Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, KIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1901. 3 Meðferð á ungbörnum. Eftir dr. Moritz Halldórsson, Park River. III. Bólueetning barnanna er eins og kunnugt er, eitt af varnarvirkjnm peim, sem gjörO eru möti mannhætt- um sóttum, og allir vita, afl bóbn er eigi hvafl bezt af peim. Bólusetning- in er fyrst fundin af enakum lækni Edward Jenner að nafni. Dar er rceð litlum eða engum lasleik komið í veg fyrir eina hina verstu, kvala- fyllstu og mannhættustu sótt. Arið 1796 bólusetti haun hinn fyrsta mann, og mætti bólusetningin {>& óvild og mótstöðu, sem flest önnur nymæli; voru einkum klerkar & Eng- Jandi hinir æstustu gegn bóluBetning, sem f>eir k' áðu gagnstæða boðum og anda biblfunnar; en f>ó náði hón svo skjótri útbreiðaiu, að hón komst á vfðast um Norðurálfu heims á næstu 10 árum og var lögboðin 1 Danmörku og Noregi 1810; tveim árum slðar er skipun 1 f>á átt send heim til íslands, en komst samt eigi á um land allt fyr en 1818—20. Mönnum var og ilía f>ar við hana, sem annarstaðar, en J>ö sætti f>jóðin sig brátt við hana, og sannfærðist um nauðsyn og gagn hennar. Sfðan hefur nauðsyn bólusetn- ingar skfrteinisins við /ms tækifæri í iffinu, svo sem ferming og hjóna- vfgslu, haldið henni við, því að ella er eigi uggvænt um, að hón hefði gleymst, sem svo margt annað, pó fáir rengdu pörfina. Reyndar hefur brytt á móttælum gegn bólusetning- unni nó á sfðari árum, en frá allt annari hlið, og er henni f>á gefið að sök, bæði að hún færi með sjer veik- indi, sem áður voru óf>ekkt og eins að hón beri veikindi meðal manna. Hitt mun pó vera sannara, að of- nautn ksffis og áfengra drykkja eigi meiri pátt 1 n/jum,fyr óf>ekktum veik- indum en bólusetningin, og eigi minna illur aðbúnaður og óreglulegir lffemis-hættir, sem allt veikir meira eptirkomendurna, heldur en drykkju- rútana, kafEisvelgina og óreglusegg- ina sjálfa. — Hitt er aptur á móti eigi alls ósennilegt, að veikindi geti borizt milli manna með bóluvessan- um, einkum ef bólusett er af einu barninu f annað; lftil rök hefur f>ó tekizt að færa fyrir f>ví enn sem kom- ið er, en f>ó er skylt að gæta allrar varfærni í J>eim efnum, og pað láta lfsa allir samvizkusamir bólusetjarar sjer vera umhugað um, að efnið sje tekið úr vel heilbrigðum börnum, og |>ví er engin fistæða fyrir foreldra að bera áhyggjur af peim sökum. Þó er eptirliti foreldranna aldrei ofaukið, hvorki í pvf nje öðru, sem snertir börnin; pví að bæði getur pað verið bólusetjurunum þarflegt aðhald og rauðsynlegt að hafa hönd í bagga með J>eim, sem kynnu að vera síður varkárir f pvf starfi en vera bæri; nú er og sjaldan bólusett úr bóluefni teknu af börnum, heldur er efnlð tek- ið tekið úr kvfgura og allrar varúðar g»tt að engin hætta stafi af bólu- efninu. Foreldrar ættu annars aldrei að leita til annarra en læknanna með bólusetning barna sinna; peir eru bæði velmenntir og geta sjeð við peirri hættu, er af bólusetningu kynni að stafa, samvizkusamir og f alla staði betur tilfallnir að gæta peirra starfa en lfttmenntir almúga- menn; en pó undarlegt sje, s/nist svo sem landinn heldur f pessu efni vilji leita til skottulæknanna, og trúa peim fyrir lffi og heilsu barna sinna, en til lærðu læknanaa. t>ví miður er bólusetningin eigi að öllu leyti óræk vörn móti bólunni, en hún hefur pó komið pvf tvennu til leiðar, að bólan nú gengur miklu sjaldnar yfir en áður, og eins hinu, að hún er svo stórum vægari, að heilsu manna og lffi er lftil sem engin bætta