Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 5
LOGBERO, FIMTUDAGINN 2!) ÁGÚST 1901.
5
ur fjöldl fslondincra, sem mentun
hafa fengiS hér í landinu, hefSi orð-
ið íslenzku, lút<*rsku kirkjunni og
þjóð sinni hér í landinu yíir höúið,
bæði sunnan og norðan línunnar, tit
meira gagns og upphyggingar, hefði
þeir gengið á skóla hér í Winnipeg,
þeir mundu á þann hátt ekki jafn
tilfinnanlega hafa orðið viðskila við
þjóð s'na og allt islenzkt, ýmist
beinlfnis eða óbeinlínis, eins og
rannin hefir á orðið.
Viðvlkjandi því, sem greinarhöf-
undurinn segir um séra Friðrik J.
Bergmann, þá er það að segja, að
oss vitanlega hefir enginn annar
maður en hann komið til orða, sem
kennari, enda mun hver einasti
maður, er sat á siðasta kirkjuþingi,
hafa talið hann sjálfkjörinn, ef hann
annars væri fáanlegur. Álíti Mr.
Frost hann ekki nógu strang-lút-
erskan til kcnnara embættisins þá
hefði slikt átt að koma fram á
kirkjuþingi áður en hann var ráð-
inn, en ekki í opinberu blaði eftir á.
það mál hefir alls enga þýðing ann-
ars staðar en innan kirkjufélagsins
sjftlfs. þeir, scm utan kirkjufélags-
ins standa og kensluna vilja nota—
og vér vonum, að þeir verði margir
—eru ekki líklegir til að láta það
fæla sig frá þó kennarinn só ekki
strangur bókstafsmaður.
Vér höfum hér við hendina
nefndarálit, sem samþykt var ft síð-
asta kirkjuþingi, og sem fram-
kvæmdir skólamálsnefndarinnar
byggjast á. Niðurlag nefndarftlitsins
hljóðar svo:
„Vér viljum benda'á, að æskilegast
væri ef kirkjufélagið gæti byrjað sér-
stakan skóla, að meira eða minna leyti,
en ráðum faitlega til, að leitast sé við að
byrja kénslusa á þessu 4>'i í einhverri
þeirri mynd, sem ástæður leyfa. Vér
ráðum enn fremur til, að kirkjuþingið
auki nú tölu meðlima hinnar standandi
nefndar 1 skólamálinu um tvo menn, til
að gefa þeirri nefnd meira afl til starfa,
og að sú sjð manna nrfnd hafi fult vald
fiá kirkjufélagsins hálfu til að ráða
þessu máli til lykta á þann hátt, sem
hún eftir vandlega eftirgrenslan sér
hollast og réttast. Sömuleiðis ráðum
vér tll, að þeirrl nefnd sé falið á hendr
að sjá um og vinna að fjársöfnun f
skólasjóð á þessu ári.
Á kirkjuþingi 28. Júní 1901.
H. Leó, Árni Sveinsson,
J.H.Frost. St. Eyjólpsson,
N. 8. Þorláksson.“
Eins og menn sjá er Mr. Frost
einn þeirra manna, 3em semja nefnd-
arálit þetta og undirskrifa það; og
eins og menn sjá hefir skólamáls-
nefndin ekki gert neitt annað en
það, sem henni var falið á hendur
samkvæmt tillögu hans. Og þó,
eftir að hafa hátiðlega lofað því
eins og aðrir kirkjuþingsmenn að
hlynna að öllum kirkjuþingsálykt-
unum heima í söfnuði sínum, lýsir
hann nú misþóknun sinni yfir starfi
nefndarinnar og það á þann hátt, að
hann getur naumast búist við að
málefnið græði á þvi.
Áður en Mr. Frost spurði:
„Hvar stöndum við?“, hefði hann
átt að spyrja sjálfan sig: „Hvar
stend eg?‘
Fréttir.
C4NADA.
Sir George Burton, fyrrum há
yfirdómari í Ontario, lézt að heim-
ili s*nu i Toronto úr hjartveiki hinn
22. þ. m. Hann var 83 ára gamall
Almenningur í Montreal hefir
skotið saman $17,000 til þess að bera
kostnaðinn við aö búa undir komu
hertogans af Cornwall. Slíkt ber
ekki oiginlega mikinn vott um, að
Frakkar í Canada séu tiltakanlega
ókonunghollir.
