Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 3
LOUBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1901. 3 Björnson um Frakka. Björnstjerne Björnson, hinn al- kunni norski rithöfundur og skáld, var nýlega staddur í Par s á Frakk- landi, og, eins og nærri má geta, slapp hann ekki hjá a?S blaSamenn þar fyndu hann að máli og spyrðu hann um álit hans á ýmsum hlut- um. Eitthvað hið merkilegasta, sem Parísar-blöðin hafa eftir BjÖrn- son, er álit hans um frönsku þjóðina sjálfa og afstöðu hennar við aðra hluta hins mentaða heims. Frétta- ritari bl ö »ins Revue Hebdumadaire átti tal við Björnson um þetta efni, og birti blaðið það sem fylgir, sem álit hans um Frakka: fyrir utan (tilheyrum ekki frönsku hjöðinni). Vér Skandinavar og aðr- ir heimsborgarar höfum engan rétt til að gerast dótnarar Frakka, af þeirri einföldu ástæðu, að vér skilj- um þá ekki og erum þess vegna ekki færir um að dæma réttlátlega um þá.“ veiklad fra barnsaldri Hið aumkunarvkkða ástand Mrss FRNESTtNE ClOUTrER. Eftir því sem hön e't'st ineir, figer*- i t beilsuleysi hennar— Lækn- arnir sögðu að það gangi aö henni algert próttleysi og trfiTu henni litla von um bata—Hfin andi stúlkum og vi'di eg r&ðieggj* pær í ltkum tUfelium eins og dóttur minnar.“ Saga Miss Cloutier ætti að gefa púsundum ungra stúlkna von, sera pjfist fi líkan hfitt. I>ær som eru fölar, hafa íé’ega matirlyst, pjfist af höfuð verk, hjarts'ætti, sviraa eða stöðug- nra niðu'd'ætti ffi nýja krafta og heilsu maf pvt að b úka f6einar öíkj- ur af D -. Wdliams’ Pink PiHs. Seldar í Oilum ve'zíunum eða serdar með p»Ó3tf, kost a'a-lmst. á 50c askjan eða S X rtskjnr fi $2.50, uieð pví »ð skrifa D'. Wdliams’ Medicine Co. B ockville, O tt. The United States Cream Seperator „Hvað frönsku þjóðina snertir, þá skal eg játa hreinskilnislega, að mér er algerlega ofvaxið að skilja hana. Hún skilur oss (Skandinava) ekki, og vér skiljum haua ekki.... þér talið um ahrif skandinavisku sjðnleika-skáldanna á hina jmgri kynslóð af frönsku sjónleika-skáld- unum. Nú.alls engin þvílík áhrif eiga sér stað. þér segið, að þeir Curel og Brieux beri merki um þessi áhrif? þeir sýna ekki hin ininstu merki um þvílík áhrif. þeir þekkja ekki hið minsta til skandi- naviskra sjónleika; þeir skilja ekk- ert í þeim, og, það sem nteira er, þeir munu aldrei skilja neitt í þeim; og jrað er óhætt að segja hið sama um franskan almenning í heild sinni.— A gamla meginlandinu vot u (Evrópu) eru tveir aðgreindir kyn- tlokkar. Annars vegar eru Banda- ríki Evrópu—heimshorgarar mætti segja—, en hins vegar er Frakkland, alveg eitt út af fyrir sig, eins og það væri umkringt Kína-múr. Satt að segja hefur mér lengi fundist, að Fiakkar vera Kínverjar Evrópu. þess betur sem eg læri að þekkja þá, þess meira staðfestist þetta álit mitt. Ef maður ferðast um Evröpu og kynnist Norðmönnum, þjóðverj- um, Englendingum, Austurrfkis- mönnum eg Itölum, þá kemst moður að raun um, að margt er sameigin- legt með manni og þessum þjöðum. Maður skilur þær, oft þvínær strax. Margar af hugmyndum og skoðun- um manns eru hinar sömu og þeirra, og þær Hta eins á hlutina og maður sjálfur. En þegar um franskau mann er að ræða, þá er þessu alt öðruvísi varið. þá rekur maður sig strax á Kína-múr. það vakir ekki fyrir mér að gera neinn lastandi samanburð eða niðra franskri menn- ingu. Og heldur ekki er ósk mín að menn skilji mig svo, að það sé álit mitt, að Frakkar ættu að