Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 2
2 LOUBERQ, FIMTUDAUINN 11. APBIL 1901 Miss Ackennan uin Islaud. (Framh. frá síðasta blaði.) “Er eg hafðr&fráðið að halda Op- inberan fyrirlestur, flaug sagan um pað með undra hraða mann frá manni út um allar nsrliggjandi sveitir, sem nokkurakonar kynjasaga. .Dað hafði aldrei heyrat par á landi fyr, að kvennmaður kæmi fram á ræðupall inn og flytti ræðu. Slikt er utan kvennfólksina verkahrings, enda hef- ur pað engan tfma til pessháttar. I>að er önnum kafið, þvl fynr utan innan hússverkin, verður pað llka aö hjálpa til við útiverkin. Karlmennirnir þar á móti hafa það f hjáverkum að semja ræður, sem þeir vita að þeir verða að flytja. Daginn, sem fyrirlesturinn átti að vera, þyrptust menn að úr ölluœ áttum, og allir komu, sem farið gátu, á 18 mílna svæði út frá bænum. £>að mUti sjá smfia og stóra hópa, mest af karlmönnum þó, kona þeytandi fi la^móðum hestunum. En það var eittbvað svo eiokennilega tilfinnan- legt að sjá tvo eða fleiri karlmenn hittast, því þá þurftu þeir allir að kyssast, já, og það svo ástúðlega oft, að þeir föðmuðust og klöppuðu hvei öðrum. Eg spurfi konu, sem með okkur v»r i þetta sinn, þvl mennirnir kystu þ&nnig hver ann&n. Húu sagði: ,l>ið er algengur og sameiginlegur hittur karla og kvenna að heilssst með kossi. Kyssast þeir ekki 1 yðar laudi?• ssgði hún ennfiemur. ,Nei*, sagði eg, ,þair kyssa okkut*. I>að koin upp úr kafinu í Rvlk enu sinni, að verið var að búa ur dir að halds okkur heiðursgi!di. Var unnið að Öilum undirbúnÍDgi þess á laun við okkur, svo að gloði okkar yrði þvi meiri, sem heimboðið kærni o'<kur meira að óvörum, þegar alt væri reiðubúið. En hvort það, að við urðum þess brátt fiskynja, orsakaðist af þvf, sem karlmenn f heild sinni eiga svo sammerkt með og rem ísl. ekki hafa farið varhluta af, því sem sé, að geta ekki þag&ð yfir leyndar máli, cða hicu, að sökum þess að ein af aðal skemtunum g ldisins átti að verðs dins—og það með, að biskupinn átti, að iandsins sið og venju við slik tæki- færi, &ð opna dacsinn með einni okk- ar—, þá kom spursmálið upp, hver af okkur var róttilega kjörin til þeirrar upphefðar. Sumir héldu mér fram til þess heiðurs, aðrir hinni elztu; en hvorugt þetta gat ucgdómuriun þol- að fyrir hönd hinnar yngstu, og hélt henni þvl fram. I>að var því eitt sinn, er stöllur mfnar voru að ganga sér til skemtunar um bæinn, að einn af mönnum þeiin, er hafði ucdirbún- ing þenna með böndum, kom til mfn og ssgði mér kvað á seiði væri, en gat þess þó jafnframt, að það væri ekki ætiast til að við vissum neitt um það, fyr en ait væri reiðubúið. Henn spurði mig &ð, hvoit eg héldi að stall- systrura mfnum nrindi mislika, ef > þeir ve.d.i m g til þess beiðurs. Eg afsakaði mig með því, s.ð eg dansaði aldrei. Honum þótti þ&ó mjög ótrú- legt og óskiljanlegt. Eg sagði hon- um þfi, að dans væri fordstmdur af trúarflokki þeira, er eg tilheyrði. Hann virti&t kunna því illa, að við skyldum ekki dansa, og svo fór hann. En /nosir binna komu smfitt og sm&tt í samkyns erindagjötðum sfðar. En þegarþað kvissðist, hvað lélegar dans- rneyjar við vætum, var dansinn num- inn af prógramiou. Eg var að skýra verkahring minn fyrir einiim af herrunum f Reykjavlk og spurði bann að, hvað unnið væri hinu fallc i kveanfólki þar til viö- reisnar. Hsnn fcvaraði ttjótt og á kveðið, að hann gæti ekkert u'm þ&ð sagt. Eg yrði að fá þær upplýsingar hjá kvennfólkinu. ,Yður er b?zt‘, svgði bann, ,&ð