Lögberg - 31.10.1901, Side 2
2
LÖÖBERG. FIMTUDAGINN 31 OKTOBER 1901.
Katípúnarnir í Pliilippine-
eyjunum.
Ýmsu ei kent um hysð uppreist-
in Í.Philippine-eyjunum er pr&l&t og
langvaranúi, en hér í landi hefir lltið
tillit verið tekið tiJ pess, hvað mikil
&hrif hið öfltiga leynifélag, sem kallað
er Katapunan, hefir & meðal eyja
skegj^ja. Félag petta hefir deildir
eða stúkur pví nær alls staðar um
gjörvallan eyj&klasann. Eítir pvl
sem peir B&ndarlkja herforingjar
segja, sem mesta stund hafa lagt &
að kynna sér m&lið par & staðnum,
p& hefði mótprðinn gegn stjórn
Bandarlkja-manna strax verið bseldur
niður ef pað væri ekki fyrir r&ðabrugg
pessa yfirgripsmikla félags, sem lætur
dauðahegningu ganga út yfir alla p&,
sem verða fyrir ón&ð leiðtoga pess.
L. W. V. Kennon, ofursti, sem við
hernað hefir verið í sex fylkjum &
norðanverðri Luzon-eynni, geíur á-
grip af sögu, tilgacgi og starfi pessa
undarlega félags í North American
Jteview, eftir upp'ysingnm, sem hann
fékk hjá eyjar-mönnum og veitti sj&lf-
ur eftirtekt.
Félagið var stofnað í bænum
Manila 7. Júll 1892, og v&r kallað
„H&virðulegt alpyðumannafélag,“
orfið „Katipunan“ pyðir félag. Til-
gangur félagsÍDS var sagt að ætti að
vera, að bæta pólitiskt, félagslegt og
siðfeiðislegt ástacd Tagal-pjóðflokks-
ins. 1 Júlímánuði 1896 var sagt, að
tala félagsmanna væri frá tólf til
fimt&n púsundir. Maðurinn, sem fé
lagið stofnaði hét Andés Bonifacio.
Keanon ofursti lysir reglum fólags-
ius & pessa leið:
„í fyrstu voru reglur frímúrara-
íélegsins viðhafðar, en svo voru pær
geiðar einfaldari til pess að pær ekki
v stri cfvaxnar skilningi meðlímanna,
sem tilheyrðu allra lægstu flokkum
msnnfélagsics, og sem sagt er, að
hafi verið eftirritarar, hermenn úr
lægsta flokki, pvottamennn, eldiviðar-
menn, skósmiðir, og daglaunamenn;
eini mentaði maðurinn, sem við fé-
lagið var riðinn, var dr. Pio Yalensu-
ela, er gekk í pað árið 1895.
Þegar ný stúka var stofnuð, p&
var mycdaður príhyrningur, sem kali-
ur var HasiJc, eða sáðblettur; og prí-
hyrnÍDgur með jöfnum hliðum og
premur K'um * var einkennismerki
félagsins. Það voru prjú stig í pví;
og pekki-teiknið var tölustafur og
leynilegt merki. Inntöku athöfnin
var alvarleg og ógnandi, til pess að
festa heitið i huga hins nyja meðlims
og reyna hugdirfsku hans. Fyrst
voru lagðas spurnicgar fyrir hann I
ráðsamkomusalnum og svo var farið
með hann inn í h&lflýst herbergi, par
sem borð stóð með svörtum dúk á;
par ofan L 1& hauskúpa, hlaðin marg-
hleypa, sverð og papplrsblað með
spumingum skrifuðum &, sem hann
átti að svara. Að pessu l iknu var
umsækjar.dinn reyndur & /msan ann-
an h&tt, og slðan var eiðurinn tekinn,
eem umsækjandi var l&tinn undir-
skrifa með blóði úr vinstri handleggn-
um & sér, og af pví búnu var lýst yfir
pví, að hann hefði tekið lægsta stig I
félaginu og væii orðinn félaggmaður.“
Æðsta ráð félagsins var forsetinn,
skrifarinn, umboðsmaðurinn, gjald-
kerinn og sex félagsmenn, auk for-
setanna I nágr8nnastúkuuum, og
myndaði hópur pessi hið svokallaða
ping.
Uppeeistin 1896.
Kennon ofuisti segir & pessa leið
frá vexti og starfi félagsins:
„Tuttugu og fimm konum var
veitt upptaka I félagið, til pess að
fyrirbyggja giunscmd og óánægju
yfir næturgöltri manna peirra. I>eim
var sagt, að félagið væri einungis inn-
byrðis hj&lpirfélag. Dað var að pvl
leyti satt, að katip'únarnir hj&lpuðu
veikum félagsbræðrum slnum og s&u
um útför peirra pegar peir dóu, en
æfinlega sem allra kostnaðarminst, til
pess að auðga ekki prestana. Siða-
lögrnál fél.-gs’ns var að útbreiða lyð-
veldislegar skoðanir og mótspyrnu
gegn trúnrbragðuofsa, eins og hann
kom fram í kenniugu munkanna, sem
fremur drógu myrkva yfir sanniudi
trúarbragðanno en útskýrðu pau.
