Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 4
4 LÖUtíEKU, FIMTUDAUINN 11. AKPIL 1901. LÖGBERG. er* fteflá 6t hvern flmtndne af THE LÖGBERG máli, eins Og í öSrutn málum, og þa?i kveður svo ramt að í þessu atriði, að jafnvel „Heimskringla“ neyðist er' (reflð 6t hvern flmtndne af THE LÖQBEBO til að hsela Mr. McCrearV fyrir RINTING k PUBLISHINO CO . (l'iggllt), ad 309 J J Igln Ave , Wlnoipeg, Man. —Kostar $i.°0 nm íirid framkomU haDS, þótt blaðlð Og að- * telandi 6 kr.]. Borgist fyrlrfram, Elnetðk nr. 6c. ' ° Pnbllehed every Thnreday by THE LÖGBKHG standendur þeSS gerði allt mögulegt PIUNTLNO & PUBLISHINO CO., [IncorporatedJ, et ! . ;1 K s u:,,„ 309 Eigin Ave., winnipeg,Man. — snbscription price til að hindra að Iiann ksemist a þing. tk.00 per year. payable In adv&nce. Síngfecopiea 6c yér spáum j,vf> ag Mr. McCi eary Ritstjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON, BasinesE Manager: M. Paulson. aUGLVSINGAR: Smá-anglýsingar i eltt ekifti 2óc fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkelengdár, 76 cts nm mánndinn. A eteerri aaglþsingnm nm lengri tíma, afaláttur efiir eamningi. BUSTADA-SKIFTI kanpeuda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverMidibústatl jnfiifram Utanáskrlpttll afgreldslnstofubladelns sr 1 The Logberg Printing & Publishlng Co. P.O.Bor 1898 Wlnnlpeg,Man. UUnáskriplttllrltstJdrans sr: Edltor LSgberg, t ’O. Box 1898, Wlnnlpsg.Men. eigi eftir að láta mikið til s'n taka á sambandsþinginu í ýmsum málum áður en þetta kjörtímabil er á enda. Vér bentum á það fyrir síðustu almennar kosningar, að Mr. Mc- Creary vœri mjög vel kunnugur Is- lendingum, þætti vænt um þá og befði áhuga fyrir öllu er snerti mál- efni þeirra. Til að sýna, að þessu er þannig varið, skulum vér geta þess, að þegar kom til að taka mann- talið hér í Canada í ár, þá mælti hann fyrst og fremst með því að fs lendingur yrði manntalsstjöri fyrir alt Manitoba-fylkið, og svo fékk hann stjörnina til að breyta mann tals-skýrslna fyrirkomulaginu þann ig, að það yrði sérstakur dálkur í skýrslunum fyrir íslendinga. þeg- ar síðasta manntal var tekið—fyrir tíu órum síðan—, uudir umsjón aft urhaldsstjórnarinnar sálugu, þá voru íslendingar settir í dálkinn Skandi navar, svo samkvæmt því raanntali var enginn einasti íslendingur í Canada! En við íslendingar eigum Eins og vér gátum um í Can- Mr. McCreary það að þakka, að þetta a la-fréttum í sííasta blaði, setti | manntal, sem nú er verið að taka, þingniftfurinn fyrir Selkirk-kjör- j sýnir tölu íslendinga, að miusta dteini, Mr. McCreary, sig algerlega ! kosti hór í Manitoba-fylki. á móti því í sambandsþinginu, að j þó ótrúlegt sé, þá hefur Mr. Canuda Pacific-járnbrautarfélagið j McCreary sýnt og sýnir miklu meiri fengi leyti til að leggja járnbraut | áhuga fyrir velferðarmálum íslend- —— Simkvœmt landslftgum er uppsðgn kanpanda á i.ladlógild.nema hannsé skaldlaus, l>egar hann seg r upp.