búin. I>ó bólan sje ein af J>eim sótt- um, sem varla taka menn nema einu sinni, pá eru pó dæmi til, að menn hafa fengið hana tvisvar, og pá geta bóluveikir menn, sem svo eru næmir fyrir henni, heldur eigi vænst að komast með öllu hjá henni, pví bólu- aetningin roun naumlega geta breytt meira sóttarhæfi peirra manna en sótt- in hefði sjálf gjört. Pað er og álit lækna, að varnarefnið dofni 1 mönn- um pegar tfmar líða,og pví sje hyggi- legt að endurtaka bólusetninguna sjöunda hvert ár fyrir öruggleika sakir. — Það er ekkert efamál, að pað er óskoruð skylda foreldranna við börnin afl láta bólusetja pau; pað eitt getur verið vafasamt, hver tfm- inn sje hentugastur til pess. Dað er tfðast að börn verða nokkuð lasin meðan bólan er að brjótast út á J>eim, og J>ótt eigi kveði mikið að pvf á ungbörnum, pá er réttast að hllfa ungbarninu við pví fyrstu 3—5 mán- uðina, nema pvf afl eins, að nauðsyn reki til og óttast purfi bólusótt ein- hverstaðar að. Dá er einsætt að hlífa barninu við hættunni og setja pvf bólu meöan tlmi er til. Það er og rjett að láta tanntökutfmann lfða hjfi, ef engin hætta er á ferðinni, pvf að um pað bil hefur ungbarnið optast nóg á sinni könnu af öðrum óhæg- indum. I>að ætti heldur eigi að setja barni bólu, ef pað er lasið að mun, og helzt ætti pað að vera vel heilbrigt. Hraustum börnum má pó óhætt setja bóluna pegar pau eru 5— 6 mánaða cg eigi farið að brydda á tönnum, og sumir læknar segja, að barninu verði minnst um pað pegar pað sje að eins fárra vikna gamalt, en pað verður pá að minnsta kosti afl gjörast um suraartfmann, og heldur eigi eru allir læknar á eitt sáttir um pá reglu. En hvað sem um pað er, er aldrei rjett að draga pað lengur pegar barnið er orðið ársgamalt. E>að verður og að varast að láta kul komast að barninu meðan á bólu útbrotunum stendur og til pess að bóluskorpan er dottin nf; bezt er að binda Ijereptsr/ju um kaunin, svo að barnið nái eigi að krapsa ofan af bóluútbrotunum. Eins ætti að velja pvf sem ljettasta fæðu meðan á pví atendur og ofpyngja eigi meltÍDgar- færum barnsins að neinu leyti; ef barnið er á brjósti, verður móðirin að gæta pess að neyta um petta leyti að eins lje'trar fæðu. — I>að getui og auðveldlega að borið, að birnið veik- ist af öðrum veikindum eptir bólu- setninguna án pess pað tje henai að kenna. Bæði getur slíkt æfinlega að borið og ein8 getur sóttin, sem sam- fara er bólusetningunni, pó væg sé, vakið veiki, sem búið hefur f barninu, og ef svo or, mytidi hún hafa komið f ljós síðar engu að sfður, og bólu- setningin pvf að eins fl/tt lftið eitt fyrir henni; hún hefur pá beint að með henni en eigi ors&kað hana og væri rangt að kenna bólusetjaranum um, að bóluefnið hafi verið óheil- næmt. Petta er pó hætt við, að al- pýða manna gjöri, einkum hafi lækn- ir sett barninu bólu, og pá er jafnan sagt, að bann hafi með ásettu ráði látiö barnið veikjast, til pess að hafa meira fje út úr foreldrunum. I>essi hugsunarháttur er meir en leiðinleg- ur og ætti alp/ða manna sem fyrst að hætta honum. Mjer hefur opt sárnað að heyra sllkt tal, enda reiðst af og hugs&ð peim, sem svo hafa talað pegj- andi pörfina. HVERNIG LÍST YDUR Á >ETTA? Vér bjódum $100 í hvort skifti sem Catarrh lœku- ast ekki Hall’s Caturrh Cure F. J. Chency & Co eigendur, Tolelo, O. Vér undirskrifadir hófum þekt F, J. Chency í sídastl. 