Lögberg - 18.04.1901, Page 2
2
LOGBJíRG, FiMTUDAGlííN 18. APRIL 1901
Bretar og Egyptaland.
Ýmsum af lesendum Lögbergs
•r v ifalaust kunnugt, aö eitt af því
■em öfundarmenn og fjandmenn
Breta liafa s? og œ verið afi úthúða
þeirn fyrir í mörg undanfarin ár er
það, að þeir hafa ekki slept ráðum
þ#im 1 hinu söguríka Egyptalandi,
•r þeir fengu þar fyrir eitthvað
fjórxungi aldar siðan, að þeir hafa
•kki hætt þar við hálfunnið verk og
haft sig aigerlega burt þaðan. En
mörgum lesendum vorum er ef til
vill ekki eius kunnugt hvaða verk
það er, sem Bretar hafa verið að
vinna & Egyptalandi (og víðar i
Afríku), og skulum vér því fara
nokkrum orðum um það.
það var i byrjun 19. aldarinn-
ar, að Bretar fyrst fóru að skifta
sér nokkuð verulega af málum
Egyptalands, og var orsökin til
þess ófriður s4, sem Bretar höfðu
um langan aldur átt i við Frakka
við og við. Eins og kunnugt er,
lögðu Frakkar Egyptaland undir
sig i iok 18. aldarinnar, eða eftir
að Bonaparte (síðar Napoleon I.
Frakka-keisari) óð inn í Egypta-
land árið 1798, vann Alexandria-
borg (við mynni Nílár)og háði hirm
nafntogaða bardaga sem kendur er
við pyramidana. En árið 1801 ráku
Tyrkir, sem Egyptaland hafði til-
heyrt í margar aldir, Frakka burt
þxðan moð hjálp Breta.sem eftir það
fóru að auka verzlun sír.a þar og
leggja fé s'tt í fyrirtæki landinu til
framfara. En það var ekki fyr en
BÍðari hluta 19. aldarinnar að Bret-
ar fóru að reyna að hafa sérstök á-
hrif á stjórnarfar Egyptalands, og
var aðal-ástæðati til þess hin al-
kunna mannúðarstefna Breta, sú
sem sé, að brjóta á bak aftur hina
svtvirðilegu þrælaverzlun, sem rek
in var i stórum stýl á Egyptalandi,
upp með Nílánni—eins og víðast
annarsstaðvr i norðurhluta og um
miðbik Afríku. Árið 1875 heypti
stjtirn Breta 177.000 hluti í Suez-
skipaskurðarfélaginu að Egypta-
lands-jarli fyrir 4 miljónir punda
sterling, en við það fengu þeir ekki
einasta mest ráð ytir hinni þýðing-
armiklu, nýju skipaleið til Asíu,
heldur leiddi þar af að nauðsynlegra
varð en áður, að þeir sæju um, að
svo öflug stjórn væri á Egypt dandi,
að hún héldi góðri reglu í landinu
og verndaði ekki einungis lif og
eignir brezkra þegna þar yfir höfuð,
heldur sérílagi hið þýíingarmikla
mannvirki er liggur um norðaustur-
tá Eeyptalands, Suez-skurðinn. Ár-
ið 187G komst Egyptulands-stjórn í
svo sökkvandi fjármála-vaDdræði,
að Evrópu-þjóðir þær, er lánað höfðu
henni fé og tagt fé í fyriitæki þar í
landi, urðu að taka að sér umráð á
fjármalum landsins, og hafa fulitrú-
ar þessara Evrópu -þjóðn s!ðan haít
umsjón fjármálanna og komið fjár-
hag landsins í ágætt horf. Bretar
áttu mest i húfi, og hafa þvi eins og
eðlilegt er, haft mest að segja i
fjármálanefrid þessari. En um leið
hafa Bretar átt ákaflega mikinn þátt
í að hæta annað fyrirkomulag á
