Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 6
6
LOQBERG, FIMTUDAGINN 29 ÁGÚST 1901
SVAR
til Lárvsar Gnðmundxsonar,
JVest Duluth.
(sbr. Heimskr. 8. f>. m.)
I>sÖ gettir nö, ef til tíII, rkift
Bkjðunnm, hvort vert sé sfl virfla Lfir-
us f>ennan svars efla ekki, f>ar Bem
hann ræflst & mig, saklausan við sig,
m ifl sm&nyrðum, útörsnúningum og
ranjjrfserslun) & grein minni 1 Lögbergi
25. f. m., &n f>ess hann f>6 skilji
n >kkurt atriði m&lains réttilega. En
til f>ess afl *yoa lesendum t>laðsins,
Lögb., virðin>»u mína fyrir hr. L. G.
ræð rg af að segja fáein orð.
Kg sk*l nö ekki m»ða lesend-
urna með f>ví að syna f>eim fram &
hvað bugsunarf>r&ður höf. er afk&ra-
legur & grein hans f Hkr. 8. {>. m.
t>að mundi verða of langt m&l, og
„spilla fyrir rúmi“ þeirra greina, þem
eiga við skap hr. L. G.
Aðeins m& svo mikið segja, «ð
flffstir póstar greinarinnar syoa ekkert
anoað en barnalæti og ór&ðsbull.
Hver murdi t. d. l&ta sig varða (I sam-
bandi við f>etta m&lefoi okkar G. S.)
um p& gullhamra, sem L. G. gefur O.
S. Thorgeirssyai, um rith&tt Sigtr.
JóaxBsouar, um pillurnar, sem höf.
segÍBt bafa gefið Skafta Arasyni, um
réttl&ta dóma vinar hans, Snæbjarnar
s&i. Ó'afssonar, o. 8. frv.
Að L&rus pessi Guðmundsson sé
þyrill og marklítill skaffinnur, vona
eg að allir fullskyr.samir menn geti
séðafpessari umtöluðu grein hans,
o t pað læt eg méc nægja.
Herra L G. pykist mikill snill-
ingur f peirri ment aC „geta iesið
milli lína,“ en hitt, að geta lesið lín-
urnar sj&lfar og hafa eignast vit til
pcss að skilja orðin, sem f peim standa,
m& virðast að liggi langt fyrir utan
alla mentasögu mannsins. Hr. L. G.
veit ekki, aö aðal &herzla séra Hafst.
Péturssonar er, samkvæmt ritdómi
hans (um landofimssögu B. Jónssos-
ar), að s/na Guflmund Símonarron
sem einn af fremstu „stuflningsmönn-
um að framfaram&lum nylenduonar,“
og pvf til sönnucar aegir ritdómarinn
að G. S. hafi verið „fyrsti maður f
bygðinni, sem keypti preskivél.*4
Útaf pessu fyrirliggjandi efni
lét eg—að pvf er snertir framfara-
m&lin—afleins duga að setja p& grein,
sem L. G. dregur fram I grein sinni,
til pess að sýna fram &, að prnskivólar-
eign einstakra manna geti engu
raóti heyrt undir almenn framfaram&l
bygðarinnar. Og til sönnunar pvf
lét eg duga, pað,sem stendur f seinni
hluta greinarinnar, um okur G, S. &
presking sinni & næstl. hausti, ftn
pess að koma fram með nokkurar sög-
ur um pað atriði; pær tini eg fram
s'ðar, ef eg parf að svara G. S. sj&lf-
um, fisamt fleiru, sem snertir afatöðu
hans gagnvart framfaram&lum bygð-
arinnar yfirleitt.
Að hér eða nokkur staðar annar
staðar f grein minni 25. f. m. sé um
„mótsögn“ að ræða, hlýtur að vera
pvf um að kenna, að krókavegir ridd-
aranna f höfði L. G hafa tekið rarga
reiti, og snúið taflinu.
Greinin er svo rétt hugsuð eftir
fyrirliggjandi efni, að paö er tóm
r&ðalrysis hótfyndni sð hafa nokkuð
út & hana afl setja.
