Lögberg - 23.05.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.05.1901, Blaðsíða 5
LOUBERG, KIMTUDAGINN 23. MAI 1901. séu eins og stjörnuband utan um turn- ana og hvelfingarnar, þá kemur birtan af rafmagnsljósurium smátt og smátt, á jafn leyndardómsfullan hátt og flóðið i sjónum, þau byrja að skína ofuilítið þegar sðlin sezt, en svo smá vex birtan, eftir því sem dimmir, þar til þau skína þvínæ-r jafn skærtsem sólin sjálf, þegar himininn er orðinn alvegdimmur. Þeg- ar þannig sórhvert smáljós, sem hulið er á daginn i hinum h velfdu göngum.glugg- unum og undir hinum breiðu þakskeggj- um, skín með fullri birtu, þá bera hinar undursamlegu, litfögru byggingar, bað- aðar í mjúkri ljósadýrð, við næturhimin áumarsins, likt og hír sé einhver töfra- borg. Hið allra dýrðlegasta á kvöldin er auðvitað hinn svonefndi , Rafmagns turn‘, sem allur er settur skeifuljósum, neðan frá grundvelR upp í topp, en hinn raikli ö<;y*i>-gosbrunnur, sem er í geil í veggnum, 75 fet upp í turninum, spýtír vatninu upp í loftið, og vatnið dettur síðan niður sem foss meðöllum regnbog- ans litum—sem orsakast af allavega lit- um rafmagnslömpum—niður i skál, sem þúsundir af fljótandi ljósum er í, svo vatnið í skálinni glóir eins og það v»ri eldhaf“. þessi sýning verður einkjum nierkileg hvað snertir allskonar smfði og iðnað, þvl hún gefur mönn- um tækifæri til að sjá, f fyrsta skifti, á einum stað alt, sera afkast- að hefur verið á meginlandi Ame- ríku í þá átt. Á Pan- American sýningunni fá menn tækifæ'i til að sjá afar-þýðingarmiklar vísindaleg- ar uppgötvanir hinna sfðustu ára, svo sem binar furðulegu framfarir í að telegrafora víralaust, tilbúning fljótandi lofts, hvernig X-geislinn er notaður við handlækningar, tilbún- ing hinnar nýju, lýsandi gastegund- ar er acetylene nefnist (það er sér- stakt hús fyrir þetta), framfarirnar í að hreinsa og bræða máima með rafmagni og notkun rafmagns í efnafræði, og ennfremur það sem nefna mætti „electrocosmogony", þ. e. að sýna á hvern hátt jörðin mynd- aðist smátt og smátt á öllum um- liðnu öldum. Á sýningunni eru nákvæm kort yfir og fyrirmyndir af hinum ýmsu fyiirhuguðu skipa- skurðum, sem nú er svomikið hugs- að um, og ennfremur eru þar sýnt í reyndinni hvernig beizlið hefur verið lagt við Níagara-fossinn og hið feikilega afl hans er notuð til lýsingar og til að hreifa allskonar vélar. En hinir nýstárlegustu sýning- armunir verða frá hinum ýmsu eyj- uro í Kyrrahatinu og Vesturindíuu- um, sem hin síðustu ár hafa komist undir umráð Bandarlk janna, munir, sem Bandaríkja-stjörnin hefur safn- að saman með ærnum kostnaði og fyrirhöfn á Philippine-eyjunum, Sandwich-eyjunum, á Cuba og öðr- um eyjurn I Vcstindíunum, og á Samoan-eyjunum. Á sýningunni fá menn að sjá heimili þeirrn, sem ey.jar þessar byggja, hernaðar-aðferð | þeirra, hina einkennilegu búninga^ þeirra, siði þeirra og hin undursam- legu náttúru-auðæti eyja þessara. þðtt j;að, sem sýnt er, sé auð- vitað mestmegnis af meginlandi Ameríku, þá er ýmislegt það við sýninguna sem gerir bana