Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 4
4 LOOlifíUO, FIMTUDAGINN 25. AIU’IL IDOI. LÖGBERG. ©r arefl^ fit hvern flmtndHe »f THE LÖGBERG KINTI.VG & I‘LrBU8HING CO , (1 .fOrtH), ad 3í»0 lein Ave , Winuipeg, Man. — Krmtar um árid á tsl:. mll 6 kr.]. Borgigt f> rlrfrnm, Ein8t''k nr 5c. Fnblinhcd every Tiinreday by THK LÖGBERG PIUNTING ií PUBLISHING CO., (Incorporatedj, nt 3dí‘ Elgin Ave., VViimipeg, Mhii —Subsi-rintion prlre 00 per ytiir, payable iu advance. Siiitiet'Opies 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Bufiness Manager: M. PAULSON. aUGLVSINGAR: Smá-auglýslngar í eltt8kifti26c fyrir 30 ord eda 1 |>ml. dálkalengdar, 75 ct8 un mánudinn. A starri auglýsiugum um lengrl tíma, atfdúttur efílr saniningi. BlTSTADA-SKIFTJ kunpenda verdur ad tilkynna abrillega og geta um fyi verandi bústad jafufram Utanáakripttil afgreid^luetofubladslus er s The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Wlzmlpeg,M»D. DUnáakrlpVttilritBtJðrane ers Editor I dgberg, P *0. Box 1292, WÍDnlpeg, Man. --- Samkv»mt landsl^gum er uppsdgn kaupanda á blidlócild, nema fcannsé skuldlaus, þegar hann seg rupp.—F-f kaupacdi,8em er í skuld vid bladidflytn vta’ ferlnrn, án hesii ad tilkynna heimilA8kiptin, þá er aí* íyrir dómstólunum álltin sýnileg sönnumiyrir prettvísum tilgangi. — FIJITUDAGINN, 25. AI’UIL 1!)01. — Orð’a bókar-málið. FyrirsíTustu áramiít var vakift ruáls á því í ,,Ukr.“, að eittlivað þyrfti að gera til vifhalds ísleDzkri tungu og ísl. þjððerni liér á meðal vor Vestur-lslendinga, og voru ýms- ar bollah-ggingar uin þetta efni í nokkrum númerum blaðsins þar á eftir, bæði ufan að og af blaðsins hálfu. Vér höfum ekki, enn sem komið er, tekið neinn þátt í þessum umræðum, enda er ekki gott að ræða það á þeirn grundvelli sera þeir horrar, er í „Ukr.“ hafa ritað um það, hafa gert. En vér höfum verið að hugsa um málið, og vér höfum fyrir nokkru síðan geit ráð fyrir að leggja orð í belg. í þetta sinn ætl- um vér samt ekki að íara langt út í inálið, heldur gera ffeinar almcnnar athugasemdir út af því sem uin þuð hefur verið ritað í „llkr. ‘ Fyrst skulum vér minna á, að hugmyndin að serrja fsl. orðab. er ekki ný hér meðal Vestur-ísl. Mr. J'n Einarson, hér í bænum, vakti máls á þcssu fyrir nokkrum árum síðan í langri ritgjörð, or birtist í Lögbergi, og vér lituðum nokkuð um þetta efni útaf grein Mr. Einar- sonar. Niðuistaðan af þeim um- ræðum varð sú, að ekki mundi nein sérleg þörf á, að Vestur-íslendingar færu að gangast fyrir satnning nýrra orðahóka, meðal annars uf heiiri ástæðu, að þá var einmitt ver- ið að gefa út tvær nýjar orðabækur á íslandi, hina ensk-íslenzku orða- bók Mr. Zöega, og hina íslcnzk- dönsku orðabók séra Júnasar á Hrafnagili. þútt vér játum, að askilogt væri, að samin væri ný íslenzk orða bók sem næði yfir alt málið—bæði hið forna og nýja—þá getum vér ekki séð að það hefði neina sérstaka þýðingu fyrir viðhald íslenzkrar tungu og þjóðernis hér vestan hafs. Ef augnamið þeirra, sem um málið hafa ritað í „Hkr.