Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1901
Olíu-brunnarnir í Texas.
í engum bæ B*nd»rlkjanna er
nú, sem stendur, meiri gauragangur
og ssaingar en 1 bænum Buemont 1
Texas-rikinu. AðaMifseð gróðafyrir-
tækjanna og viðskifta lifsins, sem
hingað til hefir slegið í New York og
Ohicago, hefir nú alt i einu gert vart
við sig & nyjum stað. Nú er ekki
ím annað talað en oliu-brunnana 1
Texa?. Gauragangurinn 1 Yukon-
landiau hefir aldrei koroist 1 samjöfn-
uð við gauragang.nn í Texas siðan
olíu-æðarcar f»ar voru opnaðar og hin-
if óprjótandi og ómetanlegu oliu-
lækir byrjuðu að reona.
Olian i Texas er & /msan h&tt
frábrugðin oliunni í austurfylkjunum.
Hún er pykkvari og grundvallarefni
hennar er jarðbik en ekki kol. 1 olí-
unni úr gömlu brunnunum er 70 prot.
Ijósmatur, en i Texas olíunni ekki
nema 20 prct. En dreggjarnar und-
an Texas-olíunni, eftir að hún er
hreinsuð, eru hitameira eJdsneyti
heldur en kol; og i pvi liggur það,
hvað mikil blessun hún er likleg að
verða fyrir framtlð landsins. Eins og
sést hér að ofan, er minni ljósmatur i
Texas-oliunni (2 á móti 7), en olíu-
tekjan I Texas er svo mikil, að pað
ætti ekki að verða tilfinnanlegt, allra
sízt pegar úrgangurinn eða dreggj-
arnar eru eða líta út fyrir að verða
jafn dýrmæt verzlunarvara. Sem
stendur er ekki hægt að segja, hvað
mikii framleiðslan er úr brunnunum
1 Texas. I>að eru fjórir brunnar par,
sem 20,000 til 70,000 tunnur af oliu
streyma úr & degi hverjum, og er
p&ð helmingi meira en olian úr öllum
brunnunum i Pennsylvania. Úr tutt-
ugu pessara miklu brunna i Texas
streymir meiri olia heldur en úr öll-
um öðrum oliu-brunnum Bandarikj-
anna til samans.
Eitthvert voðalegasta og tilfinn-
anlegasta veizlunarsambandið 1 land-
iiu er Standard Oil sambandið og
k >la sambandið. Nú er vonast eftir
að bæði pessi félög verði framvegis
að selja vörur sínar með hóflegra
verði ef pau eiga að geta haldið fi-
fram verzlun. Nema peim takist að
nfi tangarhaldi & Texas-oliunni, sem
ugglaust verður reynt. Ýms félög
eru farin að nota oliuna óhreinsaða til
eldsneytis bæði fi verksmiðjum og
hreyfivögQum fi jfirnbrautum og hefir
alls staðar gefist vel. I>að verður
auðvitað að breyta hitunarvélum til
pess að geta brent oliu i peim 1 stað
kola, en verðmunurinn fi eldsneytinu
er svo mikill, að eitt jfirnbrautarfélag
t. d., hefir fiætlað að eftir að allar
nauösynlegar breytingar & hitunar-
vólum hreyfivagnannna hafa verið
gerðar, pfi græði pað yfir fimm mil-
jónir dollara & firi við breytinguna.
betta er ekki einungis lauslegt hjal
og bollaleggingar, heldur virkileg-
leiki, og nú daglega eru félögin hvert
i kapp við annað að viðtaka oliura,
sem eldsneyti og leggja kolin niður.
Hið eina, sem virðist draga úr sum-
um, er óttiun fyrir pvi, að olian kunni
að prjóta, en sfi ótti er liklegur til að
hverfa, pví altaf eru nýir og nýir
brunnar grafnir, og altaf finst olla i
risavöxnum stíl.
Pað væri ekki litill hagur fyrir
pjóðina yfirleitt ef olía pessi yrði við-
tekin i stað kolanna. Allur s& mikli
og illpolandi reykur, sem ibúar verk-
smiðjubæjanna verða við að búa og
alt gerir svart af ópverranum, sem
reyk fylgir, yröi með pessu lagi fyrir-
bygður. Alt neistaflug hætti frfi
jfirnbrsutarlestum og preskivélum og
hættan af eldi mundi minka að mikl-
um mun. Eldsrneyti yrði bæði pokka-
lðgra og hættuminna fi heimilunum,
pvl aldrei verður pví neitað, að kol
eru til ópverra, hvar sem er, og viður
er æfinlega meira og minna hættu-
legt eldsneyti til hitunar i húsum.