—Ef kaupandi,sem er í skuld vid bladiðflytu vlSbferlum, án þess ad tllkynna heimilaskiptin, þá er ad fyrlr dómstólunum álitin sýnileg sónnumfyrir prettvísum tilgangi. — FIMTUDAGINN, 11. APRIL 1901. — Mr. McCreary A þingi. inga hór í landi en íslenzka þing- maunsnefnan, sem af tilviljun og án viljn íslenzkra kjósenda í Gimli kjördæmi hangsast nú I fylkis- þinginu. Agrip af ræðu fjármála- ráðgjaia FieldingK. bér norðvestur um fylkið fyr en það hefði lagt járnbraut norður að Giuili. Aö Mr. McCreary tók þann- ig fyrir kverkarnar á hinu volduga Can. Pacific-félagi sýnir, að hvorki liann né frjálslyndi flokkurinn í þiuginu er að nokkru leyti undir á- hrifum þt ss, og félagið má búast við að Laurier-stjórnin verði þv! þung í skauti, ef það uppfyllir ekki sann- gjamar kröfur bygða bér í fylkinu, (Niðurlag). sem lengi bafa beðið eftir nauðsyn- Viðvíkjandi spursmálinu um legum járubrautum, er félagið befur! útgjöld landsins sagði Mr. Fielding, fengið leyfi til að byggja. Vér höf- að hanu áliti, að það mætti ekki um sterka von um, að hin ákveðna ; auka þau að sarna hlutfalli og þau framkoma Mr. McCreary’s ( þessu . hefðu aukist síðastl. þrjú ár. Hann ináli bafi þann árangur, að félagið áleit, að í bráðina mætti ekki búast lengi braut sína til Gimli áður en, við annari eins árlegri aukning á langt um Kður—ef til vill á þessu ári. | tekjum fjárhirzlunnar eins og átt Oss þykir því vænna um, að | hefði sér stað síðastl. fjögur ár, þótt Mr. McCreary tók þessa ákveðnH j liann áliti að verzlun og framför stefnu gegn Can. Pacific-félaginu, landsins stæði á eins heilbrigðum vegna þess, að vér héldum þv( fram grundvelli og að undanförnu. Haun fyrir síðustu kosningar að hann ' sagði, að það væri varla við að bú- væri einmitt þannig kjarkmaðurj ast, að verzlun landsins héldi áfrain sem nauðsynlegt væri að senda á 1 að aukast eins fjarskalega á hverju þing. Reynslan hefur nú sýnt, að ári hin næstu fir eins og átt hefði Lögberg hafði rétt fyrir sér í þessu sór stað síðastl. fjögur ár. Hin hraða framför landsins hefði út- heimt ým3 ný útgjöld, sem ekki hefðu verið komin til áður, en nú væri hinar nau*synlegu umbætur koranar langt á veg, svo hægt væri að takmarka útgjöldin meira en hin síðustu ár. Mr. Fielding minti á, að á þeim 18 árum, sem afturhalds- menn sátu að völdum samfleytt, hefði verzlun Canada einungis auk- ist um 66 miij. doll., en árið sem leið hefði verzlun landsins aukist hátt upp í það e(ns mikið og á nefndu 18 ára tímabili, nefnil. um hartnær 60 milj. dollara, Mr. Fielding sýndi með óræk- uœ tölum, að tollar þeir, er íbúar landsins borguðu af innfluttum vör- um, hefðu að jafnaði lækkað um áttunda part. Að upphæð sú, sem íbúar landsins hefðu borgað í toll- um á innfluttum vörum árið sem leið, væri 84,166,918 minni en þeir hefðu orðið að borga undir toll-lög- um afturhalds-stjórnarinnar. Inn- flutningstollu-álögurnar á Canada- búurn hefði þannig lækkað svo nokkrum miljónum dollara næmi á ári. Ráðgjafinn las upp töflur sem sýndu, hvernig verzlunarmagnið í landinu hefði aukist á allau hátt. Til að sanna þetta atriði sýndi hann, meðal annars, að ríkisseðlar þeir, sem verið hefðu í umrás manna á meðal árið 1870, hefðu einungis numið 87,450,334, en árið 1890 hefðu þoir numið 828,113,229, eða verið nærri fj<írfalt meiri. Seðlar lög- giltra banka ( Canada, sem voru í urnrás árið 1870, hefðu nutnið 818,- 642,895, en árið 1890 hefðu þeir numið 853,198,777. Árið 1870 hefðu útfluttar vörur frá Canada numið 867,045,86'<, en árið sem leið hefðu þær nuraið 8170,642 309. ölh verzl- un Canada við útlönd hefði árið 1870 numið 8148,387,398, en árið 1900 hefði verzlunin numið 8881,- 517,236. Og alt eftir þessu. þá gaf Mr. Fielding þinginu tölur viðvíkjandi tekjum af Yukon- landinu og útgjöldum í sambandi við það. Hann skýrði frá, að krúnu- erjaldið af gulli árið ] 898 hefði num- ið $287,454; Arið 1899,8575.812; ór- ið 1900, $730,771; og