Stjórnardeild innanríkismál-
anna í Ottawa hefir látið taka eign-
arbréf fyrir yfir 10 milj. ekrum af
járnbrautarlandi síðan 1 Febrúar-
mánuði í vetur sem leið.
Maður nálægt Ottawa fyrirfór
sér 22. þ. m. Hann lét þá skriflegu
játning sfna finnast eftir sig, að sags,
serii hann hefði lesið, eftir Marie
Corelli hefði sannfært sig um, að
sjálfsmorð væri í alla staði rétt ef
maður væri orðinn þreyttur á lifinu.
107 ára gömul kona dó fyrir
fáum dögum í bænum Seaford, Ont.
Aldrei virðist verkfall spor-
vegsmanna Can. Pac. járnbrautar-
félagsins hafa verið I óálitlegra horfi
en einmitt nú. Formenn hinna
ýmsu starfsdeilda félagsins, sem
verkfallsmenn báru helzt traust til,
þykjast nú hafa gert alt mögulegt,
■Vo þaðan er varla framvegis neins
lið* að vænta.
KENNARA ™
Lucdi skó'a I þrjft mftnuði frft 15.
September næstkomand’. Deir, aem
vilj* taka að aér kanaluna, arn beðnir
að anúa *ér til nndirritaðs hið allra
fyrataog tiltaka hvaða kaop þeir ó*ka
að fft og hvaða kennaraleyfi þeir hafi.
Nftkvæmari upp'ýsingar fftst ft akrif.
stofu Lögbergs. G. Eyjólfsson,
Ieel. River, Man.
U C il/ lUAB/l vantar við Arnes
/* B It IW /1 /1 /1 South skóla um 6
m&naða tíma. Kentla byrjar 10. sep.
næstkomandi. ^Umiækjaudi verður
»ð hafa „TeaohersCertificate“ og l&ta
undirritaðan vita huaða kaup hann
vill hafa. Tilboðum veitt móttaka ti'
L. sep. næs!k<>mandi.—Arnes, 24. júl!
1901 Jöhannrs Magnósson, ritari
og féhitðir.
‘ sem tekið hefir kenn
l\ennari arapróf, eða befirgild-
andi meðmæli, getur fengið stöðu
-ið Kjarnaskóla frft 1. Okt. 1901 ti)
15 D«s. sama ftr, Og enn fremur frft
14. F»br. 1902 til 30 Apr. s. ft. Um-
atrkjeadur tilgreini kanp upphæð 1
tilboðnm Blmitti, sem send'at ut dir.
rituðum fyrir 15. Sept. 1901. Hnsa
w *k P. O . 2 7 Júlí 1901. Sveinn
Kristjánsson.
Kennara
vantar * við Arne«
skóla, um 6 mftnaða
tíma, 3 mftnnði fyrir rýftr og 8 mftr-
uði eflir rýftr. Kensla byrjar 23.
5ept. næstkomand’. Umsækjandi
verður að hafa „Terchers Certifioate'1
og lftta undirritaðan vita hvafa kaup
hann vill hsf.a. Tilbo*um verður
veitt móttaka til 10 Sept. næstkom-
andi—Arnes P O , Man., 14 Ágúst
1901. Tii. Tiiorvaldsson, skrifari
og féhirðir.
Skó
C^fVEGINDI.^r*
Stefnan í tilbúningi skófatnafar
er nn sú, að sltórnir veröi þægi-
legir fyrir fótinn. Hið I eðlilega
lag ft akóm, ar nú í tímum ríkj-
andi. Við höfum skó sem paasa
þunnum eða þykkum fæti, lðng-
um eða stnttmn fæti. Ilnýttum
eða hornóttum fasti.—- Að kaupa
ir.n skó, sem get* pag að hvaða
fæti tetn fyrir keraur, »r list sem
okkur er lagiu. Þess vagna lieflr
búðia okkar *ra margt fram yflr
það, s«m aðrae húð’r hafa, g«m
ekki geta i oððið ein* þægilega,
endingargóða og nýmóðins skó
og vsð Við erum nýbúnir að
taka upp f llar ntögulegar stærðir
og tegundir af hiuum víðþekktu
— KINQ QUALITT SKÓM, —
handa kðrlum og konum, ungum
óg gömlum.— .Verð frá
Við ábyrgjumst hvert par eða
skilum aftur andvirðinu.