Og svo pað, sem ekki er minst um
vert, að búist er við að eldsneyti ætti
að geta stigið niður um meira en
helming.
Ollutekjunni I Bandaríkjunum
hefir fleygt svo fram & tiltölulega ffi-
um firum að furðu gegnir. Snemma
fi siðustu öldinni var æfinlega hætt
við að grafa brunna ef vart varð við
oliu. I>angað til nokkuru eftir miðja
öldina \*ar olían veidd ofan af fim og
lækjum i Pennsylvania. I>ar sem
olia flaut ofan fi vatninu voru ullar-
.teppi lögð, og pegar pau voru orðin
gegnblaut af oliu, pfi voru pau tekin
og undin, og mfi nærri geta, að olíu-
tekjan hafi gengið seint með pess
konar aðferð. I>að pótti vel að verið
ef maður gat fylt tvær fötur fi klukku-
timanum.
Árið 1859 fann m&ður nokkur
Edwin L. Drake að nafni, upp aðferð
til pess að nfi oliunni og hefir aðferð
hans verið viðhöfð til pessa dags.
Hanh lét bora Artesian brunn 71 fet
fi dýpt hjfi oliu-læk í Pennsylvania.
Olian kom upp i brunnhólkinn og var
tekin með dælu. Síðar kom fram
annar maður, E. A. L. Roberts að
nafni, sem fann upp aðferð til pess að
olfan næðist örara. Hann lét sprengi-
vél síga niður 1 botn & brunninum
eftir að búið var að grsfa hann, og
lét hana springa par niðri. I>að var
í fyrstu hlegið að hugmynd pessarri,
en hún reyndist figætlega. Við
sprenginguna myndaðist rúm neðst 1
brunninum svo olian kom upp með
langtum meiri hraða. I>etta sjfndi
pað ennfremur, að olian varekki ein-
ungis I smfiæðum niðri 1 jörðinni
heldur I stórum lögum, og grófu menn
pvi marga brnnna & sama svæðinu,
sem allir reyndust vel. Fyrsta til-
raunin með sprengivélar var gerð 21.
Janúar firið 18G5.
Maðurinn, sem fyrsta olíu-brunn-
inn gróf í Buemont, Texas, var A. S.
Lucas jarðfræðingur frfi Washing-
ton, D. C. í>egar komið var 600 fet
niður pfi brauzt olían upp með svo
miklu afli, að j&rnhólkurinn, som vigt-
aði yfir tólf púsund pund, fleygðist
300 fet i loft upp og mölbraut allan
útbúnaðinn. Olíu buna 6 pml. 1
pverm&l stóð 150 fet í loft upp og
kom svo niður yfir bygðarlagið eins
og hellirigning. I>að tók niu daga
erfiða og harða vinnu að stöðva rensl-
ið, og er gert rfið fyrir, að um 50,000
tunour af olíu hafi tapast á hverjum
degi allan pann tfma. S'ðan hefir
pað oft komið fyrir, að menn hafa
ekki rfiðið við renslið pegar pað hefir
byrjað, og pað i sumum tilfellum ver-
ið stórkostlegra en petta fyrsta. I>að
hafa pannig myndast olíufljót, og fir-
farvegur alla leið til sjfivar, 30 milur.
í byrjun yfirstandandi firs var
naumast hægt að segja, að bærinn
Buemont væri pektur. Menn kðnn-
uðust ekki við bæjarnafn petta nema
fi litlum bletti par i nfigrenninu fyrr
en A. F. Lucas var búinn að finna
pessa ógntr auðsuppsprettu. I>að er
ekki mishermi pó sagt sé, að ein ein-
asta nótt gerði pær breytingar, að
land par, sem selt var deginum fiður
fi $2.50 til $25.00 ekran, var selt dag-
inn eftir fi $2,500 til $25,000. Menn,
sem komu pangað ffitækir, urðu mil-
jónaeigendur fi einum degi, par fi
meðal er A. F. Lucas og margir
fleiri. Fjöldi manna streymdi pang-
að i gróða von, og litli, kyrrl&ti bær-
inn, par sem alt hafði fyrir ffium dög-
um verið eins og h&lfsofandi i, er nú
allur fi iði og svitinn streymir af
hverju andliti af kepninni f'gfihyggj-
unum að n& [i landskika og eignast
olíubrunn, sem i flestum tilfellum er
lfklegur að gefa meira af sér en nokk.