breyt- ast. Menning þeirra o.s frv. er bezt fyrir þá. En samt sem áður eru þeir eins óbreytanlegir eins og myndastyttur úr bronze. Allir hlut- ir fara fram hjá án þess að gera hin minstu áhrif á þá. Eu hví skyldi þessu ekki vera þannig varið? Frönsk menning er af hæstu teg- und; hún er mjög aðdáanleg að mörgu leyti. En hún er algerlega ógrlpanleg fyrir oss, sem stöndum er nú hraust og heilsugóð— Lexía handa foreldrum. Úr blaðinu Telegraph, Quebec. Engin uppgötvun af meðölum nú fi tímum hefur fitt j»fn mikinn pitt í pví að veita veikluðum, ungurn stúlkum hraustiegt útlit og eðldegt lifsfjör eins ng D*. Wiliíams’ Pu.k Pills. Stúlkur, sem hafa verið veiklu- legar frfi barnsaidri, hafa haft fikaflega mikið gott af að brúka pillur pessar, og margar uppfihalds d»tur foreldra sinna hafa breyzt úr fölum og veikiu- legum aumingjum i blómlegar, glað- ar og hraustar stúlkur við brúk.m peirrs. a meðal hinna mörgu, sem feng- ið hafa heilsu og krafta við að brúka Dr. Williaras’ Pink Pills, er Miss Ernestioe Cioutier, fímtfin fira göraui dóttir Mr. G. A. Cloutier, sem býr í búsi nr. 8 Lallemand götu, Quebrc City. Mr. Cloutier sagði fiétt-ritara blaðsins Telegraph fi pessa leið frfi veikindum og bata dóttur sinnar:— l>vi nær frfi barnæsku hafði dóttir min verið heilsuveil, likamsbygging- in öll veikluleg. Við héldum að húu mundi n& sér með aldrinum og g&f- um pess vegna veikiun hennar iftinn gaum. t»ví miður reyndist petta ekki pannig, pvf pegar hún eltist varð húi |svo próttlaus, að eg varð fihyggju- fullur ytir henui. Dðgum saman gat bún ekkert farið út úr húaiuu til pess að létta sér upp; hún varð sinnulaus, misti matarlystina og með ttmanum varð hún svo aum, að hún gat ekki staðið &n pess að styðja sig við eitt- hvað, og stundum datt hún niður og leið yfir haua. Eg sótti læknir, ea meðöl hans hj&’puðu henni ekkert og henni fór stöðugt hnfgnandi. Annar læknir var fundinn, sem sagði, að pað gengi að henni algeit próttleyii og gaf mér mjög litlar vonir um að húa fengi heilsuna. Fyrir nokkrum mfin- uðum var eg að lesa í dagblaði og sfi eg par, að ung stúlka hafði læknsst með pvl að brúka Dr. Williams’ Pink Pills svo eg ftlyktaði að reyna pær. I>egar hún var búin að brúka úr premur öskjum af peim pfi fór að færast roði & andlitið & heuni og hún fór að verða styikari. Petta gaf okkur góðar vonir, að hún bélt fifrara með pillurnsr f nokkra mfinuði og er nú eins hraust eins og nokkur önnur stúlka & bennar reki. Hún hefur góða matarlyst og befur pyngst um prjfitfu og fimm pund. Dr. Williams’ Pink Pills eru beztu meðöl hacda uppvax- Með nýjustu umhótum; ódýrust; sterk ust; áreidanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. : Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ' ekki meitt böi nin. Það er einungis tvent i skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlie United States“ hjá aðal umboðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /\ve., Winnipeg. I. ffl. Cleghoffl, ffl D. LÆKNIR, og YFIRSKTUMAnUR. Kf Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon í öllum meðölum, sem hanr aetur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sera hörf nnr ist. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því skilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér S bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjusta og vandaðasta máta, og ftbyrgist alt sitt verk. 416 IV|clntyr0 Block. Main Street, DR- J. E. F OSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera með þeim beztu í bænum. Telefon 1040.. 