Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 3
LOUllKIlG, KIM.TUJUA01NN 25. At’li.lL 1901. n Heimskuleg nöfu. Eftir Ben. Sveinsson. Það er oft bœði hryggilegt og lil^gilegt ftð heyra hve altof margir hér á landi afskreeraa göranl og fögur mamianöfn raeð þvi að skeyta aftan eða framau við þau einhverri smekk- og lokleyeu, eða þá nefna börn sin einhverjum útlendum reifara eða riddarasögu nöfnum og smekkleysis skiípanöfnum, sem ekkert vit er í. Þó er mér einna verst við að heyra tveim nöfnum, öðru islenzku (nor- rænu) en hinu einhverju viðrinis-nafni, lengst utan úr heimi, vera klínt á sama raanninn. Nú í seinni tíð hefur mér fundist þessi ósiður ganga langt úr höfl, og hafa l>ó ýmsir að því fundið i ritum og ræðu, oghentmönnum á hérvillingsskapinn í þessu tilliti, og það að maklegleikum En betur má ef duga skal; það verður að t>enda þjóðinni á það, sem miður for hjá henni og það afdráttarlaust eins í þessu tilliti eins og öðru og það oftar en einu sinni eða tvisvar. Það lýsir stöku emekkleysi hjá þjóðinni, að vera að taka upp og halda við mörgumi þeim nöfnum, sem nú eru farin að tíðkast. Eitt þykir mér kímilegt, þegar fólk er að tala um hvað þetta og þctta nafnið sé fallegt og bvaðþettaog þetta nafnið sá ljótt, vit- andi ekki vitund um þýðingu þeirra. Eg hef hér tint saman töluvei t hrafl af slíkum nöfnum bæði útlendum og innlendum. En flestum gömlum nöfn- um, þó útlend séu, hef eg slept, sem eg áleit að væru hvort sem er búin að vinna sér hér hefð. Einnig hef eg slept flestum nöfnum ritningarinnar, því það eru víst tiltölulega fá nöfn í henni, sera eigi eru orðin að nokkru leyti innlend, cða svo mun mörgum finnast, eitt að minsta kosti, algengasta nafuið á land- inu, nefuil. Jóu. Þetta nafnregistur, sem hér fer á eftir, er alls eigi sett nokkrum einstökum raanni til hneisu eða rainkunar, nei alls eigi, heldur er það sett hér einvörðungu þjóðinni til athugunar, ef ske mætti að einhver bót yi'ði ráðin á þessu, þvi æski- legt væri, að þetta breyttist til batnaðar sem fyrst. Já, landar göðir! látura þessi útlendu og óíslenzkulegu nöfn eigi ílendast bjá osg meira on orðið er. Jíostum heldur kapps ura að útrýma þeim smámsaman, Notum heldur vor gömlu norrænu fögru hetjunöfn, sem bæði eru þjóðinni og hverjum einstaklingi hennar til sóma. Því miður heyrast nú sjaldan uefnd “öfn eins og t. d. örn, Hrafn, Úlfur, Haukur, Hildur, Herdýs, Ásto, TJnnur o.s.frv., holdur t. d.: Aðalbjörg, Aðalheiður, Aðaljón, Að- alpétur, Albína, Arnórína, Ástaþóra, Ástmann, Ástvaldur, Ástvin, Áströs, Ástmundur, Augústa, Augústina. Bentína, Brandþrúður, Bríet, Bir- gitta, Baldvina, Bjarnasigrún, Bjarna- þórey, Baldbjörgvin, Björnónfa, Bert- hold, Björglín, Bernódus, Bóol. Dúi, Dórhildur. Engilráð, Engilbert, Einína, Emer- entfána, Edvin, Edílon, Elisabjörg og Elsa, Elínbjörg og Elínborg, Eirikka, Evfemía, Eleónóra. Feldýs, Eriðjón, Fjöla (nafnið er þó ekki ljótt', Friðlína, Friðsemd, Frið- rikka, Flóvcnt, Franklín