Lögberg - 19.09.1901, Page 2

Lögberg - 19.09.1901, Page 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 19 SEPTEMBER 1901 Að koma til Tukon. Eftir J. J. Bíldfbll. II. Eir skildi vift gullleitar-msnninn i Dttwaon City. Bærinn stendur ofan til i dal Yukon-fljótains, rétt fyrir noróan 84 pr. riorðlægrar breiddar. Háar hæöir riaa upp beggja vegna fljótsina og dalurinn pröngur; par af leiöandi er bæjarstæöið fremur lítið, 1J mila & lengd og um ^ milu & breidd; en pað vesta var, að alt petta' avæði var svo að segja ein forar kelda nema bara árbakkinn og fjallbrekk- urnar. En pessi pláss voru br&tt upptekin, eða menn fengu ekki að reisa tjöld sin & peim, svo menn mftttu sætta sig við að setja pau ofan I forina I>egaT menn voru bönir að koma sér fyrir, fóru peir að litast um og tala við menn, en & pví var litið að græða. Eina r&ðið var að taka b 'g'ga sinn og leggrja & stað 6t f nám- ur til pess að kynnast mönnum og landinu; en pað voru sár fáir sem tóku pað ráð; peim haffi aldrei komið til hugar, að peir pyrftu að gera neitt slikt, að bera 50 pund & bakinu upp eina bæðina og ofan hina gegnum bleytur og foræði, eða moka möl all- an daginn. Nei, t’lpess voru menn ekki pangað komcir! Að tfna gullið upp af götunni, eða „epekúlera,“ pað var peirra erindi pangað. Afleiðing- in varð svo sú, að allur fjöldinn eða mest af pessum aragrúa pyrptustsam- an f Dawson City, og leiddi slíkt. af sér veikirdi og manndauða i mjög stórum stfl. Menn lágu f tjöldum sfnum hér og par veikir og hjálpar. lausir, og gáfu upp andann án pess nokkur hjúkr: ndi vinarhönd væri ná- lægt. Umboðsnrtenn stjórnaritmar gerðu alt, sem í peirra valdi stóð, tii pesa að bjálpa, en gátu Iftið, pví húsa- kynni roru engin til að hjúkra sjúkl- ingutt i, og svo áliðið sumars, að líb ið varð gert til umbóta á bæjarstæð- inu. En fé lagði stjórnin fram pá um haustið og veturinn ’98, sem nam 85.000. Siðan hefir bærinn Dawson City tekið stakkaskiftum. Nú er hann pur og pokkalegur, Jýstur með rafmagnsljósum, hefir vatnsverk, kirkjur, skóla, lestrarsali, sjúkrahús, leikhús; drykkjuskapur er nokkur, siðferði all-gott og penÍDgaspil öll stranglega bönnuð með lögum. 1- búatala bæjarins er um 5,000. Ntmurnar liggja út frá Dawson C ;y sumar skamt og sumar um 70 mi ur. ,,Pli<cer“.gull finst mest alt níður 1 döium i gömlum lwkjarfar- vegum mður í jörðunni. Oft verða menu að grafa djúpt áður en peir finna pað, frá 20 til 50 fet. I>aÖ eru jarðlög, sem myndast hafa, sfðan gull- ið barst eftir daibotninum. Degar loksins maður er kominn nógu djúpt niður á frumfjallið (Bed rock), byrja roenn að vinna. Fyrst framan af pýddu menn sandinn með eldi, og drógu upp á vindu, settu í stóra hauga, og unnu pannig út allan vet. urinn. Degar vötn leysti á vorin, mokuðu menn sandinum inn i rennur sem kallaðar eru „sluice boxes,“ og í peim aðskilst sandurinn og gullið; gullið verður eftir á botni rennunnar, en vatnið flytur sandinn fram úr. I>annig héldu menn áfram að vinna tvö fyrstu árin, pá fóru peir að sjá, að svoleiði* vinna var of kostnað arsöm og sein, svo peir fóru að brúka gufuvélar, og með pví að framtfð héraðsins var trygð til lengri tíma með gulli pvi, sem pá var fundið, pá lét Dominion-stjórnin byggja ak- brautir út á alia hina álitlegri læki i héraðinu, og kostuðu pær brautir svo hundruðum púsunda dollara skifti. Með pessu móti var mönnum gert mögulegt að flytja pungavöru og nauðsynjar allar út að námum sinum, sem áður var lítt kleyft. Nú er gufu- vól svo að segja á hverri námu, sem borgar sig að vinna. Vetrarvinna máheitameð öllu hætt. Námueig- endur margir fara i burtu að haust inu og koma aftur að vorinu til prss að ná upp gullinu. Flestar af hinum eldn námum eru 500 fet á leDgd og ná yfir dalir n pverann par til brekkurnar byrja að rísa. Stunduna fiust gull upp i' brekkuDum f gömlum lækjarfarveg- um, sem liggja hér og p&r um hæð- irnar; sMkar námur eru kallaöar , Bench Claims“eða„HillsiJe Claims.