Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.06.1901, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 13 JUNÍ 1901 IDDLETON’S STÓRA RAUÐA SKÓBÚÐIN. “UNION” GERDIR SKOR LAUGARDAGS- KJÖRKAUP. I 1 . Kvcnnas Finir Kid Oxford skór, þægilegir á fæti, allar stæiðit; seldir á 90c., $1, « »1.25, 1.50. Strilkna: Fínir iágir skór seldir á 65c. 75c. S5c. og 1.00. Prcngja: Oóðir skóla skór No. 1 til 5 »1.00, 1.25, 1.50. Karna; Góðir skóla skór No. 11 til 13, á 85c., 1.00 og 1 25. I7 Lægsta verb í bænum 19-721 MAIN 8TREET, WINNIPEC. Nálægt C. P. R. vngnstftdvuniini. I Ur bænum og ^rendinni. Meþódistar í Canada hafa verið að halda kirkjuþing: sitt hér í Winnipeg undanfarna daga, og er þingi þeirra nú um það lokið. Lesið auglýsinguna á 2. bls. hér að framan um Gladstone hveitimjölið. Menn geta fengið mjðl þetta hjá Árna kaupmanni Friðrikssyni, hvort sem þeir vilja fá mikíð eða lítið. Síðastl. þriðjudagskvöld (11. þ. m.) gaf séra Bjarni Þórarinsson saman í hjónaband, hér i bænum, Mr. Hannes Teitsson og Miss Rannveigu Guðmunds- dóttur, frá Brú-pósthúsi í Argyle-bygð. Lögberg óskar brúðhjónuaum til ham- ingju. Mr. W. R. Mulock, lögfræðingur hér í bænum og einn helzti leiðtogi vín- sölubanns-manna hér í fylkinu, hefur nýlega ritað dómsmála-ráðgjafa Camp- boll opið bréf og ber i því þungar sakir á Roblin-stjórnina, i þá átt, að hún hafi sýnt fláttskap, svik og undirferli í með- ferð sinni á vínbanns-málinu. Vér skýr- um þetta efni frekar siðar. ,,Óumræðilegi“ isl. Roblin-mál- gagnið ætlar að rifna af aðdáun yfir því, aö fylkis-stjórnin hafi settflutningsgjald á vörum niður um af hundraði siðan liún tók við brautum Northern Pacific- íélagsins. En ritstj. „Hkr,“ lýsti yfir því á fundi á Northwest Hall i vor, að hann áliti að flutningsgjaldið ætti að færast niður um 12J af liundraði að minBta kosti. ,,Hkr,“ þótti það eínkis- virði þó Laurier-stjórnin fengi Can. Pacific-félagið til aðsetjafiutningsgjald- niður 20 til 50 af hundraði með Crow's Nest Pass-biautar samningnum, en nú ætlar blaðið að springa af óskapa-aðdá- un j'fir 7& cents niðurfærslu á dollarn- um, af því húsbóndi blaðsins, Roblin, gerði þetta.—Blaðið var einnig að dýrð- ast yfir því, að farþega-flutningsgjald væri nú lækkað í 3 cents á miluna, en BúiS yður undir voriS með því að pauta bjá oss Sl7.00 föt úr skozku Twecd. $5.00 buxur úr nýju nýkomnu efni. Kom- ið inn og sjáið þær. sBoiut á móti Portage Avcnue). ritstj, gleymdi að segja frá þvi um leið, að Nortbern Paóific-félagið setti gjaldið niður í 3 cts. fyrir meira en ári síðan á brautum sinum hér í fylkinu, og Can. Pacific félagið setti gjaldið niður í hið sama skömmu á eftir. ,,Hkr.“ mun þó ekki vera að reyna að geramissýningar? í fyrrakvöld (11. júní) gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband, í húsi sinu 704 Ross ave., hér i bænum, þau Mr. Kristján Matthieson og MisS Önnu Sigurðardóttur. Brúðhjónin eru fóstur- börn éra Jens Pálssonar á Görðum, og völ i þau brúðkaupsdag fðsturforeldra sin ,a sem giftingardag sinn. Á eftir hjónavígslunni var myndaileg veizla í húsi séra J. Bjarnasonar, og stóð hún fram yfir miðnætti. Vór óskum brúð- hjónunum allrar hamingju. Síðastl. laugardag (8. þ. m.) gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband (í húsi Mr. Kristjáns Ólafsonar, nr. 661 Pacific ave.) Guðmund Sigurðsson og Ingibjörgu Halldóru Jakobsdóttur, bæði til heimilis hér í bænum.