Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.04.1901, Blaðsíða 3
LOOBEKU, KlMTUDAUiNN 11. PAB.IL 1901. 3 Bending austan yflr haflð. Biéf það frá landa rorum Eiríki meistara MaKnússyni, í Cambridge á Englandi, til forseta Stúdontafélagsiní- hér f Winnipeg, sem vér prentum héi fyrir noðan, skýrir »íg sjálft: „Cambridge, 16. febrúar 1901, Heiðraði forseti ,Hins isl stúdentafélags i Manitoba* Eg fókk í dag bréf yðar frá 80. f m. með þeim boðskap, að .hið isl. stúdenta- félag í Manitoba' hefði sýnt mér þann heiður, að kjósa mig heiðursforseta sinn Læt eg það eigi dragast degi lengur, að fela yður á hendi að votta félaginu inni- legar þakk r mínar fyrir þann velvilja til mín er kosningin lýsir, og að eg taki Við henni moð fðgnuðí.—Kærra væri mér það vist, að sundið, sem skilur mig og félagið, væri mjórra; kærst af öllu, að frændur greindi hér enginn fjörður, svo að eg gæti verið i persónulegri sam- vinnu við félagið, ef verða mætti, að því yrði að henni eitthvert Jið. En úr því #em komið er verður nú að tjalda því ■em til er, og l&ta siðan ark& að auðnu. Tilgangur félagsins, sins og þér lýs- ið honum, er i alla staAi góður. Eink- anlega legg eg mikla áherzlu á fyrsta atriðið er þór nefnið : ,to aid and guard the interests of its members, i. e. to see them get fair play in the struggje for existence'. Það er rétt, að gjðra þetta að almiði og marki félags-starfseminnar. Eg þekki engan flokk manna jafnverðan þess, að að honum sé hlúð og hinn fá- tnka stúdent, sem oft verður að klifa tvitugan hamar erfiðleika og andstreym- is áður en hann nái hinu göfuga tak- marki áhuga síns, að verða mannféJag- inu eins nýtur og hann finnur að hann hefur hæfileika til—já, og verður oft að láta fallast niður fyrir bjargið aftur, af því að enginn rétti honum hjálparhönd að ofan. svo að hann kæmist upp, En til þess, að stúdentar við h&skóla geti vænzt, »ð eftir hag þeirra verði litið, verða þeir að hafa bakhjarl í einhverj- um, sem getur l&tið embættislega til sin taka i h&skólariði. Væri, t a.m., h&- skólakennari ssttur i norresnu við h&- ekólann i Winnipeg, þá ættu islenzkir stúdentar, að öllum líkum, stöðugan bakhjarl i slikum manni; enda ætti hann að geta orðið & ýmsar lundir bjargvætt- ur islensks mentalifs þar vestra. Þi fengi og .félngið' svo miklu trygg&ri stöðu en það annars getur fengið, þvi að telja mi nokkurn veginn vist að til em- bættisins yrði jafnan kosinn íslendin/- ur. Mér virðist ekki betur, en að þér íelendingar þar vestra eigið all-rika krðfu til þess, að slikt embætti væri stofaað. Þér komið til Canada með ro&l feðranna, sem enn er svo skamt horfið fr& sinni fornu klassisku mynd, að hvert barn A íslandi, læst, hefur meiri unað &f að lesa sögu ritaða & 18. ðld, en &f lestri nokkurrar annarar bókar. M&l vort og bókmentir nema stöðugt land, að eg kveði svo að orði, um hinn ment- aða heim. Við h&skólann hér og i Lon- don er það skyldun&m. í Þýzkalandi er það stundað með hinu mesta kappi, Svo að kalla við hvern háskóla. Hol- leudingar, Belgar, Frakk&r, ítalir og enda Rússar eru i mestu alvðru byrjaðir A þvi að þýða sögur vorar og rita skýr- ingar yflr bóklist vora. Er þetta eðll- legt, þvi að skynjandi andi msntaðra manna flnnur, þegar #r hann kynnist þessari bóklist, að hugsunin hefur hver- vetna n&ð klsssiskum þroska og búnlng- urinn klassiskri fegurð. Þér. íslending- ar i Manitoba, eigið eins mikinn rétttil ijcss, að mál yðar sé kent við h&skólann í Winnipeg, eins og t.d. Welshmenn eiga til þess, ftð hafa prófessora i sínu m&li við háskóla sinn eða Collegia eða Skot- ar í gael-máli við eina háskóla. Mér virðist þaö eiga svo einkar vel við, að háskóli, i íslendinga-bvgð fyr vestan haf, verði aðalsetur lærdóms i norrwnum fræðurn á meginlandi Vesturheims. Að því virðist mér fél&g yðar og allir