Lögberg


Lögberg - 21.11.1901, Qupperneq 4

Lögberg - 21.11.1901, Qupperneq 4
4 LOGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1901 LÖGBERG. er jrefld íit hvern fimtndae af THE LÖGBERG RINTING & PUBLTSHING CO., (lógrilt), ad Cor. Willl. m Ave. og Nena Str. Winnipeg, Man. — Koet- ar $2.00 um árfð [4 íslandi 6kr.L Borgiet fyrir fram, Einstök nr. 6c. Pnblished every Thursday hy THE LÖCSBERG FRINTING & PUBLISHING COM ílncorporatedj, at C'or Wjlliam Ave & Nena St„ Winnipeg, Man — Subscription prlce #2.00 per year, payable in ad- vance. Síngle copiee 6c. Eitstjóri : M. PAULSON. Business manager: J. A. BLÖNDAL. aUGLYSINGAR: Smá-auglýaiiigar i Bmskifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mánuðinn. A atærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BUSTADi-SKIFTI kaupenda verður að tilkynua skriBega og geta um fyrverandi búatað jafnfram Utaaáskripttil afgreidslustofublaðsins er i The Logberg Printing & Publishing Co. P. o.Box 1292 Tei 221. Winuipeg.Maa. ytaaáikripfttilritstjírans eri Editor litgberg, r -O.Box 1292, Winnipeg, Man. — Samkvæmt landslOgnm er uppsðgn kaupanda á bladlígild.nema hannsé skuldlans, þegar hann eeg 1 rnpp.—Ef kaupandi,semer í skuld vlð blaðiðflytu vi tferinm,án þesa að tilkynna heimilaakiptin,þá er ad fyrlr dúmstólunum álitin sýnlleg sðnnumfyrir prettvísum tiigangi. — FIMTTJDAGINN, 21.NOV. 1901 — Til lesenda Lögbergs. Þegar berra Sigtr. Jónasaon sagði a! tér ritstjórn Lögbergs í sumar, f>4 hðfðu Lögbergs-menn von um að geta fangið í lians stað fyrverandi ritstjóra blaðsins herra Einar Hjörleifsson, rem búist var við, að leeei dum Lögbergs yrði geðfeldari en nokkur annar mað- ur, og að allra dómi er öllum mönn- um betur vaxinn f>ví verki. En nú hefir hann byrjað sjálfur blað & Akur- eyri, svo engin von er til. f>ess, að bann fáist hingað vestur að svo stöddu. í fiessu millibils ástandi var mér falið á hendur að annast ritstjórn Lögbergs, og vegna pess eg bjóst við, að verkið hvlldi ekki á mér nema litinn tíma fanst mér ekki viðeigandi að auglýsa mig sem ritstjóra, enda er pað nú orðin alvenja hér í landi að augl/sa ekki ritstjóra blaðanna. Nú hef eg ve:ið ráðinn ritstjóii Lögbergs, og Mr. Jón A. Blöndal business manager félagsins eins og blað f>etta ber með sér. DanD tírca, sem eg hef ritstjórn Lögbergs á bendi, sem óvíst er að- verði nema skamman tfma, mun eg reyna að vaijda innibald f>ess eftir förgum og láta f>að balda fram sömu stefnu og hingað til, sem svo miklum vinsældum hefir náð á meðal Islend- inga, jafnvel pó hún bafi ekki fallið f smekk einstakra manna. Að svo miklu leyti, sem í mfnu valdi stendur, mun eg sneiða bjá blaðadeilum, sér- staklega persónulegum deilum, sem helzt ekki aetti að sjást í blöðunum; en hlffðarlaust mun eg halda fram peirri hlið hvers máls, er almenning varðar, sem eg álft iéttasta og bezta. M. Paulson. Islendingur í bæjarstjórn. Winnipeg-Islendingum hefir all- mikið verið legið á bálsi fyrir pað að koma ekki einhverjum sinna eigin manna í bæjarstjórnina. Dað befir varið marg bent á, að bæði væri f>að heiður fyrir íslenzka pjóf flokkinn hér að bafa bæjarfulltrúa úr sfnum flokki og svo gæti pað orðið íslendingum t'.l mikils gagns, sérstaklega dag- launamörinunum, sem meira og minna hafa saman við embættismenn bæjar- ins að sælda. Nú lítur út fyiir að úr pessu verði bætt, með pví, að Tbomas fl. Johnson lögfræðingur hefir lofaö að bjóða sig fram fyrir bæjarfulltrúa í iv. kjördeild; og leggist íslendingar á eitt, sem peir vafalaust gera, f>á ætti hann að ná kosningu. Allir munu viðurkenna, að ekki befði verið unt að fá ákjósanlegri mann úr hópi íslendinga en Mr.Tbom- as H. Jobnson; og óbætt er að full- yrða, að nái bann ekki kosningu, pá í mundi enginn annar bafa gert f>að. t>ví hefir stundum verið fleygt