Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 1
►'%'%'%%/%/%/%'% V%%V%V%/%/% %/%/%%/* * Mál * Við seljum Stephens’ pure mlxed palnts jeyst upp í Manitoba olíu. Því fylgir ábyrgð. — Jafn ódýrt eins og lé- legra mál. Þér þurfið að fá ögn. Farið ekki fram hjá okkur. Anderson & Thomas, 538 Maln 8tr. Hardware. Telephone 339. 4) kWWWWWWWWWW^ W WW WWW V W V W v-j> í llvítþvottur Við höfum alira be/.ta „Churche’s11 og „Mural’s11 Kalsomine hvorttveggja mjög gctt. „Jellstone11 og „Calcimo11 er ódýrara. Það fæst hvítt og litir sér- stakir. t £ Anderson & Thomas, * a 538 Nain Str. Ilardwrre. Telopl\ono 339. 4 ÍWVWWWWWVWWW'V^ 14. Winnipeg, Man., íimtudaginii 25. apríl 1901 NR. 16. r Frettir. CANADA. Einhver ónefndnr hefur sent lafði Minto (konu landstjórans í Canada) $2,000 handa Victoriu- spítala þeim, sem hán er að koma á fót. Gefandinn fylgir auðsjáanlega þeirri reglu í góðverkum sínum, að láta ekki vinstri höndina vita hvað hin hœgri gerir. Ekkert stórmerkilegt hefur gerst á sambandsþinginu í Ottawa síðan blað vort kom út síðast. Frumvörp- in um að staðfesta járnbrauta-samn- inga Roblin-stjórnarinnar hafa leg- ið ( salti hj4 járnbrautarnefnd þingsins, en bardaginn um þau byrjar í dag. • Dunsmuir-stjórnin hefur lagt frumvarp fyrir þing British Colum- hia fylkis þess efnis, að stjórnin skuli mega taka til láns 5 milj. doll. til að styrkja járnbrauta-lagningar í fylkinu. Ósamlyndi hefur risið bæði í sjálfu ráðaneytinu og stjóra- arflokknum á þingi útaf þessum járnbrautastyrk og þetta mál fellir ef til vill stjórnina. þingmenn 1 B. Col. eru ekki eins þægir eins og stjórnarsinnar hór I Manitoba. Um miðja vikuna sem lcið skaut maður að nafni Arthur Bio- letta mág sinn, David Kerr að nafni, til dauðs nálægt Innisfail í Alberta. Rannsóknin í málinu stendur nú yfir. CANDARÍKIN. I Fyrir stuttu síðan gátum vér um frumvarp, sem væri fyrir þingi New York-rlkis, um að veita 26 milj. doll. til að endurbæta Erie- skipaskurðinu, en nú cr útséð um að frumvarp þetta verði að lögum í þetta sinn. Mrs. Carrie Nation hefur eun á ný verið kærð fyrir að brjóta og bramla alt í hinum ólöglegu drykkjustofum ( Kansas-ríki, og var hún dæmd í §500 sekt í Kansas City fyrir h'dfum mánuði síðan í einu af málum þeim, er risið hafa útaf tiltektum hennar. þrjátíu þúsund námamenn, er unnu ( kolanámunum í Indiana- ríki, gerðu verkfall fyrir nær hálf- um mánuði síðan, svo ekki er nú unnið í ncinni námunni þar. Hin mikla Pan American-sýn- ing verðar opnuð 1 Buflalo-borg, ( New York-ríki, 1. maí næstk., en ekki er búist við að hún verði kom- in f fult lag fyr cn þrcm vikum síður. Stjórniu í Venczuela hefur nú gert afsökun gagnvart stjórn Banda- ríkjauna, útaf moðfcrð á Bandaríkja- þegnum í Venezuela, og lofað bót og betrun, svo út lítur fyrir að cngin vandræði rísi í sainbandi við það mál. Allmikill bruni varð í bænum Ilarvey, í N. Dak., í fyrradag, og cr skaðinn mctinn á $75,000. Bclgiskur „greifi", LcopoM de Mclville að nafni, scm dvalið hcfur f Bandaríkjunum í allmörg ár, hef- ur verið tekinn fastur og er kærður um fjöikvæni. llann liefur líka gert sig sekann í fjölkvœnifii maður iná trúa frcgnunum um þctta mál, jví þær segja að hann hafi gifst 50 til 100 konum !