fs- lendingar í Manitoba eigi að vinna með fylgi og skapfestu. Það eru skyldug fósturlaun fðgru máli og frægri bóklist og yður sjálfum hinn mesti sómi. Það er i alla staði lofsvert af félsg- inu að leiða athygli fslendinga að þvi er bezt getur í bóklist Englendinga og Can- ada-manna, og beina þannig lestn manna á æðri brautir en hégómans og fánýtisins, sem óleiddum mönnum hætt- ir svo mjðg til að hænast að. En volja verða menn slfkar bækur við þeirra hæfi er leiddir skulu upp á við. Ef félagið ræðst i að snara á ensku íslenzkum skáldsðgum, þá eru nú sögur Qests Pálssonar hír um bil þær einu, sem um er að ræða. Helzt væri reyn- andi að koma slíkum þýðingum út i tím&ritum (Magasines). X engum is- lenzkum bókum er útgáfuhaft (Copy- right). Eg skýt þvf undir yður, hvoit eigi væri reynandi að birta á eama h&tt ýmsa hinna mörgu þ&tta sem finnast & víð og dreif um Flateyjarbók. 8umir þeirra eru ágætlega vel sagðir.—Nú orð- ið er fjðldi af isl. eðgum kominn út & ensku, en fjöldi er enn eftir og ýmsar, sem út eru komnar, væri vel að þýöa upp aftur. Hér setur timi og önn mér'takmark, að sinni. Berið félaginu heilla-kveðju mina og tj&ið þvi þi von mina, að því auðnist að blómgast og verða þjóð- fiokki vorum til þarfar og sóma. Yðar moð vinsemd og virðingu, 1' >' '• ElXÍKUR MAQNÚ8SON"."r \nv onn c?»n eanily earr a WATCK CHA’K md C'hnrm# \xrr Wnteli Klhe ar.rl a ftCL-plvce * *'is oei, íiy p#>uiii(- our colebrated Perfiimo’ youcan r»*t t,be above preacntg aWlately fre* if yon com- nly with the offor wo aond to everýone takÍDg an'rnn of this afTvertli’cnipnt. Send narao anfl atMress (rn monov) nnd we wll| send 13 parke^cs of Perfume tore-llnt ÍOc- eachiwhen *old fiend us$1.20ttod wo wiu t.rrd rnu a Watch-Ohain nnd Charra, a benutlful GoldPiuUurd Birst and our M-fgece Tea Sct ofier OG Court ðliOBIS PEKPtME OOm _t _ »urt It.i llcpt g, p„ BrookljHi N, tT VHja Spara Peninga Þegar blð burflö skó )>& komið og verzlið við okkur. Við höfum alle konar skófatnað ogverðlð hj& okk ur er laegra «n nokkursstaðar bænnm. — Viö hðfum Jslenzkau verzlunarþjón. Spyrjiö efMr Mr, Glllie, The Eilgour Rimer Co„ Cor. Main & Jam«« St. WINNIPEG. BEZTU-—■ FOTOGRAES Winnipeg eru bánar til hjá Wei ELFORD COR. MAIN STjJ- &JPACIFIC AVE’ Ayinnipeíi. Islendingum til hægðarauka heíur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. VTerð mjög sanngjarnt. ARIN3J0RN S. BARÐAL flelur líkkistur og ;annast um útfarii illur fitbdnaöur sá bw.ti. Enn fremur selur hann ai ‘Vocs- minnisvarða cg legnteina. Hsimlli: & hornínu & Boss ave. og Nena str, "• " ‘ Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunugerir hér m*ð, aö hann hefur sett niður verð & tilbúmm tönnum (set of teeth), en K> með þvi sailyrði að borgað sé út i hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðnsta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 4-16 Main Street, Nlelntyre Blook. Phycisian & Surgeon. Ötskrifaöur frí Queens h&skólanam i Kingston og Toronto báskólanurr t Canada. Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, CKVSTAL. N. D. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir aö vera með Jæim beztu í bænum. Telefon I0M.. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg.j Eitt &f beztu veitingahtísum bæjarint Máltíöir seldar á 85 cents hver. f 1.00 t> dag fyrir fæði og gott herbergi. BiIHard stofa og sérlega vonduð vínfoug og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og fr& Járnbrauta- stððvunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. Kaupið ekki önnur brauð en Union Brauð. I. M. Cieghopn, M D. LÆKNTR. og YFIB8ETUMADITH, E- Hefur keypt lyfjabúCme & Baldur og hafut því sjálfur uinsjou i óllum meðblum, Ptr i hanr astur frá sjer. EEIZABETK 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við headtna hve nær »er.t sörf