Lögberg - 11.04.1901, Page 5

Lögberg - 11.04.1901, Page 5
LOUBERG, KIMTUDAGÍNN 11. PAR.IL 1901. Tinni vel saman þar aðauki. Til alls þessa skortir Búa innbyrðis skipulag og lieraga, og bvað fovingjana snertir, þá 8kort<r þá æfingu í að stjórna...,,Búar eru fyrirsátsmenn og herbragðamenn, líkt og ^ieoux-Indianarnir roru fj'rrum. Englendingar, sem bæði hvað snertir lunderni og hornaðar-aðferð þekkja ekk- ert annað en orðið .beinn', biðu sifelt tjón af slsegð og vélum Búa. I nánd við s«rhverjar stöðvar, sem Búar voru á eða vörðu, voru einhver brögð höfð til að véla Englendinga í gildru.... Allar •töðvar Búa við M agersfontein voru und'rbúnar af kænskubragða-anda. A þeim stöðum sem lielzt var að óttast áhlaup voru engir moldargarðar mokað- ir upp, svo að ekkert væri til að hindra að brezka liðið sækti fram í vísa eyði- leggingu. I>essi kænskubrðgð juku rnjög erfiðleikana við að fá upplýsingar um stöðvar Búa-liðsins Maður las það i blöðunum, að njósnarlið Bveta væri svo ónýtt, að ómögulegt væri að lýsa því með orðura, og svo fyrirdæmdu menn hernaðar kenslu þess tafarlaust sem al* gerlega einkis verða. Þessum árásum á Englendinga verð eg, sem sjónarvottur, að mótmæla. Njósnarflokkar Breta, sem sendir voru út, urðu að fara um margar ferhyrningsmílur af hrjóstugu landi til að komast eftir öllu er snerti fjandmenn þeirra. En það var ómögu- legt fyrir svo fáa menn að kynna sór ná- kvæmlega eins fjarska-viðáttumikið landflæmi. Það hefði utheimt heilar hersveitir að gera það, og jafnvel pær hefðu orðið að stanza, þegar þær komu að stöðvum sem fjandmennirnir vörðu með skotgröfum og viggörðum. Eg veit ekki til, að nokkrum njósnarmðnnum hafi nokkurntíma tekist, að rannsaka uákvæmlega skotgrafir og viggarða úti á víðavangi, sem f jandmenn þeirra höfð- ust við í og vörðu. Bretar urðu ætíð i Natal, eins og við Modder-á, að sækja að f jandmönnum sem höfðu þegar buið um sig i skotgröfum og vígjum. Þegar Bú- ar komu út úr fylgsnum sínum, þá tókst þeim með undraverðu lagi að dyljast njósnarflokkum Breta. Hinn 11. febrú- ar, þegar eg var á hergöngu meðfram Riet-ánni, á leið til Koffyfontein, þá sá eg hvaða ráð Búar höfðu til að fela sig, svo að njósnarflokkur Breta sæi þá ekki. Þegar njósnarfiokkurinn kom í ljósmál, langan veg i burtu, stigu allir Búarnir af baki og földu sig og hesta sína undir hinum háu bökkum Riet-árinnar. Njósn- arflokkurinn nálgaðist i hinni vaualegu röð og reglu, ,oddfylking' með ,örmum , oghéltáfram hálfa milu yfir fyrir ána án þess að sjá okkur. Þessi njósnar- flokkur frá Inniskilling Dragoons-her- sveitinni komst aldrei aftur til baka til sveitarinnar.... Það var líka þvínær ó- mögulegt fyrir njósnarftokkana að rann- saka landið sökum þess hvað stöðvar Búa breiddu sig fjarskalega langt út, með þvi að ekkert skýli er fyrir njósnar- menn á hinum skóglausuflákum á milli. .... ,.Orsökin til, að Búar ætið dreifa sér þannig yfir svo mikið svæði, er 6U, að þeir hafa vanið sig á það. Þeir höfðu ætíð með sér hjarðir af uxum, sauðfé og ösnum, sem þeir ráku ýfir merkurnar, því það var eina fæðari, sem þeir höfðu. Þoir þurftu einnig haga fyrir hina mörgu hesta sína, svo það var nauðsynlegt að verja rnikið flæmi af beitilandi. Annar