Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 5
LOUBEKU, FIMTI/JUAUINN 11. JÚLÍ 1901. o orð í Lögbergi en |>au, sem finnast um alla ritningu kristinna mannu, °g þegar vér höfum neyðst til að viðhafa þessi hörðu orð,vscm þcssi hræsnisfullí „ömerkingur“ cr að gcfa í skyn að séu ótæk frtl „vel- sæmis sjónarmiði'!!, þi höfum vér verið neyddir út í það moð hinum svívirðilegu árásum sem gerðar hafa verið á oss og þau málefni, er vér höfum barist fyrir, að fyrra- bragði og óverðskuldað. það sem fundið var að við „Hkr.“ var guð- last, klám og annað þessháttar sví- virðilegt orðbragð, sem það málgagn tamdi sér og temur sér enn. Ekk- ert þessháttar finst í Lögbergi. En þessi „þjóðólfs“-myrkra-naðra af „nöðrukyni" (ritningar-orð), )>essi gjammandi „])jóðólfs“-hundur („Var- ið yður á hundunum," o. s, frv.) er viðbjóðslegi i vegna hræsninnar en jafnvel guðlastið og klámið f „Hkr.“, sem myrkra-kvikindi þetta auðsjá- anlega álítur gómsæta rétti—af þvf það er þeim vant. * * * þ4 skulum vér taka prédikun „þjóðólfs“-durgsins til athugunar. Hin vanalega aðferð hans er, að reyna að villa lesendum sínum sjón- ir með ósannindum og hræsni, og þessari aðferð beitir hann í síðustu „þjóðólfs" prédikun sinni. Hann gefur í skyn, að vér höfum ráðist á Hafst. Pétursson saklausan, í stað þess að H. P. var lengi búinn að á- reita oss og aðra Lögbergs-menn, áður en vér svöruðum honum einu orði. Sarna er að segja um Hannes .durg' (ritstj. ,þjóðólfs“), aðhann var lengi búinn að áreita ýmsa heiðar- legustu Vestur-íslendinga og sví- virða Vestur-íslendinga í heild sinni á ýmsan hfttt, áður en vér fórum að taka ofan í lurginn áhonum. Hann hefur því vcrðskuldað alt, sem hann hefur fengið hjá Lögbergi, og moira til. það hlýtur að vera fyrirlitleg- asta hunds-náttúraí Hannesi-„durg“, því hann skrækir út af því að lagt er ofan í lurginn á honum eftir að hann hefur laumast að saklausum mönnum og bitið þá. Vér vitum ckki til, að Hannes „durgur" liafi neitt einkaleyfi til að bíta, fremur en hinir hundarnir, án þess að hann sé barinn. Geti hann sannað það, skulum vér biðja forláts. En áj meðau hann sannar ekki, að hann lmfi sórstakt leyfi frá landstjórninni til að bíta saklausa menn—og ber kraga sem leyfið sé fest á—, þá mun- um vór halda uppteknum hætti, að dangla í hunn í hveit skifti sem hann laumast að oss og Vestur-ísl. til að bíta. Og hann hefur sífelt verið að laumast að oss og ýmsum heiðarlegustu Vestur-ísl. til að b!ta. þetta sanua hin ýmsu óhróðurs-bréf — oftastnær nafnlaus—, sem Hannes „durgur“ hefur fylt saurblað sitt, „þjóðólf,“ með, t. d. „Héðins“-bréfið. Hræsnin sem kemur fram í því, að vera að vanda um rithátt vorn í Lögbergi, er ekki einasta viðbjóðs- lcg, heldur hlægilega heimskuleg. Vér höfum að undanförnu prentað svo margt upp úr „þjóðólfi,“ bæði eftir Hannes „durg“ sjálfan og eft ir kvikindi hans, að lesendum vor- um er ekki ókunnugt um hinn sví- virðilega rithátt í „þjóðólfi.“ Og dellan úr sorpblaðinu, er vér prent um hér fyrir ofan, er enn eitt sýnis- hornið af hinum svívirðilega ó- þverra-rithætti „durgsins“ og kvik- inda hans. Lesendur vorir geta dæmt Hannes „durg“ af þessari síð- ustu dóna-grein bans, ef þeir hafa ekki fest það á minnið, sem vérhöf- um áður prentað upp í blaði voru eftir hann. Hvað snertir þá staðhæfingu vora, að Hannes „durgur“ hafi skrif- að hina óþokkalegu orðsendingu á vesturfarapésann, sem „Hkr.