Lögberg - 28.03.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.03.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERQ, FIMTOt>AQIIfN 28. MARZ 1901. 7 Á aldamótum. Ýmislegt hef»r þjófl vorri fallið i skaut á liðinni ö!d eins og öðrum l'jó'1- um. blitt og stiítt, auðna og óhöpp. ssemd og minkun. Og skiftar verða sjálfsagt skoðanir um það. úr hverju mest eigi að geia, hvi er hent hefur |>jóð vora, og verða þó að líkind im skiftari, þegar aldamótavíman er með öllu rokin úr hlóðinu og alda- móta gullhamrarnir kveða ekki lengut við í eyrum manna. Þær skoðanir fara svo mikið eftir því, hvernig menn em skapi farnir, og hverjum augum þeir yfirleitt lita á veröldina umhverfis sig. Þeiroru sjálfsagt margir. sem telja Það merkast hafa á dagana drifið fyrir Þjóðinni á liðinni öld, að hún he:ur fengið miklu meira sjálfsforræði en áður, Og með öllutn þeitn göllum á stjórnar fyrirkomulagi voru, sem undan er kvart' að með fylstu ástæðum, verður því auð- vitað ekki með nokkuru móti neitað, að Þa >'er um afar mikilsverða breyting að ræða. Máttarviði sjállsforræðisins höf um vér fengið, þar sem að öðru leytinu ekki er vaiið nokkurum eyri af fó þjóð- arinnar á aunan veg en íulltrúar hennar hafa fallist á og hún að hinu leytinu getur varið því á hvern þann hátt, sem hún telur sér verða gagn að. Öðrum verður að líkindum að bendn & hókmentir aldarinnar öðru fremur. Og fjarri sé það oss, að gera lítið úr þvi striði. Ritmál vort hefár hreinsast op fegtast að stórum mun. Og vér höfum eignastnýjar bókmentir, bókmentir, sem andi gullaldarinnar vakir í og eru |-ó algerloga barn þessarar aldar. Slikt er sannarlega engu ómerkara en sjálfefor- ræóið í stjórnmálura. Þá verða þeir og vaf.ilaust nokkur- ir, sem þykir mest vert um framfatir Þær, er orðið hafa á mentun alþýðunn ar á liðinni öld. benda með fögnuði á alla skólana, stóra og smáa, alla kensl öna, alla vi'fieitnina við að koma þjóð- inni i skilning um undirstöðuatriði Þekkingarinnar í ýmsum greinum. Þeii hera það saman við alt aðgerðaleysið í Því efni fyrir hundrað árum og verða glaðir og hróðugir. Vér skulum ekki drsga úr fögnuði þeirra meö einu orði í þetta 'sinn. Enn munu þeir og vera til, sem ekki Þykir hvað minst vert um það, hve kaupst iðir vorir hafa þroskast á síðari áratugum aldarinnar, hve mjög sá hug- ur sýnilega er vaknaður með lands- mönnum að færa saman bygð sina. Þó aö þ«8si tilhneiging vitaskuld veki hjá ^örgum bóndanum óita og skelfingu, Þá er áreiðanlegt, að aðrir leggja aðal- Aherzluna á það atriði, að eitt af helztu skilyrðunum fyrir þvi að minning vor yerði sæmilega fjölbreytt og ókotunvs leg, er það, að kaupstöðum vorum vaxi fisk ir um hrygg, enda hefur eitt af heztu skáldum þjóðar vorrar einraitt á síðasta ári uldaiinnar gert það að yrkis efni Ekki virðist þörf á að lengja þetta *uál roeð fi ekari upptainingu í þessa átt. I'aguaðarefnin eru vitanlega mðrg fyrir Þá, sem staðráðnir eru í að líta á hag Þjórtar vor ar og framtíðai horfur sólar öiegin. Margt gleðilegt liefur oss hent á öldinni, svo er fyrir að þakká. Berum vér þe8--i aldaroót saman við þ»ð, sem Þjórt vor átti við að búa fyrir hundrað árum, þá er það óir.