ur n&malóð I Yukonlandinu. Verzl-
unin heldur par fifram jafnt nætur og
daga. Tjöld koma upp, hvar sem
auðan blett er hægt að f&, og eru
pau brúkuð fyrir hótel og gistihús.
Alt er selt með ótrúlega hfiu verði &
hótelunum; jafnvel í tjöldunum parf
maður að borga frfi 50 centum upp í
$1.00 fyrir að mega liggja inni yfir
nóttina við sin eigin rúmföt. Það,
sem mest er af par, er peningar.
Menn ganga par um göturnar með
stærðar bagga 1 vösunnm af púsund
dollara bréfpeningum. Allir reyna
að festa kaup i olíu-landi, og f&i menn
ekki land keypt, p& leigja peir. Alt-
af eru boraðir brunnar, og altaf fást
meiri og meiri sánnanir fyrir pví, að
oliu-magnið sé óprjótandi.—Laus-
lega þýtt.
SERSTÖK TILHRÍINSDNARSALi
ÞESSA VIKU.
t>ér getið valið úr 300 buxum úr french og english woisted. Vesti úr
english og scotoh tw 'eds. Bnxur frfi $3.75 til $5.50 virði. I>ér megið velja
úr peim pessa viku fyrir $2.25.
200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1.85 virði pessa
viku fyrir $1.00.
75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljfi-
leðurt&m $2 25 virði, pessa viku fi einungis $1 85.
Föt úr Irisb Serge, vkstin tv hnept $10.50 virði. Til pess að verða af
með pau bjóðum við pau fyrir $6.75.
Tle Great ffest tlothing lii.
577 Main Street, WINNIPEG.
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum seotionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 fira gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki fiður tekið,eða sett
til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars,
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-rfiðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess aö skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10,
og hafi landið fiður verið lekið parf að borga $5 eða $J/' 'fram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 fira fibúð og yrking landsins, og mfi land-
neminn ekki vera lengur frfi landinu en 6 m&nuði & firi hverju, fin sjer-
staks leyfis frfi innanrikis-rfiðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin-
um til landains.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti að vera gerð strax eptir að 8 firin eru liðin, annaðhvort hjfi uæsta
umboösmanni eða hjfi peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum fiður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann/sem kemur til að skoða landið, um eignarrj'ett, til pess að taka
af sjer ómak, pfi verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg g & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestuiíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og ailir, sem
& pessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjfilp til pess að nfi 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplysingar viðvikjandi timbur, kola og n&malögum Atl-
ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jfirnbrautarbeltisins 1
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða
til einkverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og fitt er við
f reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að f& til feigu eða kaups hjfi jfirnbrautarfjelögum og ymsum
andsölu félögum og einstaklingum.
400
„t>ér vitið hver er sekur?“ hrópaði Barnes meira
törHða en nokkuru sinni fiður.
„Jfi! En nú erum við komnir heim að húsinu.
Komið pér inn, og eg skal gera yðurpetta alt ljóst.“
I>eir stigu niður úr vagninum og gengu upp að
húsinu, en fiður en Mitohel fékk tíma til að koma
lyklinum f skrfiargatið, opnaði pjónninn, sem vakað
hafði eftir húsbónda sinum, hurðina að innan.
„Dað er einhver maður hér, sem vill ffi að tala
við yður, húsbóndi góður,“ sagði pjónninn tafarlaust.
„Einhver maður að finna mig um petta leyti
nætur?“ sagði Mitchel.
„Jfi. Hann kom hiogað klukkan ellefu, og
ssgðist ætla að biða yðar. Hann stíð fi pvi fastara
en fótunum, að pér munduð koma heim í nótt.“
„En hvernig i ósköpunum fitti hann að vita pað,
pegar pað var af sérstakri, óvæntri hendingu, að eg
kom ?“
„Ekki veit eg pað, húsbóndi góður, en hann
virtist vera pess fuilviss. Eg fileit réttara að vaka
með honum, pvi hann er d&litið einkennilegur n&-
UDgi. Hann segist heita Jim prédikari.“
„Jim prédikari!“ hrópaði Mitchel. „Dað verður
eitthvað fróðlegt, Mr. B&rnes. Komið pér með mér.
