Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 1
Messingar Fuglabúr,
JAPANNED FUGLABÚR,
BREEDING FUGLABÚR.
Allskyns tegundir nýkomnar, komið og sjáið
kóstar ekkert að skoða.
Anderson & Thomas, $
538 Maln Str. Hardware. Telephons 339. é
%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%ó%
£%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %-£
Flug:nahurðir og gluggar. a
Nú erum við búnir að fá þter frrir lsegra #
verð en nokkru sinni áð ir í Winnipeg.
Bráðum þurfið þér þetta. Komið og
skeðið.
í Anderson & Thomas, £
a 538 Nain Str. ilardware. Teleplione 339. 4
i-% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%
14. AR.
Winnipeg, Man., flmtudaginn 13. juní 1901
NR. 23.
Fréttir.
CANIDÁ.
Bernier kapteinn, sem er af'
undirbúa hinn canadiska norður-
skauts-leiðangur, hefur skrifað
borgarstjóranum í Winnipeg, eins
og öBrum borgarstjórum i Canada,
og beSið hann að gangast fyrir sam-
skotum í sjóð þann sem verið er að
safna hjá almenningi til að standast
kostnaðinn við hinn fyrirhugaða
leiðangur.
Telegraf-skeyti frá Dawson
City segir, að gull það sem þegar
hafi verið þvegið úr möl þeirri, er
grafin var úr námunum þar í vetur
er leit, nemi 15 miljónum doll. óg
það er búist við að gull það, sem
þvegið verður úr námamöl það sem
eftir er af sumrinu, muni nema 10
milj. doll. í viðbót.
: BANDARÍKIN.
Fjöldamörg af blöðum Banda-
ríkjanna hafa verið að ræða um það
síðustu vikur, að núverandi forseti
lýðveldisins, Mr. Wm. McKinley,
muni ætla að bjóða sig fram til
kosningar 1 þriðja skiftið (haustið
1904), en nú hefur Mr. McKinley
tekið af allan vafa um þetta
efni, því hann hefur fyrir fáum dög-
um síðan lýst yfir þvl opinberlega,
að hann gefi ehki kost á sór sem for-
setaefni í þriðja skiftið.
þrjú gufuskip, frá 2,500 til
4,000 tons hvort, hafa farið frá Chi-
cago í vor, hlaðin með vörur—eink-
um akuryrkju-áböld og vólar af
ýmsu tagi, og flutt farma sína beina
leið til Englands eftir St. Lawrence-
skipaskurðunum canadisku. þess-
ar beinu siglingar milli hafna við
stórvötnin hér inni í landinu aukast
vafalaust fjarska mikið með hverju
árinu.
Eldur kom upp ( einu helzta
ölgerðar-húsinu í Milwaukkee síð-
astl. fimtudag og orsakaði um 200-
000 eignatjón.
Fyrir nokkru síðan skipaði
Bandaríkja-stjórn svo fyrir, að
tærinparveiku fólki frá Evrópu—
og reyndar hvaðan sem er—skyldi
ekki leyft að lenda á höfnum í
lýðveldinu. Nú er sagt að Evrópu-
stjórnir muni ætla að gefa ut sams-
kyns bann gegn Bandaríkjamönn-
um, ef þeir framfylgja ofanncfndri
reglugjörð sinni.
þorpið Willis, 1 California-ríki,
brann til kaldra kola 1 miðri vik-
unni sem leið. íbúarnir, um 800
að tölu, voru allir húsviltir eftir
brunann.
tTLflND.
Tveir alkunnir s’cáldsagna-höf-
undar, Sir Walter Besant og R. W.
Buchanan, hafa rétt nýlega látist á
Englandi. Sórílagi var hinn fyr-
nefndi nafntogaður som rithöfundur.
Krónprinz Breta er nú kominn
til New Zealands á herskipi þv(, er
hann ferðast á („Ophir"), og var
lionum og frú hans fagnað mjög
vel af fólkinu þar syðra
Síðustu fréttir segja, að Jap-
ansmenn séu reiðubúnir að lenda
herliði í jKoreu, ef Rússar nálgist
landamæri þessa litla ríkis, og að
öll japanska þjóðin sé einhuga“ í að
leggja út í ófrið við Rússa, ef þeir
sýni sig í frekari yfirgangi í norður-
hluta K(na.
Ur bœnum
og grendinni.
Frá Sinclair-pósthúsi (í Melita-bygð-
inni isl. hér vestur i fylkinu) er oss skrif-
að 6. þ. m., að þurkarnir í maí hafi ekki
gert neinn hnekki á jarðargróða þar, þvi
nóg væta hafi verið í jörðinni í vor, eftir
rigningamar í haust er leið, og svo hafi
rignt þar vel í byrjun þ. m. Uppsksru-
horfur segir bréfritarinn því ánægjuleg-
ar um þessar mundir.
