Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1901. 7 „Hvar stöndum við?“ Hcrra ritstjóri! í grrein yðar nm skóiam&lið, sam birtist í Lögbergi 8 f>. m., komis-t f>ér, raeftal annars, þannig að orði: „I>»í hefir hiogað til verið um kjnt, að f>eir skólar, sem hér er kostur á, séu ekki lú'.erskir; með f>essu fyrir komulagi kirkjuféiagsins“ (nefnilega pvf, að byrja íslenzka kenslu f sam- bandi við Wesley College I Winni- peg) „er að voru áliti fullkomlega fir pvf bætt “ Sfðan eg las fennan kafla, er lfkt ástatt fyrir mér og ráð- herranum, sem einu sinni stóð upp í efri deild „congress“ins okkar til f>ess að spyrjs: „Hvar stöndum við?“ (Wbere are we at?). Mig langar til að spyrja lfkt pessu, hvar stöndum við? Hvað erum við Vestur-íslend- ingar að gjöra við skólamálið okkar? Eg hef hingað til haldið,—máske af mjög veikum ástæðum — að eg væri lúterskur; hef haldið, að lúterskan væri mér dyrmæt, dyrmætari en svo, að eg vildi eiga pað á hættu að missa nokkuð af henni, rugla henni saman við hitt eða petta, alveg ólúterskt, en nú fræð'ð pér mig á pvi, að pað sé „fullkomlega“ lúterskt að við, í skólamálinu innlimumst I stóra og sterka kirkjudeiid, sem er margt ann- að en lútersk. Með pessu farið pér fram á, að eg slái af áliti mfuu á á gæti lúterskrar kenningar, og p-tð er eg ekki fús til að gjöra. Eftir pesm að dæma eruð pér „fullkomlega“ viss- ir um, að áhrif hins eina ís’enzka kennara við Wesley College, — ef hann verður par nokkurn tfma r.okk- ur, — verði nógu sterk til pess, að mega sin meir við unglingana, sem við máske sendum pangað, heldjr en mepódisk áhrif al'ra hinna kennar. anna til samans og Wesley College i hoild sinni. Mig laDgar til að spyrja, á hverju er pessi ,,fullkomlega“ vissa yðar bygð? I>að liggur enn fremur bairast við, að skilja grein yðar svo, að séra F. J. Bergmann sé sá eini maður úr okkar öofcki, sem til pessa megi treysta, pvf pér segið: „Nú ætti fjöldi fslenzkra uDglinga að sækja Wesley College Dæsta vetur, ef séra F. J. B. verður par kennari". Aun- ars ekki? Eg ber mikla virðingu fyrir, og traust til bókmentalegra hæfileika séra Friðriks, en efa jafn- framt mikillega, að hmn, eða nokkur annar, sé fær um að gjöra pað, sem pér ætlist til af honum, og ósaDr- gjarnt finst mér pað, ef pér, eða nokkur annar ætlast til, að séra Frið- rik kenDÍ og innræti unglinguro, sero til hans yrði sendir, hina góðu og görolu lútersku kenningu: „öll ritn- ing er innblásin af guði“, sem hann (séra F ) ekki virðist sjálfur trúa að sé áreiðanlegur sannleikur. (Sjá fyrirlestur hans á sfðasta kirkjupingi og fleira). Mig langar aftur til að spyrja: „Hvar stöndum við?“ Er kirkjufélagið jafn lúterskt eftir að hafa pannig tekið h'na „hærri kritik" inn á prógram sitt? Mikið skyldi nr.ér pykja um vert ef Lögberg getur með g.'