Lögberg - 23.05.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.05.1901, Blaðsíða 2
2 LOUtítíKU, FlM.TlJDA.UlNN 23. MAl 1901 Frá hinum aldnmótunum. Nú hcfur uro hilð mjðg veridrœttog ritaðum aldamót þau, er um gardgengu fyrir fáum Tikum, og verður enu langa etund öðrum þraeði. En fróðlegt er þá til samanburðar að rifja upp lítils háttar merkra manna uinmæli um hin aldamótin, næstu á umlan, þeirra er þá voru uppi. Jón Espólin, sagnaritari vor hinn mikli, og eini, er þvi nafni er nefnandi á síðari öldum, kemst þnnnig að orði um 18. öldina eða stakkaskifti þau, er þjóð- iu hafði tekið frá þvi um uæstu aldamót á undan: ,,í*að sýnist einna mestu muna, næst þekkiiigunui, seiu yfrið mjög hafði auk- ist hjá mörgnm, hve almenningur var liygrjumeiri, gætnari og öruggari og réðet pó i ineira en fyr hafði verið; þó h«fði jafnframt almennari orðið fédrátt- ur og minni virðjng fyrir yfirhoðurum sinum; en rikismenn voru miklu ofsa- minni og óstórlátari og eirnari en á dög- uin Odds Sigurðssonar; róttargangur all. ur vissari og hættuminni, og meira virð- ir menn eftir framferðum en fyrri, því hinir rikustu voru mest virtir fyrrum, hversu sem þeir höguðu ráðisínu.-------- Var nú og meiri jöfnuður með mönnum; því að dýrleiki sá, er á ðllu var orðinii, var ein orsök i, að varla mátti einn vera ofurefiisraaður aunarra fyrir fjár sakir En við það, að drykkjuskapur hafði mjög minkað og þekking var vaxin, voru hryðjur nær engar.--------Margt var þó ösamþykt með mönnum og öfundsamt, stjórnleysi á alþýðu, þvi að ekki varð sáð fyrir héraðsstjórninui sem þurfti, sjálfræði lausingja var stm áður og í því framar en fyrri, að sérhver gifti sig, sem svo réð við hoi fa, þótt eiuskis ætti úrkosti, og mátti því eigi hamla. — En við sjálfræði lausingja og vanefni þeirra gjörðust hjónaböndin svo laus. að hvað hljóp frá öðru, þegar minst varði; var þá og búðarfólk næsta margt í endi ald- arinuar og all-óskilsamt, Hjátrú var að mestu horfin og varla heyrðu menn nefnt fjölkyngi eða álfa, þar sem upp- lýsingiu var helgt, en eigi var örvænt, að helzt til margt væri efað, er eigi skyldi.“ Annar mestur maðurinn, þeirra er téð aldamót lifðu hér og minst hefir þá- liðinnar aldar i riti, Magnús Stephenseu konferenzráð, fer um hana og aldamótin þá svo feldum orðum í ,,Eftirmælum 18. aldar“ (og „Minnisv. tlð.“): Tímabil þetta, frá Vordögum 1799 t'l Mid-sumars 1801, «r 1 fieiru en einu til- liti markvert. Vér höfum á því full- qvadt 100 ára öld, þá tignarlegustu og heillasömustu einhverja frá Krists burdi, nl. þá I8du öld; hana höfum vér qvadt, og mátt qvedja med undrun yfir Guðs vísdóinsfullu og födurlegu stjórnun sér- hvörra hennar merkilegu og minni til- fella til ens besta, til fullkomnunar ens heila og til almenn>ar farsældar. Hvörr sem þau yfirvegar nred athygli og greind, má undir eins vidurkenna þetta med lotningu og med þacklæti, ecki síst vór Garðars Hólm-búar, sem notið höfum fridarins sífeldu heilla og rósemdar öld- ina út, og lönd vors Konungs í undan- farin 80 ár, á medan, eins og Baggesen qvedur: „skarkali stríds og ógnana „dunar allt 1 kríngum vorn jarðar-hnött „hulinn tvldrægnis skruggu-skýjum, og „Norðurálfan syndir nakin fram i blóds- „og tára-flödi til nýrra bardaga.11 Vér höfum sjed, edur ad minnsta kosti mátt sjá og reyna, ad þessarar 18du aldar upplýsiug hefir farid vaxandi fram ár frá ári, og útrýmt miklu af van- og hjá-trúar myrkri, mildad sidi og þekk- ingar-hátt manna, og qveikt enn al- raennara umburdarlyndi.bródur-ástsemd og sambeldi 1 manna lijðrtum; einungis