-Sama dag gaf séra J. Bjarnason saman í hjónaband, í húsi Mr, Tómasar Gíslasonar (bróður brúðgumans), 643 Ross ave., Mr. Bjarna Gislason og Miss Guðrúnu Jónsdóttur, bæci til lieimilis hér í bænum.—Lögberg óskar hvorttveggju brúðhjónunum til hamingju. Eins og auglýst hefur verið í Lög- bergi er ákveðið, að næsta kirkjuþing ev. lút. kirkjufélagsins verði sett á Gimli í Nýja-ísl. hinn 25. þ. m. Það er verið að gera sáðstafanir til að fá hæfi- legtgufuskip til að flytja kirkjuþings- fulltrúa ogaðra, sem kirkjuþingið sækja, frá Selkirk til Gimli daginn áður (24. júní) Allir kirkjuþingsfulltrúar ættu því að vera komnir til Selkirk að morgni hins 24. í því skyni að fá afslátt á far- gjaldi á járnbrautum, ættu allir kirkju- þings-fulltrúar og aðrir, sem sækja kirkjuþing þetta, að fá skriflega viður- kenningu fyrir upphæðinni, sem þeir borga fyrir jámbrautarseðla sína frá já i ubrautastöðvum sinum til Selkirk, hjá agentnuum er þeir kaupa seðlanaað. Sérílagi viljum vér benda fulltrúum frá í innesota og Dakota á, að fá slíka við- nrkenningu hjá járnbrauta-agentum Cun. Pacific-fólagsins, ef þeir kaupa seðla að þeim þegar þeir koma norður yfir landamærin. ,,Our Voucher** er bezta hveitimjöliö. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Só ekki gott hveitiÖ fogar fariö er að reyna f>að, pá má skila pokanum, f>ó búið sé að opna bann, og fá aftur verðið, Reyn- ið þetu góða hveitimjöl, „flnr Voucher“. G. Thomas, elzti islenzki úr- smiðurinn í landinu, selur allskonar silf- ur- og gull-stáss, úr, klukkur o. s frv. ódýrar en vanalegt er nú um tíma. Spyrj- ið þá íslendinga, sem verzla við G. Thomas, hvort þeir fái ekki betri kaup hjá honum heldur en hjá öðrum. — Pantanir utan úr sveitunum afgreiddar ttjótt og vandlega. Þrír gullsmiðir vinna í búðinni. og fást því allar smíðar og viðgerðir fljótar heldur en víðast hvar annarsstaðar.—Búð hans og verk- stæði er 598 Main Street, Winnipeg. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi i/tur fæst hvergi ódyrara í bæn- um en hjá Th. Johnson, íslenzka úr- I smiðnum aO 292-J Main st. Viðgerð á öllu pessháttar hm vandrðasta. Verð- ið eins lágt og œögulegt er, A hér við líka. í einu númerinu af „ísafold,“ er barst nýlega hingað vestur, birt- ist ritsjórnargrein sú, er vér prent um hér fyrir neðan. Vestar-Isl. geta einnig haft gagn af greininni, því oft heyrast hór kvartanir útaf ófriði og deilum, þegar verið er að halda uppi vörn fyrir góðum mál- um og reyna að kefja niðurheimsk- una og lýgina, sem stundum veður hér uppi eins og illhveli, eins og á íslandi.