fyrir 6 mánuði i af þessu fjárhagsári, $446,184. þann- ig hefði gjald þetta í alt numið: $2,040,293. Tekjur af Yukon-land- inu hefðu í alt (síðan 1897) numið $4,376,573, en útgjöld í vanal. reikn- ingi á sama tímabili hefðu numið 83,679,390. En þar að auki hefði stjórnin borgað út fyrir Yukon- landið (( capital-reikningi) $568,- 874. Tekjurnar af Yukon-landinu hefðu þannig numið $128,508 meira en öll útgjöld í satnbandi við það. Mr. Fielding sagði, að öll út- gjöld Canada i sambandi við send- ing herliðs til Suður-Afríku mundu við lok þessa fj^rbagsárs (sem end- ar 30. júní) að 1 kindum neina ura 2 milj. doll., og útgjöldin I sambandi við setuliðið 1 Halifax $387,000 að auk. þá sýndi ráðgjafinn, að sökum samninga sem Laurier-stjórnin hefði gert í London, borgaði Canada nú einungis 2£ af hunrdaði ( vexti af nýjum láuum til að borga gömul lán, er vextir hefðu verið miklu hærri af, og að skuldabréf Canada stæðu nú fult svo vel á peninga- markaðinum og skuldabréf Bret- lands sjálfs. Canada mundi þnnnig 8parast allmikið fó ( framtíðinni á vöxtum af ríkislánum. Mr. Fielding skýrði þinuinu frá, að í þetta sinn yrðu engar veru- legar breytingar á toll löggjöfinni. En hann gaf í skyn, að þær breyt- ingar yrðu gerðar á næstu þÍDgum, sem færu langt ( þá átt að mæta kröfum kjósendanua í Canada. Enn uni ófriðinn í SuOur-Afriku. í gíðasta númgri blaðs vors rit- uðum vér all-langt mál um ófriðinn milli Breta og Búa, og gerðum ( þeirri grein ýmsar staðhæfingar við- víkjandi ófriðnum 1 heild sinni, um hernaðar-aðferð Breta og Búa, og um hermensku-hæfileika og hug- rekki hvorra um sig, o.s.frv. Síðan vér rituðum nefnda grein, hefur oss horist í hendur þýðing af útdráttum úr bók gem þýzkur maður, Albert von Sternberg greifi, hefur ritað og látið prenta rétt nýlega um ófrið- inn, og sem sanna ýms atriði í ofan- nefndri grein vorri. Sternberg greifi barðist í marga mánuði undir merkjum Búa gegn Bretum, svo engÍD ástæða er til að áiíta að hann drægi taum Breta. En útdrættirnir úr bók hans sýna, að hann, sem sjónarvottur, ritar hlutdrægnislaust um málið og iætur hvorutveggju njóta sannmælig. Vér ímyndum oss, ftð lesendum vorum þyki fróðlegt að sjá nokkuð af útdráttunum úr bók Sternbergg greifa, og prentum þess vegna hér fyrir neðan þýðingu af parti af þeim. þýðÍDgin hljóðar sem fylgir: ,,Búar eru, fri sjónarmiði okkar her- manna fri meginlandi Evrópu, lélegir hermenn, en þar fyrir handan, í sinu eigin landi, eru þeir blitt ifram ljóm- andi hermenn. Með því þeir eru vanir loftslaginu og hafa ekki neinar þvílíkar þarfir sem Evrópu-hermenn, þá er spursmilið um ,birgðir‘ ekki erfitt fyrir þi. Þeir eru sérlega góðar skyttur, og þeir æfa sig stöðugt i að skjóta og dæma um skot-vegalengdir í sinu eigin lands- lagi. Þeir þekkja land sitt og alla leyndardóma þess nikvæmlega, og vita því hvernig þeir eiga að haga eér þcgar einhver hætta ber að höndum; þeir hafa á friðartímum æft sig í öllum þeim hlut- um, sem eru algerlega nauðsynlegir í landi þeirra í hernaði. Enn fremur, það sem geri hefur Búa mikla menu, er trúarofsi þeirra, sem hefur tengt þá saman og skapað nokkurskonar heraga meðal þeirra, þótt liann só mjög ófull- kominn. Það sem mesta undrun vakti hjá raér. er ,skot-agi‘ þeirra. Búar biðu rólegir í fylgsnum sínum og létu fjand- menn sina koma í stutt færi, áður en þeir skutu, en þá létu þeir riða af biss- um sinum, sem þeir miðuðu vel, en kúl- ur