ótmælanlegt, að hór hafa orðið töluverrtar framfarir. Og ekki verða þeir fremur í vand- faaðum, hinir, sem svo eru skapi farnir, að þeir horfa öðru fremur á skuggahlið- arnar og láta þær vaxa sér í augum. Þeir benda á það sumir hverjir með uKg og óhug, að guðsóttanum, sem só upphaf vizkunnar, hafi til stó-ra muna farið hnignandi á öldinni. tlg að sama skapi hafi ýmsar dygðir dvínaðog ,.ves- öld með ódygðum" þróast hjá þjóðinni. Eyðslusemi til dæmis að taka hati farið 8vo gífurlega vaxandi, að þó að öllum Þorra manna ætti nú að vera í lófa lagið ftð komast sómasamlega af, þá sökkva *uenn meira og nieira niður í fen skulda °S óskilvísi. Merti háskinn, sem nokkuru sinni hefur hent þjóð vora, hofur einmitt yfir hana runnið á síðustu þremur áratugum aldarinnar, munu margir segja. Sá háski er útflutningarnir. ug til eru þeir jafnvel. sem ekki lita á þessa tilbreytni neinum öðrum augum en þeim, að hún grátlogur vottur um ræktarleysi btanna til lands og þjóðar, ræktarleysi, aera auðvitað haldist i hendur við aðra ®Pillingu hugarfarsins. Hór skal ekkert á þá deilt, sem svona hugsa. Vér láturn allar harmatölur og hrakspár liggja milli hluta, alveg eins °S fögnuð þeirra, sem lita á framfarir ■yorar i glæsilegu geislamagni. Vér getum það því fremur, sem því verður ekki haldið fram með neinum ®anni, að þau frainfara-atriði, sem minst á hér að fraroan, ogönnur þeim skyld, ®éu merkilegustu emkennin á þjóðerni voru á liðinni öld. Og ekki eru þau það fremur, merkin um afturför og hnignun, ®r þunglyndir menn og vílsamir kunna að 8eta fundið. Því fer mjög fjarri, að það sé sér stakt einkenni á voru þjóðlífi, að vér höfum eignast sjálfsforræði að nokkur- um mun á liðinni öld. ðð Bretum ein- um slept.um, er nær þvi alt stjörnfrel-i Norðurálfunnar frá þessari nýliðnu öld. Sama er að segja um öll önnur frnm- fara-at' iði. Kngin er til sú siðuð l'jórt. er ekki hefur auðgast, oss liggur við að segja takmarkalaust, að því er bókment- irnar snertir, á liðnu öldinni. Alþýðu- mentunin er hvervetna að langm'stu leyti barn 19. aldarinnar. Á. þeirti öld hefst borgavöxturmn mikli. Svona mætti tina til sérhvert framf ira-atriði, sem veldur oss fögnurti og fyllir oss von, og sýna og sanna, »ð ekkert þeirra ein- kennir þjórtlif vort út af fyrir sig. Alveg eins er þvi farið, er fyllir þá ugg og óliug, scm horfa á hag þjóðar vorrar með stunum og andvörpum. Sömu umkvörtunarefnin eru um allan heim, þó að misjafnt só, hve mikið og árt menn kvarta, eða hvort menn kvarta nokkuð. í þvi efni er ekkert fs- lenzkt til undir sólunni. Er þá ekkert til, sem sérstaklegft einkennir vort þjóðlíf á liðinni öld? E ekkert sein vór h'ifum að íhuga, verðum að íhuga, eiuir út af fyriross, án þess að