ðum og sterkum rökum sannfært mig og fleiri um, að bér sé engin hætta á ferðuro; sannfært mig um, fyrst, að Wesley College hafi engin „sectarian“ áhrif é lærisveina sfna, og 1 öðru lagi, að pað varði litlu pó skólinn okkar sigli nú :af fctað vefeDgjandi pann leiöarstein, sem frelsarinn sjálfur vitnaöi til, og sem lúterska kirkjan hefir hingað til fundið áreiðanlegan, á ferðum sfnum mannlffinu til blessunar. Fyrirhuguð framkvæmd I skóla tnálinu, eins og pér segið hún sé. minnir mig á dálitla sögu. Hún er svona: ,.L®risveinar dýrafræðings eins leituöust við að leika á pekkÍDgu kenDara sfns með pvf, að lfma saman parta af ýmsum og ólfkum smákvik indum, pannig, að á lfkama af maur voiu festir vængir af fiskiflugu, fæt- ur af kónguló, haus af járnsmið, o. s frv. l>enna tilbúning létu peir svo & skrifborð dýrafiœðingsins, vonand að bann mundi álfta petta merkilega og áður ópekta skepnu, en peim brást pessi von, kennarinn horföi & petta Dýsmíði um stund, og pegar hann var spurður, hvaða flokki I dýraríkinu pað tilheyrði, pi svaraði hann: ,Eg er viss um, að petta tilheyrir peirri tegund af „bugs“, sem við köllutn „humbug“. Hin nýkosna skólanefnd á eftir að reyna, hvort ekki verður kveðinn upp lfkur dómur yfir pessu bæklaða og ískyggilega formi hins fyrirhugaða skóla, áhugi vors lúterska safnaðafólks ga >nvart velferð skóla- málsins, fær hér nýja aflraun til *ð reyna sig &, er pvi sama í hvaða formi skólinn er byrjaður, bara að byij-ið té á. EÍDhverri skólamynd? Ellegar er vilji pess og áhugi fyrir al-lúterskum skóla jafnvakandi nú og jegar pað var að telja fram dollara sfna til pess fyrirtækis? Tíminn leiðir annað tveggja f ljós, og líka >að, kve heppilegt eða viturlegt pað reyDdist, ef skólanefndin virðir að vettugi allar pær mótb&rur, sem peg- ar hafa komið fram gegn byrjun skóians í sambandi við Wesley Coll. Eg bfð eftir svari yðar, vinur nn; pangað til pað kemur, nógu sterkt til að breyta peim skoðunum, sem eg hef hér láúð í Ijósi, pangað til neyðist eg til að vera ákveðinn móti pvf, að skólinn okkar fé byrj- aður f sambandi vi’) nokkra ólúterska stofnun eða stefnu. Minneota, Minn,, 14. ág 19C1. J. H. Feost. Veikbygd likarasbygging Bkndik á að blóðið og taugaknae ÞUEFA AD ENDUENÆEAST OG BYGGJAST UPI*. komu o. fl. Dr. W lliams’ Pink Pills eru s°ldar f öllura meðalaverzlunum, e^a verða sendar án burðargjalda á 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2 50 ef skrifað er til Dr. Williams’ Medi- cine Co., B'ockville,Oot. Odyr Eldividur. TAMRAC..............S4-.25 JACK PINE........... 4 00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yöar að A.W. lleimer, Telefóu 1009; 326 Elgin Ave £/%,'%^%^%'%-'%'%'%^%'^**''*''J Turner’s Music Housej PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þar að lútandi. t Meiri birgðir af MÚSÍK en hjá nokkrum öðrum. Nærri nýit Píanó' til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. Skrifið eftir verðskrá. Á Cor. Porta;>8 Ave. & Carry St., Winnipag- W 4/%.^%^%^%,%^%^^%,'%^%.'%^J Labor Day, MANUDACINN 2. SEPTEMBER 1901. Stópkostlegt Hátíðahald PICNIC, LEIKIR OG AÐRAR SKEMTANIR í RIVER PARK EFTIR MIDDAG OG AD KVELDINU. Undir iitunjóa Winnipcg Tradcn A: Labor Council’ii. SKRUDGANGA KLUKKAN 10 FYRIR HÁDEGI MEÐ HLJÓÐFÆRASLÆTTI. aíl- Langur lisli af kap; leikum byrjar kl. I í River Park, og svo birnaleikir, kapphlaup, raun á kaðli. ungbarnasýnir.g og aðrar skemtanir. DANS aö kveldinu í River Park dans-alnum* verölaun fyrir Waltz. Aögangur 2tc. fyrir fullorðna og lOc. lyrir börn. Grand Stand ókeypis, Látið ekki bregðast að vera við þessa mestu og ixztu skee tun sem Winnipeg búum hefir nokkurn t(ma boðist fyrir : 5c. Heitt te og vatn ókeypis handá ölium sem þurfa. Matur og hressingar til reiðu. forseti, A. G. COWLEY, ritari ROBT. THOMS, Detta ástand orsakar fleiri virkilegar pjáningar en menn fmynda sér.