Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 1
 MAl Við seljum Stephens’ pure mixed palnts leyst upp i Manitoba olíu. Því fylgir ábyrgð. — Jafn ódýrt eins og lé- legra mál. Þér þurfið aö fá ögn. Farið ekki fram hjá okkur. Anderson & Thomas, 638 Maln 8tr. Hardware. Telephono 339. Jr.'VV %%%%%%%%%%%%%%%% % V VI* Hvítþvottur # Við höfum allra bezta „Churche’s11 „Mural’s" Kalsomine hvnrttveggja mjög gott. ,.Jellstone“ og „Calcimo" er ódýrara. Það fæst hvitt og litir sér- stakir. Andersin & Thomas, $ j S38 Nain Str. Ilardw re. Telepl)on# 339. 4 1%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% 14. AR. Winnipog, ManM flmtudagini) ll.apríl 1001 NR. 14. Frettir. CAMBl. Sambandsstjórniu hefur lagt fyrir þingið viðauka fjárlaga-frum- varp, og vill að þingið veiti 83,729,- 716 i viðbót við upphæðina 1 aðal- frumvarpinu. í þessari upphæð er fé til að kaupa útsæði til að lána þeim bændum, er þess þurfa, til að hjálpa þurfandi Indiánum, $100,000 til hersins, og $4,000 til að sýna af- urðir Canada á Pan Amcrican sýn- ingunni í Buffalo í sumar, o.s.frv. Eitthvert laugfallegasta leik- húsið ( Canada, Russell leikhúsið ( Ottawa, brann til kaldra kola að- faranótt siðastl. þriðjudags. Bygg- ingin var ekki nema fjögra ára gömul og hafði kostaö — með öllum útbunaði—um $100.000. Frumvarpiö um að staðfesta hina alræmdu járnbrauta-Bamninga Roblin-stjórnarinnar er nú komið ( aðra umræðu í sambandsþinginu í Ottawa. Canadian Pacific-járu- brautafélagið kvað ætla að veita frumvarpinu litla eða enga mót- spyrnu, sem bendir til að sá orðróm- ur, er nú gengur, sé á rökum bygð- ur, að Can. Pacific félagið standi á bak við Canadian Northern-félngið og að brautir þess komist innan skams í hendur einveldis-félagsins. það er fallegt aö hleypa fylkinu í ábyrgð fyrir einveldið. tTLÖND. Alexandra Breta drotuing or nú á þýralandi að heimsækja mág- konu sina (systur Edwards konungs 8.), ekk judrotninguna þýzku, Koisarinn í K(na neitar að láta undirskrifa samning þann við Rússa ura Manchuria, sem búið var að út- búa, Að samnÍDgurinn vur ekki staðfestur er að kenna mótmælum hinna stórveldanna, sem þótti að Rússar fá of mikil ráð í norðurhluta K(na með honum. Rússar eru svo reiðir út af þessu, að sendiherra þeirra í Kina hefur fengið skipun um að hafa engin mök við kín- versku stjórnina framar. þetta er ískyggilegt tókn og grunar suma að Rússar ætli sér að taka J>að með valdi, sem þeir vildu fá i>",’< samn- ingi. En reyni þeir það er ófriður milli Rússa og Japansmauua vls. Hinir síðarnefndu eru altaf að her- búa sig nú í seinni tíð, og margt bendir til aö þeir og Rússar muni fara hver 1 harið á öðrum áður en lýkur, þrátt fyrir fagurmæli milli stjórna landanna. Christian Danakouungur varð 83 ára binn 8. þ. m., og var haldið upp á afmæli hans víðsvegar um danska ríkið._________ Kýlapestiu hefur nú nýlcga gert vart við sig á Egyptalandi, og er hætt við að hún útbreiðist þar nokkuð.______________ Búa-ófriðurinn heldur uú áfrarn eins og áður, og eru Bretar sífelt að þrengja nieira og meira að Búum og taka hópa af þeim fanga. N li er samt aftur talað um að önnur til- raun muni gerð að semja frið, og að Búar muni nú vilja gauga að kost- um Breta, sem voru ótrúlega góðir, þótt Búar ættu auðvitað okki að fá &ð endurrcisa lýðvcldi sín. það var byrjað að taka mann- tal á Stórbretalandi um lok síðastl. mánaðar og er manntalið komið svo langt á veg, að menn vita að íbúa- talan á Englandi, Skotlandi, Wales