Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FJMTUDAGINN 13 JUNÍ 1901 Nýjustu bókmentir Dana. það er sagt að bókmentir Dma sóu nó farnar að sýna tnerki þess, að brezkur andi sé farinn aS hafa ahrií’ á þær, en um leið er það tekið frnm, að þetta sé þvínær nýtt í sögu danskra bókmenta. Og með því enskir og ameríkanskir rithöfundar eru t'arnir að læra dönsku, þá virðist ekki ólíklegt að frændsemis-bandið milli rithöfunda þessara þjóðflokka, s- m eru svo nákomnir að ætterni, styrkist enn meir við þetta. M ss Margaret Thomas, sem hefur verið að læra dönsku og kynna sér dansk- ar bókmentir, ritaði grein um hina helztu dönsku rithöfunda, sem nú eru uppi, í London-tímarit’ð Litera- ture, er út kom 20. apríl síðastl., og segir hún, meðal annars, það sem fylgir um þetta efni: „þegar þýzk konungsætt settist í hásæti Danmerkur á flmtándu öldinni, þá núði þýzk tunga og þýzkur hugsunarhattur yfirhönd í hinu litla danska konungsriki. Hirðin og hærri stéttirnar í laudinu töluðu þýzka tungu eingöngu. Skáldið Klopstock, sem Christian konungur VII. galt laun til að búa í KaupmannRhöfn, varð leiðtogi í bókmentum Dana á þeirri tíð. það voru risavaxnar bókinentir, sem gstu st.ært sig af mönnum eins og ((hlenschlager, Mad vig, Kjerkegaard, Heiberg, Paladan-Muller og ýmsum öðrum rithöfundum, sem voru því- nær, ef ekki alveg, jafningjar þeirra, sem taldir hafa verið. „En með dr. Georg Brandes (hann er fæddur 18+2) byrjaði ný, andverkandi stefna, sem ómögulegt er að gera ot’ mikið úr og sem ein- göngu á rót sína að rekja til hans. l)r. Brandes, sem er sórlega skarp- skygn ritdómari og hefur þá gáfu kynflokks síns (hann er af Gy'inga- ættum) öllu fremur að samlaga sér hugsanir annara en að *kapa sjálf- ur, tókst að vekja brennandi áhuga hjá ungmennum Dana fyrir bók- mentum og að mynda nýjan skóla af rithöfundum, sem fá innblástur sinn frá frönskum uppsprettum (en ekki þýzkum, eins og áður átti sór stað).... það er of snemt að geta til lulls metið starf dr. Brandesar. Hann heíur enn þá ekki talað sitt síðasta orð, og hann má enn heita á bfzta skoiðiætí, æfiskeiði, sem hann hefur eytt í grimmum og heitum deilum. Fram að þessum tíma er þýðingarmesti ávöxturinn af baráttu hans sá, að hann hefur kent mönnum að hugsa sjálfir, í staðinn fyrir að gera sig orðalaust anægða með kenningar aunara, um hvaða efni sem er, og hann hefur vakið nýjan og sfvaxandi áhuga fyrir bókmentura í föðurlandi sínu (Danmörku. En samt sem áður hefur hann orðið fyrir sömu örlög- um og aðrir umbótamenn, sem oft hi ffast lengra, á móti vilja sínum, en þeir höfðu upprunalega ætlað sær að fara. "Hann reyndi að hreinsa burt rykið, sem safnast hsfði saman á undanförnum öldum, á þann hát.t að brjóta herbergisgluggana. Hinn sterki, ferski loftstraumur, sem hann hleypti þannig inn, hefur ef til vill einungis þyrlað rykinu upp, svo það *etjist aftur þar sem það var. í áhuga sínum að umbæta hefur hann farið að líkt og þjón- ustustúlka sem, þegar hún er að laga til í lestrarherbergi, fleygir bii't öllum lausum bliðurn, sem hún tínnur, og eyðileggur þaunig, ef til vill, hina dýrmætustu fjárjóðu hús- bónda síns — skrárnar ytír endur- minningar hans, hugsanir hans, og drauma hans. Slíkt var vafalaust ekki ttform Brandesar, en það var óhj ikvæmilegt að svo færi í upp- þotiuu, sem hann kom á stað." Miss Thomas segir, að á meðal hinna kraftmestu dönsku rithöf- unda á s Sari árum hafi verið J. P. Jacobsen, sem fann upp að búa til hinar sálarlífslegu dönsku skáld- sögur. Annar vinsæll höfundur nseðal Dana er Amelie Skrara, sem hefur veriö talin með Zola annar af ,hinum tveimur sönnu og ráð- vöndu náttúrlegu rithöfundum' í Evrópu. Miss Thomas telur Holger Drachmann ,hið mesta danska skáld