Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.08.1901, Blaðsíða 3
LOGBERQ, FIMTUDAGINN 29 ÁGÚST 1901. 3 Fréttabréf. Spaniah Fork, Utah, 15, Ág. 1901. Herra ritstjóri Lögbergrs:— Héðan er yfir höfuð að tala alt svona fremur bærilegt aðfrétta. Tið. arfarið hefir verið hið allra bezta 1 a t sumar, og uppskera í góðu meðallagi, pr&tt fyrir end ilausa purka og fjars'ca- lega hita, sem hér hafa gengið lftt- laust l alt sumar, fram að síðustu m&n- aðamótum; brá p4 til rigninga, sem hafa haldist að öðruhvoru síðan, alt til pessa dags. H«fir regnfallið ver- ið svo mikið víða hér um slóðir, af ymsir smá skaðar hafa orðið af flóð- um, sem mest hefit suðvitað bo’ið á I þeim bwjum, sem staðið hafa 1 bratt- lendi nálttgt fjöllum. í námabænum Soofield, hef eg heyrt, að einna mest tjón hafi orðið; þar skemdust nokkur hös, og 2—3 menn druknuðu. Smá- skaðar hafa og heyrst víðar að, en eugir mjög hroðalegir. Hér I vorum bæ rigndi mikið 2 3 sinnum, en það var nft ekki nema eins og náðardögg I samanburði við það, sem rigndi á fjöllin. Já, regnið hjá oss líktist mest táraflóði, sem streym r niður um kinnar peirra, sem eiga eitthvað bágt, og bar mest á pvi að morgni hins 7. þ. m. I.á pá nærri að vér hefðum flóð hér, sérstaklega á Queen street, pvl pað er stærst og brattaat. Samt hef eg ekki heyrt um mikil brögð að skaða, utan að pað tók út eina gamla „ámu“ og ofurlítinn „kút,“ sem mjög er líklegt að hafi verið vátrygt að fullu, svo skaðinn hafi parafleiðandi ekki orðið svo mjög tilfinnanlegur. Ltka hef eg heyrt, að örfáir nautgripir og einn hestur hafi druknað 10 mílur fyrir ofan bæinn, upp I fjöllunum. Á meðal landa vorra hér hafa lát- ist á pessu sumri 2 merkismenn úr voruui litla hóp, Eysteinn Jónasson, maður á fertugsaidri, en ókvæntur; hann var ættaður úr Austur Land- eyjum, en bróðir Jóns bónda Jónas- sonar hér í bæ og þeirra systkina. Hann lézt 3. Jú í, en var jarðaður p. 5 .— Hinn 13. s. m. (Júll) lézt Jón bóndi Jónsson, alment kallaður Jón vefari. Hann var 73 ára að aldri, fæddur 31. Okt. 1828. Kann eg ekki frá ætt li&ns eða uppruna að segja, pó hygg eg hann fæddan hafa verið á suðurlandi, og þar uppalinn. Hann lét eftir sig ekkju, Ingveldi, dóttur Eiríks frá Brúnum, og 3 börn. Jón var talinn I betralagi greind ur og töluveit gefinn fyrir bókment- ir; hann var skáldmæltur og orti mik- ið að vöxtunum um daga sína, en hvernig það var að gæðum, verða þoir að dæma um, sem betur vita en eg. Hér 1 Zlon var Jón talinn með betri sálmaskáldum, og er mikið af s&lmum hans brúkað við helgidaga samkomur hinna „slðustu daga hei lögu.“ Seint I Aprllstðastliðnum kvaddi séra Runó’fur R inólfsson söfnuð sinn hér I annað sinn og flutti sig nú vestur að Kyrrahafi, til Seattle. Nokkur hluti fjölskyldu hans flutti pangað vestur meö honum, svo nú er brauðið laust og opið til umsóknar fyrir unga og fríska guðfræðis k»ndi- data. Ekki vitum vér um orsakir til burtf&rar Runólfs prests héðan úr pessum fögru fjt-banna dölum, „J ars friður og velsældin drotnar,“ enda mun pað lítið gera til, hverjum p*ð var að kenna, Haraldi gamla eða Eiríki; hann er farinn og óskum vér honum til lukku og farsældar, bæði I bráð og lengd, I pessum ri/ja herrans víngarði, sem hann er nú að stofna við fætur hins risavaxna Kyrrahafs. Einn af löndum vorum hér, herra Ketill Eyjólfsson, varð