finna Ólafíu Jó- haunsdóttur. Hún getur sjálfsagt frætt yður um það. Eg hef rcyedar aldrei heyrt getið um slfkt fólk hér. Ó'afic Jóhannsdóttir er vcl fróð koaa og heima í öUum kvenuamáluni. Húu er agent fyrir lífsábyrgðarfélag eitt í New Vork og hcfur skrifstofu hér f bænum'. Við fórum því síðar að finua bnna. Iðnormerki Ólaffu Jóhsnns clóttur, með árituðu nafni hennar í s&mbandi við lffs&byrgðar-umboð hennar. hékk yfir dyrunum. Hún tók okkur vel. Hún er kona vel mentuð, skír og vel að sér f sögu lands sfns að fornu og nyju.' Hún er atkvæðamik- il kona og frí* sýnum, gáfulep, skör- ugleg og alúðleg f viðmóti. Hún ei mesta valkvendi. Er rstðan barst aö efni þvf, er okkur var vísað til hennar um, ssgði hún: ,Hvað? hór er um ekkert slikt að tsla. Hér er ekki stfkrar hjálpar þörf, þvf hér kemur aldrei neitt slfkt fa.ll fyrir. Fólkið giftist þegar það er orðið fullorðið; ekki fyr. I>vl gefst rægur tfmi til að kynnast, þar sem það vinnur alt Baman, ungt og gam- alt, piltar og stúlkur, menn og konur. I>að er ekki hætt við, að það fari að giftast ef það eér að það á ekki svo vel saman, að það geti lifað sómasam- legu hjónabandi, og þvl er engin bætta á hjónaskilnaði1. Við fórum að sjá I>ingvelli,gamla alþingisstaðinD. £>að eru vellir á bökkum einrar stórárinnar, er hún rennur f gegn um afarmikinn eldgíg. Dsð er tilkomumiki), hrikaleg og tign- srieg m^ nd, sem n.áttúran hefur dreg- ið þar upp, með himingnæfaDdi, fsi- typtu fjöllin f bakgrunninum. t>a* er einhver sú yndislegssta sjón, sem eg hef lltið, og er þó bæði fjölbreytt og tilkoinumikiö lacdslag vfða á ís- landi. Við riðum alla leið niður f botn á gfgnum. Landslagið út frá hinum mikla oldgfg hérá H waii, nið- ur við sjávarsfðuna, er að mörgu leyti svipað því, sem er f kringum £>icg- velli. Við ferðuðumst þvert yfir landið, fi*á höfuðst&ðnum á suðurlandinu til hðruðstaðarios á norð :r'and:nn. Ferða- maðurinn verður að gis*a ft bænda- bylunum meðfram veginum, þvf þar eru engin önnur gistibús. I>að gofur bonum tækifæri að kynnast lands- mönnum, báttum bændanna, heimius- lffi og lunderni, Bæjahúsin eru flest bygð f sama formi og úr sama efni: tóptin úr torfi og grjóti, með timbur- göflum og torfþaki. Urassvörð- urinn á íslandi er víða mjög auðugur af tágum, marg samantvinnuðum, og og torfið þvf seigt eins og flóki og vatnshelt þegar búið er að þekja með þvf. I>au eru fögur til að sjá, þessi bús, þegar þau eru alsett hinu fjöl- breyttasta blómskrúði sumarsins; eitt yndislegt blómhverfi,. Rngan og sæla. íslendingar eru einkar gestrisr'ii. Uisting er velkomin ferðamanninum, hver sem hann er og hvar sem hann fer eða ber að bæ, og ekkert honum ofgott, sem bægt er að láta honum I té. Við komum til höfuðstaðarins á norðurlacdinu tveitn dögum & undan skipinu, sem viö ætluðum t:l Skot- Lnds mi ð I>að var þfi orðið býsna á- iiðið tímans, skamdegið að fæiest yfir, dagurinn nær þvf enginn orðinn, en nóttin því lengri. Eg get þvf að eir.s fmyr.diið mér hvernig þar muni vera fistatt. Mér var sagt, að eitt- hvert hræðilegt, ómótstæðilegt þung- lyndi sækti fi fólkið um sólhvörfin, er yiði sumura smfimsaman gjöream- leg sálarþjánirg, sem gerði þá vit- stola eða kæmi þeim til að fremja sjálfsnorð áður hin þriggja mánaða nóttni erá ecda. Einkum væru það þó karlmenrircir. Kvennfólkið hefur eklri tfma t;l þess fyrir tóvinnu-ann- rfkinu. En þrátt fyrir þetta eru ísl. aðdáanlcga glaðlyndir um aðra tfma firsins og ánægðir með kjör sfn, og