Væri umvöndun L. G. til mfn,
um sæmilegan rith&tt, sprottin af
sönnum kærleik til peirra m&lefoa,
sem byggjast & hreinum sannleik, p&
væri ekki einasta vel yfirað l&ta, beld-
ur pakkarvert að f& að heyra aðvaran-
ir góðra manna um pað efni I blöð-
u íum, en pegar f sömu &minniogar
greininni koma fram svo Ijótar og
ómannúðlegar meiningar, að hverein
asti maður verður að sj&, að hér ligg-
ur einhver hulinn hefndarhugur höf-
undarins & bak við orðin, sem gerir
greinina að pvf, sem L.G. kallar „hrak
og ósóma,“ p& fara hinar góflu bend-
ingar um heiðarlegan rith&tt að verða
ærið notalitlar til eftirbreytni, og 1 kj
ast hræsni f hæsta veldi.
Sannast að segja liggur mér í
léttu rúmi, hvort L. G telur mig
klaufdýr ir eð hornum og klaufum eða
mann með viti. I>afl gerir engan
mun fyrir mig. Biðir erum við lft-
ilsh&ttar kunnugir almenningi f gegn-
um blöðin Hkr. og Lögb., og pau
m&lefni, sem við höfum framfylgt, og
er mjög trúlegt, að pað mætti nægja
leseodum blaðanna til pess að skapa
sér sj&lfstæða meiningu um andlega
hæfileika beggja okkar &n nokkurra
nýrra skýringf.
Að síðustu vil eg lftta pess getið
L. G. til athugunar (pó hann hafi m&-
ske beyrt pess getið af umtali lesandi
manna), að m&lefni petta milli okkar
Guðm. Sfmonarsonar er risið út af f&-
orðu vottorði, sem eg gaf f blaðinu
Lögbergi 20 Júuf f sumar. Var
vottorð petta svo bl&tt ftfram og ó-
meiðandi fyrir alla menn sem hugsast
gat. Kemur svo einn af mfnum 20
&ra gömlum vinum, G. S., fram í Hkr.
11. f. m. með espandi meiringar til
mfn um vitleysu og ósannsögli, og
reynir að gera vottorð mitt að einni
hotnlausri vitlevsu. Eg svaraði f
Lögbergi með peirri grein, sem L. G.
gefur mér áminningar fyrir f Hkr. 8
p. m.
Þetta er nú gangur m&lsins,herra
L&rus, og að öðru leyti en pvf, sem
eg bef sagt hér að framan, finn eg
enga köllun hjft mér til pess að skrift-
ast út af nokkuru einasta orði, sem f
Bvari mfnu f Lögb. 25. f. m. stendur,
og pft allra sfst fyrir manni, sem mefl
réttu hefir ftunnið sér viðauks-nafnið
hræsnari, eftir framkomu hans f pessu
m&li.
Vilji menn pekkja manninn að
fleiri eiginleikum, p& hefir pessi sami
Lftrus Guðmundsson gert sig sansan
ið mesta ranglæti f kröfum sfnura við
Skafta Arason. Allur gangur pess
aifils er kunnur hér um slóðir.
Hvort heldur pað er harms eða
huggunarsaga fyrir L&rus Guðmunds-
son, pft vil eg skjóta pvf hér inn'f, að
allar lfkur benda til pess, að kunr.
ingsskapur okkar Guðm. Sfmonarson-
ar h»ldi ftfrara hinn sami og hann &ð-
ur var.
Brú, 16. Ágúst 1901.
JÓN Ólafsbon.
VARIÐ YDUR Á CATARRH smirsl-
um sem kvikasilfur er f, af þn að kvika-
silfrið sljófgar áreiðanlefa tilflnninguna
cg eyðileggur alla likamshygginguna
^eyar þaö fer i gegnnm slfmhimnnna.
Slik meðul tkildi enginn nota nema sam-
kvæmt læknis r&ði, þvi það tjón, sem þau
orsaka, er tiu sinnum meira en gagnið
semþangera. Hall’i Catarrh Cure. sera
F. J. Cheney & Co., Toledo, Chio, býr til,
er ékki blandað kvikasilfri, og það erinn
vortis meðal, hefir því bein áhrif fi blóðið
og slímhimnuna. Þegar i>ér kaupið Hall’s
Catarrh Cure, þfi fullvissið yður um að
|>ér ffiið i>að ósvikið. Það er notað sem
innvortis meðal og F. J. Cheney&Co,
Toledo, býr til. ,.„M ,
Seltf lyfjabuðum fyrir 75 c.
Halls r’amily Pills eru |»ier beztu.
