Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBEKG, FIMTLDAGINN .13 JÓNÍ 1901 Fjölgun landsiiianna. Hnna má sjá í skýrslum um fæddn oíí dána í LandshaKS-kýrslunum, og íuj'jg f;ó!'legt er að líta á hana frá ýms- uiu hliðum. Vér tökum siðasta áratug aldarinn- ar, neraa hvað auðvitað verður aðsleppa síðasta árinu. með því að skýislurnar ná enn ekki svo ’anst. Samkvremt því, sem prestum hefur t.ilist til, hafa landsmenn verið í árslok 1SS0 samtals 69,574. Bíðan hefur bæzt viðáhverju ári, pó að hægt hafi farið sum árín. íéest Vi.r mannfjölgunin 1897; iiúu nam það ár 1,082. En minst var hún 1899; þá fjölgafi laudsmönnum ekki nema nm 146. Fjölgunin stafar auðvilað mest af J>ví, hve miklu fleiri iiafa fa ðst en dáið. Litist ha a á árunum 1890—1899 alls 11,553. En 23,837 hafa fæðst. Inn í landið háfa fiuzt 245. En svo hafa fiuzt burt af því 2,720. Auðvitað eru engar beinar skýrslur til um útflutningana. Löggjöfin þeim viðvíkjandi er svo vís- dómsleg, að naumast mundi unt að búa til nokkurar áreiðanlegar skýrslur um þá, eins og tí?kast méð öllum öðrum þjóðum. Löggjafarnir ætluðu sér að hefta útflutningana með löggjöf. Og þoira ávanst það mest, að svifta menn f eri á að kom-t nokkurri tölu á útflýtj- endur. En eftir skýrslunum ætti tala þeirra að vera sú, er þegar hefur verið frá skýrt, auðvitað að þeim meðtöldum, sem flytja sig til Damnr rkur eða annara laiida Norðurálfunnar. Mannfjölgunin ncmur þá því, sera fieiri hafa fæðst en dáið........ 9,284 Þar við bætast þeir, er inn í land- ið hafa fluzt............... 245 9,529 Þar frá dragast burtfluttir menn.. 2,720 6,809 Og sainkvæmt því, sem áður er sagt um m iiinfjöldann í árslok 1889, ætti þá tala laudsmanna að hafa verið 76,383 í árs- l_ik 1899. Nú er fróðlegt að athup-a, hvernig inannfjölgunin skiftist í landinu. Fest- ir irera *ér að líkindum í hugarlund, að kaupstaðirnir hafi tekið við heuni allri. Mikið hafa þeir af lienni fengið, en þó ekki alt. Ibúatala í kauptúnum var 9,758 í árdok 1889. í árslok 1899 var hún orðin 1 1,705: hafði vaxið um 4,947. En utan kruptúna fjölgaði fólkinu á sama tíma- bili um 1,862. Séistaklega eru tölurnar í þessum skýrslum mjög leiðbeinandi, ef vór vilj- um komast að raun um, hvernig háttað sé þeim verkafólks-örðugleikum, sem nú er mest kvartað um í sveitunum. Svo s -ra kunnugt er, þá eru þeir örðugloikar nú aðalumkvðrtunarefni bænda. ,,Við g etum komist af, ef ekki væri viunu- fólkseklan'1; þaðer viðkvæðið hjá mörg- Og svo ramt kveður að þessunyimkvört- unum og óttanum við það, að vinnu- fólkseklan sé að koma bændum á höfuð- ið, að laddir eru jafuvel farnar að lieyr- ast um það fáheyrða úrræði, aðdraga úr k tupi háseta á þilskipum í því skyni að fæla þá frá sjónumog haldaþeimí sveit. I sumum prófastsdæmum, — við þau eru skýrslurnar miðaðar — og þeim eigi allfáum, verður nú ekki séð, að fólksfæðin kreppi neitt að mðnnum fremur en var fyrir 10 árum. í Vestur-Skaftafells, Rorgarfjarðar, Mýra, Norður-I ingeyjar og Austur- Skaftafells prófastsdæmum hefur mann- fjöldinn staðið í stað, aiveg að kalla má, á árunum 1891 til 1899. í Dala- prófastsdæmi hefur hann aukist um 230. I Stranda-prófastsdæmi aukist um 441. í Húnavatns-prófastsdæmi um 176. I Suður-Þingeyjar-prófastsdæmi 180. I engum af þossum landshlutum hafa kauptún né fiskiver dregið vinu- afliðfrá landbúnaðiuum. Sumpart hlýt- ur landbúnaður þar að hafa staðið mjög líkt að vígi, að fólksmagni, í lok ára- tugsins, eins og í byrjun haus, sumpart betur. Sama má að líkindum segja um nokkurar fieiri sýslur. í Snæfellsne,- sýslu nemur fólksfjölgunin því, sem Ólafsvík hefur fært út kviarnar. í Barðastrandarsýslu neraur fólksfjðlgun- in 180, og befur að líkindum lent mest- öll hjá hvalaveiðamönnum. I Vestur- ísafjarðarsýslu nemur hún 237, og er það að líkindum líkt og það, er kauptún og hvalaveiðamenn þar hafa að sér dregið. í Norður-ísafjarðar prófasts- dæmi nemur hún álíka miklu og ísa- fjörður hefur vaxið. í Skagafjarðar- prófastsdæmi álíka miklu og Sauðár- krókur hefur eflst. í engum þessara landshluta