sein nú er uppi' og segir, að hann só einn af hinum .eftirtektaverðustu jnönnum í Danmörku'. Haao byrj-, aði feril sinn sem sjðmj’nda málari, og lifði í mörg ár meðal sjómanna og fiskimanna á Skagannm, eyði- legum tanga eða landodda, sem gengur út í Norðursjóinn, þar sem Kattegat og Skagerak mætast. Skáldsogur, -sjónleikir, ritgjörðir og ‘ýms af hinum fegurstu ljóðum, sem nokkurn tíma hafa verið rituð á danskri tungu—Danir eru rneistar- ar í Ijóða-skáldskap'—b8r vott um gáfur hans, segir Miss Thomas. Hún heldur áfrm í ritgerð sinni og segir: “Eg veit ekki betur en að Danir hafi nú aðgang að öllum hinum gullaldarlegu bókmentum vorum (Englendinga) á sinni eig’.n tungu. þeir þekkja Shakespeare sinn miklu betur en Englendingar gera að jafnaði. þeir (Danir) hata sérílagi mætur á Dickens og Kipling, og eg varð forviða þegar eg komst að því, að þeir voru vel heima í hinum síð- ustu ritverkum eftir Ouida og Marie Corelli; en vór (Englendingar) erum algerlega ókunnugir öllum þeim bókmentum sem Mr. Go3se með réttu segir um: ‘Engar af hinnm smærri þjóðum (ríkjum) í Evrópu geta bent á iafn nafntogaða menn eins og þá Örsted, öhlenschlager, Madvig og H. C. Anderson voru hver í sinni grein.‘ Sá af þessum f jórum, sem mest er kunnur hór á Englandi, er rithöfundurinn sem fylt hefur barnaherbergi vor með huldufólki og álfum, og fylt skóla- herbergi vor með skáldskap, smíðað þann sambygðar-hlekk, sem um aldur ogæfi mun tengja börn beggja landanna saman — nefnilega Hans Christian Andersen. Hann var augasteinn landa sinna; liver og einn, sem þekti hann í sjón og mætti hon- um eðft si hann á strætum Kaup- mannahafnar, tók ofan eða snerti höfuðfat sitt og sagði: ‘Guð blessi þig!‘ Mrs. Browning ritaði hinar síðustu línur sínar til hans, og hann þreyttist aldrei á að segja vinum sínum frá því“. Hafísinn í norðurhöfunum. V. Gard», kapt. 1 sjóliCinu danska, hefur ritað um hafísmn 1 norðurhöf- unum tvö siðstu árin, eftir skýrslum þeim sem fengist hafa að undirlagi h'ns alpjóðlega landfræðingamóts. Samt hefur ekki tekist að fá skýrslur frá hafinu norðanvert við Amaríku, pví ekki hafa hvalaveiðamenn í Amer- Iku fengið í tæka tið I hendur sýnis- horn skýcslnanna. Af skýrslu pessari má sjá, hvernig isrekið hefur hagsð sér fr& Nowsja Semlja, norður af austur-Rússlandi, til vesturstrandar B íf nsflóans og Djlvís sunds. Hefur árið sem leið verið mikill is i Birenz- hafi (milli Spitsbergen og Nowaja Ssmlja) og krirgum Spitsbergen og meðfram austurströud Græalands. ísinn var l moðallagi við suðvestur- strönd Grænlands og mjög litill við Labrsdor og 1 B-ffiusflóanum. í skýrslunni fyrir 1899 er pess getið til, að mikill ís rauni verða árið 1900 við austurströad Grænlands, og studd- ist psð við pær sennilegu llkur, að af pví lítinn ís hafði rek ð suður i haf 1899, mucdi verða meiri „útflutairg- ur“ af isnum að norðan 1900. X>essi ppádómur hefur ekki ræzt; pvi árið 1900 var lika lltill ís á pvl svæði, sem hér er um að ræða, eins og UDd- anfarin ár, rema við Sp’tsbergen. X> /í hafa menn ekki porað að spá neinu um petta á-.—Dessar skýrslnr eru fenguar frá 51 skipi; voru 34 peirra dönsk og 17 norsk. Búist er við að pessar rannsókD- ir leiði til pess, pegar tímar liða, að unt verði að fiana pær reglur, sem ísrekið fer eftir. [Mun annars ekki ísinn í norður- höfunum vera að minka? Margt virðist benda á pað ]—Fjallk. Vínsölubanns-málið. Eg hef verið að vonast eftir, að sjá einhvr-rn dóm I isl. blöðunum bérna viðvikjandi opna fundinum, sem haldinn var á Northwest Hall hinn 14. f. m. I sama skyni og aðrir opnir fundir Goodtemplara, nefnil. að vekja atbygli utanfélagsmanna á Btefnu og starfi Goodtemplara gagn- vart ofnautn áfengis, en enn sem kom- ið er hef eg ekki séð