sá öupplýsti og grimmhjartadi finnur nú ánægju i ad smána í ordi og verki aldarinnar framfarir og gódra vidleitni ad ebla almennings heillir; hann heldur sig fullnuma, ogdiegursigí sitt myrkva skúma-skot. og blæs þadan öfundar og mannhaturs eitri, en adgætir ecki, ad hann ined þvf ávinnur alls eckert, nema sjálfuiu s«r vanjiðck og smán; liann sver sig á ný undir venjunnar gönilu þræl döinsmeiki, en enginn er, sem vyrdir hauu tillits né öfundar af vistinni þar. Vér höfum auk þess sjed, ad samfara upplýsingunni, hefir mildi og réttvísi tekid ad útbreidast um vor lönd til al- menníngs heilla, andlegt og borgaralegt frelsi gjört vidast cnda á andarkúgun- um, leyst fjötur vorra næríngar útvega, endurlífgad hvörs og eins mód, verndad löglega atvinnu og eignir, leidt velmátt og ánægju allvída inn i aumíngjanna hrcysi, sendt oss nýja líkn í sóttum og sjúkdómnm, í örbyrgd og hallærum; í stuttu máli, sú 18da öld gaf oss minnis- »t*d rnerki um Guils dásömu stjórnun vors heims og gædsku vid oss, kénndi oss ad kaunast vid hvörttveggja, bendti til að fbuga og læra að þeckja manneskj- unnareiginn verðugleika, vora áqvörd- un, vor sðnnu og audfengnu heilla meil- öl, þeckja náttúruna, vorar skyldur yfir höíud, dygdina, þá cnunkölluðu dygd, í hennar réttu tign. lðstinn og hans ófarir, mismuninn á réttu og rgungu, á ljósi og myrkri, á hj'ggindum og hjátrú og Ijós- ar og skilmerkilegar enn nockur undan- anfarin óld. Gladir af hennar heillum, qvöddum vér bana hálf-nauðugir. Þú ert framlidin, eilíflega ertú mér horfin, þú Átjánda Krists Öld! þú, sem ert mér minnisstædust af öldunum, af því þú varst liin sidasta, sem eg misti, og breytilegasta einhvör að lunderni, hradadir þér á fund þinna eldri systra, géckst til hvíldar hjá þeim þá seinustu nótt ársins 1800, en ris aldrei framar upp mér til ynd's edur adstodar. Mér ertu horfin, kjæra öld!á 27da ári ennar lOdu aldar frá minni byggingu vardst þú ö)I. Hýrleitari miklu qvaddir þú mig, enn þegar þú fyrst heilsadir; þú frídkadir hvad mest í ellinni, neraa þar sem úngdóms skrámur þínar stæckad hðfdu og uýjarábættst, Ynndæl varstú mér undir skilnadinn.og stúrandi horfdi eg lengi eptir þér, á meðan eg í sfdasta sinni fóck litið purpurageisla þíns skraut- lega búnings. Mig ángradi þá, ad þú vildir yíirgefa mig svo einmaua, þegar síðasta qvöldid i árinu 1800 dró upp sitt dymma næturtjald yfir höfud á mér, svo ad eg aldrei framar fengi þig litid.—Þú liafdir að sönnu til skilnadar heitid mér ýngri systur þinni til umsjónar eptir þig, en vodalega hafdi mig til hennar dreymt, þóktist eg sjá hana taka vid stórvöxnum Lurki af hendi þinni, en heyra þig tindir eins segja: láttú Island til lurka finna! kom hún svo til mín med lurkinn uppreiddan, eins og eldri systir þín (Seytjánda öldin hófst árid 1601, med miklum hardindavetri, sem því nefndist Lurkur, eptir hvörn fylgdi Pínings-vetur árid 1602," en Eymdar- ár 1604), og hótadi mér hördu, sem hún. Eg qvídi því fyrir misjafnri medferd af henni. — Fagur er að sðnnu búningur þeirrar Nítjándu Aldar, líttegur úngdóm- ur hennar, blid og ástúdleg hennar allra fyrsta qvedja, þar sem hún nú brunar fram á gullrodnum skýjum og med himneskri dýrd stigur ofan til mín. Fögnudur fylgir hennar komu; jafnvel örvasa k> rlar lifna vid; hátidleg veitsla er til reidu í hvörri krá; feitir uxar og geldsaudir steiktir eda reyktir á bordum, og nægil af sambodnum öl-faungum. — Mínir Yfirmenn, mínir synir og þær dætur minar búast um í besta skart, sumar i nýbreyttann búning; minn B i s k u p skundar i flugjelsvængjudum heidurs skrúda og mjallhvítum kraga af þrennum pípna-röðum, til að kunn- gjöra im inni Dómkirkju.