ger ist. OLE SIMONSON, atselirmeð sfnu tifj* S(vandÍDavia» fíotei 718 Main Stukkt. Fæði 41.00 & ,Uf!. Anvnue sendlng a akotch «nd doacrlptlon fiuicklv i&scertfLln onr oplriíou freo vrhetbar aa nvpntVm 1s probably palootablo. OonmiunlCA- tioT.8 ntrlctly conOfletitlaL Handbook on Pat enti «cnt fre? ''lflcnt airency foroeenrtntfMtcnta. Patotits *aken throakh Mnnn AXJo. recelre tpfcial noticé* withopi crrarjre, In the SílMiíif:: Htttfrican. A h*nfli*omely illuptrated weekly. Uhmt dr- calatioh oí anjr ftclentiflo 1>urnal. Tenns, 99 e vc:ir : four raontha. $1 8old by a11 pewBdealcra. fóUí«N & Co.38,B'“<1^'NewYork Prsccti omœ, » í ft, WMhlngton. ö. a REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum meö jafnri tölu, sem tilhoyra sambandsstiörn- inni 1 Msnitobaop NorBvesturlandinu, neroa 8 ogr 20, geta fjölskyldu- feBur og karlmenn 18 &ra gamlir eða óldri, tekið sjor 100 ekrur fyrir heiroilisrjettarland, það er að aegja, sje landið ekki &ður tekið.eða sett til sfðu &f Btjörninni til viðartekju eða einhvers annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem næst liffgur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-r&ðherrans, oða innflufning'a-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið Öðr- um umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarjjrjaldið er tlC, og hafi landið áöur verið tekiö þarf að borga ið eða ÍU fram fyrir sjeratakan kostnað, sem þvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla bo mi!i». rjettarskyldur Blnar með 8 ára ábúð og yrking landsms, og mfi land neminn ekki vera lengur frá landinu en ð mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrlkis-ráðherranum, ella fyrirgerlr hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF sstti að vera gerð strax eptir að 8 firin eru liðin, annaöhvort hjá oæsta umboBsm&nni eða hjá peim sem sendur er til þess að skoða hvað unn ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þ<5 að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa f>að, aö bann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboflsnwnn pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þes.s a'' taka af sjer ómak, þá verður hsnn um leið að afhendn sílkum umboðam. #f>. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg á öllura Dominion I.ands skrifstofum innan Mauitobs og Norð- veetu. andsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótokin, og&ilir, sem á þessum skrifstofum vinna, veitainnfiytjendura, kostnaðarTaust, leiö- bemingar og hjálp til þess að ná f lönd sem þeim éru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námaJögum A!l- ar slfkar reglugjörðir geta þoir fengið par gefins, einnig geta mena fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbouisins f Briush Columbia, með þvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar t Ottawa, innflytjendarumboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða N orð - vesturlandinu. JAMKS A. SMART, Deputy Mlnister of the Iobirioi ,1 N. B.—Auk lands bess, eem menn geta lengið gefins, og átt ar við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndlr ekra af bezta landi,sem hægt er að fátil leígu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og yrasum öðrum félögum og einstaklingum. 137 glæpi; eða áiítið þér að þetta sé fyrsti glæpur manns ins, að maður sem aldrei áður hefur syndgað gegn lögunum hafi unnið verkið?