Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 1
BYSSUR
t
t
Anderson & Thomas, $
> 638 Nain Str. Hardw re. Télepljone 339. ^
4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^
Yifl höfum ágtptsr byssur, einnig skot-
færi og hleöslutól. Veiöitíminn byrjar
1. September. Mikiö af fuglum.
. %%%%%%%.%%%%%%.%%%%%% t
LAMPAR
t
Vil erum rétt nýhúnir aö kaupa inn fyr-
ir hanstiö Banquet lama. handlampa,
næturlampa, Hail lampa, lihrary lampa
Komið og skoöið í>á, Verð sanngjamt.
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Hardware. Telephone 339.
í gerkii svartnr Yale-1*,. Y
á-% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
14. AR.
Winnipegr, Man., íimtudaginn 29. ágúst 1001.
NR. 34.
r '
Avarp til Islendinga.
^E það heíir lengi veriö um þaö talaö meöal vor sem eitt
hið sjálfsagöasta spor til framfara fyrir oss Vestur-íslendinga,
aö komiö væri á fót skólastofnun, þar sem unglingum af
ífc: ísleuzku þjóöerni gæfist kostur á að afla sér þeirrar mentunar,
t sem öllum er nauösynleg, konum jafnt sem körlum, er koma
gZ yilja fótum fyrir sig í lífinu og fullkomna þá andans hæfileika,
er þeir hafa þegiö.
^ En öröugleikarnir á aö koma slíkri skólastofnun upp eru
miklir, þar sem íslendingar eru, í samanburöi viö aðra þjóö-
^ flokka hér í landinu, fámennir og kraftar þeirra alla vega á
g- dreifing. Samt ætti það svo sem aö sjálfsögöu aö vera mark-
miö allra góöra Vestur-íslendinga aö reyna aö koma upp eig-
5E in, sjálfstæöri skólastofnun meö tímanum. Að því takmarki
^E ættum vér allir aö keppa af heilum huga. Meö ári hverju
^ veröur þörfin fyrir slíka skólastofnun brýnni og brýnni.
^E Kirkjufélagiö, sem hingaö tií hefir gengist fyrir þessari
JE skólahugmynd, komst fyrir ári síöan aö þeirri niöurátööu, aö
%z endilega þyrfti á einhvern hátt aö bæta úr þörfinni sem allra
^ bráöast. þaö mætti ekki bíöa þangaö til hægt væri að reisa
^ skólanum hæfileg híbýli oglauna nægilega mörgum kennurum.
fc^ þaö yröi aö setja sig í samband við einhverja mentastofnun og
^ koma þar að íslenzkum kennara er veitt gæti kenslu f íslenzkri
g: tungu og íslenzkum fræöum og helgað gæti krafta sína íslenzk-
fc um nemendum.
Tilraun var gerö á síöast liönu sumri með samninga viö
g~ lúterskan skóla suöur í Minnesota-ríki, en sú tilraun strandaöi
^ í miöju kafi.
g- Nú hafa nýir samningar veriö geröir viö einn helzta
skólann f Winnipeg, hiö svo nefnda Wesley Collcge, þar sem
nokkurir fslenzkir unglingar hafa stundaö nám aö undanförnu.
fcr Skólanefnd kirkjufélagsins hefir sent mér köllun til aö gegna
g- kennarastörfum viö þennan skóla á komanda ári. Bæöi hef
eg nú fengið leyfi safnaöa minna til aö taka viö þessari köllun
^ og bréflega tjáö skólanefndinni, aö eg muni reyna aö takast
þetta starf á hendur.
_ Eg leyfi mér því aö tilkynna þaö hér meö öllum íslend-
2E ingum í landi þessu, er slíkt kynnu aö láta sig einhverju varöa,
$= að kostur veröur á að fá tilsögn í íslenzkri tungu og íslenzkum
fræöum viö Wesley College í Winnipeg, Man., á komanda
skólaári frá i. Okt. næstk., auk þess sem sá skóli veitir á-
gz gæta kenslu í öllum hinum almennu greinum þekkingarinnar
og býr nemendur undir próf þau, er fyrirskipuö eru viö há- ^
g- skólann í Manitoba. Es
Auk þess aö hafa þessa kenslu á hendi viö téöan skóla, ^
yE jjgf eg fullkominn vilja á að veita íslenzkum nemendum alla ^
^ leiöbeining, hjálp og aöhlynning, er þeir kynnu aö þurfa og í ^
Jfc: mínu valdi stendur að veita.
