Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.07.1901, Blaðsíða 7
LÖGBEKC. FIMTUDAGINN 11.. JULf 1901. Islands fréttir. Rpykjavik, 15 niaf 1901 Hrosalbg slys. Vesturí Arr- arfiröi hafa látist í vor 2 börn, sitt & hvoru heimili, af hraparlegum og nærri f>ví hroöaleguo) slysum, nærri samtfmis, hvorn daginn eftir annan. Annnað varð & Bíldudal priðju- dagjinn sfðastan f vetri. Drengur & 2. ftri, sonur Jóns N. Sigurðssonar verzlunarmanns, hafði komist í glas með eitri f og borið í munn sér. Var dftinn eftir fjórðung stundar. Hitt gerðist dnginn eftir, sfðasta vetrardag, úti f Sel&ídal, á Neðribæ. Piltur & f 1. ftri varð systur sinni að bana, 8 vetra telpu, með peim hætti, að hann liafði hörd ft hlaðinni byssu, sem reist hafði verið upp hjft bæjar dyrunum, hélt ekkert skot vera f henni, náði hvellhettu úr ðlæstri hirzlu húsbónda síns og ætlaði að sprengja hana, en f f> í er skotið reið af, gekk stúlkan, sem var að leika sér með öðru barni við bæinn, þar fram hjft, varð fyrir skotinu og hneig örend niður þegar í stað. Kaupfélag ísfirðinga hætti í vet- ur. £>að lagði af pvf sem f>tð fttti í sjóði 1000 kr. til sjóðstofnuuar handa gömlum formönnum. I>að hafði stað- ið 12 &r, og “verður eigi bent á eitt einasta ár, er f>að hafi eigi gefið fé- lögum sfnum töluverðan hsgnað, að ótöldu ýmis konar hagræði í viðskift- um, sem eigi pektist hér &ður“—segir Skúli rits>j. Th' r ddson. Honun. hafði verið borinn ft brýn f afturhalds- m&lgagnínu f vetur og vfðar /misleg- ur óhióður um ftgeDgni og fjftrdr&tt við félagið; en hann gerir t blaði sfou ftarlega og skilmerkilega grein fyrir, hve átyllulaust f>að er. Hafís enginn sýnilegur við Vest- firði nú framar. Afli hinn bezti enn við ísafjarð ardjúp. Sömuleiðis byrjaður góður sfldarafli ft Arnarfirði. Kemur sér vel til beitu. Skarlatssótt er nú orðin bysna mögnuð & Eyrarbakka og komin paö- an. upp ft Skeið. Héraðsmenn oiðnir hræddir um, að hún verði naumast stöðvuð. Rvfk, 22. maf 1901. Biskup vfgði ft uppstigningard. (16. f>. m.) prestaskólakand. Vigfús Pórðarson prest að Hjaltastað. Eyjafirði 7. maf. Tfð góð sfðan fyrir sumarm&l. Pessa sfðustu daga vægt norðaohret og fjöll algrft niður nndir bygð. Alment byrjað & vor- yrkju og jarðabótum. Sfldarafli nokkur ft Akureyri, porskfiski lftið, hftkarlsafli góður. Heiðurssamsæti var pjóðskftld- inu, yfiikennara Steingr. Thorsteins- son, r. dbr., haldið hér f Iðnaðarm.húsi sunnudagskveld 19. p. m., en f>& varð hann sjötugur. Samsætismenn um 70. Kvæðí og ræður. Auk pess fluttu skólapiltar honum ftrdegis ft- varp og kvæði. Rvfk, 29 maf 1901. D&inn í nótt hér f bænum kaupno. Holger Glaueen, ft 70. aldurBftri, son- ur hÍDS nafDkunna kaupmannaöld- ungs H. A. Clausen etazrftðs í KhöfD, sem d&inn er fyrirnokkrum ftium, og konu hans Ásu Sandholt. Holger Clausen fluttist hingað fyrir nokkrum ftrum, en hafði ftður rekið verzlun f Stykkishólmi mörg &r, en f>ar & und- an verið bæði í Ólafsvík og & Búðum, eða pft 1 milliferðum við verzlun föð- ur síns. Hann var tvíkvæntur—fyr enskri(?) konu, er hann mun hafa fttt við 2 börn, er á legg