Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1901. 5 völdum, birti Beimskringla þessa sína ársskýrslu seint á vetrum eöa snemma á sumrum. Sumir eru því náttúrlega orSnir býsna langeygSir og jafnvel farnir að halda aS þetta ár eigi engin skýrsla aS koma, en vér getum fullvissaS menn um, aS þetta hefir hingaS til ekki veriS Heimskringlu um aS kenna heldur slóSaskap Roblin-stjórnarinnar. En nú setti Heimskringla ekki aS láta þetta dragast lengur. Og komi ekki skýrslan út núna í vik- unni, sem vér teljum v?st aS verSi, þá vonast fólk sterklega eftir henni í næstu viku. Lögberg bíSur eftir því og segir ekkert um stjórnartiS- indin í bráS, því þaS vill ekki hlaupa í kapp viS Heimskringlu fremur en vant er. Fáeinar upplýsingar um Wesley College. 1. YiS undirbúningsdeildina í Wenley Collcge era engin sérstök inntökuskilyrSi sett. þar eru eng- in ákveSin þekkingar takraörk aS neSanverSu. AS eins er gengiS út frá því sem sjálfsögSu, aS allir kunni og skilji enska tungu nokk- urn veginn og hafi dálitla alþýSu- skólamentun. Unglingum, er geng- iS hafa á alþýSuskóla úti á lands- bygSinni í hinum ýmsu bygSarlög- um íslendinga, er því alveg óhætt aS koma og byrja nám viB skólann. 2. þeir, er gengiS hafa á eitt- hvert College í Bandarikjunum annaShvort eitt eSa tvö ár, geta fengiS inntöku í Wesley College, án þess þaS þurfi neitt aS tefja fyrir námi þeirra aS skifta um skóla. AS eins verSa þeir aS senda skýrslu (Catalogue) frá þeim skóla, er þeir hafa gengiS á til The Registrar o/ the University of Manitóba meS skírteini frá skólastjóra um, aS hlut aSeigandi unglingur hafi tekiS próf í tilteknum námsgreinum og um- beiSni um aS fá aS vita, í hvaSa bekk hann mundi settur í Winni- peg-skólunum. Registrar ber þá saman þaS, sem kent er í þessum námsgreinum á þeim skóla í Banda- ríkjunum, sem um er i.S ræSa, við það, sein krafist er að menn læri í sömu námsgreinum við skólana í Manitoba og gefur hlutaðeigandi nemanda standing eftir þvf. Á þann hátt er alt þaS, er unglingur- inn hefir numið og staðist próf í, tekið til greina. En þegar eitthvað vantar til, verður hann að ganga undir próf í þvf. A.lt þetta er bæði eðlilegt og réttlátt. 3. Skólinn er bæði fyrir pilta og stúlkur. Hann er ekki að eins j.yrir þá, som ætla sér að verða em- bættismenn eða kennarar við al- þýðuskólana, heldur lfka fyrir þá, er um lengri eða skemmri tíma vilja afla sér mentunar, er fái komið þeim að gagni í lffinu. íslenzkt fólk, er langar til að öSlast dálitla almenna mentun, — og af því ættu stórir hópar að vera til—, án þess það hafi nokkura sérstaka stöðu f bfinu í huga, getur einmitt haft hið bezta gagn af að ganga á skólann. þa5 er vonandi, að sem allra-flest af slíku fólki færi sér þaS í nyt, þótt ekki væri nema um dálítinn tfma, einkum þar sem það nú á kost á að kynnast íslenzkri tungu, sögu og bókmentum þjóSar sinnar um leið. 4. Sú kensla í íslenzku, sem boðin verSur við skólann, byrjar á nútíðarmálinu bæði í bundnum og óbundnum stfl. Utvaldir kaflar af því bezta, er ritað hefir verið á vora tungu, verða lesnir og útlistaSir. Skriflegar æfingar verSa veitt- í réttritun og orðaskipun. ar MálfræSislegt yfirlit verSur gefið yfir tungu vora. Kenslan verSur latin miða til þess, að menn læri aS t&la og rita íslenzkt mál lýtalaust eins og meutuðum mönnum sæmir. þá verður lfka gefið yfirlit yfir sögu Islands og landafræði. Svo verður einnig farið yfir einhverjar hinar helztu af íslenzku sögunum fyrir þá, sem lengra eru komnir, yfirlit yfir goðafræði NorSurlanda kent og Eddurnar ef til vill lesnar meS þeim, sem svo eru langt komnir. Leitast verður við að gera kensluna