virðast veruleg, líkiudi til, að verkafólk hafi dregist frá landbúnaðinum svo um muni. Auðvitað verður ekki með fullri vissu sagt, að það hafi ekki verið eitthvað ofurlítið sumstaðar. En tilfinnanlegt getur það ekki verið víða. Það eru 4 prófastsdæmi, sem eru nokkuð vafasöm: Kjalarness, Eyjafjarð- ar, Norðurmúla og Suðurmúla. I Kjal- arnes-prófastsdæmi nemur mannfjölgun- in álíka miklu og Reykjavík hefur vax- ið. Þilskipa-útvegurinn hefur eflst þar víðar en í Reykjavík. En í sumum fiskiv-.rum hefur aftur orðið þnnnskip- aðra. í Eyjafjarðar-prófastsd. fjöl 'aði fólkinu um 675. Akureyri og eyfirzk fiskiver kunna að hafa dregið að sér meira, en þó munar það líklega ekki miklu. í Norðurmúla-prófastsd. hefur fólkinu fjölgaðum 130. Ósagt skal látið hvort landbúnaðurinn hefur notið góðs af þeirri fjölgun, eða livort hún hefur öll lent við sjóinn. I Suðurmúl ,-pró- fastsdæmi hefur fólki fjölgað uin 1,100. En samt þorum vér ekkert um það að fullyrða, hvernig sú fjölgun kann að horfa við landbúnaðinum, með því að allir firðir eru þar að byggjastog sjávar- útvegurinn aðalatvinnan þar. Þar á móti getur enginn vafi leikið á því, að Rangæingar og Árcesingar hafa mist vinnukraft. í Rangárvalla- prófastsdæmi hefur fólkinu f æ k k a ð um 123. í Arnes-prófastsdæmi liefur því fjölgað um 190; en Eyrarbakki og Stokkseyri hafa eflst miklu meira en sem því nemur. Niðurstaðan virðist þá hljóta að verða sú, að á mestum hluta landsins hafi hvorki útflutningar né sjáfarútveg- ur svift landbúnaðinn fólksmagni, frá því sem það var í byrjun síðasta ára- tugar. Fólkið hefur víðast verið eins margt í sveitunum í áratugarlokin. En þrátt fyrir það getur vel verið að út- flutningur og sjávarútvegur hafi krept að landbændum á þann hátt, að þeir hafi neyðst til að gjalda hærra kaup en þeir geta eftir afi akstrinum. Með öðr- um orðum: fólkið er fáanlegt, ef bænd- ur geta goldið þvi þolanlegt kaup. Enn er ein merkileg hlið á þjóðlífi voru, sem komast má að af þessum | skýrslum, og vér skulum benda á — sú, hve langlífir menn verða nú hér á landi j til jafnaðar. Dánarkvótinn var 51,3 síðasta áratug, 1890—99. Eftir reikn- ingi Sigurðar Hansen í Landshags- skýrslum 1853 var dánarkvótinn 31 á árunum 1827—49 að meðaltali. Með öðrum orðum: mannsaldurinn var talinn 31 ár hér á landi á árunum 1827—49. N ú má telja hann 51 ár og nærri því 5 mánuði, eftirþví sem reynsl- an hefur orðið á þessum siðasta áratug, Indriði Einarsson revísor benti á það hér í blaðinu, að eftir reynslunni frá fyrra helmingi þessa áratugar, sem liér er um að ræða, ætti mannsaldarinn að vera 5-1 ár og 4 inánuðir. Sá timi liefur verið of stuttur, eins og I. E. gat þá líka til jafnframt. Vel getur verið, að 10 ár séu líka of stuttur tími. En hvað sem því liður, leynir það sér ekki, að heilsufar manna á landinu hefur yfir- leitt tekið stórkostlegum framförum, sjálfsagt einkum dregið úr barnadauð- anum, sem ettaust er inest að þakka læknafjöigunínni, en nokkuð að líkind- um betri húsakynnum og meiri þrifnaði. —ísafold, 10. apríl 1901. $100 VERDLAUN $100. Lesendum blaðs bessa ætti að vcra ánæeja i að heyra að það er pó einn hrteði’cgur sjiíKdóinur sem vígirdin hafa kent mönnum að lækna, og þaðerCatarrh Hali’s Catarrh Cure er eina áreiðanlega meðalið sem þ-kkist. Caturrh erconsti- tutional sjúkdómur og verður áð með- höndlast þannig, Hali’s Catarrh Cure er tek'ð inn og h-fur áhrif á blóðið og slím himnurnar, eyðir sjúdómnum og styrkir sjúkiinginn með því að upphyggja lík- amanu og hjálpa náttúrinm til að vinne verk sift Eigeudurnir bera svo mikið traust t.il lækningakrafts þess, að þeir bjóða $100 fyrir hvert tilfelíi sem það læknar ekki. Skrifið eftir vottorðum til F. J. CHENEY & Oo„ Toledo. O. Selt í lyfjahúðum. Hall’s Family Pills eru þær ðeztu, CURF.S Fcmalc Troublas, StoopingPosturc, lnjl a m rnattons, Intcmal Pains, Tlred Feeling, Bacbache, Weak Lungs, NerviMsneaa. TRIALFREE. It will make you oomfortable, buoy ant.happy—giveyou ability to work and enjoy life. It Ih simple, wholly ex ternal, atljuBtable to