— Hvernig kona nokkur frá Exeter var læknuð eftir að hún var farin að örvænta um nokkra hjálp. Eftir bláðinu Advocate, Exeter, Ont. Hvflfkt óttalegt volæði pessi fáu orð gefa til kyona, og pó eru púsund- ir hér I landi, sem líða af pessu á- standi. Blóðið er punnt og vatni. ^ blandað, peir pj&st pví nær stöðugt, £ af höfuðverk, en geta eigi fengið vær- svefn, og htn minsta áreynsla j preytir pá. Til pess að likaminn í.... komist f eðlilegt ástand parf að \ ið-! hafa meðul sem byggja upp, og; reynzlau hefir kennt að lir. Wtlliams’ , Ptnk Ptlls eru hið eina meðal til pess sem aldrei bregst og ætfð læknar. Mrs. Henry Parsoa, í Exeter í Ont., mikils virt kona er ein & nteðal annarra, sem hafa reyot og sannað lækniskraft Dr. Willtams’ Ptnk Ptlls. í marga mánuði pj&ðist hún af pvf sem kallað er niðurbiottn likam?-1 bygging. Hún sagði fiéttaritara blaðsins Advocate eftirfylgjandi I sögu í peirri von að aðrir mættu njóta ; góðs af reynalu hennar:—Eg var heilsulítil og niðurbrotin 1 marga máu- uði. Eg hafði stöðug^n höfuðverk, hafði litla matarlyst og hin minsta | áreyczla pieytti mig. Eg r&ðfærði ; mig við lækui, en hans lækningar að- ! ferð virtist ekki gera mér neitt gott,; og mér smásaman versnaði, svo að eg . gat naumast annast heimilisstörf mín. i Eg reyndi pá ýms meðöl, sem eg s& auglýst, án nokkurs árangurs, svo eg fór að örvæuta um nokkra hjálp. N i-; granni minn nokkur heimsótti mig einhverju sinni og lagði fast að mér , að reyna Dr. Williams’ Pink Pilis. Af pví eg hafði reynt svo margar teg i undir af meðö um árangurslautt, var | 9g treg til pess I fyrstu, en lét pó til- j leiðast að reyaa pillurn&r mér ttl mik- j iilar undrunar og gleði varð eg vt’rj við bata áður en eg hafði not.ð upp j fyrstu ös' jurnar, og pegar eg var bú- ' in með fjórar öskjur var eg otðin al- bata. Eg pínist ekki lengur af höf-! uðverki um, hef góða m tarlyst, og j get anni st heimilis-törf mfn án pvtng- unar; í fáum orðum sagt, eg er eins og ný manneskjs. Allt petta á eg «ð pakka pví bezta allra meðaia D-. Williams’ Pink Ptlls, og rálegg eg pví öllum fastlega, sem pannig liða að reyna pær. Dr. Wtlliams’ Pink Pdls eru um allan heím viðurkendar að vera bez>a meðalið til að byggja upp blóð og taugar, og pað er sá kraftur peirra að geta verkað beinlínis á blóðið og taugarnar, sem gerir pessum pillum mögulegt að lækna looomotor atax>», aflleysi, riðu, sciatfku, mjaðmagigt, gigt, höfuðvcrk, afleiðingar af la grippe, hjartslátt, preytu sem orsak ast af taugaveikluo; alla sjúkdóma BASEBALL MATCH MILLl UNION OG ST. BONIFACE. RJOMI Bændur, sem hafið kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð oir fáið jafnframt meira smjör úr kúnum mejí því að senda NATIONAL CREAMERT-FK I LAGINU rjömann ? Því fáið þér ekki peninjfa fyrir smjörið í stað þess að skifta þvi fyrir vörur i búðum ? Þér bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum ílutningin með járn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánadarlega- Skrifið oss bréfspjaid og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. Eldur! v Eldur! RAUDA BUDIN I ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATIMI. 