“, er sérstaklega viðhald ísl. tungu og þ|óðernis—og oss skilst að það sé einmitt það sem fyrir þeirri vakir—þá fiust oss að ýms önnur meðul mundu verða á- lirifameiri og verka fijótar og betur ( þá átt en samningnýrrar orðahók- ar. Oss finst, að vér Vcstur-íslend- ingar mundum afkasta meiru í þá átt að viðbalda tungu vorri og þjóð- erni með því að koma skólahug- mynd kirkjufélagsins í framkvæmd, en með því að fara að eiga við að láta semja nýja orðah. eða orðabæk- ur—sem mörg ár mundi þurfa til að koma í framkvæmd eftir að byrjað væri á því. Ef hinir ungu náms- menn vorir liér í landi fengju áhuga fyrir hirium gullaldarlegu bókment- uin vorum og lærðu hiö fagra móð- urmál vort vel á skóla, þá mundu þeir hafa meiii áhrif í þá átt að \ið- haida ísicnzkri tungu og þjóðerni en allur orðabækur, sern hægt væri að gefa út. Annxðþýðingarmikið a'riði í sam- bandi við það, að íslenzk tunga geti viðhaldist ómenguð hér í landi, er að þau blöð og rit, sern hér er gefið út, sé ritað á hreinni og óbjagaðri fslenzku. En það vautar mikið á að sumt af því, sem hér birtist á prenti, hafi þenna kost til að bera. það vantar mikið á að fjöldi af orð- um, scm notuð eru í suniu sem gefið hel’ur verið út og gefið er út liér vestra, séu góð og gild íslcn/.k orð, en þelta er þó ekki hið versta. Orða- skipunin og setningaskipunin cr oft afkáraleg og (' íslenzk, og það spillir einmitt málinu hvað mest. Eu að rita rétt mál að þessu leyti lærir maður ekki af orðabókum, heldur útheimtist til þess kensla og að lesa vandlega bækur scm ritaðar cru á vönduðu ísleuzku máli, því er vcr og miðuruð þeir,sem uui þetta mál liafa ritað í „Ukr.“, virðast vera að elta skugga. þeir annaðhvort skilja ekki til fulls hvað þeir eru að tala um, eða þeir hugsa sér að ná takmarkiuu, sem hér er utn að ræða, cftir einhverri aunari leið en alment er farin til að ná samkyns takmarki. Vér föaum ekki lengra út í þetta málefni í þessu blaði, en tök- um það til frekari dnigunar síðar. Átlrcpa til ,.|>jóðólfs“: Eins og lesendum Lögbergs er vafalaust í fersku minni, prentuðum vér upp úr „þjóðólfi", frá 8. fehr. síðastl.1 og birtuni í blaði voru 4. þ. m. þýðingu af kafla úr grein eftir afdaukaða „Tjaldbúöar“-prestinn, Hafstein Pétursson, er hann hafði komið inn í Khafnar-blaðið „Daune- hrog“ undir fölsku yfirskyni. Vér prentuðum einDÍg upp og birtum í nefndu blaði Lögbergs (4. apríl) rús- ínuna, sem hinn alræmdi „þjóðólfs"- durgur lét sér sæma að setja noðan við kafiann. Vér höfum nú f Lögbergi er út kom 4. þ. m. og í síðasta númeri blaðsins tekið afdankaða „Tjaldbúð- ar“' piestinn maklega 1 hnakkann— þótt vér eigum talsvert eftir í ]>oka- horninu handa honum, þegar hann kemnr með uæstu dellu s'na — og vonum vér að honum dugi það í bráðina. En vér höfum ekki haft gott tækifæri til að taka ofan í lurginn á „})jóðólfs“-durgnum útaf „rúsínu hans neðan við Marðar- delluna“, og fleiri óuotum í garð Löghergs, fyr en nú. Vér lofuðum í bluði voru 4. j«. m. og í síðasta núm- eri þess að taka ofan í Lurginn á honuin, og skulum vér nú efna það loforð og láta hann fá hæfilega á- ádrepu. Eins og lesendum vorum er kunnugt af ýmsu, sem vcr höfum prentað upp úr „þjóðólfi", svo scm bréfi Péturs Iíjálmsonar í fyrra, nafnlausum þvættingi eftir afdank- aða ,,'J’jaldbúðar“-pre8tinn, „Héð- ins“-dellunni, kaflanum úr grcin Marðar í „Dannebrog", og fieiru, þá er það orðin