Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1901.
7
Islands fréttir.
ís’.firði, 17. Áprúat 1901.
Tiöarfar hefir veriö votviÖrasamt,
unz heldur f6r að lifna með þurka
með byrjun Ágfistm&naðar, o% hafa
siðan verið nokkurir góðir perrir díg-
ar, en J>ð rigning öðru hvoru; fiskur
er |>6 viðsst orðinn J>ur hji b»ndum.
—Sild hefir verið mjög lítið um stðan
i Jfili, onr.fi er J>6 farið að veiðast
dálítið i lagnet.
Grasapretta hefir verið prýðisg6ð
bér vestra, en rýting fremur BÍæm
framan af, og heyskapur gengið
fremur illa, vegna 6f>urkanna; en
pó mun nfi taða víðast alhirt hér í
grend;nni.
í gærkveldi fór smokkurinn fyrst
að reka hér i kaupstaðnum, og hefir
sjaldan jafn mikið & land komið í
einu, og nam fleiri pfisundum.
Fengu margir 30—40 kr. petta eina
kveld, er seidu strax & 5 aur\ 1 pen-
ingum stykkið.
I»að slys vildi til 9. Júll á Álfta.
firði á Isafjarðardjfipi, að fjögra-
mannafari, er kom fir fiskiróðri,
hlektist & par á firðinum.— Formaður
á bát pessum var Hjalti Páll Hjalta-
son i Sfiðavik, og voru J>rír menn á
bátnum, auk formannsins. Við at-
burð penna druknaði einn hásetanna,
Jón Samfielsson að nafni, efnilegur
unglingsmaður frá Tröð i Álftafirði,
fyrirvÍDna hjá fátækri móður sinni,
vandaður og reglusamur piltur, er
telja má mannskaða að. — Atvikaðist
slys þetta á pann bátt, að J>eir félag-
ar ætluðu að láta hvalveiðagufuskip
draga bátinn inn fjörðinn, en bátur-
inn kastaðist til af straumnum frá
skipsskrúfunni, svo að Jón kastaðist
fit og sökk pegar. Formaðurinn var
einnig mjög hætt kominn, en hinum
hisetunum tókst pó að ná I hann.
5. Ágfist síðastl. druknuðu
menn frá pilskipinu Geysi, sem er
eign Á. Árgeirssonar verzlunar á ísa
firði. Slys petta atvikaðist á pann
hitt, að 3 menn fóru á bátkænu frá
skipinu, er statt var á Aðalvik, og
setiuðu að ná sér í klaka, til að geyma
síld í, hjá fjalli pví, er Kleif nefnist
par i Aðalvíkinni. Logn var og blíð-
viðri, og biim litið, en engu að síður
hvolfdi pó bátnum 1 lemlingunni, er
peir „voru komnir á priðju báru“.
Skolaði pá einum hásetanna i land,
Halldóri Sigurðssyni frá Aruardal i
Skutilsfirði, og komst hann yfir að
Látrum 1 Aðalvík. Var pá brugðið
við pegar par og farið á fjögramanna
fari, og fundust pá rekDÍr hinir tveir,
er á bátnum höfðu verið, og voru
pegar örendir; voru pað húsmenn
tveir fir ísafjarðarkaupstað, báðir
kvæntir: Einar Eggertsson, Jokk-
umssonar, Magnfissonar frá Skögum i
Þorskafirði, og Jón Bjarnason.—Slys
petta varð svo skamt frá landi, að sá,
er af komst, kvaðst hafa náð niðri, er
bátnum hvolfdi, og er Blys petta pvi
mjög sorglegt, svona rétt upp I land-
steinunum í bezta veðri, og enn eitt
dæmi pess, hve afar-bagalegt sund-
kunnáttuleysið er, enda vekur fregn.
riti vor i Aðalvíkinni máis á pvi, að
full pörf virðist á pví, að löggjafar-
valdið skerist i leikinn, og gjöri pað
að lögboðinni skyldu, að allir drengir,
er aáð hafi vissum aldri, sknli hafa
numið sund.