^E Sumum kann aö standa stuggur af, aö þaö er innlent ^
^E kirkjufélag, ekki lúterskrar trúar, sem komiö hefir skóla þess- ^
^ um á fót og heldur honum viö lýöi. þaö er, eins og mörgum 3
^ mun kunnugt, kirkjufélag Meþódista. ^
xE En vér höfum allir þá von, aö þetta þurfi ekkert aö saka. 3
3fc Skólinn stendur á almennum kristilegum grundvelli eins og
^ lang-flestar slíkar mentastofnanir gera. Á honum fer engin Z2
gZ trúarbtagöakensla fram, nema í guðfræöisdeildinni, en þar E5
ganga þeir að eins, er ætla sér aö gerast prestar meöal Meþ- ^
ódista. Ástæöa virðist vera til að vona, aö áhrifin í kirkjulega 3
átt frá íslenzkum kennara veiti nægilegt aöhald aö eigin kirkju
^ vorri f hugum allra þeirra, er á annað borö hneigjast að krist- E^
^ indóminum í nokkurri ákveöinni mynd/ Eg vona því fast- ^
gE lega, aö ótti fyrir, aö nokkur unglingur tapist út úr lútersku
^ kirkjunni fyrir aö ganga á þennan skóla, sé ástæöulaus og
'jp þurfi ekki aö fæla neinn, hvorki foreldra né unglinga, frá aö ^
mZ færa sér í nyt þetta tækifæri til aö afla sér fullkominnar skóla- 53
mentunar og þekkingar á tungu og sögu eigin þjóöar sinnar ^
y- um leið. Aö rninsta kosti mundi eg ekki hafa fengist til aö 3
fc^ takast þessa kenslu á hendur, ef eg heföi haft ástæöu til aö
SE= óttast þetta. Eg hefi þá von, aö foreldrar, sem ant er um fcí
fp börnin sín í þessu tilliti, muni bera nokkura tiltrú til mín, aö zX
g1 þyí, er þetta atriöi snertir. =5
g- Skólinn byrjar i. Okt, næstk. Allir, bæöi piltar og stúlk-
£ ur, meö nokkurri alþýöuskólamentun eru teknir inn í undir-
búningsdeildina. Skólagjaldiö er aö eins 30 dollars á ári fyr- fcg
ir hvern nemanda. Nemendur geta komiö sér fyrir á góöum 3
5EE stööum í bænum, hvar sem þeir vilja. Islenzkir nemendur 35
*= ættu aö geta komist aö góöum kjörum og sanngjörnum samn- ^
ingum um fæöi og húsnæöi hjá löndum sínum í bænum. ^
^ þeir, sem kynnu aö vilja færa sér þetta tækifæri í nyt, ^
S eru vinsamlega beðnir aö snúa sér sem, allra-bráðast bréflega ^
«fc til mín og mundi eg þá reyna að gefa allar nauðsynlegar upp- ^
S lýsingar, er eg gæti í té látiö.
Gardar, Pembina Co., N. D., 19. Ágúst 1901. ^
Friðrik J. Bcrjfinann. ^
Timmmmmmmmmmmmmm^
Frettir.
CAIUDA.
Chas. B. Roulea u yfirdómari
frá Calgary, Alta., dó á ferö í Mon-
treal hiun 25, þ. m.
þrumuveöur og hagl gerði
nokkurn skaða á byggingum í York-
ton, Assa., 16. þ. m. Sagt er að litl-
ar eða engar skemdir muni hafa orð-
ið á hveiti.
ÍTLÖTD.
Fyrir fáum dögum leit helzt út
fyrir, að til ófriðar drægi meb
Frökkum og Tyrkjutr, en nú er það
orðið víst að Tyrkir slaka til svo
sakirnar verða jafnaðar á friðsam-
legan hátt, enda munu jæir hafa
verið aðallega ísökinni.
Belgískt blað nokkurt flytur
það, sem frótt frá Kaupmannahöfn,
að Nikulás Rússakeisari ætli að ráð-
færa sig við Vilhjálna þýzkalands-
keisara og Loubet forseta Frakka
um afskifti af Suður Afríku málun-
um. í því sambandi er sagt, að
hann ætli að hafa tal af garnla
Kruger þegar hann kemur til Frakk-
lands núna í næsta mánuði.
Japansmenn hafa mótmælt
lækningarannsóknum Bandaríkja-
stjórnarinnar á Hawaii eyjunum,
°g segja, að ef Bandaríkjastjórnin
haldi slíku fram hér eftir eins og
að urdanförnu, þá hljóti að slitna
upp úr vináttunni á milli þjóðanna.
London blöðin gera ráð fyrir,
aö Strathcona og Mount Royal lá-
varður verði gerður aö formanni
brezk-amerísku nefndarinnar, sem
búist er við að bráðum mæti aftur.
CARS LEY & Co‘s.
TIL-
HREINSUNAR-
SALA.
7 lengdir af Araazon Cloth { fatnað
og Jackets svart, grátt, navy og
fawn á lifc, 5 ' þml. við seljum það á
65c. yarðið.
10 lengdir af fancy mixed tweed og
slótt kjólatau 41 þml. breitt á 2óc.
yardið.
Komið og skoðið belfcin og klút-
ana 0. fl. sem fylla 5 söluborð, sem
við seljum með stórum afslætti.
Sér3tök kjörkaup á Blouses,
skirts o. s. frv. á öðru lofti.
CARSLEY & Co.,
344- MAIN STR.
