Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 1
 R-V V'VV'VV. V W-WV. V Garð sláttuvclar. Garð-rólur. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar. Anderson & Thomas, £ J 538 Nain Str. Hardware. Telepl\one 339. m Smiðatól — ■%/%/^%/%/%/%^ Góður smiður þekkir [>óð verkfteri þeg- ar hann sér þau. Við höfum slik verk- færi og hefðum iinægju af að sýna smiðum þau. Verðið er lágt. Anderson & Thomas, S38 Main Str, Hardvvare. Telephone 339. é Serki: svartnr Yale-láe. / i/% ■%/%/%/%/%/%.%/%/%%/%'% %/%/%/%'%/%%%/''* t 14. AR. Winnipegr, Man., flmtudaginn 11. júlí 1901. N R.27. Frettir. dNADÁ. Það er nú verið að dýpka innsigling- una í skipaskurðinn milli Huron og Su- perior-vatna svo mikið. að skip er rista 20 fet geti farið þessa skipaleið. Ekki hafa enn komist á samningar milli Canada Pacific-járnbrautarfélags- inS og verkfallsmanna (mannanna er vinna að viðhaldi hrautai'innar), svo brautin er víða að ganga úr sér og lesta- gangur óreglulegur. Félagiðhefur feng- ið nýja menn á parta af brautinni, en það hrekkur ekkert til á hina löngu braut þess. _______________ Mr. James A. Smart, aðstoðar-inn- anríkísráðgjafi í sambands-stjorninni, er nú að ferðast um Manitoba og Norð- vesturlandið til að líta eftir hinum ýmsu landstofum o. s. frv., er heyra undir innanríkis-deild i na. að flytja 20,000 verkamenn inn í fylkið, austan úr fylkjum, til að vinna hér að korn-uppskerunni í sumar. Það verður fróðlegt að sjá hvað ,,Hkr.“ segir um þetta athæfi Roblins og Can. Pacific-fó- lagsins. Mr. Chr. Benediktsson, frá Baldur, kom hingað til bæjarins síðastl. þriðju- dag úr kynnisfðr til ísl. bygðanna í N. Dak., og dvelur liér nokkra daga lijá vinum sínum og kunningjum. Hann segir hið bezta af uppskeru-horfunum í ísl, bygðunum, sem hann fór um, í Da- kota. _______________ Veðrátta hefur mátt heita mjög hag- stæð í heild sinnifyrir jarðargróða síðan Lögberg kom út seinast, ekki of miklir hitar, og þurt veður flesta dagana. En áköf rigning var samt aðfaranótt föstu- dagsins hér í bænum og nágrenninu, sem ekki var nein þörf á eftir votviðrin í vikunni á undan. FiNDtRIklK. Þjóðminningardagur Bandaríkjanna, hinnd. þ. m. (júlí), var haldinn með vanalegri viðhðfn um alt landið, ogtóku landar vorir þar syðra þáttí því liátíðar ]ial di að vanda,—í þetta skifti eiukum í Pembina og Minneota. Allmörg slys urðu þenna dag, eins og ætíð á sér stað við þetta tækifæri, og segja fréttirnar, að um 25 mannt hafi beðið bana um öll Bandaríkin, af slysum, er urðu í sam bandi við hátíðarhaldið. Slys þessi or- sakast vanalega af púður-sprengingum. Hinum áköfu hitum, er verið höfðu í austurhluta Bandaríkjanna nál. hálfan mánuö, létti uin lok vikunnar sem leið. Ejöldi fólks dó úr afleiðingum þessa óvanalega langvarandi liita-kasts, eink um í stórborgunum. Þannig segjafrétt ii-nar, að 989 maims hafi látist úr afleið- ingum hita þessara í New Yorkborg hinni meiri, Úr hinum öðrum stórborg- um þar suðaustur frá höfum vérekkiséð nákvæmar dauðsfalla-skýrslur. Bandarikin hafa nú komið á fót reglulegri stjórn víðast á Philippine eyjunum, og hafa innlendir menn (eyj- abúar) verið skipaðir í eins mörg af hinum ýmsu embættum og hættulaust þótti. Ekki hafa allar eyjarnar ordið íriðaðar enn sem komið er, en það færist nær þessu takmarki með hverri vikunni Námamenn aðSmugglers Point, ná lægt bænum Denver i Colorado-víki, gerðu upphlaup um miðja vikuna sem leið, sprengdu upp pósthúsið og bönuðu 15 mönnum. Ræningjar stððvuðu hraðlest á*Great Northern-járnbrautinni, nálægt bænum Wagner í Montana-ríki, hinn 3. þ. m., brutu upp peningaskápinn og rændu 850,000 úr honum, Ræningjarnir hafa ekki náðst ennþá, en verið að elta þá og ialið víst að þeir verði