Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.09.1901, Blaðsíða 8
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 19 SEPTEMBER 1901 VOTVIDRI. Jafavel þó blautt sé nú, þá finnið þér ekki svo mikið til þess ef þér hafið okkar góðu vatnsheldu yfiiskó. Hver einasti maður og kona geta feng- ið hér einmitt það, sem við á. Votviðra- skófataaður okkar er góður. og svo ódýr, að það er miklu léttara að borga fyrir hann en að borga fyrir lækningar fyrir að ganga votur. Sama verð til allra. 719-721 MAIN STREET, Nálægt C. P. R. vagngtðdvnnum. WINNIPEC. Ur bænum og grendinni. Næsta fimtudag er bfiist við hertogannm af Cornwall og York. I.esið ritgjörð séra F. J. Berg- manns um Wesley College á 5. blaðsíðu. Islenzka jafnaðarmannafélagið heldur fund á Unity Hall í kveld (19. Sept). Fimm vikna gamalt barn á Arthur str. hér í bænum féll át úr hengirúmi og beið bana af. Á sumum stöðum í fylkinu hafa bændur fengið alt að 50 bush. af hveiti að meðaltali af ekrunni. Mr. J. A. Blöndal för vestur til Yorkton & mánudaginn í erinda- gjörðum blaðs vors og bjóst við að verða alt að tveimur vikum að heiman. Fáeinir íslendingar eru ný- komnir frá Islandi, þar á meðal Miss Kristjana ThorarinseD, sem til ís- lands fór fyrir tæpu ári síðan. Hinn 13, þ. m. andaðist þor- björg Sigurbjörnsdóttir, kona ívars Jónnssonar hér í bænum, og var jarðsett hinn 15. Jarðarförin fór fratn frá Fyrstu lútersku kirkjunni. hvert þeirra á þingið, og auk þess eiga frjálslyndu þingmennirnir þar sæti. Beri kosningar bráðan að, þá verður fundardeginum breytt. Mackenzie og Mann hafa keypt stóra landspildu í St. Boniface beint á móti Lombard st., og er búist við, að þeir ætli að láta byggja þar vöru- hús og hafa aðalaðsetur þar fyrir vöruflutningsvagna Can. Nortlíem járnbrautarinnar. Christian Jacobsen bókbindari hefir nú flutt sig til 521 Elgin ave. Honum þykir dæmalaust vænt um að fá bækur til að binda. þeir, sem geta gefið honum eitthvað þesshátt- ar til að gera gleðja hann og gera góðverk. Séra Friðrik J. Bergmann kom hingað til bæjarins á föstudaginn til þess að búa sig undir kennarastörf sín við Wesley College, sem byrja 1. næsta mánaðar. Hann fer suöur aftur í dag snöggva ferð og prédik- ar næsta sunnudag fyrir söfnuðum sírtum eins og auglýst er á öðrum stað í blaði þessu. Guðsþjónustur verða haldnar á sunnudaginn kemur 22. Sept. á Gardar kl. 11 árdegis, á Eyford kl. 2 og á Mountain kl. 4 stðdegis. Séra Priðrik Bergmann prédikar við allar þessar guðsþjónustur. Frjélslyndi flokkurinn í Mani- toba hefir ákveðið að halda flokks- þing hér í Winnipeg 13. Nóvember næstkomandi til þess að búa sig undir næstu fylkiskosningar. Frjáls- lyndu félögin í hverju kjördæmi hafa rétt til að serrtla fimm menn Nefndin, sem sór um allan und- irbúning við að taka á móti hertog- anum af Cornwall og York, hefir nú ályktað að láta reisa einungis tvo boga yfir Main st. Ann.r þeirra verður við Higgins st., og á að kosta $850; hinn rétt sunnan við ráðhúsið, og á hanu að kosta $1,100. Pall á að reisa fram undan minnis- varðanurn á ráðhúsflötnum, og þar á að færa hertoganum ávarp bæjar- manna til þess sem flestir geti verið viðstaddir. Y? ID AFHENDUH YDUR FOT- IN EFT1R^24 KL.TIHA. Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. OLLINS Cash Tailor 355 MAIN ST. Beint á móti Portage Ave, í bænum Prince Albert er all- mikil hreyflng I þá átt að gera Saskatchewan héraðið að fylki. Hugmyndin hefir hingað til verið sú að gera alt Norðvesturlandið að einu fylki, en Prince Albert menn eru stranglega á móti því. þeir á- líta, að Saskatchewan ætti að vera fylki út af fyrir sig, og sama sé að scgja um hin héruðin. Hugmyndin er falleg, en stjórn Norðvesturlands- ins yrði með þvl lagi nokkuð kostn- aðarsöm—ef alls staðar skyldi verða afturhaldsmenn við völdin. Veðráttan hefir verið mjög stirð síðan Lögberg kom út síðast. Sífeldur norðvestan kuldi og úr- koma. í fyrri nótt birti upp með frosii, og er það vlst fyrsta frost- nóttin á haustinu. Bændavinna hefir því eðlilega gengið lítið þessa vikuna; en nú lítur út fyrir breyt- ingu til hins betra. Glaða sólskin og blíðviðri þegar þetta er skrifað (miðvikudag). Ógiftu stúlkurnar í Fyrsta lút- erska söfnuði eru í undirbúningi með sfna vanalalegu árssamkomu og hafa ákveðið að halda hana stuttu eftir miðjan Október næstk. það er óþarfi nú orðið að mæla fram með samkomum óyiftu stúUcnanna; ær samkomur eru orðnar viður- kendar, enda þá æfinlega liúsfyllir. í þetta sinn búast stúlkurnar ekki við að geta haft veitingar vegna annríkis, en þær búast við að láta hinar andlegu veitingarnar verða þeim mun vandaðri en undanfarin ár, að þær meira en bæti það upp, svo það ætti að verða gróði en ekki tap fyrir samkomugestina. Munið eftir þessari samkomu og ákveðið yður ekki til neins annars það kveld; prógram verður auglýst síðar. Mr. H. C. Reikard hefir'sett upp ak- *ý(?ja verkstæði og verzlun liðuga mílu norðan við Lundar, Man. Hann býr til og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak týgjum viðkomandi, svo sem kraga nærkraga (Sweat Pads) bæði fyrir ein föld og tvöföld aktýgi. Enn fremur sel- ur hann alls konar skófatnað og gerir við gamla skó. Alt verk vandað og all- ar vörur seldar með mjög ganngjörnu verði. Hann er nú í undirbúningi að flytja til Mary Hill og biður menn að veita þvl eftirtekt, að hann verzlar þar framvegis. Einnig hefir hann umboð að selja Deering jarðyrkjuverkfsri. Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi.^ úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292^ Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. Meðlimir Oddfellow’s stúkunnar ...LOYAL CEYSIR... halda..... OOSMCERT og dans ALBERT HALL (Cor. Main & Markot St.) þriðj ud agsk v eldið 24. þ. mán. . . . Inng, 25c. Allir velkomnir. PROGRAM: 1. Miss Blanch Hagel: Comic Solo. 2. Miss L. Valdason: Recitation. 8. Miss Roche: Solo. 4. Mr. Chipman: Instrumental Solo. 5. Misses K, Johnson ogG.Hördal: Duet 6. Mr. Wm. Christianson: Solo.. 7. Misses Simonson og Prof. Bergreen: Special Instrumental Selections. 8. Miss Nora Vigar: Solo, 9. Mr. Stack: Cornet Solo. 10. Mr. T. C. Godard: Coraíc Solo. 11. Miss J. Johnson: Recitation. 12. Miss S. A. Hördal: Solo. 18. Mrs. Stack: Piano Solo. 14. Miss Blanch Hagel: Solo. 15, Mr. S. Anderson: Solo. Eftir concertinn verður DANS.