Lögberg - 23.05.1901, Síða 8

Lögberg - 23.05.1901, Síða 8
6 LOGBttKft FlMTUOAtílNN’ 23. MAl 11)01 x... '■ -■ .U. t ' . — ########################### # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # KJORKAUP ÞESSA VIKU hjí Raudu Skobudinni, Fínir karlainnns Dangola Kid Skdr reimaöir oir með fiððrum $i:5o. Góðir drengja skólaskór mátulega sverir, Stserö 11 til 13 $1.00. Kv«nfólks Dongola Kid Oxford skór, Tam Soles, Kid Tip. Ný- móðins tá $1.50. Fímr stúlkBa skór Dongola Kid, Box Calf Pebble, reimaðir með ,‘Spring', bæi $1.00. Middleton 719—21 Main Str., Rétfc A raóti Clifton House. m # # # # # # # # # # # # * # # # # # # # # # # # ########################### Ur bænum og grendinni. Mr. Sigvaldi No»dal, frá Selkirk, kom hingaö til bæjarins siðastl. mánn- dag, til að mæta tengdamóður sinni, sem kom suðaustan frá New York f gter. Mr. Páll Reykdal, úr Álptavatns- bygðinni, kom hingað til bæjarins i byrjun þessarar viku til að sækja Mr. Chr Breckman, sem er. að flytja sig héð- an til Álptavatns-bygðarinnar með fjöl- skyldu sina (konu, móður og tvö börn) og ætlar að gerast þar bóndi. t>au lögðu á stað i gær. Vér óskum að Mr. Breck- man gangi vel búskapurinn. Mr. Kr. Sigvaldason, frá Selkirk, kom snögga ferð hingað til bæjarins síðasti. þriðjudag. Hann er annar Isl. sem hefur staðist próf og fengið vél- sfjótaleyfi fyrir guíubáta er ganga á Winnipeg-vatni—fékk það fyrir nokkr- um árum síðan. Hann verður válstjóri á gufubitnum ,,Idell‘‘ f sumar. Islend- ingur, Jón Guðnason, er kapteinn á „Idcll“. Mr. Sigvaldason segir, að fi^kiveiða-flotinn fari frá Selkirk norður á veiðistöðvarnar á norðurenda vatns- ins um lok þessarar viku. Leikflokkurinn ísl., sem lék „Æfin- týri á gönguför" hér í bænum fyrir skömmu síðan, fór 6uður til Dakota síð- astl. sunnudag, til að leika þar á 3 stöð- um i bygðum íslendinga (2 kvöld á hverjum stað) samkvæmt þvi sem aug- lýst var í síðasta blaði. Vér óskum að flokknura gangi vel. Hann er væntan- legur hingað aftur um næstu helgi. Ýmsir bændur úr Alptavatns-bygð inni, hér i fylkinu, komu hingað til bæj- atins í byrjun vikunnar og eru lagðiV á stað heimleiðis aftur. Þoir sem vér höf- um orðið varir við eru: Skúli Sigfús- son, Sigurður Sigurðsson, Jón Westman og Oddnr Jónsson, frá Mary Hill-póst- liúsi, og Pétur Hallson, frá Lundar-póst- liúsi. Þeir segja alt gott úr sinu bygð- arlagi. Vér viljum draga athygli lasenda vorra að auglýsing Northern Life lifs- ábyrgðarfélagsins, sem verið hefur og er enn f blaði voru. Mr. Thorsteinn Odd- son, að48H Young st., er umboðsmaður þess félags- Hacn kreðst geta boðið þau beztu kjör, sem nokkurt vandað og áreiðai.legt lifsábyrgðarfélag geti mögu- lega boðið. Hjá honum fæst og ókeypis bæklingurum fyrirkomulag félagsins, og geta þeir.er tryggja vilja líf sitt.valið ura ýms kjör, að því er lifsábyrgðina snertir. Northern Pncific-félagið selur nú far- seðla til Ninette fyrir sama verð fram og aftur og vanalega gerist fyrir aðra leið- ina og gilda þeir í 30 daga frá þeim degi, að þeir eru seldir, Þar scm landslagið í kringum Ninette er hið fegursta og rétt ▼ið fallegt stöðuvatn, þá er búist við að fólk noti sér tækifærið og taki sér skemtiferð þangað. Til Detroit Lake, í Minnesota, og þaðan aftur fást sömu- leiðis farseðlar, gildandi i 15 daga. Kaupandi fær frítt svefnherbergi i þrjár nætur og níu máltíðir á Hotel Minne- sota, og fría skemtiferðmeð gufuskipinu „Lady of the Lake'" írá Detroit Lake til Lake Ut-lis.-a og til baka aftur. Dr. Halpenny hefur verið útnsfndur yfirlæknir og umsjónarmaður almenna spitalans hér í bænum, í stnðinn fyrir hiuu vinsæU dr. C'hestnut, er varð að sogja af sér sökum þess að hann misti sjónina þvínær algerlsga. Eftirfylgjandi bréf var oss sent nú i vikunni, og þarf það ekki frekari út- skýriagar við: Crystal, N. D., 18. mal 1901. Herrar.