Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.04.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGJNN 25. APIUL 1901 Avarp Aguinaldo’!* til íbúa Pliilippine-eyjanna. í s Kustn núm#rum Lögbevgs höfum vér skýrt frá, »8 Bandaríkja- menn hafi náfi Aguiualdo i'or- sprakka uppreistarmaniia á Philip- pine eyjunuin, á sitt vald, að hann hafi unnið eið að því að ytirgefa inálefni uppreintarmanna og unnið Bandarfkjunurn holluatu-eið. En ekki nög með þetta. Nú hefur liann getíð út ávarp til eyjabúa og ráðið þeim til að viðurkenna yfirráð Bandarík janna, til þess þeir fai frið og frelsi. Avarpið var telegraferað hingað til lands í lok sfðu.stu viku, og með því vér teljum sjálfsagt að lesendum vorum þyki fróMegt að sjá það, þá prentum vér hér fyrir neðan ielenzka þýðingu af þvf, er hljóðar eem fylgir: ,,Ef? álít aö mér ekjótlist ekki ]>6 eg gangi út frá því, að þeim, sem fylgst hafa með gargi ófriðarins, hafi ekki komíð á óvart hin mæðulegu orlðg, sem óheilladísin leiddi yfir mig. Lexíur þ»r, sem osK hafa verið kendar á eftirminni- legan hátt, og sem eg hef nýlega lært að þekkja, benda til þess með ómótstæði- legu hHi, að það sé ekki einasta æskilegt að ófriðurinn hætti algerlega og að var- anlegur friður komist á, heldur sé þetta lifsnauðsynlegt fyrir velferd ibúa Phil- ippine-eyjanna. ,,Ibúar Philippine-eyjanna hafa aldrei verið óttaslegnir útaf veik'eika sínum, og þeir hafa heldnr aldrei hikað sér við að ganga þann veg, sem kjarkur þeirra og hugrekki hefur bent þeim að g-tnga. En það hefur nú samt farið svo, að þeir hafa komist að raun um, að fram- sókn þcirra á þessnm vegi er hindruð af ó nótstæðilegu afli, sem, þótt það aftri þeím, upplýsir anda þeirra og opnar fyrir þeim annan veg, leggur fyrir þá málefni friðarins. Meirihlutinn af iðnd- ura mínum hefur þegar með gleði breitt faðminn út á móti þessu málefni, og lief- ur sameinað sig utan um hinn dýrðlega yfirdrotnunarfána Bandaríkjanna. Á penna fdna tetjaþeir trúnaðartrauet sitt og trúa því, að undir vernd hans muni fólk- iðá Philippiue-eyjunum öðlast alt það frelsi, sem því er lofftð og það er þegar farið að njóta. Landið (eyjarnar) hefur ljóftiega lýst j'fir, að það óski eftir friði. Svo skal það vera. Nógn blóði og uóg um tárum hefur verið útbelt, og uóg eyðilegging hefur átt sér stad. Þeir menn, sem enn eru undir vopnum, geta ekki skelt skolleyrum við þessari ósk fólksine, ef þeir bera í brjósti þá löngun að vinna liinni göfugu þjóð sinní gagn, þjóðinni, sem hefur svo greinilega látið vilja sinn í ijósi. Eg beygi mig fyrir þessum vilja þjóðarinnar, þegar mér uú er oiðinn hann kunnur. „Kftir að hafa hugsað mig vandlega nm, geri eg ðllum heiminum það kunn- u-t, að eg get ekki neitað að hlusta á rödd þjóðarinnar sem girnist frið, né á k vein þúsunda af fjölskyldum, sem lang- ar til að ástviuir þeirra fái að njóta þees frelsisog þess örlætis, sem hin mikla Bandaríkja-þjóð hefur lofað að láta i té. ,,Með því að viðurkenna og gefa mig undir æðstu yfirráð Bandarikjanna á Philippiue-eyja klasanum, eins og eg geri nú, og það algerlega skilyrðislaust, álít eg að eg sé að vinna minn ástkæra landi gagn. Eg óska að þú verðir sæ), ættjörð min“. Til þess að leggja áherzlu á þetta ávarp eða yfirlýsingu