Lögberg - 31.10.1901, Page 7

Lögberg - 31.10.1901, Page 7
LOGBERQ, FIMTUDAGINN 31 OKTOBER 1901 7 Katipúnarnir (Niðar). frá 2. bls.) út ganga, að allir fiair, sem ekki væru með í uppreistinni, T»ru svikarar og pkyldu deyja. Nj'ju forsetarnir 1 bæjunum voru látnir lofa pvl með eiði að hlýða aldrei »*innm nerca stjörn f>eirri, sem Aguinaldo setti. HCfðingjar og húsbœndur, sem voru leiddir eða neyddir f félagið, gerðu undirsáta sína að fðlagsmönnum. Með ö lu mögulegu móti var reynt að inn- ræta fólkinu ákafar pjóðernia tilfinn- ingar; f>að gekk svo langt, að sumir vildu viðtaka n/ja fjjóðtrú undir nafn- inu Bathalismus, er menn hugsuðu sér sem hin upprunalegu trúarbrögð á eyjunam, og vildu breyta nafni guðs og kalla hann g&mla nafninu Bathala. Frá upphafi ófriðarins, 4. Febrú- ar 1899, var Filipína-stjórnin og Katipúnar eiginlega eitt og hið sama. Jafnvel merki félagsins var Sett á innsigli „lýðveldisins.” Forseti fó- lagsins var forsetl „lýðveldisins“ °g æðsti foringi hersins. Hvernig mögu- legt var fyrir hina prettvlsu leiðtoga félagsins að láta líta út fyrir almenn- an fjandskap gegn Bandaríkjunum, sem aldrei hefir verið I raun og veru, er útskýrt á f>essa leið: Þegar Bandarfkin voru fyrir fult og alt búin að taka við eyjaklasin- um, pá var notað undirferli, ofríki og heimska fólksins til J>ess að breiða fólagið út og láta f>að komast inn á hvert einssta heimili og koma ótta inn hjá hverri einustu fjölskyldu Fólkinu var fyrirboðið, og dauða- hegning lögð við, að piggja nokkurt embætti hjá Bandaríkjamönnum; eða ef mönnum var leyft að p'ggja slíkar embætta-veitingar, pá urðu psir að skuldbinda sig til pess að hlýðafyrir- skipunum Katipijnanna eða „lýð- veldis“ herforingjanna f nágrenninu, og að innheimta fó til viðhalds her- liði þeirra. Sérhver bær og fylki hafði tvenna embættismenn—f>á, sem kosnir voru samkvæmt lðgum Banda- rfkjamanna og f>á, sem Katipúnarnir skipuðu á laun. Oft og einatt komu Katipijnarnir umboðsmönnum sfnum að embættum við lögmætar kosning- ar. Alls staðar blakti Bandaríkja- fáninn, en hið verelega vald, sem meun viðurkendu og óttuðust, var Katipvnan-féhfyið. Verulegib ógnartímar. Félagseiðurinn, undirskrif&ður með blóði, krafðist pess, að fólag’s- málum skyldi halda leyndum, og að lögum pess skyldi hlýða í blindni. Samkvæmt lögunum var f>að dauða- sök að hlýða ekki skipunum fyrirlið- anna og að vara ekki félagið við því þegar pað var f hættu statt, eða að ljósta upp nokkurum leyndarmálum þess, eða að fullnægja ekki fyrirskip- aðri hegningu. Þetta var ekki pýð- ingarlausar ógnanir efa dauður bók- sts.fur. Félagið var bróðurlegt og góðgjarnt við pá, sem hlýddu skipuc- um pess, en óbilgjarnt við f>á sem á móti brutu, og hikaði ekki við að láta hegningu fram koma, hver sem í lilut átti. I>að tók hvovki til greiua kyn- ferði né aldur. Menn, sem veittu Bandaríkjamönnum hjálp, voru myrt- ir. Þrfr innlendir lögreglumenn f Lavag bökuðu sér óvild fólagsins fyr- ir pað að fylla embætti pessi. Þeir voru lokkaðir með svikum til næsta bæjar; J>ar voru peir teknir, bundnir á höndum og fótum og steypt á höf- uðið niður í gamlan upppornaðan brunn, og p&nnig grafnir lifandi. Þrjár konur og gamall maður, sem ranglega voru ákærð fyrir að halda uppi njósnum fyrir B&ndaríkjamenn, voru brytjuð niður með sverðum, og síðan fleygt niður í uppgjafa brunn- holu áður en J>au voru dáin. Leið- andi maður frá Ilooano, sem grun&ð- ur