í tveiro. ur kirkjum sama dag, adnú sé mikil Fagnadar og Jubil- hátfd og mikid um dýrdir; ýmsir kennimenn minir eru málsnjallir nóg um sama, hvörr í sinni kirkju; skært hvella O r g e 1 - pípurnar, hundruðum saman, vid adkomu hennar; kluckna- og hljóðfæra og hátidlegra saungva-glaum- ur bodar mér vída ad, nýkorana Fagnadar og Jubil-hátíð. —■ Hér og livar vid flædar-mál mitt leyptra fallstyckin og þruma út þenna fögnud, og þar blakta öll flöggí sömu minningu; á skraut-mennin blánkar af fegurð; livit- ir mjölpúdurs-meckir krýna þeirra kolla- tinda til ad auka dýrdina; glæsileg hý- býli, kræst ylmandi bord, ljúffengir dryckir, liprir dansar, fjöldi af litlum, stinnum máludum blödum, gulls- og sylfur-hrúgna-glaumur við þau á rík- ismanna borðum, sjálí nóttin sumstadar dagbjört af mörgum ljómandi ljósum og hátt blossandi, tjörgudum vitabrennum, allt—allt bodar mikla Fagnadar- hátid hjá m ó r, þó fjöldi sona minna og Kennimauna minnist hennar varla. Mun allt þetta gjört til heidur þér? min Framlidna! —ónei! til heidurs þinni nýfæddu systur! En hvörju er þá hellst fagnad? máske því, ad þú, k j æ r a Átjánda Öld! ert mér horfin til fulls, en yngri systir Komin mér til adstodar— æ! henni fæ eg ennþá ecki fagnad, því eg óttast ad hún leyni L u r k i n u m, sem migdreymdi um, undir Gull-skyckju sinni. Máske fagnad só enn meiri heillum og minni óheillum, sem vini mína og syni dreymi fyrir í N í t j á n d u Aldarinnar heldur en í þinni fylgd? Æ! fár veithverju fagna skal; Þú ert samt framlidin, kjæra. Á t- j á n d a Ö 1 d! eu — þó að margir f a g n i þvíog minuist þin lítid hédau af, fagna eg þó hægt um sinn, en vil held- ur minnast þín lengur og unna þér sann- mæla; þú varstnockuðmislynd, sem þid allar Systurnar mun- udega ætterni til, eptir mód- ur yckar Tíd; mér varstú, eins og eg þess vegna mátti vidbúast, blíd og stygg á víxl, euhvörtheld- ur var optar eða lengur vil eg nú stuttlega leida rök til af f á e i n u tn m e r k i s-a t r i ð n m, svo þar af ráda megi, hvört eg heldur hafi orsök ad sakna þín, ellegar fagna koinu systur þinuar. Þau skulu undir eins vera þév tnaklegust E p t i r m æ li frá mér! Hvað hefi eg þá helzt ad telja þér til gyldis og Æruminningar? mín Fram lidna! Uppá þessa sídustu spurningu gét eg nú, ad lyktum, verid íáord, med því ad vísa til þess marga, sem eg í und- angeugnum Eptirmælum þínum liefi þér til hróss upptalid, nefnilega: stórum aukna og sí-vaxandi upplýsingu og hjá- trúar-hneckir; stórum endurbætta Lög- gjöf og Kéttar-framkvremd; mildun sida og hardýdgis; mannkjærlegri medferd á sonum mínum, og sæmdarmeiri um- gengni vid þá; almennt vaxandi frelsi þeirra; mikilsverda lausn og rýmkun allra minna bjargrædis útvega og nýrra inuleidslu, en umfram allt: sifelldt ó- breytta födurlega rikisstjórn, hennar dæmalausu og úþreyttu umhyggju, ör- læti og velgjördir mér til frelsis í öllum bágindum, og til vonar-fullrar viðrétt- ingar þess á milli, krýnda fridarins ó- vidjafnanlegu stödugu heillum, hvörjar aldrei liafa um þína tíd nád ad raska í nockru minni hagsæld og ró, og fyrir hvör öll ómetanleg gædi eg af hjarta prísa Guds födurlegu forsjón, og fel./nig örugg enni sömu framvegiá! Far þvi vel, ástkæra Átjánda Öld! Fridur só æ med þinni loflegu Minn- ingu, min Framlidna! Þá mundu og skáldin láta til sín heyra, eins og nú. Höfuðbraginn orti Benedikt (Jónsson) Gröndal, lætur þær kveðjast og kveðast á, mæðgurnar, 