erfiðleiki, sem njósuarflokkarnir höfðu við að stríða, þegar þeir voru að kanna 'andið, var varnsleysið. Hugsum oss, að njósnarflokkarnir verði að forðast öll bændabýli. Jæja, hvar geta þeir þá fengið vatn? En í þessu landi (Suður* Afriku) verður að brynna hestunum að minsta kosti annanhvern klukkutima. Og eun þýðingarmeira var spursmálið um að hafa nægilegt vatn handa aðal- hernum enska. Það var aldrei hægt að halda heruum lengra i einu en þangað, sem vatn var að fá næst, þ. e. frá einum læk eða á til annars. Leið Frenoh gen- erals frá Graspan til Kimberley lá yfir tvær ár, og samt fór svo, að hann misti næstum alla hesta sina. Hugsum oss ástand hestanna, ef hersveitir hefðu hvað oftir annað reynt að halda áfram einsoghann gerði. Sannleikurinn er, að loftslagið i Suður-Afríku er þannig, að það útlieimtir, að maður hlífi hestun- um sem allra mest og ofþjaki þeim ekki með of hraðri ferð“. CATARRH LjbKNAST EKKt. Med áburJí. um ekýl n’T »il upptdeum velkiunar. Cjtarrh er M kl í biódinu og byggingunni og rll þees ao lœkna venonrad vera inntaka. Hall,s Catarrn Cure ertekldinn ogverkará blódlb ng ebmhimnurnar Hal iaCetarrb Curo srekk rtakotta medal, þnd hefnr til margre Ar» uerid rAdingt af heletu lœknum Uad. •ine Þadereett •mauv úrbeatu hremandi efnum á- •amt Dlódereina tndi efnum, eem verka í •limhimn- urmir. Snmsetningþeaaar efna befhr þeaei iwknandl áhrif á Cataarh 8endid eftir geðua vottoidnui. x F. J. Cheney A Co. Toiedo, O, Selt ÍSIIum lyfjabúdum á 76c. Halla Famiiy Pills ern þatr beztu. Tvö kveld hvert eftir annað, * föstudagskv. 12. apr. og laugardagskY. 13. apr., heldur stúkan Hekla samkomu . . . á . . . NORTHWE8T HALL. PROGRAM 12. APR. 1. Hljóðfærasláttur: Mrs, Merril, Wm.Auderson, Th. Johnson,C.J.Andergon,J.Hallion. 2. Leikur—..Misskilningurinn", eftir Kristján Jónsson. 8. Söngur: Jónas Pálsson og flokkur hans. 4. Ræða: Baldvin Lárus Baldwinseon. 6. Solo: H. Johnson. 6. ,,InstrumentaT‘: Jónas Pálsson, PROGRAM 13. APR. 1. Hljóðfærasláttur: Mrs. Merril, Wm. Anderson, C. Jt Anderson, J.Hallson, Th.Johnson, 2. Recitation: A. Anderson. 8. Leikur—„Misskilningurinn", eftir Kr. Jónsson. 4. Solo: Miss María Anderson. 6, Recitation: Miss V. Valdason. 6. Solo: Miss Thora Jackson. 7. Hljóðfærasláttur: Mrs. Merril. Wm. Anderson, C. J. Anderson, Th.Johnson, J,Halleon. Aðgöngumiðarnir, sem prentaðir hafa verið fyrir föstudagskvöldið, gilda fyrir hvort kvöldið sem vill. Aðgangur 25 cts. . . , Byrjar áreiðanlega kl. 8, Kip 5kór Handa ■ ■ karlmonnum, tilhánir í höndutn. Hver pör af „Con- gress” af „Bals” er ábyrgst að endist ©itt ár. Skór þessir eru sérstak- lega búnir til handa mönnum, sem vinna bændavinnu. Verð: $3.00 og $3.50. J. F. Fnmertoii & CO., GLENBORO, MAN. G.E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýmsu fleira, sem hann selur ódýrara en hægt er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer saumavéla fclagsins, er býr til hinar ágætu Singer- saumavélar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. g RJOMI Bændur, sem liafið kúabú, því losið þér j-ður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fáið jafnfraiut moira smjör úr kú> um með því að seuda NATIONAL CREAMEltY-FK LAGINU rjómann ? Þvi fáið þér