fyrir pvl rauna- lega slysi, 30. Aprll s. 1., að lenda undir eimlestarhjólum, hvar við hann misti vinstri fótinn fyrir ofan hné. Hann lá I 2 mánuði á sjúkrahúsi I Sslt Lake C'ty, en er nú heim kom- inn og á góðum batavegi eftir hætti. Ketill er sonur hins alpekta sóma- rnanns, Eyjólfs Guðmundssonar frá Eyjabakka I Húnavatnsiy*lu, en tengdasonur téra Runólfs; eiga þau hjón, Ketill og Sigrlður, 3 ung börn og eru náttúrlega fátæk, eins og allir landar bér, en pó verður fátæktin æfinlega tilfinnanlegust þegar heils- una brestur. Vildi eg pvl hér með, að endingu, mælasi til, að landar vor- ir hórog annarsstaðar, sem bera kristi- legan kærleik I brjósti sér, gerði svo vel og liðsintu bjónum þessum eitt- hvað, eftir kiingumstæðum. L>að pyrfti ekki að vera mikið frá hverj- um einum, pví margt smátt gerir eitt stórt, og svo má segja um þetta. Látum oss skjóta saman nógu fé fyr- ir korkfót handa manninum til að byrja með, og sjáum svo hvað setur. íslendingar hér í bæ, héldu slna árlegu pjóðhátið 2 Ágúst hér I Span- ish Fork, og fór alt fram með rausn og sóma. Eitt nytt kvæði (íslands minni) var flutt um daginn, sem að voru áliti var bezta kvæði og mun síðar verða birt I blaðinu, ásamt 2—3 ágætum ræðum, sem haldnar voru um daginn, ein á ensku og 2 á ís- leuzku. Hr. Gisli Einarsson, Bjarna- souar, mælti fyrir minni föðurlands- ins mæta vel eins og hans var von og vísa,pvl fáir eru Flosa líkar pegar um ísland og Isler zka pjóðmei ning er að ræða. E. H. J Giftinga-leyfllsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, (300 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. 9T. r». I.MiKM ». w. W. McQueen, M D.,C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TA\LÆRNIK. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. BÝRALÆIDIR. 0. F. Elliott, D.V S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonar sj Ikdóraa á skepnutn Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patont meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvsemur gaum urgeflnn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw St. Dr. Ó BJÖRNSON 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m, o kl. ? til 8.80 •». m. Telefón 115«. Dr. T. H. Laugheed GLENBORO. MAN. Hefur ætíð 4 reiðum hönduir. ailskonar meðöl.EUTKALEY ft iS-MEÐÖL, SKIiIF- FÆRI, SKO/iABÆKUR. skRAUT- MUKI og VEOGJ APAPPIR, Veið lágt. Stranaiiao & Hamre, PARK RiVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUk SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á Islenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilhúium tönnum (set of teeth), en ►ó með |>ví sailyrði að borgað sé út I hönd. • Ilsnn er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kval&laust, fyllir tennur uppá nýjasta og vand&ðasta máta, og ftbyrgist alt sitt verk. 416 W|clntyre Block. Main Street, Dp. M. HalldorssoD, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Tark River, — . Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud, i ©rafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. (Ekhcrt borQnrgig bctur fgrir ungt ío\\i Heldur en ad ganga á WINNIPEG • • • Business Coiíege, Corner Portage Avenue and Fort Street Leltið nllra upplýsinga hjá ekrifara ekólane G. W. DONALD, MANAGER Qanadian Patific Rail’y Are prepared, with the Openiog Of —■: ------NavigatioE MAY 5th. To offer the Travelling Public Holiflau’... Yia tlic^* R3ÍPR Clrcat Lakes R0100 Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Ovven Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDY Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW YORK ADN ALL POINTS EAST For full information apply to wm. STITT, D. E. JTlcPHERSQN Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agl WINNIPEG. Phycisian &. Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum I Kingston og Toronto háskólanum ( Canada, Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N D SEYMOUR HODSB Marl^et Square, Winnipeg.) ffiitt ftf beztu veidngahúsum bælnri ns Máltlðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á lag fyrir fæði og go therbergi, Billiard- stofa og sérlega vönd ið vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla <ð oefrá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. [Hl 2 ÍISJÍ CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. J Sendyour businessdirect to Washington, i Havcs time, costs less, better service. My olllce cloeo to TJ. 8. Patent Offlce. FREE prellmin- í ary ezaminationB made. Atty’s fee not dne untll patent f la aecured. PERS0NAL ATTENTION OIVEN-19 Y EARP ’ ACTOAL EXPERIENCE. Book ”How to obtain Patente,” etc., aent free. Patents procured through E. Q Siggerr roceive special notlce, wlthout charge, ln tht INVENTEVE iliuatrated montbly—Elevenl' E.B.SIGOERSj AGE llluatrated montbly—Eleventh year—ter-ns, $1. a v-ar Late of C. A. Snow & Co > 918 F St., N. W.,* WASHINGTON, D. C. J a^%WV\^WWWV%.»/VWWWWV%WW%AF FRAM °° AFTUR... sérstakir prísar é farbréfum til staöa SU9UR, ftUSTUR, VESTUS Ferðaraanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETROtT LAKES. Minn., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir. veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 15 daga—(Þar með vera á hðteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins $10.80. Á fundinum sem Epworth League he’dur ( San Francisco, fri frá 18.—31. Júl( 1901, Hst farseðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja5 Hafskipa farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hór segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p.m. Eftir nánari upplýsingum getið bér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. 8. FEE, G. P. & T. A„ St.iPanl. H. SVVINFORD, Gen, Agent, Winnipeg. 305 minningunni um eina gleðilega æskudrauminn; bún lét pvl blæjuna falla fyrir andlitið & sér, leit upp og aagði blátt áfram: „Eg k/a mór petta barn!“ Litlu slðar hafði maðurinn hennar farið i striðið, Ofr hún var ein eftir heima með nyja fjársjóðinn sinn, litla barnið, sem hún fókk meiri og meiri ást á pang- að til pað var orðið eins og samvaxið hennar eigin lífi. En, jafnvel pó henni kæmi það á óvart, pá fyrntist meira og meira yfir endurminningarnar frá fyrri tímum, sem hún ímyndaði sér að bogni litli- finguiinn mundi halda vakandi, eftir því sem litla stúlkan eltist. Þrá hjarta hennar fann fullnægju I elskunni til litlu stúlkunnar og áuægjunni yfir feg- urð hennar pegar hún óx upp. Hún skildi ekkert 1 pvi, að aliar pessar endur- minningar sUyldi vakna svona upp i huga hennar í kveld; pess vegna sat hún nú pegjandi við borðið, og velti pessu árangurslaust fyrir sér. „Hvers vegna rifjast alt petta upp fyrir mér f kveld?