kæmist, son og dóttur, og síðan Guðrúnu Þorkels ^lóttur heit prests Eyólfssonar ft Staðs- star, er lifir mann sinn ftsamt fjölda barna. Hann var pingmaður fyrir BnæfaHsnessýslu 1881—1885. Hann var gleðimaður mikill, skemtinn og fyndinn, atgerfismaður að mörgu leyti, og með höfðingjabreg. Hann hafði vfða fsrið ft yngri ftrum, meðal annars til Ástralfu, og fengist f>ar við gullnftm m. fl. > AlpÍDgiskosning. Sfrandamenn endurkusu 21. J>. mftn. Guðjón búfr. Guðlwugsson fi Ljúfustöðum, með 45 atkv. Aðrir voru ekki í kjöri, utan Ingimundur pessi Magnússon í Snarta- tungu, sem lýsti yfir pví í vetur, að hann gæfi kost á sér fyrir fiegerjan Guðjóns, og fekk hann 19 atkv. Nokkrir (5) greiddu ekki atkv., par ft meðal s/slumaður; lfkaði hvorugur. Prestkosning fór fram að Staðar- stað 15 p. m. og hlaut séra Vilhjfilm- ur Briem kosningu með ölium greidd- um atkv. Rvfk, 1. júní 1901. Sunnudag 19. maí andaðist að Hofsstöðum f Alftaneshrepp í M/ra- sýslu—par staddur í ferð—I>orsteinn Eirlksson, bó> di 1 Neðranesi 1 Staf- holtstungum, kringum hfilf fimtugur, stakur sæmdarbóndi og sómamaður f öllum greinum, hvers manns hug- ljúfi, er hann pekti. Hann varð svo að kalla br&ðkvaddur.—Isafold. Rvík, 28. maí 1101. Sæbjargarskip eða- skip til að bjarga skipum í sj&varh&ska kom 18 p.m. til Hafnarfjarðar og heitir „Hels- ingör“, kapt. Nic MogeD8en,frá hluta- félagi í Kaupmannahöfn, sem kent er við stórkaupm. Em. Z. Svitzer og hefur 11 gufuskip í förum sem vinna að pví að bjarga skipum úr sj&var- h&ska, veita aðstoð við skipströnd, n& fémætum munum af mararbotni,o.s frv. Á skipinu eru köfunarfæri og tveir köfunarmenn, annar fslenzkur, og smiðir og ^ms fihöld til að gera við skip. Próf 1 stýrimannafræði, hið meira, tóku 3 nftmsmenn við stýrimannaskól ann 6. til I. maf, allir úr 'Reykjavík, og fengu pessar einkunnir: Jón Theodor Hansson 86 stig, Ólafur Ól- afsson 81 stig, og Kolbeinn l>or- steinsson 75 stig. Hæsta einkunn, sem getur verið, er 112 stig, lægst til að standast prófifi 48 stig. Veðrfttta hefur verið votviðrasöm og köld langan tfma. Heitast í dag um 10 gr. Aflabrögð & pilskip’n hafa orðið f góðu meðallagi, lfklega pó minni en f fyrra. Aflalftið f syðri veiði- stöðunum við Faxaflóa, en nokkur afli ft Inn-nesjum. Austanfjalls hefur verið nokkur afii nú urp tfma. Bezti afli f Vestmannaeyjum. Botnverpingar hafa varla gert vart við sig f Faxaflóa ft pessu vori; og er pað pakkað „Heimdalli“. Þó hefur eitthvað af peim komið hér & fiskimiðin nýlega, og eru p& lands- menn ekki seinir ft sér að sækja pft heim eins cg vant er. Rvfk, 31. maf 1901. Kaupmaður W.O Breiðfjörð, hér f bænum, hefur orðið til pess fyrstur íslendingur að eignast botnvörpuskip. £>að er um 100 smftlestir, og & hann pað einn, og er pað pegar lagt út til veiða. Skipstjóri Þórarinn Jónsson, en veiðistjórinn enskur. H&karlaveiðar eru nú að hætta að sögn sunnanlands, af pvf að pær svara varla kostnaði. Norðanlands halda pær enn ftfram. Hafa h&karla- skip par fengið í vor jafnan og góðan afla, flest um og yfir 100 tunnur lifr- ar í fyrstu feið. H. P. Duus kaupmaður, eigandi