Hvar bíður hann?“
„í lestrarstofunnl.“
Mitchel og Barnes gengu inn i lestrarstofuna,
og Jim prédikasi, sem par var fyrir, stóð upp fi móti
peim.
405
„£>að var Mora yngri, sem fitti röndóttu buxurnar.
Varðmaðurinn sfi hann i peim bæði pegar hann kom
og ÞeKar bann fór út úr húsinu. Framburði pjóns-
ins ber saman við framburð varðmannsias. Jim pré-
dikari kom með p& hugmynd, að morðinginn hefði
getað verið h&lfklæddur og farið f röndóttu fötin
eftir &. Dað útskyrir blóðblettina og samrymist við
pfi hugmynd, að morðinginn hafi verið i röndóttu
fötunum utan yfir sinum eigin fötum. Dað var hag-
ur fyrir Mora, að erfðaskrá föður hans tapaðist. Dess
vegna tók hann skjalið, pegar hann var búinn að
drepa föður snn, og stakk pvi 1 vasa sinn um leið og
hann fór út úr húeinu. Siðan skilur hann fötin eftir
í húsinu I Essex götu, vitandi pað, að Samúel sleipi
1 )igði par herbergi, og hefir svo hfilft um h&lft ætlað
sér að l&ta glæp sinn lenda & peim manni, sem pekt-
ur var að misjöfnu. Seinna kemst hann & snoðir um
pað, Mr. Mitchel, að pér eruð að leita upplysinga i
m&li pessu, og hann vissi, að pór voruð kunnugur
Samuel sleipa. Dað varð pvi nauðsynlegt fyrir
Mora sð frelsa sj&lfan sig með pvi að koma Samúel
slelpa úr vegi. Og hann gerði pað lika.“
„Datta er nú alt gott og blessað pangað til kem-
ur að slðustu staðhæfingunni. Og hann gerði pað
lika, segið pór. Hvernig ætlið pór að sanna pað?“
„Þór munið ef til vill eftir pví, að eg kom pang-
að, sem morðið var framið litlu fi eftir yður. Eg
hafði fylgt Mora eftir. Hann hagaði sór mjög tor-
tryggilega alt kveldið. Það er að segja, eg var viss
404
dróg athygli peirra að peirri hugmynd, að skjalíð
hefði getað varnað pví að vssinn yrði blóðugur öðru-
megin. Svo syndi hann peim erfðaskr&na, sem var
blóðug öðru megin, og sagði:
„Dér sj&ið nú, að hugmynd okkar var rétt.
Morðinginn var I röndóttu fötunum utan yfir sínum
•igin fötum pegar hann framdi morðið, og blóðiö
brauzt I gegn. Svo hefir hann stungið erfðaskr&nni
1 vasa sinn og svoleiðis stendur fi blóðblettunum.”
Barnes komst I miklar geðshræringar við pessar
skyringar.
„Nú kemur aðal-atriðið,“ hrópaði hann. Dór 1-
myndið yður, að erfðaskrfinni hafi verið stungið 1
vasa Samuels sleipa, nóttina sem hann var myrtur,
og að hann hafi ekkert um pað vitað?“
„Agætt! Mr. Barnes! Dað er nfikvæmlega hug.
mynd mín.“
„Ennfremur, pór haldið, að sfi, sem drap Matthew
Mora, só sami maðurinn sem drap Samúel sleipa?“
„Rótt til geúð I annað sinn,“ sagði Mitchel.
„Dá hef eg enn einusinni n&ð yfirhöndinni,“
sagði B trnes, drygindalegur. „Dað var Mora yngri,
sem drap Samúel sleipa.“
Hvorki Mitohel né Jim prédikari gerðu eins
mikið úr pessari staðhæfing leynilögreglupjónsins
eins og hann hafði auðsj&anlega búist við.
„Dað er einkennileg staðhæflng,“ sagði MitcheL
„Allar likurnar benda fi, að svohafi verið,“ sagði
JBsrnes, fikveðinn 1 að sannfæra fiheyrendur slna,