Lögberg - 23.05.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.05.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERU, FIMTUDAGINN 23. MAl 1901. 7 Sóra Haf«teinn Pétursson og vesturflutniij{>'arnir. í „þjrtRviljanum", sem út kom A ísafirði 2fi. marz síðastl., hiitist ritstjórnargrein með sömu fyrirsögn og hér fyrir ofan. í greininni tek ur ritstjóri „]>jóðviljans“, Skúli Thoroddsen, í sama strenginn og Lögberg gerði fyrir nokkru síðan, að því er snertir rugl af'dankaða Tjaldbúðar-prestsins, Hafsteins Pét- urssonar, útat'staðhæfingu dr. Georgs Brandesar í „Politiken" s!ðastl. haust, og er þetta viðbótar-sönnun fyrir, að dr. Georg Brandos og Lög- berg hafa rétt að mæla, en afdank- aði Tjaldbúðar presturinn var að fara með rugl og ósannindi í grein sinni f „Dannebrog", þar sem bann var að mótmælastaðhæfingu Brand- esar um það, að stjórnar-barúttan hefði ilæmt fjölda manna burt af ísl. það hefur ekki farið fram hjá ritstjóia „þjóðvilj ins“, að hinn af- dankaði hefur ritað grein sína í „Dannebrog“ undir fölsku yfirskyni, eins og Lögberg hefur sagt, að liann hefur ritað hana til að koma að hinni gömlu dellu sinni um Lög- berg, agentana, presta kirkjutelags- ins o. s. frv. Sá afdankaði er ekki að hugsa um hvort hann spilli fyrir stjórnarbc' tarmáli íslendinga hjá Dönum með grein sinni -honum er algerlega sama um það. Hið eina, sem hann er að hugsa um, er það, að þjóua lund sinni, spú úr sér enn meiru af höggorms eitri sínu, svala hinu djöfullega hatri sínu. þetta er hinn göfugi liugsunarhittur „agents" lyginnar, H. Péturssonar. Greinin í „þjóðviljanum" um þetta efni er svo fróðleg, að vér prentum liana í heilu líki hér fyrir neðan. Lesend- ur vorir geta því rannsakað liana gjálfir og borið saman við það, sem Lögberg hofur sagt um sama efui. Greinin hljóðar sem fylgir: ,, I grcin einni, er dr. Georg Brande birti í danska blaðinu „Politiken" 19. nóv. síðastl., hafði hann, meðal annars, kveðið svo að orði, að óánægja Islend- inga yfir stjórn Dana á landinu, hefði srnámsaman flæmt 20 þúsundir lands- húa til Ameríku. I þessum orðum Georgs Brandesar felst auðvitað eigi, að allir, hver og einn maður, sem vestur hefur farið, hafi vor- ið sér þess meðvitandi, að stjðrn Dana á landinu hafi yerið undirstraumurinn, er hratt þeim burtu. ' Dr. Georg Brandes er svo kunnugur iiugsunarhætti almúgamanua, að liann veit vel, að þeir eru fæstir, sem rekja orsakirnar til óánægju sinnar yfir á- standinu hér á landi svo út í æsar. Hvað allan fjöldann snertir, þá hef- ur orsökin til vesturílutningsins verið sú, að mönnum hefur ekki líkað ástand- ið hór á landi, og leitað þoss vegna burtu. En ástand landanna skapast nú, sem kunnugt er, að miklu leyti af lagasetu- ingunni, og af framsýni og framtaks- semi þeirra manna, er ráðin hafa, og marka þjóðunum brautirnar. En hvi skyldu menn í öllum löndum vera að berjast fyrir hagfeldu stjórnar- fyrirkomulagi, þjóðlegri og framhvæmd- arsamri stjórn, ef þetta væri gjörsam- lega þýðingarlaust fyrir hagi þjóðanna? ísíand hefur lengi mátt súpa og sýp- ur enn seyðið af óliagkvæmu stjórnar- fyrirkomulagi, hugsunarlítilli