Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 8
LOGBEKÖ, FiMTUJDAGlNN 11. APKLL 1901 #»######################### ! KJORKAUP... ! # J ÞES8A VIKU sjá J 1 Middleton 1 # # Finir, reimaðir karltnaunsskór (nyjar vðrur). $1.10 # Skólastígvél lianda drengjum ( “ ) . .. $1.00 # #Kyenna Oil-Pebble reimaðir og hneptir skór á.. $1.00 Stólkna Oil-Pebble reimaðir skór, góðir skóla skór .... $ .90 # Stúlkna Oil-Pobbie hneptir skór. endast vel. $1.00 # # Barna Oil-Pepple hneptir ekór. endast vel... $ .75 ^ # STÓRA RAUÐA SKÓBÚÐIN. # 719—21 Main Str., # # Rétt á raóti Clifton House. # # # ########################### Ur bænum og jrrendinni. Unglingar, sem gótt haía samkomur itev. J. B. Silcox, segjast aldrei gleyma myndunum. Mr, Sturlaugur Fjeldsteð, frá Sel- kirk, liggur enn á almenna spitalanum hér í bænam og kvað ekki vera á nein- um verulegum batavegi. Jón Stefánsson og Halldór Karvels- son, frá Gimli, komu enðgga ferð liingað til bwjarins um lok vikunnar sem ieið og fóru heimleiöis aftur á mánudag, Vór höfum verið beðnir að leiða at- hygli lessenda vorra að auglýsingu frá G. T. stúkunni ,,Heklu“, sem birtist á öðrum stað í þessu blaöi. Vér gerum það hér með. Auglýsing þessi er um tveer samkomur, er stúkan hefur stofnað til, til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn, og eiga þær að haldast föstudagskv. og laugar- dagskv. í þessariviku, 12. og 18. apr. Veðrátta hefur verið ágwtlega góð og hagstæð síðan Lögberg kom út sein- ast, regluleg vorhlýindi—frostlauet bæði 1 nótt og dag—og þurviðri, svo landið þornor óðum. Með byrjun þessarar viku var alment byrjað að sá hveiti hér í fylk- i inu. ís er farinn að verða mjög veikur á Rauðá, og likur til að hún ryðji sig al* veg innan viku. Vér sleppum í þetta sinn greininni um orðabókarmálið, er vér gerðum ráð fyrir í síðasta númeri Lögbergs að kæmi í þessu blaði. Hún kemúr í næsta núm- eri blaðs vors. Loyal Geysir Lodge, nr. 7119, I.O.O. F., M.TJ., heldur fund á Northwest Hall mánudagskvöldið þann 15. þ.m., kl. 8. óskað eftir, að sem flestir af meðlimum sæki fundinn, Árni Eögertsson, P. S. Mi’. Þorsteinn Mjófjörð, frá Husa- vick-pósthúsi í Nýja-íslandi, kom út af almenna gpítalanum hérí bænum siðari- liðinn föstudag og fór heimleiðis aftur á mánudaginn var. Hann var svsefður og skurður gerður á honum, og er í þann veginn að verða aftur albata meina sinna. Mr. G. M. Thompson frá Gimli. út gefandi og ritstjóri „Bergmálsins11 og ,.Svövu“, kom hingað til bæjarins síð- astl. laugardag og fór heimleiðis aftur á mánudagskvöld. Hann segir engin sér- leg tíðindi úr sínu bygðarlagi. Látið Lögberg Printing & Pub. Co. ieggja yður tii prentuð umslög, sendi- bréfa pappír og nafnspjöld. Ko?tar yður ekkert meira en að krupa það óprentað annarstaðar. Félagið hefur einnig til sölu mikið af óprentuðuin umslögum, sem það býður fyrir sérlega Htið verð. Munið eftir að sækja samkomuna, sem haldast á í Fyrstu lút. kiikjunni á þriðjudagskvöldið kemur, 13. þ. m. Rev. J. B. Silcox hefur haldið samskon- ar fyrirlestra í fjölda mörgum kirkjum, bæði hér í bæ og viðar, og ætíð haft hús- fyllir, og fólkið orðið svo hrifið af mynd- unum, að það hefur langað til ftð sjá þær hvað eftir annað. Öll blöð hafa einnig lokið miklu iofsorði á samkomur þessar. Vér óskum innilega, að íslend- ingar noti þetta tækifæri og láti það ekki spyr^ast, að þeir séu hinir einu í Win- nipeg, sem ekki hafa smekk fyrir svona fróðleik og skemtun. Mr. Silcox hélt fyrir gkömmu svona lagaðan fyrirlest- ur i einni af kirkjum Svía, hér í bænum, að viðstðddum fjölda fólks. Vér höfum rétt nýskeð frétt, að af- dankaði ,,Tjaldbúðar“-presturinn, Haf- steinn