342 Main St. Phycisian & Surgeon. Ötskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, GRVSTAL, N, D. Tlie Ureat ffest Gotliing to., 577 Main Street, WINNIPEG. 8érstök Sala A föstuda^inn og laugardagrinn, 50 karlmanna fatnaðir, gráir eða brúnir, á $4.50; Vanaverð $7.75. Enskur balbriggan nærfatnaður á ‘25c stykkið; Vanaverð 40c, Karlmanna Dongola eða Oxford skór á $1.‘25; Kosta vanalega $1.75, 50 t.ylftir af svörtum karlm. skyrtum, úr atlask-silki, á 50o.; kosta vanalega Söc. 50 tylftir af karlmauna stráhöttum er kosta frá 75c til $2.50. Seljast í dag fyrir 35c. Karlmanns regnkápur með slagi seldar nú, til að losast við þær fyiir $2.25. 25 tylftir af hálsbindum fyrir 25c; Kosta vanalega 60c. Peningum skilað aftur ef kaupandi er ekki ánægður. 3KT- T». I.MiRMP. W W. McQueen, M.D..C.M , Physician & Surgeon, Afgreiðslustofa yfir State Bank. Dr. ffl. Halorssan, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hi<ta fi hverjum miðvikud, i Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. TAMARMR, J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. Qansdian Pacific Raify DÝRALÆHMR. 0. F.jElliott, D.V S., Dýralœknir ríkisins. J.noknar allskonar sjlkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Are prepared, with the Opening nf LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföug &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. :Na\igatioi Dr. O. BJORNSON, 818 ELGIN AVE., WINNIPEG. Ætíð heima kl. j. til 2.80 e. m, o kl. 7 til 8.30 “. m. Telefón 115«. Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur a:tíð á reiðum höndutn allskonar meðöl,EINKALEYt! TS-MEoÖL, SKRIF- PÆRI, SKO/.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. MAY 5th. To offer the Travelling Public Holiflau... Via tlic—^ Dnjpn Orcat Lakes Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. W Menn geta nú eins og áðnr skrifaö okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fé meööl Munið eptir að gefa númeriö á glasinu. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dreguar út &n s&rs. auka. Fyrir aö draga út tönn 0,60. Fyrir aB fylla tönn $1,00. 627 Maijt St. Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owe.i Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connections made at Owen Souud for TORONTO, HAJVULTON, MONTREAL NEW YORK AND ALL POINTS EAST For full information apply to Wm. STITT, C. E. fílcPHEBBON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.lPass, Agt WINNIPEG. 245 komi8,“ sagfti Mitchel. „PJg verð að finna konuus, &ður en eg borga.“ „Eg býst við, að þér sóuð óf&nnlegur til að breyta þessari ályktun yðar?“ sagði Sam. „J&, óf&anlegur!“ sagði Mitchel. „Þetta eru beztu skilmálarnir, sem eg fæst til að gera “ „Yður skj&tlast i því, he ra minn,“ sagði Samúel sleipi. „Þór skuluð verða að gera betur en þetta— rnikið betur. Eg htf farið hreint að öllu við yður. Eg hef vogað lífi minu til að uf-pfylla loforð mitt við yður. Eg fekk skipun um að hætta við vetk mitt, en mér þóknaðist að halda áfram með það. Eg lét sem eg ætlaði að gasga niður i bæ, en eg sueri við sftur, og misti ekki [sjónar & vagninum fyr' en eg hafði séð konuna fara út úr honum. Eg elti hana þangað sem hún er nú, og eg get fundið hana þar hvenær sera eg vil. Þetta er það sem eg hef gert til að halda oið mín við yður, en nú segið þér, að yður nægi ekki orð mín. Gott og vel. Þér hatið létt til þess. Eq það meiðir tilfinningar minar, og þegar tilfinningar minar eru meiddar, er eg harður i samningum.