Englendinga sungu fyrir ofan höfuð- in á þeim. Blöðin virðast heldur ekki hafa, skilið hvað mikið það þýddi, að Búar voru allir ríðandi, en Englending- ar fótgangandi; en það er atriði sem hefur mjög mikla þýðingu í heitu lofts- lagi.... „Þótt einhver af þjóðunum á megin- landi Evrópu hefði ha't eins raikin, eða jaínvel nokkuð meiri, her og átt f ófriði við Búa í Suður-Afriku, þá hefði þeim her ekki farnast betur en liði Breta, og eg efast jafnvel urn, að meginlands-þjóð- irnar hefðu gert eins vel hvað snertir praktískan útbúnað, tekniskan fimleik og dugnað. Sannleikurinn er, að Búar eru aigerlega óvanalegir fjandmenm að eiga við, fjandmenn af þvítagi, sem eng- in þjóð hefur áður átt í höggi við eða líkur eru til að nokkur þjód muni hér eftir eiga í höggi við. Riðandi skarp- skyttur, er hafa hin allra beztu skotvopn sem til eru, vanar loftslaginu, fullar trúa<-ofsa og vanar vosbúð og erfiðleik- um hernaðar, eru voðalegir mótstöðu- menn, sem ekki er hægt að yfirbugs, undirbúningslaust, eiiis og þeir vseru hópar af villimönnum. Maður má held- ur ekki gleyma því. að Búar hafa hina skövjvnstu sjón, sem hægt er að hugsa sér að nokkrir menn hafi, og að þeir kunna lag á því, betur en nokkrir aðrir, að nota sér til hlítar hvaða skýli eða af- drep, sem er, fyrir skotum óvina sinna. Alt þetta eru yfirburðir sem fara laugt til að bæta upp ófullkomna herstjórn og þá siðferðislegu veiklun, sem er því sam- fara, að vera ætíð verjandi, en aldrei sækjandi í hernaði. Ennfremur, stór- skotaliðBúa hafði ágætustu fallbissur —þótt taltt þeirra vaeri ekki mjög mikil— af nýjustu og beztu tegund—fallbissur, sem voru miklu betri en fallbissur Breta —og þeir kunnu mjög vel að fara með þær að öllu leyti. Jafnvel þó mikið vantaði á, að herstjórn hjá Búum væri eins fullkomin og hún hefði átt að vera, þá hafði hver einstaklingur i sér með fædda gáfu til að velja sér hinn rótta blett að vera á, svo þessa ófullkomleika gætti *kki mikið í vðrninni. Undir öll- um kringumstæðum má maður ekki for- dæma herstjórn þeirra í heild sinni; maðui ætti að kannast við, að þegar um smáflokka af liði Búa er að ræða, þá hreifðu þeir sig rijög fallega. Búum hefði hepnast miklu betur, ef þeir hefðu ekki algerlega slept allri hugmynd um sókn í ófriðnum. Það var ómögulegt að skrúfa þá upp f sókn; því þi vantaði hug- rekhiö tilþett, og þessari vöntun á hug- rekki mega þeir kenna eyðileggingu sina. Sannleikurinn er, að sóknin er miklu erfiðari. Hún útheimtir nákvæmar skipanir, að einn maður riði öilu liðina, að allar hersveitir séu i sinum stað i réttum tíma og vinni saman, og að þær A 134 og petta“, sAgÖi Jim prédikari. „Eí eg r»ri ieynj. lögreglumaður, mundi eg nota heila tninn, en ekki reiða mig 4 pessa smásmuglegu njösnar-aðferð“. Þetta var betri byrjun en Mr. Mitobel hafði von- ast eftir, og flýtti hann sér nú að leiða samtalið í pann farveg, sem hann hafði æskt eftir að koma [>vl 1. „Eg er yður hjartanlega samm&la í þess atriði, og eg held að álit yðar, viðvlkjandi hvaða gl»p sem er, væri mjög fióðlegt11, sagði Mitchel. „Mundi eg vera að fara fram ft of mikið við yður, ef eg breði yður að ræða við mig mn glæpinn, er eg mintist ft?