Dýrafirði, 12. Ág. 1901:—„Sfðan
eg skrifaði slðast, hefir mátt heita, að
altaf hafi gengið stöðug votviðri og
ópurkar; örfáir dagar hafa að visu
komið, sem purrir hafa verið, en
sjaldan perrir, svo til vandræða hefir
horft með fisk og hey; pað voru dag-
arnir 6. og 6 p. m. sem fyrst fékat
verulegur perrir, enda munu pá »11
margir hafa náð inn rniklu af töðum
sinum, og aftur pann 9. og 10.; en pá
muuu tíestir hafa loksins alhirt.
Sjálfsagt má ganga að pvi vísu, að
fiikur hafi verið farinn að liggja und-
ir skemdum, pogar loks að perri-
flæsa fékst.
Það stórslys vildi til pann 6. p.
jr., milli nóns og miðaftans, að brann
til kaldra kola „Guano“.-verksmiðjan
og bræðsluhýsið hjá H. Ellefsen,
hvalaveiðamanni á Onundarfirði, og
pað svo afar-fljótt, að alt var brunnið
eftir hálfa klukkustund, frá pvi að
eldurinn kviknaði. Sagt er, að fyrst
hafi kviknað í sf lampatjósi, sem mað.
ur hélt á f hendi sér, pví verið var að
athuga ketil, sem hvalbein voru soð-
in í, en bilast hafði, og með pví alt
var sjóðheitt, en löðrandi i lýsi,
kviknaði f öllu, sem tundur væri.
Brann par alt, sem inni var, og eyði-
lagðist, gufuvélar, og alt hvað heiti
hafði, par á meðal 150 lysisföt full,
og 900 sekkir af „Guano“-mjöli 8
hvali, sem hr. Ellefsen fékk á fitveg
sinn hór veBtra daginn eftir, lét hann
>egar flytja til Dýrafjarðar, og voru
>eir skornir par upp, og soðnir við
hvalveiðistöð hr. Bergs. I>6tt hfis
>au, sem brunnu, hafi verið vátrygð
fyrir bruna, pá hefir tjónið pess utan
orðið afar-mikið,; og ank pess næsta
bagalegt, að missa öll áhöld frá hinni
miklu brfikun um petta leyti sumars.
Aftur var pað mjög heppilegt, aö
enginn rnaður hafði tjón, við svo
snöggan atburð, og pð fult af fólki
hfisunum; vindur var hægur, sem lá
inn fjörðinn, og mun pað hafa valdið
>ví, að eldinn lagði ekki á ibfiðarhfis
hr. Ellefssns sjálfs, eður manna hans,
sem standa litlum spotta ofar en pau,
sem brunnu.
Hr. Berg hefir nfi fengið 119
hvali á sfna 4 báta, en 142 hafði hann
fengið um petta leyti 1 fyrra.
29. maf p. á. andaðist nð Btkka
Dýrafirði hfisfrú Ólöf Sigmunds-
dóttir, kona Sveins bónda Jónssonar
& Bakka, eftir langar og miklar pj&n-
ingar, fir tæringarsjúkdómi. Hún
var bróðurdóttir Jóns Bjarnasonar,
seui dó á Bakka 21. Febr. í vetur
(sbr. Þjóðv. 11,12. bl. p. á.). Ólöf
sál. var siðari kona Sveins, og eiga
>au nú 4 börn á lífi, öll i æsku.
Þann 24. Júni p. á. andaðist að
Hvammi I Dýrafirði Einar Magnfis-
eon rennisiriður, fæddur í Skáleyjum
á Breiðafirði panu 3. Desember 1821.
Hann var albróðir Sveinbjarnar
Magnfissonar, sem dó á Hvylft f ön-
undarfirði haustið 1899, (sbr. Þjóðv
uDgi 8. árg. 55 bl.), og var Einar
tveim árum yngri en Sveinbjörn.
—Pjóðv.
Reykjavík, 14. Ágfist 1901.
Norðanátt snörp og eindregin
hófst aðfaranótt 9. p. m. og stóð fram
um helgina. Stórrigning aftur í gær
og i dag.
Með fyrirtaks'fla hafa pilskip
komið inn hingað fyrri viku, um og
yfir 30,000 fir siðustu (fárra viknaj
fitivist; einn, Þorst. Skipstj. Þorsteins
son i Btkka, yfir 40,000.