cngan anuan mannflokk þekki eg, er botur mundi þola langnættið en þann, sem skaparinn hefur sett þar. Islendingar eru norrænir að upp- luna. £>eir hafa bygt Jandið f meir en 1,000 ár. Sfi, sem fyrstur fann það, hældi þvf mikið og kvað það kostarikt land. Konungur Norð- manna f þann mund var harðstjóri tnikiil. NorðmeDD voru skapstóiir og þoldu ekki harðstjórnina; stukku þvf úr landi og fluttu unnvörpum til íslands. I>eir voru siglingarnenn miklir og fluttu varning sinn til ýmsra fjarlægra landa, svo sem til Orkneyja, Skotlands, Euglands og: Danaierkur. Einnig er sagt &ð þeir Hafi fundið Grænland og bygt þir, og &ð þ&ð&n hfcfi þeir fundið Ameríku ■>g bygt vfða á ai'sturströndinui, suð- ur um Rhcde Ii'and eða jafnvel leDgra, og kallað það Vfnland. Dað er sagt &ð Columbus bafi f .rið til íslands, og aflað sér þar upplýsinga sem leiddu til að bann fann Arnerfku. ísleudingar voru um nokkurn tfma framan af ób&ðir öðrum þjóðum. £>eir stjórnuðu sér þá sjálfir. Síðnr náðu Norðmenn nokkrum yfirrfiðum þar. Fram að þeim tfma voru ísl. heiönir. Kristni var þ& lögleidd þar Og tóku landsmenn kaþólska trú. Pegar Danir tóku Noreg, komst ls- land undir þ& líks og hefur fivalt síð- an tilheyrt þeim. Með dönskum lögum var lútérskan slðar lögleidd í landinu. Og þó ísl. væru fil þess tíma trúir og góðir kaþólskir menn, þá tóku þeir þessari trúarbreytingu jafn vel og öðrum lagabreytingum, og hafa ávalt sfðan staðið stöðugir f trú sinni. íslendingar eru starfsamir, kost- gæfnir og sparssmir. Karlmennirnir róa til fiskjar, og konur jafnvel lfka við og við. £>egar karlmenn koma uf sjónnm, bjálpar kvennfólkið til að gera að fiskinum, salta hann og ná Iý8Ínu úr lifrinni. £>orskurinn er þveginn, eftir aö hann hefi r verið f saltinu nokkurn tfms, sfðan er hann fergður, þurkaður á þ»r til gerðum steiureitum, og má sjá mnrgsrekr u |af roitum þoim alþakta f fiski. Lýsið kreistir kvennfólkið úr einskonar smá- um fiski, 6—8 þuml. á lengd, er karlmennirnir veiða úti & hafinu. Kvennfólkið tfnir æðardúcinn úr hreiðruuum. í fyrsta sinn tekur það hann allan, og reytir þá æðurin sig aftur; í annað sirn fer eins. En f þriðjn sinn hefur hún reytt af sér all- an dúninn, fer þi og kemur aldrei fram&r, sé hreiðrið þi rænt fyr en hún heiur ungað út. Kvennfólkið verður að annast karlmennina, er þoir koma votir af sjóuum, fá þeim þur föt og hafa til mat hacda þeim. £>að spinnur og vefur, en karlmennirnir annast um ýmiskonar ufachúss störf. Hver vinn- ur verk sitt með ánægju, og þvf gecgur það ljúft og létt. Ekki berast ísl. mikið á f klæðn- aði, og hvorki befur tfzkan áhrif á sniðið né útgjöldin. Karlmenn eru þvínær allir eins klæddir. Og bðnda- dóttir giftist stundum f brúðkaupsföt- unum bennar ömmu sinnar. £>jóð- búningur kvenna er mjög einkenni- legur: Blátt pils, felt jafnt alt f kring; tlá prjónapeisa, opin að fram- anverðu, barmarnir og ermarnar að framan lagt breiðum flauehborðs, og er ekki krækt á parti milli sjálfra brjóstanna, svo að sjáist í hvftt lfn- brjóstið, þannig, að það myndi eins og aflangan tigul. PeDan er flegin og nær neðan til é miðjan hálsinn, jafnt alt I kring, og or með silkiborða umhverfis hálsinn, er hnýtist að fram- an. En neðan á paisunni að aftan eru þéttar fellingar, sera hylja sam- skeytin fi henni p:lsinu um mittið. £>A er svuntau. Au hncnsr er ósómi að l&ta sjfi sig. Hún er það eina, sem ekki að sjálfsögðu hlýtur að vera bl&tt. Litur hennar og smekkvfsi konunnar fylgist