—Vér búumst við að tími sá, er auglýs’ng skyldi standa i blaði yðar, sé þegar útrunninn. En vér höfum eng- an tima til að hngsa um eða skrifa aðra auglýsing, þar sem vér fáum nú með hverri lest einn eða tvo járnbrautar- vagna hlaðna með borðvið, og alt geng- ur upp og selst svo að segja jafnharðan. Vér erum þegar búnir að selja eins mik- ið af borðvið, hér í Crystal, eins og vana- lega hefur selst hér á heilu ári. Prísar vorir og lipurð I viðskiftum hefur auð- sjáanlega haft sína þýðingu. Virðingarfylst, St. Hilairb Rbtail Lumbbr Co, S. O. SOPER, ráðsmaður. Eg nndirskrifaður hef til sölu gott og nýlegt ibúðarhús mað 5 herhergjum, á Ross avenue 6kamt syrir vestan Nena stræti. þeir, sem kynnu að vilja skoða húsið í þvi skyni að kaupa það og fá frekari upplýsingar viðvíkjandi verði og borgunarskilmálum, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst. J. W. Fredrickson, 738 Elgin ave, Winnipeg. Kirkjuþíng í sumar. Hér með auglýsi eg almenninri { söfnuðum hins ev. lúterska kirkjuféiags ísl. í Vesturheimi, að næsta—seytjánda —ársþing félagsins, sem samkv. álvktan síðasta kirkjuþings á að halda á (íimli ( Nýja-íslandi, Man..verður, efguðlofar, sett þriðjudaginn 25. júní þ. á., eftir að þar hefur farið fram opinber guðsþjón- usta, sem byrja á einni klukkuatund eftir hádegi. Ætlast er til, að allir kirkjnþingsmenn verði til altaris við þá guðsþjónustu. Sérstaklega verða anglýstir fundir, er halda á i sambandi við kirkjuþingið út af málum sunnudagsskólans og bandalagsins. Á trúmálsfundi þessa kirkjuþings á að tala um nyndinn. béra R. Marteins- son heldur þar inngangsræðuna. Söfnuðir, sem senda fleiri en einn er- indsreka á kirkjuþing, gæti þess að út- búa hvern þeirra með sérstöku vottorði um lögmæta kosning hans, en láti sér ekki nægja að s.mda sameiginlegt vott- orð fyrir þá, er fyrir kosnningu hafa orðið. Winnipeg, 13. maí 1901. JÓN BJARNASON, forseti kirkjufélagsins. 5 Gleraugu sem lækna ofraun fyrir augun orsakar ýms ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia, taugaveiklun, höfuðverk. Lækn- arnir standa oft ráðalausir yfir raörgum þesskonar sjúkdómum, og þeir læknast ekki fyr en augun fá hvild af viðeigandi gleraugum, Gengur ekkert að augunum i yður ? Komið og látið skoða þau í dag. Portage Avenuc. iv uum Bim - - - J. M. CAMPBELL, sem hefur unnið hjá E. F. Hutch- ings i nærri þvij 21 ár, hefur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur vevzlun að 242 MAIN STR. á miili Grabam og St..Mary’s Ave Þar er honum ánægja í að þeir finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir Carriages, Buggies, Expressvagna og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hefur hann kistur og töskur. Viðgerð á aktýgjum, kist- um, tðskurn og öllu þesskonar fljót og vönduð. P. 3.— Þar eð bezfcu verkmenn bæ jar insvinna hjá honum, þá getur hanu á- byrgst.að gera alla ánægða. Ice— Cream Heildsala og smásala. Báið til úr vandaðasta efni. FARNIR! úr gömlu „Blue Store” í „NEW BLUE STORE”, sem áður var „IMPERIAL“, beint á móti póethús- inu. Við urðum að flytja og það skal hafa eítir- minnilega þýðing í kjörkaupasögu Winnipeg bsejar. Hér kemur það: Knrlmannaföt. Imported, heimaunnið og UnionTweeds; Serges.Worsteds, Corkscrew og Ven- etian svört &c. Föt, 818 vii-ði. Feerð niður vegna flutningsins í................812 00 Föt, 816 virði. Færð niður vegna flutningsins í ............... 10 00 Föt, 8L4 virði. Færð niður vegna flutningsins í................. 800 Föt, 810,50 virði. Færð niður vegna flutningsins i................ 6 fO Föt, f7 til 88.60 virði. F«rð niður vegna flutningsins í.......... 500 Drrngjaffit Gott efni, vel til búin, nýmóðins og falleg. Regluleg spariföt.89.50 virði. Færð niður vegna flutningsins í.... $6 50 Regluleg spariföt, 87— 88 50 virði. Færð niður vegna flufcningsins 6 60 Regluleg skólaföt, 86 og $6.60 virði F«rð niður vegna flutningsins 4 50 Regluleg skólafðt, 85.50virði.Færð niður vegna nutningsins f.... 8 50 Stássleg drengja Vestee föt Fara vel, snotur, ný og góð. Vestee-föt.85.75—$7.50virði. Færð niður vegna flutningsin í...... 84 60 Vestee-föt,$4.25—85,50 virði, Færð niður vegna flutningsins í.. . 