Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 6
6 LÖUBElltí, FIMTUUAGINN 25. AHPIL 1901. Vinsnnalesr bending. Surair ímynda sír, a8 það sé 1 ranninni grunt á því gdða milli fólksins á Stdrbretalandi og fólks- in* 1 Bandaríkjunum i Norffur-Am- erfku, og er þafí a8 nokkru leyti vorkunn, því oft ajást ónotaleg um- mæli um brezku þjóCina f ýmsum blöSum 1 Bandaríkjunum. En þeasi ummæli eru vanalega í blöðum sem írskir menn i Bandaríkjunum ráCa yfir, eCa þá aR þau eru ( blöðum sem eru aC ieyna að bafa áhrif á irska kjósendur ineð því, að ónotast við Breta. S mnleikurinn er, að hugar- þel mifeils meirihluta fólks af báð- ura þjótunum er sérlega hlýtt hvers til snnars, og þessi hlýleiki fer tbx- andi dag frá degi og ár frá ári eftir því eem fólk af báðum þjóðunum kynnist meir og hefur meira saman að sælda. Og þessi viðkynning fer vaxandi dag frá degi, þvi samgöng- urnar og veizlunar-viðskiftin milli þessara frændþjófa aukast sífelt meir og meir. Auk þess hafa strlð þau, sem nrfndar þjóðir hafa átt i hin síðustu 2 til 3 ár við aðrar þjóð- ir, orftið til að styrkja frændsemis- bandið og efla viuattuna. þær hafa báðar rekið sig á þann sannleika, að „það er vinur sem I raun reynist'*. ))ar á móti beudir ýmislega til, að fledar af hinum stærri þjóðum á meginlandi Evrópu séu farnar að hafa horn i síðu Bandar., og stafar það af hinum fjarskalega oppgangi þeirra í verlunarefnum, samkepni þeirra i öðrum heimsálfum og á mörkuðunum heima í þeirra eigin löndum. það eru nokkur ár síðan að fór að brydda á þessari óvináttu hjá viesum Evrópti-þjóðum, og kom hún i Ijós 1 toll-löggjöf þeirra—fyrst í Austurríki, s'ðan á þýzkalandi, Frakklandi og síðast á Rússlandi. Og það er opinbert leyndarmál, að mótblásturinn gegn Bandar. var orðinn svo megn á meginlandi Ev- rópu þegar ófrifurinn milli þeirra og Spínar byrjaði, að eitteða fleiri af meginlands-rikjunum hefðu veitt Spánverjum lið ef þau hefðu þorað það fyrir Bretuua, sem ótvíræðilega létu 1 Ijösi, að þeir mundu veita Bandar. lið, ef aðrar þjóðir færu að veita Spánverjum. Sfðusta sönnunin fyrir vina- hug Breta til Bardaiíkjanna er rit- stjórnargrein, er birtist ( London- b laðinu „Spcctator" 20. þ. m., sem ágrip af hetur verið telegraferað hingað yfir um. Fyrirsögn greinar- ' innar er: „Meginlandið og Amcr- íka“. Ritstjóri blaðsins („Spectat- ors") notar fyrir texta part af sam- tali, cr fréttaritari blaðs nokkurs nýlega átti við Canevaro aduu'ral í Toulon, — um s'imu mundir sem Loubet, forseti Frakklards, var þar — og sem „Spf,ctator“ álítur að ekki hafi verið veitt eins mikil efúit kt og kaflinn verðskuldar. Canevaro admir<d minnist meðal annars á þrí- sambandið (milli þýzkalands, Aust- urríkis og Ítalíu) og tvisambandið (milli Rússa og Frakka) og sagði, að sambönd þessi hefðu veitt Evrópu frið í þrjátíu ár. En svo endaði hann unitnæli sfn útaf því efni meft þessum orðum: „þessi sannreynd ntun ef til vill leiða til þees, að Ev- rópu-þjóðirnar fari að íhuga ntögu- legleikann og nauðsynina á að sam- eina s'g gegn Ameríku, Afríku og Asíu, því framtfð menningarinnar heimtar að þær geri það.“ „Spect- ator" ál tur þessi orð ekki fljótræðis- gos úr „skríileiðtoga í einhverri borginni", þvi maðurinn, sem talaði þau (Canevaro admiral), hafi verið utam íkismála-ráðgjafi á Ítalía. Síð- an segir „Spectator": ,,Pessi uminæli hans (Canevaro's ad- mirals) koma algetlega heim og sttman við umroæli Colawusky’s greifa (utan- ríkismála-ráðgjafa Austurríkis og Ung- verjalancls) og við alla stefnu málanua nú upp á siðkftstid. Gremja meginlands- þjóðanna, sem er mjög djúp, orsakast af þremur ástæðum: Hin fyrsta er, að þær óttast, eða eru öllu fremur