Pétursson, hafi fyrir' nokkru lagt á stað frá Kaupmannahöfn til Islands. Hann mun vera að vitja launanna fyrir níð »itt og lýgi um Ameriku og Vestur- íslendinga. Vegna þess að sá afdank- aði er farinn til íslands, sleppum vér að prenta framhaldið af athugasemdum vorum, útaf síðustu dellu hans í ,,Þjóð- ólfi“, i þessu númeri blaðs vors, en það kemur. Ritstjóra „Þjóðólfs" til hugn- unar prentum vér á öðrum stað í þessu blaði nokkrar stökur, eftir Mr. S. J. Jó- hannesson, hér í bænum, sem lýsa af- stöðu ,,Þjóðólfs“-ritstjórans vel gagn- vart Vestur-ísleudingum. I3úiS" yður undir vorið með því að panta bjá oss $17.00 föt úr skozku Tweed. $5.00 buxur úr nýju nýkomnu efni. Kom- ið inn og sjáið þær. s 355 MAIN TT (Beict á móti Portage Avenue;. Bakers’ Label Bompotition. Fyrstu verðlaun, 810.00, fyrir merki af Union-brauði, sem brúkað hefur verið í prívat húsum, fékk Mrs. James Lavvrie, 498 Pacific Ave. Önnur verðlaun, $5.00, fékk Mrs. John Douglas, Cor. Fountain str. & Logan ave. Safnið merkjum og reynið að ná í verðlaun næst þegar þau verða gefin, G. Blackweli., 18. McDermot Ave. fíev. J. B. Si/cox talar og sýriir náttúrlegar myndir af viðburðum úr æfisögu Jesú Krists 0. fl., í Fyrstw lút. kirkjunni á þriðjudugskveldið kemur (16, apríl). Auk þess verður vandaftur og á- nægjulegur söngur, t. d. syngur Miss S. Hördal sóló og bezta srngtolkiö syngur Quartette. Að angur 25 cents fyrir fu’lorftna op 10 c. fyrir börn og unglinga innan 14 ára. Komið Öll og komið með börniu yðar. þetta er bezta sýning og i skemtun, sem þér hafið nokkurn- j tíma átt k st á aft njóta fyrir jafn j litla penin ;a. j Byrjar kl. 8. í Heitua-hundarnir. Heima grimmir hundar gelta hér að frjálsum lýð; vilja 1 saurnum sama velta sér um alla tíð. „Þjóðólfs“-durgur, þeirra verstur, þenur gin og klær, „skitinn" fyrir skamma lestur skrámu marga fær. Hirðura eigi grand þótt gjammi geltinn kvolpur sá, hann með iopnum lyga-hrammi litlu orka má, Þeir sem una þræla-helsi þrældóms bera vott; kúgun meta frainar frelsi, fá því háð og spott. Hér á fögru frelsis-landi fengin eru grið. Hér vor forni feðra-andi fljótt mun rétta við. 8. J. J.. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi lýtur fæst hvergi ódýrara 1 bæn- um en bjá Th. Johnson, Islenzka úr- smiðnum að 292J Main st. Viðgerð & öllu þessh&ttar hin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. Th. oddson, HarnessmRker, 50 Austin Str., Winnipeg, selur sterk og vönduð aktýgi á tvö hr< ss (doubie harness) fyrir $22.00. Detta eru betri kaup en nokkrir aðrir bjóða. Pantanir úr nýlendunum verða afgreiddar fljótt og ve). Send- ið pantanir í tíma, áður en vorannir byrja. Th. Oddsoh. ,,Our Vouoher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist bvern poka. Só ekki gott hveitið þegar farið er að reyna það, f>á m& skila pokanum, J>ó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið f>ett,a góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Sumardagskveldid fyrsta, 25. Apri/ verður haldin Dans- Samkoma á HUTCHINGS HALL, á horninu á Main og Market Str. hór f bæ. Dansinn byrjar kl. 8.30. Samkoman er fyrir íslendinga einungis Inngang- ur 25 oents. Islenzkur „Orchestra” spil- ar fyrir dansinum. vegalapapplr Meiri hirgðir hef eg nú af veggjapappir en nokkru sinni fyrr, sem eg - i fyrir 5c. rúll- una og upp. Betri og billegri tegundar en cg hef áður hatt, t. a. gyltan pappír fyrir 5c rúllan. Eg hef ásett mér að selja löndum mínum með afslætti fiá söluverði í næstu tvo mánuði, mðt peningum út í hönd, Einnig sel eg mál og mál- busta, bvítþvottarefni og hvitþvottarbusta, alt fyrir lægsta