Siðastl. fimtudag (6. þ.m.) lögðu á
stað áleiðis til Seattle-bæjar, á Kyrra-
hafs ströndinni, Mr. Bjarnhéðinn Þor-
steinsson og kona hans, í þvi skyni að
setjast að þar vestra. Mr. B. Þorseins-
son hefur átt heima hér í Winnipeg i 15
ár, og er vel fjáðurl'maður, þótt hann
hafi einungis stundað daglaunavinnu.
Þau hjónin áttu heima að nr. 156 Mc-
Farlane-stræti á Point Douglas. Vér
óskum að þeim vegni vel i hinu nýja
heimkynni sínu
Síðastl. fimtudag komu hingað til
bæjarins Þórarinn Stefánsson og Jóhann
(Arnason) Anderson, frá Hallson-póst-
húsi í N. Dak., og Filippfa kona Jó-
hannesar Magnússonar, bónda að Hall
son. Þórarinn ' ætlar að skoða land i
nánd við Winnipegosis-vatn, hér norð-
vestur i fylkinu, en Jóhann og Filippía
komu í kynnisfðr til venzlafólka hér í
bænum.
Á samkomu, ' sem haldin verður á
Mountain, N.Dak., föstudaginn 21. þ.
m., kl. 3 e. m., verður dr. R. F. Weid-
ner, er um það leyti verður gestur séra
F. T. Bergmanns á Gardar, og heldur
ræðu. Eins'og kunnugter, erdr. Weid-
ner forstöðumaður prestaskólans i Chi-
cago og einn’af merkustn mönnum lút.
kirkjunnar i Ameríku, svo það er von-
andi að sem fiestir noti tækifærið til að
sjá hann. Auk hans tala ifleiri, á is-
lenzku.
Síðastl. mánudag'Jkomu hingað til
bæjarins Mr. Bjðrn Gunnlaugsson, ung-
ur bóndi frá Brú-pósthúsi í Argyle-bygð,
og Mr. Hannes Teitsson, ungur og efni-
legur maður, er kom hingað vestur i
fyrra, af Seyðisfirði á ísl., og fóru'þeir
heimleiðis i gærmorgun — hinn síðar-
nefndi nýgiftur, “eins og sést á öðrum
stað i þessu blaði. — Þeir segja alt gott
úr Argyle-bygð. Þar kom nóg regn og
væta i vikunni sem leið, og kornupp-
skeru-horfur þar , því góðar og gras-
spretta góð.
Síðastl. mánudag kom hingað til
bæjarins Bjarni Jónasson, bóndi nálægt
Hallson i N. Dak. Hann er sonur Jón-
asar óðalsbónda, er bjó allan sinn bú-
skap á Ási í Vatnsdal í Húnavatnssýslu
og sem enn lifir, en er orðinn nál. ní-
ræðr, Bjarni kom hingað fyrir 18 árum
og hefur altaf síðanbúiðí N. Dak. Hann
kom til að finna systur sína, sem er veik
hér í Winnipeg, og fór heimleiðis aftur i
gær. Hann segir að nægileg væta hafi
komið í isl. bygðunum í N. Dak., og því
viðast góðar horfur með hveiti-uppskeru,
og grasvöxtur góður.
Doctor Chestnut, spítalalæknir hér
í bænum, sem vegna snögglegrar sjón-
depru varð að segja af sér stöðu sinni á
siðastl. vetri, hefur nú byrjað lyfsölu á
nordvestur horninu á Main str. og Port-
age ave. Enn þá hefur honum ekki
bæzt nægilega sjón til þess að geta
stundað lækningar, og byrjar hann þvi
á fyrirtæki þessu. Það væri vel gert af
fólki að lofa dr. Chestnut að sitja fyrir
verzlun sinni að þvi leyti, sem sliku
verður við komið. I búð hans verður
auðvitað alt það selt, sem vanalega er
selt í lyfjabúðum. Sjálfur er hann ekki
lærður lyfsali, en hann hefur tvo lærða,
ágæta menn — annar þeirra er Mr.
Cameron, sem unnið hefur hjá Mr. J.
Colcleugh og margir íslejodingar kanu-
ast við. Inngangur i búðina er á Port-
age ave , næstu dyr við Main st.
Maður sá er Winnippg-bær hefur
sett til að sjá um að ný hús, sem bj'gð
eru i miðparti bæjarins, séu í samiæmi
við reglugjörð bæjarins um það efni,hef-
ur rétt nýliga gefið þá skýrslu, að hann
hafi þegar gefið út leyfi til að byggja ný
hús í sumar er samtal* eigi að kosta
$852,000.