eitt orð pví við- vikjsndt. Í>e8s vegna dsttur mér í hug að biðja yður, herra ritstjóri, um rúm 1 bl»ði yf ar fyrir nokkrar at- hugasemdir par tð lút&ndi. I>ó margt sé búið sö talft, ræða og rita um bindind smálið og vin- sölubanns-málið, sem Gondtemplarar i Cauada hafa, eius og kunnugt er, verið að burðast með slðastliðin ár, og sem enn er efst 4 dsg'krá peirra, pá virðist sem litið só farið að dr»g- ast rrer sameiginlegri ályktun i huga og vilja almennings um pað, hvaða œeðulum og stefnu beita skuli til að vinoa sigur, j4, algerðan sigur, eftii herópi Goodtemplara, á drykkju- djöflinum, sem peir svo kalla. Egr vil geta pess hér, að mér pótti fróðlegt og skemtilegt að hlusta á ræðumennina S. Júl. Jóhannesson og Jóhann P. Sólmundson 4 ofan- nefudum fundi, að heyra pá mælsku og straum kjarnmikilla orða, sem peim er svo lagið að beits, hverjum fyrir sig. I>að vir eyðaodi tima í að ljá pv( eyru. I>að er eins með p tta mál sem önnur alpjóðleg mál, að menn verða sjaldan á eitt sáttir með pað, hvernig verkið skuli unnið. Báðir ræðum. bata drykkjuskapar-óregluna og vilja vinna bót á peim afloiðingura, sem af henui hljó'ast. S. Júl. Jób. heimtar vinsölubaDn, en Jóh. Sólm. að bindindismenn vinni með öflugum féUgaskfp mðti drykkjuskapnum, vitki mannkynið, og fái með p9ss- konar fihrifum hina uppvaxandi kyn- slóð til að fá viðbjóð á ofdrykkjunni og allskonar ósiðsemi. Mismunurinn 4 skoðunum peirra er p&nnig s4, að annar vill rota, en hinn dauðrota, annar vill útrýma öllu á'engi úr land- inu, en hina opna augu fólks fyrir 8kað8emi vinnautnarianar og kenna pvi að forðast hana, svo aðvíniðverði eins skaðlaust I heiminum og hvert annað efni, sem er gagnlegt i sjálfu sór til ýmsra hluta, en verður hættu- legt við misbrúkun pess. Eg efast ekki um, að pegar hin- ir hygaustu mean íhuga málefnið nákuæmlega, pá muni peim ekki blandast hugur um pað, hver ræðu- mHÖurinn hefur réttari stefnu í pvf. £>að er ekki tii neins fyrir Goodtempl- ara eða aðra að slá pvi föstu með ofsa- fullu hrópi, að vínið só sá vesti djöf- ull, sem til sé I heiminum, og geri ekki annað en ilt, pvi læknisfræðin sýair, að pað er nauðsynlegt og ó- bjákvæmilegt að nota pað. Moð réttilegri brúkun er vin eða vinandi lifsvökvi sem lifgar, og deyðir lika ef p&ð er vanbrúkað, eins og öll efni náttúrunnar, sem guð hefur skapað mönnunum til gagas og nota. I>að er ekki af pvi að meðalið—efnið—só vont I sjálfu 8é*, að vér mennirnir ger uoo ilt með pví pegar vér brjótum lögmál guðs og notum pau efui rang- lega, sem puð hefur skapað I náttúr- unni og gefið oss skynsemina til að færa oss réttilega I nyt, nota oss til gagns og gleði. Mnrgra alda nátt- úrufræðislegar rannsóknir sýna, afí ekkert ei pað til í sköpunarverkinu sem ekki er í sjálfu séa gott, ef við kunnum með pað að fara, með öðrum orðum, ef vér höfum siðferðislegt prek til að varast misbrúkun pess, en notum réttillega öll efni, öfl og hluti, og alt pað, er forsjónin hefur lagt oss 1 hendur til léttis, gleði og lifsviður- halds. Efling fegurðar- og velsæmis- tilfinningarinnar og proskua róttlæt- istilfinningarinnar gagnvart sjálfum oss og öðrum mundi verða öflugt með&l til að menn forðuðust alla van- brúkun pessara hluta. Msður hlýtur pvi að komast að peirri niðurstöðu, i flestum tilfellum, að p*ð er að kenna skorti 6 siðferðislegu preki eða pekk- ingarleysi, að vér gætum ekki hæfi- legs hófs i aliri nautn, og lifið verður pvi helmingi harðari barátta en ella. Af pessu leiðir, að peir sem skilja lífsskyldur sínar og sem næst fara um réttilega notkun hlutanna ættu að hafa pað augnamið, að uppfylla pá köllun sfna, að gera pað að lifs- starfi siuu, að kenna peim sem falla, peim, sem verða að herfargi óhófs og (Niðurl. á 