handsamaðir, ÚTLÖND. Pi’iuz von Hohenlohe, semlengi var rikiskanslari á Þýzkalandi (eftir Bis- mark) lézt hinn 7. þ. m. Það er nú byrjað á að dýpka Suez- skurðinn svo að iniklu stærri skip geti íarið um hann en áður. er #nú talið víst að ekkört verði fyrrum forséti Bandaríkin í Það úr, að Paúl Kruger, T ransvaa 1, heimsæki sumar. Ur bœnum og grendinni. í gær hélt sunnudagsskóli 1. lút. kirkjunnar, hér í bænum, hið árlega ,,pic nic“ sitt í Elrn Park, og var veður lúð ákjósanlegasta, svo þar var fjölment ,og börnin skemtu sér vel. Fjöldi af full- ,orðuu ísl. fólki var á þessu ,,pic-nic.“ .Altaf er bunan úr honum Sig. Júl. sið ver.ða mórauðari og mórauðari, en spáð ex', að leirkeldu-buna þessi muni aldrei verða neinn Niagara-foss. Mcira um þetta «fnf Siðar. Fylkisstjórnúi og Can. Pacific-járn Rarnsóknirnar í málinu, sem höfð að var til að fá Mr. R. L. Richardson dæmdan úr þingmanns-sætinu fyrir Lisgar-kjördæmi, halda nú áfram, og má ráða af framburði ýmsra vitua, að ýmsum ólöglegum meðulum hafi verið beitt, syo hætt er við að Ricliardson losni úr sessinum. Þriðji hópurinn af íslenzkum inn- flytjendum (82 að tölu), er væntanlegur hingað til Wpeg á morgun. Eínn af hinum íslenzku stjörnum afturhalds-flokjvsins, Hjörtur Lindal (liákarlinn), strauk liéðan úr bænum hinn 21. júní (sjálfan sólstöðudaginn) suður til Bandaríkja með $145, sem liann náði í, en átti ekki sjálfur. Yér birtum nákvæmari skýrsla um þetta málefni síðar. __________________________ Séra B. B. Jónsson kom aftur hing- að til bæjarins vestan úr Argyle-bygð síðastl. máuudag og fer lieimleiðis í dag Honum leizt vel á hinar gömlu stöðvar sínar þar vestra og segir, að það líti út fyrir að bændur í Argyle-bygð fái hina mestu upþskeru nú í sumar, sem þeir hafi nokkurn tima fengið síðan bygð hófst þar fyrir hartnær 20 árum síðan. Hinn 24. f. m. lagði Mr. Björn Jóns- son, bóndi nálægt Brú-pósthúsi í Argyle- bygð, á stað héðan úr bænum áleiðis til Islands, og bjóst helzt við að dvelja þar i vetur. Hann ætlaði fyrst til Reykja- víkur til að sjá alþing íslands, sembyrj- aði 1. þ. m. og situr til ágúst-loka.—Mr. B. Jónsson kom hingað til Ameriku sumarið 1876. Hann er bróðir Kristjáns sál. Jónssonar skálds, og faðir séra B. B. Jónssonar í Minneota og þeirra syst- kina. Vér óskum Mr. B. Jónssyni liappasællar og ánægjulegrar ferðar, og Iieillar afturkomu á sínum tíma. [Þessi fréttagroin komst ekki að i siðasta blaði sökum plássleysis.—Ritstj. Lögbergs.] arins í gær. Hann hefur haft umsjón yfir fiskiveiða-stðð Dominion fiskifélags- ins á George’s-ey, norðarlega á Winni- peg-vatni, i sumar, en veiðar eru nú hættar þar og á hinum öðrum veiðistöðv- um félagsins á vatninu i sumar, því fé- lagið hefur fengið allan þann fisk, erþað kærir sig um í þetta sinn. Vertíðin vi r- aði einungis um 6 vikur, og fiskimenn liöfðu miklu minni hagnað en í fyrra— sumir náðu einungis upp kostnaði sín- um og nokkrir tðpuðu. Islenzku fiski- mennirnir gerðu einna bezt, eins og vant ei\ Hin önnur fiskiveiða-félög halda enn áfram._________________ Meðal innflytjenda þeirra frá Isl., er komu hingað 4. þ. m.. var séra Stefán Sigfússon, úr Borgarfirði á Austurlandi, með tvo hartnærfulltíða syni sína. Hann á fulltíða son á búnaðarskóla í Danmörku sem hann á von á að einnig komi hingað Konu sína skildi séra Stefán eftir í bráð, en hún kemur þegar hann er húinn að koma sér fyrir hér vestra. Séra Stefán sagði af sér prestskap fyrir eitthvað 10 árum, og hefur búið sem bóndi síðan. Hann ætlaði til Ameríku fyrir 7 árum síðan, en var þá talinn af því, og sér nú eftir að hann fór þá ekki, því honum lizt einkar vel á sig hér. Séra Stefán er nú lagður á stað til Álftavatns-bygðarinn ar ísl. og