Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 6
6 LÖQBKKO, FiM.TULAGUNN li. AKPXL 1901. Islands fréltir. Reykjavík, 2. marz 1901. Maður druknaði áBuunudaginn var, 24. f. m., af fiskiskipinu “Margrethe1* (skipstj. Finnur FinnsBon) út við Garð- skaga á innsigling hingað, Kolbeinn Koibeinsson, ungur vask'leikamaður hér úr bœnum, um þritugt. Ætlaði að rifa segl og steyptistyfir umseglásinn. mun liafa lent á öldnstokknum og ef til vill rotast þar, hrökk svo útbyröis, en húfan af honum lenti inn á þilfarið. Skipinu var snúið við og reynt að ná manninum, en hann sökk þegar og skaut eigi upp aftur. Skrifað er ísafold nýlega austan úr Landeyjum sem hér segir:—,,Hinn 24. nóv. f. á. andaðist hér að Vestra-Holti ekkjan Þorgerður Grímsdóttir, 90 ára; og 29. des. f. á. í Voðmúlastaða-suður- hjáleigu ekkjan Guðrún Ólafsdóttir, 94 ára. Báðar voru þessar öldruðu konur vænar og guðhræddar, vandaðar og vel hugsandi. Guðrún sál. var sérstaklega gestrisin meðan hún ,mátti og hétV —Maður varð úti eða druknaði í Leir- vogum í Mosfellseveit mánud. 11. þ. m., á heimleið upp að Viðinesi úr Reykjavík, roskinn maður, Þðrður Sigurðsson að nafni; bjð fyrrum austur 'í Mýrdal 1 Keynishverfi. Likið fanst viku siðar“. Nú eru þilskipih héðan fiest farin út eða þá að fara. Fáein voru lögð út fyr- ir mánaðamót. Það, sem fyrst fór, 12. f. m., Swift (skipstj. Hjalti Jðnsson), liafði fengið á 6. þús. af þorski fyrir mánaðamótin, mest í Miðnessjó. Annað, Margrethe, er manninn misti, fékk þar á einum dogi 1,000. Rangárvallas. 12. febr.:—„Tíðarfar Jiefur verið hér í vetur ðmunagott. Mjög litil snjókoma og frost engin að kalla má. Nú síðastl. hálfan mánuð liefur verið stillilogn á hverjum degi, og heiðríkja, en þó svo frostlaust, að eigi hefur lagt polla um nætur. Slíka önd- vcgistíð muna varla elztu menn. Er því vonandi, að bændur hafi næg hey, og að skepnur verði í góðu standi i vor. Heilsufar yfirleitt gott, utan það sem skarlatssóttin hefur verið að stinga sér niður á stöku bæ i sumum hreppum sýsl- unnar. Rvík, 9. marz 1801. Lauganesi, 31. des. 1900:—Tíð hefur verið ágæt þetta ár, heyfyrningar þvi nokkrar í vor, skepnuhðld góð, vorkuld- ar með minna móti. grasvðxtur með betra móti hér á nesinu, einkum á út- engjum, og nýting ágæt á heyjum. Bændur heyjuðu allir vel, svo nú er út- lit fyrir, að þeir verði ekki i heyþröng i vor, enda mun mjög óvíða vera farið að gefa nokkuð enn til muna af heyjura, því jörð hefur mátt heita alauð all-oftast Jiingað til og einlægir sunnanvindar og fro6tleygur, þar til nú í 8 daga undan- fmna hafa verið landnyrðingsstormar með nokkurri snjókomu við og við og 8— 12 stiga frost (á R.); en nú er að þiðna upp og koma bezta veður, svo útlit er fyrir, að 1. árið af 20. ðldinni »tli að heilsa oss ineð sömu árgæzkunni og þetta ár kveður oss.—Fiskiafli var góð- ur hér í sumar, einkum seinni partinn, og hélzt fram yfir veturnætur á út-nes- inu. Veðrið 20. sept. kom hér við sem víðar, en gerði þó ekkert stórtjón.