“ „Það er enginn vafi á, að pað fer fjarri pví að maðurinn sé saklaus af öðrum gl»pum“, sagði Jim prédikari. „Glæpurinn var vandlega undirbúinn fyrirfram, og framinn með nákvæmri athugun. Ein- ungis glæpir sem drýgðir eru i bráðræði geta verið fyrstu glæpir. Að drepa mann með yfirlögðu ráði sannar, að s&, sam verkið vann, er reglulegur glæpa. maður, pótt par af leiði auðvitað ekki, að hann hafi áður verið kunnur »B glæpum“. „I>ér álitið pá ekki, aö sonur hins myrta manns »é Bekur um vfgið“, sagði Mr. Mitohel. „Alit mitt um pað atriði hefur litla pjfðiogu, af pvf eg pekki hinn ákærða ekki“, sagði Jim prédikari. „Hann er ekki kunnur að pvl að vera glæpamaður, og petta mælir með að bann sé saklaus. Ef hanu hefur aldrei áður framið glæp, pá pori og að leggja höfuð mitt f veð að hann er saklaus. En ef hann hefur drýgt glæpi áður, pá er mögulegt að hann sé maðurinn, sem vann verkið. Eg ssgi einungis, að pað sé m&gultgt11. „Dað virðast hafa komið fram ýmsar upplýsingar sem benda til að hann sé sekur“, sagði Mitohel. „Vopnið, Bem var notað, var partur af vopnasafni, er hinn myrti maður átti. Sonurinn vissi auðvitað hvar hann gat náð 1 það“. „Þttð væri mjög léleg sönuun til að heugja manu 144 ekki heimta, að þér færuð lengra en yður sjálfum þóknaðist. Dér þarfið þess vegns ekki að svara spurningu minni, ef pór viljiö stður gera það“. „NoiI“ sagði Jim prédikari. „Eg get akilið, nð yður þætti fróðlegt að heyra álit mitt um þetta atr. iði, svo eg skal láta yður fá það. Erfðaskráin mæl- ir svo fyrir, að helmingurinn af auð hins myrta roanns skuli ganga til góðgjörða-stofnana. Ef erfðaskráin finst ekki, erfir sonurinn allan auðinn. Setjum nú svo, að einhver fr&mtakssamur og slyngur ,krðkaref ur( hefði komist að þeirri niðurstöðu að stela erfða- skránni, og drepa Mora gamla, til þess að erfðaakráin fengi strax verðmæti. Sjáið pér nú ekki, hvernig skjalið gæti oröið pjófnum að gsgni?“ „Eg vil slður geta mér nokkuð til um það, en óska heldur að þér segið mér það“, s«gði Mitcbel. „Gott og vel“, sagði Jim prédikari. „Hinn ungi Mora tekur arf sinn. Svo kemur ,krókarefur- inn' til hans eitthvert kvöldið með eftirrit af erföa- skránni, sem hann ef til vill mundi segja að hann hefði fundið f einhverri öskutunuu, Hann kynni að spyrja Mr. Mora, hvað hann vildi gefa sér til að láta erfðaskrána aldrei koma f dagsljósið? Látum oss segja hvað mikið um árið. Væri ekki sanngjarnt, að erfinginn borg&ðl ,krókarefnum‘ fyrir að fá að hafa ftessar n!u miljðnir dollara að minsta kosti hina ár. egu vöxtu af fénu? Jafnvel pó vextirnir væri ekki hærri en einn af hundraði, pá næmu þeir $90,000 á ári. Álltið pér ekkl, að skjal, sem gæfi þessa upp- hæð ai séi Arlcga, y»ri -irði stela pvf?>< 199 Dað varð nú dftlitið hlé & sanatalinu, cg þóttist Mr. Mitchsl ajá á meðan, &ð kunningi hans v&r enn f nokkrum vafa um, hvort það væri hyggilegt af sér, að treysta honnm, og sannfærðist hann um þetta af næstu spurningunni, sem Jim prédikari b&r upp snögglega, til þess að hún kæmi Mitchel A óvart, eða að minsta kosti til þess, að hann befði ekkeit tækifæii til að búa til ósatt svar. „Hvers vegna var leynilögreglumaðurinn að Djósna um yður?“ spuröi Jim prédikari, sera sé. Mr. Mitohel skildi það, að það var nauðsynlegt að svsra alreg hiklaust, en hann var vanur að vera skjótur aö ákveða hvað hann skyldi gera, og haun ftsetti sér nú að sigla djarft, og ef til vill hættulega leið. „Eg hef ekkert á móti, að segja yður álit mitt um pað, þó mér auðvit&Ö geti skjátlast í þvf“, sagði Mitohel. „Mr. Birnes er að rannsaka leyndardóms- fult máiefni, og hefur beðið mig að aðatoða sig f pvf. Honum þykir mikið varið f aðstoð mfna f pannig rannsóknum, en þrátt fyrir pað fellur honnm illa, sð játa, að eg geti uppgötvað hlnti sem hanu er r&ðs- laus me*. Eg fmynda mér, að hann h».fi látið msnn veita mér eftirför til pess, aö eg skytdi ekki gera neinar uppgötvanir án pess haon vissi um psð. Hanu vonar að fylgj&st þannig með mér, hvað sem mér kann að verða ágengt f rannsókninni15. „Ef h*ftn er j&fn fimur leynilögreglumaðui eins og orðrómurien segir að h«nn sé, pi ætti hann »ð vers upp yfir psð h-fiun, að nota önnur eins meðul

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.