“ Er nokkuð til í pví, að menn geti haft áhrif hverjir á aðra með hugsi n sinni? Varð hún óafvit- andi fyrir áhrifum af hugsunum annars manns, sem hann beindi til hennar á pessari stund? Og Ferdtta var líka pegjandi, bugsandi. En allar hennar hugsanir voru bundnar við nútiðina. Dátiðin var liðin og ekkert við hana að athuga. For- tlðin er öllum hulin og í áttina til hennar horfa hinir ungu fullir voaar, og leggja öruggir út I hana. 372 „Vegna þess þér biðuð hennar ekki, ofursti,“ sVaraði Mrs. M tchel. „Kona getur ekki beðið alla æfi eftir pví, að maður fái hug til pess, En hvað skilningslftill þér getið verið, sem þó reyndar er af- sakanlcgt af pvl pér eruð karlmaður.11 Húu hló að pessu spiugi, en hugsanirnar, sem orð honnar framleiddu hjá hiou fólkinu, orsökuðu einkennilega pögn, er héizt pangað til Pördlta tök til orða og sagði: „Segið þér okkur sögu, Mr. Mitchel. Ofurstinn er eitthvað heimskur í kveld. Eg er á sama máli og Mr. Mitchel.“ „Eg að segja yður sögu?“ sagði Mitchel. „Gott og vel! Um hvað á hún að vera? A hún að vera urn litlu Btúlkuna, sem bar böggulinn fyrir kerlinguna, og kcmst svo að pví eftir á, að gamla konan var álf- kona I dularbúningi? 1 „Nei! Segið þér mér eitthvað um hana Rose dóttur yðar. Eg viasi pað ekki fyrr on I kveld, að hún væri kjördóttir yðar! Hvernig atvikaðist pað?“ góða míu, pað er alt of raunaleg saga fyrir eyru jafa ungrar stúlku, eg er hræddur um, að móðir yðar mundi verða því mótfallin.“ t>ér farið vilt I pví,“ sagði Mrs. Van Oortlandt. „Eg held pvi fram, að gamla aðferðin að ala ungar stúlkur upp 1 algerðu pekkingarleysi á hinum ýmsu hliðum llfsins, sé ekki eirasta ranglát, heldur blátt áfram syrrdsamleg. Til hvers er pað að halda öllu leyndu fyrir stúlku um vissan árafjölda og láta svo 3Ö1 höfðu þær ekki fttt sér langan aldur, þvi á heimilum alsnægta og munaðar fær sorg.n ekki varanle /an griðrstað, en er visað á dyr. Heitustu tárin, sera væta maDnleg augu, skilja eDgin merki eftir, sé þau strokin af með nógu mjúkum dúkum. En rikir, engu slður en fátækir, bera bjarta I brjósti sór, sam er órólegt og óánægt á vissum tlmum, Mrs. Van Cortlandt var ágætt s/nishorn af konu, sem fer vel með sig; hún var ungleg þó hún væri farin að eldsst og stöku grátt hársæist á höfði henc- ar, sem einungis gáfu mikla, tinnu svarta hárinu enn pá svartari og Og fallegri blær. Hún vsr fædd af foreldrum, sem töldu sér pað lil gildis, að p*u gæti rakið ætt slna til krossferðanna; allir roean I ættinm höfðu verið hollir og trúir landinu og heimilinu, og allar konur peirra höfðu verið friðar og heiðvirðar undantekningarlaust, hvern mannsaldurinn frsm af öðrum. Hún hafði enn fremur fæðst í auðlegð og gat pvl æfinlcga notið allra þeirra heimsins gwðs, sern nokkurt mannlegt hjarta frekast getur óskað sér. Ilún gat veitt sér alt nemi eitt. F'yrir hina rang- snúnu rás viðburðanna I llfinu bafði henni, prfttt fyr- ir alla ættgöfgina og þrátt fyrir allan auðinn, ef til vill verið synjað um pað, sem bja^ta hennar práði mest af öllu. Hún bafði ætfð verið fremur róman. tísk I anda, og var það nokkuð óvænt lyndis-einkunn hjá honni pe^ar tillit var tekið til lyndiseiukunnar allra acnarra I ættinni. Foreldrar heunar höfðu ver- ið s\o laus við pað að vcra tilfiuningamanueskjur, að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.