fram, og paðsjálfsagt ekki að ástæðulausu, að verkstjórar bæjarins sumir hverjir settust á fslenzka verkamenn. Nái Mr. Johnson kosningu, pá geta menn verið öldungis vissir um, að haun lætur ekki balla rétti landa sinna á meðan bann á sæti í bæjarstjórninni. En nú ættu íslendingar, ekki einasta í iv. kjördeild heldur bvar, sem er, í bænum, að leggjast & eitt til þess að styðja íslenzka bæjarfull- trúaefnið, ekki einasta með því að gefa honum atkvæði sitt, þeir sem það geta, heldur reyna af fremsta megni að hafa áhrif á er.skumælandi vini sfna og kunningja, og fá þá til þess að greiða atkvæði með honum. JÞó margir íslendÍDgar búi í iv. kjör- deild, þá nægja ekki atkvæði þeirra, enda hafa margir enskir heitið Mr. Johnson fylgi sínu, bæði vegna hans góðu og alþektu hæfileika og svo af hl/jum huga til íslendinga, sem þeir viðurkenna, að eigi fulla heimting á að hafa að minsta kosti einn mann í b* jarstjórninni. Kosningarnar fara fram 10. næsta mánaðar, svo menn verða strax að fara að vinna. í þessu máii kemur engin flokkspólitfk til greina, og allir íslendingar í iv. kjördeild ættu að skoða sig sem eina nefnd, og vinna að þessu máli í einum anda og með öllum þeim dugnaði, sem til er í þeim. V iðskiftasamnin gar. það hefir lengi veriS álitið æski- legt, uð gagnskiftasamningar kæm- ist á, á milli Canada og Bandaríkj- anna, og síðan Laurier stjórnin tók við völdum í Ottawa hefir hún gert iftrekaðar tilraunir við stjórnina í j Washington til þess að koma á j samningum, sem Canada-möunum jgæti orðið til gn aðar, með sér- stöku tilliti til bændanna. En Bandarikjamenn hafa alt til þessa ekki tekið svo vel undir gagnskifta- tilraunir Canada-manna, að neinir samningar hafi getað á komist. þeir hafa litið þannig á, að Canada- mönnum væri svo ant um, að samn- ingar kæmist á, að óhætt væri að gera sig kostbæra, og þvf að eins væri að samningum gangandi, að sjáanlega meira væri gefið eftir að norðan en að sunnan. þegar Laurier-stjórnin veitti Bretum verzlunarhlunnindin vitur- legu, sem beindi viðskiftum Canada meira í þá áttina, og Canada-mönn- um hefir orðið til svo áþreifanlega mikils hagnaðar, þá minkaði bráð- asta þörfin á gagnskiftasamningum við Bandaríkjamenn, og skarpvitr- ustu stjórnmálamenn þar syðra fóru i úr því smátt og smátt að sjá, aðætti nokkurir samningar að verða, þá dygði ekki að halda fram gömlu stifninni. þannig kom það fram í ræð um McKinley upp á síðkastið, og í síðustu ræðunni, sem hann hélt, áður en hann var myrtur, að viturlegir gagnskiftasamningar við nágrannaþjóðirnar væri Bandaríkj- unum fyrir beztu. Sir Wilfrid Laurier lýsti yfir því ekki alls fyrir löngu í Montreal, að hér eftir mundi ekki verða gerð- ar út nefndir frá Ottawa til þess að ferðast til Washington í því skyni að biðja um neina gagnskiftasamn- inga, og að hann skyldi ekki furða þó sú breytíng yrði innan ekamms, að þess konar nefnd yrði send frá Washington til Ottawa. Nú hafa stjórnmálamenn og verzlunarfólög úr stórborgum ýmsra ríkjanna heimsótt Roosvelt forseta og farið fram á það við hann að fá samningum komið á við Canada, svo jafnvel þó forsetinn léti þaö ekki nppi, að hann væri ákveðinn í því máli, nó áliti þægilegt fyrir sig að mæla með gagnskiftasamningum við eitt ríki öðrum fremur, þá má gera því skóna, að eitthvað verði gert áður en langt um liður. Laurier liefir í því eins og öðru sýnt sína miklu stjórnmála hæfi- leika og góðu dómgreind að koma málum Canada í það horf, að þeirra sé ekki eingöngu þægðin þegar um samninga við Bandaríkin er að ræða. Bandaríkin eru svo víðlend og fjöl- menn, að það er naumast við þvf að húast, að Canada geti, að öllu öðru jöfnu, gert við þau viöskiftasamn- inga sér til mikils hagnaðar. Jafn- vel þó Bandaríkjamenn hafi áður gjarnan viljað gera samninga, þá siu