Fj&rlaganefndin i Nd. flytur að
undirlagi læknaskólakand.Chr.Schier
becks frumvarp um heimild fyrir
landsstjórnina til að láta i té eina af
jarðeignum landssjóðs til leigulausra
afnota fyrir geðveikrastofnun. Sömul
um leyfi fyrir 10 pfis. kr. fjárgreiðslu
fir landssjóði á ári til kostnaðar við
rekstur stofnunarinnar, gegn pvi, að
meðgjöf með sjfiklingum renni
landss j óð.—Isafold.
R>ykjavík, 16. Ágfist 1901.
D&inn er í gær hér í bænum
Holm skipstjóri á Vestu; hafði fengið
heilablóðfall, eins og getið var um
áður hér i blaðinu. Hann var dug
andi skipstjóri og kom sér vel.
Síldarveiði var mjög góð á Aust
fjörðum i byrjun p. m. Fengust 800
tunnur í l&s & Seyðisfirði og á Reyð
arfirði var sild ÍDnilokuð í lás, um
1,000 tunnur, að pvf er gizkað var á
Norskt sildarveiðaskip, Albatros,hafði
fengið um 250 tunnur i reknet.—Úi-
lit með fiskafla gott og enda ágætu
Heiðurssamsæti var skáldinu séra
Mitthiasi Joohumssyni og konu hans
haldið í iðnaðarmannahúsinu 18 p. m.
af nokkurum bæjarbfium (um 50),
körlum og konum. Hélt heiðurs-
gesturinn par ræður fjörugar og
sk&ldlegar. Þar töluðu og margir
fleiri: Þórhallur Bjarnason, Hannes
Hafstein, Ágfist Bjarnason, Guðm.
Finnbogason, Hjálmar Sigurðssor.
Fór skemtun pessi hið bezta fram. —
Séra Matthias og kona hans fóru héð-
an kl. 9 að morgni 19. p. m. með
Reykjavikiuni upp i Borgarnes og
ætluðu paðan landveg norður. Séra
Matthías er nfi vetri meir en hálf-
sjötugur, en ellin virðist eDn eiga
langt í Jand að koma honum á kné.
Hinn 3. p. m. dó Sigurður Jóns-
son bóndi á Akri á Eyrarbakka fiá
konu og 4 börnum ungum. Hann
dó fir hálsmeini, sem haun var búinn
að pjást af i fult ár; hann mun hafa
verið rfiml. fertugur, mjög vandaður
maður, stiltur og umgengnisgóður;
var hepnis-formaður í Þorlákshöfu.
Hann var giftur Viktorfu Þorkels-
dóttur frá Ó^eyrarnesi Jónssonar,
Snorrasonar. J.—Þjóðól/ur.
BEZTA
HYEITI
Malað 1 nýjustu og beztu mylnu. Hinir
beztu bakarar í nýja bakaríinu okkar
breyta hinu bezta mjöli í beztu brauð, sem
við getum afhent yður á hverjum morgni
Takiö eftir: Þetta er ekki brauð gömlu
bakaranna búið til upp á gamla mófiinu,
heldur með nýrri aðferð, og er því fram-
úrskarandi gott.
W. J. BOYD.
Canadian Paeifíe Bailway
Xlme Tatile.
Owen Sound.Toionto, NewYork,
east, via lake, Mon.. Thi.,Sat.
OwenSnd, Toronto, New York&
east, via lake, Tues.,Fri..Sun..
Montreal, Toronto, NewYork&
east, via allrail, daily.....
Rat Portage and Intermediate
points, Mon. Wed. Fri........
Tues. Thurs. and Sat,........
Rat Portage and intermediat*
pts.,Tues ,Tbu s , & Saturd.
Mon , Wed, and Fri..........
Mclson.Lec du Ponnet and in-
termediate pts Thurs only....
Portage la Prairie, Brandon.Leth-
bridge.Coast & Kootaney, daily
Portage la Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun....
Portagela Prairie,Brandon,Moose
Jaw and intermediate points,
dally ex. Sunday............
Gladstone, Neepawa, Minnedosa
and interm. points, dly ex Sund
Shoal Lake, Yorkton and i nter-
mediate points Mon, Wed. Fri
Tues, Thurs. and Sat........
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points...daily ex. Sun.
Glenboro, Souris, Melita Alame-
da and intermediate points
daily ex. Sun...............
Gretna, St. Paul, Chicago, daily
West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri,
West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat,
Stonewall,TueIon,Tue.Thur.Sat.
