Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 2
2 IOGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1901 Meðfferð á ungbörnum. Eptir dr. Móritz Halldóhs.son. Jeg álft f>að sjálfsagða skyldu lieki.is, að gjöra allt, sem í hans valdi Rtendur, til f>ess að fyrirbyggja veik- indi, 6Dgu sfður en að reyoa að lækna f>au f>@gar ft hann er kallað; einkum er f>að sky'da fslerzkra lækna hjer f landi að reyna til að leiðbeina lönd- u m sfnum f heilbrigðisfræðilegum efnum, af f>vf, hvað fslenzku byggð- irnar eru hjer strjiilar og fllt og kostn- aðarsamt að Dá til iæknanna. Jeg hef f>vf í tómsturdum mfnum verið að rita um /œislegt, er að heilbrigðis- fræði lýtur, og f>ótt tó i stundirnar sieu fáar, ætla jeg mjer að halda f>essu áfrara, og vona jeg, að mínar leiðbeiningar geti komið einhverjum landanum að notum, enda hef jeg orðið var við, að menn taka fegins hendi siíkum bendi igum og færa sjrr f>rer f nyt. Gott i.oi’T.—Ef nokkurri lifandi voru skiptir pað miklu, að hún fái að anda að sjer góðu lopti, pá er J><tð ungbarnið. Lungun eru aðal við- skiptastaður blóðsins og lífsloptsíos. l>ar losar blóðið sig við skaðleg efni og óryt og fær aptur vý efni og heilsusamleg. Um heilsusamlegu efnin fer pó stuDdum miður en skyldi, og ef foreldrarnir hefðu nokk' a hugraynd ura, h'-ers kyns lopt peir opt I jóða bö-nunum, pá er varla slikt illmenni skap«ið milli h'mins og jarðar, að pvf myodi eigl ofbjóða. I>ar sem gluggar e>u hafðir lokaðir mestan hluta Arsins og engin göt A baðstofunni eða fveruherberginu, sem auk pess opt og einatt er bæði matar- stofa og svefnhús f eiuu, nema dyrnar og strompurinn, eu óprifnir foreldrar með kAssu af börnum inni fyrir, pA verður naumlega ver að verið. I>á er loftið fullt af óhollnustu og óbrein- indi frá góifi til mæri’S, og opt kveð- ur svo mikið að pessu, að loptið úlda- ar og rotnar í grenjunum inni og leggur af mega stækja, svo vanaleg koppslykt er sælgæti hjá peim 6- fögouði. I>að má nú pykja ólíklegt, að nokkur maður til vits og Ara kom- inn sje sá skyDskiptingur að sjá eigi af sjá'fura sjer, hver Ahrif petta hefur A börnin, og merkin A peim eru he!d- ur eigi ósyaileg. I>au eru par ætfð föl og punnleit og pað pó pau hafi allgott viðurværi, pvi ef pau lifa f banvænu lopti, pá verða pau aldrei hraust eða bragðleg, hvað mikinn mat sem pau fá og góðaD, neraa pau pá sjeu svo stálpuð, að pau geti bjargað sér sjálf út úr svínastfunum. I>eg8r svo par lið bætast veikindi ymisleg, pá parf engan spámann til að segja fyrir, hver endir par á verði. Sje alvara í veikindunum, pá faila par auðvitað öll húsráð máttlaus til jarðar, og optast eru engin efni eða tæki til að vitja læknis, enda er pá optast svo um hnútana búið, að hann getur ekki að gjört. t>egar læknir- inn kemur inn,verður honum pað auð- vitað fyrst að bragði að opna gluggs, ef nokkur er á hjörum, og pess eru 1 dæmi, að læknirinn hefur orfiið að pröngva með harðri hendi mönnum til að láta taka glugga úr pegar hann sá, hveisu Astatt var inni; einu sinni v&rð j 'g að brjóta glugga úr með hendi minni til pess að ná inn nyju lopti og var eigi laust við, að bónd- anum, sem par bjó, pætti nóg um yfirgaog læknis. — Hvað sjer pá læknirinn? Hann sjer pað fyrst, að barnið liggur par og berst við dauð- ann og pað af engu öðru en langvar- anlega illum aðbúnaði oglopt’ey i; stundum er pað pá ekkert annað en ’ hreint lopt, sem barnið parfnast með, og rfður pá A, að ráðum læknisins sje fylgt, en pá er fáv'zkan svo óútmæl- anleg, að glugginn er tíðast látinn aptur pegar læki.irinn er kominn út úr hlaðvarpinu og eigi cpnaður sfðan. Anðvitað deyr barnið. Stundum eða optast gefur læknirinn önnur ráð jafohliða eða lætur lyf af hendi, sem geti ljett barninu, en af pvf að loptið vantar, deyr pað engu að sfður. A eptir er s,ro sagan sögð A p tsia leið: Læknirinn er handóaytur, hann vissi eugin rkð og skipiði btra að opaa glngga og ekkert annað. En láti hann lyf af herdi, pá verður oTboð- lítill orðamunur, pvf p4 sendi hani eitthvert meðalagutl, en vissi ekkeit bvað að barninu gekk, svo pau komu að engu