikke har holdt det for Umagen værdt at fiemhæve. har jeg i det Hele fundet Deres Harmonier koi - rekte og sraagfulde ..Fovövrigt er det mig en Glæde at erfare, hvilke smukke Resultater De alt nu har liaft af Deres ihærdige Arbejde. Gid alt, hvad De i den Henseende foretager, ret mantte lykkes og fiude god Stöt'e“.—Hið fiæga sænska tónskáld Gunnar Wenneiberg kvað og hafa lokið lofsorði á hátíða- söngvana. Þegar á skólaárum sínum tók séra Bjarni að safna islenzkum þjóðlögum. og því h-fur hann jafnan fram haldið 8'ðai), þó hann liafi ekki átt kost á uð feiðast svo urn lnndið i þeim erindum sem skyldi Á haun nú orðið býsna mikið snfn af þvi tægi, og hefur hann þar uniiið þaift verk, því margt þiss konar gleymist og glatast meðhveiju árinu, sem líður. Áiið 1899 sigldi hann með styi k af opinbt-ru fé til Kaupmanna- hafnar, til þess að rannsaka islenzk nótnahandrit, séistaklega í safni Ama Maguússonar, og i sömu erindum biá haun sér til Stokklió ms og Uppsala. En tírainn rcun hafa verið of naumur til þess að ljúka þeim rannsóknum. I Khöfn kyntist hann dr. Angul Hanim- erich, kennara í sönglistasögu við há- ekólann, og hefur dr. Hammerich í iit- gjciðsinni um íslenzkan tvísöng minst séra Bjarna með miklum loísoiðum og þakklæti fyrir þá aðstoð og fræCslu, er nann hatí veiit honum, að því er snertir islenzkan tvísöng. Það væri óskandi, að séra'Bjarna gæfist kostur á að ljúka við þjóðlaga- safn sitt cg fá því komið á prent, því það gæti haft mikla þý'fingu fyrir þjóð- háttasögu landsins, og líka orðið til þess að vekja eftirtekt annara þjóða á oss. V. G. —Eimreiðin. I.ŒKMit. W W. McQueen, M D..G.M , Phy-iician & Surgeon, Afgreiðslustofa yfir State Bank. TAM.ÆRNIR. J. F. McQueen, Dentist, Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. UÝRALÆKVIR. 0. F. Elliott, D.V S., Dýralæknir ríkisins. l.æknar allskonar sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Closs, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent ffieððl. Ritföug <tc.—Læknisforskriftum nákvnmur gaum ur ^eflun. Alexandra Silvindiirnar eru hinor b»ztn. Vér h;>fum selt melra af Alcxar.dra telta sumar en noMtru sium áður.g hÚD er <nn á uudnn ölluir ~ ppinaut'im. Vér gerurc oss i hue»rlund, að sala« vcrði enn meiri næsta r. inr vír ifyreiðti m Hjót.f og skilvíslega allar pant- auii sendar til uinbo^smanns vo s IV}r. Gunnars Sveinssonar og eins þær sem kunna að vn-ða sendar beina leiðtil vcr R. A. Listep.á' Co„ Ltd. 232 Kixg Str, WINNIPEG Turner’s Music House< PIANOS, ORGANS, Saumavélar og a!t þ ir að lútandi. Meiri bi’gðir af MÚSÍK en bjí nokkrum öðrurn. Nærri ný't Píaiió til sölu fyrir $185.00. Masta kjörkaup. ^ Skrifið eftir verðskrá. ^ 4 Cor Portaie Ave &CarrySt„ Winrjipei;. é */%.%%/%%%% %%/%%/%%,%.%.%cÍ TRJAVIDAR-VERZLUN a GIMLI. I>ar eft roargir bér í grerd haf» mælst til |>ess \ ið mig-, aft eg h-’ffti trjávift til sölu, þá hef eg nú afráftift, nft hafa bér ft G mli á. næsta vori ocr ifram næjrar hirpftir af aliskonar vift, hefluftum og óbefluftum, er eg mun selja vift svo viegu verfti.sem bægt er eftir krinj/unnstæftiim. Æ<ki!egt væri *ft fieir, sem vift þyrftu mjótr snemma vorsins, léti mig se.m fyrst vita, hvafta „8 <rtir“ þ“ir einknm þyrftu. Giroli, 26. jan 1901 S. C. THORARENSEN. Qanadian pa; ifcf^aily Are you going To the East? To the West ? On busines3 or pleasure? Do you want to take the Quickest and Most Pleasant Route ? Do you wish to víew Finest Scenery In the World ? Til Nyja Islaiuls. Eins orr’undanfarna vetur hef ég ft hendi fólksflutningfa á m<lli Winni- p“gr ogr ísle dingofljóts. Ferftum verftur fyrBt um