Emerson.. Mon, Wed, and Fri
LV, AR
21 5 0 6 30
2150 6 30
7 3° 18 0(,
i4 00 12 3o
7 80 18 15
7 «5 2l 2o
19 10 12 i5
8 30 19 lo
8 30 I9 lo
8 30 I9 10
7 40 I9 20
7 30 i4 lo 18 30 18 45 I3 35 Io OO
1‘2 2o 18 30
7 5oll7 10
W. LEONARD
Grneral Supt,
C. E. McPHERSON,
Geu Pas Agent
fslcnzkar l'aeknr
sölu hjá
H. S. BARDAL,
557 Elgiu Ave., Wiunipeg, Man,
og
JONASI S. BERGMANN,
GarSar, N. D.
25
10
20
10
25
10
40
Aldamót 1,—10 ár, hvert ............... 50
“ öll 1.—lo ir....................2 60
Almanak pjóöv.fél 93—1901..........hvert
“ “ 1880—’97, hvert...
“ einstök (gömul)....
Almanak Ó S Th , 1.—6. ár, hvert.......
“ “ 6 og 7. ár, hvert
Auöfrseði ............................... t0
Arna postilla í bandi... .......(W).... 100
Augsborgartrúarjátningin...............
AlþingisstaCurinn forni................
Ágrip af náttúrusögu meö myndum........ 60
Arsbækur bjóSvinafélagsins, hvert ár... 80
Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00
Bjarna bænir............................. 20
Bænakver Ol Indriöasonar................. 15
Barnalærdómskver Klaven.................. 20
Barnasálmar VB........................... 20
Biblíuljóð V B, 1. ög 2., hvert........I 50
“ i skrautbandi...........2 50
Bibliusögur Tangs í bandi................ 75
Biblíusögur Klaven.................i b. 4o
Bragfræöi II Sigurössouar..............1 75
Bragfræði Dr F J.......................
Björkin og Vinabros Sv, Símonars,, bæöi.
Barnalækningar L Pálssonar......... .
Barnfóstian Dr J J.....................
Bókmenta saga I (¥ Jónssý................ 3o
Barnabækur alþvöu:
1 Stafrofskver, meö 80 myndum, i b...
2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b....
Chicago-fór min: MJoch ................... 25
Dönsk-íslenzk oröabók J Jónass i g b...2 10
Donsk lestrasbók |> B og B J i bandi. .(G)
Dauöastundin.............................. 10
Dýravinurinn.......................
Draumar þrir.............................. 10
Draumaráðning............................. 10
Dæmisögur Esops i bandi.................. 40
Davíðasalmar V B ( skrautbandi.........1 30
Ensk-islenzk orðabók Zoega i gy(tu b.. .. 1 7/
Enskunámsbók H Briem...................... 50
Eðlislýsing jarðarinnar................... 25
Eðlisfræði................................ 25
Efnafræði .............................. '25
Elding Th Hólm........................... 65
Eina lífið eftir séra Fr, J, Bergmann....,. 2o
40
25
40
20
3o
60
Fyrsta bok Mose.......................... 4o
Föstuhugvekjur...........(G)........... 60
Fréttir frá Isi ’71—’93... .(G).... hver 10—16
Forn ísl. rímnafl........................ 40
Fornaldr sagen ertir II Malsted....... 1 20
Frumpaitar ísl. tungu.................... 9q
ryx-ljrl estrar:
“ F-ggert Ólafsson eftir B J............ 20
“ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25
“ Framtiðarmál eftir B Th M............ 30
“ Förin til tunglsins eftir Tiomhoit... lo
“ Hvernig er. farið með þarfasta þjón
inn? eftir OO................... 15
“ Verði Ijós eftir ó Ó................. 20
“ Hættulegur vinur...................... 10
“ Island að blása upp eftir J B...... 10
“ Lifið í Reykjavf k, eftir G P......... 15
“ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20
“ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20
“ Olbogabarnið ettir ÓÓ................ 15
“ Sveitalffið á fslandi efiir B J....... 10
“ Trúar- kirkjplff á ísl. eftir ó Ó .... 20
“ Um Vestur-Isl. eftir E Iljörl...... l5
“ Prestur og sóknarbörn................ 10
“ Um harðindi á íslandi.......(G).... 10
“ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30
“ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10
“ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10
Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb........5 1>
Goöafræði Grikkja og Rómverja.......... 75
Grettisljöð eftir Matth. Joch.......... 7o
Guðrún Ósvífsdóttir eftir BrJónsson.... 4o
Göngu"! irólfs rímur Gröndals.......... 25
Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... ,(G).. 4o
“ “ íb..(W).. 65
Iluld (þjóðsögur) 2—5 hvert.............. 2o
6. númer............... o?
