Lögberg - 15.08.1901, Síða 1

Lögberg - 15.08.1901, Síða 1
%/%/%%.%.%%%/%%. %/%%/J Garð sláttuvélar. Garð-rólur. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar. Anderson & Thomas, $ > S38 Nain Str. liardw re. Telepljona 339. ± 4/%'%%/%'%%/%/%-%/%%/%'%%/%/%'%%/%%'%% ■%.%.%.%.'%.'%%. V'%'%-'%'%.%'%'% WV-WV Smiðiitól_______ i— 5 Góður smiður þekkir póð verkfæri þeg- ar hann sér þau. Við höfum slik verk- færi og hefðum Anæpju af að sýna smiðum þau. \ erðið er lAgt. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Teiephone 339. e gerkí: svartnr Yale.lás. ^ i%. -%%,V %V% ■V%.-V'W% %.VV'V'VV % %'-• t 14. AR. Winnipegf, Man., flmtudagfinn 15. ágfúst 1901. NR. 32. Frettir. CIXIDÍ. Óvanalega mörg slys urSu á ýmsum stöðum í Óutario síðastlið- inn sunnudag; 3 menn druknuðu við að baða sig í Newcastle; maður varð fyrir járnbrautarlest i Newmarket og beið bana af; unglingsmaður í Mattawa var að leika sór á bát og druknaði; maður fanst myrtur ná- lægt Kingston; járnbrautarslys varð á Can. Pac.-járnbrautinni nálægt Owen Sound og 3 eða 4 menn meiddust til ólífis. Landstjórinn í Ottawa hefir gefið út ýmsar fyrirskipanir í sambandi við væntanlega komu brezka ríkiserfingjans og konu hans hingað til Canada. Á meðal annars er sagt svo fyrir, að skrifuð ávörp, sem honum verða færð, byrji með svolátandi titlum:—„To His Royal Highness, George Frederick Ernest Albert, Duke of Cornwall and York, Duke of Rothesay, Prince of Saxe- Coburg and Gotha and Duke of Saxony, Earl of Carrich and Inver- noss, Baron of Renfrew and Killar- ney, Lord of the Isles and Great Steward of Scotland, K. G., P. C. K. T,K. P.,G. C. M.G.,G.C. O, L. D., D. C.L., etc., etc, may it please your Royal Highne38 “ Skýrslur Domionion-stjórnar- innar yfir tekjur og útgjöld stðasta fjárhagsárs, sem endaði 30. Júni síðastl, sýna að tekjurnar á árinu hafa verið $l,llö,000 meiri en árið áður. Blað, sem kemur út í bænum Rat Portage í Ontario, segir, að á þessu 8Umri hafi Indiánar þar feng- ið $30,000 í peningum fyrir að tína ber. Samtal Toronto-manna við for- stöðunefnd Pan-Araerican sýningar- innar með geislaletri mishepnaðist algerlega. Óhentugu veðri var um kent. þýðingarmikill mentaraálafund- ur stendur nú yfir í Ottawa. Á þeim fundi mæta lærðir menn úr ýmsuin áttum. Iðnaðarsýningin í Regiua byrj- aði 13. þ. m. með allmikilli viðhöfn; voðrið var hið æskilegasta og sýn- ingargestir margir. Verkfall járnsmiða í Banda- ríkjunum hefir haft þau áhrif i Montreal að blikkplötur hafa stígið mikið í verði. Bandaríkjamenn hafa sent menn norður þangað til blikk-kaupa. Uppskeru-áætlun Ontario-stjórn- arinnar, sem út kom ( yfirstandandi mánuði, er ekki eins glæsileg að öllu leyti eins og við var búist. Haust- sað hveiti hefir ekki rcynst nærri vel, svo í stað 23 miljón búshela í fyrra, er nú ekki búist við nema 16 miljónum. Allar vorsinar kornteg- undir eru taldar lakari en í fyrra þó hvergi sé munurinn talinn jafn- tilfinnanlegur eins og á baunum (peas). Eplauppskeran hefir einnig brugðist. Heyskapur góður og mik- ill og hafrar nokkurn veginn eins og vanalega, svo engin vandræði verða með