oftast að. Svo er húfan. £>að e* svolftiJs kotthúfs, meö skúf úr silkitvinns, með 2£ til 8 þml. löngum silfurhólk fi, þar sem skúfur- iun og húfan mætsst. Húfan er næld niður I hvirfiliun og nær þáskúfurinn liðlega niður á öxl. Hárið or flóttað, og fléttunum nælt f lykkjum upp f húfuna. Skrautbúningur hefðarkvenna er alt öðruvísi. £>ar er hvftur skauta- faldur, f staðinn fyrir húfuna, er rfs um 6—8 þurnl. upp af bvirflinum og beygist fram 4 við að ofan (nokkuð svipaö að lögun hinu gríska nægtar- horni), en gudbíað um enni. Pilsið i að neðan er sett gullnum útsaum j upp á miðja dúka, og treyjan skreytt! á líkan hátt. Iivorttveggja er dökt »ð lit og mætist undir gullnu spanga- belti um mittið. En undan gulihlað- inu rfs hvít slæðs, úr mjög fínu efni, j yfir faldinn og breiðist um hcrðar! ■ niður. £>ó eg kynni rofiské ekki sem ! hllra bezt vií búuingiun fyrst, þft vandist eg honum þó tijótt —Eg gr< t ekki gíeynii hve tilkomumikil uiér þótti kona ein þar. Hún var hft vexti, eftir þvf sem þar gerist., og beinvaxin, með ljósbjart, mikið h&r, hátt enni, blfi augu og stór, beint nef og rjóðar kinnar, hæglát í framgöugu og viðmótsþyð. Henni fór rel skautbúningurinr. íslendingar eru vel mentaðir. þeir eru lðgblyðnir, skylduræknir og siðferðisgóðir. Siðgæði karla og kvenna jafnt er söon fyrirmynd, hvort heldur f heiaailisHfinaeða í víðtækara félagslífi. £>að er engino lögreglu- þjónn f landinu; slfkt þekkist þar ekki, og eitt hegnÍDgarhús sero þar er, er tómt, eða þvf sem næst á stundum. Ykkur kann að fiunast þetta óskiljanlegt. En þegar eg eegi, að það eru að eins tvö hótel eða vfnsöluhús í landinu, sitt í hvorum höfuðstaðnum, þá skyrist það máské nokkuð.—Ekkert öl- eða vfogrjörðar- hús er til f landinu. £>að litið, sem selt er af þessh&ttar, er innflutt. £>eir verða að bafa það til að hressa út- lenda sjóraenn á, er þeir koma þreytt. ir af langri sjóferð.—£> ö er lítið um verkefni á íslandi fyrir bicdind's- postula. Eg get af eigin reyod og með ánægju sagt, að þeir þurfa ekki að ómaka sig þangað. Aðal verzlunarvaran á íslandi ec saltfiskur og lysi. Um 7,000 hestar ern seldir út úr landinu árlega, og um 5,000 pd af æðardún. Landið er mjög hrjóstugt og ó- frjótt. Fyrir utan grasið, vex þar fátt nema kartöflur. En það er un aðsrfkt og fagurt og tilkomumikið fyrir hinar inndælustu og fjölbreytt usfu landslags-myridir, með síq bröttu og háu Isikryndu fjöll—fjöllin mnð eldi og ís—þar sem dalúnir breiða armana móti lækjuaum og breyta þeim í ár og fossa, í ár með beljand) strengjum og þunglarnalegum lygu- um, er hann speglar sig I og steypú stðan f hið ægilega úthaf. Á íslandt er eitthvert hið heil- næmasta loftslag I heimi. Og hvar sem mann ber að læk eða lind, þá er vatnið altaf kalt, tært og laust við hverskyns málmblöndu. — Eg varð eins og annar og nyr maður á meðan eg var þar. Mér fanst eg orðin ung í annað sinn. Eg hafði þyngst um 60 pund. Skyldi aitthvert ykkar eiga eftir að koma til Norðurlanda, hvort held- ur á skemtiferð eða til heilsubótar, þá vil eg segja: ,Kaupið ykkur f&r til íslnnds., Ykkur mun ekki iðra þessl —£>að eru nú orðnar greiðar ferðir þangað. Að eins fjögra daga ferð frá Skotlandi.“ Giftinga^leyflsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. Tlme Table. ailwaj LV, AR 16 Oo lo 15 OO oo 8 00 18 Ct 16 30 I4 2o 7 8o 2?. 