Hvsrs vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o
Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) -25
Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o
Hugsunarfræði.......................... 20
Hömép. lœkningabók J A og M J i bandi 75
Iöunn, 7 bindi í gyltu bandi...........8 00
“ óimibundin..........(G)..5 75
Iðunn, sögurit eftír SG................ 4o
Ulions-kvæði..........................• 4C
Idysseifs-kvæði 1. og 2............... 75
slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa...... 2o
slandssaga J>orkeIs Bjarnascnar í bandi.. 60
sl.-Enskt orðasafn J Hjaitalíns........ 60
sl. mállýsing, II. Br., ib............. 40
Islenzk málmyoda’ýsirg................. 30
Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)....... 40
Kvæði úr Æfintýri á gönguför........... 10
Kenslubók i dönsku J og J S.... (W).. 1 00
Kveðjuræða Matthjoch................... lo
Kvöldmiltiðarbörnin, Tegner............ 10
Kvennfræðarinn i gyltu bandi............1 10
Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o
„ f gyltu bandi.........1 75
K1 ks Messí.-r I. og 2........;• .1 4o
LeiKarvísir f fsl. kenslu eftir B J... .(G).. 15
LýsIU8 Islands........................I 20
Landfræðissaga fsl. eftir J> Th, I. og 2. b. 2 50
Landskjálptarnir á suðurlandi- J>. Th. 75
Landafræði H Kr F...................... 4 5
Landafræði Morten Hanseus.............. 35
Landafræði J>6ru Friðrikss............. 25
Lciðarljóð handa börnum f bandi........ 20
Lækaingabók Drjónassens.................1 15
Lýsing Isl með m., J>. Th. í b, 80c. í skrb, 100
Likræða B. J>........................... 10
sllcx’lt; 1
Aldamót eftir séra M. Jochumss..... 20
Hamlet eftir Shakespeare........... 25
Othelio “ .......... 25
RómeóogJúlía “ .......... 25
Helllsmennirnir eftir Indr Einersson 60
“ f skrautbandi...... 90
Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20
Prcsfskosningin eftir J> Egilsson i b.. 4o
Utsvarið eftir sama.........(G).... 3ó
“ “ í bandi........(W).. 5o
Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o
Helgi magri eftir Matth Joch...... 25
Strykið eftir P Jónsson........... lo
Sálin hans Jóns mins............... 3o
Skuggasveinn eftir M Joch.......... 60
Vesturferamir eftir sama........... 2o
Ilinn sanni J>jóðvilji eftir sama.. lo
Gizurr J>orvaldsson............... ðo
Brandur eftir Ibsen. J>ýðing M. Joch. 1 00
Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o
Tón Arascn. harmsögu þáttur, M |„ 90
Xijod mœli =
Bjarna Thorarensens................1 00
“ í gyltu bandi... .1 5o
Ben. Gröndal i skrautb..............3 25
Brynj Jónssonar með mynd................. 65
Einars Hjörleifssonar................ 25 I
“ i bandi...... 50
Einars Benediktssonar.............. 60
“ f skrautb....1 10
Gisla Eyjólssonar.............[G].. 65
Gr Thomsens.........................1 10
i skrautbandi..........1 60
“ eldri útg................. 25
Guðm, Guðm..........................1 00
Hunnesar Havsteins............... 65
“ i gyltu bandi.... 1 10
Haligr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40
“ II. b. i bandi.... 1 20
Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40
J ónasar Hallgrimssonar.............1 26
“ í gyltu bandi....1 75
Jóns ólafssonar i skrautbandi....... 75
Kr. Stefifnsson (Vestan hafs)..... 60
S. J. Jóhannessonar ............... 50
“ og sögur ................ 25
St Olafssonar, I.—2. b..............2 25
Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50
Sig. Breiðf jörðs i skrautbandi.....1 80
Páls Vidalins, yísnakver............1 50
St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25
St G. St.: ,,A íerð og flugi“ 50
J>orsteins Erlingssonar.............. 80
l’áls Oiafssonar ,1. og 2. bindi, hvert I 00
J. Magn. Bjarnasonar............... 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80
J>. V. Gislasonar.................... 30