Egyptalandi. þeir hafa bætt alla
atvinnuvegi og samgÖDgur þar svo,
að landið þekkist varla fyrir sama
land; fengið stjórnarfarinu breytt (
takmarkað einveldi, stutt að upp-
fræðslu almennings, fengið dóm-
stólunum breytt i það horf að al-
menningur geti náð rétti sínum, og,
sem ekki er minst í varið, brotið
hina siðspillandi þrælaverzlun al
gerlega á bak aftur. Bretar hafii
hin s'ðustu ár, eins og kunnugt er,
hjálpað Egyptalands-stjórn til að
ná Soudan-fjdkjunum aftur úr járn
greipum hinna viltu og grimmn
Mahdista og brotið veldi þeirra al
gerlega á bak aftur, og varð fólkið
f nefndum fylkjum þeirri lausn
fegið,
það yrði of langt mal að telja
upp alt, sem Bretar hafa gert
Egyptalandi til framfara, hvernig
þeir ’nafa, auk þess sem að ofan er
talið, eflt vísindi í landinu, komið
upp sp tölum og 1 knarstofnunum,
aukið þrifnaö og með þvi bætt heil-
brigðis-ástandið I borgunum, brotið
niður hinu gamla stéttamun að
miklu leyti og hafið miljónir manna
úr reglulegasta þrældóms-ástandi
upp í að verða frjálsir og sjálfstæðir
borgarar 1 landinu, o.s.frv. þetta
hafa Bretar unnið fyrir heims-
menninguna á Egyptalandi og þjóð-
inni þar til gagns, en fá skammir, á-
lygar og ónot hjá ýmsum öðrum
þjóðum — öfundarmönnum sinum—
fyrir starf sitt þar alveg eins og þeir
lmfa fengið fyrir samkyns starf á
Indlandi og víða annarsstaðar i
heiminum. Hið einkennilegasta
er, að einmitt þær þjóðirnar, sem
mest úthúða Bretum fyrir starf
þeirra og stjórn heima og erlendis,
kunna ekki að stjórna heima hjá
sér sjálfer, hvað þá að stjórna ný-
lendum eða þjóðflokkum & lægra
menningarstigi i öðrum heimsálfum,
•starfa að framförum þeirra og hefja
þær á bærra stig. Hið eina, sem þær
gera fyrir menninguna í öðrum
heimsálfum, er að skamma Breta
fyrir starf þeirra og elju. þúsund-
ir—já, tugir þúsunda—&f Bretum
leggja Hf sitt og heilsu í sölurnar
árlega i óhollu loftslagi í öðrum
heimsálfum fyrir málefni menning-
arinnar og msnnúðarinnar, en öf-
undarmenn Breta sitja heima og
urra. Verk það er þeir Livingstone,
Gordon, Grant og ýmsir aðrir brezk-
ir menn hafa unnið i Afríku er þó
stórum mun göfugra en starf þeirra
á meginlandi Evrópu, sem sitja
heima og hnoða saman skamma-
greinum um starf Breta þar—starf,
sem þeir eru að telja heiminum trú
um að eigi einungis rót sína að
rekja til tjárgræðgi og aunara ó-
göfugra hvata.—það er nú einungis
dálítið t'maspursmál að Bretar
verði búuir að ryðja menningunni
leið yfir þvert og endilangt hið mikla
,,Myrka meginland", Airíku. þeir
verða áður en langt um líður búnir
að leggja járnbrautir og telegraf-
þræði alla leið suður um mitt landið
(frá Rauðahafinu upp Níláidal suð-
ur til Capetown á suðurodda Afr.),
og frá Sanzibar (áausturströndinni)
vestur að mynni Congo-fljótins (á
vesturströndinni).