3 75 Vestee-föfc, 83—84 virði. Færð nið- ur vegna flutningsins í........ 2 50 Karlmanna-hnxnr Tweeds, homcspun, hairlines, worsteds, Serges. Venetian og corkscrew wors- teds &c. &c. Buxur, $5.50 virði. Færðar niður vegna flutningsins í......... 83 50 Buxur, $4.50 virði. Færðar niður vegna flutningsins í......... 2 50 Buxur, 83.25 virði. Færðar niður vegna flutningsins i......... 2 00 Buxur, 82.50 virði. Færðar niður vegna flutningsins (......... 160 Buxur, 81.75 virði. Færðar niður vegna flutningsins i......... 1 00 Drengja Two-Piece og Testee-fMt Of margar tegundir til að telja fram. Drengja Two Piece föt, 84.50—85 og $5.50 virði, nú seld á.... 88 45 Drengja Two Piece föt, 83 til 84 virði, nú seld á............. 2 75 Drengja TwoPiece fðt, $2.75—8$ 25 virði, nú seld á............. 1 95 Drcngjabnxur Serge. $1.50 virði, nú á.....81 00 Serge, $1.25 virði, nú á..... 75 Hvaða Tweed buxur' sem til er» á 60 HATTARH O! HATTARH $1.00 hattar á $0.60 I $2,60 hattar á $1.60 2.00 hattai á 1.20 | 3.00 hattar á 1.80 Komið og Bkoðið þá—það borgar sig. Veifcingastofa og búð 370 Main St. Vifcið hvað þið getið fengið ICE CREAM fyrir hjá mér á 8amkomur og Pic nies áður en þér kaupið annarstaðar. flg dreg athygli yðar að þvf, aö mifcfc Ice Oream er búið til úr ómenguðum rjóma. W. J. BOYD. NÝ SKÓBÚD. að 438 Ross ave. VTið höfum látið endurbeta búðina neðan undir garala Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatuað af öllu tagi. Sérstaklcga höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjðrðu okkur ánægju og greiða með því að lífca inn til okkar þegar þeir þurfa »7 kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jóu Ketilsson, Tli. Oildson, skósmiður. harnessmaker. 438 Ross Ave., J% innlpcg. Allar vörnr sddar med innkanps-verdl Pautanir meb pósti afr eiddar samdægnrs Blue Store Mcrki. BlaZst jarna CHETEIKR & IOÍ . 48* Hatn St< LONDON - CANADIAN LOÁN - A6ENCT 00. LIMITED. Peningar lánaöir gega veBi í ræktuöum bdjöröum, meö kægilegum skilmálum, Ráösmaöur: Geo, J Maulson, 195 Lombard 8t., WINN-IPEG. Yiröingarmaöur: S. Cnrístopl\erson, Grund P. O. MANITOBA. Býður nokkur betur? Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjáid og gangið úr Rkugga um, aðjþetta sé virkilegur sannleikur. S. Swansok, Tailor bl2 Maryland Str. Winnipeg. Umboðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto. GLADSTONE FLOUR Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skínandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sanníæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við. Gufubaturinn “ GERTIE H.” verBur á förura railli Queen’s Park og Winnipeg þann 24. Fer frá Lombard Street bryggýunni ki. 10 f. m., kl. 1, 3, 5 og 7 e. m, lendir við Selkirk Street 15 mínútum síðar og heldur svo áfram niður úuu. Indislegur skemtistadur. Stringband sem spllar. Dans. Allir velkomnir. Tickets einungis 25c. A SYRINCE Such as physicians use is now offered direct. Ifc consists of two nickel cylinders, with air pumps befcween to create com- pressed air in one cylinder and vacuura suction in other. Open valve and compressed air forces liquid from one cylinder in six strearas through top of nozzle. The vacuum sucks it back to otliercylinder. All donewithout a drop of leakage. This is ths only effective syringe— the only one that auy woman will use when its value ís known. Send today for our booklet. Send in plain sealed wrapper, free on re- quest. Agents wanted. Siphn Manufacturing <’«. Til sölu hjá KARL K. ALBERT. 337 Main Street, Winnipeg, 4 JMiss Bains 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Sumar Hatta Trlmmed’ hatfcar frá $1.25 og upp Sailor-hattar frá 25e. og upp. Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.