var um að vera vinveittur Banda- ríkjamönnum, var, ásamt átta félög- um sfnum, skotinn nálægt Puncan. Tveir menn frá Taytay, sem grunur komst á, að ætluðu sér að verða njósnarmenn Bandarfkjamanna, voru látnir krjúpa bundnir við gröf, sem J>eim hafði verið grafin, og f>eir svo slegnir niður í gröfina með járnstöng og grafnir lifandi, hver ofan á öðrum eins og p>eir féllu niður f gröfina. Fimm menn aðrir vora myrtir f sama bænum fyrir grun um að vera Banda- ríkjamönnum vinveittir. Til pess að sýna fólkinu hvað af því leiddi að ó- hlýðnast Katipijnan iéhginu, voru morð pessi einatt framin að degi til í margra votta vlðurvist. Stundum voru menn kvaldir, til pess &ð láta lexíuna vorða pví áhrifameiri. Þes» konar hryðjusögur gæti maður sagt f hið óendanlega. Innlendir menn, vinveittir Bandarfkjamönnum, voru myrtir f hundraða og jafnvel þúsunda- tali; og að öllum líkindum hafa Kati- púnarnir pannig myrt flairi og færri í hverjum einasta bæ. V&nalega unnu f>eir hryðjuverk sfn á nóttunni. Hópur vopnaðra manna tók pi J>ann eða pá, sem hegningin átti að koma fram á, og framkvæmdu níðingsverk- ið. Innlendir menn óttuðust hin leynilegu, fljótu og óskeikulu afdrif peirra, sem töluðu hlýlega um Banda- ríkjamenn, eða voru grunaðir um að vera f>eim hlyntir. Alls staðar flóði blóð óvina Katipúnanna. Hinir inn- lendu þyrptust óttaslegnir inn til bæj&nna, en jafnvel par, rétt undir handarjaðrinum á herforingjum Bandarfkjamanna, kom félagið fram h-fndum gegn f>eim, sem pað hafði ákveðið að ná til. Ekki einasta voru J>eir menn f bættu, sem stygt höfðu fólagið, heldur vofði J>i einnig hætt- an yfir fjölskyldum peirra, foreldrum, bræðrum, systrum og börnum. Það vorn reglulegir blóðsúthellinga- og ógn&r-tímar.—American Monthly. heflr frá heimili undirritaðs þann 21. Ágtíst par af akn»ptum. Annar uxinn er rauður með sjuttum beinum hornum, Hinn uxinn er rauður með lðnguin horn- um bojuum uppá við. Báðir eru 7 vetra og voru reypi buDdin um hornin begar þeir sánst siðasi fyrir norðan Lake Norris $5ú0 þóknun fier hver sem flnnur þá og lætur mig vita eða $10.00 fyrir að færa þa heim til Wm. Jeffkksox’s, tíu mílurfyrir norðan Balmoral, ALEX. GUTHRIE, Argyle P. O., Man. Eldur! Y Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Vorða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Núbúnir að fá inn miklar birgðir af skjólfötum til vetrarins. M. J. Chouinard, 318 Main St. KAUDA BUDIN. MUTUAL RESERVE FUND LIFE . . ASSOCIATION í NEW YORK. A engan sinn lika á mc3al,lifsábyrgðarfélaf?a. t Sámjöfnuður við stærstu félög ítheimi. Agpæt máltíd er þvf nær ómöguleg án þess að hafa Boyds’ljúffenga maskínu tilbúna brauö- ið á boröinu. Sórhvert brauð er roiki's virði. Bovd’s brauð eru einungis búin til úr bezta Manitoba hveiti. Verö 5c. brauöiö. 20 brauð flutt heim til yðar fyrir $1.00. W. J. BOYD. Ætna...........................$102,195,224 Berkshire....................... 10,049,905 Germania....................... 32,695,995 Home...................;...... 14,308,463 John Hancock.................... 14,542,776 Manhattan....................... 45,647,671 Mass. Mutual.................... 33,275,565 Michigan Mutual................. 19,099,386 Mutual Benefit.................. 55,037,168 Mutual of N. Y.................. 89,989.692 National Lifb.................... 4,776,741 New England Mutual......................... 