geta átt þær hugleiðingar með öðrum þjóðum? Jú, vissulega! Því að aðaleinkennið á þjóðlífi voru á liðinni öld, er einmitt það. hve mikils vtfr höfum furið d mis af því, er einkent hefur 19. öldina með siðuðum þjóðum Það kann að þykja hart. En það er samt sem áður gersamlega ómótmælan legur sannleikur. Vér þurfum ekki annað en líta A Ijósin umhverfis oss í skamdegismyrkr inu núna um aWamótin. Steinolíutýrur kringum sjálfan Austurvöll, fyrir fram an alþingishúsið sjálft, hvað þá annars- staðar. Ekki að eins að vér höfum ekki tekið rafmagnið i vora þjónustu. Vér höfum gengið alveg fram hjá gasinu eins og öllum er kunnugt. Horfurnar eru yfirleitt langhelzt þær, að þó að vér komumst einhvern tima inn i menningarstrauminn, þá munum vér að mUlu leyti stökkva ytir neignið af þeirri menningu.sem sérstak lega heyrir 19. öldinni til, — hún verði úrelt orðin, þegar vér komum til sög- unnar. Hagnýting gufuaflsins virðist vera á fö' um.—áður en vér höfum nokk uð verulega af henni vitað. Vinnuvélar 19. aldarinnar höfum vér aldrei eignast, hefðum ekkcrt með þær að gera, þó að vér eignuðumst þær. Að kalla má öll þau óhemju Ahrif. sem vísindin hafa annarsstaðar haft á atvinnuvegi manna á liðinni öld, hafa farið fyrir ofan garð og neðan hjá oss. Eftir þessa 19. öld, framleiðsluöldina, auðöldina miklu, vit- um vér nauðalítið m*'iia um það en fyrir hundrað árum,hvernig vér eigum að fai a að eignast auðinn, sem vér vitum að er umhverfis oss á allar hliðar. Það er þetta, sem er aðal-einkenni þjóðlífs vors A liðinni öld. Og íhugunarefnið mikla fyrir þjóð vora er nú þetta: að vér förum ekki eins með 20. öldina eins og vér höfum farið með 19 öldina, að vér förum ekki á rois við menning 20. aldarinnar, eins og vér höfura að s' o raunalega miklu leyti far ið á mis við menning 19 aldarinnar. Og verkefnið mikla fyrir hvern góð- an íslending er nú það, að vinna að þvi eftir sinum inætti. að ekki lendi við þær ihuganir einar, heldur að þjóð vorri verði í sannleika kipt inn i framfara- strauminn og að nún fái þar að njóta til fulls þeirra hæfileika og þeirrar ættjarð- arástar, sem guð hefur gefið henni. —Isafold enep). Nú bið eg alpyðu að taka þessa leiðrétti og til grreina—f>ví eg er þar ekki skuld i—og f>»ð væri skrum eitt ef eg þættist hafa »pp- götv»ð n^jar aðferðir i rafritan, pótt ej/ h»fi uppgötvað n^ja þekkiny um bæði rafritaa og rafhitao. Tilraunir minar um eðii segulaflsins, er eg r< yndi fyrir mörgum ftrura, koma pessu máli ekki við, enda hef eg aldr ci orðið þess vísiri hvort ritgjörð sú, g sendi „Hkr.“ fyrir nftlej/a 4 ftr- um siðan, hefur komið til skila. Auk pess i „Nyárs ósk“ eru orfin „upp- hafletra aðferðiu“ rangprentuð, fyrir uppyötva adferdina. Þessar vitleys- Ur vil eg afuift. 