verð. Eg sendi sýnishovn af veggjapappír til fólks lengra burtu ásamt verðskrá. Pant- anir með póstum afgreiddar fijótt og vel. S. Anderson, 661 BANNATYNE AVE., WJNNIPEG. Odyr E/dividur. TAMRAO $4.25 JACK PINC............ 4 00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A.W. Roimer, Telefóu 1069, Ö3G Elgiu Ave HBMMMMMMWH.WM.MIU—. ---■-f- - FARNIR! úr gömlu „Blue Store” í „NEW BLUE STORE”, sem áður var „IMPERIAL11, beint á móti pósthús- inu. Við urðum að flytja og það skal hafa eftir- minnilega þýðing í kjörkaupasögu Winnipeg bæjar. Hór kemur það: Karlmannaföt. Imported, heimaunnið og UnionTweeds; Serges.Worsteds, Corkscrew og Ven- etian svört &c. Föt, $18 virði. Færð niður vegna flutningsins í..................$12 00 Föt, $16 virði. Færð niður vegna flutningsins í ................. 10 00 Föt, $14 virði. Færð niður vegna flutningsins í.................. 8 00 Fðt, $10.50 virði. Færð niður vegna flutningsins i.................... 6f0 Föt, $7 til $8.60 virði. Færð niður vegna flutningsins í............ 500 Drengjaföt Gott efni, vel trl búin, nýmóðins og falleg. Regluleg spariföt,$9.50 virði. Færð niður vegna flutningsins í.... $6 50 Regluleg spariföt, $7—$8 50 virði. Færð niður vegna flutningsins 5 60 Regluleg skólaföt, $6 og $6.50 virði Færð niður vegna flntningsins 4 50 Regluleg skólaföt. $5.50virði.Færð niður vegna tíutningsins 8 50 Stíissleií drenaja Vestee föt Fara vel, anotur, ný og góð. Vestee-föt.$5.75—87.50 virði. Færð niður vegna flutningsin í..... $4 60 Vestee-föt,$4.25—$5.60 virði, Færð niður vegna flutningsins (.. . 8 Tð Vestee-föt, $3—$4 virði. Færð nið- ur vegna flutningsins 1........ 2 50 Karlinanna-buxnr Tweeds, homespun, hairlines, worsteds, Serges. Venetian og oorkscrew wors- teds &c. &c. Buxur, $5.50 vii ði. Færðar niður vegna flutningsins i ....... $3 60 Buxur. $4 50 virði. Færðar niður vegna tiutningsins í........ 2 50 Buxur, $3.25 virði. Færðar niður vegna flutningsins i ....... 2 00 Buxur, $2.50 virði. Færðar niður vegna flutningsins í .......... 160 Buxur, 81.75 virði. Færðar niður vegna flutningsins i........ 1 00 Drengja Two-I’lece og Vestec föt Of margar tegundir til að telja fram. Drengja Two Pieee föt, $4.50—$6 og $5.60 virði, nú seld á... $8 45 Drengja Two Piece föt, $8 til $4 virði, nú seld á............ 2 76 Drengja TwoPiece fðt, $2.76—$8 25 virði, nú seld á............ 1 95 Drengjabuxur Serge, $1.60 virði, nú á...... $1 00 Serge. $1.25 virði, nú á...... 75 Hvaða Tweed buxur* sem til eru á 60 HATTARIl O! HATTARI! $1.00 hattar á $0 60 I $2,50 hattar á $1.60 2.00 hattai á 1.20 | 8.00 hattar á 1.80 Komið og skoðið þá—það borgar sig. Allar vörur seidar ined Innkaups-verdl Pantanlr meb iiósti afgrelddar samdtegurs Blue Slcre ^ Alerkl Blá stjarna UHEVBIER 4 SO\. 46« Maln 8t< LONDON “ CANADIAN LOAN -! A&ENCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með )>ægilegum skilmalum, lUðsmaður : Virðingsrmaður : Geo J Maulson, S. Chrístopþerson, 195 Lombard St,, Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. UPPSKERUYÉLAR .... OG .... JARDYRKJ UYE RKFÆRI Ait jafii)vandað og1 alt..liið bezta. "UVerðlistinn okkar með myndum, skýrir frá’þvl‘öllu. "Sendið' póstspjaíú œeð nafni yðav og utauáskrift og þá sendum við yður listann. WiNNiPEG, MAN, JMlSS BAIN’S^ i Hillincry ; j llptning j Sailor-hattar frá 26c. og upp. Thursday, Friday &, Saturday. (t (Efefeert borgargifl bcttir fprir imQt folfe Heldur eu a<) gangu á WiNNiPEG • • • Business Coilege, Coruer Portago Avenuo aml |Fort Str««» Lsltld ullra upplýsinga hjá akrlfara skólans G. W. DONALD.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.