Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, JTIMTUDAGINN 11 JULÍ 1901 Verkamenn! Gaetið þess að kaupa skófatnað yðar að okkur, Við liöfum mest úrval af vinnuskóm af öllum í bænum og seljum fyrír lægra verð en nokkurn tíma hefur heyrst. Sjáið nú þetta til dæmis : Sterkir drengja skör, nr. 1 til 5. 85c., 1.00 $1.25 .............nr.lltill3....75c., 85c., $1.00 Karlniannaskór Sterkir og þægilegir, á öllum stærðum OOc., Sl.oo, 81.15, 81.25 Komið og skoðið skó þessa áður en þér kaupið annarsstaðar. fliddleton’s... STÓRA, RAUÐA SKÓBÚÐIN 719-721 MAIN STREET, WINNIPEC. Nálœgt C. P. R. vagnstðdvnnum. Ur bænum og grendinni. “Armada” Bicycle til sölu fyrir lítið verð. Alveg nýtt frá verksmiðjunni. Kosta hjól. Menn snúi sér á skrifstofu Lögbergs. ___________ Hinn 7. þ. m. (júlí) gaf séra Jón Jónsson saman í hjónaband, að heimili brúðgumans í Álftavatns-bygðinni, þau Pétur Árnason og Helgu R. Árnadóttur, Lundar P. 0., Man. Mr. Gísli Árnason á bréf frá íslandi á skrifstofu Lögbergs, Hér um bil nýtt ,.Gendrons“ kvenn- hjöl fæst keypt fyrir $20.00. Upplýsing- ar fást á prentsmiðju Lögbergs. Loyal Geysir Lodge. No. 71191.0.0. P. Manchester Unity, heldur fund á Mánudagskveldið þann 15. þ.m. á North West Hall, á horninu á Ross og Isahel St. Fundurinnlbyrjarkl. 8. Allir íslenzkir Oddfellows beðnir að sækja fundinn. Árni Eggbrtson, P. S. Dr. B. J. Brandson, frá Edinburgí N. Dak., kom hiugað norður síðastliðinn laugardag, til að heimsækja vini og kunningja, og býst við að dvelja hér í bænum 7 til 10 daga í alt. Hann segir alt hið bezta af löndum vorum í ísl. bygðunum í sínu nágrenni. Uppskeru- horfur eru þar hinar beztu á öllum sáð- tegundum nema hör, sem ekki mun hepnast vel í ár. Hluthafendur í gufusleða Mr. Sig. Andersonar eru hér með boðaðir á fund, sem halda á í húsi Mr. S. Andersonar, 651 Bannatyne Ave. á mánudagskvöldið kemur (15. þ. m.), kl. 8. Forstödunefndin. Mr. Sigurbjörn Sigurjónsson, prent- ari við Lögberg, lagði á stað héðan úr bænum siðastl. þriðjudagsmorgun með fjölskyldu sína áleiðis til ísl. bygðarinn- ar við NarrOWS. Kona hans ætlar að dvelja þar með börnin um tveggja mán- aða tíma hjá systirsinni, en Mr. Sigur- BúiS y6ur undir voriS með því að panta bjá oss $17.00 íot úr skozku Tweed. íó.OO buxur úr jónsson kemur heim aftur eftir 6 til 10 daga. Með því Mr. Sigurjónsson er fjármálaritari stúkunnar ,,ísafold,“ I. 0. F., biður hann þá meðlimi stúkunn- ar, sem kunna að eiga eitthvert erindi við fjármálaritara hennar, að snúa sér í því efni til Mr. Stefáns Sveinssonar, nr. 553 Ross avenue, á meðan hann er í burtu úr bænum. Fyrir $1.50 fáið þér NÚNA hand- hringa úr gulli með góðum steinnm í. Og sterku vcrkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Snúið yður til eizta íslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Thomas, 598 Main St., Winnipeo. Giftingahringar hvergi eins góðir og Síðastliðinn sunnudag og mánudag komu allmargir menn úr Álftavatns- bygðinni hingað til bæjarins í verzlunar- ferð o. s. frv. Þeir, sem vér höfum orð- ið varir við og frótt ti), eru: Séra Jón Jónsson, Jóseph Lindal, Jön Reykdal, Páll Reykdal, Jóhann Halldórsson (kaupm.), Jonadab Lindal og Wm. Fid- ler. Flestir af mönnum þessum lögðu á stað heimleiðis aftur á þriðjudag. Þeir, sem vér töluðum við, segja að vegir séu mjög vondir á pörtum eftir hinar miklu rigningar, sem gengið hafa að undan- förnu, einkum meðfram suðvestur horni Grunnavatns. Þeir segja almenna heil- brigði og vellíðan í sínu bygðarlagi. í síðastl. aprílmánuði mynduðu 35 menn í Álftavatns-bygð lúterskan söfn- uð og kölluðu sem prest sinn séra Jón Jónsson, er kom frá Íslandií fyrrasumar og sem dvalið hefur þar í