2. Bæklingur sá, er eg býð Vest- ur-ís:endingum til kaups, verður ekki um „Afllindir íslar ds“, ué um laf mrgns iðnað þarlendis, pvi ritgjöið mín um „Afllindir Islands og rafhit. au“ er seld. Sá bækliogur, sem eg b/ð Vestur-íslendingum, yrði um eðli rafmsgns og segulmagns og af not þeirra I borg og bygð. Stærð hókarinnsr yrði um 150 bls., og um 75,000 orð. 3. Eg gef út penna bækling pví aðeins, að hinir umbeðnu 500 ftskrif- endur skrifi sig hjft „Hkr.“, eða ann- ari góðri útgftfúnefnd, og með þvf skilyrði, að „Hkr.“ prentsmiðja, eða öanur jafn ftreiðanleg, gefi mér skrif iegt loforð fyrir því, að lftta prents og binda bæklingmn. £>etta tilboð stendur aðeins þenna og næsta œ&n uð, nema öðruvísi verði umsamið ft þeira tims. Skellið þið kunningjar minir I Ameriku skolleyrunum við þessari liðsbón minni, er yður þ»ð líuðvelkomið, en aldrei þarf veslings íslaod að tala um þjóðfrelsi, né þé um auðlegð, né eg um islenzkt þjóðerni. Með vinsemd, F. B. Andkrsox Ritaö að 4 rue Laplace, Paris, 1 marz 1901. höfðu lreknað hann, þi ftsetti eg mér »ð reyna þær. Eg v»r ekki bú n úr tveimur öakjum þegar eg f«nn t’l bata og þft yerði eg rt ér von »m al- gerða heilsubót. Eg bélt ftfram við pilluroar, og fann stöðugt hverni(r nýtt blóð og lif færðist um allan lík- amnnn og hvernig volæðið minkaði srofttt og smátt. Mörgum konum kann að þykja það ótrúlegt, að nýtt blóð geti lagað lffiEeri, sein úr lagi eru gengin, en roeð gleði get eg sagt, að það er mín rej'nsW. Nú er eg Uus við allar þjftningar og eg er nú eins hrauat og heiisugóð eins og rokk- nr önnur kona i bænum. Dessa ilsubót ft eg að þakka Dr. Williams’ Piok Pills, sem hafafrelsið mig frft kvalafullu lifi, ef ekki frá gröfinni ‘. Dr. Williams’ Pink Pills eru sér- staklega dýrraætar fyrir kvennfólk. Dær byggja npp blóðið, styrkja taug- arnar og eyða sjúkdóuium, sem gera iff kvenna, ungra og gamalla, að krossburði. Hjartslftttur, höfuðverk- ur og taugavsiklun lftta undan þessu undraver.ia meðali. Pillur þessar eru eingöngu se'dar I öskjuro, vöru- merkið og umbúðimar prentað með rauðu hleki, ft 50 oents askjan, eða sex öskjur ft $2 50, og fást í lyijabúð- um eða beina leið með pósti frft Dr. Williams’ Medicine Company, Brock- ville, Ont. Veikar konur. Dánarfregn. Framboð mitt og liðsbón. £>ar sem fullir 3 m&nuðir eru nú liðnir sfðan eg undirritaður bauð Veatur-íslendingum að eg skyldi vinna tiitekið og þarft verk fyrir & kveðna borgun og roæltist til yðar fulltingis, og þar sem aðeins tveir fimtu tilgreindra ftskrifenda hala fengist, og þar setn ritstj. „Hkr.1 sem þó mælti með því &ð þessu til- boði væri sint, ftleit það fremur skyldi íslands stjór.iar að kosta útgftfu bók arinnar, en Vestur-íslendinga, og rð til væru alþýðlegar bækur vestra, sem „fjalla44 um það efni,—að eg ekki minnist & önnur m&lefni, sem virðast vera mönnum meira i hug, t. d. að gefa út orðabók—, þft vil eg hér með taka fram eftirfylgjandi at- riði, svb alþýða geti ekki brugðið mér um skrum, né mont, né gabb, eða hrekkvfsi & neinn h&tt: 1. Að I tilkynning minni, sem 1 „Hkr.