Aguinaldo’s, hefur McArthur general, yfir-herstjóri Banda- ríkjanna á Philippine-eyjunum, skipað að láta lausa eitt þúsund uppreistar- menn, sem verið hafa fangar í höndum Bandaríkja-lið8ins, strax og fangarnir hafa unuið Bandaríkjunum hollustu-eið. HjónaHkiluaúar-dómur. Eins og mörguui lesendum vor- um er kunnugt, eru sfn lögin í hverju ríki Bandaríkjanna um hjónaskilnað, en ekki ein sameigin- leg lög fyrir öll Bandarfkin. J sum- um ríkjunum hefur verið og er mjög létt að fé hjönaskilnað, því lög þeirra ákveða að hver persóna, sem verið hefur til heimilis i ríkinu viss an ménaða fjölda, geti fengið skiln- sð fyrir litlar sakir. í sumum ríkj- unum j-urfa hjón eiginlega ekki að hafa noinar verulegar sakir hvert á annað, til að geta fengið ekilnað, heldur einungis að eanna, að þau eigi ekki samau bvað lunderni snertir. Fólk úr þeirn ríkjum, sem lögin uin bjóuaskilnað eru strangari í, hefur því farið í hin ríkin, þar “em léttara hefur veriö að fé skiln- að, og dvalið þar hinn lögákveðna ' tfma og fengið skilnað. Jafnvel fólk frá Canada hefur farið til þeirra ríkja í Bandaríkjunum, som létt hefur verið að f i skilnað í, og j fengið þar hjónaskilnað, því eins og j flestir vita, er bæði dýrt og örðugt að fá bjónaskilnað í Canada. En avo hefur það spursmál ris- ið, bæði í Canada og Bandarik jun- um, hvort þe»sir hjónaskilnaðir séu löglcgir hvað snortir fólk, sem fer þanníg til blutaðeigandi rfkja og dvclur þar einungis hinn lögákveðna tí na til að fá skiluaðinn. Dómstól- arnir í Canada hafa fyrir nokkru sí an úrskurðað, að þegar ræða er um fólk sem cr brezkir þeenar og heima á í Canada, þá sé skilnaður, sem fenginn er í þessum „hjóna skilnaðar-mylnum“ í visscm ríkjnm f Bandaríkjunum, ekki bindandi í Canada, og að ef það fólk, sem þann ig fær skilnað, giftist aftur í Can ada, þá sé það hjónaband ekki lög- mætt, ef hitt hjónanna só þá é lífi. Fólk frá Canada, sem þannig hefur fengið hjónaskilnað í Bandaríkjun- unu og gift sig aftur hér, litir því í fjölkvæni eða „fjölmfnni", eftir því sem á stendur, samkvæmt úrskurði dómstólanna, ef maðurinn efa kon an, sem það fékk skilnað frá, er á bfi. þessi úrskurður dómsti lanna er ekki neitt undraverður hvað snertir .Canada, þv í það or alkuunugt hvern- ig hjónabandið er skoðað hér. En það er merkilegra, að dómstölar Bandai íkjunuin hafa hin síðustu ár gefið svipaða úrskurði og Canada dómstólarnir. þannig gaf dómari í New Yoik-ríki þann úrskurð í fyrra, að kona þaðan, sem fengið bafði skilnað frá manni sínurn í Norður- JJakota ríki nokkru áður, hefði ekki fengið lögmætan hjónaskilnað og að hjónaband það, er bún gekk i sköminu seinna í New York-r'ki, væri ekki lögmætt —konan lifði f „fjölnienni'*, en ekki í bjónabandi. Og nú rótt nýlega hefur hæstiréttur Bandaríkjanna gefið samkyns úr- skurð f méli, »em höfðað var í Penn- sylvania-i íki. Til að skýra þetta efui enn betur, prentum vér hór fyrir neðan þýðingu af ritstjórnar- grein, er birtist f Winnipeg-blaðinu „Manitoba Free Press" í lok vikuun- nr sem lcið. Greinin hljóðar sem fylgir f íslenzkri þýðingu : „Hæstii éttur Bandarikjauna hefur rétt nýlega gefið úrskurð sem snertir fcildi lijónaskilnaðar-dóma, sem dæmdir hafa veuð í rikjum þar sem hvorki mað- nrinn eða konan eiga löglegt