nðal-iðja „þjóðólfs"- durgsins að vera sér úti um alt, scm liann getur, til að sverta og svívirða Vestur íslendinga og niðra liinu nýja fósturlandi þeirra, og höfum vér ekki prentað helminginn af því. í þessu skyni hefur „þjóðólfs“-durg- urinn lagt lag sitt við alla seyrðustu íslendinga, sem komið hafa hingað vestur um haf, t. d. Jón Eldon, Stef- áu I). Jónsson, Hafsteinn Pétursson og flcii i þessháttar fýlunga. Og uú er „þjóðólfs ‘-ilut’gnum ekki farinn að nægja óþveriinn sem haiin setur í blað sitt, heldur er hann farinn að klína dónaskap og óþverra sínum á ritlinga, er hann sendir vestur um haf (sjá óþverra lians á bæklingnum sem „Hkr.“ birti mynd af moð sparki hans árituðu). Alt þetta ætti að gefa mönnum hugmynd um hverskonar persóna þessi „þjóðólfs"- durgur cr, að það er enginn dreng- skapar- og velsæmis-taug í honum, og að hann er blátt áfram óþokka- durgur. , þjóðólfs“-durgurinn hefur gef- ið öllum hiuum ofannefndu andlegu bræðium sfnum vottorð uin, að þeir séu mestu dánumeun og að það sé óhætt að trúa þvf scm þcir segja — jafnvel þegar þeir þora elcki að setja nöfn sín undir það. En þegar menn athuga mótinæliu, sein ýmsir menn haf’a komið með gegn þvættingnum og ósannindunuin eftir þessi „þjóð- ólfs“-lygatól, þá verður mönnum vafalaust ljóst, hve mikið er að marka vottorð „þjóðólfs“-durgsins um dánumensku tóla sinna. þann- ig gaf „}>jóðólfs“-durgurinD hinum afdankaðrt „Tjaldbúðar“-prcsti eitt þvflikt vottorð í rúsínunni neðan við greinailcafla hans úr „Danne- brog“. Durgurinn segir í rúsm- unni: „þannig farasf séra Hafsteini orð, og munu flestir kannast við, að hann lmfi hér alveg rétt að inæln, enda er haDn ílestuin kunnugri í þessuin efaum, scm nmrgra ára prestur hjá íslondingum vestra". Hér hefur „þjóðólfs“-durgunnn al- gerlega hausav'xl a sannloikanuui, eins og vant er, því í staðinn (yrir að ficstir kannist við, að hinn „af- dankaði „hafi alveg rctt að mæ!a“, eins og „þjóðólfur" segir, þá rnunu flestir kannast við—og vér höfum marg sannað það—að hinn afdank- aði hefur varla sagt satt og rétt frá einu einasta atriði, sem hann hefur vcrið að þvætta um. Ef hinn af- dankaði er með öllum mjalla, þá er hann einhver mesti erki lygari, scm nokkurntíma hefur stuugið niður pcnna. þetta gotur hver maður sannfærst um, sem gerir sér það ó- mak að lesa hinn fárSnlega þvætt- ing, er hinn afdankaði hefur látið úr sér á preut frá upphafi. Eí’tir að hafa gefið liiuum af- dankaða ofangrciut vottorð, segir „þjóðólfs“-durgurinn f rúsfnu sinni: „það sem nú er brýnasta nauðsynin fyrir oss hér heima er að sporna gegn því, að jafn ósvífið æsinga- blað og jafn fjandsamlegt landi voru, sem Lögbcrg fái ótakmarkað að vinna að verki sinnar köllunar hjá almenningi hér, sem loigutól stjórnauna vestra. það er hcldur þokkalegt i’yrir laudsjóð íslauds að ldjóta að verja mörgum huudruð- um, jafnvel þúsundum króna árlega til að fiytja annan eins óhroða út um landið, að ógleymdum gyllingar- ritunuur uafnlausu að vestan, sem send eru þaðan á hvorn oiuasta bæ hér á landi (eftir jarðabókinni!!). það verður á einhvern hátt að taka fyrir kverkarnar á slíkum ófögnuði, þv í annars getur Canada- og Mani- toba-stjórn sett landsjóð íslands Á höfuðið með því að hrúga hiugað sem póstflutuingi nógu stórurn hauguin af samskonar andlegri fæðu som .Lögbergi' og vestur-farapés- unum". þarna sprakk blaðran hjá „þjóðólfs" durgnum—þarna sprungu hinir hræðilegu sullir, sem þjáð hafa durginn svo lengi. Og þarna sjá menn hvað það er þokkaleg vilsa, sem inni fyrir hefur verið. 