þeir að Canadamönnum var enn meiri þörf á auknum markaði, og álitu því rótt að fara hægt og láta Canada-menn sækja á. En nú er mikil breyting komin á í Canada. Nú komast Canada- menn vel af að mestu án Banda- ríkjanna. það er betri markaður fyrir flestar vörur manna á hrezka markaðnum, og þaðan fá menn nú nauðsynjar sínar fyrir lægra verð vegna verzlunarhlunnindanna. Auk þess framleiðir nú Canada svo mik- ið af efnivöru, að f því tilliti þarf ekki nema mjög fitt tii annarra landa aö sækja; og af sumu er jafn- vel meira en á þarf að halda, og þess vegna er það meðfram og sór- staklega, að Bandaríkjamenn vilja nú komast að samningum. Samt ætti mönnum að veraþað ánægjuefni, að komast í viturlegt og hagkvæmt verziunarsamband við Bandaríkin. því fyrst og fremst er enginn vafi á því, að bæði Canada og Bandaríkin mundu hafa tals- verðan hag af auknum viðakiftum, og svo mundi slíkt leiða til ennþá nánara og vingjarnlegra sambands á milli landanna, sem ekkert aðskil- ur nema ósýndeg lína, sem enginn veit hvar er, þar sem sama tunga er töluS og margt er svo sameiginlegt með. En þetta getur svo bezt orðið, að annars só ekki þægðin eingöngu. það geugur þannig í öllum viðskift- um, að sv* verða kaupin bezt á eyi- inni, að beggja sé þægðin. Svar Heimskringlu gegn því, sem vér sögðum um fjár- hag fylkisins í 44. númeri blaðs vors, er ekki þess eðlis að það geti gert neina þá menn ánægða með at- hæfi Roblin-stjórnarinnar, sem ein- hverra orsaka vegna ekki sjá sér persónulegan hag f því að hún sitji við völdin hvað sem annars hag fyikishúa í heild sinni líður. það er ekki við því að búast.að nokkurt blað geti borið hönd fyrir höfuð stjórnarinnar svo lið só f, því ráðs- menska hennar hefir verið svo ill í öllum greinum, að þar er helzt engu bót mælandi. Og þegar sagt er bókstaflega rétt og satt frá öllu eins og gert er í Lögbergi, bvernig i ósköpunum ættu þá blöð Rohiins að fegra mál hans? þau verða annaðhvort að taka upp sömu töl- urnar eða búa til nýjar tölur upp frá sínu eigin brjósti. og við það vilja flest blöð hlífast í lengstu lög, enda kemst slíkt fljótt upp svo á því er lítið að græða. það er tvent í þessari Heims- kringlu grein, sem vér bjuggumst naumast við að þar mundi standa, og vér erum þeim, sem greinina rit- aði, þakklátir fyrir hreinskilnina. Annað atriðið er það, að Greenway- stjórnin hafi ekki aukið skuldir fylkisins um meira en $2,500,000, og hitt, að Roblinstjórnin hafi tekið peningalán til þess að afborga tekju- halla Greenway-stjórnarinnar með. það er auðvitaö satt, að skuld- irnar jukust um upphæð þessa, og eins og áður hefir verið skýrt frá var fónu varið til nauösyulegra um- bóta í fyikinu og Kggur mikið af því fé 1 opinberum byggingum á ýmsum stöðum í fylkinu. Frá því hvernig öliu þvf lánsfó var varið hefir verið gerð nákvæm grein í Lögbergi, og Heimskringla engar athugasemdir haj't við það að gera. En Roblin-stjórnin hefir á síðustu tímum reynt að koma þeirri flugu inn hjá mönnum að Greenway- stjórnin só ein völd að öllum þeim skuldum, sem nú hvíla á fylkinu. það er fallegt af Heimskringlu, sem jafn cinkennilega stendur á með, að fylla ekki flokk þeirra, sem annan eins þvætting reyna að útbreiða. það standa margir í þeirri meining, að sköttunum, sem Roblin- stjórnin leggur á fylkisbúa, sé var- ið til þess að borga tekjuhallann margumtalaöa, og að þegar nóg sé komið til afborgunar þeirri skuld, þá létti sköttunum og fyrri ekki. Nú hefir Ileimskringla lýst yfirþvl, að stjórnin hafi tekið peningalá* til afborgunar tekjuhallanum. það er því ekki til neins fyrir útsendara Roblins að innprenta íslendingum það út um bygðirnar, að þar só lengur um nokkurn tekjuhalla að ræða. það vita allir, að óhætt muni vera að trúa því um þetta atriði, sem báðum ísienzku blöðunum ber saman