G. Magnússon: Heima og erlendis... 25
Gests Jóhannssonar................a 10
Sig. Júl. Jóbannesson: Sögur og
kvæði................. 2S
Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25
Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi.......1 20
Mynstershugleiðingar..................... 75
Miðaldarsagan................—.......... 75
Myndabók handa börnum.................... 20
Nýkirkjumaðurinn......................... 35
Norðurlanda saga........................1 00
Njóla B. Gunnl........................... 20
Nadechda, söguljóð....................... 20
Passíu Sáltnar í skr. bandi.............. 80
i g “ 6j
Pérdikanir J. B, í b ................ 2,5''
Prédikunarfræði H H...................... 25
Prédihanir P Sigurðssonar í bandi. ,(W). .1 5o
“ “ i kápu.............1 00
Reikningstok E. Briems, I. i b........... 4o
“ “ II. i b............ 25
Ritreglur V. Á..;.............v......... 25
Kithöfundztal á Islandi.................. 60
Staísetningarorðabók B, J................ 35
Sannleikur Kristindómsins................ lo
Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 60
Stafrófskver ............................ 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b........ 35
“ iarðfræði ............. 30
Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 heítij.....3 5o
Snona-Edda...............................125
Supplement til Isl. Ordhogerll—17 1., hvl 50
Skýring mlltræðishugmynda............. 5o
Stflmabókin.......... doc.l z5 1 5o og 1.75
Siðabótasagan......................... 65
Um kristnitökuna árið lo>o............ 60
Æfingar i réttritun, K. Arad ......i b. 20
Sog-xxx- s
Saga Skúla laudfógeta................. 75
Sagan ai Skáld-Helga.................. 15
Saga Jóns Espólins.................... 60
Saga Magnúsar prúða................... 30
Sagan af Andrajarli................... z0
Saga J örundar hundadagakóngs.........1 15
Áini, skáldsaga eftir Björnstjerne.... 50
i bandi.................... 75
Búkolla og skák eftir Guðm. Frtðj.... 15
Einir G. Fr........................... 30
Brúðkaupslagið eftir Björnstjern*..... 25
Björn og Guðrún eftir Bjarna J......... 20
Fornsöguþættir 1. 2. og 3. b... . hvert 40
Fjárdrápsmál i Húnaþingi.............. 20
Gegnum brim og boða...................1 20
“ i bandi..........I 50
Huldufólk’sögnr íb.................... 5o
Hr6i Hottur........................... 25
J ökulrós eftir GuSm Hjaltason........ 20
Krókartfss ........................... 15
Konunguriun i gullá................... 15
Kári Kárason.......................... 20
Klarus Keisarason..........[ WJ....... 10
Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 25
Ofau úr sveúum ejtir J> >rg. Gjallanda. 35
Kandíður í Hvassafelli i bandi........ 4o
Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 2o
Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h-ert.. 25
“ handa ungl. eftir 01, Ol. [G] 20
“ handa börnum e. Th. Hólm. 15
Sögusafn ísafoldar I, 4,5 og 12 ár.hvert 4o
“ ' 2, 3, 6 og 7 “ .. 85
“ 8, 9 og 10 “ .. 25
“ ll. ar........... . ío
Sögusafn J>jóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 25
“ 3 hefti............. 3o
Sjö sögur eftir fræga hofunda......... 4o
Dora Thorne........................... 50
Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40
J>ættir úr s >gu Isl. I. B. Th. Mhlsteð 00
- Grænlands-ssga.....60c., í skrb.... I 00
Eirikur Hanson........................ C0
Sögur frá Siberíu..............10, 60 og 40
Valið eftir Snæ Snæland............... 80
Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[W].... 2 j
Villifer frækni................... . 0
J>jóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 65
J>joðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.J>ork, 1 >0
“ “ 1 b. 2 (o
J>órðar saga Geirmundarsonar.......... >5
J>áttur beinamálsins.................. 10
Æfintýrasögur......................... 15
tslen ingasögnr:
I. og 2. íslendingabók og landnáma 3>
3. Harðar og Hólmverja.............. 15
4. Egils Skallagrimssonar........... 50
5. Hænsa J>óris.................. Ic
6. Kormáks......................... 20
7. Vatnsdæla..................... 2>
8. Gunnl. Ormstungu................ lo
9 Hrafnkeis Freysgoða.............. to
10. Njála........................... 7O
11. Laxdæla......................... 4o
12. Eyrbyggja....................... 3°
13. Fljólsdæla...................... -5
14. Ljósvetninga.................... 85
15. Hávarðar -Isfirðings........... 15
16. Reykdœia...................... 2o
17. J>orskfirðinga................. 15
„8. Finnboga ramma.................. 20
19. Viga-Glúms...................... 20
20. Svarfdceia..................... 2o
21. Vallaljóts......................10
22. Vopnfirðinga................... !o
23. Flóamanna...................... 15
24. Bjaraar H.tdxlakappa........... 2o
25 Gisla Súrssonai................... z5
26, Fóstbræðra......................25
27. Vigastyrs og lleiðarviga........20
28 Gre:t:s saua...................... 6.
29. J>órðar Hræðu.......... .... 20
Fornaldarsógur Norðuriunda [32 sögur] 3
stórar bækur i g. bandi....[W1.,. 5.C 0
“ óbundnar........... ]........ft»l. ,,3 7>
Fastus og Ermena...............[\tf]--- •>
Göngu-Hrólfs saga........................ 10
Ileljarslóöarorusta................... , j
Hálfdáns Barkarsonar..................... :o
Högni og Ingibjörg eftii Th Hólm...... 25
Höfrungshlaup............................ 20
I! Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40
“ siðari partur................... 80
Tibrá 1. og 2. hvert..................... 15
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
I. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80
“ i gyltu bandi..............1 30
2. Ól. Haraldsson helgi........ ......■ 00
“ i gyltu bandi..............1 50
LsltaalEuv t|
Sálmasongsbók (3 raddirj P. Guðj. [W] 75
Söngbók stúdentafélagsins............ 40
“ “ i bandi........ 60
“ “ i gyltu bandi 75
Hiftiðasúngvar B J>...................60
Sex sánglúg.......................... 3o
Tvö sönglög eitir G. Eyjólfsson..... 15
XX Söngiög, B J>orst................. 4o
ísl sönglög I, H H................... 4o
Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50
Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð
10 c., 12 mánuði.................1 00
Svava l. arg............................. 50
Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2.hvert. 10
Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - t o
Tjaldbúðin eftir H P 1.— 7.............. 80
Tfðindi af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 2c
Uppdrittur Islands a einu blaði.......1 75
“ eftir Morten Hansen., 4o
“ a fjórum blöðum......3 ó0
Útsýn, þýðing (bundnu og ób, máli [W] o
Vesturfaratúlkur Jóns Ol................. 50
Vasakver handa kveuufólki eftir Dr j J.. z>
Viðbætir við yarsetnkv Jfæði “ .. ío
Yfirsetukonufiæði......................I 20
Ölvusárbrúin.................... [WJ.... o
Önnur uppgjöf zsl eða hvað? eftii B Th M :ij
Blod oir tlmturlt ■
Einueiðm árganguiinn...............1 2;
Nýir kaupendur fe 1.—6. árg, fyrir.. 4 40
OÍdin I.—4. ár, oll frá byrjun.... /5
“ í gyi-J bandi...........1 5 J
Nýja Öidin hvert h................ 2 >
Framsókn............................ 4.1
-Vertsi ljósl........................ 60
xsafold ...........................1 5j
J>jóðviljinn ungi.........[G].... I 4 j
Stefnir.............................. ‘5
Haukur. skemtirit.................... 83
Æskan, unghngablað................... 4J
Good-Templar......................... 30
Kvennblaðið.......................... úo
Barnablað, til áskr. kvennbl. I5c.... 3°
Freyja.um ársfj. 25c...............I ° '
Eir, heilbrigðisrit.................. 6C
Menn eru beðnir að taka vel eftir pví að
allar bækur merktar með stafnum (W) tyrir at.-
an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba -
dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(G ■
eru inungis til hjá S. Bcrgmann, aðrar bæku'
bafa þeii báöil,