“ Dáinn á Stokkseyri 23. febr. real- stud. Guðmundur Vernharðsson, rúml. hálfþrltúgur. Hann var ötull starfs- maður bindindiimálsins, greindur vel og gætinn og vildi í hvívetna láta sem mest gott af sérleiða. Við fráfall hans höf- um við mist einn af okkar efnilegustu mönuum hér. Kvæntur var hann Mar- gréti Finnbogadóttur frá Galtarlæk, er lifir mann sinn, ásamt 2 börnum. M. I. Rvfk, 16. marz 1901. Skarlats-sótt «r nú mjög í rénun hér í bænum; enginn veikst síðustu 9—10 dagana. Sn brytt hefur á henni nýlega á Eyrarbakka og á að hafa verið leynt þar lengi nokkuð í einu húsi. Háskaveður var hér af útsuðri mið- vikudaginn 18, þ. m. Þá björguðu þil- skip hóðan 2 róðrarskipshöfnum í Mið- sjó. Annað róðrarskipið brotnaði við þilskipahliðina og sökk eða hvarf jafn- skjótt sem skipshöfnin var komin upp á þilfarið.—Nokkurir formenn hér af nes- inu (Seltj.) voru á ferðinni þann dag suður í ver, og sneru sumir aftur, en aðrir héldu áfram og komust heilu og höldnu, þótt hrætt væri orðið um þá hér. Þrjú hinna nýju fiskiskipa Áageiis kaupm. Sigurðgsonar eru nú hingað komin—lögðu á stað frá Englandi 1. þ. m. Fleiri væntanleg bráðlega.—ítafoli. Vor-lidau. BKKJ BEINLÍNIS VKIKUR.—KN EKKI **LDUR FRÍSKUR. Inniverurnar yfir vetrar mánuðina hafa gjört yður próttlaus, J.ér verðið niðurdregin af litlu og önug í skapi. •larnloga frakkað yður fyrir það, hvað mikið gfott eg hef haft af þvl að brúk® Dr. Williairs’ Pink Pills. Eg trúi því ftaðfastlega, að, ef það væri ekki fyrir pær, þá værí eg nú lögst 1 gröf tna. Heilsa míu var alujörlega farin. Andlitið & mér var orf ið hvit.t eins og krít, og ef eg reyDdi nokkurn hlut að gjöra í húsinu, þ& leið eg nærri pvf útaf af áreyuslunni og eg fékk svo megnan hjartslátt, að eg bjóat við daúða rnliuim á hverri stund. Eg þjáðist mikið af höfuðverk og svima og matarlystin var svo ill, að eg borð- aði þvl nær ekkert. Eg reyndi yms meðöl, on þau hjálpuðu mér ekkert, og svo afiéð eg að reyna og fókk mér Dr. Williams’ Pink Pills. Eg fókk mér spx öskjur og áður en eg var bú- in úr þeim var eg orðin eins hraust eins og eg hafði verið nokkurn líma áður, bííin að fá hraustlegt útlit, g-óða matarlyst og laus við alla þá vesöld, sem hafði gert mig að svo miklum aumingja. Dér getið verið viss um, að mér verður æfinlega hlytt til hins ómetanlega meðals yðar“. Leikið yður ekki að þvl að reyna önnur meðöl, sem eiga að vera styrkj- andi.—Dað getur orðið til þess, að þér 8Óið peningunum og heilsan verði ennþá verri en áður. Þér reynið ekki í blindni ef þér brúkið Dr. Williams’ Pink Pills t>ær hafa aannað gildi sitt um allan heim, og þér getið reitt yður & það, að eins og þær h«fa reynst öðrum þannig munu þær reynast yð. ur. Ef þér getið ekki fengið hinar réttu pillur hjá þeim, sem þér verzlið við, þá skrifið eftir þeim beina leið frá Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Oit. og verða yður þá sendar þær með pósti fyrir 50 cents askjan cða sex öskjur fyrir 12.50. Orðin „þróttleysi og niðurdrátt- ur“ lýsB ástandi fólks þúsundum sain an að vorlaginu, Dað er ófrávikjan- legt uát úru iögrnál að maðuriou get- ur ekki búið mánuðurn saman i ni lckaður 1 loftilium húsum án þess að heilsa hans llði tjón af þvl. Stuud- um kemur þetta fram í höfuðverk; þér þreytist, hvað lítið sem þér reyD- íð á yður; matarlystin er óregluleg; þér verðið önug og niðursleginn af iitlu; stundum fáið þér út um yður graftrarnabba og smá útbrot, sem bendir & það, að blóðið þarf hreins- unar við. Hverskonar óhreystis eín- kenni, sem koma 1 ljós, þá er Ufs- nauðsynlegt að gefa sltku t farlaust gaum, anDarsgetur þ.»