Keflavlkur verzlunar, hefur keypt j&rnskonnortu af Sylvan útgerðar- manni í Helsingborg, fyrir um 17 pús. kr. Skipið er 84 tons og 4 ftra gam- alt. Það & nú að heita „Ásta“ og verður haldið út úr Keflavfk. Rvfk, 8. júnt 1901. Strokinn er piltur sft sem stal penÍDgabréfunum ft pósthúsinu hér í Rvík fyrir skömmu með n&l. 300 kr. f og fleiri bréfum. Hann hafði verið hafður f haldi, en slðaD slept út, en slapp úr greipum lögreglunnar f fyrra kveld og komst f botnvörpuskip. Þar var hans leitað og fanst ekki. Dftinn 9 maf ft ísafirði Hallgrím- ur Gfslason bóndi frfi TuDgunesi í Húnavatussýslu, rúmlega fertugur. Mun hafa verið & ferð til Reykjavfk. ur, en var voikur pegar kann kom til ísafjardar og lagðist par & spftalan- um. Kona hans, sem eftir lifir, er Elísabet dóttir Erlendar heitins P<ls- sonar f Tungunesi, einhvers merkasta bónda fi Norðurlandi (d 1888). Þ-tu ftttu 4 börn. Ágúst Bsned’ktsson, fyrrum verz’- unarstjóri, dó ft Isafirði 14. mal. Hann var pingeyingur aö ætt (frft Reykja- hlfð), en kona hans, sem eftir lifir, ft- samt 3 börnum, er Anna Teit“dóttir, fyrv. veitingamanns ft ísafirði. Hann var 42 ftra. 8. maf lézt í Fagurey á Breiða- firði merkisbóndinn Skúli Skúlason rúmlega fimtugur. Eftir hann lifir kona hans Mfilfrlður PétursiTóttir (frft Arneý) og 4 uppkomin börn. 7. maf lézt eftir barnburð Símonfa Pálsdóttir, húsfreyja í Stap»dal við Arnarfjörð, merkiskona. Hún var gift Kristjftni hreppstjóra Kristjfins- syni f Stapadal. Maður féll útbyrðis 12, aprfl af pilskipinu „Mary“ frft Þingeyri og druknaði. Hann hét Stefftn Bogason, frft Langey ft Breiðafirði.—B&ti hlekt ist & úr Bolungavík 23. maí og drukn aði par einD mað ur, Einar Beoedikts- son að nafni, frft Gestsstöðum f Str&ndasýslu.—Fjallk. Seyðisfirði, 25. maf 1901. Tíðarfar hið inndælasta! slðustu dagana hefur verið 21 gr. ft R. i skugganum. Elín fiskaði nú sfðasta sólahring 6139 m&lfiska. Með Ceres fór fjöldi Vesturfara. Héðan úr kaupstaðnum fóru: Pétur Sigurðsson, og Sigurður Einarsson með konu og barn. Seyðisfirði. 1. júnf 1901. Tfðarfar er nú sem stendur frem- ur kalt og rosalegt; í nótt töUverð rigning, og er pað ftgætt fyrir gras- sprettuna cfan & hitan undanfarandi, enda eru tún nú pegar orðin falleg hér ft firðinum. Fiskiafli altaf nokkur. Fiskiveiðagufusk’p peirra Ims- laDdsfeðga eru nú öll prjú komin hingað; „Albatros14, skipstj. Mannæs, „Atlas“, skipstj. Kaavig og „Brem- næs“, skipstj.H jemgaard. Nýdftnar eru hér ft sjúkrahúsinu úngfrúrnar Þorbjörg Wiium og Stef- anfa Sigurðardóttir. SeyðÍ8firði, 8. júni 1901. Tíðarfar hefur pessa viku verið fremur rosasamt og óstöðugt, en virð- ist nú gengið til batnaðar. Fiskur vfst töluverður úti fyrir, en gæftaleysi hamlar sjósókn. Uppboðfssala. Hinn 10. næsta m&naðar (ágúst 1#01) höfum við uudirskrifaðir ákveð- ið að selja verzlun okkar að Hnaus- um í Nýja-íslandi, Manitoba, hæst- bjóðanda við opinbert uppboð. Það, sem selt verður, samanstendur af sölubúð, vörugeymsh húsum, vörum ft hendi og öllum fthöldum f sambandi við verzlunina. Borgunarskilm&la geta lysthafendur fengið að vita