heimili, og er það ef til vill hinn þýðingarmesti úr- skurður, sem hæsti dóinstóll lýðveldis- ins fyrír sunnan oss befur nokkurn tima gefið vidvíkjundi hjónabandiuu. Hjóna skilnaðir sem fengist hafa í Dakota og Oklalioma hafa í mörg ár þótt grunsam- ir, og hafa víða vakið gremju og blöðin oft gert spaug að þeim. Það hefur verið siður í mörg ár, að fólk, sem af einni eða aunari ástæðu hefur viljað losna undan hjónabands-skyldum sínum, hefur flutt sig til annarbhvors af nefndum rfkjum og verið þar lum tfma, til að fá hjóna- skflnað fyrir dómstólum rikjanna. „Dakota-rikin hafa rekið blórnlega verzlun með að skilja fólk sem ekki hef- ur getað .samþýðst* livað annað, fólk, sem ekki gat sannað að þau skilyrði ættu sér stað, *r útheimtist til að það g«t,i fengið hjónaskilnaö í hinum öðrum rfkj- um. Það Htur út fyrir að alt, seih út- heiratist í Dakota-rikjunum, sé, að ann- aðhvort hjónaDna, sem losna vilja úr bandinu, dvelji þar um tíma. Hæsti- réttur BandaríkjanDa (i Washington) hefur nú gefið úrskurð í tveimur máluin, •ðru þar sein maðurinn liafði fengið skilnaö frá konu sinni fyrir dóinstólum Pennsylvanía-ríkis, en hinu þar sem maðurinn hafði fengið skilnaðinn fyrir dórastólum Norður-Dakota, og hofur dæmt hvorttveggju hjónaskilnaðina ó- lögmæta Og ógilda af þeirri ástæðu, að hvorki menniruir eða konur þeirra áttu lögheimili í iíkiDu,þarsem lijónaskilnað- uriun var veittur. Ahrifin af þessura úrskurðum liæstaréttar verða afar-víð- tæk í afleiðingum sínum. Fólk sera hef- ur fengið hjóiiaskilnað í Dakota-ríkjun uin, nndir eiuu eða öðru yfirskini, en sem ekki liefur átt lögheimili f rikjuuum, sem það fékk skilnaðinn í, og hefur gift sig í annað sinn, er fjölkvænis (eða „fjöl wennis1’) fólk, samkvæmt lögum , strax og það kemur inn í eitthvert annað riki. Það er löglcga skilið úr lijónabandi á meðan það er í Dakota-ríkjunum, en þeg- ar það er í einhverju öðru ríki, er hið upptunalega hjónaband ekki upphafið. Nefndir úrskurðir hæstaréttar flytja ótta inu í fylkingar þúsunda af fráskild- um mönnum og konum og setja I hættu fjölda af búum (cignir hlutaðeigenda'. Þótt úrskurðirnir snorti beinlínis ein- ungis hlutaðeigenilur i hinum tveimur málum, sem voru fyrir dómstólunum, þá hefur hæstiréttur hér lagt niður grundvallarreglu. sem mun ónýta alla slíka hjónaskilnaði hvænær sem farið er með þá fyrir dómstóiana. Ennfremur, kouur sem hafa verið skildar frá mönn- um sinum, og menn sem hafa vorið skildir frá konura sínum, á liinn létta hátt, sem viðgengist hefur í Dakota- ríkjunum, hafa enn hin upprunalegu réttindi sín með tilliti til eigna hveis annars og geta fengið þessum réttindum framgengt eftir lát hvcrs annars. Þótt úrskurðir þessir leiði af sér óréttlæti gagnvart saklausu fólki—því þeir snerta auðvitað spursmálið um hvort börn, sem fæðst hftfa i hjónaböndum er áttu sér stað «ftir þá hjónaskilnaði, scm þannig eru ónýttir. sóu skilgetnin — þá verð- skulda úrskurðirnir hrós alls rétthugs- andi fólks, sein viðurkennir heimilið som grundvöll menningar vorrar. Að veita hjónaskilnað fyrir jafu léttvægar sakir eins og bornar eru íram fyrir dóm- stólunum í Dakota-ríkjunura, þegar livorugur málspartur hefur lögheimili í þeim ríkjum og þegar annar málspartur sjaldan hefur tækifæri til að koraa við vörn, hefur vissulega verið hneyksli fyr- ir öll Bandaríkin, hrieyksli, sem meir on mál var orðið að hreinsa burt úr land- Moira ,,þjóðólfs“-g:óðgæti. Eftirfylgjandi ritstjórnar-grein birtist í (ó)söiuablaðinu „jijóBólfi" 22. f. m. (inarz), og álftum vér rétt að lofa lesendum Lögbergs að sjá Iiana tafarlaust; “VERSTA PI.