“ siðastliðiö HUGHREYSTANDI FRÉTTIR FYBIR Í>A, SKM EUU VEIKLAÐIR OG MÆDDIR Dakklftt kona skyrir frft þvi, hvernig hún læknaðist af kvennlegum sjúkdóros þjftningum eftir að þrfi lækoar höfðu ftrangurslaust reynt að bjftlpa henni £>að verður aldrei fuil kunnugt hvað kvenufólK um þvert og end - langt landið tekur út & eiun eða auu ao hfttt. M-Ö þögn, þviaær i Or æutiDgu, þjftst þær d-isí frft degi af sjúftdómum, sem kvennfóikið eitt h f ur vtð að atriða. Fr&saga Mrs Cúarl Uoeg I Southamton, N. S., sem hér birtist, um það hvernig húu þjftðist og læknaðist, ætti að veita iiðand Konum von og heilsubót og ftuægj'i M'S. Hoeg segir svo frft:—„1 niu ftr af þeitn þ jfttiu og tveimur ftrum, sem eg hef lifað, tók eg svo mikið út, að það getur engin kona skilið, nem» hún hsfi þjftðst af sömu veiki og lifað hana af. Þrj&r vikur af hverjum fjórum var eg svo aum, að eg gat ekki hreift mig og < rtuniuni var eg aldrei fær um aö gegna heimilisstörf- »m. Eg fór til þrigk ja lækua—bestu læknanna i öllu Cumberland county og stunduðu þeir mig hvað eftir ann- að. Þeim kom ölluin saman um það hvað að mér gengi, en þeir reyndu að lækna mig sinn upp & hvern hfttt; og þó mér virtist léit* með köfiurn þft léitk eg aldrei neina von um var anlegan b"ta. Oft og einatt þeg»r eg lagðist til svefDS & kvöldin hefði mór verið það gleöiefni að vita, að eg yrði d&iu næsta morgun. Eg hafði aidrei haft traust & eiukaleyt slyfjum, en einu sinni fékk eg mór sex flöskur af Bloodmaking Compound, sem mik- íð var l&tið yfir. Þetta, eins og alt annað, hjftlpaði mér ekki hið allr» minata. Það var eins og alt blóð væri farið úr llkama minum. Þ»ð vottaði ekki fyrir roða i andlitinu fi mó', og eg haföi nær því mist alla matarlyst. Eg sft oft i blöðunum bróf, sem skyrðu frft því hvað mikinn lækniskraft Dr. Wiiliams’ Pink Pills hefðu, en niu ftra þjftnÍDgar minar höfðu tekið frft mér hér um bil all» von um bata vegna þess að læknarnir gfttu ekkert bætt mér. Eu loksins rakst eg ft frftsögn um lækningu nft. lægt heimili minu—söguDa um lrekn- ingu Mr. Moses Boss, frft Rodney Eg vissi það, að hann hafði verið tal. inn ólæknandi af tæringu, og þegar 16. október síðastl. andaðist aðheira- ili sínu hjá Swan River, Man., konan Kristrún Sigiíður Jóusdóttir 86 ára að aldri. Hún var fiedd að Haugstððum í Vopnafirði 25. ágúst 1664. Foreldrar hennar voru pau Jón Jónsson og Aðal- björa: Friðfinnsdóttir, er lengst af bjuggu á Rjúpnefelli í Vopnafirði. Sigiíður sál var að eins fjögra ára þegar hún fluttist þangað með foreldrum sínum. Þeim hjónum varð ellefu barna aurtið og eru fjögur þeirra á lifi en sjö dáin. Sigrírtur sál. ólst tipp hjá foreldium sínmn þar til hún var 22 ára að aldri að hún giftist 21. september 1888, Gunnari Helgasyni frá Geirólfsstöðum í Skriðdal. Þau fluttu næsta vor á eftir að Krossnvík í Vopna- tírði og bjtiggu þar í þi jú ár; þaðan fluttu þau til Ameríku, ásamt foreldrum og tveimur systkinum hinnar látnu. Þau scttust að í Argyle-bygð og voru þar í timm ár; þá fluttu þau til Swan River, og höfðu að eins dvalið þar i tvö ár þeg- ar hún burtkallaðist eftir 'ólf ára sam- búð i hjónabandi. Þeim Sigríði sál. og eftirlifandi manni hennar vai ðsex barna auðið, sem ölleruábfi. Sigríður sál. var góð og skynsöm kona og ástrík og u nhyggjusöm móðir og hvervetna vel látin af öllura, sem eitíhvað kyntust henni; hún var sérlega (.'