'Ekki er furða þótt durgurinn hafi verið bólginn og hlár sem hel uudanfariu ár, þar sem önnur eins óskapa-ó- lyfjan hefur verið að grafa um sig í honum. Aldrei huí’a önnur eins ósköp gengið upp og niður af nein- um sullaveikum manni, eins og þarna gengu upp og niður af durgn- uin í „þjóðólf". Og það er hætt við að vesiings durgurinn sé orðinn svo spiltur, að þótt öll þessi ósköp gangi upp og niður af honum, að ólyfjanin safnist jnfnótt fyrir aftur og nð þessi hræðilega útf’erð hald:st þar til veslingurinu tærist algerlega upp og sákst úr sinni eigin ólyfjan, En svo vér tölum ckki 1 líking- um, þá er það hvorki meira né minna sem „þjóðólfs“-durgurinn vill en að hefta blað'afrelei á fslandi—hindra að ’ fólk þar f&i nokkuð annað að vita um ástand og líðan íslendinga í Ameríku en það sem „þjóðólfur" flytur því! það hefur ekki leynt sér í pólitíkinni, að „þjcðólfs"-durg- urinn er argasti afturhalds-seggur, cn hér bítur hann höfuðið af allri skömm. Ilin næsta uppástunga hans vcrður vafalaust í þá átt, að sporna við því, að bréf frá Ameríku fái að fara með póstum út um ís- iand, því alt er gagnslaust nenm það verði gert, Vér liöfum lengi vitað, að „}>jóðólfs“-durgurinn vill hlaða Kínamúr utan um íslund, svo að fólkið þar fái ekkert að vita um framfarir annara landa og hafi ekk- ert tækifæri til að bora ástand sitt saman við ástand annara þjóða, eða læra neitt af þeim. Svona cr nú hugsunarháttur hans, og liver maður sér að stefnan er að halda íslenzku þjóðinni í örg- ustu fáfræði og gera almenning að J>rœluvi „þjóðólfs". Vór hlökkum til þegar „}>jóðólfs“-dúrgurinn legg- ur l’rumvarp fyrir alþingi um, uð banua að leyfa Lögbergi laudgöngu á íslandi eða að fara út um landið með p5stum, en þetta mun durgur- inn hafa í höfðinu, ef rúsínan er ekki óðs inanns hjal í „þjóðóltí". Fyrir 7 eða 8 árum síðan var lagt 158 „Eftir að hafa farið úr hinum hlóðslettóttu fÖt- iim sfnum og farið f önnur, hreiu föt, mundi hatin flýta sór beim, til þesa að verða fyrstur til að upp- götva glæpion og gera aðva.-t um, að hann hofði ver- ið drýgður. En pegar hann svo komst að J>ví, að liann hafi sést I ÍOtum sem eru auðþekt sökum hins ciukennilega efnis, sem þau voru búin til úr, þ& yrði bonum eðlilega ant um þessi sórstöku fö>. Hann mundi óttast, að fötin kynnu að íinnsst 1 klæða- sk&pnum, 1 hinum öðrum bústað bans, þar sem bann hafði skilið þau eftit í (iýti, og mundi því grfpa fyrsta tækifæri til að koina þeim burt þ&ðan. Mora iiinn yngii haffi veiið í ha <l’, frá þvl að morðið var framið þar til að dauðsfalls-raunsókniuni var loki*. Eu houutn var slept úr varðhildmu í g»r, og hefur ríkis- sóknarinn vaf-l-ust álitið beppilegist, að láta haan gaDga lausan þar til hann gæti fengið sterkari sann- anir gegn honum, til að leggja fyrir hinn meiri kvið- dóir. í gær hafði maðuriuu þvl fyrst tækifæri til að fara »ð vitja um fötin. Kg