hugsar lielzt til að setjast þar að. En synir hans fóru vestur í Argyle- bygð, til að fá sér þar atvinnu í bráð. Séra Stefán orti Ijóð þau, er birtast hér fyrir neðan, við burtför sína af íslandi: Brottfaraljóð vesturfara. Seyðisfirði í júní 1901. I.ag: Hvad er avo glatt. Því skal ei liðka hljóða hjartans strengi og hefja ljóð frá brjósti síðstu stund, að kveðja þig vor^æra móðurvengi, þú kalda, bera, fræna ísagrund; sem hefur oss á brjóstum þínum borið og býtt oss öllu, sem að máttir þú, en áttir hvorki vonina né vorið • ó, veslings land. þvíkveðjum vérþignú! Vor litli hópur héðan leggur glaður, þótt hnýpni brá og gerist hjartað kramt, þvísinnar móður son ereinn hver maður og svo er oss að glúpna orðið tamt, er hér var tiðum harmabrauð eitt etið, og hér varð frjálsum drengjum næsta óvæit; og hér er orðið helzt til lengi setið, er hamingjan sér smátt um oss lét kært. Því skal nú beina liugð að nýjum heimi —þvi hver sín næstur gerast mun þó sjálfs— þars œrið er af anda og líkams seimi, og flllu bezt að mál og hyggja er frjáls, en höndin vinnur verk er ávöxt bera og vonin brosir dátt við hlýrri sól, þars engi landi annan gerir þéra og ágætið ei binzt við liempu og kjól. og í hópnum sem kom næst á undan. Fólk þetta var af Norðurlandi og Aust- urlandi—tiltölulega flest úr Húnavatns- og Skagafjarðar sýslum — og lætur vel yfir ferðinni. Enginn dó úr hópnum á leiðinni og ekkert barn fæddist. Fólkið er yfir höfuð mjög myndarlegt, og til- tölulega meira af einlileypu fólki í hópn- um. Með þessam hóp var sem túíkur Mr. Árni Jóhannsson. fiá Hallson í N. Dak., er fór til íslands í vor til að sjá fæðingarstððvar sínar, eins og þá var getið um í Lögbergi. Hann flutti frá Isl. með foreldrum sínum sumarið 1876, þá einungis 3 ára gamall, svo það var hið sama sem hann hefði aldrei áður séð fjörð, og þótti það seinlegt og þreytandi ferðalag—8 daga ferð. Honum leizt bezt á Skagafjörðinn af þeim sveitum, sem liann sá á ísl., en honum fanst að hann mundi ekki kunna við sig að eiga þar heima, hvað þá annarsstaðir. Honum þótti hagur bænda á ísl. óglæsilegur, að svo miklu leyti sem hann átti kost á að kynna°t því efni, og álitur að kjör þeirra þoli yfir höfuð engan samanburð við kjorísl. bænda í sínu bygðarlagi. Hann segir að mikill mótblástur eigi sér stað, þar sem hann fór um á Islandi, gegn vesturförum, af hálfu embættismanna og efnaðri bænda, en að fullur þriðjung- ur fólksins vilji samt flytja burt ef það hið gamla föðurland sitt. Mr. Jóhanns- gæti. En fátt af því komist burt sökum son fór landveg frá Rvík norður í Skaga- I efnaleysis. Séra O. V. Gíslason ferðaðist til ísl. bygðarinnar á vesturströnd Manitoba vatns um miðjan júní. Meðal annara prestsverka, er hann gerði þar í þeirri ferð, gaf liann saman í hjónaband (18. júní) Mr. Svein Friðbjörnsson og Mrs. Helgu Þorsteinsdóttir (Isberg) til heim- ilis nálægt Sandy Bay-pósthúsi.— Nú er séra Oddur aftur á ferð þar norðvestur frá (fyrir norðan Westbourne), og fer þaðan til Big Point bygðarínnar og til ísl. bygðarinnar austanvert við Narrows. —Hinn 8. þ. m. gaf hann saman í hjóna- band Mr. Jón Eastman (ekkil) og Miss Þóru Þorvarðardóttir, til heimilis að Big Grass. Einn landi vor, sem stundað hefur nám við ,,business“-deild Gustavus Ad- olplius College, í St. Peter í Minnesota, Mr. Björn Christjanson, frá Gardar í N. Dakota, útskrifaðist í vor með bezta vitnisburði. Við deild þessa útskrifuð- ust 30 piltar, auk Mr. Christjánsons, en þessi landi vor stóðst próf sitt bezt. Svo vel gazt yfirkennurum skólans að gáfum og námfýsi Mr. Christjánssonar, að hann er nú ráðinn fyrir kennara við á- ininsta deild, og óskar hann eftir að fá þangað íslenzka nemendur, sem hafa í hug