BEZTi
Malað f nýjustu og beztu mylnu. Hinir
beztu bakarar í nýja bakaríinu okltar
breyta hinu bezta mjöli í beztu brauð, sem
við getum afhent yður fi hverjum morgni
Takið eftir: Þetta er ekki brauð gömlu
bakaranna búið til upp fi gamla mósinn,
heldur með nýrri aðferð, og er því fram-
úrskarandi gott.
W. J. BOYD.
Allir^-
VHja Spara Peninga.
Þegar þið þurflð skó þfi komiö og
verzliö við okkur. Við höfum alls
konar skófatnað ogverðið hjfi okk
ur er lægra en nokkursstaðar
bænnm, — Við höfum íslenzkan
verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr,
Gillis,
Tbe Kilgour Rimer Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG.
ARINBJORN S. BARDAL
Belur'likkistur og annast. um útfarii
Allur útbúnaður sfi bezti.
Een fremur selur kann ai >kona
minnisvarða cg legsteina.
Heimili: fi horninu fi Te« J^Df
Ross ave. og Nena str, «íUo.
SÉHSTÖK TILHREINSUNABSALA
ÞESSA VIKU.
Dér getið valið úr 300 buxum úr fronch og engrlish wo>st<d Vesti úr
englisb og scotch tw eds. Buxur frá $3.75 til $5 50 virð:. Þér megið velja
úr peim pessa viku fyrir $2.25.
200 pör af hinum víðfrægu Dillas skóm fyrir karlmenn $1 85 virði pessa
viku fyrir $1.00
75 pör ftf hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með glj&-
leðurtftm $2 25 virði, pessa viku & einungis $1 35.
Föt úr Irisb Serge, vkstin tv hnept $10 50 virði. Til pess að verða af
með pau bjóðum við pau fyrir $6 75.
Tlio firoat West filetliing fio.,
577 Main Street, WINNIPEG.
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn-
inni f Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki &ður tekið,eða sett
til sfðu af stjóminni til viðartekju eða einhvers annars,
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, som
næst liggur landinu, Bem tekið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherraDB,
eða Jnnflutninga-umboðsmannsÍDB í Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pesa að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landiö &ður verið tekið parf að borga $5 eða $J/' ‘fram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis-
rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur fr& landinu on 6 mánuði & &ri hverju, án sjer-
staks leyfis fr& innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti að vera gecð strax eptir að 8 ftrin eru liðin, annaóhvort hj& næsta
umboðsmanni efla hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið & landmu. 8ex m&nuðum ftður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að
hann ætli sier að biflja um eign&rrjettinn. Biðji rnaður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá veröur hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni f Winni-
peg r & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestui.andsin, leiflbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem
& pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðarlaust, leið-
beiningar og hj&lp til pess að ti& 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og n&malögum All-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd inn&n j&rnbrautarbeltisins 1
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis-
deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interlor.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengiö gefins, og &tt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að f& til leigu eða kaups hj& jftrnbrautarfjolögum og ýmaum
andsölu félögum og einstaklingum.
364
Hreggja státkubörn. önnur peiira var stór, og feit,
og blómleg; hún leit stóru augunum sfnum upp &
konurnar létt eins og hún væri að spyrja, hversvegns
hún hefði veriö vskin, pví hún var auðsj&anlega
glaðvakandi. Hin var lftil, og föl, og sofandi, með
snoan hmdlegginn innanundir reifunum, en hinn 1&
afllaus utan & peim og x&st pvf. Litlu fingurnir
hennar ýtrist rétlu úr sér og færðust hver fr& öðrum
eða drógust saman i ofurlftinn hnefa— pað var sann-
arlega ekki filitlegt vopn til pess að berjast fyrir líf-
inu nceð. I>e si ósj&lfr&ða hreifing & hendinni var
alt og sumt, sem bar vott um pað, að hún hafði verið
ón&ðuð með pví að rffa hana upp úr litla rúminu sfnu.
Mrs. Van Cortlandt beygði sig áfram til pess sð
skoða börnin og leit m_jög fthyggjufull & pau til skift-
is.
Hverja litlu stúlkuna &tti hún nú að veljasér?
I>að var mjög pýðingarmikið augn&blik fyrir
litlu munaðarleysingjana. Hún tók ofurhægt um
litlu hendina, sem stöðugt var & iði, & sofaodi barn-
inu, og óðar 1& hún hreyfingarlaus f hendi konunnar.