með pvf að snúa sér til undirskrifaðra, og einnig fengið skrft yfir pað sem selt verður. Hnausa P O.. Man., 3. júlí 1991. SIGURÐSSON BROS. Til viOskiítainanna vorra. Eins og pér sjftið ft uppboðs- auglýsingunni hér fyrir ofan, p& höf- um við fastráðið að selja verzlun okkar að Huausum, og viljum pví vinsamlega mælast til að allir, sem skulda okkur, eða eiga einhver óút- kljftð viðskifti við verzlunina, geri svo vel að borga pað, sem peir skulda, eða semja um borgun við okkur fyrir lok yfirstandandi mánaðar (júlf). Hnausa P. O., 3. júlf 1901. SIGURÐSSON BROS. Giftin ga-ley flsbréf selur MagDÚs Paulson bæði heima hiá sér, 660 Ross ave. og ft skrifstotu Lögbergs. Sláttuvísur. Hver, sem í Edinborg kemut og spyr: ,,Hvar eru vagnar til sölu“ Sér, að á byggingu blasa við dyr, Kíður þar Hermann, en stendur ei kyr Því hann er að halda þar tölu. Hann er að lýsa ,.bindara“ er batt Bindi, sem enginn gat slitið, En leikur á hjólum svo létt og svo glatt, Að landanum blöskrar (en þetta’er þó satt), Og sítérar síðan í ritið. SAGA FÁTÆKLINGSINS. Einn fátækur maður með fjölskyldu stóra, En fyrirtaks dugnað og karlmensku staka, Hann lagði á sig vökur og vann á við f jóra , Og var þó ei trútt um ’ann hrekti til baka; Hans akur var grýttur og erfitt að sá hann Og ilt var að herfa’ hann, en lang- verst að slá hann. Hann fékk sér „Plano” fyrir nokkra dali Og fátækari varð með hverjum degi. Hann vann svo illa’ að tók ei nokkru tali— Og tíminn leið en Plano breyttist eigi. Og þess má gjarnan geta, þvi er miður. í grýttan jarðveg hveitið hrundi niður. Þá fékk hann sér ,,McCormick“ og fór svo að slá Og fyrirtaks maskínu sagði það vera. Og mest kvað þó að því er mest reyndi á, Og meira en hann leyfði’ henni, vildi hún gera. Og býsna glaður varð bónda greyið ‘Því betur hjá honum en öðrum var slegið. Fátæktin honum hnekti ekki lengur, Honum vildu allir viljugir þjóna, Og þá um haustið, það fór eins og gengur, í þreskingunni hafði’hann tóma Jóna. En bæði hart og hæsta prisinn fékk' hann Af hólmi með svo fríðum sigri gekk hann. Glaður og ánægður hélt hann svo heim Með hálf-fulla vasana af gullinu rauða. • Hann blessaði oft yfir „bindara" þeim, Sem bjargaði honum frá skuldum og dauða. En sögunni gjörvallri glaður eg trúi; Eg get ekki trúað, að mennirnir ljúgi. Bráðum fæ eg bezta tvinna, Betri máske en allra hinna, Og til virkta vina minna Með verði góðu sel eg þá. I^OKUÐUM ti.boÖum, stUuöum til mdirskrifaÖs, og; kölluö “Tenders for Court House, &o , Carndnff N W.T., rerður veitt móttaka & skrifstofu þess- iri pangað til ft laug'ardngian, 27. júll, 1901, um aö bygrgrja Court House, &c., Carnd ff, N.W T. Uppdrættir og ieglugerð eru til sýnis, og tjeta menn veitt sér það með >ví aÖ snúa sér til deildar pessararog til Po«t Off ce, Csrnd iffi, N.W.T. Þeir, sem tilboö ætla aö senda, eru hér með l&tuir vita, aö pau verO* ekki tekin til grreina nema pau séu gerð & par til ætluð eyðublöö og undirituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði veröur aÖ fýlgj» viðurkend banka ávlsun ft iö«^t>tau banka stíluð til-the Honourable the