að vissu leyti heimssýningu, eins og Chicago- sýningin mikla(1894) var. Á Pan- American sýningunDÍ eru sem sé sýnd þorp frá Mex’co.frá Afríku, fré norður heimskauts-löndunum (Eski- móa) frá Sandwich-eyjunum (Hawii-eyjum), frá jiýzkalandi, frá Jspan, og frá Philippine-eyjunum. þorp þessi eru eins fullkomin og sýna líf þorpsbúa eins fullkomlega og unt er að gera það með ærnum kostnaði og fyrirhöfn. Hið daglega líf tíeiri þjóða verður sýnt, t. d. þjóða í A8Íu. þar verður og sýnt stræti úr hinum afargamla höfuðstað Egyptalands (Cairo), stræti frá Venice (hinni nafntoguðu ítölsku borg), og þing sannarlegra Indíána úr vesturhluta Ameríku. Á sýn- ingu þessari er og sýnt ýmislegt sem gert er með mjög fimlegum mis sýn- ingum', t. d. hús sém stenduí á höfði, ferðin til tuoglsins, o. s. frv. það er enginn vafi á, að Pan- American sýningin verður mjög merkileg oggagnleg að mörgu leyti, og, eins og áður er gefið ( skyn, þá hefur ekki eins mikil alúð verið lögð við að géra neina symingu, sem áður hefur verið haldin, eÍDS fagra og aðlaðandi fyrir augað að öllu leyti. Sýningin er örskamt frá hin- um nafntogaða Niagara-fossi, og dregur hún vafalaust meira að sór sökum þess. þeir sem sækja sýn- inguna úr norðvestur hluta Banda- ríkjanna og vesturhluta Canada, geta farið mikinn part af leiðinni meðhinum ógætu og skrautlegu far- þega-skipum sem ganga frá Duluth og Port Arthur niður eftir störvötn- unum, alla leið til Buffalo-borgar og til hafna við Georgian-flóan á Hur- on-vatni, og er það skemtileg og hressandi ferð í sumaihitunum. Nýtt HlaíT, sem á að heita Vcntur-1nlancí, byrjar að koma út í júuímánuði í sumar. Ritstj. verður Sig. Júl. Jobannesson; allar upp- lýsingar því viðvíkjandi fást lijá honum, SJERSTOK SALA — Á— KARLMANNA' KROGUM - - 20 Tvlftir af flunku nýura krögura, raeð niðurbrettum hornum, ný komnii- Irá verksmiðjunni.— Vanaverð á slíkum krögumer 20c. stykkið, en til þess að gera þá kunna, ætlum vér á laugardaginn og alla næstu viku, að selja þá 3 fvrir 25c. J. F. FiimertM Sc CO. CLF.N80R0, MAN, Rat PortaQE LumDer Do„ XiijyniTEiD. Telepli. 1392. % x 8 — Shiplap, ódyrt $18.50 1 x 4 — No. 1........ $15.00 Jno. M. Chishölm, Gladstone & - Manaeér. Hifririn (fyrv. Manager lyrlr Dlck, Banning h C’o.) **1 &¥>' B3CYCLES ^resc rescent Vönduð hjól og ódýr. Skilmálar við hvers manns hæfi. 1 Brúkuð hjól óskemd og í géðn lagi fyúr $1.5.00 ■ og upp. Hægt að komast að ágætis kaupum nú sem sem stendur. Ný stykki til í Fulton og Featherstone Hjólin. Viðgerð íljót og vönduð og ódýrari en áðnr. Bicyele lampar, bjöllur og alt hjólum viðkom- andi fæst fyrir lágt verð. ANDRE 8PECIAL BICYCLES fást nú. Númer 1 að gæðnm með Dunlop tyres o. s. frv. fyrir $35 00. einungis 15 af þeim komin Komið fljótt og náið í þau Það borgar sig fyrir yður að koma til mín áður en pór kaupið. Eg óoka eftir 0 viðskiftum landa minna og bréflegum fyiirspurnum. Komið inn og skoðið hjá mér þó þér ætlið ekkert að kaupa Búðin er opin til kl, 10. á kveldin. Andre Arms & Cycle Go., 191 THISTLE STREET. KARL