Það sorglega slys vildi til við ís-
lendingafljót, í Nýja-ísl., í fyrri viku,
að það kviknaði i fðtum 6 ára stúlku-
barns (dóttur hjónanna Guðmundar
Markússonar og Ingibjargar Finnsdótt-
ur) og brann bamið svo mikið, að það
beið bana af þvinær strax. Slysið or-
sakaðist þannig, að það hafði veriðgerð-
ur eldur nálægt húsinu til að fæla flug-
ur hurt með reyk, og kviknaði í fötum
barnsins af þeim eldi, en hjálp kom of
seint.
Mr. Iiristjón Finnsson, kaupmaður
við íslendingafljót, hefur nú til sölu við
myinuna alls konarsagaðan trjávið.hefl-
aðan og óheflaðan. Þeir, sem flj-tja bú-
ferlum til Nýja íslanda, geta haft mjðg
mikinn hagnað af því að fá allan trjávið
þar á staðnum og auk þess talsvert ó-
dýrari heldur en nokkursstaðar utan ný-
lendunnar. Seint í þessum mánuði býst
Mr. Finnsson við ið flytja mylnu sina
suður að Árnesi og saga þar áll-mikinn
við fyrir bændur. Báturinn ,,Sigurrós“,
eign Mr. Finnssonar, #r nú stöðugtí för-
um á milli íslendingafljóts _og Selkirk
og flytur farþega fyrir lægsta verð.
Eins og skýrt var frá i »(ðasta blaði
Lögbergs, rigndi talsvert mikið hér í
Manitoba og Norðvesturlandinu, og í
nábúaríkjunum N. Dak. og Minneeota,
fyrripart vikunnar sem leið. Og 6. þ.
m. (daginn sem síðastajnúmer blaðs vors
kom át) rigndi bæði og snjóaði á ofan-
nefndum stððvum, svo nægilega blotn-
aði alstaðar.‘TSnjó festi ekki hér í Rauð-
ár-dalnum, en vestur undan, þar sem
landið er hærra, alhvitnaði og snjór
varð 2 til 4 þuml. djúpur. Slíkt hefur
ekki komið fyrir um þetta lcyti árs i
fjórðung aldar. Nóttina eftir varð tals-
vert frost, svo viðkvæmar garðplöntur
skemdust viða. En lítinu ’eða engan
skaða gef-ði næturfrost þetta á korni, og
snjórinn'varjbara til góðs. Síðan hefur
rignt dálitið annað veifið — heílirigping
af austri hér, í/Rauðár-dalnum í fyiri
nótt—og .veður mikið svalara en fyrir
rigningarnar. Horfur á kornuppskeru
og grasvexti því mjög góðar nú-— álitið
að hveiti-uppskeran hérí Manitoba muni
verða nál. 40 mílj. bush. í-haust.
BARNA 50LHLIFAR
10 tylftír af barna sólhlífum af ýmsu
tagi, stykkjóttar, rósóttar, röndótt-
ar, á 25c.
45C.—BLOUSES—45C.
Vandaðar Plaid Percale og rósóttar
Cembric Blouses á 45c.
50C.—BLOUSES—50C.
Vandaðar skraut Cembric Blouses,
ábjTrgst að halda lit. Sérstðk kjðr-
kaup, 50c.
75c.-BLUSES-75c.
10 tylftir af hvítum og mislitum
Lawn og Prints Cambric Blouses,
ódýrar á $1.25, seldar á 75c.
HVITAR BLOUSES
Bezta úrval af Lawn og Muslin
Blouses.tucked og embroidered $1.00
til $-1.00.
CRASH PILS
Nýkomin Crash og Linen Pils, $1 00
1.25, 1.50 til $3.00.
HVIT PIGUE PILS
Ný, hvít pigue pils, slétt og embroid-
ered, $1.25, 1,50, 1.75, 2.00 til $3.50.
Carsley & Co.,
344 MAIN ST.
Nál. 70 manns úr isl. bj'gðunum í
Norður-Dakota komu hingað til hæjar-
ins í bj’rjun þessarar viku, og er flest af
fólki þessu að flytja sig búferlum til
Nýja-íslands. Vér óskum aðfólki þessu
vegni vel í hinu nýja heimkynni sínu.
Feilegasti viðburðurinn i íslenzkri
blaðamensku á þessari öld—og ef til vill
á siðustu öld—er sá, að B. L. Baldwin-
son og Jón E. Eldon ern farnir að ræða
siðferði fslenzku þjóðarinnar í Hkr.!
Hvað næst?
Það sem ritstj. „Hkr.“ gegir um rit-
stjóra-skifti við Lðgberg, o. s. frv. f síð-
asta númeri „óumræðilega" málgagns-
ins, er ámóta sannleikur og itaðkæfing-
ar afdankaða Tjaldbúðar-prcstsins. En
meira um það efni sfðar.