—Greinin hljóðar svo: „Fridsbmi og Nædi. Friðsemin er dýrmæt. Ef stigamenn ráðast á saklausa ferðamenn til að féfletta þá, þá er frið- samlegast að halda að sér höndum og lofa þeim að hirða það, sem þá fýsir, og fara með það leiðar sinnar. Sama er og, ef ráðist er á heila þjóð eða land. Það er friðsamlegra og næðis- gamara að eiga ekkert við neinn vopna- burð i móti eða kastalagerð eða aðrar landvarnir, heldur lofa innrásarhernum að vaða yfir landið viðstöðula’ist. Ráðist illvirkjar á nánustu ástvini manns, þá er friðsamlegast og ónæðis- minst, al vera ekki að amast neitt við því. Hitt getur dregið dilk á eftir sér, skeinu eða annað verra. Um likamlega baráttu er þannig háttað, ómótmælanlega og áþreifanfega. En alveg sama máli er að skifta um andlega baráttu,—baráttu fyrir ein- hverri hugsjón eða einhverjum málstað. Miklu friðsamlegra og ónæðisminna að vera ekki að hafa fyrir að halda nppi vörn fyrir góðum málstað, fyrir velferð- armálum lands og lýðs, fyrir fögrum og háleitum hugsjónum. Slíkt æsir ilt geð hinna, sem þeim málum vilja hnekkja. Lendir svo alt í báli og brandi, þrasi og illdeilum. Hitt er ólíkum mun hyggilegra, að vera ekki að leggja á sig þrautir og erf- iði og baka sér óvild ef til vill mikils háttar manna með því, að halda hlífi- skildi fyrir réttlæti og sannleika, fyrir heill lands og lýðs. Það er hyggilegra af því að það er næðismeira og auk þess fagur friðsemdarvottur. Sé ráðist á góðan málslað með falsi og lygum, lýðurinn flekaður með blekk- ingum eða hótunum til að yfirgefa hann, —flekaður til að vera sjálfs sín böðull, þá lýsir friðsemin sér í því, að láta slikt atferli óvítt í alla staði og leggja ekki hinn minsta stein í götu fyrir stigamenn þá, ei þar ráða fyrir. Ófriðurinn vis að öðrum kosti; en friðurinn er fyrir öllu —friðurinn, værðin, næðið. Bezt er að eiga frið við alla menn. Þar er enginn kendur sem hann kemur ekki.—Þarna er hvort spakmælið öðru gullvægara, Meira að segja allar líkur til, að vís sé í aðra hðnd vinátta sjálfra stigamaan- anna, með ýmsum hlunnindum og frið- indum“. Býííur nokkur betur? Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjaið og gangið úr skugga um, að.þotta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. Umboðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto. Qleraugu Sem *íS^a lækna ofraun fyrir augun orsakar ýms ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia, taugaveiklun, höfuðverk. Lækn arnir standa oft ráðalausir yfir mörgum þesskonar sjúkdómum, og þeir læknast ekki fyr en augun fá hvild af viðeigandi gleraugum. Gengur ekkert að augunum i yður ? Komið og látið skoða þau í dag. Portag^ Avenue. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtileg&sta timaritiðátslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kv»ði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmaao, o. fl. Óviðjafnanleg kjörkaup ú fatnaði handa drengjum yðar hjáoss. — Vér setjum verðið niður af Því vörur vorar eru of miklar. Drengjafötin verða að fara............. brjgfíja flíka föt handa drengjum, keypt tilað seljast á »3, $3,50, $4 og $4.50. Vér keyptum of mikið, svo nú eru þan seld á $2.25. Góð skólaiöt sem alstaðar eru seld á $4,50, $5, $5 50, og eru líka þess virði, bjóðum vér yð- ur nú fyrir $3.95. Drengja-föt