og írlandi til samans er yfir 50 miljónir. Fólkið á írlandi er færra on það var fyrir 10 árum s’ðan. 40,000 menn voru við að telja fólkið. það cr nú taliö víst, að Salis- bury lávarður muni segja af sér sem forsætis ráðgjafi Breta, sökum heilsubrests, innan skams. Hann er nú kotninnyfirá meginland Evrópu sér til heilsubótar. Manntal hefur nýiega verið tekið á Indlandi, og er íbúatalan þar hálfri annari miljón lægri en hún var fyrir 10 árum sfðan. HANDiRÍKlN. það kvað uú fastráðið, að fyrr um forseti ( Transvaal, Paul Kruger komi til Bandaríkjanna nú í sumar, og að bann haldi fyrirlestur í Tam- many Hall, í New York-borg, hinn 8. júní, um málefni Búa í Suður- Afríku. _______________ Útlit er fyrir, að uppskera af haustsánu hveiti verði góð hver- vetna ( Bandarlkjunum, þar sem hveiti var sáð f haust er leið. þingið í New York-ríki hefur samþykt lög er veita 26 milj. doll- ara til að dýpka hiun svonefnda Erie-skipaskurð, frá Eric-vatni suð- austur f Hudsou-fljótið. þótt þcssu fé verði kostað til skurðsin*, verður hann einungis gengur flutninga- prömmum, en ekki stórum gufu- skipum. Nýkomin frétt segir, að liall- æri mikið_sé á Porto Rico-ey og að verkalýður þar deyi jafnvel úr hungri. þræta befur að uudanförnu staðið yfir milli Bandarlkjanna og lýðveldisius Venezuela, út af rang- sleitni sem stjórn síðarnefnds rlkis hefur beitt við Bandaríkja þegna viðvíkjandi cignum eða (tökum þar ( landi. Venezuala neitar nú að uppfylla kröfur Baudaríkjanua ( þessu máli, svo ekki er ómögulegt að ófriður rísi út af því milli land- anna. Afarmikil kornhlaða (elavator) brann í St. Louis í Missouri-ríki ó sunuudaginu var, og eyðilögðust um 800,000 bushel af hveiti og muís. Gufuskipið ,Jthein“ kom til New York í vikunni sem leið með 2,440 farþega, og er það hin hæsta farþega-tala, sem nokkurt skip hef- ur áður komið með til New York. Ur bœnum og grendinui. Séra N. Stgr. Thorlakson, frá Sel- kirk, kom liiugað til bæjarins á þriðju- dag og hýst við að fara hcim aftur i dag. —Úm miðja vikuna sem leið brann fjós sem hann átti (að næturlagi), skamt frá íbúðarhúsi hans, og brann þar inni kýr og kvíga, er hann átti. Skaðinn, sem Mr. Thorlakson varð fyrir við þetta slys, nemur að minsta kosti $125,00, Mr. Sigurður Christopherson, frá Grund-pósthúsi í Argyle-bygð, kom biugað til bæjarins síðastl. mánudag og dvaldi liér þangað til í gær, að hann Iagði á stað áleiðis til Islands. Hann býst við að koma híngað aftur í júlímán- uði í sumar. Vér óskum lionum góðrar ferðar og heillar afturkowu, Mr. Daniel W. Mills, nautgripa- kaupmaðnr hér í bænum, hefur að uud- anförnu verið að kaupa nautgripi að ís- lenzku bændunum kringum Manitoba- vatn. Hann hefur í alt keypt að þeim siðan á nýári fulla sex liundruð naut- gripi, og borgað þeim yfir cexUínþúsiind dollara í hörðum peningum fyrir gripina. Hann keypti um 4,600 dollara virði af oinum bónda þar ytra, Mr. Jóni Sigfús- svni að Lundar-pósthúsi, í Alptavatns- bygðinni. ________________ Mr. Magnús Kaprasíusson, bóndi að Wild Oak-pósthúsi í islenzku bygðinni á vesturströnd Manitoba-vatns,, kom hingað til bæjarins i byrjun þessarar viku og fór heimleiðis aftur i morgun. fcfann segir alt gott úr sínu bygðarlagi. Kviðdómurinn í máli Donalds Todd, sem kæröur var um að hafa myrt John Gordon hér i bænum í október-mánuði i fyrra, fann Todd sekan nm manndráp i staðinn fyrir morð. Sannanirnar, er komu fram gegn Todd við rannsóknina, vom ekki sterkar, enda dæmdi dómar- inn hann einungis i tveggja ára betrun- arhúss vist. Dómþingið hefur nú lokið starfa sínum í þetta sinn. Maður að nafni John Schofield var kærður um fjðlkvæni fyrir dómþinginu hér í bænum, og var dæmdur í tveggja ára betrunarhússvist. Hann játaði ioks sekt sina. ,,Hkr.