________ Mikili vöxtur er í ám og fijót- um í New York, Ohio, Vestur-Virg- inia og heiri ríkjum þar suðaustur frá og hafa flóð þessi orsakað all- mikið eignatjón og nokkur manns- (f farist. Sú frega liefur nýlcga komið með skipum norðan frá Alaska, að nál, 200 námamenn hafi orðið úti ( hríðarbyl snemma ( vetur nálægt Cape Nome, við Behrings-sundið. En fregnin þykir ckki áreiðanleg, og er vonandi ósönn eða mikið ýkt. Ur bœnuin og grendinni. Hestur sló Mrs. I’álsson, konu Mr. Sigfúsar Pálssonar hér í bænum, í fyrra- kvöld, og fótbraut hana og meiddi eitt- hvað meira. Samt er vonað að hún verði jafngóð áður en mjög langt líður. Veðrátta hefur verið hin inndælasta siðan blað vort kom út síðast, 6Ólskin ög sumarveður á hverjum degi. Jörð hefur því óðum þornað og er farin að grænka og tré í þann veginn að fara að laufgast. Sáning gcngur vel. og akrar í bezta ásig- komulagi til að sá i þá. Svona kvaddi veturinn (eftir ísl. tímamkningi) í gær, og sumarið heilsar eins. Mr. Árni Eggertsson liefur fengið ýmsar fyrirspuvnir uin það, hvort barn- ið nálægt Greenwood, Man., sem getið er um i síðasta Lögbergi, hafi skaðast í ÐeLaval skilvindu. Hann biður oss að geta þess, að á öllum þeim skiivindum, sem DeLaval-skilvindufél. selji, sé búið þannig um öll hjól, að börn geti undir eugum kringumstæðum mcittsig á þeim og að slíkt hafi aldrei komið fyrir. Mr. W. H. Paulson, liinn íslenzk ÍDnflutninga-agent hór í bænum, hefur verið svo lasinn undanfarna daga, að hann liefur ekki getað verið á skrifstof- unni og ekki líkur til að liann geti sint starfi sínu fyr en með byrjun næstu viku. Hann biður þá sem hafa skrifað honum hina síðustu daga og hann hefur ekki getað svarað vegna lasleika síns, að liafa þolinmæði þar til hann getur aftur farið að sinna verki sínu, sem hann von- ar að verði innan fárra daga. Af því að eg hef nú stækkað bakara búð mína til muna og ,inuréttað‘ í henni 2 herbergi fyrir veitingar, þá skal eg hér með benda unga fólkinu á (og þeim eldri líka), að eftir 1. maí verður liægt að fá hjá mór allskonar svaladrykki, ís- rjóma (Ice Cream) og ýmsar tegundir a£ aldinum og margt fleira, sem eg hef ekki verzlað með áður. Sérstök áherzla verð- ur lögð á að vanda tilbúning á “Ice Cream” (engin frosin mjólk). Búðinni haldið opið til kl. 10—ll á kvöldin. G. P. Tiiordarson. 587 Iloss Ave„ Winnipeg. P,S. Eg lief góðar kartöflur til sölu, sendar út til fólks ef tekið er minst 1. bushol. Ur, klukkur, og alt sem að gull st&ssi lýtur fæst hvergi ódýrara 1 bæn- ura en hj& Th. Johnson, íslenzka fir- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð & öllu þessh&ttar hin vandrðasta. Verð- ið eins l&gt og mögulegt er. Aldamot. Sjónleikur með sOug- iini og kórum eftir Mattli. Joclminsson, mcd mynil höf, — Pcsdí vhjáfa leikains cr aí höfundin- um tileinkuð tslendingumí Ameríku, og er prentuð í prentsmiðju Lögbergs. líilið verður liT stílu hjá tíllutn ísl. bókstílunum hér vestra og undirskrif- uðum. Verð 15c. Ólafur S. Thorgeirsson, 011 William Ave., Winnipcg, Mr. Ej'jólfur Eyjólfsson biður þess getið, að hann sé nú fluttur frá nr. 522 Notre Dame ave. að nr. 285 McDer- mott ave„ hér i bænum. Islenzkir inuílytjemlur. Hinn 18. þ. m. komu 16. ísl. innflytjendur hingað til bæjarins, og var Mr. Siguröur Christopherson með þeim austau frá Ottawa. Inn- flytjendur þcssir lögðu á stað frá Reykjavík með póstskipinu er fór þaðan 23. marz, og fóru með því til Leith & Skotlandi. þaðan fóru þeir til Liverppool, og svo meS Allan- línu skipinu „Numidian" til