19,959,247 Mutual Reserve félagið hefir end&ð sitt tuttugu ára starf, og tölurnar bór fyrir neðan sýna, að f>að stendur fremst allra lífsábyrgðarfélaga f heimi. Eftirfyigjandi töiur sýna ásigkomulag félaga f>eirra aem nefnd eru hór fyrir neðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tréð er auðf>ekt áaldinunum Lífsábyrgð í giidi. Eftir tuttugu ár. New YorkLife...............$31,651,300 Northwestern............... 64,416,847 Penn. Mutual............... 15,049,740 Phoenix.................... 56,617,647 Prov. Life & Trust Co...... 41,691,769 Provident Savings.......... 84,025,038 State Mutual................ 3 295,078 Travelers.................. 29,806,131 TJnion Central............. 21,539,569 IJnion Mutual.............. 30,048,235 United States.............. 19,505 250 Washington Life............ 21,447,274 JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave, Býr til og verzlar með hús iamþa, tilbúid mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Bllkkþokum og vatns- rennum sér.takur gaum- ur gefinn. Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum........................$33,994,654 MUTUAL RESERVE...............................................$189,267,374 Iðgjalda-tekjur. Eftir tuttugu ár. Ætna....................S Berkshire............... Germania................ Home.................... John Hancock............ Manhattan............... Mass. Mutual............ Michigan Mutual......... Mutual Bonefit.......... Mutual of N. Y.......... Natipnal Life........... New England............. Meðaltal af nefndum tuttugu MUTUAL RESERVE..... I 6,134,036 New York Life................$ JL .348,806 502,821 Northwestern ................ 2,292,341 1,177,245 Penn. Mutual................... 582,062 465,106 Phoenix...................... 2,515,016 415,537 Prov. Life & Trust Co....... 1,599,674 1,786,721 Provident Savings............. 2,140,248 1,181,433 State Mutual.................... 76,413 619,550 Travelers....................... 846,298 2,089,073 Union Central................... 943,073 1,201,876 Union Mutual................. 1,467,151 170,430 United States................... 707,478 646,419 Washington Life................. 965,383 og fjórum félðgum........................$ 1,286,402 .....................................$14.623,413.85 Borganir til skirteinisliafa. Nauðsyn lífsábyrgðarfélaga má heimfæra bezt með því að benda á alfar borgaðar dánarkröfur. DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR Á TUTTUGU ÁRUM. Ætna . ..$ 9,691,023 Ncw York Life ...$ 4,281,442 Berkshire ... 1,284,588 Northwestern Germania ... 10,718,033 Penn. Mutual . . . 1,420,308 Home ... 7,112,359 Phoenix ... 2,516,421 John Hancock .. 5.953,040 Prov. Life & Trust Co.. ... 5,876,383 Manhattan Provident Savings ... 9,358,681 Mass. Mutual . .. 3.457,909 State Mutual 665,531 Michigan Mutual Travelers .. . 8,424,796 Mutual Benefit Union Central ... 8,707,739 Mutual of N. Y ... 6,686,195 Union Mutual ... 3,440,324 National 589,161 United States ... 2,077,451 New England ... 8,037,797 Washington ... 7,208,839 ÁTöðaltal MUTUAL RESERVE Kostuaður við veittau liagnað. .$44,000,000 Lífsábyrgðarfólög hafa töluverðan kostnað í för með sér, en þvi getur enginn naitað að það fðlag, sem flestra líf tryggir og það fyrir minstu peninga, er bezta fólagið fyrir skírteina-hafendur. KOSTNAÐUR AF HVERJUM $100 HAGNAÐ. Ætna.........................$ 44.77 Berkshire.................... 