En þótt Bretar hafi þannig á
ýmsan hátt reist starfsemi sinni á
Egyptalandi minnisvarða, þi er eitt
verk, sem þeir eru að vinna þar nú,
verk sem verður æva’ andi minnis-
varði um starf brezku þjóðarinnar
þar — ininnisvarði, sem stendur
eins lengi og pyramydarnir og önn-
ur stórvirki frá fornöld. Vér eigum
við binn míkla stíflugarð, sem
brezka stjórnin er nð láta byggja
yfir hið fræga Níl-fljót, til að gera
sandauðnirnar í Mið-Egyptalandi og
Efra-Egyptalandi að haga og frjó-
sömum ökrum. það var einmitt
þessi minnisvarði, sem Bretar eru að
byggia sér í Egyptalandi, þetta
tröllslega stórvirki, sem kom oss til
að rit,a þessa grein, og ætlum vér
nú að lýsa því nokkuð nákvæmar í
þeirri von, að lesendum Lögbergs
þyki fróðlegt að sjá lýsingu af því
Vér tökum lýsinguna að mestq leyti
eftir London-blaðinu „Daily Mail“,
en að nokkru leyti eftir verkfræðis-
legu tímariti hér í landi. Lýsingin
er sem fylgir:
Þetta Stórkostlega fyrirtæki—sem ®r
eins mikilfenglegt og erfitt frá verkfræð-
islegu sjónarmiði eins og nokkurt fyrir-
tæki á þessum tímum—er hvorki meira
né minna en að byggja stíflugarð þvert
yfir Níl-fljótið, til þess að veita því út
yfír sand-eyðimerkurnar meðfram bðkk-
um þess og breyta þúsundum ferhyrn-
ingsmílna af eyðimörk í brosandi hag-
1 ndi og akra. Stíflugarður þessi er hjá
Assuan i Efra-Egyptalandt, rétt fyrir
sunnan (ofan) fyrsta fossinn i fljótinu
(hér um bil á 24. gr, norður breiddar).
John Aird & Sons hafa tekið að sér
vorkið, og er það komið svo langt á veg,
að hægt er að ganga þunum fðtum yfir
hið fræga Níl-fljót. Helzti maðurinn í
félaginu, Sir John Aird. hefur gert það,
og var hann fyrsti maður sem gengið
hefur þurrum fótum yfir hið mikla fljöt
frá þvi að sa.>an hófst — Garðunnn ligg-
ur frá vesturbakka fljótsins austur yflr
það og er IJ ensk mila á lengd, og þegar
nann er fullgjör, verður hann 90 fet á
hæð yfir flöt fljótsins þegar lágt er í því.
Giarðurinn er bygður úr forngrýti og er
ákaflega þykkur á fljótsbotninum, en
smádregst að sér. Menn fá hugmynd
um hve þykkur garðurinn er neðst þeg-
ar þess er gætt, að hann er jafnbreiður
og Fleet-stræti í London allra efst.
Garðurinn verður um leið notaður sem
brú yflr fljötið, og geta eins margir
vagnar, gangandi menn o.s.frv. farið
yfir brú þessa í einu, eins og komastfyr-
ir á jafnlöngum parti af nefndu stræti.
Á garðinum eru í alt 180 flóðgáttir, og
eru fyrir þeim afar-sterkar stálhurðir,
sem hreifðar eru.með fjarska aflmiklum
vélum, en sem svo létt er samt að nota,
að barn gæti opnað flóðgáttirnar og
hleypt miljónum gallóna af hinu dýr-
mæta vatni í gegnum garðinn. Flóð-
gáttirnar eru svo stórar, að 900,000 tons
af vatni streyma í gegnum þær á mín-
útunni á sumum tímum ársins. Fyrir
sunnan (ofan) garðinn myndast stöðu-
vatn, 140 milur á lengd, og það reiknast
svo til, að eiu biljón tons af vatni veröi
þannig stífluð upp og geymd til vatns-
veitinga.