Frímann- viktor. Guðjón, Guðjöna, Guðanua, Guðlín, Guðmuudína, Guðþórvíum. Helena, Elínu, Elín, Hersilía, Há- konía, Hausína, Haraldína, Hilmar. Indfana. Jónmundur, Jónína, Jóna, Jokkum. Kristjana Kröjer, Kristrúu, Krist- mundur, Krákur, Kristmann, Konrad- ína, Karólína. Lárentius, Lnrs, Lovísa, Lalla. Matusalem,Mikael,Mensaldur,Mens- aldrína, Marsibil, Maríis,Magnea,Magn- úsína, Mikkaelina,Magudýs,Magnfiíður. Nataniel. Otúel, Ormar (flt. fyrir eint. Orrnur), Olgeir (latmæli fyrir Holgeir eöa Hólm- geir). Pálný, Pálína, Petrína,Petría,Petra, Petrún, Petiónella, Róshildur, Rósamunda, Rösenkars, Rösenkrans, Ragúel, Rústíkus; isleuzka nafnið Búi væri víst betra. Sigurlínus, Sigurpáll, Salómon, Sal- ómo, Salóu, S gurviu, Sigurraaj-, Sveins- sina, Svíaliu, Svialin, Sigurlína, Sigui- sturla, Sylvia. Úlfar (einn Úlfur ætti að duga). Valdör, Þórstína. Tvi og þrinefní; Lilja Lalíla, Lov- ísa Svava, Bjartmey Sigurmoy, Guð- mundina Valgerður Mikkelina, Jóbanna Eyólfína, Ólafia Seymóra, Ólafur Þórð- arson Guðfinnur, Ferdínant Karles, Randver Karles, Árnfna Jónlieiður, Jón- ína Petría, Frímanfa Margrét, Lárus Karl Pétur og ættarnafnið til uppfyll- ingar Waldorf, Óskar Janúarius, Diðrik Nóvember, Ottó Nóvember, Ólöt Októ- lína, Guðrún Malin, Muría Ilósamunda. —Bjarki, * * * Greinin hér fyrir ofan er mjög þörf hugvekja, ekki síður fyrir Vestur-íslendinga en landa vora á íslandi, sem hún er rituö fyrir. Vestur-íslendingar ættu að velja börnum sínum falleg norræn eða íslenzlc nöfn, som þá vafalaust fest- ust í ættunum og mundu benda á uppruna þeirra, jafnvel þótt (slenzk tunga týndist hér í Ameríku, sem vér búumst ekki við að verði um langan aldur. En só það smekk- leysi og ómyud að skíra nöfn sín skrípauöfnum, hversu miklu moiri ómynd er þá ekki að afbaka skírn- arnöfn sín allavega, eins og sumir Vestur-íslendingar hafa gert og gera. Að breyta t.d. nafninu Björg ( Bertie, Guðríður í Gertie, Sigríður í Sarah, Ingibjörg í Emrna, Sigurð- ur í Sam, Eyjólfur í Óli, Hjálmar ( Pete, o.s.frv., er ómynd og getur ásíðan ollað allskonar ruglingi og orðið stórskaðlegt viðvíkjandi ætt- fræði, arfamálum og fleiru. Margir afsaka þessar nafnabreytingar með því, að enskumælandi fólk geti ekki borið íslenzku nöfnin fram. En þetta or tórnur hugarburður. Enskumælandi fólk getur borið hvert einasta íslonzkt uafn fram ef það vill, því öll, eða hór um bil öll, (slenzku hljóðin eru til í enskunni. Vér fslendingar verðum að læra heilt tungumál þegar vór komum til þessa lands (Ameríku), svo vér vor- kennum ekki enskumælandi fólki hór að læra að bera fram og rita nokkur fslenzk nöfn. Enskumælandi fólk verður að sætta sig við að bera fram og rita frönsk og þýzk nöfn, sem þó eru engu þjálli en íslenzku nöfnin, þv( fólk af þessum þjóðum gerir sér ekki að góðu að láta lim- lesta eða afskræma nöfn sín. Hví skylduin vér íslendingar þá löta bjóða oss það að limlesta og af- skræma hin fögru