eins skemtilega og unt er. Kenslan í íslenzku mun ekki bæta nema mjög litlu við það, sem nemendur þurfa að læra heima hjá sér, því hún verð ur að býsna miklu leyti að fara fram munnlega. Hún ætti því aS verða nemendunum eins konar and- leg hvfld frá þeim kenslutfmum, er veittir eru við skólann í örðugum námsgreinum. Öllum veitir ætíð létt að nema móðurmál sitt og flest- ir, er í skóla hafa gengið, muna eft- ir þeim stundum, er til þess var varið, sem hinum skemtilegustu. F. J. Bergmann. jI hattar endurpuntaðir puntinu ef þarf. íj I’lókahattar fyrir haustið jl Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar a og krullaðar. 454 Main Str, „Our Voucher“ er bezta hveitiinjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyna pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, „Our Voucher“. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvsrði. Verð 40 ots. hvert hofti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. LONDON « CANADIAN LOAN » A&ENCY GO.« Peningar lánaðir gegn vaði í ræktuöum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Geo. J Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG. Virðingsrmaður : S. Chrístopl\erson, Grund P. O. MANITOBA. THE' Trust & Loan Gompanu OF CANADA. LÖGGILT MED KONUNGLEGU BK.TEFI 1845. tOFUDSTOLL: 7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada í hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöi ðum og bæjarléðutn, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bæudunum S istenzku hHenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra ▼iðskifti hafa æfinlega reynzt vel. Umsóknir ura ián mega vera stíUðar til The Trust & Loan Company of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portage Ave„ Winnipkg, eða til virðingai manna þess út um landið : FKED. AXFOIÍD, J. B. GOWANLOCK, GLENBORO. CYPRESS RIVER. FKANK SCHULTZ, J. FITZ KOY HALL, BALDUR. BELMONT. * # m m m m m m m m m m m Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. se^ja að það sé hið bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Ávalt til sölu í búð Á. Fridrikssouar. Giftinga-leyílsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá Fér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. m m m m m m m m m m m m m VÍÖUF Sout.h-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða libið sem vill. Ýmsttr tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir $2.50 Cordid, Einnig seijum við grófan og fínan sand hvað mikið og lítið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limited. Office cor. Thistle & Main St. STANDARD og fleiri Saama- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir $25.00 og þar yfir Við höfum fengið hr, C. .TOHNSON til að lít-i eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Carry St., Winqipeg. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster General, verður ve.itt móttaka i Ottnwa til hád 'gis, föstu- daginn 18. Oitóber Læstkomandi, um flutning á póstflutningi Hans Hátign- «r, með fjögra ára samning, tvisvar hverja viku, á milli Muibrook og Winnipeg, um Q.ieens Valley, Rcn- »nd, Millbrook, Dundee, Dugald, Plympion og Sythwyn, fram og til baka. Prentaðar skýrslur um frekari upplýsingar um ásigkomulag þessa fyrírhugaða samnings eru til sýuis og eyðublað fyrir fiiboðin fáanleg á p<”st- lúsunum f Millbrook, Winnipeg og öllum pósthúsum par á miili, og & skrifstofu pessari. W. W. McLB'OD, Post Office Inspeeior. Post Office Inspectors Office, Winnipeg, 6. Sept 1901. 