Hið pólitíska augnamið félagsins var
að f& samskonar sjórnarbót & Philip-
pine-eyjunum eins og Cuba-menn
fengu, og að t&kmaika munkavaldið.
Bók úm almenn mannréttindi,
saga frönsku stjórnarbyltingarinnar
og fleiri pess kyns rit, ftsamt ritge.ð-
um um herkænsku, og um tilbúning
púðurs og sprengiefna—alt petta var
breitt út & meðal félagsmanna.
Eins og nærri m& gata var yfir-
völdum Spánverja illa við leynifélag
petta, sem svipaði til frlmúrarafólags-
ins, eða leit út fyrir að vera paðan
upprunnið, sem útbreiddi uppreistar-
rit um eyjarnar, og sem sameinaði
stórhópa. pess hluta fólksins, sem
lægst stóö I mannfélaginu, I fóst-
bræðralag til pess að óhl/ðnast
spönsku stjórninni. Tilraunir voru
gerðar til pess að bæla fólsgið niður,
og var pað gert hverjum manni að
fangelsissök að bera upptökuteikn fé-
lagsins & Ȏr.
I>aDnig stóðu sakirnar árið 1896.
Andrés Bonifacio var pá forseti fé-
lagsins, kosinn 1. Janúar pað ár, og
Emilio Aguinaldo var forseti stúk-
unnar I Cavite. Aguinaldo var pá
tuttugu og sex ára gamall, og hafði
sveitarhöfðingja embætti hjá Sp&n-
verjum I Cavite Viejo. Einu sinni
átti hann erindi til Cavite til pess að
fá vissar fyrirskipanir hj& fylkisstjór-
anum. A peirri ferð frétti hann, að
að fjöldi Katipúnanna hefði fallið I
hiendur Sp&nverja, og að presturinn I
Cavite Viejo væri að reyna að láta
taka s*g fastan. Hann öýtti sér pvl
heim aftur alt hvað af tók með hjálp
manna sinna, kallaði saman félags-
menn, sk/rði peim frá hættunni, sem
yfir vofði, og greip til vopna á móti
Spánverjum. t>að var 26. Ágúst
1896. Innan fimm daga var Ag:iiu-
aldo og menn hans búnir að u& ucdir
sig pvl nær öllum bæjum I fylkina.
Peir komu setuliði Sp&nverja alls
staðar & óvart og n&ðu öllum byssum
peirra og herbúnaði. Uppreistin
breiddist br&ðlega út um gjörvalt
Tagal fylklð, par sem Katipúnarnir
voru fyrir. Andrés Bonifacio var
drepinn að undirlagi Aguinaldos—
halda mer.n—og tók hann pá við
stjórn félagsÍDS og uppreistarliðsins.“
Uppreistin 1896 stóð yfir I fjórtáo
m&nuði, og segir Kennon ofursti, að
á peim tlma hafi uppreistarmenn brent
og rænt kirkjur og klaustur og myrt
fjölda munka. Sp&nverjár sendu lið
mikið á móti uppreistarmönnum, svo
peir tvístruðust algerlega. Loksins
fékt Aguinaldo, eins og kunaugt er,
mikið , tryggingar-fé“ hjá stjórn
Sp&nverja (sem eiginlega var aldrei
greitt nima að hálfu leyti) og fór úr
landi. Á pann hátt voru Katipút-
arnir úr sögunni um tíma.
EnDUIU.ÍFGUN FÓLAGSIN8 ÁEID 1899.
Aguimldo kom aftur til Philip-
piné-eyjanna pegar & stríðinu stóð &
milli Bandaríkjamanna og Spánverja,
og starf hans eftir pað er alkunnugt;
en um endurlífgun Katipúnan-félags-
ins er mönnuui ekki jafn kunnugt.
Eftir að Bandaríkjamenn höfðu opin-
berlega tekið við æðstu yfirráðum á
Philippine-eyjunum og eyjabúar
myndað l/ðstjórn, með Aguinaldo
fyrir forseta, pá var Dýtt Katipúnan-
félag stofnað, I Janúarm&nuði 1899.
Aðaltilgangur félagsins var p& „frelsi
landsins“ Og að reka Bandarikjamenn
af höndum sér. Aguinaldo gaf út pá
fyrirskipun, að allir eyjaskeggjar
skyldu vera meðHmir félagsins, hvort
sem peir vildu eða ekki.