noiTænu nöfn vor, eða jafnvel gera það sjálfir af heimsknlegri þægð við enskumæl- andi fólk? Vér sjáum enga ástæðu til þess, og álitura það meira að segja vott um litilmensku. Og í stað þess að enskumælandi fólk þakki fs- lendingum fyiir þessa þægð eða virði þá meira fyrir hana, þá kímir það að ósjálfstæði íslendinga í þessu efni og metur þá minna fyrir bragð- ið, eins og eðlilegt er. Vestur-íslondingum or meiri vorkun þótt þeir taki hér upp föst ættanöfn, en að breyta oða afbaka skfrnarnöfn sín. Gamla aðferðin, að sonur noti ætíð skírnarnnfn föð- ur síns fyrir ættai-nafn, er altaf að ganga meira úr gildi í heiminum. En menn ættu að velja þessi ætta- nöfn vel og smekklega—sem mikið vantar á að sumir hafi gert.—Vér minnumst frekar á þetta efui síðar. —Ritstj. Lögbergs. Mrs. WinsIowVSoothing Syrup. Wr CHmalt o}? reynt hellgnbótarlyf nem í molra en 60 &r nefar verio brfikad af miUiónum msefírt handa bórnmn þeirra ft tanntókujikeUilnn. perir bam- ir róleeft. mýkir tannhoMid, ilrejair Or bðlcra. eydir euioa, ]t»*knar nDp]>«mbii, er ]>e*ole^t h bm?o og beíts lækuing vio nlðnrgHnjd. Sclt i óilu'n lyfjabúo- um í heitni. 25 cents flaékan. Biðjfð am Mre. W1n •low’e Soothhig Syrup. Kezta meonlit) er miedur geta fengld huuda bðrnum & tanntðktíinanum. .... ' Or, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KMIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rg, auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Mjli* St. VHja Spara Peninga Þegar þið i-urfiö skó há komið og verzlif) viö okkur. ViB höfura ails konar skófatnaö ogveröiö hjá okk ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Viö liöfum islenzkan verzlunarþjón. Bpyrjið eftir Mr. Gillis, The Kilgoup Riinep Co,, Cor. Main & James St. WINNIPEG. iulual Ikservc liniil Lií'c Association. INCOflPORATED. FhEJL>KR1CK A. BuKNHAM, KKbSIDKNT. ^ ' g 3 S C5 o s _ jl $ « = Ssl .•3-« ígS '!§’§ A. R McNICHOL, M.CNAOICB. 411 Mclntyre BloekJVinnipeg, Man. 417 Guaiauty Loan Bldg., Miaueapolis, Miun. CHR. OLAFSON, GEX. AGENT. ♦ * j Mnímil Rosmta Fnnd íifii l ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Tuttugasta ársskýrsla yílr áriO 1800 sýnir, að ailar tekjur á árinu hafa numið.... $14,021,7:8.70 Borganir til átiyr'gðarhafemli........... 5,014,094 08 Öll lítgjöld til samans.........- ............ 6,318.707.56 Tekjur umfram útgjöld......................... 8 807,051 15 Eig ir á vöxtum......................... Í2,2öl838'21 Fyrirfram borgaður lifsábyrgdir............... 198.267,274.00 #Nýjustu lífsábyrgðsr-skýrteini Mutual K^serve félagsins á- hyrgjast mönnum meirl HAGNAÐ, RETTINDI og UVIVAL eu nokkurt anriað lífsábyrgðarféiag hefur hingaö til viljað bjóða. Óhaegauleg, ákveðia iðgjðld frábyrjun. Mutnal Reserve er ekki hluthafa g’óðafélag, heldur gengur gróðiuu tiltölulega jafut til allra fólagsmauua. v WINNIPEG, MAN. ♦♦♦♦♦♦♦♦*♦**♦»♦**♦**♦♦*♦*♦*»♦*♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Aiexanöra Silvindurnar eru hinRr beztu. Vér höfum selt nieira af Alexar.dra i>p!ta sumar en nokkru siuni áður og húu er eun á uudan öllum “oppinautum. Vér gerum oss í hugarluucl, að salan veröi enn meir: næsta ár, og vér afgreiðum fljótt og skiivíslega allar pant- auii seudar til umboðsmanns vois IVJr. Cunnars Sveinssonar og eins |>:er sem kunna að verða semlar beiua leiðtil vor R. A, Lister & Co„ Ltd. 232 Ki.