baldi. Og hsfi skottulæknnr eða kerlinga bækur komið par að, pá hafa foreldrarnir s/o sem hreina ssm v:zku, og pá gjört allt sem í peirrr valdí stóð. Þetta er pó eigi svgt a hnjóði til skottulækna og alpyðuráða, pvf að pau geta opt að góðu komið, og stundum er gjört minna úr peirr en réttlátt er, en aptur A móti mur. pað pó fágætt, að skottu’æknar hafi skípið að opna glugga. Því sfður e- petta sagt til að bera á foreldrana um- hyggjuloysi eði illvilja, pvf að mjög gauga pjáningar barnsins pðim ríkt til hjarta og pau harma pað innilega látið. Þeim finr st pá dauðinn vera miskunarlaus hörmungagestur eða p»u r.ugga sig við, að guðs alvizku hafi nú pótt hentast að taka barnið til tía, óspillt af heiminum. Eu pfð gæti pó verið spurningu undirorptð, hversu vel skaparanum lætur pessi lofgjörð f eyrum, pvf að undarleg til- högun mætti paö vera og ó’íkt guð legri ráðstöfan, að láta foreldrana smá-kvelja llfið úr afkvæmi sínu með loftleysi og sóðaskap. Og á dauðan- um sannast pað, að fár sje svo illur að eigi megi á hann Ijúga, pví að hjer gjö ir hann pó eigi annað en binda endahnútinn á athafnir foreldr anna og leyaa saklaust barnið úr böðla höndum og gjöra enda á kval- irnar. Að hafa glugga á hjörum og pær 8vo, að gluggann megi opua, kostar svo lítið, að pað munar eDgan um pað. Geti bóndinn eigi smíðað pær sjálfur, pA getur hann keypt pær f bverii búð, og pær kosta eigi meira en svo sem 25 cents, og pó hann væri svo vesall, að pað munaði í svipinn eða hann yrði að kaupa hálfu krff - pundi minna, pá getar hann pó hugg- að sig við pað, að pessi kostnsður er eigi A hverju Ari, pvf margra manna búskapur varir eigi svo Jengi, að peir nái að slfta einnm hjörum og pví sfður tvennum, og að verja einum 25 centum A æfinni til slíkra lffsnauð- synja, er engum manni ofraun. Hitt gæti verið meiri ástæða að hleypa eigi kuldaoum inn við pað að opna glugga. Á sumrin er pó pessi við- bára pýðingarlaus; pá geta allir opn- að glugga bæði kvöld og morgna og jafnvel látið hann standa opinn öllum dögum. Á veturna er síður hætt við slæmu lopti, en pó er nauðsyn að opna glugga litla stund dag hvern pegar veður leyfir og gluggar eru ó frosnir, pað parf eigi að vera nema svo sem hálfa klukkustund um miðj- an daginn, og sje sólskin úti, er næsta litill kuldi að pví. Þegai svo pess er gætt, að bæði fullorðnir menn og einkum börn prfíast miklu betur f hreinu lopti, pvi pá verður peim betra af öllum mat og hafa miklu betur not af öllu, sem pau borða, pá er pað hreinn og beinn sparnaður, svo pó eigi sje nema sparn&ðarins vegra, pá er pað hreinn og beinn hagnaður, Á mörgum prifaheimilum er gluggi opnaður nær hvem dag bæði vetur og sumar, og er eigi heitara par en annarsstaðar. Þ?.ð ætti og að varast að purka vot föt í baíatofunni eða par sem sem barns vaggan er, og eins föt barnsins sjálfs, og eins' að láta psu liggja p r óhrein eptir að barnið hef- ur vætt pau eða saurgað. l>á er af peim ópefur, sem barninu er óhollur, og auk pess er pað ávallt ópverra- legt. Það verður og að búa svo um barnið f vöggunni, að loptið fái sð leika óhindrað um vit pess, og purfi að hlífa pvf við ryki eða reyk, verður pað, sem lagt er yfir andlit pess, pví að vera bæði ljett og gisið, svo að pað fái að anda sem frjálsast. * * * Atii. — Samkvæmt beiðni hins heiðraða höfundar höfum vér látið grein pessa birtast með stafsetaing poirri, er bann fylgir.—Hitstj. Nu-lslGnúlngar! Leyflð mér að tala við ykkur fáein orð! Eg skal ekki verða langorður! Og ekki þurfið þið að óttast pólitíska orðmælgi, því ekki er eg kandidat! Eg ætlaði einungis að leiða athygli ykkar að pvf, að nú er haustið í aánd, og eg er 1 óða önn að búa verzlun mfna undir, að geta uppfylt parfir ykkar, hvað alls konar harðvöru saertir, áður en veturirm gengur f garð. Eins og að undanförnu, vorður verzlun mfn vel byrg af öllu pví, sem ykkur er nauðsynlegt og verð á öllu svo lágt, að par getar enginn hér í Ný-íaland boðið verzlun minni býrginn. Eg ksppkosta jafafr-amt, að hafa vaadaða, vörur, pvf eg veit, að Ný-Islendiagar vilja ekkiannað. Svo ekki meir að sinni!