“ var sendur, þá höfðum vér það eftir ein- um vini „durgsins“ hér vestra, að rithönd Hannesar , þjóðólfs“-rit- stjóra væri á orðsendingunni. Maður þessi er hundkunnugur „durgnum" og rithönd hans og fullyrti, að hann hefði skrifað hina óþverralegu orð- sending á vesturfarapésann. Vér höfum ekkert sagt vísvitandi ósatt um þetta atriði, og vér trúum því enn að Hannes „durgur ‘ hafi skrif- að orðsendinguna á vesturfarapés- ano. Hann er nógu mikill óþokki til þess. Og neitun hans í þessu efni hefur ekkert gildi, fremur en neitun annara, jafn-lýginna náunga. Oss liggur í léttu rúmi þótt Hannes „durgur" lýsi oss lygara og úthúði oss á allar lundir. það gerir oss ekki hið allra minsta til; því fyrst og fremst þekkir þjóð vor hvílíkur götustrákur Hannes „durgur" er, og hún þekkir oss að því að vera frá- sneiddan lygi og ódrengskap. 8ú staðhæfing durgsins, að vér munum hafa borið þessa sakargift á hann „vísvitandi af hatri einu,“ er hlægileg. Vérhötum „durginn" alls ekki, en vér fyrirlítum hann hjart- anlega sökum btilmensku lians og ódrcngskapar. Vér hötum engan mann og vér höfum aldrei ráðist á noinn mann að fyrrabragði, en vér verjum oss og málefni sannleikans, hvar sem er, gegn árásum óhlut- vandra lygara og varmenna. Og sjálfsvörn er ekki einasta leytileg, heldur lögleg. Oss hefur aldrei langað til og langar ekki til að standa í deilum, en vér höfum oft verið neyddir út í það af óhlutvönd- um mönnum, því vér erum ekki þannig lyntur, að vér getum staðið hjá og horft á lygina, heimskuna og ódrengskapinn vaða uppi mót- mælalaust. Lögberg var stofnað til að berjast á móti þessum ófreskjum, og hefur gert það frá upphafi. það sem Hannes „durgur“ segir um að Lögberg sé saurblað og að Vestur-ísl. tínni til að vér gerum ís- lenzkri blaðamensku .hér svívirðu, er bara hjal reiðs götustráks. Ef Lögberg væri ekki heiðarlegra blað en „þjóðólfur," mætti segja þetta um það meðsanni;þ>ií , þj)ðólfur“ er sannarleg þ/ódartskömm, og Hannes „durgur“ er þjóð sinni til skaða og svívirðingar sem blaðamaður. Hvað snertir vansæmandi rithítt, ósann- sögli og aulalega stefnu, þá er, þjóð- ólfur“ langt fyrir neðan öll hin blöð- in, sem gefin eru út á íslandi, og þúsundir faðma fyrir neðan Lög- berg, hvað sem tínna má að því. Lögberg er eins og önnur blöð að því leyti, að það á sína fjandmenn, af því það hefur verið þrándur á götu þeirra þegar þeir hafa verið að fleka landa sína. það eru þessir fjandmenn, sem eru að reyna að telja sjálfum sér og öðrum trú um að Lögberg sé óvinsælt. En sann- leikurinn er, að Lögberg hefur verið og er vinsælasta og mest metna fsl. blaðið, sem út hefur verið gefið í Ameiíku, og það er langtum vin- sælla og víðlesnara blað & sj dfu ís- landi en „þjóðólfur." Lögbergi hafa sífelt bæzt fleiri og fleiri kaupendur og tryggir vinir síðan blaðið hóf göngu sína fyrir hálfu fjórtanda ári síðan, og vonum vér að þœr óvin- sældir haldi áfram. Vér (ritstj.) Lögbergs eigum líka marga mót- stöðumenn af sömu ástæðu og Lög- berg á mótstöðumenn, en það á líka enginn Vestur-íslendingur