any ngure. Worn with or wlthout oorset. We have over 15,000 letters llke thlsi Chandler, Okla., July 27,1899. Your Brace did all you said about it and more for me. It has saved me a big doctor’s bill and brought me good health, which I had not had before in 26 years. My troubles were dropsy, headaclie, lunp disease, storaach and other ills to which women art subject. MKB. L> B. DIOKINSON. Write today for partlculars and iilustrated book mailed free in plain sealed enveloue. Address TheNatural Body E-ace Co., Box , Sallna, I Evory womiin ahould have thie Brace, Til sölu hjá Karl K. Albert, 337 Main Str. Lystigarðiaum ásamt veitmgaskálannm þar, hefir verið slegið opnum fyrir almenningi, yfir sumarið. Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 4 00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A.W. Roimer, Telefón 1060. 336 Elgin Ave OLE SIMOJNEOX, mailirmeð sfnu nVja Scaudinavian Itotel 718 Maiw Stbxkt. Faði $1.00 á da«r. 50 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS &C. Anyone aendlng a sketch and descrlption may qnlckly ascortaln our opinion free whether an lnvention is probnbly patentable. Coramunica.. tionH strictly confldentlal. Handbook on Patent* sent frce. 'ldest agency for aecuring patents. Patent8 . aken throuch Munn & Co. recelve tpccial notice, without charge, inthe Scieiflific JHticrican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- culatlon of any scienttflc lournal. Terms. f.5 a year : four months, fl. Sold by all newsdealers. ^ 0Q 361 Broadway. NewYork REGLUR VID LANDTÖK f Af öllurn sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra samhamisstjörn- inni f Manitoba og Norövesturlandinu, uema 8 op 20, geta fjölskyldu- fePur oft karlmenn 18 ára gamlir eöa eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heiniilisrjettarland, þaft er að sepja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síÖu af stjörninni til viðartekju eða einhvers annara. INNRITUN. Menn mei<ra skrifa sig fyrir landinu á þoirri landskrifstofu, sem nnest lipgrur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipepf, peta menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa si^ fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og bafi landið áður verið tekið þarf að borga $5 eða n 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem því er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla ho’miJis- rjettarskyldur sfnar með 8 ára ábúð og yrkin/r landsins, og mft land neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 m&nuði á ári hverju, &u sjer- staks leyfia frá innanríkis-ráðherranum, elia fyrirgerir hann rjetti sta- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF sstti að vera gerð strax eptír að 3 írin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til f>ess að skoða hvað unu- ið hefur verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður þö að hafa kunngært Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa f>að, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji rnaður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjor öinak, þá verður hann um leið að afhanda slíkum umboðam. $6. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytienda skrifstofunni f Winni- potr y & ölluro Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba os Norð- veBtux.andsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ötekin, og allir, e«m & pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til þess að n& í lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur alJar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og n&malöguro All- ar slíkar roglugjörðir geta þeir fengið f>ar gefins, eionig geta menn fengift regiugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisiíis í British Columbia, með þvl að snúa sjor brjefloga til ritara iunaurfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboösmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Douiinion Lands umboðsmönuum í Manitoba eðn Noið- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hier að ofan, þá eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem hægtrr að fátil leigu eða kaups hjá járnbraut&rfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. 