skepnuhöld. »A\U.1KÍK1N. Bandaríkjastjórnin hefir nýlega fcngið upplýsingar um það, að í upphlaupi á Quelport eynni nálægt Korea hafi uin 300 manns verið drepnir, og flestir þeirra hafi verið kristnir. Skógareldar hafa gert stórtjón á ýmsum stöðum í Washington rík- inu vestur af Cascade fjöllunum. Lögregluþjónn ( New York var nýlega dæmdur í $1,000 sekt og 5f árs fangelsi fyrir mútuþágu frá ó- leyfflegri stofnun ( borginni. Eftir siðustu skýrslum eru nú 1,410,769 fjölskyldufeður á meðal blökkumanna f Bandaríkjunum; 664,288 þeirra eiga heimili sín og bújarðir, en hinir eru leiguliðar. þetta þykja all-miklar fiamfarir þegar þess er gætt, að fyrir 40 árum átti fólk þetta ekkert—ekki einu sinni sjálft sig. McKinley forseti hefir nýlega samþykt dauðadóm yfir Bandaríkja- hermanni fyrir að myrða innlenda stúlku á Filippseyjum. David Nation, eiginmaður Carrie Nation ofstækis bindindiskonunnar alræmdu, hefir bcðið um hjóneiskiln- að. Hann færir henm það til saka, að hún geri sig (mann hennar) að athlægi með öllum hennar stjórn- lausa gauragangi, vanræki heimilis- skyldur og hafi yfirgefið heimilið. Mesta furðan er, að veslings Davfð skuli ekki hafa reynt að losast við hana miklu fyrri. tTLÖND, Signor France-co Crispi, nafn- frægur ítalskur stjórnmálamaður dó ( Naple á ítalíu 11 þ. m. St-glbáturinn „Shamrock II“, sem Sir Thomas Lipton gerði út til þess að reyna kappsigling við bát Bandaríkjamanna, er kominn með heilu og höldnu til New York. Brezku blöðin segja, að Andrt w Carnegie hafi verið boðið að verða Lord Rtctor of Aberdeen Universi- ty, sem eftirmaður Stuarts prófess- ors. Miklar ófriðarhorfur eru nú á rr illi Venezuela og Colombia í Suð- ur Ameríku; talið jafnvel ekki ó- líklegt, að reglulegt stríð só byrjað eða í þann veginn. Fyrir skömmu síðan samþykti brezka parlamentið tillögu meðl63 atkvæðum gegn 141, sem stjórnin var mótfallin. Andstæðingar stjórn- arinnar, sérstaklega írskir þing- menn, lótu vel yfir þessum óförum hennar og gerðu hávaða mikinn. Einn ráðgjafinn lýsti strax ytir þv(, að stjórnin væri úrslitunum sam- þykk og þar með var öllu lokið. Tyrkjasoldón ætlar, að því er sóð verður, að slaka til við franska sendiherrann ( Miklagarði með rétt- indakröfur Frakka þar. Sá sór ekki fært að halda ójöfnuð sínum til streitu. Ekkjudrotningin á þýzkalandi var jarðsett á þriðjudaginn, 13 þ.m., með mikilli viðhöfn. Bretakonung- ur og drotning hans voru þar við- stödd ésamt dóttur þeirra, Victoríu prinzessu. Ur bœnum og grnndinni. Yfir 400 trésmiðir hér í bænum hafa gert verkfall. Verkgefendum þykir kröfur smiðanna ósanngjarnar og neita þeim, en siniðirnir segjast ekki láta und- an fyrr en þær sé uppfyltar. Áður hefir verið skýrt frá þvi í Lögbergi fram á hvað þeir fara.