Port- land, í Maine-ríki, en þaðan með járnbraut (í gegnum Montrcal) alla leið liingað vestur. Alt fullorðna fólkið í þessum Iitlo hóp kom upp á skrifstofu Lög- bergs síðastl. laugardag, og áttum vér langt tal við það. það er sér- lega myndarlegt fólk, leit égætlega út að öllu leyti, er hraust eftir ferð- ina og lét mjög vcl yfir meðíerðinni á sér á allri leiðinni. Vér skrifuð- um niður nöfn fólksins, og eru þau sem fylgir: Öfeigur Guðbrandsson, frá Miðdal 1 Laugardal í Árncssýslu; Guðni Tómasson, frá Austurey í Laugardal í Árnessýslu (báðir þcssir menn voru gildir bændur í sveit sinni, og sendu fjölskyldur sínar hingað vestur í sumar sem leið—þær fóru til lled Deer bygðarinnar í Al- berta, og fara þeir Ofeigur og Guðni þvl auðvitað þangað); Jóhann Lofts- son, frá Vatnsnesi í Grímsnesi í Ár- nessýslu; Steingrímur Jónsson, frá Miðdal í Laugardal í Árnessýslu; þórður Guðmundsson, frá Austur- tuDgu í Laugardal, í Árncssýslu; Ágúst Eyjólfsson, frá Laugarvatni í Laugardal, í Árnessýslu; Bjarni Guð- mundsson, frá nr. 31 Laugarveg, Rvík; Halldór Ólafsson, frá nr. 21 Vesturgötu, Rvfk; Jón Erlendsson, frá nr. 5 Skólastræti, Rvík; Sigur- geir Jóhannesson, úr Rvík; Guð- mundur Jónsson, úr Rvlk; Vigdís Eiríksdóttir (með harn á 1. ári), úr ur á ísl., en liitt handverksmenn og vinnufólk. Eins og að ofan cr sagt, áttum vér langt tal við fólkið 1 hóp þess- um, og lætur það illa af efnahag manna og ástroðum áSuðurlandiyfir höfuð. í næsta blaði munum vór birta frekari skýrslu um hvað það segir um þetta atriði. Eri vér skul- um nú strax gcta þcss, að fólk þctta var þegar orðið sannfært uin að rit- stjóri „þjóðólfs'* og fréttatól hans a ifa verið að fara með ósvífnustu ósannindi hvað snertir Canada og hag fólks hér. Og fólkið dró engar dulur á, að gauragangur „þjóðólfs" gegn vesturflutningurn hefði æst og mundi æsa fjölda fólks á ís’andi til Amer kufarar—að „þjóðólfs“-ritstj. væri þannig orðinn ötlugasti út- flutninga-agentimr, sem nokkru sinni hefði vcrið á íslandi! Folkið talaði með mestu beiskju og fyrir- litningu um „þjóöólf" og ritstj. Irans, og gaf ótvíræðilega í skyn, að ekki væri hægt að segja of ilt um blaðið og ritstj. þcss. það benti oss einmitt á greinina úr „þjóðólfi", cr vér birt- urn ( þessu blaði, mcð fyrirsöguinni „Versta plágan", sem sönnuti fyrir ósvifni og durgsskap „þjóðólfs"- ritstjórans. 'fs i\ Á\ <\\ t\\ t\\ <\\ /S t\\ t\\ t t\\ ás í\ t\\ th t\\ tf\ t t\\ t t\> &\ th tas th th t\\ REYNSLA FJOLDANS ER HIN SAMA. Mechanicsville, N. Y„ 6. ágúst 1898. Það or ánægjulegt að skvifa vottorð um skilvinilu yðar. Umboðsmaður j-ðar vildi láta niig kaupa De- Laval í vor. Eg lofaði lionura engu um það vegua þess eg hafði ákveðið með sjálfum mér að kmipn „United States1', þvi eg stóð í þeirri meiningu. nð þær væru betri; það leit út fj rir, nð þær væri þægi- iegri og betra að lireinsa þær; aftur á móti leit út fyr- ir. að , Babj’“ meðtuttugu og fímm dises mundi véra afar óþægilðg. Umboðsmaður j'ðar sagðist vera fús á að láta mig rej’ua skilvindu sína jafnliliða livaða skilvindum sem væri og ef bún ekki reyndist betur þá gæti eg skilað Iicnui. Upp A þessa skilinála gekk eg inn á að taka hana jafnvel þó eg gæti fengiö aði-ar fyrir minna og væri með sjálfnm mér viss um að mér mundi falla þær betur. Eg reymli United States, Mikado og Baby, allar í einu og hverja eftir aðra, og sjá, einmitt sú