og að- gjörðalausri stjórn. Orð dr. Brandcsar eru því í fyllsta máta réttmæt. I>að er danska stjórnin, sem í raun og veru hefur verið aðal útfiutninga- agentinn hér á landi, eins og blað vort hefur áður fleirum sinnum sýnt fram á. Það er þvi mjög illa farið, að séra Hafsteinn Pétursson skuli, í blaðinu nDannebrog“ 26. nóv. síðastl,, liafa far- >ð að mótmæla ummælur dr. Brandesar, Séra Hafsteinn segir, að vesturflutn- ingarnir sóu ,,ekki að kenna óánægju með dönsku stjórnina, heldur að mestu áköfum undirróðri frá Canada.1- Séra Hafsteinn virðist því gera ráð lyrir, að fjöldi manna, sem vestur liafa flutt, hafi verið gintir til þess, og er það ekki vel gert, að breiða það út um •anda sina, í dönskum hlöðum, að þeir s«u svo heiraskir og auðtrúa, að Canada- eða Manitoba-stjórnir þurfi ekki annað ®n senda hingað agenta, sem auðveld- ^ega geti þá logið þá fulla, og tælt þá í sðra heimsálfu, svo þúsundum skiftir. Allir, sem til þekkja, vita, að slíkt er fjarstæða, sem engri átt nær. Auðvitað er það skiljanlegt, að aft- urUaldsblaðið „Þjóðólfur11, sem heldur því fram, að ekkert sé að stjórnarfari og ástandi hór á landi að flnna, slái allri skuldinni á agentana, enda lofar ,,Þjóð- ólfur" mjög grein séra Hafsteins, og segir hana alveg rétta; en af séra Haf- steini hefði mátt vænta þess, að hann léti ekki óvild sína til helztu leiðandi manna í hópi Vestur-íslendinga leiða sig í slíkar! fjarstæður. Þess utan hefði séra Hafsteinn Pét- ui'sson átt að hugleiða það, áður en hann fór að svala sór í dönskum blöðum. hve óhyggilegt það er, að vera að gefa dönskum blaðlesendum undir fótinn, að ekkert kveði að óánægju með dönsku stjórnina hér á laudi, og sýkna hana, livað vesturflutningana snertir. Auk þess að slikt eru ósannindi, þá getur það spilt fyrir málum vorum í Danmörku, gefið stjórninni uudir fótinn, að fara sér hægan, þar sem ekki sóu meiri brögð að óánægjunni en svo, að engum detti í hug, að fara af laudi á- standsins vegna, lteldur séu það að eins æsingar og ginningar nokkurra agenta, sem vesturflutningunum valdi. Nei, vilji menn draga úr vestur- flutningunum, þá er vegurinn til þess ekki sá, að ausa helztu menn Vestur- Islendinga óbóta skömmum, eins og ..Þjóðólfur" loggur í vana sinn, heldur hitt, að rej-na að hæta svo ástandið hór á landi, að þjóðinni verði landið sitt kær- ara, en alment er nú, svo að rnenn kjósi, að lifa hór og striða, og bera hér beinin. Að nokktir vestur-flutningar eigi sér stað öðru hvoru, verður ekki hindrað úr þessu; því valda ekki sízt ættar- og venzla-tengslin við þá, sem þegar eru vestur fluttir,“ Æflminning:. Sunuudafrinn 12. þ. m., kl 7. e. m., lést að heimTi sínu Guðrún Stef- ándóttir, Teitssonar, ættuð úr Mið- firði í Húnavatnssyslu. Hún var jarðsurgin af séra F. J Bergmarn og jörðuð I grafreit Fjalla-safnaðar nftl. MTton, N.Dak. Jarðarförin fór fram 14. p. m. að viðstöddu fjölmenni og talaði séra F. J. Be-gmann mjöfif fög- nr ojr viðkvæm lngguuarorð yfir hinni ífttnu til vina ojj vardamaDna; einnig talaði hann nokkur ábrifamikii orð á ensku, sökum pess að margt enskuroælandi