“ „Bench Claims“ eru 250 fet á hvern veg; „Hillside Claims“ 250 fet á breidd og 1000 fet upp hllðina. Mis- munurinn fi pessum námum er sá, að „Hillaide Ciaim“ er kallað par, sem er aflíðandi halli; „Bench Ciaim“ par, sem slétta kemur fyrir. Námameun verða að borga landsjóði 5 prct. af ö lu gulli, sem peir grafa, nema ft $5,000 virði, sem peir mega grafa ár hrert án afgj&lds. Lff námumanna er heldur til- komulftið. Húsakynni fremur lítil- fjörleg. Hús peirra eru bygð úr bjálkum með mosa á milli; pakið úr mold, mosa og smávið; oft moldar- gólf. Stærö peirra er vanalegast 12 og 14 fet, og 5 fet undir psk. 1 svona húsi búa vanalcga 2 menn. Ein lftil eldunarvél, iúm, borð og bekkur er oftast nær allur húsbúnað- urinn. Kofarnir standa niöur I dal botninum með fram htfðinni, sem veit á móti sól, og tilheyra oft fleiri en einn kofi hverri námu. Félagslff er ekki teljandi á meðal kofabúa, enda hafa pair lftinn tfma til pess að sinna félagsstörfum, pvi pegar maður er búinn að ljúkasfnu dagsverki, er eft- ir að búa til kve'dmatinn, pvo, gera brauð, og önnnr vanaleg húsverk. Degar pvi er lokið, er maður sfirfeg- inn að mega fara að sofa. A sunnu- dögum ganga menn hver til annars, reykja pfpnr sinur, segja æfintýri og sögur, og skemta sér eftir pvi sem föng eru á, pað er að segja pegar menn, eru ekki að hversdagsiðn sinni. Drjú dagblöð eru gáfin út í Dawson City, og lesa námamenn pau vand- lega. Samkomulag er vanalega á- gætt meðal r.ámamanna; peir eru samrfndir, sem bræður, og greiðugir hver við annan. Ef einn á verkfæri, sem annar parfnast, eru pau honum sjálfsögð til brúkunar án endurgjalds Ef einn ft mat, eu hinn ekki, er sjálf- sagt að skifta par til hinn getur út- vegað sér hann. En sendið pið til peirra prúðbúinn mann, með snjó- hvftan kraga um hálsinn og staf f bendi, og sem hvergi getur stigið af ótta fyrir pví, að hann kuuni að setja for á fallegu skóna sfna; á svoleiðis piltum hafa námamena vanalega hina mestu skömm, enda pótt poir oftast nær sýni peim pað, sem peir álíta til- hlýðilega kurteisi. I>ótt lff námamannsins sé oft á- litið lltiUvirði og tilkomulftið, pi er pað samt rómantfskt; að brjótast alt af áfram út I ný og ný pláss, vana- legast f hinni dýrðlegustu náttúru- fegurð langt frá öllum manna bygð- um, pað er svo frjálst. Og pegar námamaðurinn setur niður bagga siun og legrt niður að silfurtæru lind- inni til pess að svala porata sfnum, eða hann legst til svefns með himin- inn fyrir ábreiðu og mosapúfu fyrir svæfil, pá er hann sæll mitt f öllum sfnum erfiðleikum. Loftið er mjög heilnæmt par norður I Yukon. Sumrin blíð, sjald- an miklir hitar, regnfall oft talsvert mikið í Maf og seinni partinn af Júlf og fyrripartinn af Ágúst. Nótt er par björt frá Júnf byrjun og pangað til ura miðjan Ágúst. Heitasti dag- ur, sem eg man eftir f pessi 3 ár, sem eg var par, var um 90 gr. Vorið byrjar vanalega frá 15—20 Marz. Veturinn kemur um miðjan OVtóber með snjókomu mikilli og frostgrimd- um, oft frá 50—70 fyrir neðan núll- punkt, en pá er æflnlega logn. Kulda köst pes8Í haldast aldrei lengi í einu, vanalega frá 7—12 daga, pá pyknar loft og linar, oftast með snjókomu; er pá oft blfða svo varla hrfmar á glugga í 3—4 daga. Vetrartíminn