ÁOAN, Væru menn spurðir uin, hverjar væru liinar skæðustu drepsóttir, er geng- ið hefðu yfir þotta land, mundu fiestir liafa svarið á lnaðbergi, og nefna svarta dauða og stóru bólu á fyrri timum, en á umliðinni öld mislingana ltíiö og 1882. Flestir mundu gleyma þeirri plágunni. er skaðlegust hafur orðið þjóð vorri á 19. öldinni, og höggvíð meira skarð í hana, en báðar síðustu mislingadrepsóttirnar, meira að segja jafnast við stórubólu. En það er vesturfarasýkin og þar af leiðandi fólksflutningur til Amcríku. Svo hættu- legt sem það getur verið, að vér fáum svartadauða (kýlapest) með enskum botnverplum, eins og sum blöðin hafa mikið gcipað um, þá ersú sýkingarhætta ekki ískyggilegri nú, eu liún hefur oft áður verið, síðan vér fórum að hafa meiri mök við útlendar þjóðir, og úr því að sóttvarnar lög vor eru svo úr garði gerð, að mönnum verður ekki bannað að haía viðskifti við útlend skip, áður en þau hafa sýnt lögreglustjóra heilbrigðis- vottorð, eða læknir skoðað skipshöfnina, þá liggur í augum uppi, að vór getum búizt við ftllskonar útlendum drepsóttum landföstum hér þá og þegar. Það er því stöðug utanaðkomandi sýkingarhætta, sem vér höfum áþreifanlega ;orðið varir við á síðustu áratugum, engu geigvæn- legri en hin, og vér höfum ekki aðeins séð þá hættu aukast, heldur sýkina sjálta. Hún er orðin landföst, alinnlend. Þjóðlíf vort er orðið veiklað, orð- ðsjúktaf óþreyju, útþrá, ú t- flutningahug. Og það er sú versta “plága“, mosta óhamingja, sem nokkur þjóð getur orðið fyrir, ekki sízt jafn fá- menn þjóð, sem vór íslendingar. Um þennan voða þegja öll blöðiu að mestu, þykjast ekki sjá hann eða vilja ekki sjá hann, og sum (t. d. hið alþekta Valtýs. n álgagn) hlygðast sín ekki fyrir að ala á þessum ófögiraði, með því að þvæla og þæfa sí og æ um ókosti lauds og lýðs, aumingjaskap þjóðarinnar andlega og líkamlega, fáfræði hennar og þrællyndi. Og smámsaman sargast svo þessar af- styrmislegu volæðiskenniugar inn í með- vitund þjóðaiinnar, eta þar um sig og eitra líf hennar, moð því að drepa niðnr framfarahug hennar, trúna á Jandið og rækttilþoss. Menn fara að trúa því, að hér sé ekki líft „almennilegu fólki“, bér sé engin framtíð fyrir siðaðan þjóð flokk, það liggi ekki annað fyrir Islond- iugumen að )ma]ipa sig saman í fi.ski- ver við sjó, og því sé hezt að skilja við fleytuna, áður en hún sekkur, og fara til Ameríku. Meðan siíkur hugsunarhátt- ur er ríkjandi lijá þjóðinui, er ekki góðs að vænta, Allar umbótatilraunir.hverju nafni sem m-fnast, verða til eiriskis og átangurslausar, þar sem ótrúin, vílið og vonleysið iiefur iiertekið liugi manna. I’á sýnast engir vegir færir, alt jafu ó- mögulegt, jafii árangurslaust. Eins og nærri má geta verður mörg- um l8jedingum æ-iin eriið í nýja landiuu fyrir vestan hafið, miklu erfiðari en liér ] heima, en um það tjáir lítt að tala, úr því þar er komið. Þar er þrengra út- göngu eu inngöngu, og