16 ár og jílitum hann mjóg áreidanlegan mann íölluin vloskiftum, og æflnlega færán um ad efua öll þau loford er félag hans gerir. West & Traux, Wholesale Drugglst, Toledo, O, Waiding, Klnnon & Marvin, Whoiesale Druggists,Toledo, O. HaU’s Catarrh C re ertekid inn og verkar beín- línis á blódid og slimh'mnurnar, verd 75c. flaskan, Selt í hverrl lyfjabúd, Vottord sent íritt. Hall’s Famtly Pills eru þœr béztu. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNiR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeiro beztu í bænum, Telefoi) 1040. 428 Main St. I. M. CleghoPB, M D. LASKNIR, og IYFIR8BTUMAÐUR, Kt- llefur keypt lyfjabúðina fi Baldur og hefur þvi sjálfur umsjón í öllum meðölum, >em hann ætur frá sjer. EKIZABETH BT. BALDliR, - - MAN P. 8. lelenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger iak Milton, ht.d. I/GKNI8. W W. McQueen, M D..G.M , Pbysician & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank. TAXLliKMR. J F. McQueen, Dentist. Afgreiðslu8tofa yfir Stvte Bank. (Ehkcrt borQargig bctur fgrir mtgt folh Heldur en ad ganga i WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenue and Fort Street Leitid allra upplýslnga hjá skrlfkra skóbins G. W. DONALD, liANAGER DÝK4LÆKHR. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. l.æknar allskonar sjdkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng Ao.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gpfinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAKNIR. Tennur fylltar og dregnar út 4n sáre. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiv St. Dr. O BJÖRNSON 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m, o kl. í til 8.80 •*. m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEYFIS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOXABÆKUR. SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Vetð lágt. Stranahan & Harare, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRlFFAtRl, SKRAUTMUNI, o.s.frv. HT Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á islenzku, þeg&r þeir vilja fá meðöl Munið eptír að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir bér með. að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því SRilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í hænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta mata, og ábyrgist alt sitt verk. 418 IVlclntyre Blook, Main Street, Dr. M. Halldorsson, Stranakan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. i Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Qanadian Pacifie Rail’y Are prepared, with the Opening of Navigation IWIAY 5th. To offer the Travelling Public Holiflay’... Via the—DcitnQ fircat Lates Steamers “ALBERTA“ .“ATHABASCA” “MANITOBA” auWill leave Fort William for Owen fíound every TUESDAY FRIDAY and SUNDY Connections made at Owen Sound foi TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEWYORK ADN ALL POINTS EAST For full informationtapply to Wm. STITT, D. E. HlcPHERSOI Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Aj WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. Ctikrifaður frá Queens háskófanum í Kingstoi og Toronto háskólanum f Canada, Skrifstofa l HOTEL GILLESPIE, CRY8TAL, V,D 401 „Lokeine komuð f>érl Dað var gott eg beið, en hkldið mór nú ekkl lengur i óvisau, Segið mér frá öllu? Eru pau nú áreiðanlega gift?“ „Um hverja eruð f>ór að tala?“ spurði Mitohel. „Um Matthew Mtra og Lilian—Lilian Vale.“ „Já! Dau erv gift. Hvernig fór yður að gruna neitt um f>að?“ „Mig grunaði ekkert, eg visai f>að. Sagði eg yður pað ekki, að félag okkar veit um alt, aem nokk- ura pýðing hefir fyrir meðlimi pe8s?“ „Júl En sllkt útsk/rir ekki hvernig pér vitið um mínar hreyfingar.