er mjög leiðinleg- ur par norður frá, dagurinn mjög stuttur, dagsbirta ekki nema 4—5 klukkutfma á dag, og ekki sér f sól par niðri f dölunum um lengri tíma. Utn framtíð Yukon-landsins heflr oft veriö talað og ritað, og pykjast menn vera komnir að peirrl niður- stöðu, að hún sé trygð fyrir langan ókominn tfma, ekki einasta með pessu „placer“-gulli, sem nú er fundið, heldur eru menn nú algerlega sann- færðir um, að „quartz“ (gull f bergi) er p»r f rfkum mæli. Og hvernig ætti annað að vera? Hvaðan ætti alt petta „placer“ gull aö vera komið ef ekki úr fjöllunum f kring gegnum eldsumbrot? Menn hafa til pessa tíma verið önnum kafnir að grafa gullið upp úr lækjarfarvegunum, en pegar pað fer að réua, fara peir að gafa sig meir við hinu, og peir eru nú pegar farnir til pess meö ágætum árangri, sem sannar hugmynd manna að pessu leyti fullkomlega. En slíkt er ekkert hægðarverk. Allar hæðir er undir pykkum jarðlögum grjóts og moldar, sem f gegnum verður að grafa til pess að komast niður á berg- ið. Ef bergið stæði bert, gæti mað- ur séð pessar æðar tilsýndar, en p»r verður maður að hreinsa ofan af pví áður en hægt er að segja, hvort f pvf eru gull eða ekki. En svo mikið er fundið, að maður getur óhræddur og óhultur sagt: Framtíð Dawson City er borgið um langan komandi tíma, og ennpá á Yukon-landið eftir að gera heiminn forviða ft auðugu „quartz“ nfimunum sfnum. Bam a heimilinii. TIL GLEÐI OG XNÆGJU LBGAR DAU EKU GEÐGÓÐ OG IIRAUST. öll börn f landinu á hvaða heim- ili sem er, purfa einhverntfma meðöl, sem hafa sömu verkun og Baby’s Own Tablets, petta víðfræga meöal hefir læknað marga alvarlega sjúk- dóma, og bjargað lífi margra Bmá- barna. Mæður vilja ekki önnur með- öl vegna pess að pær innihalda engin svæfandi efni eða saknæm&r lyfjateg- undir. Dær eru einungis búnar til úr jurtaefnum, eru sretar og pægileg- ar til inntöku og hafa bráð áhrif. Baby’s Own Tableta eru óyggj- andi meðal til pess að lækna hitaköst, inuautökur, harðlffi, niðurgang, ýmsa kvilla er fvlgja tanntöku og melting- arleysi. 1 stuttu máli pessar tablets ættu að vera notaðar tafarlaust við hvaða vesöld sem er, sem börn eru undirorpÍD, og pá mun vera óhætt að búast við bráðum bata. I>ér ættuð aldrei að gefa böjrn- um yðar bin svokölluðu „3oothing“ meðöl; pau einungis orsaka óeðlileg- ann svefn. IÞessar tablets eru mjög pægilegar til inntöku og hafa skjót áhrif. Séu bær uppleystar í vatni er mj 'g auðvelt að gefa pær inn jafn- vel minstu ungbörnum. Mrs. John McEwan frá Bathurst Yillage, N. B., skrifar á pessa leið: „Barnið mitt pjáðist stöðugt af inn- antökum fiður en eg gaf pví inn Baby’s Owa Tablets, en síðan eg gaf pví pær, hefir pað ekkert verið veikt. Sérhver móðir ætti ávalt að hafa pess- ar tablets við hendina á heimilinu.“ I>ær kosta 25 cents askjan. I>ér getið fengið pær hjá lyfs&lanum yðar eða ef hann heíir pær ekki, sendið peningana beint til vor, pá munum vér senda yður pessar tablets og borga sjfilfir burðargjaldið. The Dr. Williams’ Mediciue Co., Dept. T., Brockville, Ont. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar.......$3.75 Jack Pine... .$4 00 til 4,50 Tamarao..$4.25 til 5 25 Eik..........$5.75 REIMER BRO’S. Telefén 1009. 