244 „t>að gerír ekkert til,“ sagði Mifchel. „En hvað meintuð þér þegar þér sögðuð: ,alt nema sið- ustu viðskiftin?“ „Eg meinti það, Mr. Mitchel, að eg hiýddi ekki skipuninni,“ sagði Samúel. „Eg slepti eixki slóð- inni. í>að er það sem eg meins.“ „ímyndið } ðar ekki, að þér getið leikið með mig, kunningi,“ sagði Mitchel. „Dér getið ekki bú- ið til neina sögu, sem eg tek fyrir góða og gilda vöru og borga peninga fyrir. Dér veiðið að vinna fyrir peuingunura, sem eg lofaði yður, áður en þér faið þ(L Dað er ekki nóg að látá mig fá húsnúmer. Eg verð að fara f húsið og finna konuna þar, áf ur en eg borga yður penir.gana.“ „Nú, svo þetta er þá cýe samningur, er ekki svo*f“ sagði Samúel sle’p’. „Detta var ekki á spi!- unum 1 morgun. Dá eöoidum við svo utn, að eg iéti yður fá húsnúmerið og þá skylduð þér afhenda mér þann langa grær.s.* En nú hafið þér fengið þá í- myrdun, að yður sé ekki óhætt að treyt-ta Samúel sleipa. Dér eruð ófáanlegur til að borga fyrir hús- númerið?11 „Eg vil ekki gera það eftii það sem fyrii hefur *) Biéfp'cir'rar i Bandsríkjunum ern nefndir „græn- baknr.*4 af i>vi (.eir eru græuleitir á bakifl. Og af því hór Var uui KOlíoilara aeóii að iæð», J>ií flýfjifli S^m liann þann ,,langa giíCna,”—Ritfctj. Lögb, - 249 „£>ér vitið það ekki, og samt eruð þér að rann- saka þetta mál? X>að er mjög undarlegt,“ sagði Samúel sleipi, og var auðaéð að grunur var vaknað- ur hjá honum. „Jæja þá, hvað heitir aðal paurinn í sögunni?“ „Aðal bvað?;< sag*i Mitchel. „Aðal maðurinn! herra þjónsins; auðugi, ungi kvisturinn uppi 1 borginni?“ sagði Samúel sleipi. Mr. Mitchel komst að þeirri niðurstöðu, að það væri ekki til neins að fara neitt í kringum þessa spurningo, svo hann svaraði hreinskilnislega og sagði: „Hann hei ir Matthcw Mora.“ Abrifin, sera þetta nafn gerði á Samúel sleipa, voru líknst því sem rafmagns straum hefði verið hleypt f hauu. Hann hröklaðist aftur á bak og studdist upp við vcgginn, til þess að hann dytti ekki u;r, ko!!. „Þó ekki hinn ungi Mora, gonur—sonur—aldr- aða maans ns, sem var myr-----það er að segja, var drepinn? * stamaði Sam út úr sé". „Hinn sami! ‘ svaraði Mitchel og athugaði Sam- úel nákvæmlega, forviða yfir fihrifunum, sem Mora- nafnið hafði gert á hann. „Konan—konan, sem þér létuð mig veita eftir- för, hvað var—hvað heitir hún?“ sagði Samúel sleipi Stamandi. „Mora nefndi sig Morton í Essex-strætis húsinu, og peEsi kona nefudi sig eins,“ sugði Mitchc!. 248 í varirnar af gremju yfir klaufaskap sínum, að hafa nefnt nafnið, og fly tti sér að reyna aö bæta úr skað- anum, sem hann hafði gert sjálfum sór, ef unt væri, og sagði því: „Nei! nei! Dað hittist einmitt svo á, að Jim prédikari var staddur á aðalstöðvum félags yðar þeg- ar ökumaðurinn var sendur út af örkinni, og það var cintóm tilviljun, að hann fekk vitneskju um það.“ „Eg gleypi þetta nú ekki svona alti einu,“ sagði Samúel sleipi. „Látið mig skyra þetta atriði fyrir yður ná- kvæmlega,” sagði Mitchel. “Dað er áiitið, að þessi konasé heimuglega gift ungura, auðugum manni, sem hcima á hér nppi I borginni. Þetta liefur kom- ist upp íótt n/lega, og maðurinn hefur flýtt rér að flytja hana burt úr húsinu á Essex-stræti, til þess að ekki skyldi komast upp hver hún væri. Þaft var þcssi ungi maður sem sendi vagninn, til að flytja hana burt. M’g grnnaði að hann mundi gora þetta, og þess vegna var eg staddur í nfind við húsið, þeg- ar við hittumst þar í gær. Skiljið þér n.álið nú? * ‘ Dessi ungi maður er þá ,krókarefur‘,“ sagði S&múel sleipi. „Annars mundi hann ekki hafa kom- ið & stöðvar okkar, til að fá þar bjálp.“ „Eg er alls ekki vias um það,“ sagði MitcheJ; „en hann sendi þjón sinn á stöðvar félags ykkar, og Jim prédikari játaði að þjónninn væri ,krókarefur‘.“ “Hvað heitir hann?“ spurði Samúel sleipi. „Þaö veit eg ekki,“ svaraöi Mitcbel,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.