\u Sm, WINMli’EG Dr. O. BJOIINSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíö heima kl. i til 2.80 e. m, o kl. 7 til 8.80 N m. Telefón lió<>. f.ŒKNIS. W W. McQuoon, M D.,C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bauk. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð é reiöum höndmn allskonar meðöl.EINKALEyif iS-MEnÖL, 8KRIF- FÆItl, SKO/ABÆKU’U, SKRAUT- MUNI og V EG G J APAPPIU, Veið lágt. TANLÆKMK. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiftsluetofa yflr Stvte Bank. Stpanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fvv. IVT" Menn geta nú eins og aðnr slu'iff-ð okkur á íslenzfcu, hegar heir vilja fé meðöl Munið eptir að gefu númerið á glnsiuu. DÍKAIÆUSIB. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Ji*kiiar allskonar sjdkdóma á skepnum Sanugjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar- lyf og Patant meCöl. Ritföug &Ct—Læknisforskrlftum nákvæutur guum ur gefiuu. Bp. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . 9i'(oU Er að hiíta á hverjum miðvikud, í Grafton, N. D,, frá kl.5—6 e. m. lfll til auuars af hinum tveimur niönnuuj, oft [>að ineð augnar&ði aem virtist fremur ögrandi. Ilaka hans var 6tór og kjftlkarnir pótttir, som benti til að maöur- inn hefði mikið aíl til að stjórna sj&lfum aór. Hanu var karlmannlegur í sjón að sj& og fiemur fríður ♦ynum, andlitedrsettirnir hreinir, h&rið svart og klofið 1 miöju, cn greitt paunig, að það var ekkert kveifar- tegt við það. Mr. Mitchel athugaði hann vandlega, °g við það fékk hann nyjan áliuga fyrir m&!inu. Gat þessi maður verið morðingi? Ef svo væri, fanst Mitchel að erfitt mundi verða að sanna pað & hann. Hann boið pess vegna eftir samtali Mr. Barnesar og kotnumani)8, og vonaðist eftir að huun hefði garnan ftf f>vl. Dað &tti að verða hardagi milli vitsmuua, og það hafði retlð mikið töfra-sll fyrir Mitchcl. „Þór b&ðuð mig að korna hingað og finna yður að mér skildist, Mr. Birnos“, sagði Mora, og byrjaði þannig sj&lfur talið. „J&, eg gerði pað“, sagði leynilögreglumaður- „Leytð mór að gera Mr. Mitohel yður kuuu. Ugan; og gerið nú svo vel og f&ið yður s»ti“. Hinir tveir menn hneigðu sig hver fyrii öðrum, og Mr. Mitchel frerði að stól, sem Mora settist ft. „Mr. Mcra“, hólt Barnes ftfram, „þér skiljið m&gke ekki í, hvers vegna og bað yður að tiuna mig hér. Eg skal poss vegna tafarlaust gora grein fyrtr þvl atriði. Mér skilst að þór hafift, síðan lögreglan iót yður lausaun, boðið t(u þúsund dollara verðlaun hverjum peitu, sem twki fabtann og sanuaði sök & þauu er myrti föður yðar. Ilef eg rétt að uia>la?