320 Elgin Ave SEYMÖDB HODSE Marl^et Square, Winnipeg.j Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fseði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduö vfnföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöðvunum. JCHN BAIRD Eigandi. JOHN W. LORD. Vátryi>KÍng,3án.! FasteÍKnnverzlnn. Yiljið þér selja eða kaupa fasteign bænum, þá flnnið mig á skrífstofu minni 212 Mclntyre Block.jpEg skal í öllu líta eftir hagsmunum yðar. 20 ár» reynala. Mr. Th. Oddson hefur æflnlega finægju af að skrafa um „business” við landa sína, Þér megið snúa yður til hans. JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu nýja Sca&dinanaa Éotel 718 Maijt Sthket. Fæði $1.00 á da<7. BO YEARS’ EXPERIENCE Trade Marhb Desions COPYRIQHTS A.C. Anrone sendlng a sketob and descrlptlfm may nlckly Rfleertain our opinion free whether aq irention 1s probably patentable. Comjmunica. on« strictlr oonfldentfal. nandbookon Patenta jnt frfío. 'Mest agoncy for flecurlng patent*. Patents uaken tnrouarta Munn & Co. reoelve tecial notíce, wlthout cnarge, ln the Scitntific Jimcrican. . handsomely illnatrated weekly. Laríreflt cir- ilation ot nny sctentiflo journal. Terms, $3 a sar: four months, $L Boid byall newfldealers. & Cn 38tB,oadw.,.New York SÉR3TÖK SALA I TVÆR VIKUR. Saumavélar með premur akúffum. Verk- færi sem tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst l 10 ár $25.00 Sérlega vöaduð Drophead Saumarél fyr- ir ftðein8...................$30.00 National Snumavéla-fál. býr þær til og ábyrgist. Viö kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. Y.M.C.A. bygginguuni á Portage Ave., Winniphg, Heildsöluagentar fyrir Whcelcr & Wilsoii Saumavélar BEZTU FOTOGRAFS í Wiruiipeg eru búnar til hjá Y\£. ELFORD CORJMAIN ST^- &IPACIFIC AVE1 Winnipeg. lölendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Ma. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Verð mjög sanngjarnt. JAVEATS, TRADE MARKS, COP YRICHTS and DESICNS. J end your bueinces direot to Wasliington, < eaves time, costs less, bctter serviee. My of&ce cloia to TJ. 8. Patent Offlce. FREE prellmln ry examlnatioru m»de. Atty*g fet not due until pateu - secured. PERBONAL ATTRNTION GIVEN—19 YEARB « | ACTUAL EZPERIENCE. Book "How to obtaln Patente,” 1 i «tc., aent trPatente procured through E. G. Blggert' , receive ipeclal notfce, wlthout charge, ln the • INVENTIVE killuitrated monthly—Eleventh ; SI6GERS Late of C. A. Snow & Co.! 918 F St., N. W. ,WASHINGTON, D. FRAM oo AFTUR... sérstakir 'prísar 4 farbréfum til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETROIT LAKES, Minn., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir, veitingahús, ete.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 15 daga—(Þar með vera á hóteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins 810.80. Á fundinum sem Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja1 Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið þér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St.jPaul, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. í í í 5 <c <c MIKID VILL MEIRA. í þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir ís- W lendingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt- \ Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eítirfylgjandi KOST ABOD.) NÝIR KAUPENDUR LÖÖBERGS ^ sem sonda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir A er af yfirstandandi árgang og hverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sér: | ÞOKÖLÝÐUPJNN.656 bls. 50c. virði | RAUÐIR DEMANTAR.554 bls. 60c. virði / SÁÐMENNIRNIR.554 bla. 50c. virði | HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 60c. virði ^ PHItOSO...495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði í LEIÐSLU.317 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aðra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meðan þær endast.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.