sina háttaft á þessa leið: NORÐUR. Frá Wirnipeg hvern sunnud kl. 1 e.h „ Selkirk „ mánu I. „ 8 f.h „ Giinli „ priftjud. „ 8 f h. Kemur til íslend flj. „ „ 6 e h. SUÐUR. Frá íil.flj 'ti h vern fimtudag' kl. 8 f.h. „ Hnausa „ „ „ 9 f.h. „ Gimli „ förtudag „ 8 f.h „ Selkirk „ laugarda^ „ 8 f.h Kemur til Wpegr. „ „12áh. Upphitaftnr sleði ogf allur úlbún. aftur hinn bezti. Mr. Kristjftn Sig- valdason, sera befur almenningp orð á sér fyrir dugnaft og aftgætni, keyrir sleðaon oor mun eins og aft nndau- förnu láta sér ar.t ura að gera ferfts. fólki ferftina sem þægilpgasta. Ná- kværnari upp'ýsingar fást hjft Mr. Valdason, 605 Ross avw., Winnipeg. T>sft::n leggur sleftinn af staft klnkkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- inn einhveira orsaka vegna ekki til Winnipeg, pft verfta menn sft fara meft austur brautinni til Selkirk sfftari bluta 8unnudrg8 og verftur þft sleft- | inD til staftai á jártibrautarstöövunum E <et Sdkirk. Ég hef einnig á handi póst- I flutning á milli Selkirk og Winnipeer 03 get flutt bæfti fólk og flutning með þeim s'efta. Póetnrinn fer frá búft Mr G. Olafi-sonHr 1 i- 2 e. ii. á hverjum í rúnihely’iim detfi. Geoge S. Dickinson, Ski.kiuk, - - - Man Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. OAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL BŒKUR bKRlFFERl. SKRAUTMUVI, o s.frv. tW Menn geta nú eins og aður skrifað okkur á íslenzku. aeL’ar aeir vilja fá meðöl Munið epr.ir að gefv númerið á glasinu. Dr. M. Halldorsson, Ht-an-ihan & HamreJyfjabúð, Park River, — . Dil^ota Er að hifta á bverjum miðvikud. í Orafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. c ARS running through without change to Toponto Mon.ti*eal Vancouven fc* e attle First-class Sleepers on all through trains. P ASSENGERS’ comfort. assured in through TOURIST cars to Torouto Tvtoutxreal Boston R leattli AT F.S quoted to . to Tourists O allfo cuia Chlua JTapan Anouud tlie wOnld These advantages are all yours by taking the O. Canadian Paoific Railway *T*' 'ne Tatile. For full information apply to wm. STITT, D. E. JTICPHERSON, Asst. Gen. Pass. Agent. Gen'. Pass. Agt, WINNIPEG. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai v. ex Fri Montreal, To ontj, Ncw Yo k & ^ast via r.il, drily ex Tues Owen Sound,Tor <nto, NewVork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Turs ,Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun.. Portagela Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portagc la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, daliy ex. Snnday............ Gladsione, Neepawa, Minned isi and interm. points. dly ex Sund Shoal l.akc, Yorkton and inter- medía'e poims... .Tue.Tur.Sat Sho 1 Laká. Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. l'ri Can. Nor. Ky points. . . .Tues. Thurs. and Snt.............. Can, Nor. Ry points......Mon. Wed. and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed., F i. West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. and Fri. .'.lorden. Deloraine and iuterme- diate points.... .daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and inteimediate points daily ex. Sun............... Prince Albeit.....Sun., Wed. Prince Aíbert.....Thurs, Sun. F.dm.ton Sat Sun.Mon.Tue.Wed Edm.ton Thur Fri,8at ,Sun,Mon LV, 16 Oo oo oo 8 00 l6 30 7 80 7 30 7 30 7 30 7 30 14 Io 18 30 12 ‘?o 7 4° S :o lo 15 18 0C I4 2o 2 3o 22 30 22 3’j 22 3o 22 3o Ii 35 lo oc 18 ! 0 I7 10, 15 4s 9 o5 16 0o 16 0 14 30 <4 20 14 2o JAMES OBORNE, General Supt, C. E. McPHERÍ Gea Pas Agc;

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.