í tveim flíkum, keypt til að seljast fyrrir $3, $3 50, $4 og $4.60. Vór keyptum of mið, svo nú eru þau boðin á $2 25. Dreng-ja-íöt í tveim flíkum; úr ensku Crash 22—26: Norfolk jakkar; endast vel og þola vel þvott; væru ódýr á $2.25, en þau fara MÚ fyrir $1.50. Hvít blouse-föt ensk ágæt og vel gerð. Áttu að kosta $2.10, en verða nú að faia fyrir $1.25. Fermingarföt handa drengjum. Þór getið fundið þau hér, falleg, blá eða dökk, úr serge eða venetian. Þau eru valin með forsjá og yður hlýtur að geðjast að þeim. Verðiðer sanngjart. Komið og sjáið þau. Þér munuð sjá, að yér segjum þau ekki betri en þau eru. Stakar drongjabvxvr Þær beztu 50c. buxur í Manitoba. Þær beztu $1 buxur í.Canada. Drcngja Vestee-föt. Þessu verðum vér sérstaklega að vekja athygliá, Nú er tækifærið. Tweeds, serges, venetians, worsteds, etc. Drengja vestee-föt, ’sem vanalega kosta $5.75, $6 og $7, ágæt á allan hátt, á $4 00 Vestee-fötin, er gerðu drengja fatadeild vora þá nafntoguðustu i Manitsba, á- gætlega gerð að öllu leyti, verð »4.25, »4.75 og $c.50, Hér fara þau á »3.15 Vestee föt handa drenejum, bæði (faileg og væn. Þau eru hin beztn er nokk- urntíma hafa verið boðin fyrir $3, 83.50 og »4. Þau verða nú seld $2.25. Siimar-jakkar handa drengjum. Allar stærðir írá 24— 36, léttir, góðir og ódýrir. Sninar-skyrtur handa drengjum. Ágætar fyrir 75c og 81, úrjhvítu Pique, rauðu ttanDeli eða svörtu atlask silki, nú á f Oc, Kjörkauk ú drengja stráhöttum. Kjörkaup á drengja léreftshöttum. Kjörkaup á fínum drengjasokkum. Kjörkaup á drengjabeltum. Kjörkaup á drengja baðfötum. Kjörkaup á öllu, sem drengir þurfa. Pantauir meb póstl afgrciddar saindægurs BIub stare DIcrkUBlri'stjnrnn CIILVBIER & fOI. 452 Main Stf Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, meö þægilegum líáðsmaður: Geo. J Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG, Virðingsrmaður: S. Chrístopl\erson, Grund P. O. MANITOBA, SJONLEYSf varnað og læknað með hinni ÁaæTU actina, rafarmagns vasa-batt- ery, sem læknar ský á augunum, Pterygiums, & c. gerir augnalokinn falleg og mjúk, læknar sjónleysi. Ohrekjandi vottorð um lækningar gefin. Enginn holdskurður né meðalagutl. Átján ára ánægjuleg reynsla. Skrifið eftir 80 bls. orðabók yfir sjúk- dóma. FRITT. Utanáskrift: KARL K. ALBERT, 337 Maln Str. AHir^-— Vilja Spara Peninga. Þegar |>ið þurflð skó |>á komið og verzlið við okkur. Viö höfum alla konar skófatnað ogverðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum isleuzkan verzlunarþjón, Spyrjiö eftir Mr, Gillis, í Afc. rik rik rib Ak. rife rife dfc Jtk. M. Ml Miss Bain’S^ Níllinery Nýir Sumar Hatta Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp Sailor-hattar frá 25c. og upp. Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, The Kilpp Bimep Co., Cor. Main &. James St. WINNIPEG, AR1N8J0RN S. BARDAL 8olurelíkkistur og (annast um útfatir Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hannj^ai skonar minnisvarða og legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str, 306,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.