fólk var viðstatt. Guðrún Bftl. var fædd 10. marz 1879, og var því að eins 22 ára áð aldri er hún lézt. Móðir hennar er þotbjörg Sveinsdóttir, er bjó að eins fá ár roeð Stefáni aál. (föður Guðrún- ar sál ) fyrra manni sínum, að Húki í Vesturáidal, Miðfitði í Húnavttns- syslu, en flutti fáum árum síðar (eftir fit nianns sfns) til Ameríku roeð 2 daetur sínar, Guðrúnu sftl. og Helg á sem er hjá móður sinni nú, bftðaru, bamsaldri. Eftir að Dorbjöfg hafði dvalið fá ftr f Cavalier cou: ty, N Dak., giftist hún Jóni Guðmundssyn', að Milton, N Dak., ættuðum af Bern- fjarðarströnd f Suðurmúlas/alu, sem hún hefur nú lifað saman við i 10 ftr, f farsælu hjónsbandi. Guðrún sftl var vel {refin til sftl- ar opr llkama. Hún hafði mjög góða hæfilegleika, var mjög lipur til hand anna og fórst «ltsérleg>a titnlefra, setn hún snerti ft, og hvað eina, sem hún ar->rði, bar vott um eiustaka fegurðar- tiifinning. Hún las Ofif skildi enska tUDgu vel f me'allagfi, þótt hún hefði ekki haft gott tækifæri til að nft í mikla skólamentun, vegna erfiðra krinorumstæðna. Hún byrjaG strax fyrir innan fermingu að vinna f vistum, til þess að einhverju leyti að peta verið þess megnug að launa móður sinni oor stjúpföður gott uppeld', enda var það hennar mesta yndi að hlynua sern mest að þvf hoimili, sem hún var aliu upp ft. Ensku talaði hún vel, ogr hafði hún numið mtlið mest ft þann hfttt að vera f vistum hjft enskumælandi fóiki, ogr kom hún sér alstaðar vel, svo vel að allir, sem hún var hjá, töldu hana fremur sem eina af fjölskyldunni, en ftem vandalausa. Dvf mætti sfzt gleyma, að Guðrún sftl. var mjög guðhrædd og guðelskcndi stúlka, sem hvað mest mfttti sjft & heunar vaudaða liferni, ogr allri framkomu f félagslíf- inu. fíún lagði ekki áherzlu ft að synast, heldur var það hennar innra líf—lítið f guði, sam aldrei lætar sig án vitnisburðar—sem auglysti bana. Guðrún sftl. hafði frá |>vf á unga aldri kent krankieika undir brings- bölunnrn, sem læknar höfðu ekki get- að bætt henni að fullu, og stóð þett< vafalaust I sambandi við þá innvortis bólgu, tem hún skynddega lézt úr. Dessi sjúkleiki hafði oft veiklað æi-ku- fjör heunar, þó húu samt sem fiður liti abÞei döp^um augum ft 1 fið eða tilveruna, þvf hún vissi, að hér á jörð getnr inaðurekki orðið alsæll; en hún trúði þvf líka, að það sern maður get- ur ekki orðið hér, verði maður 1 rlki drottins A bimnum. Hún var ekki konungboriu að ætt, en hún hafði koouogboriun hugsuuari.fttt ,af þvi að hún hifði gert konunginn Krist að lffakkesi sftlar sínnar,—lært strax í æskn, »ð falla ft kné í harnslegri a"ð- mýkt fvrir frelsara sínum og biðja h<nn sð sitj* 1 stafni ft sínu veika iífsfDyi og styra þvf f gegnum brot- sjóa hins vei-a dlega lífs, hins verald lega hugsiina'lifttta’, otr þvf hafði hún svo gott, lag ft þvt, fremar mörgum öðrum, að tfna rósir lífai> s ftn þes* að stinga sirr ft þyrnunum. höndla hið góðs ®n þnsa að saurgast af hin i il'«. Hér hefnr þvf verið höggvið stórt skarð í hóp hinna ungu kvenns; og hin hreinhjartaða, göfuglyrd «y«tir hefur Ifttið eftir siir marga ayrgj- endur—þó hún væri að ins að