Tv. ALBERT, Managar Main Street Store No. 337. Next door to O'Connor'a Hotel. OPID TIL KL. 10 Á KVÖLDIN. UPPLAG OKKAR AF SVEFNHERBERGIS HUSBUNAD! hefur aldrei verið meira en nú. Það sem við böfum nú í bircti er bið bezta og ervitt að mæta því hvað verð snertir. Vér liöfum cinnig ýmislcgt úr Guldm 0«k og og livítu tnamel fyrir svo lágt vcrð, að allir kaupa það. Allskon- ar Drate.rt og Standt moð ýmsu nýju sniði. Xomið og sjáið og spyrjið eftir verði. Lewis Bros., I 80 PRINCESS ST. Mrs. Winslow's Soothing Syrup. Kr aramalt og reyut hehaabótarlyf §em í metra en 50 Ár nefnr verld brúkad af milUðnnm msBdra handa bðrnam þelrra A tanntðknakelolon. |»ad gerlr barn- ld rólegt, mýklr tannholdld, dregar (ir boleu, eydir pulda, læknar nppþemba, er þœgilegt & bra$d og bezts lœknlns vid nloargangi. Selt í ðllnm lyfjábút;- nra í belml. 25 cente flaskan. Bldjfp nm Mrs. Win- rIow'b Soothing Syrnp. Bezta menalid er m»dur geta fengld banda bðrnnm á tanntðktímanam. Bayleys’ Fair. “FIREWORKS CRACK BANk" í»á erum vór nú komnir hir aft- ur. Allir vilja vafalaust halda uppá þann 24. Til þess að geta það, þarf ekki annað en koaia hingað; vér höfum alt eem-' lil þess þarf. Rockets. Iloman Candles, Pin Wheels, Mines. Snakes, Rag time Frogs, Balloons, Common Crackers, Fire Crackera og hundruð af öðrum tegundum, fyrir hér um bil hálfvirði á móti þvf sem það kostar annarstaðar. Búðin opin allan föstudaginn. Komið við að. Bayleys Poun- tain þegar þér eruð á ferð niður i bænum. Bregðið yður inn og fáið yður hressandi Svaiadrykk. Ýmaum tegundum úr að velja. %.-%w%v Baylev’s Fair. 211 „Móðfr mln gifti sig þegar hún var fimtán ára gömul“, sagði Mitchel, „svo ungleiki stúlkunnar get- ur ekki ónýtt ályktun mína. Eg er viss um, að eg hef rétt fyrir mér. Eg er meira að segja sannfærður um, að Mora er faðir barnsins“. „Hvað segið þér? Mora faðir barnsins?“ sagði Jim piódiksri, og bló slðan langan og háan hlátur. „Heyrið mig, Ml Mitchel, þér eruð að eyðileggja f>að álit, sem eg hafði á yður. Eg éleit að þér hefð. uð meira vit en þetta. Bira fyrir þá skuld, að þér funduð mynd stúlkunnar ( herbergi Morr, stökkvið þér að svona hlálegri ályktan. I.ofið mór nú að sýna yður, hve einfaldur þér eruð. Lttið á þetta“. Um ,leið og Jim prédikari ssgði þessi orð, dró hann upp ftr treyjuvasa stnum vasabók úr loðri og tók úr henni aðra ljósmynd, sem einnig var mynd af sömu stúlk- unni, en á pessari mynd var hún 1 dans-fötum. „Hana nú“, hólt hann áfram, „raáske þór viljið nú breyta um lag og segja, að eg sé faðir barnsins“. . „Hvar fenguð þór þessa mynd?-‘ sagði Mitchol, og lét sem hann hefði ekki Imyrt spott ,krókarefsins‘. „Við purfum ekki að fara langt, til að fá sam- kyns myndir“, sagði Jim prédikari. „Koraið með mér yfir um strætið*'. Mitohel fylgdi Jim prédikara eftir þar til þeir korau að skriffangs-búð, sem myndir af ýmsum leik- konum voru auglýstar til sölu í glugganum á, og voru meðal þeirra nokkrar myndir sem nafuið „Daí- liljan“ var prentað á, en hjá peim var auglýsing sem tilkyuti, að