“ „Ó, komist að efninu!“ sagði Mitchel. „Eg er þreyttur og vil fara að komast f rekkjuna. Hvað oruð þér að fara?“ „Jæja, svo eg segi það í sem fæstum orðum og geri það ljóst, þá er m&linu svona varið: Þér viljið iinna konune. Alveg rétt. tíg skal koma hingað & hvaða stundu sem þór tlltakið7 og fara með yður til hennar, Hveruig Jizt yður & það?“ 252 um þessa konu, að hanu skyldi verða svona ótta- slegiun þegar hann heyrði, að eg hafði 6huga fyrir þvi m&lefni?“ Mr. Mitchel hafði rétt boriö þessa spurningu upp i huga sfnum þegar honum virtist, að hann heyra einhverja menn vera að tala saman reiðuglega, og Biðan þóttist hann heyra ryskingar úr áttinni, sem Simúel sleipi hafði hlaupið í. M:tchel gekk ofan eina eða tvær tröppur & riðinu frara undan dyrunum, beygði sig áfram og hlustaði; en þ& varð honum veru'.ega hverft við, þvi hann heyrði nistandi neyðar- óp, og rétt þar & eftir heyrði hann að einhver gekk bratt burt fr& blettinum, sem hljóðið kom frá. Mr. Mitchel eyddi engum tima í að fara inn í húsið til að f& sér & höfuðið, heldur hljóp hann eins og haan stóð ofaa strætið, í áttina sem hljóðið kom úr, fi- kveðinn í að f& að vita hvað um væri að vera. Um cilt hundrað yards fr& húsdyrum hans ko n hann að manni, sem 1& & gcúfu & gangstéttiaui, rótt undir oinum strætislampanum, og var höfuð hans í bló$- p >lli. Mitchel velti manninum við, til þess að sj^ andlit hans, og skelfdist við að upp^ötva, að þetta var Samúel sleip5. Þegar Mr. Mitchel boygði sig niður að Satuúol sleipa, opnaði hann augun og leit upp, og var ang- istar-svipur & andliti haus. " Hann þekti Mitchcl auð- sjfianlega, þvl hann reyndi að tala, en eftir eina eða tvær áraugurslausar tilraunir köfnuðu orð hftin I blóSstrau u, seui raan út úr inuuui hans. Moö hin- 241 fylgist ekki með. Hvers vegna hefði eg &tt »ð breyta fyrirætlan minni?“ „Heyriö mér, Samúel slelpi, þér getið ekki leilr- ið neinn tvöfeldnis-leik við mig, kunningi“ sag*i Mitchel. „Eg vil að þór skiljið það tafarlaus*." „Hver er að leika tvöfeldnis-leik?“ sagði Sara. „Það er ekki Samúel sleipi, sem er að gera það. Þéc megið reiða yður & það. Ilann er ekki avoleiðis maður. En heyrið mér, Mr. Mitchel, við erum »ð tala öfugt. L&tið mig segja yður mlna hlið af aög- 4 rai beint og bl&tt &*ram, ogsegið mér slðan yðar hlið af henni. Eg hitti yður af hendingu ft Essex- stræti I morgun, og þér kölluðuð & mig. Þér j&tið þetta? Þér kölluðuð & mig yfir til yðar; eg tróð wér ekki upp & yður. Hef eg ekki rétt fyrir méri þessn?“ „Jú,“ sagði Mitche1. „Gott og vel,“ sagði Samúel sleip’. „Nú erum við að komsst »ð efninu. Þér mintust & það mn- svifalaust, að þér hefðuð starfa nokkurn & prjónun- um, og spurðuð mig, hvort eg hefðitímatil að hj&lps yður til við hann. Þér spurðuð að þessu létt eirs og þér vissuð ekki, að timi er min eina verzlur.ar- vara, ef svo mætti að orði kveða. Eg j&taði auðvit- að, að eg hefði svo mikinn tima afgangs, að eg gæti brent honura. Þ& sögðuð þér við mig, svona eins og i trúnaði: ,Sam, það er kona þarna i húsinu hinu- megin við strætið, sem eg vil l&ta hafa gætur & ‘ Þt svaraði eg og sagfi; ,Eg er brzti hundurinn I þessu n&grenni. Eg skal bafa gaetur & hverju sem or, og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.