eins marga sanna vini, sem mefca starf vort fyrir þjóðflokk vorn hér rétti- lega—þótt þeim sumum þyki að vér séum all-harðorður stundum—, svo vér þolum þótt fjandmenn vorir ólmist og ærist. Vér bara brosum að ólátunum f görmunum, en spörk- um í þá þegar þeir gerast of nær- göngulir, svo þeir leggja niður skott- ið og flýja skrækjandi. þess vegna rifu hræin oss sundur ef þau gætu. En þau hafa ekki máttinn til þess, þó þau hatí viljann! Svei þér, „þjóð- ólfs“-grey! Rat Porlage LumDer Co„ Telepli. 1372. LIMITED. 1 x (> — Cull-Sitlluíf, ó<lyr. Koitl o>jrs.jilltl eða skriíitl Jno. M. Chisholm, Mannger. (lyrir Dick, BHnning fc Co,) Gladstone & Higgin Str., BEZTU- FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá Wi ELFORD COR. MAIN STR' &IPACIFIC AVE' Winnipeíf. íslendingum til hæjíðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Verð m jög sanngjarnt. .síB.y.’.Viíav.v.vs.v.v.v.!*.. T3 ayley’s j! i II ■: Alla sýningarvikuna höf- | •: ... «■ um við „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritið&fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert i hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. 1 Bergmann, o. fl. * Winnipeg Souvenirs til sölu, alt mcð afslætti. | i Veitið okkur bá á- nægju að koma með £ ií kunningja yðar og > ■* skoða. :• ll | Bityley’s Fiiir. | il ..... 1 — * — ® — * * ■ • ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ■ m 9 3 kemti- vika almennings. Aldrei hefur neitt líkt verið vandað til sýningar i Vestur-Canada eins or reynt er að vanda til Winnipeg sýning- arinnar í sumar. Veðrolðar AilsUonar Leikir. Flugelda útbúnaður betta ir verður miklu betri en nokkru sinni áður. bað lítur út fyrir að gripa- akuryrkju- og ið- uaðarsýningin verði mjðg góð. Fróðleikur, Gróði, Skemtun, Verðlaunaskrá, prógram og allar upplýsingar fást hjá F. W. Thompson, F.W.Heubach PRESIDENT, GEn’l MANAUER, WINNIPEG. UPPLAG OKKAR AF SVEFNHERBERGIS HUSBUNADI hefur aldrei verið meira en nú, Það sem við höfum nú í birch er hið bezta og ervitt að mæta þvi hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Golden OaJt og og hvítu enarriel fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ai’ Dressers og Staiuls með ýn.su uýju suiði. Komið og sjáið og spyrjið eítirverði. Lbwís Bros„ I 80 PRINCESS ST. 283 „Hví skyldi eg ekki segja hoDum [>að? Hvafia skað* getur það gert að segja einhverjum, að maður hafi hitt konuna hans?-‘ Mr. Mitchel sagði þctta til að hræða stúlkuna, ef unt væri, til þess að henni ytði enn hættara við að koma upp um sig; þvi hanu var sannfærður um, að hfm var að segja lionum ösatt. „Ó! nei! nei!“ hrópaði stúlkan með Akefð. „Dér skiljið þetta ekki'. Dér megið ekki segja honum það! Ó, drottinn minn góði! Eg hef vcrið auli, að tala nokkuð viö yður! Reglulegur auli! I)æma- laus auli!“ Og svo fór hún að gráta, sem er hið v&nalega ráð kvennfólksins, þegar það vill mýkja hjörtu kailmannanna. „Heyrið mér nú!“ sagði Mitchel, og lagði annan handlegginn blíðlega utan um hana. „Grátið ekki, litla kona! Eg er enginn óvættur! Eg skal ekki segja neinum það, sem þér sögðuð mér, ef þér óskið að eg geri það ekki! Uana nú! Hana nú! Ilættið nú að gráta!