um. það eru einstöku atriði í svari Heimskringlu, sem oss langar til að gera smávegis athugasemdir við, en það þolir bið. Á eitt mætti þó minnast, sem getur gefið rangláta hugmynd um Greenway-stjórnina, þó sjálfsagt hafi ekki verið til þess ætlast!!. Heimskringla regir, að allar tekjur fylkisins hafi gengið í eyðslusemi hjá Greenway-stjórn- inni. þetta er rangt eða mjög klaufalega að orði komist. Hið sanna, og það, sem hér er óefað átt við, er það, að Greenway-stjórninni nægðu tekjur fylkisins til allra út- gjalda, og öllum er kunnugt hvað ríflega sú stjórnlagði til skólanna í fylkinu, til vegagerða og margra annarra nauðsynlegra fyrirtækja. Geri Roblm-stjórnin betur eða auk heldur jafnvel, þá ávinnur hún sér meiri heiður en nú er útlit fyrir, með $180,000 tekjuhali&nn eftir fyrsta árið þrátt fyrir alla skattana, sem á menn eru lagðir. Og svo á maður atiláta Roblin- stjórnina njóta þess, hvaða stefnu hún hefir tekið í járnbrautarmálum, og að hún forðist að taka lán í lengstu lög. Viðvíkjandi fyrra atriðinu er það að segja, að jafnvel afturhalds- menn, og þeir ekki af lakari endan- um, sem hjálpuðu til þess af öllurn mætti að koma flokk sínum til valda við sfðustu fylkiskosningar, og voru sumir þingmannsefni, hafa nú snú- ist gegn Roblin-stjórninni vegna járnbrautarstefnu hennar, og segja, að í stað þess, að þjóðin eignaðist járnbrautirnar, eins og stóð i stefnu- skrá flokksins og lofað var, þá hafi Roblin-stjórnin látið járnhrautirnar eignast þjóðina. ög þetta segir Heimskringla að eigi að hæla Rob- lin fyrir! Hvað ant Roblin.stjórnin lætur sér um að taka ekki peningalán vorður enn ekki sóð, og því of snemt að láta hana njóta þess; en fremur lítur út fyrir, að sú staðhæfing sé tekin úr lausu lofti, því stjórnin tók hálfa miljón dollara að láni fyrsta árið, sem hún var við völdin, og það er oss með öllu óljóst hvern- ig hún hefði getað gert það fyrri. Gilmer & Go., 551 Main St., Winnipeg. HARDVARA. RIFFLAR: Winchester, Savage og Mouser tegundir. Eifflakúiur af öllum stærðum. Bréfaviðskifti viðvíkjandi verði ef þörf gerist. Maurice’s Cale & Restauraut 517 MAIN ST., Helzta veitingahús í bjEnum. Kostgangarar ; teknir. Beztu máltídir hvenœr sem vlll. Vínfðrg og vindlir af qeztu tegund. íslenzkur veltinga. ! madur, FRED. IIANDLE, Eigaudi. ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI PENINGA til að geta gert „Business11 við C. B. JULIDS, GIMLI. Ef pið eigið hægra með að leggja iun handprjónaða Sokka og Vetlinga, Smjör, Egff, Kjöt, Stórgripa Húðir, Fisk úr Winnipegvatni. pá dugir pað alveg eina vei. Fhið hæsta markaðsverð fyrir ykkar vö ur og gerið eins góð kaup á þcirri nauð- synjavöru aem þar er á boðstólum, eins og þeir sem verzla fyrir peninga út I hönd. Munið eftir að búðin er alt af vel birg af matvöru, skófatnaði, álnavöru, drengja- og karlmanna- fötim og yfirhöfnum, og að söluverð heldur áfram að vera jafn rýmilegt framvegís eins og almenningur hefir átt að venjast að undanförnu. Dægstu sölu prfsar og hröð af- greiðsla hjá C. B. Jiiliiis, Gimli, Man, Skór, sem lítavel út, eru haglegir, endingargóðir og eru prýði á fótum hverrar stúlku, sem ganga þarf. Franskt kálfskinn er bezta leðrið f skó til vetrarins; því er síður hætt við að gefa vatn en gulsútað leður. Viö höfum tvær sérstakar tegund- ir af þessum kálf- skinns skóm fyrir kvennmenn . . . No. i—Allirfóðr- aðir með flóka og sléttum tákappa á......$2.50. No.—Með skraut- legu boldangs- fóðri með tákappa á......$2.25. LEGGBJARGIR vildum við benda á, og sem eru al- veg nauðsynlegar fyrir kvennfólk, og sem ætti að útvegast áður en köldu vetrarveðr- in heimsækja oss. Verð 90c.-$i.oo fyrir ungfrúr og eldrikonur. Kom- ið allir sem fyrst. Fumerton & Co. GLENBORO, Maij

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.