J. F. Fiiinerton
Sg CO.
GLENBORO, MAN,
Rat Portaoe Lumfier Do„
Tclcph. 1372.
LIMIT eid.
Vcr getum selt yður númer 4
Ceiling 1x4, með mjög láffu verði.
Jno. M. Chisholm,
Mannper.
(lyrlr Dlck, Baualng k Co.)
Gladstone &,
H’gg n 8tr.,
LONDON s CANADIAN
LOAN - A6ENCY 00.
LIMITED.
Peningar lánaðir gegn veöi í ræktuðum bújöröum, meö þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingtirmaður:
Ceo. J. Maulson, S. Chrístopl\erson,
Grund P. O.
195 Lombard 8t.,
WINNIPEG.
MANITOBA.
THE'
Trust & Loan Gompany
OF CANADA.
LÖGOILT MEI) KONUNOLEGU BRJKFI 1845.
tOFTJDSTOLI.: 7,300,000.
Féiag |)e(ta hefur rekið starf sitt í Canada S hftlfa öld, og í Manitoba i
sextán ár.
Peningar linaðir, gegn veði í bújðiðum og bæjariéðura, með lægstu
vöxtum sem dú gerast og með hinuin þægilegnstu kjörum. Margir af
hærd inum í lslen/.ku n^lenðunum eru viðskiitamenn félagsins og þeirra
viðskifti hafa æflnlega rey»zt vel.
Um»óknir nm lán mega vera stiliðar til Thf, Trust & Loan Company
of Canada, og gendar til starfstofu i>ess, 216 Portage Ave„ Winnifeg,
eða til virðinga' manna þess út um landið :
FRED. AXFORD,
GLENBORO.
FRANKSCHULTZ,
BALDUR.
J. B. GOWANLOCK,
CYPRESS RIVER.
J. FITZ RAY HALL,
BELMONT.
3C3E
JtxxMx..
Tt rlTll ri I fn
Allir. sem hafa reynt
#
m
m
#
#
#
Farið eigi á mis við þau gæði. ^
#
#
#
#
#
#
#
#
GLADSTONE FLOUR
segja að það sé hið bezta á markaðnum.
Reynið það.
#
#
#
#
Ávalt til sðlu t búð Á. Fridrikssonar.
#
#
*
###########################
367
m&li afi gegna með mig og móður mfna. Hún elsk-
ar mig meira en aðrar mæður elska dætur sinar. Og
eg elska hana einnig. Við höfum æfinlega verið
hver annarri alt i öllu. Nei! nei! Eu get ekki farið!
Móðir mtn dæi, og þxð fyrirgæfi eg mór a'drei.
Kona í þviftstardi væri hverjum manui kross. Eg
get því ekki farið! Sæludraumur mínn er & enda.“
En svo fór hana aftur að dreyma, og draumurinn
var allur um ftst hennar ft Matthew Mora.
Dær mæðgur höfðu farið seinna að borða en
vant var, og jafnvel þó eftirmaturinn væri rétt ný-
kominn ft borðið, þ& urðu þær fegnar að heyra dyra-
bjöllunni hringt þvi það dróg athygli þeirra frft þvi,
sem þær voru að hugsa um. Djónninn tilkynti þeim,
að Mr. og Mrs. Mitchel væri komin, og fóru þær
strax til að taka & móti gestunum.