“ „Ó1 Yður langar til að vita um alla málavexti. Dað er ekkert skrítið við J>að. Dað er alt eðlilegt. Eg vissi um J>að pegar pér fóruð afl beim&n, vegna pess eg sá yður fara og taka Lilian með yður. Eg vissi ennfremur að Mora hafði farið, og að vinur yðar parna, Mr. Barnes leynilögregluþjónninn, fylgdi unga manninum eftir. Eg vildi slður fara með, sem njósnari, svo eg sendi hraðskeyti til trúverðugra um. boðsmanna I Boston, og peir höfðu stöðugt auga á yður frá pvl J>ér komuð pangað. Fyrir tveimur klukkutimum fékk eg hraðfrétt þessa.“ Hann rétti Mitohel blátt papplrsblað, og stóðu á j>vl pessi orð: „Stúlksn gift. Mitchel fer heim I fötum Mora. Barnes eltir.“ Mitohel rak upp skellihiátur, og sagði: „Um- boðsmaður yðar hefir verið slungnari en Mr. Bames, jjvl hann faefir pekt mig I dularbúningnum.“ 408 við beiðni yðar. Eg skal segja yður hvernig ©g veit pað hver drap menn þessa, í fyrsta lagi tkal eg geta pess, að eg átti tal um málið við manninn, sem glæpinn dr^gði, pó eg grunaði hann alls ekki pá. Degar við vorum að geta eíns og annars til, pi gat eg pess, sem Mr. Barnes hefir haldið fram, að morð. inginn hlyti að hafa verið kunnugur fyrirkomulag- inu 1 húsiuu, vegna pess að vopuið, stríðs-kylfa, hefði verið tekið úr bylki niðri I ganginum. Maður pessi svaraði mór því, að morðinginn hefði ekki nauðsyn- lega orðið að vera kunnugur vopnasafninu, vegna pess, að Matthew Mora hefði tekið kylfuna með sér pegar hann fór að b&tta og haft hana hj4 sér 1 rúm- inu. Um petta atriði gat enginn vitað annar en morðinginn sj&lfur. Eg vissi pvl strax og hann sagði petta upp á mlnar tlu fingur, að maðurinn, sem eg var að tala við, hafði sjálfur drygt glæpinn. Hvað segið pér um pað, Jim prédikari?“ „Eg segi, að maðurinn hafi ekki gætt sln pegar hann sagfli petta, og að pér séuð skarpvitur maður. Segið okkur nú frá pvl, hvernig pér bendlið mar n pennan við morð Samúels sleipa?“ „Munið pér eftir pvl, Mr. Barnes, að pér funduð eldspítna-baukinn minn rétt hjá líki Samúels sleipa?“ „Já. Eg fékk yður hann.“ „Stendur heima. Eg hafði lánað manninum, sem drap Matthew Mora, baukinn, og hann hafði ekki skilað mór honum aftur. Hvað segið pór um pað, Jim prédikari?“ 8»7 Hann hefir dr/gt glæp, en samt sem áður hefir hann ekki drepið föður sinn.“ „Alt, sem pór segið, er hugsunarfræðislega rótt, Mr. Mitchel, en pér megið trúa mér, að I pessu til- felli nær pað ekki lengra. Detta nær ekki til Mora. Einu sinni á æfinni hefir yður pó skjátlast. Maður. inn myrti föður sinn. Eg hef óefanlegar sannanir fyrir pvl.“ „Mikil ósköp! ef pér eruð alveg viss, pá v*rð eg að ljá pvf eyru, sem pér hafið að segja. t>að verður einfaldasta aðferðin. Segið mór pá hvaða sannanir pór hafið, hvernig pér ætlið yður að heim- færa glæpinn upp á hann?“ „Slðan eg sá yður seinast hef eg uppgötvað yms pyðingarmikil atrið’. 1 fyrsta )agi, feðguoum sinnaðist mjög mikið petta sama kveld I Appollo Hall.“ „Eg veit um pað.“ „Dér vitið um pað?“ hrópaði Barnes, undrandi. Hann hafði vonað, að petta yrði skoðað sem mikil væg uppgötvun. En svo hé!t hann áfram. „Vitið pér pað pá llka, að feðgamir fóru I handalögm&l? Að pessi fyrirmyDdar sonur, sem pór l&tið yður svo ant um að verja, sló föður sinn svo mikifl högg, hann rauk um koll ?“ „Nei! Dað vlssi eg ekki.“ „Eg hef tvö &reiðanleg og óhrekjandi vitni að pví. Eftir að Mora hafði barið föður sinn, fór hann aftur iun pangað, sem veriÖ var aft dansa, en gamli

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.