“ var að skrökva því að les- endum sínum nýlega, að hinn alþekti ræðumaður og lögfræðingur Isaac Campbell, lxér i bænum, hefði eltki þor- að að mæta húsbónda ..óumræðilega” málgagnsins, forsætisráðgjafa Roblin, á fundi til að ræða járnbrautar-Sttinning hans. Mr. Campbell bauð þvert á móti að mæta Mr. Roblin á fundi til að ræða málið, en skilmálar Roblins um hveniig ræðunum skyldi hagað voru svo ósann- gjarnir, að það var ómögulegt fyrir Mr, Campbell að ganga að þeim. Mr. Robl- in er nú farinn burt úr fylkinu sér til heilsubótar(?), og geta sumir til að liann hafi hvorki þorað að mæta Mr. Camp- bell, né viljað mæta sein vitni í meið- yrðamáli sínu gegn blaðinu „Manitoba Free Press“, sem siðan hefurdottið nið ur um pall og orðið að engu. Mikill maðnr er hann ,,tilviljana“ Roblin! Eitt af afreksverkum síðasta íylkis- þiugs var að breyta lögunum um kjör- skrár og .atkvæðisrétt Iþannig, að allir kjósendur verða—bæði’á bæjum og útifá landsbygðinni— að koma sjáltír persónu- lega fram fyrir þá sem stjórnin setur til cs>«/t#»'*»ÆV88‘*^««-84'8\S íS-v •; ÍS (• S 8) I Ovanalegt Upplag af Nyju C33 % % •> Cotton 1 1 8) % % % (• •) Kjola* Efni. Midborðin klaðin af nýjabta 2) ffni beint frá London og París. c § Enzk prints, 30 þuml. breið (S' <• ljómandi á litinu. * lOc. yd. Þelir þvott, Enskt Cambríe, 30 þumlunga (• breitt. Fallegustu litir í Blouse (• Waist. 1‘JJc. yd. I Frönsk Cambrics, allavega rósótt og röndótt. Satin Roma og French Sateens, dropótt, rós- ótt &c. Carsley & Co., 34-4 MAIN ST. •> (• •> (• •> i* •> (• •> <9> 8* »SiS ílíliíil *• »S • 8 • að semja kjörskrárnar og sanna, að þeir hafi atkvæðisrétt og eigi að vera á kjör-1 skrá samkræmt lögum. Afieiðingin af iessu verður auðvitað liin sama og hér í Suður-Wiunipeg ( haust, sú sem sé, að ! einungis um fjórðipartur af kjósendum kemst á kjörskrá. Sérhver maður som i er á ferðalagi þegar kjðrskrárnar eru j samdar verður þannig.meðal anuara.bol- j aður út af kjðrskrám, þótt liann só kjós- i andi og hafi borgað skatta hér i fylkinu í fjórðung aldar. Þetta eru hin ranglát- ustu lög. sem nokkurntíma bafa verið samin liér í fylkinu, og tilgangurinn með þau er auðsjáanlegur—sá, aðsvifta fjölda manna atkvæðisrétti. Það kostar einungis lOc. fyrir börn- in á sýningunni í Fyrstu lút. kirkjunni á þriðjudagskvöldið. Vér gátum um það nýloga, að nokkrir menn frá Norður-Dakota hefðu farið í lanðskoðunarferð til Nýja íslands. Menn þessir voru: Tryggvi Ingjaldsson og Jón Samsonarson, bændur frá Hall- son; Eiríkur Jónsson, bóndi frá Caval- ier, og Jóhannes T. Sæmundsson, ung- ur maður frá sama stað; Haraldur Jóns- son og S. M. Jónssou, bændur frá Akra. Samson (bróðir J. Samsonarsonar), héð an úr bænum, slógst í för með þeim, og Josepli B. Skaptason, sem nú er i þjón- ustu Manitoba-stjórnarinnar, vav leið- togi þessara skoðunttrmanna norður. Þeir skoðuðu land vestur og suðvestur af Geysis-bygðinni og leizt vel á það, bæði til akuryrkju og kvikfjárræktar, Þar er nóg timbur, skóglaust þurt land með pörtuin og ágætt engi og liagav. Þar sein þeir skoðuðu jarðveg var djúp svört mold og leit út fyrir hö vera ágæt asta koriiyrkjulaiul. Þeim lcizt ljóm- audi vel á liag manna í