Steinninn. sem garðurinn er bygður
úr, er tekinn úr sömu námunni sem álit-
ið er að Philæ-musterin—á klettey í
fljótinu þar skamt fyrir ofan—hafi verið
bygð úr. Þegar garðurinn er fullgjör,
og búið að loka flóðgáttunum, fara þessi
nafntoguðu musteri að mestu leyti í
kaf. Þau voru bygð fyrir þrjátíu öldum
síðan og voru seinna á öldum notuðfyr-
ir kirkjur, en hafa verið ónotuð og yfir-
gefin um all-langan aldur. Það er
nokkuð eftirtektvert, að mannvirki, sem
verið er að byggja þarna á tuttugustu
öldinhi, skuli sökkva í kaf öðru mann-
virki, sem gert var ellefu öldum fyrir
Krists burð, og að steinn með þrjátiu
alda gömlum meitilförum skuli vera
notaður 1 þetta nýja mannvirki.
Kostnaðurinn við að byggja þenna
mikla stíflugarð verður yfia 5 miljónir
punda sterling (um 25 milj. doll.), en
Egyptaland á ekki að borga svo mikið
sem einn shilling irpp í kostnaðinn fyr
en verkinu er algerlega lokið; en pá á
Egyptaland að byrja að borga þenna
litla reikning og ljúka borguninni á
80 árum. En það reiknast svo til, að
þetta stórkostlega fyrirtæki færi Egypta-
landi hagnað er nemur 80 milj. punda
sterling á 80 ára timabilinu. og er það
þvi upyhæðin sem Bretar i raun og
veru gefa hinu söguríka landi við Níl-
fljótið,—Um 12,000 menn vinna nú að
bygging stiflugarðsins, og eru flestir_af
þeim egypzkir menn. Þeir fá i kaup
$1.2? um vikuna hver, og er það helm-
ingi hærra kaup en þeir eru vanir að fá
við aðra vinnu þar í landi. Verkalaun-
in eru borguð i gulli Og silfri, sem flutt
er á úlföldum yfir eyðimörkina frá næsta
banka og útbýtt meðal þessara þúsunda
af verkamönnum, sem eru mjög kátir
þegar verið er að borga þeim.
Það verður einkum Efra- og Mið-
Egyptaland, sem þetta mikla mann-
virki bætir. Nú eru einungis ðrmjóar
ræmur á bökkum Níl-fljótsins yrktar hér
og hvav í þessum hluta landsins, á þann
hátt að dæla vatn upp með mjðg ófull-
komnum útbúnaði, sem úlfaldar hreifa,
en hitt er alt graslaus eyðimðrk. En
þegar búið er að ljúka við hinn mikla
stíflugarð, verður Níl-vatnið—sem mikið
af frjóefnum er í—leitt í skurðum út yfir
breiðar spildur beggja vegna fljótsins á
afarlöngum vegi.
Auk þessa eru Bretar að bvggja
annan allmikin v -! isveitinga-garð í
sambandi við hiun. og Egyptalands-
stjórn er að láta hreinsa sef og reyr úr
farvegi fljótsins suður i Soudan-landinu,
svo að vatnið hafi óhindraða framrás,
og er búist við að þetta auki allmikið
vatnsmegnið neðar i fljótinu og að síður
verði hætta á vatns-skorti til vatns-
veitinga neðan til i Nilárdalnum, eins og
kemur fyrir í sumum árum.
Það er líklegt—já, hér um bil vist —
að Bretar hverfi einhvern tíma burt af
Egyptalandi eins og Faraóarnir, Persar,
Grikkir og Rómverjar, en hið mikla
mannvirki sem þeir eru nú að vinna þar
—stíflugarðurinn— mun standa um tugi
alda sem minnisvarði um veru Breta f
Nílár-dalnum, um dugnað þeirra, hag
sýai og starf landinu til gagns og góða.
CATARRH LjbKNAST EKKI.
Me<1 áburdf. lein okýl n • r ad uppt.'ieum velklnnar.