óðhjörtuð og vildi öllum eittlivað gottgeia, einkan- h-ga ef hún vissi að einhver átti bágt á einn eða annan hátt. Hennar er þvi sárt saknað af vinum og vandamðnnum hennar. Eftirlifandi eiginmaður hefur á bak að sjá góðum og elskulegum vin, og blessuð litlu börnin hennar. sem eftir voru skilin einniana og móðurlaus og ekki fengu að njóta hennar mjúku móð- urhandar á lifsleiðinni, eiga um sárt að biuda að sjá sæti henuar autt því hún var sannarlegt Ijós heimilis síns. Og heunar gömlu og mæddu foröldrar eiga einnig um sárt að binda að sjá henni á bak, hugga sig við að eflir að skeiðið er á enda runnið, að þau fái að njóta sam- búðar hennar. Hún er nú sæl, búin að stríða og komin heim til förturhúsanna og nýtur nú sambúðar systkina siuna, sex, sem á undan honni voru komin, eu hin fjögur, sem eftir lifa, eiga á bak að sjá góðri og elskulegri systirogmunu aitíð geyma minningu hennar i hj jóstum Utdráttur úr ferða áœtlunhin» davs'.a , Sam- einaffa (jufuskipafélag*' fyri-r áriff 1901, milli fvlarule og útlanda. Frá Lcitll til blilialM Luira—19. jan. (ytir l'V.'iynj til Re.ykjavíkur ug Vc.n ijar'". Vesta—5. marz, Ixúna le>' til B ru fj., þaðan non'an os vostsn um land til Reykjavil. u . Laura— 9. maiz (ytír Færeyjar) til Rvíkur eiogöni»u. Laura—18. spr. (yfir Færeyjar) til Kvikur eiug. Ceres—1. maf, beina lcið til Rvikur og þaðan t'l Vestfjar'a. Vesla —15 tnaí (ytír Fær.) til Fa- skrtiftsfj., n.v. uui land til Rvtk. Laura—30. rnai, beina leift til Rvík- ur og þaðan til V’estfj. Ceres — 15. jún (j fir Fær.) til Norft- fj., og n.v. um land til Rvlk. B .tnia—26. júní (ytír Fær) til Rvík - ur og þaftan til Vestfj. Vesta — 6 júlí (jtír Fær.) til Beru- fj., og n.v. um land til Rvik. Laura—13. júlí (yfir Fær.) til Rvik- ur eingöngu. Ceres—31. júlí (ytir Fær.) beina leift til Rvíkur. Laura—17. ág. (yfir Fær.) beina Jeift td Rvíkur. Vesta — 10 sept. (jdir Fær.) til Eaki- • fj. og Seyftistj., svo beint til R'*. Ceres —19. sept til Seyftisfj., þaftan n v. um land til Rvík. Laura— 1. okt. (ytír Fær.) til Rvík- ur og þaftan til Vesti'j. Vesta—10. okt. (j'fir Fær) til Fá- skr.t'j., og n.v. um land til Rv. Laura—20. nóv. (yfir. Fær.)til Rvík- ur eingöngu. sinum. Blessuð sé minuing heunar. SYSTIR HINNAR LÁTNU, staeaðasoKEMBMsa^saKaa prentuð var haust, er orðið „aðferð“ I orðatiltækinu „aðferð mina‘ raDgprentan fyrir aðstoð (o: affstoð mina). Einnig er orðið „neitt“ (I ,gera neitt betur en eg“) rang iprent&B \jr\rþetta (j/eraþetta betur'efr sft, að Dr. Williams’ Pink Pills TENDERS FO^ INDIAN SUPPLIES. T OKUÐ TILBOÐ, Bttluðum til undirritaðs <>g