______ Rósamunda Guðmundsdóttir, systir Hafiiða Guðmundssonar frá Glenboro, sem liggur veikur hér á sjúkrahúsinu, dó úr tæring 10. þ. m. hér í bænum. Mr. Guðjón Thomas úrsmiður hefir legið í lungnabólgu undanfarna viku, en er nú heldur í afturbata. að flutningsgjald eigi að Jækka um ‘2 cents undir hver 100 pund, sera afleiðing af samningnum rið Canadian Noithern járnbrautar-félagið. Það er ekki nema rétt af bændum að gera þetta, og öllum fylkisbúum ætti að vera það sameiginlegt faznaðarefni að sjá fleiri en litinn hóp vissra maniia græða á samningnum, og þá ekki sízt bændurna, sem framtið fylkisins hvílir aðallega á. En vér vildum benda bændum á annað, sem ekki síður ræri fróðlegt að vita, og það er, hvað raiklu meira þeir hefði grætt á árinu ef Roblin-stjðrnin ekki hefði ónýtt samningana, sem Hugh John Macdonald var í undirbúningi með þegar hann var stjórnarformaður. í þeim samning var því lofað, að tíutn- ingsgj'ild frá öllura pðrtum fj-lkisins ekki skyldi vera yfir 10 eents undir hver 100 pund og auk þ* ss lofað enn lægra flutningsgialdi með tímanum. Og svo eftir að bændurnir eru búnir með bæði dæmin og liafa borið saraan það, sem út kemur, þá væri fróðlegt að vita, hvort þeir finna hvöt hjá sér iil að vera Mr. Roblin svo sérlega þakklátir fyrir alla hans frammistöðu. Meðhaldsblöð Roblins mega ekki í- mynda sér, að Manito*a bænilurnir hafi gleymt yfirlýsiug Mr. Macdonaids sið- astliðinn vetur og samning þeim, sem fylkið átti kost á ef Robiin hefði ekki látið sér það sæma að ónýta liann. Og hvernig sem úr hinum fyrirl tlegu járn- brautarsamninguin Roblins kann að rætast, þá er engin hætta á að bændur álíti það hans dygð að þakka; enda mundi hann snúa sér undan og hlæja að þeim ef þeir gerðu slikt. Mr. Geo. Harpell, lestarstjóri á Can. Pac, járnbrautinni, sem skaðaðist fyrir 2 vikum síðan, er nú úr allri hættu og á gódum batavegi. Sú fregn, að hann hafi mist annan fótinn, er ekki sönn. Mr. Harpell er giftur íslenzkri konu. Bæjarstjórnin hefir farið fram á, að strætisvagnafélagið setti ekki hærra far-_ gjald framvegis eftir klukkan 11 á kveld- in en á öðrum tímum dagsins. Vonandi að slíkt fái framgang._________ Mr. A. R. McNichol, formaður Mu- tual Reserve lífsábyrgðarfélagsins hér í fylkinu og víðar, hefir keypt hina svo- nefndu Holt-byggingu á horninu á Main St. og Alexander Ave. fyrir nálægt 850,000. ______________________ Jón Frímann bóndi hjá Swold, N.D. lirökk niður af heyæki fyrir nokkrum dögum síðan og beið bana »f. Óánægja bæjarstjórnarinnar viðyfir- verkfræðing bæjarins, Ruttan, fer held- ur vaxandi en minkandi, eins og ekki er að furða. Á fundi síðastl. mánudags- kveld var samþykt með 5 atkv. gegn 4 að láta hann fara, en Mr. Arbuthnot borg- arstjóri, sem einhverra orsaka vegna á- lítur verkfræðinginn fullgóðan handa Winnipeg mönnum, gaf þann úrskurð, að vegna þess málið hefði áður verið felt á bæjarfundi, þá útheimtist ineirihluti allra atkvæða bæjarstjórnarmanna til þess að gera samþyktina löglega. Með þvi að láta Ruttan fara, greiddu þessir atkvæði: Campbeli, Harvey, Sharpe, Wood og Cockburn; en á móti Chaffey, Barclay, Fry og Carruthers. Þeir, sem bezt hafa gengið fram í því að losast við Ruttan, eru Harvey og Sharpe, og eru þeir ákveðnir í því að láta akki hér stað- ar nema. ts /\ á $ /& tbs /(\ /\ /\ /j\ I ALPHA HISC EJOMA SICILVINDUR. ■^■>..v.