skilvindan, sem cg liafði minst, traust á í upphafi, rej ndist þannig, ad hún varð sú eina, sem eg vikli liafa, livað sem eghefði getað fengið hinar fyrir. Margur mætti lialda, að það væri óþægilegra og tæki lengri tíma að hreinsa De Laval vegna hinna|mörgu “Discs“, e.n það er ekki tilfeliið. Þcssir “l>iscs“ cru allir þvegnir i einu lagi; Það loðir eiiginn rjómi við þá, en á linited States, som hefur einungis tvo parta innan í skálinni, situr rjómiun á alla vegu og auk þosser mjðg óþægilegt að komast að fjórum mjóik- ur pípunum. 1 Baby“ er sú einfaldasta, bezt tilbúin og fljótlegast að hreinsa hana, léttast að snúa henni (sveifin 2 þumlungum stj'ttri), laglegust að útliti, gefur meira smjör úr jafnmikilli mjólk og er á allan iiátt hin eina fullkomna skilvinda á inarkaðnum. Síöan og h'kk mína hef ég nokkrum sinnum snúið ‘'Sliarples,“ en hún er ekki eins létt eins og míu. Mín “Babj' no. 1 aðskilur 325 pd. á klukkutíinanuin og snýst eins og skopparukringla. Eg lej’li mór að segia við þetta tækifæri öllum þeim, sem þuifa á skiívindu að halda: Kaupið enga íj'r en þér liafið rej’nt De Laval. Þær mæla ætíð sjáifar með sér. Eg á það eftirgangsmumim umboðsmanns yður að þakka, að eg þarf nú ekki að ganga fram af mór tvisvar á dag við að snúa Uuited States skilvindunni. E. K. Bakku. Rvík; ValgerSur Jónsdóttir, frá nr 50 Laugarvegi, Rvfk; og Olöf þor kelsdóttir, úr Rvík, þrír af mönn unuin í hóp þessuin hafa vcrið bænd Vor-hreinsun i husum. Sá tími er kominn, að húsin sóu hreinsuð, og þá þarfnist þér margs smávegis til þess að prýða og laga. Vér tökum til dæmis CURTAIN P0LE5 íiO tj’lftir 5 feta Curtain Foles úr eik, walnut, mahogany eða ebony, með látúns og tró hringum og öllum út- búnaði á 25c. hver. 5 tylftir 10 feta mahogony ‘poles’ með trébúningi á 60 cents. WINDOW SHADES 5 kassar af fínum gluggaskýlum, ný- komið, bleikar, grænar, mó’’auðar, mátulcg leugd og breidd ábvrgst, festar á góða, sterka ‘Spring Polcs’— selt nú á SS5c. hver. CRETONNES 100 straugar úr að velia, alt liið nýj- asta og bezta, á 7^0, til 80c. yd. LACE CURTAINS The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont Hon■ DAVID MILLS, Q. C., Dúmain:il»r»(lgjH& Cunada, forwtL JOHN MILNE, yflrumajóuarmadur, LOKD STKATIICONA, medrádainli. liÖFUDSTOLL: 1,000,000. % X X S M m m m M m m m m m m m m m m m m m M M M M M M Lífsábyrg^arskírieini NOKTIIERN HFE félagsins ábyrgja hmdhöfum allan )>ann HAGNAÐ, öll |>au RÉTTINDI alt )>að UMVAL, sem nokkurijfélag gelur staðið við að veita. Félasið’ gefuröllum skrtcinissliöfum fult amlvirði alls er J>eir bor}»;a J>ví. ÁCur cn þér tryggið líf y3ar ættuS þér að biðji. lagsins og lcsa hann gaumgælilcga. iLuiskrifaða um bækling fé- J. B. GARDINER y Provincial Mn 507 McIntyrk Blocr, WXN ÍPEG. TH. ODDSON , Ceneral Agent SELICIRK, MaNITOBA. Lace Curtains mcð bryddum röðum. á 25c. til $6,75 parið. Fiu Lace Cnrtain net með brydd- ingu eða laufaskurðum, með nýmóð- ins rósum, á 10e„ 12Jc„ löc., 20c. og 25c. yd. Carsley & Co., 344 MAiN ST. PARSONS & ABUNDELL COMMISSION MKRLUANTS Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur Vlð getnm œflnlega selt vilrur ydar fyrir liasta veró og Sjóta borgun. Keyntú okkur naft. 253 Kiny Str,, - Winnipeg. C. P. BANNINC, D. D. S., L. D, S. TANNLŒKNIR, 204 Mclutyre Block, - TVi.nnu koí TLiiitr'uN llu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.