Allir M'in vila
hvar bezt er að kaupa
Leirtau,
Postulin,
Lampa,
Silfur-bordbunad.
koma beinustu leið i búðina okkar- Þér
æti^ð að gera hið sama og fyigja tízkunni
yoitd & (Co.
330 Main St.
CHINA HALL 672 Main St
XfiLjii'uob't 137 00 1140,
Formaður nefndarinnar var Her-
cheli lávarður, sem nú er dáinn.
Kitchener lávarður hefir nú
fengið svar upp á yfirlýsing s(na frá
SteyD, DeWet og Botha, og lýsa
þeir allir yfir þv!, að Búarnir gefist
ekki upp heldur haldi éfram óeirð-
um. Fleiri Búar hafa þó gengið
Bretum á hönd nú upp & siðkastið
en nokkuru sinni ftður.
Hrakviðri hafa verið undan-
farna daga ft Bretlandi og gert tals-
verðar skemdir & uppskeru. Kuldar
Viljid þér srlja okkur
smjörld ydar í
Við borgnm fult markaðsverð i pen-
ingum út í hönd. Við verzlum með alis-
konar bænda vöru.
Parsons & Rogers.
(áður Parsons & Arundell)
ltíl llcDcroiot Avc.;u., IViunipcg.
miklir fylgdu með óveðrinu og snjór
féll í Birmingham.
Búist er við, að aelja eignir
Dana í Vestindíura áður en árið er
liðið. Verðið hefir hingað til þótt
of 1 >gt, $3,750 000, en bæði konung-
ur og ráðaneytið nýja álíta óhjá-
kvæuiilegt að selja og svo er búist
við, að rlkisþingið muni samþykkja
það.
Úr, klukkur, og alt *em að gull-
stftasi lýtur fæst hvergi ódýrara 1 b»n-
um en hjft Th. Johnson, fslenzka úr-
smiðnum að 292J Main at. Viðgerð &
öllu pesshftttar hin vandaðagta. Verð-
ið eina lftgt og mögulagt er.
C. P. BANNING,
D. D. S„ L. D. S.
TANNLŒKNIR.
204 Mclntyre Blcck, - Winnipeoí
TKLsróð ug,
ALPHA DISC |
RJOMA SKILVINDURÍ;
w
Endurbwtti „Alpha Dlsc" útbdnttburinn ti! þnss
að aðskilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis I De jif
Laval vélunum. öflug einkaleyfi hamla því, að aðrar VI/
vélar geti tekið slíkt npp. Fyrir ,,Disc“ fyrirkomu. VI/
lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum ýtjf
heldur en þær af gðmlu mjólkurtrogunum. bji
Takið eftir hvað þýðingarmikil stofnun í Manitoba Æ
segir:
“l'he De Laval Separator Co.,
Winnipeg.
Kæru herrar,
Hlgh Frame “Baby“ No. 8, seiri við keyptum af yður fyrir nálægt
tveimur mánuðum síðan, reynist nákværalega eins og henni er lýst í
bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur.1*
Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir fri því, að riðfáum helmingi
meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og audvitað Mf
stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við M/
samþykkjnm bjartanlega alt annað, sem þér haldið fram, svo sem tima v»/
sparnað og það, að losast við mjolkurhus og íshus, og ðll ósköpin af
kl&pum, sem nú er ekkert brúk fyrir, ,!•.
Einn mikill kostur, sem við leggjum áberzlu á, er það, hvað gott
verk skilvindan gerir hvað kalt sem er, það, auk endurbættrar fram-
leiðslu, er mikils virði. VI/
‘I einu orði að segja álitun við að hin&r umbættu skilvindur séa Vf/
mesta blessun fyrir landbunaðinn., V*>
Yðar einlægur. ey*
G. S. LonEt,, S. J.
Bursar of St. Boniface College.“ V "
The De Laval Separator Co., $
Western Canadian Offíces, Stores and Shops:
248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN.
New York. Chicago, Montrkal, \t't
. **********%***
The Northern Life
Assurance Company of Canada.
Adal-skrikstofa: London, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q.C.,
Dómamálarádgjiifl Caoada,
fonetl,
JOHN MILNE,
ydrum^jónarmndar.
LORD STRATIICONA,
meOráóaudi,
HÖFUDSTOLLs 1,000,000.
*
*
*
*
*
*
£
*
*
*
*
x
&
§
*
x
k
$
%
*
*
*
^^0^00^*^^^^000000000^%
Lffsibyrg’larsldritíini NORTflEKN LIFE félagsins ábyrgja h mdhöfum allan þann
IIAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtjíélag getur
itaöið við aö veita.
Félagið gefuröllnm skrtemisshöfum
fult arnlvirði alls er J>eir borga hví.
ÁCur en þér tryggið ISf yöar œttuð þér að biöji. uutiskrifaða um bzkling fé-
lagsins og lesa hann gaumgæfilega.
J. B. GARDINER , Provlnclal Ma .ger,
507 McIntyrb Blocr, WIN IPEG.
TH. ODDSON , Oenaral Agent
488 Young St„ WINNIPEG, MaN.