ð hæglega leitt til annara verri sjúkdóma. Takið ekbi inn til búkhreinsunar í þeirri von, að það bæti yður Allir læknar munu segja yður' það, að hreinsun veiki yður, að það hefur skaðiegar verkanir & lifrina og leiðir til lang- varandi liægðaleysis. Dér þurfið að fá taugastyrkjandi meðal til þe3S að hjálpa náttúrunni í baráttunni fyrir góðri heilsu, og það er einungis eitt slíkt heilaubótar lyf, sem aldrei bregst, Dr. Williams’ Pink Pills. Pillur jessar eru ekki búkhreinsacdi. Dær skapa efnisríkt, rautt blóð, styrkja h'nar þreyttu og förnu taugar, og gera þá röska og hrausta, sem eru jróttíausir, ístöðulausir og þola eDga áreyuslu, hvort sem það er ungt eða gamalt fólk. Á. meðal hinna möi-gu, sem hafa reynt það, hvað mikinn heilsugjafar kraft Dr. Williams’ Pink Pills hafa, er Miss Emma Chaput 1 bænum Lake Talon, Ont. Henm far- ast þannig orð: „Eg get ekki nóg- Mrs. Winslow's Soothing Syrup. Er ffnmalt og reynt hoUiobótftrlyf nem f meira en 60 ár nefnr verio brúkad af milliónnm mæóra hamla bórnum þelrra á tanntókuakeidinn. þao gerir barn- ló rólept, mýklrtannholdld, dregnr úr bólgn, eydir pnida, læknar onpþemba, er þægllegt á brágo og bezta læknlng við nidnrgangi. 8elt í pilnm lyfjabúc- um í heimi. 26 cents flaakan. Bidjfd um Mrs. Wln slow’s Soothing Svrnp. Bezta medalid er mædur geta fengid handa Mranm á tanntuktímanum. Dr. O. BJORNSON, 0 I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. ÆtíB heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 •». m. Telefóu 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiötim hönduic allskonar meööLEINKALEYi' iS-MEnOL, SKRIF- FÆRI, SKO//ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, VeiB légt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs, auka. Fyrir að draga út töna 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Mxrrr St. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiðftíslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, 8. Berginann, o. ii. l.ffiKNIR. W W. McQueen, M D..C.M, Physician <fc Surgeon, Afgreiðslustofa yfir State Bank. TAUÆRMtt J- F. MoQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank, UÝMLÆKMR. 0. F.|Elliott,‘ D.V 8., Uýralæknir rikisins. i.æknar allskonar sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. 1.YFSALI. H. E. Oloss, (Prðfgenginn lyfsaii), Allskonar lyf og Patant mefiöl. Ritfðug &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur geflnn. UNITED STATES GREAM SEPARATOR Nær meira smjöri úr mjó’kiuni heldur en nokkur önnur skylvlnda. Léttaraað þvo hana vegna þess að hdn er að eins í tvennn lagi, þægilegt að komast að kiílunn að innan. Endist betur eu sumar t.vsr aðrar. Létt að snúa. Látið ekki umboösmenn koma inn lijé yður lélegum skilviudum með því að bjóða langan gjaldfrest. Sendlð heldur eftir minni verðskrá (Oatalogue); Stærðir og verð á skil- vindum. No. 9—17% Gallons á kl.tíma $ SO.O0 « 8—25 “ “ «5.00 “ 7—30 “ “ ðð.ro “ 6-40 “ 100.00 Wm. SCOTT, Fyn-um ráðsm. Lister &Co., Ltd., 206 Paofflo /\vs., Wlnnlpeg. Odyr Eldividur. TAMRAO................»4.25 JACK PINE............. 4.00 Sparið yður peninga og kaupiö eldi- við yðar að A.W. Reiiner, Telefón 1009. 