Hjarta hennar varð snortið af pvf, að pað leit út eius
og værð færðist yfir barnið við pað, að hendur peirra
gnertust. Svo varö henni litiö & litiafiogurinn og vifl
pað slóst bjartað f henni barðara. Hann var ein-
kernilega boginn. Hún mundi eftir manni, scm
hafði svona fingur. Blóðið atökk út i kinnar hennar
p-;gar hún hugsaði til pess, að petsi litli fæðicg.r-
lýti & barninu gæti paldið v« kacdi fyrir henni cndur-
369
að hann ætti neitt erindi venju framar. Enginn vott-
ur pess s&st heldur, pegar peir heilsuðust, hann og
Mitohel, afl peir hefði nokkurntfma &ður sést.
Hann gekk til Mrs. Van Cortlandt, hneigði sig
mikið, og sagði:
„Kæra vinkona, eg vona pér misvirðið ekki við
mig hvað laugt er sfðan eg hef heimsótt yður. Eg
er hræddur um, að pað sé nú br&ðum orðinn m&naður
sfðan?-‘
„Fimm vikur, ofursti,“ svaraði konan, hlæjandi.
„Eg er hrædd um yður finnist tfminn lfða fljótt við
störf yðar og skemtanir. Við hérna, einar tvær 1
pcssu stóra húsi kveld eftir kveld, höldum n&kvæm-
ari reikning yfir pað, hvað oft viair okkar koma, er
ekki svo, Perdlta?“
Ofurstinn gladdist af að heyra, að hún hefði
h ildið reikningyfir pað í hjarta sfnu, hvað langt var
liðið fr& pvf hann hafði komifl.
„Jú, auðvitað, móðir mfn,“ sagði Perdíta, og
færði sig nær peim. „Við pr&um yður æfinlega,
ofursti, pegar langt lfður & milli pe3s, að pér heim-
sækið okkur.“
„Svo yður er einnig ftnægja f pví að eg komi
héc?“ Dað varekki laust við óstyrk f rödd ofurst-
ans, og hann &tti fult f fangi mefl að hafa stjórn &
sér. Hann d&ðist að fegurð stúlkunnar og furöaði
sig stórum & pví, að hann hafði ekki veitt pví eftir-
tekt fyrri.
„J&, pvf megið pór trúa! Okkur or sannarloga
368
„J&, víst geri eg pað,“ sagði Mrs. Mitoliel. „Eina
og pér vitið, Mrs. Van Cortlandt, p& er Rose ekki
dóttir okkar. Dað er nokkur munur, finst yður ekki?
Maður getur farið með sitt eigið barn eins og manni
sýnist, en að annast um uppeldi barns annarrar konu;
að vera í endalausri óvissu um pað, hvort meöferðin
& barninu muni vera eins góð og ef pað hefði verið
hj& móðurinni sj&lfir, sllkt gerir vandann enn p& til-
finnanlogri. En inn 1 petta getið pér auðvitað varla
sett yður vegna pess, að pór hafið uppalið yðar eigi6
barn. Og pvílfka dótturl'* Um leið og hún sagði
sfðustu orðin brosti bún og leit með vingjarnlegri aö-
aðd&un & PerJftu.
I>að var ekki laust við, aö Mrs. Van Cortlandt
brigði við orðÍD, en hún lét ekki & pvl bera; hún var
búinað f& margra ára æfing í pvf að geyma leyndar-
m&l sitt. Áður en hún fékk tfma til að svara, var
henni sagt, að Paytou ofursti væri kominn, og stóð
húu & fætur til pess að taka & móti honum. Hún
furðaði sig & pví með sj&lfri sér, að hannskyldi koma
I sitt hús einmitt petta kveld. Gat pá koma hana
staðið í nokkuru leyndardómsfullu sambandi við
hugsanir hennar um kveldið? Hún ftræddi ekki að
hugsa sér neitt svar upp & p& spurning.
Ofurstinn kom inn með h&tfðlegri atilling og
fullkomnu valdi yfir tilfinningum sfnum eina og við
m&tti búast af manni, sem búinn var að sj& jafn mik-
ið af heiminum og var auk pess herforingi. Ekkort
i íramkomu haus oða l&tbragði bar pess uokkurn vott,