“ „Dér megið tala við mig um hann ef pér viljið“, sagði .Jim prédikari. „E>ið er samt undir pvi komið hvaðtt glæpur það er, og hve mikið eg veit um hann í raun og veru, hvort og kæri mig um að r»ða hanu nftkvœmlega við yður. Þér megið ekki gleyma pví, að eg er ,krókarefur‘ og &ð eg er kucnugur hinum sirerstu glæpamönnum 1 landinu. Hver, sem er, bí viuum mfnum getur verið hinD seki maður 1 þessu tilfelli. Satt að «egja gæti eg sjftlfur vetið glæpa- maðurinn“. „Jsfnvel pó hér væri um morð að ræða?-‘ sagði Mr. Mitrhel 1 flýti og horfði með sérlegri athygli ft miinijiun. „Þtí ekki það?“ sagði Jim prédikari. „Það or eðlilegt að yður skuli finnast, að stig glæpsins hsii [,/ðingu, en pegar fæddur glrepamaður, eins og eg *r, ft bh«t að mftd, [>ft eiga engin stig, engin takmörk 143 „Jft, pér hafið rótt að m«la!“ sagði Mr. Mitobel eins og 1 þönkum; svo pagöi hann 1 nokkur augna- blik, en hélt sfðan ftfram: „Það er annað atriði, sem er mjög & móti Mora hinum yngri, og það stuldur erfðaskrftrinnar. Stuldur hennar gorir hann niu miljónum dollara rikari, og erfðaskrftin væri alger. lega einkis viröi fyrir nokkurn annan mann“. „Er pvl svo varið?“ sagði Jim prédikari. Það var einhver hreimur i rödd Jims, þegar hann talaði orðin, sera vakti athygli Mr. Mitchels, svo hann spurði strax: „Getið pér hugsað yðar, að nokkur annar maður greti haft gsgn af erfðaskrftnui?“ „J&, það get eg“, svar&ði Jim prédikari. „Viljið þér segja mér hvaða gsgn það er?1* sagði Mitohel. „EJf eg neita yður um pað, Mr. Mitohel“, sagði Jiir prédikari, „pft kynnuð pér að vera nógu mikill vitfirringur til að ímynda yður, »ð eg viti meira um þetta mftl en eg vil l&ta uppsk&tt; að eg sé nð reyna ttð skýla einhverjum; og pór kynnuð jafnvel að f& pft fjarstreðu f böfuðið, að sft roaður só eg sj&lfur. Þess vegna skal eg svara spurningu yðar, jafnvel f>ó eg ftlíti, að pór hefðuð ekki fttt að bera hana upp. Að svara spurningunni neyðir mig til að sýna yður, hvc miklu gagnlegri ýmsar oignir eru fyrir glrepamenn, en fyrir aðra menn í veröldinni“. „Ö, eg bið yður fyrirgefningar", sagfi Mr. Mit- chel. „T>að var ftskilið ft milli pkkar, að eg skylfii 18« oftir", sagði Jim prédikari. „Hvaða nauðsyn var fyrir morðingjann að vita hvar kylfan var van&lega geymd, par sem hinn gamli maður, Mora, hafði haft hana með sér upp 1 gvefnherborgi sitt?“ Mr. Mitohel varð hverft við pegar haDn heyrði petta. Hann fékk nýja og pýðingarmikla hugmyud við pessi orð Jims prédikara. Mr. Mitchel mintist peirrar röksemdafretslu Mr. Barnesar, að hinn myrti m&ður befði ekki t*'k.ið kylfuna út ör skfipnum sjftlf- ur, »f pví að hurðin ft hoium hefði fundist opin. Jiu» prédikari hélt fram alveg gagnstreðri skoðun, og Mr. Mitohel ftsetti sór að fara lengra fit I petta atriði, til pess að fft að vita ftstæðuna fyrir pessu ftliti hans. „Ah, auðvitað“, sagði Mr, Mitohel, ftn p«ss að sýna nokkur ytri merki pess, að fthugi hans hafði aukist við petta. „Ef Mr. Mora fór sjftlfur upp ft loft með kylfuna, pft gat hver scm var hafa nftð f bana og notað hana. En hinn gamli maður var mjög reglusamur I öllum athöfnum slnum, og eg heí verið fullvissaður ura, að ef har.n hefði gort pað sem pér gefið 1 skyn, að hann hafi gert, pft mundi h&nn hafa lrest skfip-hurðii.ni aftur, en sem, pvert fi móti, fanst opin morguninn eftir, eins og kylfan hefði verið tek. in fir sk&pnum 1 flýti af manni, sem var f mikilli geðshrreringu. Kemur petta ekki í b&ga við hug. mynd yðar?“ „Nei, alls ekki“, svaraði Jim prédikari. „JÞér eruð að líkindum að hafa upp fyrir mér röksemda. frerslu Mr. Barnesar vinar yðar, sem sýnir hvornig

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.