—Ea næst pegar eg næ ykkur tali, mun eg segja ykkur verðið á vörum mfnum. Ea pegar ,,Svífur að liaustið og svalviðrið gnýr,“ pá gerið svo vel að ganga inn í verzlunarbúð mína á Giuili, bæði til að ylja ykkur og til að lfta á vörurnar, sem eg hef að bjóöa yskur. H. P. TÆRGESEN, GIMLI, MAN' I0í - 25s AFSLATTUR! Ilvar fást slik Kiörkaup? Iljá G. Thorsteinsson & Co. KARLMENN! Leyflð oss að leiða athygli yðar að þvf, að NÚ seljum vér karl- mannafatnað með 10 prct, til 15 prct. atslætti. KONUR og MEYJAR! Vér vildum sömuleíðis benda yður á, aö vér höfum mikið og vandað upplag af allskonar álnavöru, svosem PRINTS, FLANN- ELETTES, HVlT LJEREFT, fallega KJÓLADÚKA, FLJÖEL og margskonar tegundir af SILKIBORÐUM, sem vér seljum NÚ með 10—15 prct. afslætti; og sömuleiðis fleiri tegundir af strá- höttum, sem vér látum iara með 15—25 prct. afslætti. yíÐINES-DYGÐAR- og ÁRNES-BÚAR! Oss er sönn ánægja, aö geta tilkynt yður. að vér höfum ávalt mikl- ar byrgðir af öllum hinum algengustu tegundum af HVEITI- MJÖLI, HAFRAMJÖLI og FOÐURBÆTIR, og verð á þeim svo lágt, að vér á'ítum að enginn geti selt þær ódýrari en vér. Sömu- leiðis heflr verzlun vor ávalt nægar byrgðir af „Orocerie8“ og alls konar matvöru, ásamt mörgn fieiru. KOMIÐ og HEIMSÆKIÐ OSS! GIMU, Vér erum ávalt reiðubúnir til að sýna yður vörur vorar. G. THORSTEINSSON & CO., MAN. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu i bænum. Telafoa 1049. 428 Main St. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegast* tímaritiö á islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæöi. Verö 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. SÉR8TÖK SALA I TVÆR VIKUR. Saumavélar með þrcmurskúffum Verk- færi sem tilheyra. öil úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 ár . . . . . ^25 QQ Sérlega vðnduð Drophead Saumavél fyr- ir aðpiBS.............$30.00 National Saumavéla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. Y.M.C.A. byggingunni A Portage Ave., Winnipeq, Heildsöluagentar fyrir Wlieclcr & Wil.son Sauinavélar JOHN W. LORD. VátrygKinir, lán. Fastcignavcrzlun. Viljið þér selja eða kaupa fasteign bænum, þá flnnið míg áskrífstofu minni 212 Mclntyre Block. Eg skal í öllu líta eftir bagsmunum yðar. 20 ára rey Dsla, Mr. Tb. Oddson hefur æflnlega ánægju af að skrafa um „business” við landa sína, Þér megið snúa yður til hans, JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg. BEZTU- FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá w ELFORD COR.7MAIN STQ' & IPACIFIC AVE- AVinnipegf. íslendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. OLE SIMONSON, mælirmeð sinu nýja ScandioaviaD Hotel 718 Maiiv Stbekt, FæÖi $1.00 á dag, BO YEAR8' EXPERIENOE Trade Markb Debiqns COPYRIGHTS Ac. Anvono pendlng a akotch and descrlptlon may quickly uscertain our oplnlon free whether aq lnvent.lon is probably patentable. Communlca- tions etrtctly confldentlal. Handbook on Patenta aert froe. Rdest agency for securing patentt. Patonts uiken through Munn A Co. recelre ma Sckafifk flfiKrkan. A handsomely iBustrated weekly. culatlon of any scientiflc ionrnal. * ‘ Told * ** Largest clr- ____ Terms, $3 a byall newsdealers. yoar; four roonths, f L 8ol MUNN&Co.^’^^'NewYork Braocb Offlce. 6») F St-, Wa•hlIl«ton,(, N C. í fc é 6 $ s IWIKID VILL MEIRA. þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir ís- Pndingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt- Uessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vór eftirfylgjandi KOSTABOD. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yíirstandamli árgung og liverja af þessum sögum Lögbergs, sem þoir kjósa sér: ÞOKULÝÐUltlNN.656 hls. 50c. virði | RAUÐIlt DEMANTAR.551 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.551 bls, 50c. virði ' HVÍTA HERSVEiTIN.715 bls. 50c. virði PHROSO.....495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði í LEIÐSLU..317 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aöra af ofannefndum bókum fyrir hálfviröi meSan þær endast. $ 9 9 9 9

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.