Hinn 8. þ. m. lögðu á stað frá Glas-
gow á Skotlandi, með Allanlínu-skipinu
„Sarmat'an,“ 104 íslenzkir vesturfarar,
Þeir ætla allir hingað til Winnipeg, og
munu væntanl, til bæjarins um 21.þ.m.—
Stuttu á eftir ofannefnáum hóp er vænt-
anlegur hingað annar vesturfarahópur,
og «r það fólk frá ýmsum pörtum
Islands—fer sem sé til Skotlands með
strandferðaskipinu „Vesta,“ sem lagði
PARSONS & ARUNDELL
COMMI88ION MKRCHAXTS
Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur
VW getnm nsflnlega selt Tflrnr yd»r fyrir ha-st»
rerd og fljóta borguu. Hoynld okkur n»st.
253 King Str„ - Winnipeg,
á stað frá Rvik morður um land 8. þ. m.
Með þessum hóp verður sem túlkur Mr.
Árni Jóhannsson, frá Hallsen i N. Dak.,
sera fór til íslands i kynnisför sneniiua
í vor «em leið.—Búist er við að þriðji hóp-
urinn—stærri en hinir ofannefndn—leggi
A stað frá Rrj-kjavfk hinn 18. þ. ». með
danska póstskipinu ,.Laura.“ Sá hópur
er væntanlegur til Wpeg um miðjan
júli. Með þessum hóp er gert rið fyrir
að verði sem túlkur Mr. Einar Brands-
son, frá Hvitadal f Dala«.. *r fér til ísl.
frá Norður-Dakota fyrir iiokkrum árunt,
—alkominn hingað ve«tur aftur.
Skakt er það »em „Hkr.“ gefur í
skyn i síðasta númeri, ein» og fleira hjá
því blaði, að þeir fimm menn, er byrjuðu
máÍFÓkn til »ð fá járnbrauta-«amninga
Roblin-stjóninminar énýtta, hafi „tekið
n.ál'ð út úr rétti." Málin voru tvð, en
þeir er byrjuðn þau, hafa einnngi« tek-
iðufi'.’.r milið vidvíkjandi samningnum
við Northern Pacific-félagið, *n ekki
málið viðvikjandi aamningi Roblia-
stjórnarinnar við Cana.dian Northern-
fólagid.
G i ft I n fja-l eyílsbréf
selur Ma^nús Paulson bæði heima hjá
sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu
Lögbergs.
C. P. BANNING,
D. D. S„ L. D, S,
TANNLŒKNIR.
204 Mclntyre Block, - WiNNirKoi
TKLBFÓN H0,
U. S. skilvindan cinu sinni'enn lögð að vclli.
Royer, Pa., 31. maí 1901.
The De Laval Separator Co.,
74 Cortlandt St., N. Y.
Heiðruðu herrar,
Eg ætlaði mér að kaupa rjómaskilvindu i vor og
skrifaöi yður þvi viðvíkjandi; og rétt á eftir fann eg
Blair Treese hér í Royer, sem sjálfur hrúkar U.S. akil-
vindu, og bað hann að benda mér á hvaða skilvindi;
eg skildi helzt fá. Hann gaf mér »volátandi svar: ,,I
hainingju bænum kauptu ekki ,,U. S.“, hún er of
erfið jafnvel fyrirjiest.“ Slðan keypti eg ein af skil-
vindum yðar hjá Ralph Detwiler og get eg ekki nóg-
samlega hælt henni. Fjögra ára drengur stendur upp
á kollu og snýr.henni. Yðar einlægur
N. P. ROYER.
ý^Skrifiði eftir ísl. bæklingi. Þeir fást hjá .öllum
isl. umboðsmönnum og hjá
The De Laval Separator Co.,
Western Canadian Offices, Stores and Shops:
248 McDermot Ave., - WINNIPEO, MAN.
New York. Chicaoo. Montrral,
The Northern Life
Assurance Company of Canada.
Adal-skrifstofa: London, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q. C.,
Dómsmálsrádgjafl Cscada,
foraetL.
I.ORD STRATHCONA,
■edrádasdi.
JOHN MILNE,
yflramajónarmadnr.
HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO.
*
*
*
*
*
*
*
*
¥
*
¥
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Lifsíbyrg*arskfrv:m:. NORTltERN LIFE félagsios ábyrgja haadhöfum allan þann
HACiNAÐ, öil þau RETTINDI alt þaö UMVAL, sem nokkurtjfélag getur
ftaðið við að veita.
Félagið gefuröllum skrteinisshöfum
fult andvirði alls er þeir borg-a J>ví.
ÁCur en þér tryggið líf yðar settuð þér að biðjs.
lagsins og lesa hann gaumgsefilega.
uuiiskrifaða um bækling fé-
J. B. GARDINER , Provlnolal Ma agar,
507 McIntyre Blocr, WIN IPEG,
TH. ODDSON , Oeneral Agent
488 YjungSt., WINNIPEG, MaN.