403 framt að láta yður ekki sjá framan f mig. Eins og eg bjóst við, nægði ferðataskan í hendinni á mér til pess að sannfæra yður um, að eg væri að fara úr bænum, og J>vl fylgduð þér mór eftir. Eg býst við að þér hafið ekki tekið mig fastan í Boston vegna þess yður hafi þótt fljótlegra og þægilegra að láta mig fara fyrst til New York.“ „Já! I>ér lékuð algerlega á mig, Mr. Mitchel. En eg stend ennþá 1 peirri meining, að yður hafi skjátlast mjög stórkostlega, að þér hafið, I sannleika Bagt, hjálpað morðingja til að sleppa. Eg hef sagt yður hvað sannfærandi líkur eg hef!“ „Sanafserandi líkur, sem engu að BÍður sannfæra mig ekki,“ sagði Mitchef. „t>ér sögðuð áðau I vagninum, að þór vissuð hver væri sekui!“ „I>ór vitið sjálfur hver sá seki er,“ hrópaði Jim prédikari. „Vitið þór J>að?“ „Já, Jim pródikari! Já, Mr. Barnes! Eg veit hver sá seki er!“ „Haldið J>ór aö pað hafi verið Samuel sleipi?“ spurði Barnes. „Nei! Eg held pað ekki, jafnvel pó eg gæti sagt yður sögur, sem gæti komið yður til að álfta J>að.“ „Við hvað eigið J>ér?“ Mitchel sagði J>eim frá atvikunum í sambandi yið J>að þegar erfðaskrá Matthow Mora fanst, og 406 um, að hann var að reyna að ganga úr skugga um hvort gætur væri hafðar á houum eða ekki. Ef til vill hefir hann komist á snoðir um, að svo væri. Hann að minsta kosti kom mér af sér meö því að fara inn í hótel með mörgum útidyrum. Eg beið þangað til eg var orðinn viss um, að hinn ætlaði sér ekki að koma út um sömu dyrnar, og svo gaf eg hann upp á bátinn. Eg lagði ð stað heim til yðar til pess að segja yður fiá láti móður haus Jim prédikara. Eg átti ekki nema skamt að fara og var létt að segja kominn að yðar götu J>egar einhver maður skauzt fram hjá mór í hendings kasti. Eg sá að eins allra Bnöggvast I andlit honnm, en pað var Matthew Mora.“ „Matthew Mora?“ „Já! Eg góndi á eftir honum, óákveðinn f pví hvort eg ætti að fara á eftir honum eða ekki. Svo leit eg við eins og ósjálfrátt til þess að sjá hvað langt eg ætti heim til yðar, og J>á sá eg einhvern vera að styrma yfir manni á gangstóttinni. Eg hélt J>vl áfram og sá yður háifboginn yfir Samúel sleipa, 8em Mora óefað hafði verið nýbúinn að drepa.“ „Nei! Nei! Mr. Barnes. t>að tekur á mig,mjög mikið á mig, að allir pessir fallegu kastalar yðar skuli verða að hrynja. En Mora er ekki sekur um neitt morð. Að minsta kosii drap hann ekki Samúel sleipa!“ „Hvernig getið (>ór verið viss um J>að?“ „Hef eg ekki sagt yður það? Eg veit hver 39» þetta getið þér með engu móti vitað. Eg er búinn að láta taka mann þennan fastan sem vitni í málinu. Hann hefir gefið þýðingarmikinn vitniaburð.” „Á móti hverjum?“ „Á móti Mora, auðvitað. Hann segist hafa vaknað við viðureign þeirra Mora og föður hans, klætt Big í skyndi og farið inn í herbergi húsbónd- ans, og rétt f þvf hafi Mora komið þar inn 1 mjög miklum geðshrasrÍDgum og á nærfötunum og skyrt- unni. Detta sýnir hvernig stóð á blóðinu & líning- unni og fellur vel saman við hugmynd þessa hálf- geggjaða vinar yðar, Jim prédikara.“ „Mjög vel og meira en það,“ sagði Mitchel. „Og hvað svo?“ „Þjónninn segist ennfremur hafa hjálpað Mora til að klæða sig, og séð hann ganga 1 burtu frá hús- inu í röndóttum fötum, alveg eins og varðmaðurinn sagði. Hvað segið þér nú um vin yðar? ‘ „t>að, að mér þykir vænt um að J ér náið ekki til hans með alla þessa flónsku yðar.“ „Hvernig stendur á þessu? Eruð þér ekki enn þá sannfærður uœ, að hann só sekur?1* »Kg get ómögulega hugsað mór hann sekan, þegar eg veit að hann er saklaus. Takið þér eftir því, sem eg segi? Eg veit að hann er saklaus.“ „Þér getið ómögulega vitað það, iem ekki er.“ „Auðvitað ekki. En eg veit, að hann er sak- lxaus af þeirr: einföldu ástæðu, að eg veit hver er sekur,“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.