flestir eru svo gerðir að vilja ógjarnan kannast við, að þeim liafi skjátlast í skiftunuin, og að Amerika hafi gofið þeim stein fyrir brauð, Auðvitað hafa ýmsir, er vestur flytja, eigi frá miklu að liverfa hér heima, en það er liending ein, ef þeirn samt vegnar betur þar vestra. Það eru ærið ófagrar sðgur, sem hingað hafa borist t. d. frá útfiytjendum þeim, er héðan fóru vestur í fyrra, hæði um með- meöferð þeirra á leiðinni vastur, og erf- iðleika þá, er þeirra biðu í hinu nýja j heimkynni. Meðal annars skrifar skil- . orður og merkur maður úr Húnavatns- sýslu ,Þjóðólfi‘ 24. f. m.: ,,Nú eru komnar fréttir af þeim, sem fóru til Ameríku i sumar; láta þeir mis- ■ jafnt yfir sér. Heldur hefur verið bág meðferð á farpegunura, því fjöldi dó af hönlum sem fóru, flest þegar vestur kom, af afleiðingum kvalanna á leið- inni. Einn maður, Bjarni Árnason frá Illugasíöðum í Skagafjarðarsýslu, mÍ8ti öll börn sín 4 að tölu, 1 í Englandi af eitri, er það náði, og 8 í Ameríku; mátti hann grafa þau sjálfur og syngjn yfir þeim. Ilafa náðararmar þeirra „heil- ögu“ orðið stuttir þá, cnda líkl. lítið um „money’1 hjá Bjarna, Annar maður misti 2 börn af3.—Þetta 'er annars fall- egt athæfi.—Eg lield það væri tilvinn- andi að leyfa útburð barna heldur en að mönnum haldist uppi að kvelja svona úr þeira iifið. Hvað sayldi .Isafold1 gamla segja um þetta? Hér virðist vera hlut- verk bæði mikið og gott fyrir vandlæt- ingasemi hennar.—líkkja ein, sem fór í sumar með 3 syni sítia uppkomna, misti 2 þeirra, annan í sumar, hinn í haust; þoir voru ungir, og þoldu ekki stritið og loftslagið, sem liefur liklega verið helil- ur ilt þar vestra í hitunum í sumar. Þeir drengir voru háðir duglegir og efni- legir, og hefðu líkl. getað komist áfram á Islandi.1................ Til þessa fagnaðar(!) og annars lak- ara vilja menn fiýta sér lióðau. I’að vita þó allir, að bæði er vinnan strang- ari í Ameríku, loftslag óhollara og ýmis- konar aðhúnaður verri en hér. Og samt fara mf nn, láta vesturlieimska stjórnar- sendla fleka sig til þess. Það eru þessi hálaunuðu leigutól Canadastjórnar, sem vilja gera landauðn hór, þessir Efialtes- annakar, sem gongið liafa á mála hjá útlendri stjórn til þess að vinna ætt- iandi sínu allt það tjóu, sem unt er að vinna, og koina íslenzku þióðerni fyrir ættcrnisstapa. Og það sem srívirðileg- ast er: þessir þokkapiltar liafa samhenta samverkamenn, elskulega ástúðarvini og skjallandi skrumara hér heima, sem ekki láta sitt eftir liggja að hæla því sem þeir eiga að hæla, vitandi að þeir fá margfaldar þakkir, margfalt skjali og meira til fyrir alla samvinnuna.“ The United States Cream Seperator Með nýjust.u umbótum; ódýrust; stork ust; ároiðanlegust; iiægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar anuarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutfmanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meitt bðrnin. Það er einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilviudu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlie Unitod States“ hjá aðal umboðsmanninum í Mauitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /\ve., Winnipeg. Odyr Eldividur. TAMRAC...............$4.25 JACK PIIME........... 