sann- færðar uin, að samkepni við Ameriku sé þvínær ómöculeg, því auður og dugnað- ur Ameiikumanna.só of mikið til aðgeta sigiast á þeim. Meginlands-þjóðirnar álíta að Bandarikin noti hvorttveggja til að ná einveldi yfh verzluninni og nái þanuig á endanum yfirráðum yfir öllum auð veraldariunar, og er þetta hugmynd sem jafnvel hefur formælend- ur meðal vor sjálfra (Breta). önnur á- stæðaníer, að Ameríkumenn eru illa fyr- ir í Asíu. Öll breytni stjórna'innar i Washington í roálafiækjunum í Kína bendir í þá átt, aðþótt Bandaríkin tækju Philip])iue-eyjarnar, þá vilja þau ekki að annað en innlent vald rá^i yfir auð- ugustu löndunum í Asíu. Þriðja ástæðan —og hún riður baggamuninn—er stefna Bandarikjauna i ínélum Suður-Ameriku. Þau (Bandar.) vilja hvorki taka Suður- Ameriku sjálf, né lofa öðrum þjóðum að gera það. „Augnamið vort“, segir Spectator, ,,er einungis að vekja Bandaríbjamenn upp af táldraumi, fá þá til að auka herskipa- flota sinn og leiða þá til að hugsa jafnt og þétt um hvað þeir eru að gera. Þeir (Bandaríkjamenn) mega reiða sig á, að meginlands-þjóðirnar fersóma engan hlut livað snertir kæulegar ráðagjörðir, og þegar bandalagið gegn Bandaríkjun- um, sem Canevaro admiral var að tala um, er orðið að verulegleik, þá verdur það fullvaxið og alvopnað.“ CATARHH L»KNAST EKKI. Med ihurijt. »nn ebfl n»r nppt'Veoiu Telklunnr- Cjtartb er kl í bfódlnu oe brgglngunDÍ og ril þe»s »ct lŒknn veu.liir-d ver» lnnt»ks. C'Hterrn Core ertekldlnn ogverkeri blóJibog ebmliiinnurnur H»1 ie Cutnrrh Cure Brekk-rtekoUainednl, J>ai} hefnr til margrn úre neríd ridl" gt af heKia Imknnm lead. •lug. Þudemett ernau . ér beetu hressnndi efnuin ú- rumt Dlódereinffvndiernnm,eem verkaú slímhlmn- nnar. Snmeetningþesffar efna hcfur ]>essi lH-kimndl úhrlf ú Cutnurh. Sendid eftlrgeflnevottoidnm. K. J. C’heueg k Co. Tolodo.O, S»!t lATlnm lj-fjffbiidnni é ISc. Hfflls Fnmllj riile ern þe-r bentu. BEZTU---—’■ FOTOGEAFS í Winnipcg eru búnar til hjá ELFORD COR. MAIN SXS' &ÍPACIFIC AVE' Winnix^e^. íslendingum til hægðarauka hefur hann r.iðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Verð mjög sanngjarnt. ARSHBJ08H S. BARDAL Salur líkkistur og annast um útfarii Allúr útbiinaður s6 bezti. Enn fremur selur hanny.ac pkona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Rnss ave. os Nena str. Dr. Dalgleisii. TANNLÆKNIR knnngerir hér með, að hann hefur sett, niður verð á tilhúium tönnum (set of teeth), en þó með því sBilyrði að borgað sé út í hönd. Hnnn er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og fthyrgist alt sitt verk. 416 Main Street, IV|clntyre Block. Phycisian & Surgeon. ÖtskrifaCur firá Queena háskólanum f KingstoD og Toronto hásfeólanuro < Canada, Skrifstofa 1 HOTEL GILLESPIE, CRtSTAL, N. D. DR- J. E. ROSS, VANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir að vera með þelrr beztu í hænum, Telsfor] 1949.. SEYMÖDB HÖUSE Marí(et Square, Winnipeg.j Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíöir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herhergi, Billiard- stofa ogsérlega vönduö vínfoue og vtndl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnhrauta- stöðvunum. JÖHH BAÍRD Eigandi. Kaupið ekki önnur hrauð en Union Brauð. I. M. Clflghcrn, M D. LÆKNTR, og'YFrHSETUMADUR. Et- Uefur keypt lyfjubúðina i Baidur og hefur þvi sjálfur umsióo a öllum meöölum, scm hanr aetur frá sjer. EEIZABETH 8T. BAIDUH, - - RfSAN P. 8. Isienzkur túlkur við hendiaa hve nær sem hörf srer.ist. SIMONSON, msBlirmeð iídii nýja Seaudinavian Eotel 718 Miijf Stbkbt. Fæfti $1.00 á datf. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum seotionum meft jafnri tölu, sem tilheyra samhandsstjórn- inni 1 Manitoba og Norðveaturlandinu, neraa 8 op 20, geta fjölskyldu- feftur og karlmenn 18 4ra gamlir efta eldri, tebift sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, paft er aft segja, sje landið ekki áftur tekið,efta sett til slðu af stjórninni til viftartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem uæ8t liggur landinu, sem tekift er. Með leyfi innanrlkis-ráftherrans, efta innflutninga-umboftftmannsins í Winnipeg, geta menn gefift öftr- um umboft til f>ess að skrifa sig fyrir landi. lnnritunargjaldift er $10, og hafi landið áftur verift tekið parf aft borga $5 eða i)r' 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem þvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur sínar með 8 ftra ábúð og yrking landsios, og mft land neminn ekki vera lengur frft landinu en 0 mftnuði & ftri hverju, &n sjec- staks leyfis frft innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti aft vera gerð strax eptir aö 8 írin eru liðin, annaðhvort hjft næsta umboðsmaDni eða hjft þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unu- ifi hefur verið ft l&ndinu. Sex mftnuðum ftfiur verftur maftur f>ó aft hafa kunngert Dominion Lands uroboftsmanninum 1 Ottawa þ&ð, sð hann ætli sjer aft biðja um eignarrjettinn. Biftji raafiur umboftsmarm þann, sem ketnur til að skoða lar.dið, um eignarrjett, til þess að taks af sjer ómak, þft verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $6. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg y & öllum Dominion L&nds skrifstofum innan Mauitoba og Norö- vestuoandsin, leiðbeinin^ar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem ft þessum skrifstofum vinua, veitainnflytjendum, kostnsðar laust, leið- beiningar og hjftlp til pess aft nft 1 lönd sem þeim eru geftfeld; enn fremur allar upplýsingar viftvíkjandi timbur, kola og nftmalögum All- ar sllkar reglugjöröir geta þeir fengift þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jftrnbrautarbeltisins í Britísh Columbia, með þvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deild&rinnar 1 Ottawa, innflytjenda^umboðsmanosins 1 Winnipog eða til eínhverra af Dominion Landa umboðsmönnum 1 M&nitoba oða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interlor. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta lengið gefins, og fttt er viö reglugjörðinni hier að ofan, þft eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að ffttil leigu eða kaups hjft j&rnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og ein&taklingum. BO YEAR9’ EXPERIENCE Traoe Marks Desiqnb COPVRIGHTS *,C. Anyone seruHng n nkefch nnd descrlntlon ro*y qnJckly oscertaln our oplnion free wnether an Inventfon fa probably patentabie. Comruunica- tions Rtrlctly c< mfldentlkl. HandbooK on Patents aentfree. rldest nuenpy for securin^ patents. Patents .akun tnroviffh Munn & Co. receire $Tfcinl notice, withour cnargo, In the Sckmiftc Rmerkaa. A híindsoraeiy illuptrated woekly. IsarRegt clr- culation of any sclentiflc iournal. Tertns, $3 a year; four months, $1 Soid by all newsdealerR. HUKN £ Co.36íBoad**» New York iiranch Offlce, (Bú F Washingtou, l). C. 100 iÖ hann að finna ro;g hér viðvlkjandi afar-pýðiog» r- miklu mftlefni“, sagði B irnes. „Og hvldið pér að hann muni koma?“ sagði Mitchel. ,,J&!“ svaraði Barnes. „Hann er að tefla djarft tafl. Það er kominn tlrai til að hann væri korninn hingað, pvl eg bað bann að hitta mig hór klukkan tfu, og nú er húo hftlf ellefu. Eg ætla pess vegna að ljúka við sögu mlua. Eftir að hafa nftð bögglin- um úr fljótinu, sem eg auðvitað lét ekki dragsst, fór eg til baka til hússins, sem Mora hafði komið með hann út úr, og par uppgötv&ði eg fallega, smftvaxna konu, sem kallar sig M>s. Morton. Enufremur, eg er sannfærður um, að Mora og Morton er einu og sami maöuriun“. „Pér meinið, að Mora sé heimuglega giftur und- ir tilbúnu nafni?