57.53 Germania................... 41.70 Home......................... 36.55 John Hancock................. 48 46 Manhattan.................... 46.76 Mass. Mutual................. 43.36 Mich. Mutual................ 78.07 National.................... 14.90 Northwestern..............$ 34.89 Phoenix................... 85.89 Prov. Life * Trast Co..... 43.91 Provident Savings......... 40.93 Travelers................. 66.16 Union Central............. 77.40 United States............. 67.15 Washington................ 45.58 Union Mutual.............. 44.29 Meðaltal....................................................... 52.32 MUTUAL RESERVE.............................................$40.68 Dáuarkröfur borgaðar, bcrnar sainau viðtekjur. Mutual of N. Y Tekjur. Dánarkrö fur borgaðar. ..$17,172,180 $ 4.256.882 Prócentur af hagnaði lagðar við tekjur. 24 8/10 per cent. Mutual Benefit .. 14,766,399 3,627,973 24 3/5 por cent. New York Life 2,780,053 30 1/2 per cent. Northwestern .. 40,506,683 6,490,250 16 per cent, Penn. Mutual .. 5,238,218 1,257,626 24 1/12 per cent. 13 1/7 per cent. Phoenix 1,397,445 Provident Savings ... .. 14,681,133 6,134,257 43 1/7 per cent. Travelers .. 12,352,729 2,704,495 21 per cent. United States ... 6,780,840 1,646,627 24 1/4 per cent. Union Central .. 9,603,822 1,495,946 15 1/2 per cent. VVashington Equitahle.... .. 15.738,580 3,449.023 22 per cent. ... 96,824,067 19,769,081 24 1/6 per cent. Meðaltal ... 21,116,146 4,584,138 21 71/100 per cent MUT U RESERVE. .$72,964,347 $44,000,000 60 J per cer\t. Mutual Reserve gefur út skírteini, með fullum viðlagssjóði, frá einu þús- undi upp í fimtíu þúsund — Lán-verðmæti, peninga-verðmæ ti, framlengd lífsá byrgð, upp-borguð lífsábyrgð. Nordvestur=deiIdin, Aðal-skrifstofur - - Winnipeg, Minneapolis og St. Paul A, R. McNICHOL, General Manager and Treasurer. WINNIPEG OFFICE - - McINTYRE BLOCK F, W. COLCLEUQH, Inspector. TH. THORLACKSON, General Ag’t McINTYKE BLOCK, WINNIPEU. Qaoadian Pacific Rail’y Are prepared, with the Opening of Navigatioa MAY 5th. To offer the Travelling Public HDllflay’... Yia the—RpitpQ Great Lakes Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” tWill leave Fort William for Oweu 6or»nd every TUESDAY FRIDAY and SUND Y Connections madt at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW^YORK ADN ALL POINTS EAST For full informationtapply to ! 1 Wm. STITT, C. E. flICPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.’Pass. Agt WINNIPEG. BO YEARS’ EXPERIENCE Traðc Marks Designs COPYRIGHTS &C. Anvono sendlng a sketch and descrlption may qulckly aacertaln our oplniQn free whetber &n lnventinn is probably patentable. Comnmntca- tions strictly confldentfal. Handbook on Patenta aent free. 'iliest agency for securing patents. pRtents cAken through Munn & CSx recelre tpccial notice, withou^ cuarge, in the Sciaitific Jfmcricaii. A handsomoly iUustrAted weekly. culation of Any scientiflc iournal. ---- - .. Largest rlr- . _____ Terms, $:> a four months, $L Sold byall newsdealers. Mir piont hs. _______„____ &Co.36«Br.«dw.r.NewYork Branch Offloe. 636 F ÖL, Wa$hUígtontv"x C. nmm ■ \rnunrniamammBmmmmmmmmmmmm AR1N8J0RN S. BARDAL Sfilur'líkkistur og annast. um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann &i ^konar minnisvarða cg legateina. Heimili: á horninu 6 TeoIÍ,nt Ross ave. og Nena str, 306.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.