ekki peuinga fyrir smjörið í stað þess að skifta því fj rir vörur i búðum? Þcr bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér iiöfum gert. samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutiiingin með já> n- brautum. Vér virðum smjörið máuaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. •9 Alexandra Silvindurnar eru binár beztu. Vér hðfum [selt meira af Alexandra helta •suinar en nokkru sinui áður og hún er enn á uudan öilum Joppinautuin. Vér gerum oss í liugarlund, að salan verði enn meii: næsta ár, og vér afgreiðum fljótt og skilvislega allar pant- anii sendar til umboösmauns vois tyr. Cunnars Sveinssonar og eins þær sem kunna að verða sendar beitia leiðtilver R. A. Lister & Co„ Ltd, 232 Kinq Stk., WINNIPEG Miitnal tarve Fniid Lite Association. INOORPORATED. FREDERICK A. BCRNHAM, PRE81DENT. X ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ : : ♦ — ♦ ♦ 1 ♦ ♦ ♦ : ♦ : ♦ ♦ : ♦ S vs 5«.. S .8 X g § » . a c *■» S ff ’sf t 5 « » g. s 5-5 V3 § ^5 Tuttuyasta ársskýrsla yflr árið 1900 sýnir, að ailar tekjur á árinu hafa numið.... tl4,623,7fí8.70 Byrganir til ábyrgðarhafenda................. 5,014,994 08 öll útgjöld til samans.................. 0,316,707.56 Tekjur umfram útgjöld................... 8.807,051.15 Eig i r á vöxtum............................. J 2,26 4 838 21 Fj'rirfiam borgaðar llfsábyrgdir........... 198.267,274.00 Nýjustu lifsábyrgðar skj-rteini Mutual Ueserve féiagsins á- byrgjast mönnum meiri HAGNAÐ, RÉTTINDI og UMVAL en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag hefur hingað til viljað bjóða. Óhagganleg, ákveðin iðgjðld frá byrjun. Mutual Reserve er ekki hluthafa gróðafélag, heldur gengur gróðinn tiltölulega jafnt til allra félagsmanna. ♦ ♦ ♦ A. R McNICHOL, MANAOKU. 411 Mclntjrre Block,Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Miuu, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< CHR. OLAFSON, GEN. AGKNT. WINNIPBG, MAN. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ít* leynilögrexlumenn ■AÖ eru reyna a® aanna kenn- ingar sjálfra stn, I staðinn fyrir aö lofa rannsókninni aÖ leiöa sig þangað sem verkast vill. AuÖvitaÖ er alt getgátur viövíkjandi athöfnuno mannsins, sem myrtur var. En mln firlausn á leynkardómnum er sfi, aÖ hinn myrti inaður hafi átt von á árás þessa sömu nótt, og hafi svo veriÖ, aö hann hafi bfiist viÖ óvini, {>á er ekkert llklegra en að hann hafi veriö 1 nógu mikilli geöshrærÍDgu til J>oss, að gleyma að láta skáphurðina aftur pegar hann tók kylfuna“. „Eg mundi strax samðinna pessu, ef eg sæi nokkra ástæöu til aÖ Imynda mór, aÖ hann heföi átt von á nokkrutn ópægilegum gesti“,sagöi Mr- Mitohe). „Hvaða sönnun hafið pór fyrir {>vf?“ »Ó, eg álít aö paö só til mjög góö sönnun fyrir [>vl“, svaraöi Jim prédikari. „Eg las J>aC í einni skyrslunni 1 blöðunum um morðiö, að varðmaðurinn hefði borið pað, að hann hefði tekið eftir þvl að Mora hinn yngri hofði fariö inn f hftBÍÖ vegna f>es3, aÖ hfts- bóndi hans (varðmannsins) hefði skipaö honum aö vera hálfu athugulli en áöur. Sannleikurinn er, að varömaðurinn hafði beðið um leyfi til aÖ mega vera í burtu þessa nótt, og láta annan mann vera á veröi i síud stað, en hfisbóndi hans ueitaði honum um leyfið; og paÖ var oinmitt við það tækifæri, að honum var skipaö aö vera hálfu athugulli en áður“. „Þetta er tnjög þýðingarmikið atriði og þ-að er algerð nyung fyrir mig‘, sagði Mr. Mitohel. „Eg Undra mig yhr, að Mr. Barnob skyldi sleppa þossu alatöðvar lögregluunar hér 1 horginni, á þann hátt, að einhver finnur þ»u og álftur skyldu ayna að fara þangað með þau. Eftir það ætti lögreglan aö hafa beggja skauta byr f málinu“. „Hvf akyldi ekki noorBinginn hafa brent fötin?