1 Verða al’ar að seljast á stuttura tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna. Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Alt á að seljast. Komið nú þegar, Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. LISTER’S ALEXANDRA IljómaBkilviiidur. sem orsakast af skemdum blóð- vökva, svo 8om höruudakvilla, hcima- Byrjið 20. öldina ef þér hafið kúabú með nýjustu “Alexandra". Skilvindur þessar hafa borið sigur úr bítum þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- földustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, a5 >eir fái 20 prct. til 25 prct. meira smjör, og að kálfarnir þrítíst á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást bjá Pt. L LISTEH áCO., Limit d 232 &. 233 KING STR. WINNIPEG. Gufubaturinn “GERTIE H” Er nú reiðubúinn að fara skemtifeiðir fyiir þá sem æskja. Þeir sem kyanu að vilja leigja bátian ættu að semja sem fyrst, til þtss að geta vslið um daga. Heitt vatn ókeyp's í Queens Park. sem er hinn s.temtilegasti staður fyrir Pie-nic. Skilmálar lýmilegif. Snúið yður til HALL BfíOS., 41 Victoria Str., Tel. 765 JamesLindsay ^Cor. Isabel &. Paciflc Ave,1 Býr til og verzlar mef hús lamþa, tilhúið mál, hlikk- og eyr-vöru, grau- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþakum og vatns- rennum sé gaum- ur gefinn. Vidup Sout.h-eastern Tamarack, South-eastern Jack Pine, South-eastern Pop/ar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ýmsar tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir íB^.oO Cordid, Einnig soljum við grófan og fínau sand hvað mikið og litið sem þarf, THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limited. Office cor, Thistle & Main St. Canadian Pacific Bailway Xlxrfce TaÞle. Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York & east, via lake, Tucs.,Fri .Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily. .. Rat Portage »nd Intermediate points, Mon. Wed. Fri....... Tues. ThuiS »nd Sat......... Rat I’ortagc and intermediatr pts.,Tues ^T'U'S , & Satu-d. Mon , W.d, nnd Fii.......... M lson,I»c du Bonaet and in- teraed'ate pts Thurs only.... Portagela frairie, Brandon,Leth bridge,Coast & Kootaney, daily Portage la Prairie Brandon & int- ermcdiate points ex. Sun.... Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Turs, Thurs. and Sat........ Morden, Deloraine and iuterme- diate points .... .daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate pointa daily ex. Sun............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Moa., Wed,, Fri, West Selkirk.. Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. Wed, and Fri J. W. LEONARD General Sapt, lv. 21 6o 21 50 7 3° 14 oo 7 8o 7 «5 19 io 8 30 8 30 8 30 7 40 6 30 6 30 18 0<. 12 3o 18 1$ 2l 2o 12 15 19 lo I9 lo I9 10 I9 20 >8 45 13 85 7 3< 14 lo 18 30 Io ro 12 íoiIS 30 7 Soll; 10 C. E. McPIIERSON, Ge« Pas A;ent I. M. ClegíiflPD, M D. LÆKNIR, og YFIR8KTUMAÐUR, ÍÞ Tlelur keypt lyfjabúfiina á Baldur og hefur hvf sjálfur umsjon a öllum mcfiölum, sem hano setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hv t u®r iem þösl ger ut.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.