Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 4
4 LÖQBERG, FIMTUDAGINN 29 ÁGÖST 1901 LOGBERGr. er eefl <1 fit hvern flmtndae af THE LÖGBERG RINTING & PUBLTSHING CO., (ttggft), n<5 Cor Wi li m Ave. op Nena.Str. Winnipeg, Man.— Kost- ar $2,00 nm árið [4 íslandi 6kr.]. Borgist fyrir fram, Einstiik nr. 5c. Pnhliahed every Thursday by THE LÖQBERG PKINTING & PUBL1SHING COM Tlncorporatodl, at Cor William Are k Nena St., Winnipeg* Man — Subscription price P2.00 per year. payable in ad- vance. Single copiee 5c. Business Manager: M. PAULSON. >UGLYSINGAR: Smá-auglýBÍngar i elttakifti25c fyrir 30 orð eða 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mánuðinn. A etœrri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyrverandibúetað Jafnfl'am Utanáakrip t til afgreiðsluetofn blaðsine er: Tho Logberg Printing & Publíshing Co. P.O.Box 1292 Tel 221. Winnipeg.Man. UUnáakriptttllriUtJóranB er* Edltor LAgbergf P *0. Box 1292, Wlnnipeg, Man. -— Samkvæmt landBlögum er uppsögn kanpanda á bladi dgild, nema hannsé skuldlaus, þegar hann seg r upp.—Ef kaupandi,sem er í skuld við blaðlðflytu vlstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er ar iyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrir prettvísum tilgangi. —F IMTL'DAGINN, 29 AGUST. 1901— Manntalsskýrslur Canada. Manitoba 31,786 48,590 New Brunswick 68,46‘2 62,700 Nova Scotia 83,730 89,106 Oatario 414,789 451 839 Prince Edw. Isl. 18,601 18,746 Quebec 271.991 303,301 N orðvesturlandið 14,415 29.600 Önnur bygðarlög 32,168 76,000 Ibúðarhús: 1891 1901 Canada 877,»8« 1,003,944 British Columbia 20,016 38,(KX) Manitoba 30,790 47,908 New Brunswick 64,718 58,227 Nova Scotia 79,102 85,032 Ontario 406,948 440,419 Prince Edw. Isl. 18,389 18.580 Qnebec 246,644 287,583 Norðvesturlandi ð 14,129 28,342 Á stöku stað er manntaliö enn ekki fullgert og hefir mannfjöldinn þar verið sumpart éætlaður. Skýrsl- urnar allra norðast í Quebec og On- tario eru enn ókomnar, og sama er aö segja um Athabasca, Franklín, Keewatin, MacKenzie, Ungava og Yukon. Afleiðingarnar af manntalinu verða að líkindum þær, aö þingmenn til Ottí.wa-þingsins fækka um 4 frá austustu fylkjunuin (New Bruas- wrick, Nova Scotia og Prince Ed- ward Island), og un 5 frá Ontario. í Manitoba fjölga þ*ir aö likindum um 3, í Norðvesturlandinu um 3 og í British Columbia um 1. Eftir þrí rnundu þingmenn Ottawa þingsins Manntulið í Canada er nú full- gert að heita má, og er mannfjöld- inn þar samkvæmt því 5,338.883 eöa 505,644 fleira en þegar næsta mann- tal áður var tekið árið 1891. Ibúa- tal i fylkjanna er á þessa leið: Fylkin 1891 1901 Britiah Columbia 98,173 190,000 Manitoba 152,506 246,464 New Brunswick 321 263 331,093 Nova Scotia 450,396 459,116 Ontario 2,114,321 2,167,978 Prince Edw. Isl. 109,078 103,258 Quebec 1,488,535 1,620,974 Norðvesturlandið 68,799 145,000 Önnur bygðarlög 32,168 75,000 íbúatala helztu bæja er á þessa leið: Bæir 1891 1901 Montreal 220,181 266,826 Toronto 181,220 207,971 Quebec 63,090 68,834 Ottawa 44,154 59,902 Hamilton 48,980 52,550 Winnipeg 25,639 42,336 Halifax 38,495 40,787 St, John 39,179 40,711 London 31,977 37,983 