“ Stúlkan lót brátt huggast, og ]>urkaði tárin af sér með ofurlitlum vasaklút. Æfinlega þegar eg sé einn af þessum litlu vasaklútum kvennfólksins dett- ur mér 1 hug, að þeir séu betur hæfir til að nota þá fyxir augun en fyrir nefið. Deir eru mjúkir og voð- feldir, og gera ekki augun rauð, þegar þoir cru not- aðir til að þorra tár moð þeim. Lilian var svo umhugað um aö fá ákveðið loforð hjá Mifchel viðvíkjandi þvf, að hann skyldi þegja, að hun tók ekki eítir að hún misti vasaklútinn niður, 286 lega að uiðurstöðu um hvið hún skyldi gara, lagði hina fallegu, mjúku höad stna I hönd hans og hróp- aði: „Já! Eg ætla að hætta á það! Eg ætla að fara með yður.“ t>au voru brátt sezt f þægileg sæti I einni Har- lam-lestinni á yfirjarðar-brautinni, í eitt af tvöföldu sætunum t fremsta vagninum, sem minst þrengsli eru vanalcga í. „Jæja þá,“ tók Mr. Mitchel til máls, „segið mér nú alla söguna.“ „Alla hvaða sögu?“ sagði Lilian. „Um hvernig það atvikaðist, að þér urðuð Mrs. Matthew Crane án þess að giftast,“ sagði Mitchel. Lilian roðnaði aftub við þes.-i orð, og horfði út um gluggann. Mr. Mitchel ámálgaði ekki spurn- ingu sfna, heldur var ánægður með að láta stúlkuna sjálfa skera úr, hv&ð hún g >rði. En hann hafði ekki skilað henni vasaklútnum, heldur hélt á honum og var að leika sér að þvi að vefja honum allavega utau um fingur sfna, og nú tók hann eftir nokkru, sem vakti forvitni hans. Dað var ofurlftill fsaumur f einu horninu á klútnum—ofurlítil dal-lilja. Mr. Mitchel leit af klútnum á stúlkuna við hlið sér. Var það mögulegt, eða var þetta einungis tilviljun? Hún nefndi sig „l)a)-liljan,“ og þess vegna var eðlilegt að hún skyldi merkja vasaklút sinn þannig. En var líklegt að nokkur önnur kona mundi gera hið sama, og að þcssi önnur kona væri móðir barnsins, sem út bafði verið borið?“ 279 „Algerlega áreiðanlegt, frú mín,“ gagði Mitch^l „Eg skal hitta yður á skrifstofunni á morgun. Verið þér sælar!“ Mr. Mitchel og Lilian V&le urðu samferða eftir ýmsum af hinum fjölförnu strætum borgsrinnar, og voru þau hjáleitir förunautar. Hann var sam sé heldrimaður, sem umgekst bezta fólk borgarinnar, gáfaður og vel mentaður, en hún var ómentuð hverfa- stúlka, þótt húu væri frfð sýnum. Mr. Mitchel leit á hana við og viö og dáðist að andlits-fegurð hennar, en hann var samt sokkinn niöur i aðrar hugsanir. Degar Mitchel fyrst sá Ijósmyndina at stúlku þessari, undraði hann sig mikið yfir þvi, sð honum fanst, að andlit hennar koma sér einhvern veginn mjög kunnuglega fyrir. Hann hafði brotið heilann um þetta atriði, uns hann hafði loks ráðið gátuna. Ljósmyndin minti hann á aðra samkyns mynd, sem Rósa fósturdóttir hans átti, af stúlku sem vsr skóls- systir henn&r og vinstúlka. Hann hafði siðan borið myndirnar saman, og orðið þá enn meira forviða, svo likar voru þær. En samt var önnur þeirra, sem myndin var af, leikkona í lægstu skemtistöðum { borginni og uppalin í hverfunum, en hin var fttrún. aðargoð miljóns-eiganda nokkurs, og hafði verið slin upp við suð og allsnægtir. Mr. Mitchel vsr persónulega kunnugur hinni nngu og rlku stúlku, og þegar hin—hveifastúlkan____ gekk dú við hlið haus, undraði hann sig meir en nokkru sinniáður yfir, að stúlkurnar sjálfar voru eini

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.