Mini-iter of Public Works, er hljóði upp & sem svarar tlu af hundraði (10 p. c.) af upphæö tiiboösins BjóðaDdi fyrirgrerir tilkalli til pess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefur veriö veitt pað eða fullgeiir paö ekki samkvæmt saraningi. Sé tilboðinu hafnað, p& verÖur ftvísunin endurserd. Stjórnard«ildin skuldbindur sig ekki til pess kÖ taka lægsta boöi né neinu þeirra. Sarakvwmt skipan FRED GÉLINAS. S' c-etary. Dep»rtme',t of Public Works, Ottaw ', 28. júnl 1901. Fiéttablöð, sem birta pessa auglýs- ing þtssa án heimildar frft stjóru»r- deitdinni, f& enga borgan fyrir sltkt. ’ATENTS 60 YEARS' EXPERIENCE t Tradc Marks Dcsions COPYRIGHTS AC. Anrone sendlng a sketch and descrlption may qutcklv ascertain onr opinion free wbether an invention ia probably patentable. Communlca tlona atrlctly confldentíal. Handbook on Patenta eentfree. 'ldest agency for securing patenta. PatentB . aken tnrough Munn & Co. recelve tpecial iwtice, withour cnarge, iuthe Scicntific Jlmcrican. A handsomely Ulnstrated weekly. Ioargeat cir- eulation ot any scientiflc íournal. Tenna, $3 a year ; four montha, $1. 8old by all newadealer*. MIINN i Hn 361 Broadway, Npw York Qanadien Pacific Rail’y Are prepared, with the Againaldo er að spinna Austur i grænum lundi. Opening of Andersou & Hcrinanii, by H. Canadian Facific Railwav Tlnia Tatjla. * LV, | AR Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 21 6o OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30 Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily. 21 50 6 30 Rat Portage and Intermediate points, Mon. Wed. Fri Tues. Thurs. and Sat. 7 3o 18 Ot Rat Portage and intermediate pts.,Tues ,T*-u s , & Saturd. 14 OO Mon , Wcd, and Fri •12 3o M' Ison.Lac du Ponuet and in- t~rired:ate pts Thurs only.... 7 8o 18 15 Portage la Prairie, Brandon.Leth bridge,Coast & Kootaney, daily 7 iS 2I 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 io 12 15 Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 3 30 19 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 8 30 I9 lo Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, \Ved. Fri Tues. Thurs. and Sat 8 30 I9 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 4° I9 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 7 30 18 45 Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 14 lo 13 35 18 30 West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat. Io 00 Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. P2 2o 18 30 Emerson.. Mon, Wed, and Fri 7 5o 17 10 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON, Gfneral 8upt, Gea Pas Agent DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir aö vera meö |>eim beztu í bæuum. Telefoi) 1040.. 2 Main tít, ------Navigation MAY 5th. To offer the Travelling Publio Holidau... \ia the—RfltpQ Oreat Lakes Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY ----a_ Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW.YORK AND ALL POINTS EAST For full information apply to Wm. STITT, C. E. HICPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.