merkt: “Tendsrs for Iudian Supplies” verður veitt mó> taka & skrilstofu þessari þangað til & "ftdegi mftnudaginn, 1. spril 1901, uro að flytja Indfána vörur á fjarhags- áriuu, sem endar 30. júní 1902, til yrosra stafta innan Manitoba-fylkis og Norðve8turland-ins. Tdboðs-eyðublöft, sem innihalda allar upp’ýsingar, ei bægt aft fft meft þvl að snúa sór t'l undirritafts eða til Indian Commissioner 1 Wmnipeg, Hvorki lægsta nó nokkurt annað til- boð verður að sjálfsögftu þeg'ð J. D. McLKAN, Seoretary, Department o! Indian Affairs, Oitawa, 27. febr. 1901. Fréttablöð, sem taka auglýsingu þessa ftn heimildar frá stjórnardeild inni, fá enga bor^un. Frá Rcykjavík til átlandat Laura—12. febr. (ytír Fær.); kemur til Leith 19. febr. Vesta—3. npr. v. og n. um land. Fra Beruf. 17. apr. (ytír Fær.); kem. til Leitb 26 apr. Laura—23. marz (ytir Fær.); kemur til Leith 30. marz. Laura—30 apr. (j’fir Fær.); kemur til Leith 7. maf. Ceres — 18. maí (yfir Seyftisf j., Eski- fj., Faskrúftstj. og Færeyjar); kemur til Leith 27. ma>. Vesta — 6 júnf, v. *g n. um land; fer frá Beruf. 13.jún'; k.Leith j>. 17. Laura—18. júnf (ytír Fær.); kemur til Leith 25. júnf. Ceres — júb, v. og n. um land; fer frá Eskif. 10.júl.;k. Leitli þ.l 4. Botnia—12. júlí (ytir Fær.); kemur til L< ith 18 júif. Vesta — 31. júlí, v. og n um lnnd; fer fra Beruf. 14 sg. (ytír Fær); kemur til Lej th 18. ág. -tauia—25! júlí (ytir Fær.); kemur til Leith 1. ag. Ceres— 9. Ag., s. um land til Eskifj., þaftan n. og v. um land til R- víkur, og þaftan 26 ág. beina leift til útl.; k. til Lcitb 31. Ag. .aura—29. ág., v. og n um land; fer frá Eskif 6 sept. (j’tír Fwr.); k. til Leith 12. sept. Vesta — 24. sept. (yfir Fær.); kemor til Leith 1. okt. Cercs — 9. okt., v. og n. um la d, f< r frá Beruf.25.okt,k.Leith30.okt, jaura—26. okt (j’fir Fær.); kemur til Leith 2 nóv. Vesta— 10. nóv. (yfir Fær.); kemur til Leitb 18 nóv. Lau a 6. <t s. (yfir Fær.); kemur til Leith 15. des. Athugas — öll skipin leggja i fyrstu út frá Khöfn og koma |ninp- að attur. Koma þannig til Leith á ferðum smum rnilli Khafnar og Rvfkur. St>andferðabátar Sama gufuskipa félags ,,H<dar‘' og „Skálholt" fara 6 ferðir hvor frá Reykjavík til Akur- eyrar, annar sunnan og anstan um land og til baka aömu leið, en hinu vestan um land og til baka sömu leið. Fardagar þeirra frá Rvlk eiu: Skálholt—vestur um land: 15. aprd, 13. maf, 11. júnf, 23. júlf, 26. ágúst og 26. sept. Kemur við á nv lega hverri höfn bíðar leiðir. Fer frá Akureyri: 30. april, 27, maí, 1 júlf, 8. ágúst, 8. sept. og 13. okt. H "LAK — austnr um land: 15. aprll, 16. maf, 10. júnf, 9. júli, 7. ágúst, 4 sept. og 3. okt. Kemur við á nalega hverri höfn báðar leift- ir. Fer frá Akureyri: 30. apr l, 29. maf, 25. júnf, 24. júlf, 21. ágúat, 18. sept. og 19. okt Giftinga-leyflsbréf selur Magnús Paulaon hæði heima bjá sér. 660 Ross ave. og & skrifstofu l.ögherge.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.