Cíitarrb er sýki 1 biódiuu og byggingunni og rll )iesa
nd lœkiia veminrad verainnt'ku.Hali,* Cntarrn Cure
ertekiðinu ogverkará blódib ,g sl mhlmnurnar
Hal isOatnrrb Cure arekk rtskoitamedai, pad hefnr
tilmargraára uoridrádiagt af helstu iœkiiiim laad.
uiua þader aett aiuaa úr bebtu breasandi efnum á-
‘aint blódereiiiainiiie'num,aem verbaá elímblmn-
uri ar. SnmsetiLlngþessar efua hofur fe-al JitknaDdl
áhrlf á Cataaih
Sendid eftlr geflns vottoidnm.
K J Cbenoy la Co. Toledo, O,
Selt iMlnm lyfjabúdum á ?6c,
Halls Famlly nilseru j>»r bezlu.
Canadian Pat ific R aii’y kennara
" 11 30 ifinf! tTArftiif
Are you going
To the East?
To the West ?
On buaines3 or pleasure?
Do you want to take the
Quickest
and Most
Pleasant Route ?
Do you wish to víew
Finest 5cenery
In the World ?
C
vantar viPi Goysir
sköis. frá 1. rna’ til
30. júu!; verður að h tfa tekið ,,3rd
cUss'1 kennara-pröf eðt hafa leyfi ,frá
meutamálad'-.ild Manitnba-fylkis til nð
kenna. Ttlboð (akrtflep) sendist urd-
irrituðum fyrir 23 aprll.—
Bjarhi Jöhannssok,
8. eprí! 1901. Geysir Man.
ARS runuing through without
change to
Tovonto
Kontpeal
Seattle
First-class Sleepers on
all through trains.
P
ASSENGERS’ comfort assured
in through TOURIST cars
to
Toronto
nion.'tpeal
Boaton
Vaxxoouvev
Beattie
R
ATKS quoted to Tourists
to
Oallfopnla
Ohl n a. Japsua.
onn d tlie wOx-I d.
These advantagos are all yours by
taking the
For full information apply to
WIH.STITT, C.B.JHOPHERSDN,
Asst, Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt
WINNIPEG.
Stranaltan & Hampe,
PARK RIVER, - N. DAK
8ELTA ALLSKONAR MEDÖL BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
IW~ W«nn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á islenzku, þegar þeir vilja fá meööl
Muuið eptir að gefa númerið á glasinu,
Odyr Eldividur.
TAMRAC...............S4.25
JACK PINE............ 400
Sparið yður peninga og katipið eldi-
viö yðar að
A. W. Reimer,
Telefón 1069. 326 Elgin Ave
Turner’sMusic House?
PÍANOS,
ORGANS,
Saumavðlar og alt þir aö lútandi.
Meiri blrgðir af MÚSÍK en hjí
nokkrum öðrum.
Naorri nýtt Píanó til aölu fyrlr
$185.00. Mesta kjörkaup.
Skriflð eftir veröskrá.
Cor Portage Ave & Carry St , Wifiqipog.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLA.KNIR.
Tennurf iltar og drognarút án sárs.
auka.
Fyíir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að íyllf. tðrn $1,00.
527 Maik St,
Allir-
Til Ny.ja Islauds,
Eins og’undaufarna vetur hef ég
á Jændi fólkaflutninga á milli Winni-
peg og ísletidingsfljéts. Ferðum
verður fyrst um sinn háttað á þessa
leið:
NORÐUR.
Frá Winnipeg hvern sunnud. ki. 1 e.b
„ 8elkirk „ mánuj. „ 8 f.h
„ Gimli „ þriðjud. „ 8 f.b.
Ketnur til ísiond.flj. „ „ 0 e.b.
SUÐUR.
Frá ísl.flj 'ti hvern fimtudag ki. 8 f.b,
„ Hnausa „ ,, ,, 9 f.h.
„ Gimli „ förtudag „ 8 f.h
„ Selkirk „ laugarda • „ 8 f.h
Kemur til Wpeg. „ „12áh.