„Leynisendiboðar félsgsius, með
her manna, voru scndir um allar eyj-
arnar. Eyjabúar, sem fyrir skemstu
höfðu klappað lof I lófa yfir pvl að
vera komnir undir stjórn Bandaríkja-
manna, voru nú æstir upp & móti
peim aftur. Trúgirni og fáfræði
fólksins var svo rnikil, að hægðarleik-
ur var að koma pví til að trúa hik-
laust alls konar reifarasögum um
svikráð, grlmd og villidóm Banda-
ríkjamanna. Lsiíendi menn, sem
neituðu að tilheyra félaginu, voru líf-
látnir öðrum til ,góðs eftirdæmis og
viðvörunar.1 Sú yfirlýsing var látin
(N iðurlag á 7. bls.)
HBADFBETT
F R Á
GIMLI.
Frá 1. til 20. Nóvember hef eg
ásett mér að selja karlmanna vetr-
ar-alfatnað,- stakar buxur og yíir-
hafnir meS 25 prócent afslætti.
Karlmenn sem þurfa að kaupa þess-
konar varning ættu ekki að missa
af þessu tækifæri. það getur jafn-
vel borgað sig vel fyrir þú sem eiga
heima töluvert langt í burtu að ferð-
ast hingað og hagnýta sór þessi kjör-
kaup.
þeir sem eru peningalitlir, en
hafa smjör eða kjöt til að verzla
með, geta það alveg eins, og skal eg
borga þeim hæsta markaðsverð fyr-
ir sínar vörur.
(!. I>. .llllillS.
Gimli, Man.
DagslDían
er c[að herbergi sem framur öllum
öðrum œtti að búa svo að hún yrði
þægileg og falleg, og við höfum
einmitt það, sem þér þurfið til
þess að gera hana þannig. Við
hðfum rétt ná fengið ljómandi
dagstofu húsbúnað (Parlor Sets) í
þremur og fimm stykkjum, sem
þér skylduð skoða áður en þér
kaupið annarsstaðar. Margar
sortir af fallegum stökum stólum
og öðru að velja úr. Söluverð okk-
ar er ætið aðlaðandi fyrir þá sem
þurfa að kaupa.
Lewls Bros,
I 80 PRINOESS ST.
WINNIPEG.
Myndir
mjög settar niður 1 veröi, til pess aÖ
rýma til fyrir jólavarningi. Komið
og reyniö hvort viö gefum yöur eiki
kjörkaup.
VIÐ MEINUM t>ÚÐ.
W. R. TALBOT k C0„
239 Portage Ave.
MITT HAUST
MILLINERY
hefir verið valið með mestu varúð og
smekk, alt eftir nýjustu tízku og á-
reiðanlega fellur vel í geð. Eg hefi
lítinn kostnað og get því selt ódýrar
en mínir keppinautar á Main Str.
Þetta ættuð þór að athuga og heim-
sækja mig.
Mrs. R. I. Johnstone,
204 /sabel Str.
„EIMREIDIN“,
fjölbreyttasta og skemtilegasta
tfmaritíð & íslenzku. RitgjOrðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fi.
ANDTEPPA
LÆKNUD
ÓKEYPIS.
FOTOGRAFSI
FOTOGRAFS!
FOTOGRAFS!
Eg ábyrgist að gera yður ánægð.
ASTIIALENE gefur fljótann bata
og læknar algerlega í öll-
uni tilfellum.
Sent alveg ókeypis ef beðið er um
það d póstspjaldi.
BITID NÖFN YDAR OG IIKIMILI GRF.INILEfiA,
CHAINED
FOR TEN
YEARS
RELIEP.
Ekkert jafnast við Asthmalene. Það
gefur fróunn á augnabragði jafnvel I
verstu tilfellum. Það læknar þó öll ðnn-
ur m*ðöl bregðist.
Séra O. P. Wells frá Vlila Ridge, 111.
seglr: „Glaiið af Asthmalene eT eg pant-
aði til reynslu, kom með góðum skilum.
Eg hefl ekki orð yflr hvað ég er þakklát-
ur fyrir hvað þaö heflr gert mér gotf. Eg
var fangi hlekkjaður vilS rotnandi kverk-
ar og hál« og andarteppu I tíu ár. íg sá
auglýsing yðar um meðal við þessum
voðalega kveljaudi sjúkdómi, andarteppu
og hélt að því mundi hælt um of, en á-
iyktaði þó að reyna það.
Mér tll mestu undrunar hafði þessi
tilraun beztu ábrif. Sendið mér flösku
af fullri stærð.
Cor. Main Street & Pacific Ave.
|Miss Bains
1
*
1
$
*
*
*
i'allegir puntaðir turbans
(fyrir $2.00
tórir svartir flöjelsbattar
fyrir $3.50
Sailors hattar á.........7ío. bver
hattar endurpuntaðir moð gamla
puntinu ef þarf.