18. öldina og 19.,—og er þetta upphafið: Mér er glatt í geðinu, dóttir! Gömul stár eg hundrað ára. Þeir hafa margir minum fargað Meyjardómi í æskublómi; Fjöllj-nd var eg,en fram mór lirundu Fólkumdjai fir mínir arfar; Man eg það, af kostakyni Komu drengir, frægir lengi. Miðurlag kvæðisins eru þessar fagur- lega orðuðu hendingar: „Lið eg burtu hálft með hjarta Hrædd og glöð frá minum stöðvum, Lifðu sæl! vór léttum tali. Lyfti þér jafnan hálig gifta". Hjá öðru aldamótaskáldi.Arnóri presti Jónssyni, kendi heldur svartsýni i garð liðnu aldarinnar. Hann kvað: „Annars víst þó er að raestu: Engu harmdauð varð lijá mengi Sú oss kvaddi öld, og eyddist, Áralöng var nóg í göngu! Öskruðu fjöll, því eldi fullar Æðar þungu jarðar sprungu, Spúðu ógnum, eitri dauða, Undir frónið skalf og dundi. Sauði sló hún kaunum kláða, Kvaldi pestum gripi flesta, Faldi jörð í klaka köldum, Knúði þorsk frá landaflúðum; Stundum blið var lýð og laudi, Listir vandar allra handa Kendi bezt, og hjátrú hrinda Hðnduglega fórst í löndum*-. Taugaveiklad flak, ÞANSIG VAR ÁSTAND .MIS8 GILLIS í ÁTTA ÁK. B»zta lækna og spítala hjúkrun gat ekki hjálpaO henni, og hún hér um bil búin aO missa alla von um, að hún fengi nokkurn tima heilsuna aftur.—Einlæg ráðlegg ÍDg hennar til annara, sem liða. Einn i tOlu hinna algengustu, jafniramt einn á meOal hinna óttaleg- ustu sjúkdóma, sem þjáir fólk hér t lacdi pessu, er taugaveiklun. Upp tbkin til veiki peirrar eru margvisleg, of hörð vinua eða áhyggjur eru á meðal hinna algongustu. En, hver helzt, sero upp*ökiu eru pá er veikin pesi kyns, að bún gerir manni iífið að byrði. Þannig pjáðist til margra ár« Miss Margaret Gillis fri Whim Road Cross, P E I. Uf hennar var pvi nær eitt end laust str 0, og hún var farin að lita pannig á ástand sitt, að hún væri ólæknandi pegar athygli hennar var dregið að Dr. Williams’ Pink Pills og uú á hún pvi 1 fgardi, tauga styrkjandi meðali heilsu sfnx og Íífsgleöi að pakka. Miss Gillis sky>ir á pessa leið fri sjúkdóm síoum og beilsubót: „í sfðastliðin átta ár befur líf mitt verið eitt endalaust stríð. Taugakerfi mitt var bilsð og ex varorðin líkHmlegt flak. Veikindi min byrjuðu í vosæld, sem svo iðu. lega ásækir kvenfólkið. Allan tiro- aon var eg ópolinmóð os hugfallin og leidd st n ór pví lffið. í sjö ár var eg undir læknishendi. Eg fór jafn vel til Boston og var par á sjúkra. húsinu um tíma. A meðan eg dvafd’ par batnaði roér nokkuð rétt i b>-áð. ina, en svo versnaði mér aftur fljót lega, að eg varð verii eu nokkru sinui áður. Loks fékk eg krampa- flog af taugaveikluninni og tók eg pft meira út en eg get sk^rt frft með orð um. Við pau tækifæri fanst mér vera verið að tæta mig alla i sundur. Oft misti eg rænuna og var stundum hftlfa klukkustund f pví ftstandl. Stundum hcf eg feugið sc* sUk krairpaflog ft viku, og enginn maður, sem ekbi hefur sjálfur reynt hiö s vma, getur ímyodað sér panu niðuidrfttt. preytu og eymdarftstand, eg gekk í gegnum á eftir hverju íiogi. Lækn arnir virtust ekkert geta lijalpað aé- og mun eg aklrei gleyma pessum neyðarftrum miuum. Svo fór eg að brúka Dr. WiHiams’ Pink Pills og fann eg pað inuan lítils tiina, að pær bættu mér. I>á kom alt f einu Jækr. ir, sem sagðist geta lækuað mig. Eg hætti við pillurnar, og oins og hund urinn 1 dæmitöguuni, reyndi að grfpa skuggann og misti hiJ verulegn. Innau lítils tlma var eg orðin jnfn aum eins og nokkru sinm aður. Pill- urnar vorn h>.ð eiua, sem rokkuð bætti mér og bvrjaði eg pví ft pe:m ft \ ý Eg hé.t áfram við pær í hartnær nfu máouði. Veikindin li nfu smátt og srnfitt en pó stt'.