—Hlut- taka í honum kostar 25 cent fyrir karl- inenn en ekkert fyrir kvenfólk. Haost-treyjur og Kjolar Sem {fauga í augu kven- fólksins. Kvenfólks „Tailor-made“ treyjur og kjólar, sem vif höfum haft á boð- stólum, hefir algerlega gagntekið hjarta hverrar einustu kouu, sem hefir sóð, hvort heldur treyjurnar eða kjól- ana, og sem eru úr bezta og falleg- asta efni, að við ekki tölum um snið, sem er með cýjustu tfzku. Ef þér viljið fá hugmynd um hvernig nýjasta saið á að vera, pá heimsækið oss, og skoðið það sem við höfum að bjóða. Verð frá U 00 til $18.00. BarnaReefers $2.50 — 5.00 J. F. Fumerton & Co. GLENBORO, Map. Armann Bjarnason hefir gufubát sinn ,,Viking" í förummilli Sel- kirk og Nýja íslands í sumar og flytur bæði fólk og vörur. Báturinn fer frá Selkirk á þriðjudagsmorgna og kemur sama dag til Gimli og Hnausa, og svo til Selkirk aftur næsta dag. Ný gufuvél í bátnum. Á laugardaginn og mánudaginn gefum við liverjum þeim sem kaupir fyrir einn dollar, ,,Set of Table Mats“—Eitt sett til hvers kaupanda. Jfáib húðmuni fallega, góða, ódýra hjá okkur. Við höfum alt af öllu og lítinn tilkostn. svo við getum selt ódýrt og boðið yður betri kjör en nokkur annar. Komið og látið okkur vita hvers þér þarfnist og svo skulum við tala um verðið. Lewls Bros., I 80 PRINCESS'ST. WINNIPEG. þurflíT þér að fá Ef svo er ættu* þér aB líta okkur vita )m8 nú þegar. VIC ver7.1um með byggingastein, ogget- um látið yður lí hann, nvað mikið ».m er oe hvar sem er. Byggingamenn sækjaít nú mjög mikið eftir ruble steini er við höfum, Hana virðist fwllnægýa þörfinni bezt. Vér seljum einnig bezta fótstefn og Calgary sandstein með litlum fyrirvara. Steintekja i Stonewall, Stony Mountain oe Tyndall. JOHIM CUNN, 402 flclntyre Blk., Winnipeg. Skór og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði þá skuliö þér fara I búð- ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- it en nokkrij aðrir í Oenada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- •ur unnið hjá oss I tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoup Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með bús lamþa, tllbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþokum og vatns- rennum sór«tskur gaum- ur gefinn. ARINBJORN S. BARDAL Belur^Jíkkistur og annaat um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur salur hann ai.‘ íkonar minnisvarða og legsteina. Heimili: á horninu á ^'e^eP^lon4 Ross ave. og Nena str, 306. ■■■MBBBBIBBBBBHi MMMBWlMBnBiM—hmhwmmwmmmbbwiíiwb— r þrifl,juda>f Miövikud. FiiutudaK Sept. 1 17.18.19 .V.’.W.KiV.VAV Millinery Sala Hin mikla Millinery Sala mln, sem Winnipeg kvenfólkið hefir þráð svo mikið, byrjar nú 17., 18. og 19. September. Eg er nýkomin að austan, og get því betur en áður fullnægt þörfum allra með góðum vörum fyrir lágt verð. Og þvi býð eg öllum að koma og sjá mínar ljóm- andi vörur, sem breitt hefir nú verið úr til sýnis. Mrs. R. I. JOHNSTONE, 204 Isabel St., cor. Ross Ave. I I Eldur! v Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttnm tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna. Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Alt á að seljast. Komið nú þegar, Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. RJOMI Bændur, sem hafið kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fáið jafnframt meira smjör úr kúnum með, því að senda NATIONAL CREAMERY-FÉt LAGINU rjómann ? Því fáið þér ekki peninga fyrir smjöi'ið í stað þess að skifta því fyrir vörur i búðum ? Þér bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum fiutningin með járn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. g m8imissimmwmiSiiim>ssmsm^simmwmsmi^mM8smssmaamæs>miis!aaaisaama^M

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.