bygðinni síðan skömmu eftir að hann kom hingað til landsins. Fyrstu fulltrúar þessa ný- myndaða safnaðar eru bændurnir Hall- dór Halldórsson, Skúh Sigfússon, Sig- urður. Sigurðsson, Hávarður Guðmunds- son og Bergþór Jónsson. Prestur safn- aðarins bjö ungmenni undir fermingu í vor, og 2. sdag eftir páska (21. apríl) fermdi hann 12 börn, ; 9 úr Álftavatns- bygðinni og 3 úr Grunnaýatns-bygðinni Vér óskum og vonum að þessi nýmynd- aði söfnuður megi blessast og blómgast. Síðastl. laugardag kom Mr. Stefán Kristjánsson, einn af stórbændunum í Argyle-bygð, hingað til bæjarins og fór heimleiðis aftur á þriðjudag. Hann segir uppskeruhorfur á hveiti hinar beztu í sínu bygðarlagi, og grassprettu með langmesta móti. Mr. Sveinn Brynjólfsson, sem flutti alfarinn hingað til lands sumarið 1894 og átt hefur heima hér í bænum stöðugt síðan, leggur á stað liéðan áleíðis til Is- lands 25. þ. m. (júlí) og býst viðaðdvelja þar í vetur. Hann fer fyrst til Reykja- víkur, en þaðan austur á land með strandferðaskipi. Ef einhverja skyldi langa til að finna Mr. Brynjólfsson áður en hann leggur á stað í þessa ferð sína, þá geta þeir fundið hann heima í húsi hans,[nr. 410 McGee stræti, hérí bænum. Trúverðugurog reglusamur ungling- ur getur fengið stöðuga atvinnu hjá mér. G. P. Thordarson 591 Ross ave. Dánarfregn. Hinn 3. þ. m. lézt á spítalanum í Selkirk, Man., Hákon Þórðarson, 58ára að aldri. Dauðamein hans var bilun i heilanum. Hann lætur eftir sig aldraða ekkju og tvær upp komnar dætur. Jarð- arför hans fór fram hinn 4. þ. m., frá ís- lenzku lútersku kirkjunni í Selkirk. Séra N. Stgr. Thorlaksson flutti ágæta lik- ræðu, og fjöldi Islendinga heiðruðu minning hins látna með .ærveru sinni, Hákon sál. var jarðsetturííslenzka graf- reitnum í Selkirk. Hans verður síðar getið frekar í blaðinu. Þorsteinn M. Borgfjörð, stjúpsonur hins látna, flutti eftirfylgjandi erindi við þetta tækifæri: Dags sól er hnigin! Dauðans skuggar hvíla við hafflöt hverfandi tiðar. Birtir af degi í betra heimi, röðull róttlætis risinn er. Hvort ert þú dauði svo hræðilegur? Þú hvilir þann er und krossi stynur. Hvað eru þrautir? Hulu ský eitt, sem líður burt þá ljómar sól. Þú lifðir eins og 1 jós í þessum heim, sem Ijós þú einnig heim við þenna skildir ljóssins guð þig leiddi til sín heim, hvar Ijóssins vegir greiðir eru og mildir, Sá alheims guð sem alheims hjóli snýr og eilíft rúmið tengir segulbandi, hvaðan enginn aftur til vor flýr, en allir vona að komast þar að landi. Nú er fenginn friður, eilíf rö! írelsuðsál, en duftið þreytta blurular, þú barst þinn kross, en þungurvarhann þolinmóður alt til hinstu stundar. [þó, Ó! hvílík sæla að hvíla liðinn nár og hverfa burt af strlðsins velli hálum, þá öll vor þraut og veiku vonartár verða gull á drottins metaskálum. Já, þú ert liöinn ljóss í heimkynnin, lifir sæll og frí af öllum hörmum, drúpa hér við hinsta beðinn þinn lieitust tár af ástvinanna hvörmum. Og eg trúi’ að aftur sjáumst vær, því eflaust kem eg bráðum sama veginn; friður guðs þér fylgi, vinur kær, flyt þú kveðju á landið hinu megin. ,,Our Youclier“ er 'bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyna pað, þá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta göða hveitimjöl, ,,Our V oucher“.__________________ Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi l^tur fæst hvergi ódyrara í bæn- um en hjá Th. Johnson, íslenzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð á öllu þessháttar hin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. NÝ SKÓBÚD. að 483 Ross ave. Við höfum látið endurbæta búðina néðan undir gamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-8kóm. íslendingar gjðrðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. _ Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jóu Kctilsson, Tli. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Koss Avc., lYinnlpcg. /s/endingar VID ^Nnrrnws / Motið tœkifwriö til þezs aö ná í óclýrar vörur. 18, og 20. þessa mánaðar verð eg staddur á ,,Dog Creek Reserve“ með alls konar vörur, sem eg sel með lágu verði og tek allaíbændavöru í skíftum. Álftvctuingnr og Siioal Lakc- búar, sem vilja fá ódýrar vörur gegn peningum, ættu að finna mig að máli um þessar mundir. Eg skal gera þá for- viða á verðinu — og alla ánægða. J. Halldórsson, LUNllAR, MAN. CEhkcrt bovQarijtg bttar fnrir nngt folk nýju nýkonmu eíni. Kom- ið inn og sjáið þær. 355 MAIN ST. J , á n óti Pöiicge A\enue). Býður nokkur bctur? KarJmaunaföt búin t.ii eftir niáli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,(X) og upp. Komið, sjáið og gangið úr skugga um,.að.þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. Umhoðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto, , Helilur en »ð ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street I/eltld allra npplýelnga hjíi ekrifara ekðlnns G. W. DONALD. MANAGEK A. Q. Morgfan cr að HŒTTA VERZLUN og býður sinn vandaða sk^fatnað með rjai'skiiiégiini frá 4. júlí. Vörurnar eru : Skór, Stíffvél, Kubbcrs, Ovcr-Gaiters, Kistiu* og Töskur. Tuttugu og fimm þúsund doilara virði af vönduðustu vörum í Canada frá eftirnefndum ágætis fólögum: J. & T. Bell; Ames, Holden & Co.; John McPherson & Co.; Tetrault Shoe Co.; A. E. Nettleton; Green-Wheeler Shoe Co.; W. A. Paokard & Co.; L H. Packard & Co.; Utz & Dunn; og fl. Vill fá ísl. búðarmann strax. JOHN W. LORD. Vátrygging, lán. Fastcignaucrzlun. Viljið þér selja eða kaupa fasteign í bænum, þá flnnið míg á skrífstofu minni 212 Mclntyre Block. E? skal í öllu líta eftir hagsmunum yðar. 20 árt reynsla. Mr. Th. Oddson hefur æflnlega ánægju af að skrafa um „business” viö lauda sína, Þér megið snúa yður til hans. JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg. MID- SUMARS Til= Hreins= Unar= 5ala Ákveðnir í að losast við allar sumarvörur. 12i og I5c. Prints á.... lOc. 25c. Colored Muslins... 15c. 20c. “ “ ... i2^c. 15c. •» “ ... lOc, 25 Karlmanns Oxford skyrtur fyrir hálfvirði 20°/o afsláttur af öllum hvítum fatnaði 20°/o afsláttur af kven- wrappers. Qleraugu sem lækna ofraun fyrir augun orsakar ýms ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia taugaveiklun, höfuðverk. Lækn arnir standa oft ráðalausir yfir mörgum þesskonar sjúkdómum, og þeir læknast ekki fyr en augun fá hvild af viðeigandi gleraugum. Gengur ekkert að augunum i yður ? Komið og látið skoða þau í dag, Portage Avenue. og margt annað með mjög miklum afslætti. i. F. Fiimerton cSc CO. GLENBORO, MAN * | | * * * * * £ |Miss Bains Hillinery Nýir Sumar Hatta Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp Sailor-hattar frá 25c. og upp. Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, Giftinga-leyflsbréf selur Maajnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. LOHDON CANADIAN LOAN!! AGENCT CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújöröum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Geo. J Maulson, 195 Lombard St., WINNII’EG. Virðingarmaður : S. CKrístopF\ersonf Grund P. O. MANITOBA. Cufubáturinn “ GERTIE H” er nú reiðubúinn að fara skemtifwðír fyrir þá er þess æskja. Skilmálar fýmilegir. Finnið eigendurna. HALL BROS.j tll. 765. Fimtudagin 30. maí fer báturinn til Queen’s Park, kl. 8 e. m. N. E. Brass Band og Orchestra spila á bátnum og sömuleiðis í garð. inum, Dans. b argjald fram og aftur 25c.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.