J>»r fougjust til kaups fytir 25 cts. hvor. 214 voru báðir of sokknir niður í hugsanir sjálfra stn til þess, að vilja trufla það verk er heili þeirra, hvors um sig, var að vinna. Jim ptédikari gekk á undan, par til þeir komu til Mulberry-strætis; þá stanzaöi hano, einn ferhyrnlng fyrir ofan psð sem lengi þekt- lst sem „The Bandí‘. Þeir voru staddir þar við innganginn t mjóa og óþrifalega götu, eða göng, sem lá til leiguherbergja- húss nokkurs þar að baki. t>á rauf Jim prédikari þögnina, og sagði við Mitohel; „Það virðist sem eg só í undarlegu skapi. I>að yfirgeagur minn eigin skilning* að eg skuli hafa komið hÍDgað með yður. Dað er auðvitað mjög beimskulegt &f mér, en eg lofaði að gera það, og eg svtk aldrei lofcrð mitt Mnnið eftir þvt. Ilvort sem það er til góðs eða ills, þá er sórhvert loforð, sem Jim prédikari gerir, bindandi og órjúfandi. Og eg lofa yður þvt nú, að ef þér nokkurn tírna notið gegn mér eða nokkrum mfnum nokkrar upp’ýsingar, sem þér fáið bér, þar sam hún veslings gainla móðir ratn á heima, þá skuluð þér engu fyrir það týna nema llfinu. Ef yður geðjast ekki þessir skilmálar, þá skal mér þykja vænna um að kveðja yður hér úti“. „Kg ætla að fara inn með yður“, sagði Mitchel. „Orð yðar skelfa mig ekki“. „Þau þurfa heldur ekki að gora það, nema þér gorist svikari“, sagði Jim prédikari. Mulberry-stræti er eitt af þvt merkilega t liinni uiiklu höfuðborij Baudarlkjauna, því iuargir ferhyrn- 207 að eiun ujósnarmaður að minsta kosti veitti honum eftirför, og ásetti fór þvt að láta þjön sinn fara t sendiför. Þjónuinn kom beina leiö á aðalstöðvar félags vors, til að fá þar hjálp, og einn sf hinum eé-- stöku ökumönnum, sem tilheyra félsgi okkar, var sendur til hússins f Essex stræti. Það hittist svo á, að eg var staddur á að&lstöðvum okkar þegar þjónn Mora kom þ&ngað, og eg hafði nóg upp úr honum til þess að sannfærast um, að þér munduð koma 1 ljós einhversstaðar 1 nánd við húsið f Essex-stræti. Eins og þér skiljið, ályktaði eg sem svo, að þér munduð komast á slóðina á þann hátt að nota vitsmuni yðxr, f stafinn fyrir að elta Mora á röndum, e ns og Mr. Bsrnes gerði. Dað hittist nú svo á, að Samúel sle pi hefur hafst við I þessu sama húsi t Essex-stræti; og þogar eg mintist kunningskaparins, srm byrjaður var milli yðar og hans, þá ásetti eg mér að vera þsr sjálfur nálægur, og um leið viðhafði eg þá varúð, gofa ökumanninum sérstakar skipanir í því tilfelii, að Samúel sleipi skyldi veita Itonum eftirför. I»ér sjáið þannig, að það sem virðist þvíllk alvtsi og »>. staðar náiægð hvað mig snertir, er einuogis atleiðiog af sambandi og skipulagi meðal vor ,krókarefanua‘ „Er Mora kunnugt um, hverskonar maöur he - bergisþjónn hans er f raun og veru?-‘ sagði M’tchr. „Eg ætla að lofa yður að spyrja hann sjálfann að þvf“, sagði Jira p-éiikari. „Þér kannist við mál- tmkið: ,Djónninn ltkist herra s’num‘. Þegsr hús- bóndinn [>»rf að láta vinna sérlegt verk, þá verður hann uð icigjr. hœlilcgan uiann tii þcsa“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.