4 00 Spariö yður jieninga og kaupið eldi- við yðar að A. W. Reimer, Telefón 1069. 3:J6 Elgin Ave CAVEATS, THADE MASKS, S COPYRiCHTS ANO DESiCNS. I Senrl your busineps illrect to Wasliinjjton, * Hiivflfl time, coatfl better nervice. j My offlc« cloio to G. B. Pat«nt Offlco. FREE rrellmlD- 4 ary exAminationn mftde. Atty’n fee not dne nntil pateDt f f» secared. PF.R80NAL ATTENTION GIVEN 19 YEARP f ACTUAL EXFERIENCE. Book “Bow to obtelp Pntenti,” * , etc., lent free. Pntenti procured through E. O Biggerr í ,receive ipecial notfce, withont charge, ln thc í INVENTIVE AGE illaatr&ted monthly—Eleventh year—termi, $1. a year *- e.g.siggersbi,i:fhí liWVWWVWVWVVVMrWVWWVWVlf Qanadian pariflc P ail’y Are you going To the East? To the West ? On business or pleasure? Do you want to tako tlie Quickest and Most Pleasant Route ? Do you wish to víew Finest Scenery In the World ? CARS running (through without change to Toronto Monti»eal 'Va.n.eoixxrex1 Seattle First-class Sleepers)on all througli trains. PASSENGERS’’ comfoi’t assured in through TOURIST cars to Toroixto JVtoxitx-eiil Boston Vancouvex* Seattle R £S quoted to Tourists Oallfovnia Clilna JTapan Avound the wOrlcl These advantages are all yours by takÍDg the For full information applv to Wm. STITT, D. B. HlcPHERSON, Asst. Gen. Fass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. £%.%%^%%%<%%%%/%%%%>i Turner’sMusicHouse! PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt )>ar að lútandi. Meiri birgöir af MÚSÍK en bjá nokkrum öðrum. Nærri nýtt Píanó til sölu fyrir $185.00, Meata kjörkaup. LSkriíið eftir verðskrá. Cor. Portage Ave. & Carry St., Wirnípeg. I a%%%%%%%%%%%%.%%%^5 Ganadiaa Pacifie Railway Timo Tatale. LV, AH. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai'v. ex I ri Montreal, Toionto, New York east, via rail, daily ex Tues ió Oo lo is Owen Sound,Toionto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 00 oo OwenSnd, Toronto, New York& east, vialake, Tucs.,Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & iDter- mediate points, daiiy ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootancy, dally 8 00 18 OC 16 30 I4 ‘2o Portage la l’rairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 7 8o 22 3o Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intcrmediate points, dally ex. Sunday 7 30 22 30 Gladsíone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 7 3u 22 30 Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points....Tue,Tur,Sat 7 » Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Eri 22 3o Can. Nor. Ry points... . .Tues, Thurs. and Sat 7 30 Can. Nor, Ry points Mon, Wed, and Fri. 22 3o (iretna, St. Paui, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, r4 Io 13 35 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue. Thur.Sat. 12 2o 18 50 Emerson.. Mon. and Fri. 7 4° 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. S ío 15 45 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and iuternrediatc points daily cx. Sun 9 o5 U 33 I’rince Alirert Sun., Wed. 16 Oo I’rince Albert Thurs, Sun. I4 20 F.dm.ton Sat Sun,Mon,Tue,Wcd 16 oO Edm.ton Thur, Fri, Sat. ,Sun, Mon 14 2o JAMES OBOKNE, C. E. McI’HERSON Gtneial Supl, Cen J’as Agent ’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.