byrja fullorðinsft'in—s»m sakr.a hsnnar úr hóp þeirra er stöðugt leggja rækt vlð hið all-a hezt.a f manneðlinu, við þ'ð sera sffelt leiðir tnannii n na?r guði. En jafnframt byr þó, fyiir guðs nft*, sorgbland'n f tgnuður og hftleit g!eði S bjö'tnm þessara sömu sy'rgjenda yfir þvf frelsi, sem hún h fur fengið, yfir þvf, að dygðab'ó'n heanar hér í tím- anum getur nú fullkomlega fengið að breiða út b’ómkrónu sfna í ljósi guðs eilffu dírðai-. Blessuð sé minning henuar. Gardar, N. D*k, 17. maí 1901. Tu. S. TIL SÖLIJ Góðar bæj arlóð i r 2 lóðir á Elgin ave. vestan við Nena. 3 lóðir á Notre Dame ave. vest- an við Nena. ‘2 lóðir á Portagó avo. west. Mjög ódýrt fyrir borgun v'it hönd. Mcnn snúi sér til Karl K. Albert, 337 Main Str. BICYCLES! BICYCLES! ...BICYCLES þejíar þér þurfið að kaupa bicycle, þá kaupið æfinlcga það besta. Kaupið þá teg- undina sem best er kunn, The Gendron. það eru bicyc’es sem þér þutfið ekki að bafa vandræði af; þeir sjást eigi oft í viðgerð arbúðunum, og sýnir það live vandaðir þeir eru. GJAFVERD á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskínu olía, nálar og viðgerð á allskonar vélum. The Bryan Siipply Co., 213 Portage Ave., WiNNiPKU, Heildsöluagentar fyrir Whcclcr & Wilson Saiimai élnr BEZTU--—- FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá ELFORD COR. MAIN STR &fPACIFIC AVE. Winn.ipet*'. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. ARSNSJ8RH S. BARDAL Selur lfkkistur og annast um útfarb Allur útbánaður só bezti. Enn frerour selur harvn av fkoca minnisvaröa cg lesrsteina, IIeimili:á horninu á Ross ave <>g Nena st.r. oOö. Turner’s Music House; PÍANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þar að lútaudi. Nr“iri hirgðir af MÚSÍK en lijá nokkrum öðrum. Nærri nýtt Píanó til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. ^ Skrifið eftir verðskrá. á Cor. Portaye Ave 4 Carry St., Winnipeg. já L%'%'%'%'%'%-%<'%/%'%'%'%'%^'%'%-'%',» SEYM9UR HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af bestu veitingahÚBum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Biliiard stora og sérlega vönduð vinföuc og vlndl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta- stöðvunum. The Occidental Bicycle Co. Telephnnc 43<> 029 Main St. P. S. — Hjól til leigu og viðgerð á lijólum, alt með bezta útbúuaði. Brúkuð hjöl seld á $10.00 og upp. JOHN BAIRD Eigandi. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtileg&sU timaritið & islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H. S. B&rdal, S Bergmann, o. 11. FRAM og AFTUR... sérstakir prísar á farhréfum til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (l\)urist) vagnar til California á hverju m -miðvikudegi. SUMARSTADW DETfíOIT LAKES, Minn., Voiðistöðvar, bátaferðir, hað- staðir. vfeitingalu'is, etc.