826 Elgln Ave OLSON BROS. selja nú eldivift jafn-ódyrt og nokkrir HÖrir viöarsalar i bænum. Til dæmis selja þeir bezta „Pine“ á 14.50 og niður I $8.75, eftir gæðum, fyrir bora- un út í hönd. OIbou Broi., 612 Elgfin Ave CAVEATS, TRADE MARKS, OOPYRICHTS AND OESICNS. Send youT buaiucas dtrect to Wasbineton, aavcs tlme, coats leaa, bcrtter acrvice. My offlo® cloie to U. 8. Patent Offlce. FRFE prelirain-- < WV examinaticms made. Atty> fee not dn* nntil oatent. U SOCnred, PER80NAL ATTtíNTION GIVEN-19 VEAEE AOTUAL EXPERIP.NCE. Book "How to obtaln Patente," eto., sent free. Patenta procnred throngb E. G Siggerfi receive special notice, witbout cbarge, in the INVENTIVE AGE Ulafltr&tod monthly—Eieventli year—temfl, $1, a year 1 E.G.SIGSEIÍSm"^'^- (Si. Paul Jilinneupoitö, gttiniit ug til staða Anstnr og Sudnr. $«ttc SJelma ^pokant $tattlf ^attrma Bortlanh ÖTaiifonxia Jajian Œhitta JUa»ha ^lottbike (toat glriiain, €urope, . . . ^irica. Fargjald með brautum í Manitoba 8 cent á möuna. 1,000 milna farseðla b»k- ur fyrir 2J* csnt a miluna, til sölu hjá öll- um agentum. Nújir lest’r fré hafl til hafs,’„North Cost Limited11, beztu lestir í Ameríku, hafa veriö settar 1; gang, og eru því tvær lestir á hverjum uegi bæði austur^. og vestur. J, T. MoKENNET, City Passenger Agent, Winnipeg, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, CHA8. 8. FEE, G. P. &T. A., St.iPaul, 8aman dregtn áwtlua t’rá Wpe;. MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chieago, og allra stuöa suöur, austur, ve»tur Fer daglega .........1 4Í e.m. Keœur daglega.......t.jÓe.m. FORTAGEBRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer manud miSvd fótud..4.8o e.m. Kemur:—manud, miövd, fosti... ll 58 f m P la P—þriðjud, fimtud, laugard: lo (ð f m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandonj og stiða a millii Fer Mánud, Midvd og Föstud. , 10.45 f.m, Kemur þridjud. Fimt.d Laugd, .4.30 e. m, CHAS 8 FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Winnipe i;i6 hb koma upþ hvorfei um yöur sjáifan né vini yðar; og þaö er varla möguleþ>t aö þér séuð á nokkurn hátt riöinn viö Mora-moröiö, sem er rnáliö or eg hef áhuga fyrir“. „Ó, já! Dér meiniÖ rlka manninn, sem var drep- inn með eiou af slnura eigin vopnum?-‘ sagÖi Jim prédikari. „Eg hef ekki htö allta miosta ft móti, aö láta yður í té ftlit mitt um þaö mftlefni. Spyrjið mig hvers sem yður þóknast um það ‘. , Eg veit varla hvar eg á aö byrja ft málinu“, »8gði Mr. Mitchel. „Mér hefur einmitt nú dottiö í hug, aö það só glæpur som hvaö cina í sambandi við liafi verið fimlega af hendi leyst; og meö því þér er- uð ekki einasta glæpamaöur, sem eg þó einungia hef orð yöar fyrir, beldur eruö einnig aö rannsaka glæpa. fræöiua, þ& raundi álit yöar vera sérlega fróðlegt fyrir mig. Þess vegna leyfði eg mét aö biðja yður um þaö. I>ér mættuÖ segja mér, til að byrja meö, hvort þér muuduð leita aö glæparnanninum a meðal hins svonefnda glæpamanna-flokks, eða annarsstaðar?