Victoria 16,811 20,821 Kingston 19,263 18,043 Vancouver 13,709 26,796 Branfcford 12,753 16,685 Hull 11,2(34 13,988 Charlottetown 11,373 12,080 Valleyfteld 5,515 11,055 Sherbrooke 10,097 11,765 Sidney 2,474 9,908 Monctoa 5,165 9,026 Calgary 3,876 12,142 Brandon 3,778 5,738 Fjölskyldutala er á þessa leið: 1891 1901 Canada 921,648 1,012,782 British Col..mbia 20,718 39,000 fækka um 2, úr 213 niður 1 211. Við manntalið 1891 fækkuðu þeir úr 215 niður í 213. Fólksf jölgunin af hundraði á 10 árum frá 1891 til 1901 er þannig: British Columbia 84; Manitoba 62, New Brunswick 3^ Nora Scotia 2, Ontario 2J, Prince Edward Island —5\, Quebec 9, Norðvesturlandið 122. Fölksfjölgunin af hundraði { Canada yfir höfuð er því nær 10£. Á Bretlandi, við síðasta mannta þar, var fólksfjölgunin yfir 12 þrétt fyrir það, að hálf önnur miljón hafði flutt úr landi á tímabilinu. í Ástr- al u hafði fjölgað um 19 ogí Banda- ríkjunum um 21 af hundraði. í bæjum með yfir 20,000 íbúa hefir fjölgað tiltölulega mesl í Van- couver, Winnipeg, Ottawa, Montreal, London og Victoria. Eftir að ofanrituð skýrsla kom út hefir það uppgötvast, að mann- talsskýrslur vantaði yfir innbúa vissra epinberra stofnana í Quebec- fylkinu og eykur það fólkstöluna þar um alt að 3,500. Skekkja er einnig viðvíkjandi manntalinu í bænum Calgary. Rétta talan er 4,894, en ekki 12 142 eins og stend- ur í skýrslunni. * * * Mörgum brá í brún þegar mann- talsskýrslurnar komu út. Menn áttu óneitanlega von á því, að (búar Canada væri fleiri en raun varö á; og menn höfðu í fijótu bragði ástæðu t.il að búast við því, vegna þess, að innflutningsstraumurinn hefir verið svo mikill og landið sto óðum byget og verzluninni fleygt svo fram. En þegar betur er aðgætt þá er hér yfir engu að kvarta — meira að segja, menu hafa fulla áetæðu til þess að vera, ánægðir. Enginn vafi er á þvf, að mann- talið, sem tekið var árið 1*91, hefir verið mjög óáreiðanlegt, og fólks- fjöldinn þá verið mikið minni í raun og veru en hann var sýndur. það hefir verið sýut síðan, að þá voru heilar Qölskylduinar teldar, sem alls ekki voru til og ýms ónákvæmni því Kk. Menn máttu því húast við að slíkt kæmi fram við síðasta mann- tal og fólksfjölgunin sýndist minni en hún hefir verið ú síðustu tíu ár- um. Svo mega menn ekki gleyma því, að þó mikill innflytjenda- straumur hafi verið, þá má hann heita tiltölulega nýbyrjaður. Hann byrjaði ekki fyrr en Laurier-stjórn- in kounst til valda og hún hefirekki verið nema fá ár við völdin. Kigin- lega er ekki rétt að segja, að inn- flutningur byrjaði fyrir alvöru fyrr eu frjálslynda stjórnin hafði setið nokkurn tfma við völdin og var bú- in að koma landsmálum í álitlegra horf og koma inn hjá þjóðunum trausti á landinu og framtíö þess. í sumum austurfylkjunum hefir fólksfjölgunin verið minni en flestir bjuggust við, og í einu fylkinu, Prince Edward Island, hefir fólks- talan lækkað. þeir sem lásu skýrslu Ontario-stjórnarinnar yfir barns- fæðingar 1 fylkinu árið 1900, furða sig ekkert á þvf þó fólksfjölgunin þar hafi verið lítil. þegar sú skýrsla kom út, var all-mikið um hana rætt í blöðum landsins og hún vakti meira að