“ 168 til pess að skifta þar um klreðnað—fara par i öuuur og ódyrari föt en pau, sem eg er vanur að vera í hór uppi í borginni. Eg held að pað sé lika óhætt að segja, að það sé ( sama húsinu kcna or hoitir Mrs. Morton. Eg skal fara enn lengra og segja yður, að eg þckki pessa konu mjög vel, og að þ&ð var bún sem r&ðlagöi raér að leigja petta herbergi í liúsinu. Degar eg lelgði herbergið, sagðiat eg hoita Morton, fyrst og fremst til sð dylja hver eg væri 1 raun og veru, og í öðru lagi til pess aö gera einhverja grein fyrir vinfengi mfnu og hinnar ungu konu. Eo eng- inn ( húsinu muu bera pað, að eg h*fi pótzt vera ciginmaöur hennar. f’ólkið í húsinu ftleit að eg vreri mágur hounar. Maður hennar er einhverBst. ð&r ( burtu“. „Dað er pá ekkort & milli yðar og pessarar konu?“ sagði Barnes. „Ekkert annað en vin&tta“, sagði Mora. „IIúu útvogaði mór oft aðgang að stöðum, þar sem eg fékk tækifreri til að kynna mór líf, b&ttu og kjör fólksins í peim hluta borgarin íar, stöðuro, som enginn ókend- ur og ókunnugur maður hefði fengið aðgang aö. Hún var mór gagnleg f pessum efnum, og mór er mjðg vel við hanft. Ef pér sjáið eittbvað gruusamt við pað, p& er yður velkoutið að nota yður pað sout bezt pér getið“. Mr. Barnos fór nú að gruna, að pað hefði verið yfirsjón að minnast & Mortons-nafnið. Mr. Mitohelvissi að svo var. Ilvcrsu óllkleg sem possi skyriDg vaf, 157 v&r drýgður, eða &n pess að finna persónuruar, seiri grunaðar eru. í praktiskri roynslu helzt pað sem nefnist vitsmunaleg prófun I bendur við það scm pér kallið njósnar fyrirkomulagið. Ef yruusamar kring- umstreður benda & vissan mann, p& höfuin vér gætur & öllum hrcifingum h&ns, og p.á komumit vér oft aft pvl brftölega, hvort hann er sekur eða sykn,—eink- um ef vór njósnum um hann ftður en hann veit að hann er grunaður. Eftir að hann veit &ð hanu er grunaður og farið er að njósna unt bann, er hann auð- vitað miklu vark&rari. Hvað raig snertir, pi álít eg pað bór um bil vlst, að IMora hiun yngri hali drep ð föður sinn. Eg ftlyktaði sem svo, að haun visti ekkcrt um, að varðmaðurinn hefði vcitt honurn eftirtekt, par til haun fókk aö viu það daginn eftir. Hann haffti »kift um klæð að vegna blóðsius, sem hifði spyzt & I a ;n, og t:l pess &ð ónyta framburð varðm tnitsias neitafti hanu, að hann hefði komið heim í húsið í fyrra skiftið“. „Eg heyri hvað pór segið—htldið &frain“, sagði Alitchel. „Hugeið yður ura eitt augnablik”, sagði Mr, Barues. „Ef eiuhvcr raaður getur skift um klreðnaft, burt fr& eigin heiudli slnu, um miðja nótt og kornift svo aftur ( fötum, scin ckki cru vý og sem kunnugt er að hauu hali áður vonð (, pi hiytur uiaftur «ft draga p& ftlyktun af pessu, aft liann hafi anuan hú- etaö, som hann or nógu kuuuugur á td að geyatH J>,vr part af fatnat i síaum-'. „Já, J>ér hatið rétt að mrela“, sagði Mr. Mitchíl, „Ilaldið áíratn11,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.