“ „ó, en þér gleymið þvl, aö jafnvel þó maður- inn, sem vann verkið, hafi aldrei ftöur oröið uppvís aö gl*p, þá setur þetta verk banu strax á bakk með JioitH, »etn J>ér nefnið glæpamanna tíokkinn. t>ér gætuö ekki leitað aö moröingja annarsstaöar en þaí“. „Dér viröist vera aö fara í kringum spurningu iuír»a“, «agöi Mr. Mitchcl djarflega. „Eg skal bera spurnittguna upp enn ljóslegar. Munduð þér leita »5 morðÍDgjauuin raeöal manna aem hafa 'Ir/gi aðra 141 „Enginu nema heimakir lögregluþjónar mundu hafa tekið þá óliklegu sðgu giida. Hvernig gssti maður ftlitiö, aö varömaöurinn heföi þekt fötin rétt þegar maöurinn kom út úr húsinu, en hafnað þeirri jafn- ftkveðnu staðhæficgu hans, að maðurinn hefði verið í sömu fötunum þegar hann fór inn? Munið eftir þeim orÖum minum, að varömaðurinn segir bæM satt og hefur tekið nftkvæmlega eftir. Plaid-lV>t\n fóru bæði inu í húsiö og komu út úr því aftur“. „Og maðurinn, sem i þeim var, drap Mora gamla?“ sagði Mitohel. „Dað er ekki hinn minsti vafi á því“, sagði Jim prédikari. „Hið fyrsta, sem lögregluliðið ætti að lftta sér ant um, er þft að uppgötva þessi plaid- fðt“, sagði Mitchel. „Dað ætti að vera svo, en lögtegluliðið mun aldrei uppgötvs fötin“, sagði Jim prédikari. „Ein- hver annar kann aö finna þau, og finnur þau að lík- indum. Gleymiö því ekki, aö lögregluliðið fær oft heiður fyrir meira en það verðskuldar. Það, að öll atriði I sambandi viö morðíð hafa veriö birt í blöðun- 11 m, hefur 1 för með sér, aö alt fólk er komið ft slóð- ína. Hinn seki maður er einhversstaöar, og getur nieð engu móti komist hjá að hafa samblendi við annað fólk, og hver af því, sem er, getur ef til vill lesiö sekt morðingjaus út úr andliti hans og sk/rt lögregluliðinu frá því. Dessi föt eru nú falin, en þ»u g«ta þegar minst vonmn vprir v«riö komin ft aö. 140 atriði þ»gar hann var að skyra mér frft hinu jfmsa í sambandi viö morðiö“. „O, þér vitiÖ aÖ þér getiÖ ekki vonast eftir, aö leynilögreglumonn tnuni eftir öllum hlutum“, sagÖi Jim prédikari og hló d&tt. En Mr. Mitehel horfði ft hann hugsaDdi, og undraöi sig yfir, hve algerlega sama honum virtist vera og hve uppgerðarlaus kæti hans leit út fyrir að vora. L&tbragÖ mannsins kom a’.ls ekki ho’m og sitcan viÖ hftlfskapaða hugmynd, 8eaa Mr. Mitchel ar aö veiu fyrir sér, og þess vegna rsldi hmn orð sln n&kvæmlega þegar hann hélt sam- talinu ftfram og sag*i: „Jæja, fyrst varðmaðurinn var svona sérlega vakandi, þft hl/tur það sannarlega að reiknast mjög ft móti Mora hinum yngri, að varðmaðurinn hefur unniö oið að þvl, að hann hafi sóð hann fara inn I hús- ið og koma aftur út úr þvi hér uni bil ft sama tíraa sem morðið var framið?“ „Ó, nei!“ sa<2ði Jim prédikari. „Varðmaðurinn hefur einungis unnið eið að þvi, að hann hafi séð, aÖ maöur í jufœírf-fötura hafi farið inn i húsið og komið út úr þvi aftur. Af þessu ftlyktaði hann, að það hefði verið Mora hinn yngri, en honum getur hafa skjfttlast i þessu“. „Ó, þér tikið þft ekki gilda þft kanningu Mora hins yngra, aö morðinginn hafi farið í fötinn inni i húsinu, eftir aö hann hafði drygt glæpinn?* sagðí Mitohel. „Nei, f»að gerí eg «kki“, sagði Jira prédikari,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.