— Faigj. fram og aftur $10 gildandi i 5 daga—(Þar með vera á hótoli í :! daga. — Farscölar gildaudi í 3J daga að eins $10.80. !'NINETTE LAKES, Man. tj Skínanvli vötn og fagurt ýtsýui, veiðistöðvar, bátafeiðir og böð. Farbvéf fram og aftur, giklandi 30 daga, bara $4.20. Hafskipa farbrúf tilendimarka heimsins fást hjá oss. VICTORIA-DACINN 2t. maí (á morgvvn) fer sórstök skemtilest til PORTACE LA PRAIRIE héðan frá Winnipeg kl. 9 f. m. Farbi' f fram og aftur $1.25, Eftir nánari upplýsingum getið I>r leitað ti! næst* N. P. agents eða skrifað J, T. McKENNEY, G'ity Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. 8. FEE, G. P. & T. A„ St.,Panl,' : Saitimi dcc.gin ii ctlun fr.t Wi>cí MAIN LINE. Morris, Eroerson, St. Paul, Chieago, og allra stuða suSuf, austur, vestur Fer Jaglega ............1 4f e.ro. Kemur daglega...........I . ;U c. u. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer manud miðvd fö tud, ..4.80 e.1''. Kemur:—manud, miðvd, fost:... il J9 f m P la P—þriðjud, timtud, lavigard: lo 35 I in MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; og stvða a miliis Fer Mánud, Midvd og Föstud.. 10.45 m. Kemur þridjud. Fimt-d Laugd, .4.30 e. tr . CIIAS S FEE, H SWINFORI), G P aml T A, General Agent St Paui Winnip; SJ0NLEY3I varnað og læknað með lvinili ÁGiOTU ACTIN.V, rafarmagns vasa batt- ery, sem læknar ský \ augunivm, Pterygiums, : c. gorir augnalokinn falleg og ínjiik, 1 Itéknar sjónloysi. Ohrekjandi vottorð um lækningar gefiu. Engiiin holdskurður né meðalagutl. Átján ára ánægjuleg reynsla. Skrifið eftir 80 hls. orðabók yf r sjúk- dóma. FRÍTr. Utanáskrift: KARLK. ALBERT, 337 Main Str. I. M. OlflghoPB, M D. LÆKNTR, og YFIU8F.TUMAOUR, F.t Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur ]>vf sjálfur umsjón á öllum meðulum, sem haur ætur frá sjer. KEIZABETH 8T. BALDUR, - - NiAN P. 8. lslenzkur túlkur viö hendina hve ttr s«m börf ger iat. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston og Toronto háskólanum f Canada, ! Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, tlKYSTAL, M, D. Álexandra Silvindurnar eru liinai beztu, Vér höfum 'selt meira af Alexar.dra (.elta suinar en uokkru siuui áður og hún er enu á umlan öllu t »oppinautum. Vér gerum oss í hugarlund, að salan verði enn meiti næsta Sr, og vér afgreiðum fljótt og skilvíslega allar pant- auit sendar til umboðsmanns vots IVlr. Cunnars Sveinssonar og eins pær sem kuuna að verða sendar beina leið til vor R. A. Lister & Co„ Ltd. 232 King Str., WINNIBEG (Ekkcrt borgTirgiQ bctur fjnir imqt folk Heldur eu ad gangu á WINNIPEG • • • Business Col/ege, Coruer Portage Avenue and Fort street Leitið allra upplýninga hjn akriíara tkólans G, W. DONALD, MANA ^ I Bændur, sem halið kúabú, því losið þcr 8 S * gtB jj I yður ekki við fyrirhöfniua við sinjörgerð og j I B S @3 g w 3 g m láið jafufranvt meira smjör v'tr kúnuiu me;5 ■ ■ v " þvi að senda NATIONAL CREAMERY FÉ LAGINU rjómann ? Því fáið þér ekki peninga fyrir smjörið i stað þess að skifta þvi fyrir vörur i búðum? Þér bæði gi'æðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér liöfum gert sainninga við öll járnbrautai félögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er f fylkinu. Vér borgunv tlptningin "ueð járn- brautum. Vór yirðum smjörið mánaðarlega og borguin nvánaðarlega- Skriflð oss bréfspjald og fáíð allar upjilysingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.