454 Main Str,
*
fr
*
$
&
Vidup
South-eastern Tamarack
South-eastern Jack Pine,
South-eastern Poplar,
Dauphin Tamarack,
Við seljum beztu tegund af Pfne
og Poplar mað lægsta verÖi, og á-
byrgjumst mál og gæöi pess. Sér-
stakt verð á Fnrnace viÖ ofr til viðar-
söiumanna. Við seljurn einnig
I stór- og smá-kaupum.
Séra DR. MORRIB WE0HSLER,
prestur Bnai Iarael safnaðar.
New York, 3. Jan. 1901.
Drs. Taft Bros’ Medicine Co.
Herrar mínir: Asthmalene yðar er
ágætt meðal við andarteppu og árlegu
kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru
samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá-
gæt og undrav»rð. Eftir að hafa rann-
sakað og sandurliðað Asthmaiene, þá
getum vér sagt að það innlheldur ekkert
opium, morphine, chloroform eða ether.
Séra Dr. Morris Weohsler.
THE CANADIAN
TRADING&FUELCo.
Limitecl.
Offlce cor. Thistle & Main St.
SEYIOUR H0USE
Marl(et Square, Winnipeg.)
Avon Bprings, N. Y. 1. Feb. 1901,
Dr. Taft Bro3. Medicine Co.
B erraf mínir: Eg skrifa þetta vottorð
því eg finn það skyldu mína, af þvi eg hefl
reynt þann undra kraft, sem Asthmalene
yðar til að lækna andarteppu heflr. Kon-
an mÍD heflr þjáðst af krampakendri and-
arteppu í liðastliðin 12 ár. Eftir að hafa
reynt allt, sem eg gat og margir aðrir
læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á
glugguin í 130. stfæti í New York. Eg
fékk mér sam&tunðis flösku af As.thma-
lene. Konan mín fór fyrst að taka það
inn um fyrsta Nóvernper. Eg tók brátt
eftir virkilegum bata, og begar hún var
búin með eina flðsku hafði andarteppan
horflð og hún var alheil, Eg get þvi með
fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við
alla sem þjást al þessum hryggilega sjúk-
dóm.
Yíar með virðing\i,
O. D. Phelps, M. D.
5. Feb. 1901.
Dr. Taft Bros. Medicine Co.
Ilerrar mínir: Eg þjáðist af andar-
teppu í 22 ár. Fg hefl reynt ýmsa læknis-
dóma en alla árangurslaust. Eg varð var
við auglýsing yðar og fékk mér eina flösku
til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefl
eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög
þakklátur. Eg hefl fjögur börn í fjöl-
skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg
hefi nú beztu heilsu og gegni störfum
mínum daglega. Þér megið nota þetta
vottorð hvernig sem þér viljið.
Heimili 235 Rifington Str.
S. Raphael,
67 East I29th str. New York Oity.
Glas tll reynsln ókcypis cf skrifaö
er eftir pví.
Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til
Dr. Taft Bros Medicine Co
79 East 130th str, N. Y. City.
# Selt í öllum lyfjabúðum 0
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vinföíie og vindl-
ar. Okeypis keyrsia að og frá járnbrauta-
stöövunum.
JGHN BAIRD Eigandi.
SÉRSTÖK SALA
í
TVÆR VIKUR.
Saumavélar með þremur skúffum. Verk-
færi sem tilheyra. öll úr nickel plated
stáli, ábyrgst 110 ár...$25 00
Sérlega Vðnduð Dropbead Saumavél fyr-
ir aðtiM..............$30.00
National Saumavéla-fél. býr þær til og
ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss
og seljum þvi ódýrt.
THEIBRYAN
SUPPLY C0.
212 Notre Damo avenoe
Winnipf.o,
Heildsöluagént - fyrir
Wheeler & Wilson ;SauinavéIar.
CAVEATS, TRADE MARKS,
COPYRICHTS ANO DESICNS.
Send your bnsiness direct to Washineton,
saves time, costs less, better scrvice.
My offlce cloee to IT. S. Patent Offlce. FREE prelimin-
arv examlnatloni made. Atty’s fee not dne untll patent
ÍB eecnreti. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARB
ACTUAL EZPERIENCE. Book "How to obtain Patenta,”
etc., eent free. Patents procurcd throngh E. Q. Siggers
recelve apecial notice, wlthout charge, in the
inventbve:
Uluetrated monthly-
_______AGE
Eleventh year—terma, $1. a year
L ate of C. A. Snow & Co.
918 FSt.. N. W.,
jWASHSNGTON, D. C
Mv%WWWWWWWV‘WVSVW%‘W%%%WV% )
E.6.SIGGERS,