„Okkur er ftnægja i þvi, að þér komuð,“ *agði
Mrs. Van Cortlacdt, og iétti Mrs. Mitohel b&ðar
hendurnar mjög vingjarnlega. Eg vona, að þetta
verði byrjun til nftnari kunuingsskapar & milli okkar.“
„Dað vona eg vissulega líka,“ sagði Mrs. Mit-
chel. Rose dóttir okkar & nú br&ðum að koma fram
i fyrsta skifti 1 félagslífinu, sem gjafvaxta stúlka, og
eftir það býst eg við að hafa tfðari heimboð en að
undauförnu. Á meðan hún var ft barnsaldrinum
höfum við ekki borist iuikið ft.“
„Konn minni hefir fundist vandinn við að npp-
ala unga stúlku vera þungur kross,“ sagði Mitchel,
hlæjandi, „en hún huggar sig við að eiga von & frels-
inu þegar dóttir okkar fer að rftða sór sjftlf.“
370
ánægja í þvi að hafa yður hó'. Skemtilegu sögurn-
ar yðar stytta okkur æfinlega svo mikið stucdir ft
kveldin.“
„Hvað eruð þér að segja! Er ofurstinn æfintýra
höfundur?'* spurði Mitchel.
Allir höfðu nú fengið sér sæti i-ftur, Mrs. Mitchel
hafði látið Perdítu setjast við hliðina ft sér ft legu-
bekkinn. Hún komst við inst i hjarta sinu af með-
aumkvun með þessari elskuverðu, ungu stúlku, sem
enn m&tti heita barn, þvi samkomula -ið & milli hjón-
anna var þannig, að hún vissi æfinlega um alla leynd-
ardóma manns sins. Sögu þessa síðasta mftls hafði
hún Dftkvæma eftirtekt veitt vegna litla barnsins,
sem út hafði verið borið. Hún vissi því vel I hvorju
skyni maður hennar heimsótti Van Cortlandt mæðg-
urnar þetta kveld, og meira að segja hafði hann falið
henni ft hendur víst verk að vinna.
„Ó, ofurstinn segir hreint dæmalaust skemtileg-
ar sögur,“ sagði Peidita til svars upp ft spuruing
Mitchels.
„Ur því eg heyri þetta ekki fyrri, ofursti, þft
verðið þér að segja mér eina af sögum yðar upp &
stundina.“ Mitchel sagði þetta hlæjandi. Engum
gat komið til hugar, að neitt sérlegt lægi & bak rið
orð hans þegar hann sagði: „Segið okkurfyrsta ftsta-
æfiutýri yðar. Eg hef aldrei þekt neinn ógiftan
mann, sem ekki hefir einhvern tima orðið ftstfanginnJ
Ofurstinn leit snögglega til Mitchels, hikaði við,
en ftttaði sig fijótlega, og sagði:
363
heimilinu hennar. Samt reyndist f að l.ér e’ns og
stundum oftar, að auðurinn gat ekki fullnægt kröf-
um s&lar hennar. Árin liðu og þeiin rarð engra
barna auðið.
1 fyrra tilfellinu hafði hún orðið að gera sér
mótlætið að góðu, eo f þetta sinn fisetti bún sér að
bæt.a úr þri að nokkuru leyti. Rftðabrugg rar þrt
gert, og allri aðferð nftkræmlega niður raðað, sem
efnin gfttu þó sð minnsta kosti hj&lpað til; og loks.
ios þegar kunnugt rar gert, að barn ræri fntt, þ&
rissi enginn annað en Mrs. Van Cortlandt befði sj&lf
alið barnið—enginn nema rftðvanda og góða for-
stöðukonan & fæðingarstofnuninni og önnur kona,
styrktarkona stofi unarinnar, sem sjftlf hafði bent
ungu hjónunum & aðferð þessa og veiið þeim hjftlp-
leg við að koma benni fram.
Á ftkreðnum tfma hafði lokuðum ragni verið
ekið heim að fæðingarstofnuninni, og út úr ragninum
höfðu stigið tvær konur með blæjur fyrir andlitum,
sem gengu hratt inn 1 byggÍDguna og rar rfsað inn I
prlvat herbergi þar sem forstöðukonan tók & móti
þeim. Að vörmu spori var komið inn með þrjft ofur.
litla bögla. í einum böglinum var tveinbarn.
„Nei! nei!“ sagði Mrs. Van Cortlandt. „Eg vil
heldur fft stúlkubarn. Drengurinn getur sjftlfur haft
ofan »f fyiir sér þegar hann vex upp. Mig langer
til að hjftlpa einhverju þessu munaðarlausa barni af
mfuu eigin kyni.“
Þft sýudi forstöðukonan henni hin tvö, hvort-