“ sagði Mitchel. „Dað lltur út fyrir pað, svona I fljótu bragði“, sagði Mr. Btrnes. „Hvað við kunnurn að uppgötva, pegar við rannsökum m&lið betur, er eftir að vita. Ah! Dnrna er klukkuuni hringt. Dað er hann<:. Að fftum mlnútum liðnum opoaði pjónn burðina & stofunni, sem peir Mitchel og Uarnes voru I, og vísaði inn f Irtna ungum manni, sem var mjögsmekk. lega klæd'lur og ' ar I dökkum föturo. Mora binn yngri var skegglaus unglingur, og var einungis byrj. aft aft votta fyrir skeggi & efrivörinni, en þaft var eilt- hvaft paft vift hann sem benti ft skarpar g&fur og hftr- beitt vjt. Augu bsns bvörfluðu djarflegs frft einum 165 feomuð með p& kenningu, að af pví maður f plakt- fötum s&st hjft húsi okkar, p& væri par með sannað aö eg hefði verið par. Til pess að slft yður af laginu kom eg með aðra, alt eins sennilega kenningu, sem kom hciro og saroan við staðhæfinguna um sakleysi mitt, eins og kenning yðar studdi kæru yðar um að eg væri sekur. En pér gotið ekki fundið pað í hin- um skr&ða frsmburði minuro, að eg h&fi sagt, að e; t yði pesisri minni eigin uppls ungj, Detta var fyrsta uppftstaagan, sem mér datt f hug, og eg not&ði hina. Mér gætu nú lmgkvæmst aðrar, alt eins góðar uppftstungur, ef ekki betri, pvf pað var galii ft peirri, er eg kom með, sem eg var bissa & að enginn skyldi taka eftir“. „Máskc yður sé ekki & móti skapi &ð segja mér, hv»ða galli var & upp&stungu sjftlfs yðar“, sagði tíarnes, og mátti merkja ofurlftið h&ð f orðunum. „Eg skal 8egja yður pað með rnestu ftnægju“, s»gði Mora, og skifti sór ckkert af hftðinu í orðutn og rödd tíarnes»r. „tíallion var mjög augljós. Ef hægt var að reiða sig ft frambarð varðmannsins, par sem hann sagði að hann hefði séð mann í plaid-lQtom koraa út úr húsinu, p& hlýtur hann að hafa haft alt cins rétt fyrir sór pegar hann sagði, að hann hofði séð manninn í J>eim fara inn í búsið, Kj&ið [>ór nú ekki biestinu?“ Um leið og Mora slepti orðunum, hló hann mjög ertandi nlfttur, og gramdist tíarnes pað allmikið. En Mr. Mitcbel varð dftUtið hverft við að heyra Mora 164 »ig I varircar og reyndi & hvern vöðva í líkatna sín* um f ftreynslunni að hafa vald yfir sj&lfum sór. En Mr. tíarnes sá alt petta, og hanu áleit að kænBku- bragð sitt hefði hepnast. Mr. Mitohel, sem atbugaði bftða mennina nft- kvæmlega, skildi glögt ftform leynilögreglumanns- ins og fthrifin, sem orð hans höfðu, en hann ftleit að Barnes hefði stórkostlega yfirsést. I>að virtist mjög sennilegt að nafnið Mortoa væri auknefni, som komu. maður hefði tekið sór, og petta hafði sannast með pví, að koma með pað honum að óvörum. Eu um 1 ið var maðurinn nú oiðinn var um Big, og gat pvl betur undirbúið vöru sína, sérílagi p&r sem Burnes gat ekki spilað trompum sir.um út strax. Allar kringumstæðurnar voru pví að vcrða onn fthrifamoiri fyrir Mr. Mitchel. „Eg skal svara hverju pvf, er yður póknast að spyrja mig að“, sagði Mora eftir litla pögo. „Dér hafið stungið upj> & pvl, Mr. Mora, að maft. nrinn, sem myrti föður yð&r, muni bafa tekið fötin og verið 1 peim utau yfir sínum eigin fötum pegar hann fór burt úr húsinu“, sagði tíarnes. „Qald- iö pór peirri kenningu fram enDpft?*4 „Eg kt'f aldi’ci sagt að eg tryði [>ossu“, sagði Mora. „Dór hafið okki haldið pvf fraro, að pór tryðuð pvl?‘‘ hrópaði tíarnes alveg forviða. „Nei“, sagði Mora rólega. „L&tið mig skýra pctta atriði. Eg hcld að pað haliö vcrið pér, scm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.