segja svo mikla eftirtekt, að ýms kirkjufélög gerðu hana að umtalsefni á fundum. í því fylki var því ekki við góöu að búast. En það, sem mesta þýðing hefir, mestu varðar fyrir framtíð Canada, er, hvernig sakir standa í Manitoba, Norðvesturlandinu og Br'tish Col- umbia. Á vesturhluta Canada hlýt- ur framtíð landsins að hvíla, og er því ekki að furða þó menn sé for- vitnir aðvita, hvað fólksfjölguninni þar líður ft síðustu tíu árum. Aftur- haldsstjórnin fékk æfinlega þann vitnisburð á meðau hún var við völdin í Ottawa, og það með réttu, að Manitoba og Norðvesturlandið væri olnbogabörn hennar. Fólks- fjölgunin varð þvf eðlilega Ktil og framfarirnar að sama skapi. Löndin voru í höndum stjórnarinnar og liiilíill hluti þeirra látin renna undir járnbrautarfélög og einstaka menn, sem stjórnin var á einn eða annan hátt skuldbundin, og fengu ÍDnflytj- endur því ekki nema vissan hluta landsins og 1 »umum tilfellum úr- ganginn eftir að vinir itjórnarinnar höfða verið látnir velja þau b»ztu úr. þannig stóðu *akirnar þegar frjálslynda stjórnin komst til valda árið 1896. Fólksfjðlgunin í Manitobn, Norðvesturlandinu og British Col- umbia á síðusta tfu árum er yfir 83 af hundraði; þar með er Yukon- landið ekki talið. Er ekki þetta fremur ánægjulegt fyrir þá, sem kunnugir eru og vita, að eiginlega hófst ckki fólksfjölgunin fyrir al- vöru fyrr en frjálslynda stjórnin tók við? Við hvirju hefði ekki mátt búast, ef lundið hefði verið öll síðustu tíu árin undir frjálslyndri stjórn? Og við hverju má ekki bú- ast að næstu tfu ftrum liðnum? í Manitoba er fólksfjölgunin 62 af hundraði, og er slíkt sannarlega ekki til að vera óánægður yfir; í British Columbia 84 af hundraði, og í Norðvesturlandinu 122 af hundraði. þó maður nú gengi inn á það, sem auðvitað engum sanngjörnum manni dettur í hug að gera, hvaða pólití»kum flokki sem hann tilheyr- ir, að jafn mikill innflutningur til Norðvestnrlandsins og fólksfjölgun- in þar hafi verið fyrstu sex árin eins og sfðustu fjögur árin af tíu árun- nm, þá væri ekki hægt annað að segja en vel væri við það unandi að sjá fólkstöluna mikið meira en tvö- faldast. Allir vita, hvernig verzlun Canada .við umheiminn hefir fleygt fram á síðustu árum, eða síðan Laurier-stjórnin tók vi^; hvernig verzlunin var t. d. 60 miljónum dollara mciri á síðasta fjárhagsári en næsta ár áður; hvernig yfir 12 miljón dallara virði meira var sent út úr Canada af vörum á síðasta fjárhagsári en nokkurn tfma áður. Allir vita, hvernig Laurier-stjórnin hefir komið smjör- og ostagjörð 1 Canada í svo gott horf, að nú er sór- stök eftirsókn eftir canadisku smjöri á brezka markaðinum. það er þetta og þvílikt, sem er hollasta og affara- besta auglýsingin á landinu. þeir, sem hug hafa á að flytja til Norð- vesturlandsins fara meira eftir svona löguðum skýrslum, sem ó- mögulegt er að vefengja, en sögum umhoðsmannanna, hvað sannar og áreiðanlegar, sem þær eru. Og svo hefir þá fólkstalan í Norðvestur- landinu aukist um 122 af hundraði —miklu meira en tvöfaldast—síðan stjórn landsins komst í hendur al- mennilegra manna. Astœðulaus ótti. I þessu númeri blaðs vors birt- ist grein