Upphitaður sleði og allur útbún.
aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig-
valdason, sem hefur almennings orð
á sóf fyrir dugnað og aðgmtni, keyrir
sleðacn og mun eiua og að undan-
förnu láta sér ant um að gera ferða.
fólki ferðina sem þægiiegasta. Ná-
kvæmari upplýsiagar fást hjá Mr.
Valdason, 005 Ross ave., Winnipeg.
Daðan leggur sleðinn af stað klukkan
1 á hverjum sunnudegi. Korni sleð-
inn eiuhverra orsaka vegns ekki til
Winnipeg, p4 verða mann að fara
meö austur brautiani tii tíelkuk síðari
hluta sunnudags og vocður þá sleð
inn til staðar á jarnbrautarstöðvunuin
East Seikirk.
Ég hef eiutiig á handi póst
flutning á milli Selkirk og Winnipeg
og get flutt bæði fólk og flutning með
þeira sleðs. Pósturinn fer frá búð Mr
G. Olafssonar kl- 2 e. h. á hverjum
rúmbelgum degi.
Geogo 8. Dickinsou,
Selkirk, - . - - Man
Bp. M. EalMorsson,
Btranahan & Ha ara lyfjabúð,
Park River, — . li\obt
Er að hiíta á hverjum miðvikud,
í Grafton, N. D„ frá kl.ö—8 e. m.
Viija Spara Peninga
Þegar þiö þurflð skó þá komið og
verzliö við okkur. Við hðfum alls
konar skófatnað ogverðið hjá okk
ur er lægra en nokkursstaðar
bænnm, — Viö hðfum islenzkan
verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr,
Gillis,
The Kilgonr Himer Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG.
<e TabL
Montreal, Toronto, New York &
east, via allrail, dai’v ex Fri
Montreal, Toionto, New York
east, via raíl, daily ex Tue«
Owen Sound.Toronto, NewYork,
east, via lake, Mon., Thr.,Sat.
OwenSnd, Toronto. New York&
east, via lake, Tues.,Fri .Sun..
Rat Portage, Ft. William & Inter-
mediate points, daily ex Sun..
Portagela Prairie, Brandon,Leth-
bridge.Coast & Kootaney, dally
Portage !a Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun...
Portagela Prairie,Brandon,Moose
Jaw and intermediate points,
dally ex. Sunday...........
Oladstone, Neepawa, Minnedosa
and interm. poínts, dly ex Sund
Shoal Lake, Yorkton and inter-
mediate points .. .Tue.Tur.Sat
Shoal Laká, Yorkton and inter-
mediate points Mon, Wed. Fri
Can. Nor. Ry points. . .Tues.
Thurs. ana Sat.............
Can. Nor, Ry points......Mon.
Wed, and Fri...............
Gretna, St. Paul, Chicago, daily
West Selkirk. .Moa., Wed,, Fri,
West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat,
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat.
Emerson.. Mon. and Fri.
Jlorden, Deloraine and iuterme-
diate points...daily ex. Sun.
Glenboro, Souris, Melita Alame-
da and inteimediate points
daily ex. Sun..............
Pnnce Albert......Sun., Wed.
Prince Albert.....Thurs, Sun.
Edm.ton Sat Sun,Mon,Tue,Wed
Edm.ton Thur,Fri,8at,,Sun,Mon
JAMES OitORNE, C. E. McPHERSON
Gencral 8upt, Gcn Pas Agent *
lailwav
e.
LV, ▲R
16 Oo
lo 15
OO 00
8 00 18 CC
t6 30 I4 2o
7 8o Z2 3o
7 3o 22 30
7 30 22 3u
7 30 22 3o
7 30 22 3o
r4 Io 18 30 13 36
Io oc
12 2o 18 60
7 4° 17 10
S ;o 16 4J
9 of> l4 3^
16 Oo
16 i0 •4 20
14 2íx