-v.v.v.v.v.v.v.v.v -X . \(/ W \M W f W \(/ w \(/ \T/ \(/ \(/ l Endurbætti „Alpha Disc“ útbúnaðurinn til þess að aðakilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis í De Laval vélunura. Öflug einkaleyfi hamla því, að aðrar vélar geti tekið slíkt upp. Fyrir ,,Disc" fyrirkomu. lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum heldur en þær af gðmlu mjólkurtrogunum. Takið eftir hvað þýðingarmikil stofnun í Manitoba segir: “The De Laval Separator Co , Winnipéfe. Kæru herrar, High Frame “Baby“ No. 8, sem við keyptum af yður fyrir nálægt \(/ tveimur mánuðum siðan, reymst nákværalega eins og henm er lýst i bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur.“ Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að við fáum helmingi 'JT meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað \if stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við \l/ •amþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þér haidið fram, svo sem tíma \u eparnað og það, að losast við mjóikurhús og íshús, og öll ósköpin af iii klápum, sem nú er ekkert brúk fyrir. Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott verk skilvindan gerir hvað kalt sein er, það, auk endurbættrar fram- y/ leiðslu, er mikils virði. \(/ ‘í einu orði að segja álítun við að hinar umbættu skilvindur séu \f/ mesta blessun fyrir landbunaðinn., \»/ \ ðar einlægur. . G. S. Lobel, S. J. Bursar of St. Boniface College.'1 V ’ The De Laval Separator Co., ^ Western Canadian Offices, Stores and Shops: t'Z 248 McDermot Ave., - WINNIPEG, MAN. ýff New Yokk. Chicaoo. MoNritKAL, \‘/ Roikningsdœmi handa bændnm. Blöð fylkisstjórnarinnar ráðleggja bændunum í Manitoba að gæta að því hvað mikið þeir græði á árinu við það Hjá CARSLEY & Co. Ljósleitar sólhlifar settar niður í 50 cts hver, Hvít pique pils af öllum stærðum á 95c. 81.25, 82 50. Chambry pils vanaverð 82.50; sett niðut ( 81.50. Muslin ogstráhattar handa börnum á 15c., 25c., 85c. hver. Puntaðir hattar 81,25 til 82,50 virði á 95c. hver. Puntaðir hattar 82,75 virði settir niður i 81,50. Roifarakaup á hálsbinduin, hönskum, klútum, borðum og laces. CARSLEY & Co., 344 MAIN ST. *********************m ***** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * §1. The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q. C., Dúmsinálarádgjafl Cacada, fors*ti. JOHN MILNE, yflrnmsjúnannadnr. LORD STRATIICONA, medrádandi. HÖFUDSTOUL: 1,000,000. Lífs4byrg*íarskírv»ini NORTHE’<N LIFE félagsins ábyrgja h mdhöfum allan þann IIAGNAÐ, öll þau RETTINDI alt það UMVAL, sem DokkurtJJfélag getur ítaöið við að veita. Félagið srefuröllum skrteinissliöfum fult andvirði alls er peir borga ]>ví. Áður en þér tryggið líf yðar *ttuð þér að biðji. lagsins og lesa hann gaumgætilega. uuuskrifaða um bækiing fé- J. B. GARDINER , Provlnclnl Ma ager, 507 McIntyrk Blocr, WIN IPEO. TH ODDSOM, ..... 488 YaungSt., WINNIPEG, MaN. * * * * * * * * * * * * * ,* 10 Viljtcl þér srlja okkur smjörid yöar 1 Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum útí hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons A Rogers. (áður Parsons & Aruniíell) 16íí .llclleriuot Ave. £., Wiuuipeg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block. . WinnipKGÍ ’tSLSFÓN U0, *

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.