ðugt og nú er eg búin pví sem næst að fá fuíla heilsu og er laus við pft llf-byrði, sem eg bjóst ekki við að losast undm. Eg get ekki nógsamlcga lofað Dr. Wllliarus’ Pink Pills, i é get eg nógsamlega r&ðið peim, sem pjftst ft l>k>in hátt, til pess að reyna sllkanundr unarverðan beiisugjafa'*. í mörg púsund tilfellum he.fur paö verið sauuað, að Dr. Williams’ Pink Pill8 byggja upp bló'ið og styrkja taugsrnar betur en nokkurt annað meðal, srnn meðalafræðin hefur uppgötVHð. P.liurnar verka Hjótt og beinlfnis á blóðíð og taugarnar og komast parnig að upptökum veikinn- ar og gefa pví fullkominn og varan- legan bata. (Vinur meðöl eiga ein- ungis við sjúkdóms einkennin, og svo kemst sjúklirigurinn í sama veik- inda fistardið strax pegar hann hættir við pau. Það er enginn sft sjúkdóm- ur til, ef hann stafar af lélegu blóði eða veikluðum tsugum, sem piilurnar iækna ekki. JÞeira, sem er veikir eða veiklaðir, er fastlega ráðið til pess að reyna meðel petta til hlítar og jafn- framt eru peir varaðir við eft'rstæl- ingum, sem S'imir reyna að ha'da fraro. Réttu p llurnar lnfa æfnlega fult nafnið „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale Peop!e“ ft uabúðunum utan um hverjar öskjur. James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með lius lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Sj álfli i t anleg PreasnJ áru. alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg Þarf að eins þrjár mínútur til að hitna Það er hættulaust, hreint og liraðvirkt og vinnur betur enn nokkurt ttnnað pressujám sem nú er á markttðnum. Verð Sö 00 fyrirft am borgað. Sendið eftir upplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 Hain Str. Aldamót. 'Sjónleikur með söug- um o<r kórum eftir Matth. JocIiuiuhsou, mcð mynd höf. — l'*T til sölu hjd Öllutn Isl. bóksölunum hér vestra og undirskrif- uðum. Verð 15c. Ólafur S. Thorgeiksson, 6’fi II illiam Áve , JVi?inipcgt The Umted States Cream Seperator Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17| gallónur á klukkutímanum, fyrir ?50? Hvergi. Hun endist helmingi lengur en fiestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar, Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meitt börnin. Það er einungis tvent i skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlie United States“ lijá aðal umboðsmauninum í Manitoba og-Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /^ve., Winnipeg, Blikk}>okum og vatns- rennum sértakur gaum- ur gefinn. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir aö vera með þeiru beztu í bænum, Telefoq 1040.. 342 Main St. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett uiður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því sxilyrði að borgað sé ut í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur tít, tennur kvalalaust, fylllr teunur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ftbyrgist alt sitt verk. 416 IVlclntyre Block. Main Street, Autoinatic Bi=pedal vjel tii ad skerpa Ljái o;>- allsk&nar smíðatól. iiylting- í biýnslu- aðferð .. . Leggið niður gamla og Rpjnlega og lej’diuleíra saml-hverfisteiniim. Bi« pedal ryður þeim alvejf úr veei, Bádar hendur Jausar til at) iiahla við verkfærit). Geta skerpt plóga, Cultivators, skófl- ur, axir, ljái, linífa og yf- ir hdfud aJt sein bóndinn þarf ad láta brýna. (iO eóa íXi grain tool emery steinn la«öur til med Jtverri vél. Vinna vel ojo1 eru með sanngjörnu vcrði- Nordvestur deild : WINNIPEQ, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.