“ sagði Mitohel. „Eöa að minsta kosti hafa eyðilagt þau á einhvern hátt?“ ‘,I>aÖ má vera, aö hann hafi gert það, en það er oft vogunarspil að gcra slfkt“, sagði Jim pródikari. „Lyktin af kl»Öi, sem veriö er að brenna, getur rak- iö alla fbfiana í heilu leiguherbergja-húsi. Askan, sem fyndist, gssti vakiÖ grun, máske meiri grun er þó fötin sjálf fyndust, einkum og sérflagi ef morð- inginn vssri 1 dularbfiningi. Þegar á alt er litiö, og eg dasrai eftir þvf hvað eg mundi sjálfur hafa gert, þá kemst eg að þeirri niðurstöðu, að fötin séu cnn ekki eyðilögö. Annar maður kynni nfi samt aö haga sér alt ööruvfsi en eg. Dogar vór erum að bfia oss til kenningar um breytni manna, þá hssttir oes tíÖ að masla breytni þeirra á mælikvarða sjálfra vor“. „Og þér segið, &ö ef þér befðuð drepið Mr. Mora og verið í þessum plaidfötum sem dularbfin- ingi, þá munduÖ þér ekki hafa eyðilagt fötin á eftir?“ sagöi Mr. Mitehel. „Eg held eg heföi ekki gert það“, svaraöi Jim prédikari, „Auðvit&ð breyta kriogumstæðurnar mál efnunum, og það getur vcrið, að ef eg hefði I raun og veru drepið manninn, þá hefði skoðuu mín t þessu atriði breyzt. Það er svo létt að bfia sór til kenn- ingar, eöa ckkl »»«> Mr. MítchclT“ 136 •er stað, önnur nu |>au, sem kringumstæðurnar fit- heimta. Ef eg ásetti mér, til dssmis, að stela vsss klfit, þá gæti viðburða keðja komið fyrir sem leidrfi til þess, að eg dræpi m&nn. t>að raundi ekki, já, gæti ekki komið mór til aö hætta viö áform mitt. Dað v»ri alveg jafn oðlilegt, alveg jafn óhjákvæmilegt fyrir mig, með spillingar-arf minn og lunderni, aö Tega matin, eins og það T»ri fyrir niann sem f»Hdur er með veikluð lungu að h&nu fengi kvef, sem fyrst leiddi af sér hósta, sfðan t»ringu, og loks ef til vlll dauða. Jafnval aíðasti viðburðurinn, dauðinn, er hinn sami f báðum tilfollunum, eins og þér sjáið“. Mr. Mitchel hafði borið upp spurniugu alna t þeirri von, að maður þessi mundi s/na einhverja geðshrwringu, s'm g»fi bendingu um, hvort einn af hinum heimuglcgu. ðgrunuðu gl»pum hans kynni að vera það, að hanu hefði drepið einhvern meðbrðður sinn; þvf hann var þcgar farinn að hafa sro mikinn áhuga fyrtr gl»pamanni þessum, að það virtiat rpra pyðingarmeira að uppgötva eitt af lögbrotsverkimi hans, en að greiða fram fir Mora tnorðmáliuu. Hann sá nfi, að manninum var svo djfip slvara roeð kenn- ingar sfDar viðvlkjandi glæputu, »ð það vsr ekki hægt að koma svo flatt upp á hsnn, að hann sýndi nokkra geðshræringu seui vekti gruu fc honum Uann fcleit nfi samt enn, að þrfctt fyrir þetta g»ti verið hagur ( að hslda talinu áfram t sömu átt og það hafði leiðst í, svo hsnn hélt ftfrara og sagði: „E;-' bef auðvitað cujja löngun til, að fé rðUr tii

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.