Nýja-Isl. og á- líta að bygðin þar cigi góða framtíð fyr- höndum. Helzti ókosturinn J*ótti þeim, að vegir eru ekki komnir í betiu ástand en þoir eru. Þeir dást að gest- risni Ný-Islendinga og eru þeim mjög þakklátir fyrir viðtökurnar og alla með- ferð á sér. Þessir sjö menn búast allir við að nema land í Nýja-íslandi ( stim ar, og eiga von á að ýmsir fieiri frá Dakota komi með sér. Þeir ætla. að koma. hingað norður i byrjun júní með nautgripi sina — nokkra járnbr. vagna- farma. — Vér vonum að þeim gangi alt að óskum. [Þcssi grcin átti að koina í sfðasta númeri blaðs vors, en varð að standa sökum plássleysis þá. i DÆMID UM SKILVINDUR EFTIR VOTTORDUM OG REYNSLU. Það em ætínlega einhverjir, sem láta leiðast af gömlum hégiljum, þcssvegna <>r uauðsynlegt að vara meun við svo kölluðum „prófuin** og ,;vottorðiun'‘, scin scnd eru um alt í auglýsingum og bæklingum. Eins vist eins og sumarveikin og Sarsaparilla árstíðin fer i hönd, eins reyua. þeir, sem cru að reyna að keppa við De Laval skilvinduna. að láta sýnast, að þema skilvindur standi henni á siærði og gefa svo út skýrslur i þvi skyni — að þvl leýti, sem þeir geta búið sjálfir til staðhæfingar án þess að hirða til muna um sannleika. Mörg hinna Bvonefndu ,,prófa“ eru bara uppspunnin — því það er ómöguiegt að grafa upp hverjir gerðu það eða hvar'. Sumt er uppspuunið af umboðsmönnuni eða vinnumönnum eða af kaupendum, sem fyrir þao fá raikinn afslátt. Sumir. sem ekkert vit bafa á, eru látuir, dæma um .mrófin'1 — meun, sem ekki |>ekkja Babcock Tester frá iiugdrel a. I stðku tilfellum getur þetta alt verið gert ráð vandlega, en farið þannig ftð því, að ekkert sé að marka. Sama er að segja um vottorðin, )>ótt sum þeirra s<3 gefin í góðri trú. Það er enginn maður til, ef hann hefur gott vit á sktlvinduni, sem ckki kaunast við það mcð sjálfum sér, að „Alpha“ disc aðferðin, sem De Laval fólagið liefur einkaleyfi á og brúkar við vélar sinar, beri laugt af öllu öðru. Um slikt geta þús- undir inanna, sem brúka De Laval skilvinduua, borið vitni. „30th Century" Du Laval Catalogue fæst gefins ef um er beðið. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. Randolph & Canal St.s., CHICAGO. 103 & 106 Mission St. SAN FRANCISCO, OBXBRAb OFFICJÖS : 74 Cortlandt St., NBW YORK. 327 Commisiouer St., MONTREAL, 248 McDermot Ave., WINNIPEG. * * * * * * * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Hon- DAVIU MILLS, Q.C., DðmnnáUrádgJifi Caoaaa, focwU. Adal-skrifstofa: London, Ont. I.ORD STRATHCONA, ■•óráðandl. JOHN MlLNli, ,v flramgjðnarin atfur. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lifsábyrc^arskírjeini NQRTIIERN LIFE félagsios ábyrgja h uvlhöfum srllau |»a»»n IIAGNÁÐ, öll bau RLTTINDI alt UMVAL. sem nokkurtífólag getur * * % * staSið við að veita Fúlagið gefuröllum Nkrteiuisshöfum fult andvirði alls er peir borga J»ví. ÁSur en |»'r tryggið líf yðar .ettuð K'r að hiðj.- m.nskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER , Provinoial Mn 507 McIntykb Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON I Ceoeral Anent SELKIRK, MaNITOBA. & %\ PARSONS&ARUNDELLjC. P. BANNING, D. 1). S., L. 1), s. COMMISSIOK MKRCHANTS Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur VTV eatnm æflnlega >clt v.lrur yður fyrir ln*st» ' Jj,'.t:i horgun. Rej nUI okknr nwM. v«rð "K HjotH borguu. 253 King Str,, Witmipeg- TANNLŒKNIB. 204 Mclntyre Block, - Winnipiíu TliDKFÓK 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.