hafði þess vegna gætur á honum. Eg vissi að hann muudi verða var um sig, og þess vegna neyddist eg til að nota hina tvöföldu njósnar-aðferð. Eg skipaði öðrum leynilögreghj- ruanni að veita houum eftirför, og gerði hann það þaugað til liinn ungt Mora sueri við aftur—sem I gjálfu sér er ætlð gruusamur hlutur—og uppgötvaði aft lionum var veitt eftirför, en þ& liætti leynilög. reglumaðurinn »ð elta hann. Eftir það var enginn vandi fýrir mig að balda áfram eltingakiknuin, þvj 107 „I>etLa er ekki nógu góð skyring, Mr. Mora“, sagði B trnos. „Enginn fór inn í hús föður yðar þcssa nótt nema þér og morðinginn, ef tveir rnenn komu þangað í raun og veru. Enginn þjófur fór inn 1 búsið fyrri um kvöldið og kom út úr því aftur, eins og hann hefði hlotið að gera til þess að sjást fara inn 1 það í fötum yðar“. . „Þér eruð mjög skarpskygD, M". leynilögreglu- maður“, sagði Mora, „en þér eruð ekki alvitur. Þór gangið út frá þvl að fötin hafi verið í húsi föður míns, [>ar sem þau í raun og veru voru þar ekki“. „Hvar voru þau þá?“ sagði Barne3. „í hcrborgi seui eg hcf til leigu niður í Essex- Blræti", sngði Mors. O'dirfskan, sem þetta svar sýndi, hafði þau áhrif á Birnes, að hann stökk á fætur, en Mitchol, sem dáftist að kænskunni er lýsti sér f þessum leik Mora, Idustaði á samtalið með enn moiri áhuga en áðu«-. „I>ér játið [>&, að þór hafið annað heimili on í húsi föður yðar?-‘ hrópaði leynilögreglumaðurinn. „Þvi ekki það, fyrst þ5r vitið það?“ svaraði Mora mjög rólega. „Ah, þér játið þá einnig, að þér nefnið sjálfann yður Morton þar, og að þór cigið konu, sern—“ „Farið ckki svona geist, Mr. Barnes“, sagfti Mora. „Kg er ekki að játa neina þvílíka heimsk'j. Eg liafði bcil>ergi þar vegna þess, að mér þótti þægi- legt, að getastundum sofið þar, þegar eg var f bverfa- ferðum mínum f þeim hluta borgariunur, og eiuuig 162 „Já, algerlcga rétt“, svaraði Mora. „Fyrst svo er, þá ætla eg að vinna mór þessi verðlauu<:, sagði Btrnes. „Mór skal vera eins mikil ánægja í að borga yð- ur þau eins og nokkrum öðrum manui“, sfgði Mora. „Ah! vafalaust“, sagði Barnes. „En mundi yð. ur I raun og veru þykja nokkuð væut um, að glæpa- maðurinn væri tekinn fastur og sök sönnuð á hann? Eg mcina hinn sanna glæpamann?" Mr. Btrnes talaði þessi orð ofurhægt og lagði sórstaka áherzlu & sum [>eirra, og hreði hann og Mit- chol veittu hinurn unga manni nákværaa eftirtekt á ineðttD, en sáu alls engin merki um óróleik hjá hoaum. Svar hans var stutt og viöeigandi, og hljóðaði svo: „Já, mér þætti vænt um það. t>að væri hin eina algerða sönnun fyrir sakleysi sjálfs mín, sem mundi sannfæra heiminn“. „Auðvitað rnoð þoirri ágizkun, æíinlega, aö [>ér eéuð saklaus“, sagði Barncs, vægðarlaust. „Saklcysi mitt er engin ágizkun; það er éreiðan- legur hlutur“, sagði Mora tafarlaust, en án þoss að sýna nokkra þykkju. Mr. Mitchel v&r sérlcga glaðuryfir hvernig Mora svaraði, þótt hin fullkomna vörn hans gegn árás loynilögrcglumannsins væri ckkoit öðruvlai on hann hafði átt von á samkvæmt þeim fregnum, er hann hafði fengið af manoinum. „J&, þér hafið stöðugt haldið þvf fram“, hélt Mr. Jjirncs áfram. „Með því sak»oysi yðar er þaunig á-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.