um skólamál kirkjufélags- ins eftir vin vorn J. H. Frost. Vér vildum helzt ekki þurfa að segja neitt um það mál í ritstjórnardálk- um Lögbergs vegna þess, að það til- heyrir aðallega skólamálsnefndinni og formönnum kirkjufélagsins, svo þvf ætti að vera vel borgið í þeirra höndum; en Mr. Frost beinir máli sínu til vor, og þvf getum vér í þetta sinn ekki leitt hjá oss að fara um það nokkurum orðum. það, sem höfundur greinarinn- ar sérstaklega óttast í sambandi við skólahugmyndina, er það, með sam- vinnu ineð Wesley College, eða hverri annarri ólúterskri skóla- stofnun sem er, fáist varla nægileg trygging fyrir þvf, að nemendurnir ekki verði undir áhrifum, er fjar- lægi þá frá lútersku kirkjunni. Vór álftum ótta þennan ástæðu- lausan. íslendingar hafa að undan- förnu vetur eftir vetur gengið á Wesley College og vér vitum ekki dæmi til þess, að einn einasti þeirra hafi hneigst að Meþódista kirkjunni, og þó ætti að vera enn þá minni á- stæða til að búast við slíku þegar íslenzkur, lúterskur prestur er orð- inn kennari þar. Væri Wesley College langt f burtu frá öllum íslendingum, þar sem flestir eða atlir tilheyrðu Meþ- ódista* kirkjunni, og hinir íslenzku nemendur yrðu að búa á meðal þeirra og væru þannig útilokaðir frá öllum Í8lenzku»n, kirkjulegum og annarskonar félagsskap, þá væri alt öðru mftli að gegna. En hér í Winnipeg. afal aðseturstað íslend- inga í landinu, þar sem íslenzkir nemendur, er skólann sækja, hvaBan úr bygðum Islendinga, sem þeir koma, verða að sjálfsögðu til heim- ilis hjá íslendingum, flestir að öllum líkindum hjá vinum og vandamönn- um og sækja íslenzka kirkju og annan íslenzkan félagsskap, þar get- ur sannarlega ekki verið nein minsta ástæða fyrir hinn heiðraða höfund að vera óttasleginn. Hættan á þvf, aö unglingar vorir, sem á ólúterskan skóla ganga, dragist í burtu frá kirkju sinni og þjóð, stafar ekki svo mjög af skólanum sjálfum né þvf, sem þar er kent, heldur af félags- lífinu utnn skóla. þess vegna erum vér að því leyti svo sórlega vel sett- ir hér í Winnipeg. Og oss er nær að halda, að all- 362 húa varð afi halda leyndum öllum tilfinningum sfn- um, svo p&, sem bezt þóttust þekkja hana, grunaði alls ekkert yfir hverju hún bjó. Einusinni hsfði vonarneisti kviknað f brjósti hennar. Hún hafði séð mann, og henni höfðu fund- ist geislar stafa af ísjónu hans, sem gerðu hann að guðlegri veru f augum hennar. En hann, maðurinn sem bún þr&ði, opnaði aldrei munninn; og svo kom annar maður mefi nóga peninga, og hann fékk sam- þykki fólks hennar til r&ðahagsins ftður en minst var & það við hana með einu orði; roaðurinn, sem hún elskaði, veitti enga mótspyrnu, heldur kom með þess. ar vanalegu vitleysis athugasemdir og heillaóskir, og svo hvarf þessi æskudraumur og skildi ekkert eftir 1 bjartauu nema gremju, og eðlilegan ótta fyrir þvf, að hann hefði haft grun um þessa óendurgoldnu ftst henna*’. Svo opnu þeirri í ætisögu hennar—hinni einu, sem nokkur rómantfsk mftlsgrein er skrifuð 1— var þar með lokað, að eins stökusinnum opnuð, & langra tlma fresti, og lesin yfir. Við gifting hennar og Gabriels Van Cortlandt, sem kominn var af engu minni