7. bls.) Canailian Paeifie Railwav Tlme TaUle. LV, AK Montreal, Toronto, New Vork & east, via allrail, dai'v. ex Fn Montreal, Toronto, New York & east, via rail, daily ex Tues 16 0o lo 15 Owen Sound.TorontO, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Rat Portage, Pt. Williara & Inter- mediate points, daily ex Sun.. OO OO 8 00 18 0( Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, dally 16 30 I4 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediáte points ex. Sun 7 80 22 3o Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 7 30 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points... .Tue,Tur,Sat 7 3° 22 3. 7 30 Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri 22 3o Can. Nor, Ry points Tues. Thurs. and Sat 7 30 Can, Nor, Ry points Mon, Wed. and Fri... 22 3o Gretna, St. Paul, Chicago, daily i4 Io 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat, Io oc Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 2o 18 50 Emerson.. Mon. and Fri. 7 4° I7 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. S 20 15 45 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 o5 4 3r Prince Albert Sun., Wed. 16 Oo Prince Albert Thurs, Sun. 14 20 Edm. ton. Sat Sun,Mon,Tue,Wed 16 oO Edm.ton Thur,Fri,Sat.,Sun,Mon 14 2o JAMES OBORNE, C. E. McPHERSON, G: neral Supt, Gen Pas Agent VBDDiappplr Meiri birgðir hcf t • af VPgfíjapappír f" ■ l.m sinni fyrr, sem eg s I fyrir 5c. rúll- una og upp. Betn og billegri tegundar en eg iief áður haft, t. d. gylt.an pappír fyriröc. rúllan. Eg heí ásett mér að selja löndum mínum með afslætti frá söluverði í næstu tvo mánuði, mót peuingum út í hönd. Einnig sel eg mál og mál- busta, hvít.þvottarefni og hvítþvottarbusta, alt fvrir lægsta verð. Eg sendi sýnishorn af veggjapappír tif fólks lengra burtu ásamt verðskrá. Pant- anir með póstum afgreiddar fljótt og vel. 5. Anderson, 651 BANNATYNE AVE., WINNIPEG Allir^---- VHja Spara Peninga. IGE CREAM. Heildsala og smásala. Búið til úr vandaðasta efni. Veitingastofa og búð 370 Main St. Vitið hvaS þið getið fengið ICE CREAM fyrir hjá mér á samkomur og ic nics áðu r en þér kaupið annarstaðar. Ég dreg athygli yðar að því, að mitt Ice Cream er búið til úr ómenguðum rjóma. W. J.~BOYD. Þegar fcið þurflð skó (.S komiö og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað ogverðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Viö höfum islenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir lir, Gillis, The Kilgonr Rimep Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Giftin ga-ley fl sbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. BICYCLES rescent -“.i- 1 arnival ^resc ^arni Vönduð hjól og ódýr. Skilmálar við hvers manns hæfi. Brúkuð hjól óskemd og í góðu lagi fyiir $13.00 °g upp. Hægt að komast að ágætis kaupum nú sem sem stendur. Ný stykki til í Fulton og Featherstone Hjólin. Viðgerð fljót og vönduð og ódýrari en áður. Bicycle lampar, bjöllur og alt hjólum viðkom- andi fæst fyrir iágt verð. ANDRE SPECIAL BICYCLES fást nú. Númer 1 að gæðum með Dunlop tyres o. s. frv. fyrir $35 00. einungis 15 af þeim komin. Komið fljótt og náið í þau. Það borgar sig fyrir yður að koma til mín áður en pór kaupið Eg óska eftir viðskiftum landa minna og bréflegum fyrirspurnum. Komið inn 0g skoðið hjá mér þó þér ætiið ekkert að kaupa. Búðin er opin til kl, 10. á kveldin. 5 prct. afsláttur í næstu 15 daga. Karl K. (llliBrt, Fimtu dyr í suður frá Portage Ave., að austanverðu á Main St. Næstu dyr við O’Connors Hotel. GLADSTONE FLOUR Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skínandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. % Pantið það hjá þeim sem þór verzlið við.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.