3c 7 3° 22 30 7 3° 22 30 7 3C 22 3o 7 30 22 3o |4 Io 13 36 1S 30 Io oc 12 io 18 5G 7 40 17 10 S 20 15 45 9 oð 4 3-' 16 Oo >4 20 16 oO 14 2o Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily ex Fri Montreal, Toronto, New York east, via rail, daily ex Tues Owen Sound.Toronto, fciewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri .Sun.. Rat Fortage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portagela Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Frairic Brandon & int- ermediatc pKiints ex. Sun.. Portagela Frairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday........... Gladstone, Neepawn, Miunedosa and interm. pomts, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points ... Tue.Tur.Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points......Tues. Thurs. and Sat.............. Can, Nor, Rypoints.......Mon, Wed, and Fri............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fn, We8t Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, StonewalI,Tuelon,Tue.Thur.Sat, Emerson.. Mon, and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points...daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Meiita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun.............. Prince Albert.....Sun., Wed, Prince Albert.....Thurs, Sun. Edm.ton Sat Sun,Mon,Tue,Wed Edm.ton Thur,Fri,Sat.,Sun,Mon JAMES OBORNE, C. E. McPHER; General Supt, Gea Pas Ag< Qaaadian Pat ific [f ail’y Are you goipg To the East? To the West ? On business or pleasure ? Do you want to take the Quickest and Most Pleasant Route ? Do you wish to víew Finest Scenery In the World ? CARS running through without change to Toponto Montt-eal V anc onirsxp Seattle First-class Sleepers on all through trains. PASSENGERS’ comfort. assured in through TOURIST ears to Toronto nxoxitireal Bos ton V ancouvev Seattie RATES quoted to Tourists OaULfopuia Olxl rx h. jrapnxx Ajroixn d the -nrOvld These advantagee are all yours by taking tho For full information apply to Wm.STITT, C.B.mcPHBRSOH, Aset. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. Til Nyja Islands. Eins og’undanfarna vetur hef ég á hendi fólksflutuinga á milli Winni- peg og íslendingafljóts. Ferðum verður fyrst um sinn h&ttað á þessa leið: NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e.h „ 8elkirk „ mánuj. „ 8 f.h „ Gimli „ þriðjud. „ 8 fJi. Kemur til Islend.flj. „ „ 6 e.h. SUÐUR. Frá ísl.flj 'ti hvern fímtudag kl. 8 f.h. „ Hnausa „ „ „9 f.h. „ Girali „ fÖ3tudag „ 8 f.h „ Selkirk „ laugarda^ „ 8f.h Kemur til Wpeg. „ „12áh. Upphitaður slefi og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, c i hefur almennings orð á sér fyrir dngnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sér ant um að gera ferða- fólki ferðina sera þægilegasta. Ná- kværaari upp'yiingar fást hjá Mr. Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg. Daðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- iun oii hverra orsaka vegna ekki til Winnipog, þá verða menn *ð fara mcð anstur b. autinni til Selkirk sfðari bluta sunnudvga og verður þá sleð- inn til staðar á járnbrautarstöðvunum East Selkirk. Ég hef einnig á hendi póst- flutning á milli Selkirk og Winnipeg og get Qutt bæði fólk og flutning með þeim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr U. Olafssouar kl- 2 e. h. á hverjum rúmhelgum degi. Geoge S. Dickinsou, Sklkxrk, - - Man Dr. M. HaUdorsson, Stranahan & H&mre lyffabúð, Park River, — .iJi^oU Er aO hitta á hverjum miðvikud, í Orafton, N. D„ frá kl.ú—fl e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.