höfðingja ættum en hún, og fttti jafnvel auðugri foreldra en hún, hafði verið haldin dýrðleg veizla & ftnægjulegri ftrstíð 1 höfuðetaðnmn. Að hveitibrauðsdögunum loknum höfðu þau sezt um kyrt á heimili sfnu, og gekk þar ekki á öðru en sffeldum heimboðum og skemtunum með heldra fólkiou. Mesti fjöldi öfundaði ungu konuna af fairum friða eiginmanni og skrautlega 371 I>ér hafið rétt að mæla. Eg held það sé sjald- gæft að menn séu ógiftir af því þeir kjósi það helzt. Annaðhvcrt vill engin hafa þá eða þeir vilja ekki nema vissa konu og geta ekki fengið hana.“ „Og hvernig er því hftttað með yður?“ , I>að er ekkert sögulegt við mín ástamál. Dað er alt sérlega hversdagslegt. Eg j&ta það, að eg elskaði kvenraann, en eg áleit það aldrei skynsam- legt eða viðeigandi að segja henni frá þvf, og svo misti eg af henni. Húu giftist öðrum manni &n þess að gruna nokkuð hvað eg þr&ði hana.“ „Eruð þér sannfærður um það?“ spurði Mrs. Van Cortlandt, í ákafa, og str»x eftir að hún hafði slept orðunum beit hún & vörina af reiði við sjálfa sig fyrir að hafa slept þeim. „Já, auðvitsð! Ilvernig hefði hana átt að gruna neitt?“ sagði ofurstinn, með þessu gamla skilnings- leysi karlmannanna að skilja aldrei hvað verið er að fara; en Mrs. Mdchel, með sinni kvenlegu nærgætni, skildi alt samstundis. Hún greip því fram í cg sagði: „ímyndið þér yður kannske,kæri ofursti Payton, að kona þurfi að láta mann segja sér það, að hann elski hana til þess að vita ura það? Eg get fullviss- að yður um, að við erum skynsamari en svo. Eg þyrði að leggja fé við, að stúlkan hefir vitað um leyndirm&l yðar, meira að segja, ef til vill áður en þér vissuð það sjálfur.“ „En ef svo hefði verið, hvers vegna hefði hún þá átt að giftast öðrum manni?“ 366 „Alt fer vel!“ aegja hinir ungu þegar þeir horfa í löfragler framtíðarinnar. En yfirstandandi tfminn og næsti dagur! Um það hafði Perdlta brotið heilann óttalega mikið og vissi ekki hvað hún átti að afráða. Hvað átti hún að gera? Hvað skyldi hún afr&ða? Sama svarið gat átt við báðar spurningarnar, eða alls óllk svör gátu átt við þær. „Hvað & eg aö gera?“ spurði hún sjálfa sig 1 sl- fellu. „Eg elska hann svo heitt. Hvernig get eg látið hann fara í burtu &n mfn? Hvernig á eg að lifa án hans? Hvernig & eg að neita honum um það, sem hann biður mig? Þegar kona eUkar mann, & hún ekki að sýna það með því að leggja alt f sölnrnar fyrir hann? Ætti hún að hika við að gefa honum sig, hvað sem það kostar? Nei! Nei! Eg elska hann, eg verð að fara! Á morgun fer eg! Dað er afgert! En hvað mér þykir vænt um að hafa r&ðið þ ,tta við mig.“ Rótt f þessu var móðir hennar í huga sfnum að beygja sig niður yfir litla barnið og virða fyrir sér litlafingurinn, sera lá hreyfingarlaus I hendi hennar. I>egar Perdíta leit upp og sá elskuna skína út úr svip móður sinnar, kom snögg breyting 1 huga heun. ar svo hún leit aftur f gaupnir sór. „Móðir mín! Hvað mundi móðir mín gera ef eg fœri?“ hugsaði hún. „Hún elskar mig. Hún dæi ef eg yfirgwfi hana. En svona yfirgefa þó aðrar stúlk- ur heimili sín? Já, en það er einhveraveginn öðru

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.