að gefa sig við bókhaldi og því, er að ,,business“ lýtur,— Sagt er, að Islend- ingar séu í miklu afhaldi við skóla þenna sökum hæfileika þeirra til náms. Lágir Prisar a SUMAR-VÖRUM. A ALPHA DISC RJOMA SKILVINDUR Endurbætti „Alpha Disc" útbúnaðurinn til þess að aðskilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis í De Laval vélunum. Oftug einkaleyfi hamla þvi, að aðrar vélar geti tekið slikt upp. Fyrir ,,Disc" fyrirkorau. lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum l heldur en þær af gömlu mjólkurtrógunum. | Takið eftir hvað þýðingarmikil stofnun í Manitoba ( segirr “The De Laval Sejiarator Co., Winnipeg. Kæru herrar, High Frame “Baby" No. 3, sem við keyptum af yður fyrir nálægt tveimur mánuðum síðan, reynist nákvæmlega eins og heuni er lýst í bæklingnum um “Tuttugustu aldar De/Laval Skilvindur." Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að viðfáum helmingi meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað W stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við w 6amþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þér haldið fram, svo sem tima W sparnað og það, að losast við mjólkurhús og íshús, og öll ósköpin af w klapum, sem nu er ekkert bruk fynr, Eiim mikill koatux, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott verk skilvindan gerir hvað kalt sein er, það, auk endurbættrar fram- leiðslu, er mikils virði. \y/ ‘í einu orði að segja álítun við að hinar umbættu skilvindur séu Sf/ mesta blessun fynr landbunaðinn., Yðar einlægur. G. S. Lobel, S. J. yf Bursar of St, Boniface College." \f/ The De Laval Separator Co., % Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEG, MAN. New York. Chicago. Montreal, **************************** * /fc /j> /ÍN /|> /fc /i> /♦> /í> /i> /IS /|\ /\ /\ /j\ /*> /♦> /i> Siðastliðinn fimtudag (4. þ. m.) kom híngað til bæjarins hinn annar hópur af ísl. innflytjendum, og hittist svo skriti- lega á, að i honum voru 104 manns, eins Mr. Stefán Sigurðsson, kaupm. að Lrautarfélagið kváðu yera að undirbúa - Hnausum í N. ísl„ kom hingað til bæj- Barna stráhattar 20c., 25c og 35c. Kven Sailor Hats 25c., 35c , 50c. og 60c. Búnir kven- og barnabattar með niður- settu verði. Kven-Rlouses. Fallegar Caiubric og Peroale Blouses 50c.. 60c., 75c. Suinar-pils. Linen Crasli pils .$1.00, $1,25, $1.45 Pique “ ... $1.25, $1.50, $3.00 Göii“fu-pils. Afsláttur enn á Fancy Mixed Cloth pilsuni, verksmiðju verð $4.50, verða uú seld á $2.25. Carsley & Co., 344 MAIN ST. The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstoea: Lonuon, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q. C., Dðmgmálarádgjafl Canarta, fonetl. LORD STRATIICONA, ■•óráóaudl, JOHN MILNE, yflrumajónarmartnr. HÖFUDSTOLtL: 1,000,000. LifsábyrgBarskírleini NORTHERN LIKE félagsins ábyrgja hindhöfum allan ]:ann IIAGNAD, iill |>au RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtjfélag gelur staöið viS að veita. Félagið gefuröllmn skrteinissliöfuin fult andvirði alls er J>eir borga J>ví. Áður en ]>ér tryggið )íf yðar ættuð þér að biðju lagsins og lesa hann gaumgæfilega. * J. B. GARDINER , Provinolal Ma 507 McIntyrk Hlocr, WIN uuiiskrifaða um bækling fé- aner, IPEG. TH. ODDSON , Cnneral Agent 488 YjungSt., WTNNITEG, MaN. * * * * * * * * * * * * * * * * * **************************** Viljid þér sf lja okkur smjöriö ydar l Við horgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hðnd. Við verzlum tneð alls- konar bænda vöru. Parsons & llogers. (áður Parsons & Arunrlell) 1G‘! TIcDcrmot Ave. E., .M iunipcg. C. P. BANNING, D. D. 8., L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, TELKFÓN UO, WlNNlrEOÍ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.